Heimskringla - 18.04.1923, Blaðsíða 6

Heimskringla - 18.04.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIDA. HEIMSKRINCLA WINNIPEC, 18. APRIL, 1923. Hver varð erfinginn? Sigtnundur M. Long þýddt. Dóra skildi hendinguna og kraup á kné hjá blaÖa- hrúgunni. Svo fóru þau aö róta í heftunum, en það leiö ekki á löngu áöur en hendur þeirra mættust inn á milli blaöanna. “Ástkæra Dóra!” hvislaöi hann. “Hvers vegna má hún ekki viita tim þetta?" hvíilaöi Dóna. “Hún fær aö vita þaö, þegar tíminn er kominn. En t kvöld veröur þaÖ leyjularmál okkar á milli.” “Finniö þið nokkuö til aöísyngja?” spuröi frú La- monte, sem ,sat hálfsofandi i hinu herberginu. Fred setti eitt hefti á nótnastólinn og settist viö píanó- ið. Hann haföi fyr spilað vel og var smekkvís í þeim efnum. Svo ilék hann forspiliö. “Syngdu, ellskan mín, sama 'kvæöið og þú söngst um kvöldið,” sagöi hann lágt. “Eg man 'þaö.“ Dóra gerði þaö. Hún söng ófeimin og tilgeröarlaust. Og hann lók undir. “Ö, næturgalinn !” hvíslaöi hann og leit til hennar með aödáun, og viö 'þaö titraði hennar unga hjarta af fögtl- uöi. “Syngdu nú dálítiö, Fred,” sagöi frú Lamonte. Hann hugsaöi sig um litilsháttar og lét fingurna fara eftir nótunum. Svo söng hann gamla alþýöuvísu, meÖ fallegum ogsterkum róm: "Já, kæra, eg elska aðeins þig’. I>agið var yndislegt og hefði fengiö hrós hvar sem var. Dóra sat eins og í töfradraumi á bak við hann. Hvert einasta orð var til hennar. "Já. kæra, eg elska aðeins þig”. Ö, hvaö þaö var imaðsríkt fyrir hana aö hlusta á þetta! i»egar luinti 'haföi lokið söngnum, sneri hann sér aö henni og endurtók: “Já, kæra, eg elska aöeins þig . “Og eg,” hvíslaði hún, og hin tindrandi augu 'hennar sögöu hið sama: “Og eg elska einungis þig.” “En, Dóra!” hvíslaöi hann, því nú gat hann ekki leng- ur bælt niður rödd samvizkunnar. *“Dóra, eg er óverð- ugur ástar þinnar. I>ú sem ert eins og framandi í heimin- urn, þú veizt ekki' hvað þaö hefir aö segja, aö giftast eignalausum rnanni. — Guö fyrirgefi ntér. “F.g elska einungis þig,” svaraöi hún í halfum hljóð- um. “Hvað get eg gert?” sagði hann gremjufuUur við sjálfan sig. "Eg get ekki yfirgefið hana." “Ertu ekki hrædd, Dóra? Hefiröu svo ótakmarkaö traust til mín. Geturðu horfst í augu viö fátæktina og þaö sem henni er samfara? Því eg er blásnaiuður imaður.” Hún brosti til hans ósegjanlega hrifandi. “Meðan eg á ást þína. er eg rtk,” svaraöi hún. Svo 'breyttist rómur hennar snögglega og meö hræöslu svip laut hún niöur aö honum. “Hvaö sagðiröu, Fred? Þú ert þó ekki að luigsa um aö yfirgefa mig?” Hann tók hana í faöm sinn og hirti ekki um, hvort frú Lamonte sá það eöa ekki. “Nei, guö veit, aö þaö geri eg aldr.ei!” , anlegt aö yður hafi farið aftur síðan þér komuð hingaö.” Dóra rétti ‘honum hendina og brosti til hans stilt og alvarleg. “Eg þakka yður fyrir; mér líður mæta vel,” svaraöi hún. “Það er gott,” sagöi Georg. “Verulega gott.” Hann stóö þar, leit frá einum ti'l annars, neri saman hvitu höndutiuní og brosti, eins og hann væri sannur mannvinur. Eins og oft 'kom fyrir, var frú Lamonte taugavei'kluö, sem virtist ágerast er hún var tí návist sonar sins. "F.rtu húinn aö borða, Georg?” spuröi hún. “Eg á hægt með að láta þig hafa góða máltið. Við erum nýbúin að boröa.” “Móöir mín góð, Iþaö eru aöeins tvær stundir síöan eg boröaði heima. En hefiröu við 'hendina bolla af te? En sé það aukaómak. þá þarf eg einkis.” Teið kom og Dóra helti á bollann. Georg talaöi við móður sína og Fred Hamilton, en augun haföi hann lengst af á ungu stúlkunni. nettu og fallegu. Hann var hinn furðað á því, aö eg kom ekki til Lundúna fyr en nú. En eg hefi haft mikið að gera — ákaflega mikið.” Fred hneigöi sig vingjatrilega. Hins vegar langaði hann ekki mikið til að hlusta á mærðina i Georg um Wood Castle þaö sem eftir var af kvöldinu. “Já, eg trúi þvi vel,” sagði hann. “En seinna, ef þú kemur og 'þiggur hjá mér kvöldverð, þá eegiröu imér þaö alt saman. Góöa nótt, og þakk fyrir kvöldið. frú La- monte.” Gamla konan rétti honum hendina. "Ertu aö fara frá okkur, Fred?” sagöi 'hún og rödd- in titraði. “l’ú heimsækir okkur seinna?” “Já, þtiö geri eg áreiðanlega.” svaraði hann 'í alvöru. Dóra var gengin yfir að hljóðfærinu til að ganga frá ! nótnaheftunum. sem lágu á tvístringi, eftir Freds fljót j færnislega viöskHnað. Fred kom þangað og settist á gólf iíV, eins og til að hjálpa henni. “Góða nótt. elskan mín !” hvíslaöi hann og klappaöi á handlegg hennar. “Vertu ekki hrædd.” viðíeldnasti og góölegur í viðmóti, svo þeim var ómögu- legt að geta sér til um þann heiftar og haturseld, sem logaði innvortis hjá honum. Hann vissj 'þaö ekki, en grunaði 'þaö samt, að Dóra heföi verið úti í heiminum. Búningur hennar og framkoma bentu til þess. Af því leiddi. að iþegar hann brosti sem alúölegast til móöur sinnar, sagði hann við sjálfan sig: “Mikil'l asni gat eg veriö, að trúa henni fyrir stúlkunni. TTann talaöi alúölega við Fred, og spurningunum rigndi niöur: Hvar hafði “minn góði Fred” verið, síð-| an þeir sáust síðaist? Hvað 'hafði hann nú fyrir stafni? Var hann enn hjá Ed Newton, og hvernig Teiö honum? , Og þannig raik hver spurningin aðra. Eretl svaraöi öHum þessum spurningum stutt og greini- , lega. En þaö sem Georg hugsaði mst um. var þaö, ; hvernig ástatt væri þar í húsinu. Svo mi'kið haföi hann séö, aö þar var hætta á ferðum, og bráð natiðsyn á nýjttm varúðarreglum. "Gerið svo veíl að gefa mér aftur í bollann, ungfrú Nichols. Te er uppáha'ldsdrykkur minn,” sagöi hann. Teið fékk hann, og hann settist svo niöttr viö hliöina á henni. “Já,” sagöi hann, og talaði svo að þati öll gátu heyrt; "það er ntér sérstakt ánægjuefni, aö dvöl um hefir ekki spilt heilsu yðar. Eg vona, aö yöttr hafi yf- irTeitt liðiö vel.” Dóra leit ttpp og roðnaði litillega. “Já. eg hefi verið — já. mér líður vel,” svaraði hún, og Fred roönaöi af ánægjtt yfir að heyra þetta. . "Það er eins og það á að vera,” sagöi Georg, eins og vjg þjg” “Hrædd viö hvern?” » “Engan,” svaraöi hann. “Ekki heldttr viö herra Lamonte, sem hefir verið svo góðttr við mig.” ’hvislaði hún meö undrunarsvip. “Nei, hann hefir verið góður,” sagði Pred í satrta tón. Svo fór hann frá henni. og battð Georg góða nótt. “Svo þú ert að fara? I’á ætla eg að veröa þér sam ferða,” sagöi hann. “Þú tekur þér ekki nærri, móðir mín, þó eg yfirgefi þig í kvöld, því eg er lúinn eftir ferö ina.” Hann Iteygöi sig niðttr og kysti hana. Svo gekk hann fram að dyrurium. Þaö leit út fvrir aö hann hefði glevmt aö Dóra væri þar. En alt í einu sneri hann viö, gekk til hennar og rétti henni hendina, meö bros á hinu guilbleika andliti. “Góða nótt,” sagði hann hlýlega, og gekk svo á eftir ! Fred, sem var að lita eftir vagni, en Georg stakk end- inni undir handlegg hans og sagði: “Liggur þér miíkið á, Fred minn? Ef það væri ekki, vildi eg aö við gengjrim saman spölkorn. lyláske líka þú viljir koma heim til mín?” Fred samlþykti það. Hann fann gerla, að Georg haföi eitthvaö ráðabrugg i höföinu. — en hvaö þaö var, T ; vissi enuinn. Og nú er hann var búinn aö jafna sig eftir vöar í Lundun- s s hughvarfiö, er hin- óvænta koma Georgs ollt honum, vakn- a’ði hin ganila tortrygni ‘hans aftur. Nokkra stund stóðu 'þeir þegjandi, en svo rauf Georg þögnina. ‘Eg ætlaöi að tala við þig nokkur orö, Fred. Mér datt í hug aö slkrifa þér, en vissi aö þaö var óhultara að tala liann væri æskuvinur hennar. “Og eg vona, að móöir ! mín hafi leyít vöur að skemta yöur, — aö hún hafi sýnt vður, hvaö heimurinn er hér í höfuöborginni.” “Já. svaraði Dóra og leit til frú Lamonte, sem nú hafði e.kki á andlki sínu hið minsta spor af þeirri ánægju er þar haföi verið sjáanleg um lengri tima áöur en Georg kom. "Já. hélt Dóra áfrani, eg hefi haft þaö fjörugt — er það ekki rétta oröið? — Hefi verið á dansi og í skóg- við argildi og farið víöa um borgina og séð margt merki- I legt." “Það er rétt," sagði Georg. en hann var svo óstjórn- Næsta augnabli'k var ihiö sæluríkasta, 9em þau höfðu ,e^a re;^ur ag hann átti t vök að verjast, að bannfæra lifað. En í sömu svipan kipti Dóra sér til baka. og g’agT1- J ekki alt saman. “Hvar var dansinn?” spurði hann bros- tekin af skelfingu benti hún á spegilinn. Fred ieit þang- að og tautaði eitthvað, um leið og hann dró hana nær sér, eins og til að wr.nda hana. I speglinum sá hann Georg Lamtonte, líikari vofu en manni — þögull, grafkyr, með nábleikt andlit, og stíf, starandi augit. T 26. KAPÍTULI. r Georg Laimotvte stóð í dyrunum. magur og hvítleitur, og horföi á Fred og Dóru. Svipurinn lýsti undrun og óstjórnlegri reiði. Fred var einnig forviöa, og of mikið utanvið sig til aö taika handlegginn tiil sín, siem hann haföi lagt utan um Dóru. En þaö var hún, sém fvrst áttaöi sig og gekk inn til frú Lamonte, til aö vekja hana. Viö þaö var isem Georg skildi hvaö um var að vera, og um leið andi. “Hjá lafði Rusley/ svaraði Dora, Georg leit upp og hneigði sig samþykkjandi. “Mín góða ungfrú Nichols, eftir þvi hafið þér rutt yöur braut inn í hið fínast félagslif Lundúna; þetta er Ijómandi. Og Fred Hamiltton — hann er frændi minn, eða eitthvað i þá áttina — eg vona að hann hafi gert fyrir yður þaö sem hann gat." Dóra laumaðist til að líta á Fred. og í því tilliti lá svo miikið. aö það hefði komið itpp um þau, jafnvel þó Georg hefði eikki séð Fred faöma hana. "Já.” svaraði hún mjög lá.gt; “herra Hamiilton hefir vet ið mjög vingjarnlegttr.” Georg btxtsti. “Eg er ’hræddur ttm,” sagöi hann, aö eg hafi hér ekk- ert aö gera." Svo hélt hann áfram í lægri róm: “Eg Dóru varð hálf hverft viö og leit upp. Henni hafði dottið í hug að spyrja hann. “Já, eg fékk bréf frá honitm, en nafninit á heimili hans hefi eg gleymt. Þeim líður vel, gömltt hjónunum ásetti hann sér aö neyna af fremsta megni aö vera ró- vona aj; þag gleðji yöur, aö eg hefi frétt af fööur vðar?” legur. Hann sá að annar maöur var kominn i veg fyrir hann, reiðubúinn til aö kiollvarpa öllum hans áformum, þv*í framar öllu var um að gera fyrir Ihann, að geta trygt sér þessa stúlku sem konu, og nú sá hann hana í faömi þess manns, sem hann hataði og ottaðisit aTIra manna mest. ,,,, senda þér kæra kveðju.” Það var ástæöa tiT aö fýllast heift og reiði, en Georg La- ^ Tárin komu fram í augun á Dórtt. morrte þvingaöi sig til aö lata sem ekkert væri. Haturs- i "Hvers vegna fHuttu þau svo óvænt úr litla húsinu?” yfirbragðinu f'leygöi hann og myndaöi bros á samanpress- j "Fööttr yöar langaði til að skifta um,” svaraöi Georg. uöu vörunum og rétti hendina út, eins og þaö ætti að "j,er sjajg_ aö eg haföi íétt fyrir mér, er eg sagöi honum, vera mjög svo 'hlý og hjartanleg Iheilisan. , afi þafi vær; g,ott fyrir hann, aö þér færttö frá honum, þá “Fred minn góður!” hrópaði hann í blíöum róm. “Þaö var þó gatnan, að þaö skyldi vilja til svona óvænt, aö viö fyndumst hérna. Ert hvernig líöur þér ?” Áöur en Fred vissi, haföi Georg tekiö t hendina á hon- um og hristi hana óvanalega sterklega, og sýndi um leið tvter raöir af sktnandi hvi.tttm tönntfni. Fred var utan viö isig af undrttn. og tók kveöjtt Georgs vingjarnlega. Hann mátti til, því hann var gestur í húsi móöur hans. og haföi opinberað hvaö til stóö milli hans og þessarar stúlku, sem Georg haföi tekið undir sinn verndarvæng. “Já, þetta kom manni sanaftrlega á óvart,” sagöi Georg og hló. Svo gekk hann til móður sinnar og kysiti hana. i mig?” þvrfti 'hann ekiki aö vera útilokaður frá ttmheiminum.” “Hvers vegna kemttr hann ekki til aö finna spttTÖi hún. “Kæra ungfrú Nichols, fhann kemttr t’nnan skams,” svaraöi Georg. “En ttm þessar rrmndir á hann annríkt, en eg vona. að hann veröi ánægður, er hann heyrir aö þér Ered aöeins hneigöi sig. “Þaö sem eg vildi segja, er auðvitaö í sambandi fráfáíl frænda mtns, og þaö sem af því leiddi.” Fred þagöi enu. Hann vildi sjá. hvert Georg stefndi. “Eg hlýt að finna til þess, að þó aö afleiðingarnar værtt heppHegar fvrir ntig. hafa þær í raun og vertt leik- ið þi.g altof grátt." “Nú jæja,” sagði Fred. "Eg haföi vonað,” sagöi Georg bTí'öttr, “og eg vænti þess enn, að þft íeyfir mér að eirihverjtt leyti. að jafna það ranglæti — eg segi það i einllægni — sem þér er sýnt með erfðaskránni.” “T>að er ómögulegt," svaraöi Fred alvarlega. “Hvers vegna ekki, minn góði Fred? Eg hefi fiilt vald til þess. Hefir þú r.okkra hugmynd ttm arfinn —” “Ekki hið allra minsta.” svaraöi Fred stillilega, þrátt fvrir megnan hjartslátt. “En nokkur orö vildi eg segja þér Georg.” “Láttu þa'ð korna. Fred minn góöitr. Er það nokkuö, sem eg get gert fvrir þig —” "Já. það er einmitt svo.” sagði Fred. “Mig langar .til ;tð vita — eg vil að þú segir tnér — ýmislegt viövikjandi ungfrú Nichols,” “Um ttngfrú Nichols?” spttrði Georgi “Já," hélt hinn áfram. "Þú vilt liklega. áöur en eg segi meira, fá aö vita. hvers vegna eg spyr þannig, og því segi eg þér. að eg hefi beðið hana aö veröa konan mín.” Georg lét sent hann yröi steinhissa. “Fred minn góður,” sagöi hann. “Er þetta ekki nokk- ttö fljótfærnislegt — blátt áfram gönuskeiö?” “Þvi er ef til vill ekki hægt aö neita, að það hafi Ixtr- iiö nrikkuð bráðan aö. En úr því verðttr itngfrú Nichols aö leysa. Hún hefir sagt ,já.” Georg varö aö væta varirnar meö fingrunum, þær voru eldheitar. “Hefir hún gefið sitt samþykki?” spttröi hann. “Já, það hefir hún gert,” svaraöi Fred. Hann lang- aði ekki til að itala nerna sem allra minst. Georg rétti fram hendina. “Góði Fred ntinn, eg óska þér til hamingju; já, marg- faldrar hamingju,” sagði hann ákafur. Þú ert gæfumaður, minn kæri Fred. Ungfrú Nichols gætur kvenkostur. svo hennar líki er eiklki til í Lttndúnum. “F/g þakka margsinnis,” mælti hinn hreinskilni Fred, sem varö stórhrifinn af þessari yfirskins-samúö Georgs. “Og máske þú vildir segja mér, hvaö eg á aö gera þessit hafið sagt, aö yöur líði ágætlega. — En látið mig nú viövíkjandi. TTún er stallsystir eöa heldur til hjá móöur ekki vekja hjá yöttr heimþrá. Voruð þér ekfki aö spila, þegar eg kom?” Dóra roðnaði. “Fred — eg á viö herra Hamilton — lék á hljóðfærið, en eg söng.” “Góöa ungfrú Nichols, eg vil ekkj veröa til aö gera “Þú mátt ekki ta'ka þaö illa upp, móöir min. aö eg kom | ygur ónæöi,” sagöi 'hann; “eg vil hddur fara strax. Haltu þannig fyrirvaralaust.” “Taka illa ttpp, Georg minn!” stamaði frú Lamonte. En iþað var ekki reiöi. heldur miklu fremur hræösla, sem hægt var aö 'lesa úr hennar flóttalega augnatilliti. Nú haföi Georg' fengiö ftillkomiö vald yfir sjálfum sér. Hann sneri sér að Dóru og rétti henni hendina. “Hvernig Höur yöur, ttngfrú Nichols? Eg vona aö þér ttnið yöur vel í þessari stóru borg. Þaö er ekki sjá- áfram aö spila. Fred minn góðttr — haldið hljóöfæra- slættinum áfram.” Fred hafnaöi 'því kurteislega. “Eg er hræddur um, aö eg veröi að fara,” sagöi hann og leit á kluikkuna, en sendi Dóru um leiö þýöingarmik- iö tillit. “Nei, ekki strax.” tók Georg fram i .“Eg hefi margt nýstárlegt aö segja þér. Mér þykir líklegt, aö þig hafi sódavatn, lconíak og vindla. þinni; ett svo Tttur út sem hvotki hún eöa móöir þín viti, hvers vegna —” Georg tók t handlegg hans. “Eg skil þig, Fred minn. Það er eðlilegt aö þú viljir fá leiöbeiningar. og mér þykir mjög vænt ttm, aö eg heim- sótti móður mina i dag — já, mjög vænt um þaö. En af því eg er lúinn, þá gerirðit máske svo vel aö koma með mér heim. Eg ætla aö leigja vagn.” Fred félzt á þetta. Þeir náöu í vagninn og á leiðinni töluöu þeir ekkert, þvi vagnskröltiö var svo mikiö. Þaö gaf Georg tækifæri til aö ráöa ráðum sínum; og hann geröi það Tika. Þegar feröinni var lokið, 'hringdi Georg og Simpson lattk upp. I’eir voru vanla komnir inn úr dyr- unum, þegar vinnumanninuim var skipaö aö koma með Fred var vísað á hæginida- stól beint á móti ljósinu. Georg valdi sér sæti þannig, aö hann sneri andlitinu undan birtitnni. Meöan Simpson lét á ltorðið þaö sem' um var beðið, leit Fred í kringum sig. Þaö mátti heita að veggirnir væru huldir bókum, flestar alvarlegs efnis og óskemti- legar. En 'þ:ir sem autt bil var, voru þeir þaktir mynd- um af nafnkendttm guðfræðingtim og mannvinum. Öllu, sem þar var, mátti heita sni'ldarllega fyrirkomið, þvert á móti þvi, sem var heima hjá Fred sjálfum. Langt var liöiö siöan Fred haföi komið þarna inn, og hann mintist þess aö honum líkttðu ekki fínheitin hjá Gorg. “Nú verðttrðu aö bjarga þér sjálfur, Fred minn góð- ttr. Þessir vindlar eru góðir, og eg tók eftir því, að þér l'í'kuðu þeir, þegar þú varst á Wood Castle. Og því sá eg ttm aö þeir værtt til hér.” “Þakka þér fyrir,” sagöi Fred og kveikti í vindli. — Georg blandaði saman koníaki og sódavatni og hallaði sér sent þægilegast ttpp aö stólbákinu. “Jæja, Fred minn, nú er eg reiðu'búinn aö svara öll- ttm þinttm spurningum.” Fred var alvarlegur og hugsandi. Honttm var óljóst, hvernig hann ætti aö byrja. Georg horfði í gattpnir sér og brosti illntannlega. “Þig langar til aö vita, hvernig þaö atvikaðist, aS ungfrú Nicho'Is er hjá imóöur minni og ttndir hennar umsjón — eöa 'réttara sagt minni.” “Þinni ttmsjón?” sagði Fred hvatskeytislega. Georg hneigði sig. “I>að hefir sínar eðlilegtt orsakir, Fred, og þar eru engin leyndarmál á bak viö. TMefnið er það, að eg hefi þekt föður hennar árttm sarnan; hann er ágætur niaður en ákaflega sérvitur.” “Eg veit þaö,” svaraði Fred. Eg hefi séö hann.” Georg varö annars httgar viö þetta, en duldi undrun sína með þvt aö rétta hendina út eftir glasi. “Já, svo er þaö. Og þú hefir eflaust tekiö eftir því, aö útlit hans og franikontá er ekki í samræmi við söðú hans.” “Já, þaö hefi eg gert,” svaraði Frecl. “Já. auðvitað. En sjáöu nú til, minn kæri vinur, aum- ingja Nichols hefir veriö ófarsæll á sínutn fyrri árum — óheppilegar peningasakir, sem eg get þó ekki gert grein fyrir, olhi því aö hann dró sig út úr solli veraklarinnar og hafði sig í þessum afkima — það má heta svo. En það er sitt hvað, aö fela sjálfan sig þannig eðaibörnin sín. og útiloka þau frá öllu samkvæmi viö umheiminn. Þetta fann Nichtols vinur minn, þegar hann aðgætti þaö, og dóttir hans var komin af barnsa'ldrinum og oröin full- orðin kona. Sem hygginn maður, sneri hann sér til þess sem þekti heiminn, og þess sem 'hann mátti fulltreysta — til triín.” Fred sat og athugaði i kyrþey þetta hvíta og óbreyti- lega andlit, en innra var hann ekki rólegur, þar sattð heift- in ög hatriö i honttm. \ ^Það var heldur ekki til einkis, aö hann leitaöi liös þjá gömlum vini sinurn. Eg tóll< ungfrú Nichols til mín, en þar með fylgdu tvær athugasemdir. Önnur var, að hún skyldi vera hjá móöur rninni og undir hennar verndar- væng. Hin var, að eg væri fjárráðandi og fwH veðj.a tim- sjónarmaður hinnar ttngu stúlku.” Fred staröi á hann. “Ert þú forverji Dóru?” sagði hann hiikandi og með ttndrun, þvt hann mintist með sjálfum sér ibannfæringar Nathans Nichols yfir Lamonte-ættinni. — Georg Lamonte hrosti. “T>ig furöar á þefsstt, Fred minn góöttr. En sjáðu til. Ur þvi eg undirgekst að annast stúlkuna, hlaut eg aö hafa ful'lkomiö vald yfir 'henni, annars hefði eg ekki getað gætt ltennar fvrir lukkii-ridduriim.” “Fred stökk á fætur. “Lukkttriddurum!” hrópaöi hann. “Viltu' imeö því gefa i skvn. að Dóra eigi auðfjár í vændum?” Georg skifti litum. Hann hafði óvart httgsað um Dórtt Lamonte. þó hann væri að tala urn Dórtt Nichols. “Þú hlustaöir ekki á mig til enda, Fted minn góður,” sagði hann með sætum róm, þegar Ihann var búinn að átta sig. “Eg ætilaði að segja, gæta hennar fyrir lukkuriddtvr- um, sem ef til vtll ttmkringdu hana, af því þeir ímynduöu sér„ þar eö eg væri fjárráðandi hennar, aö hún ætti auð fjár í vændttm. t stað þess, eins og þú veizt, aö hún er 1 hlásnauö.” Fred hneigði sig. “Að minsta kosti var eg ekki einn af þeim sem höföu þá h'Ugmynd,” mælti hann. “Eg lét ekki ginnast af neinni attösvon.” “Góði Fred!” hrópaði Georg ávítandi. ‘Heldurðu aö eg viti þaö ekki, þú sem ert allra manna frásneiddastur sannur .'lsæ;n; e?Ja peningahyggju. Enginn mundi láta sér detta í er fá- a^ þv'r “spekúleraðir” í peningum, sízt mér, sem þekki þig svo vel og þykir svo vænt um þig.” Fred leiö ekki vel. Honttm farist hann hafa lafði Edith fyrir atiguniim. “Haltu áfrarn,” sagöi hann óþolinmóöttr. “Jæja,” sagði Georg brosandi. “Ert það ekki þú, sem ætir að halda áfram? Eg er verji Dóru en þú kær- asti hennar.” “Eg skil þaö,” svaraði Fred um leið og hann stóö ttpp og fór aö ganga um gólf. “Þú ætjlast til aö eg leiti þíns samþykkis. Já, og svo geri eg það.” Georg hló eins og væri þetta ekki annað en gaman. “En hvaö bú er heimskur, góöi Fred,” sagði Georg uppveðraður. “Þú spyr um samþykkt mitt, eins og þú sért í efa um að fá þaö. Þú skalt fá þaö og rriínar allra innilegustti hamingjuóskir í nfan á lag. F.n skilur þú ekki, Fred minn, hvers vegna eg er svona glaður? Það er vegna þess, að nú máttu ti! aö gera mér það til geðs, aö taka á móti nokkrum hluta af peningum frænda míns.” Fred kiptist við, eins og hann heföi veriö stunginn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.