Heimskringla - 25.04.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.04.1923, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA, HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. APRÍL, 1923. HEIMSKRINQLA (flt«f««V 18M) K«m«i tt A kverjam ailTlkailect / ElgeBdnrj THE VIKiNG PRESS, LTD. Kl •( US SAKGKNT ATB, WINNIPEÖ, TaUIull N-85A7 TprS klaSalBK er »3.0« árs»K>rlH ioi»- tai frrlr fraaa. Allar borsaalr aeaSlat rSSaaaanal blaValaa. STEFÁN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráðsmaSur. VtaaSakrtft tSá blaSalaai IfelmakriHKla Netva & Publiahlng Co. Lessee of THK 'riKISO PRUSS, Ui, 1« HTI, Wlnalpes, llan. VtanSakrlft iil rliatJSrana EDITOR HEIMSKKIIfGLA, Box SITI Wlaalpef, Man. The ‘Heimskringla” is printed and pub- lished hy Heimskringla New« and Publishing Co„ 853-855 Sargent Ave. Winnipeg, Manitoba. Telephone N-6637. WINNIPEG, MANITOBA, 25. APRIL, 1923. Persónugervingar í skáldskap Frá ómuna /tíð hefir sú skáldlist /verið mannkyninu samfara, sem breytir öflum og útsýni umhverfisins í persónugervi. Það ilia og góða verða táknmyndir í trúarsögnum og æfintýrum þjóðanna og eru ,það enn í dag. Nútíðar höfundar klæða hugsjónir sínar holdi og blóði og leika þeim fram í mann- lífstafli skáldverka sinna, rríóti öflum þess illa, sem einnig birtast í búningi samferða- mannanna. Þetta er mjög eðlilegt, því lík- ingar eru skáldskaparins sterki þáttur, sem birtist jafnt í gömlum sem nýjum stíl. Hjá íslenzkum nútjðarskáldum á þetta sér stað, engu síður en hjá skáldum annara þjóða, enda getur það ekki öðruvísi vérið. Þegar stéttir manna og stefnur þeirra eru íklæddar einstanklingseðli, eða þegar viss- ar hvatir, áhugamál eða Iestir þjóðfélags- ins í heild sinni ,er dregið saman í eina eða fieiri persónur, sem verður Iíkingarmynd þess, er sýna skal, hvort heldur í mynd eða marmara, ljóði, sögu eða leik, þá er listin eðlilega mest, þegar skáldskaparpersónan sýnir heiidinni eða brotinu, sem hún lýsir, sjálfa sig í skuggsjá, svo vel að hún þekki sig sjálfa. Hjá íslendingum, bæði austan og vestan hafsins, hefir það komið fyrir, að þeir hafa, þózt þekkja nágranna sína í skáld- verkum, jafnvel þó skáldin hafi þá aldrei augum litið eða dottið þeir í hjartans hug. Hvort nokkurt íslenzkt skáld hafi tekið ein- hvern vissan mann eða konu tiLfyrirmyndar og lýst honum algerlega sem einstaklingi, skal hér látið ósagt, þótt vér álítum að slíkt geti tæplega átt sér stað. En hitt er óhætt að fullyrða, að mörgum Islendingum hættir við að taka skáldskaparpersónur bókstaf- lega og smella líkingunni á þann, sem hún getur hélzt átt við, þó hún geti alls ekki átt við neinn einstakling og sé algerlega dregin út úr vissum stefnum þjóðlífsins. En aldrei, með Islendingum, hefir merki einfeldninnar verið reist eins hátt- við hún, og þegar ritstjórnargreinin í Lögbergi um Tímaritið skorar á höfund óbundna ljóðsins “Móðir í austri”, að sanna, hver sé “svik- annn Engum ritstjóra með fullu ráði mun fyr hafa dottið til hugar, að skora á rithöfund að segja það, sem enginn rithöfundur getur sagt. Benda t. d. á einhvern vissan mann og segja: “Þú ert alt það illa í þjóðinm . Glæpamenn, margskonar svikarar og morðingjar, h«fa verið dregnir fram í nú- tíðar skáldverkum þjóðar vorrar. Eftir rit- frelsishugsjón ritstjóra Lögbergs, þá getur / hann skorað á höfundana, að viðlögðum drengskap þeirra og velsæmi þjóðarinnar, að sanna sér og sýna þessi persónugervi hins illa í þjóðfélaginu, með því að benda á vissa meðborgara sína. Jú — jú! Ritstjóri Lög- Lergs getur auðvitað gert það — sér til at- hlæis, eins og hann hefir þegar gert. Eða var þetta ekki einfddni ritstjórans að kenna? Er hér um verri hvatir að ræða? Þær, að koma fólki til að trúa, að 1iér væri um “persónulegar” árásir að ræða, og með því kasta skugga á höfundinn og ljóð hans. iVissulega hlýtur ritstjórinn að sjá, við ná- kvæmann Iestur á skáldverkinu “Móðir í austri”, að nær því alt það ljóð er líkinga- mál, og það ekki af verri endanum, — sjö- undi kaflinn, um “svikarann”, ekki síður en hinir átta. Lögberg segir í síðasta blaði, að það geti grátið yfir raunum Heimskringlu! Míkið skelfing er lund ritstjórans orðin gljúp og viðkvæm, að taka sér svona nærri hinar miklu raunir, sem — eftir ímyndun sjálfs hans — Heimskringla á að hafa (ratað í, og enginn annar veit neitt um. En það er til svona. Sumum mönnum er svo dæmalaust grátgjarnt. Oss langar til að hugga Lög- /berg, ,og höfum tvö lyfin til þess, en vitum ekki, hvort betur á við; ætlum því að reyna bæði. Annað lyfið eru orðin, sem töluð voru til hins grátandi, syndum spilta lýðs forðum, er flestir kannast við. , Hitt eru orð írans, sem átti að hengja, en komst hjá því, með því að hann bað um að láta reipið yfir um sig fyrir neðan brjóstin, því hann kitlaði svo á hálsinum, að ef það væri látið þar, dræpist hann úr hlátri! Unga konan austur- lenzka. Ein af merkustu konum í Angora í Litlu- Asíu er talin hin unga kona tyrkneska leið- togans, Ghazi Mustapha Kemal. Það munu flestir hafa heyrt Kemals getið, svo mikið hefir kveðið að honum sem for- ingja þjóðernissinnanna tyrknesku. Hann er alment kallaður George Washington Tyrkjaveldis. Sem hermaður og ættjarðar- vinur er enginn talinn hans jafningi af þjóð- bræðrum hans. En þegar kemur nú til end- urbótaverkanna heima fyrir, hvernig reynist hann þá? Það er spurning, sem fyrir mörg- um vakir. Verður hann eins sigursæll þar og í baráttunni fyrir frelsi landsins út á við? ; Tyrkir sem þjóð eru sagðir þrálátir. Þeir eru þröngsýnir og fastheldnir á gamlar venj- ur. Kemal er þeim ólíkur í því, að hann vill s^mja siði tyrknesku þjóðarinnar eftir siðum og menningu þjóðanna í Vestur-Ev- rópu. En haldið er, að ekki verði það fyrir- hafnarlaust. Það var auðvelt fyrir Kemal að fá allar stéttir þjóðfélagsins til þess að fallast á það, að heill Tyrkjavværi undir því komiiin, að beita sér á móti Grikkjum. Þjóð- in var ekki skift í skoðunum um það mál. En hvort að honum tekst eins vel að vekja áhuga þeirra fyrir vestrænni menningu og siðum, sem Tyrkir hafa ávalt barist á móti, getur verið vafamál. Hepnist honum það, leysir hann af hendi verk, sem ótal margir beztu stjórnmálamenn hafa áður gefist upp við. Þeir hafa hver eftir annan brotið stjórnmálafley siti á því skeri, hversu mikl- ir stólpagripir sem þeir hafa reynst, er um það var að ræða, að verja frelsið út á við. I augum stórs hluta þjóðarinnar tyrknesku er Kemal skurðgoðabrjótur, og þar af leið- andi villutrúarmaður. Hann hefir hrundið soldáninum af stóli og drýgt þá synd, að setja engan aftur í hans sæti. Hugsast mætti, að það hefði ekki ósvipuð áhrif á Múha- meðstrúarlýðinn, og það mundi hafa á þann kaþólska, að steypa páfanum frá völdum og afnema eða rífa niður Vatikanið umsvifa- laust. Hinn afdankaði soldán er nú í Mecca. Og það er sagt, að óspart sé unnið að því meðal Araba, að snúa þeim til fylgis við hann en á móti Kemal. Það reynir því að líkindum á það, hvort Kemal verður eins giftudrjúgur við stjórnmenskuna ,heima fyr- ir, gagnvart sinni eigin þjóð, eins og hann var gagnvart öðrum þjóðum. Kemal gifti sig nýlega. En í engu fylgdi hann þar tyrkneskum sið. Hann hefir ekk- ert kvennabúr. Hin unga kona hans hefir engan keppinaut undir þaki eiginmanns síns, eins og flestar eða allar tyrkneskar hefðar- konur hafa. Hún klæðir sig sem evrópísk- ar konur. Húr\ tekur á móti gestum, hvort sem karlmenn eru eða konur. Hún ber ekki andlitsskýluna tyrknesku; sækir mannfundi og mót með manni sínum1 án skýlunnar, sem hver önnur vestur-evrópísk kona. Hún hell- ir sjálf tei í bollana fyrir ameríska fréttarit- ara; og taki þeir eftir hinum fagra sviss- neska eðalsteinshring á baugfingri hennar, sýnir hún þeim hann látlaust og tilgerðar- laust með því að rétta franri hendina. Hún er skarpgáfuð, en einnig ung og fögur. Með þessu vestræna tilgerðarleysi sínu vinnur frú Kemal sér eflaust oft til óhelgis í augum tyrknesku þjóðarinnar. En hún er samtaka manni sínum í því, að gera alt sem henni er unt til þess, að innleiða evrópíska siði á meðal þjóðar sinnar — einkum siði vest- rænna kvenna. Þegar því var hreyft á fundi í Alþjóða- félaginu og á Lausannefundinum, að kristnar konur í Múhameðstrúarlöndum fengju að halda uppi siðum vestrænna kvenna, urðu Tyrkir, er þar voru, alveg forviða á slíkri tillögu. Að konur gengju um andlitsskýlu- lausar fanst þeim svo tilfinnanlega smekk- laust og ófínt. Um viðkvæmni Tyrkja gagn- vart konum hefðu sumir ef til vill aðra sögu að segja, því skýlulausar mega þær .úti í sveitum ganga að vinnu á ökrum sem karl- menn. Kemals-hjónin hafa ekki beitt neinu valdi í þessu efni . Þau segja, að hver geri sem honum sýnist. En skýlan, segir Kemal, er ekki tyrknesk, heldur persnesk, og því útlend! Frú Kemal er 19 ára gömul. Nafn henn- ar áður en hún giftist var Latifeh Hanoum. Faðir hennar hei'tir Moharom Uchaki Bey. Hann er auðugur kaupmaður og á heima í Smyrna. Til New York hefir hann komið. Latifeh var mentuð á Englandi; gekk á Tu- dor Hall skólann, sem er skamt frá Lundún- um. Fyrir atorkúsemi sýnda í stríðinu, höfðu Grikkir sterkar gætur á henni og skoð- uðu hana sem skæðan spæjara. í heiman- mund fær maður hennóir með henni um 1,000,000 tyrkneska líra eða um $650,000 í gulli. 'Mentun sína hefir frú Kemal því sótt til Evrópu, en ekki til Tyrklands. Hún er önn- ur Halide Hanoum. En sú Halide er alþekt- ur söguhöfundur og kölluð hin “tyrkneska Jóhanna frá Örk”. Hún var mentuð á Ro- berts Gollege, vestrænum mission-skóla í Constantínópel, og fylgir Kemalistum mjög að málum. Hún reynir að ryðja evrópískri menningu braut og siðum á meðal Múha- meðstrúarmanna. Frú Kemal þykir nú lík- legust til að taka við verkefni þessarar Hal- ide, sem farin er að eldast og tapa persónu- legumi áhrifum. iKonur frá Vestur-Evrópu hafa oft haft mikil áhrif á Múhameðstrúarheiminn. Má Heríerð Frakka á hendur Þýzkalandi. og afkiöingar Hennar. Eítir Frank H. Simonds. V. Latisannefundurinn. En víkjum nú tyrknesku malun umi Lausannefundurinn kastar ekki miklu ljósi á iþau, eöa hvaö gerast kunni í þeim. Eítt er vist, og það er að fundurltm mistókst. Þaö <er ljóst aö sambandsþjóðirnar vestlægu, Bretland, Frakkland og Italia, urðu þar ekki sammála. Og ef í það versta færi, ætluöu Frakkar og ItaJ- ir að kalla herlið .sitt heim frá Con- Stantínópel og láta Breta eina meö hinum iamaða her Grikkja, utn glím una við Tyrkjann. j En að til síikis ófriðar komi brað- lega, mun ekski þurfa að óttast. Tyrkir hafa fengið nálega öfflu sínu framgengt á fundinum. Þeir fengu kröfur sínar urn landeignir uppfylt- a-r jafnvel áður en til Lausanne- fun<Iarinis kom, eða á Mundaníafund imtm. Og það sem fyrir þeim vak- ir er að ná í sínar bendur Mosul, þó þleir þurfi að biða eitthvað eftir því. Og þá koma vandamál Bretlands þar á meðal nefna lafði Hester Stanhope, fyrst fyrir alvöru til greina. Menn frænku William Pitt, sem takmarkalaus áhrif hafði á siðu og háttu Araba,.og hvílir nú í gröfinni sem dýrlingur í þeirra augum. Svipað má segja um lafði Ellenborough. I Mesopotamíu má nú og segja, að ungfrú Gertrude Lowthean Bell, dóttir brezka iðn- aðarkóngsins, feti í fótspor þessara kvenna. Kemal hefir lýst því yfir, a& hann- sé með , mynda- og málverkasýningum. Fyrir slíka j villu hefðu spámennirnir um eitt skeið dæmt i hann óalandi og óferjandi. En hann lítur eflaust svo á, sem bannið, sem lagt er á alla j list í öðru boðorði Múhameðstrúarmanna, | hafi að minsta kosti tapað áhrifum, er skurð goðadýrkunmm og kreddu-átrúnaðinum gamla var gefið rothöggið ,af Ung-Tyrkjum En í því getur Kemal skjátlað. Ekki mundu Bretar á Indlandi að minsta ko^ti haga sér svo, þó að þeim sé eigi síður ant (um að vest- ræn menning gróðursetjist þar, en Kemal í Vestur-Asíu. Venjur eru of rótgrónar til þess, að það sé á stuttum tíma hægt í víðtækum skilningi að uppræta þær. Þess vegna mæta þær til- raunir Kemals mótspyrnu, svo mikilli að sagt er, að valdi hans sé hætta búin áf því. Kia- zim Karab Ekir, einn af fremstu mönnum í flokki ung-Tyrkja, er andstæður Kemal í þessu efni og ber iliar sakir á hann fyrir að hafa að öllu leyti grafið vald og áhrif sol- dánsins. Kiazim þessi er áhrifamesti maður á þinginu í Angora, og það er hann, sem þar kveður niður alla friðarsamninga við Vestur- Evrópu þjóðirnar. Kemal kvað vilja, að samningar, svipaðir og áttu sér stað milli Tyrkja og Breta mestalla 19. öldina, komist á. En Kiazim vonar, að hin þýzka stefna Envers sæla verði ofan ,á. Hann vill, ef hægt væri, að fá.Þýzkaland og Rússland í lið með sér, til þess að reka Frakka burt úr Sýrlandi og Breta úr Mesopótamíu og Palestínu. Hann vill hefja iTyrki, en álítur, að utan að kom- andi áhrif séu ekki ráðið til þess. Kemal og konan hans hafa því ærið verk- efni fyrir höndum. Bæði eru þau áhrifamik- il í starfi sínu. þó eru þeir margir, sem spyrja: Hepnast þeiml þessi hugmynd, eða verður hún til þess að Kemal missi völdin? Hið síðara er talið eins líklegt og hið fyrra. í Lögbergi stóð fyrir skömmu grein um tillögu dómsmálaráðherra Craig, er fjallaði um takmörkun umræða (closure) á þing- inu. Segir ritstjórinn, að sú tillaga hafi ver- ið altof frek og eins kröfur verkamanna, að vilja halda uppi umræðum um sín \nál í hið óendanlega. Niðurstaðan, sem hann svo kemst að, er sú, að verkamenn séu of æstir til að geta stjórnað, konservatívar of frekir og bændur of klaufalegir í sér til þess. Alt of eða van hjá þessum flokkum. Það eru j með öðrum orðum liberalar, sem einir eru gæddir því jafnvægi, er með þarf til þess að fara með völdin! ! Þetta minnir mig á það, að við þresking- arvinnu, sem eg-var í einu sinni, voru þrír menn með sama nafni. Til þess að rugla I þeim ekki saman, fundu gárungarnir upp j það! ráð, að kalla einn j^sirra stóra Bjarna, annan litla Bjarna og þann þriðja Bjarna mátulega. Gæti ekki einhvernveginn ræzt fram úr raunum Lögbergs og Norrisar-liberala, ef þeir hættu nú að bera sitt óheilla nafn og kölluðu sig framvegis “hina mátulegu”? Dodd’s nýmapillur eru beztíi nýmame'SaliS. Lækna og gigt. bakverk, hjartabilun( þvagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr. if S2.50, og fást hjá öilum lyfsöl- «m eSa frá The Dodd’s Medic«n» Co., Ltd., Toronto, Ont. hér vestra hafa litla hugmynd um það fei'kna íyrirtæki, er Bretar hafa ráðist 4 þar. Þegar Tyrkir voru sigraðir í stríðínu mikla, lögðu Bretar drög fyrir yfirráð yfir land- svæðinu f'rá kaspíska- og Svarta- haíimt til Pa'lestinu og perneska fló- ans. Brezkt lið áettist að í hinum miklu oMuhéröðum í Batum. Ara- bískt ríki var stofnsett i Efrats- dalniun. Bretar fengu algier yfir- ráð vfir Pallestínu. Meðan Iþessu fór fram, voru ítrekaðar tílraunir geröar til þess, að fá Bandaríkin til að faka að sér yfirráð Armeniu og jafnvel Con- stantinópeh Einoig átti að koma Frökkum burt úr Sýrlandi. Hug- myndin var að sameina þarna Anglo Saxnesk yfirráð í öllum hinum töp- uðu landsMutum RússJands, Tyrk- lands og Arabíu. Af þessu feikna áfortni virðist nú liítiS eftir. ÞaS er aSeins MosuJ, sem Bretar halda nú, og sem þeir aS likindum verSa aS berjast fyrir, ef þaS á ekki aS ganga iþeim úr Ihönd- um. Bandaríkin viilja ekki neitt hafa meS yfirráS í Armemu aS gera. Og Frakkar halda enn Sýr- landi. Arabía gjefur aS líkindpm upp alla von um aS Ihalda þarna völdum. Og þaS veikir fyígi þeirra viS Breta. Tyrkinn er einnig — í staS þess aS vera úr sögunni — kominn aft- ur tfl* Constantínópel, og hefir hrak- iS her Grikkja svo, aS Griikkir hafa ntt enga von um aS eignafet strend- urnar Asíu megin meSfram Grikk- landshafinu. Miljónum dajla hafa Bretar sökt í iþetta fyrirtæki í Meso- potamíu. En hvort sem iþeir tapa því eður eigi, virSist þaS ætla aS kosta þá mikiS. Hvers vegna? Vegna iþess aS ó- ihemju æsing hefir veriS hafin gegn Bretum innan MúhameSstrúarheims- síSustu tímum. ÞaS er öll- hVersu valld Breta hefir minkaS á Egyptalapdi. Og sú hreyf- ing, sem þar hófst, og í Angora, hefir rnjög smitaS alian MúhameSs- trúarlýS landanna þar á milli í Asíu. Því hefSi ekki verið trúaS, þó sagt hefSi veriS fyrir nokkrum árum síSan, aS ýfirráS Breta yfir Egyptalandi yrSu sarna sem horfin nú. En hvaS ér svo á daginn kom- iS? Pegar Bretar neituSu aS stySja Frakka á fundinum í Panís, var auS- séS, hvemig Lausanne-fundinum mundi neiSa af. Eins var meS af- leiS.inguna af stefnu Lloyd George aS því er Þýzkaland og Tyrkland snerti. ÞaS var hún, sem rak Frakka til aS semja sérstakan friS viS Angora-stjórn Tyrkja. Bretland varS aS sty'Sla Erakkland í Evropu, ef Frakkland átti aS vera tó,eS þvi í As5u. ÞaS var alltaf auSsætt, aS þegar Bretar hættu því, þá hættu Frakkar aS skoS.a sig þeim skuld- bundna, og iþaS íhafa þeir nu gert. Lausanrie-fumdurinn 'sýndi aSeins þaS, hvernig ástatt var á milli sam- bandsþjoSanna vestlægu, en sem eng íns a iúm ljóst, um nema hlutaSeigandi þjóSum var J ljóst. SamíbandiS, sem |þær gerSu "■ I meS sér til þefes aS vinna stríSiS ! mikla, hafSi- veriS iiippleyst. Þær voru ekki lengur sambandsþjóSir. Tyrkjum varS ennlþá einu sinni til bjargar, aS kristnu þjóSirnar voru ósamtaka og sundur|þykkar sín á milli. Þegar Lau'sanne-fundurinn ! byrjaSi, voru Bretar og Frakkar enn sáttir. En þegar franski herinn var farinn af staS tíl Ruhr, sáu Tyrkir, aS þeim stóS ekki hætta framar af Brietum. því aS Frakkar og ítalir væru ekki meS þeim. Þeim kom þvtí ekki tii hugar aS samþykkj a friSarskiilmáiIana. Þeir græddu þaS á biSinni eftir þvi, ihvernig vestur- þjóSumim semdi i París. Þeir héldit því heim til Angora og hótuSu of- sóknum, sem þeir Sáu aS sér var óhætt, þvií vesturþjóSirnar höfSit slitiS með sér samvinnu. Þegar þ'etta er 'skrifaS, hóta Tyrk- ir aS fara á móti Bretum í Meso- potamíu og Chanak, eSa í stríð viS Grikki í Maritza. En, nema þvi aS- eins aS ósitjórnlegt æSi griípi Tyrki, ■ má reiða sig á, að þeir leggja ekki ■ út í þetta. Þeir eru aðeinsaS biða eftir að sjá, hvaða áhrif þaS hefir |'á V.estlægu þjóSirnar, einkum, Breta. Á Bretlandi h fir þe'ss tþegar ver- iS krafist, aS herinn sé kallaSur heim úr Dardanellasundunum, frá MeSopotámSíu og PaJ'estínu. Væri þaS eitt af því, sem einsdæmi mætti kaMa í brezku sögunni, ef slí'kt væri gert. Þó er er'fitt aS sjá, hvernig Bretar komast hjá iþví, eða aS berj- ast. Og þaS eru ekki Tyrkir einir, heldur il hin arabísku riki einnig, sem undan brezkum yfirráSum viljæ losna þar eystra. Og þaS eru ekki Bretar einir, siem þeir vilja losnæ viS, heldur einnig Frakkar í Sýr-- landi. En auSvitaS töpuðu' Frakk- ar ekki eins miklu viS þaS og Bret- ar. ÚtlitiS er iþví ískyggilegt enn/þá. Lausanne-fundurinn hefir ekki bætt þaS. Hann hefir gert þaí heldur I verra, ef nolkkuS er. F,f Bretar gætu dregiS saman her siem væi'i einn tíundi af því, sem þeir hafa ráð á, ef Iþeir sendu 100,- 000 manns út af örkinni til Iþess aS berjast með hinum endurreistæ gríska her, gætu iþeir á stuttum tímæ gert út af viS Tyrki, því þegar tiL ails kemur, eru þeir ekki nema skrjáfandi tómir belgir, vopnalitilir og herliðiS eiginlega sneytt öllu því,, er mest á ríSur'; er langisoJtiS og illa æft. En þetta strandar á því fyrir i Bretum, aS þjóðin er á móti nýj-- um ófriði. ÞaS var þaS, sem varð- Lloyd George stjórninni aS falli, og ! ef Bonar Law stjórnin ympraSi á því, færi hún óSar sömu JeiSina. í Tyrkir byggja nú mest á því, aS brezka þjóðin vilji a1t í sölur leggja fyrir friSinn. Getur þaS auðveld- lega gengiS svo langt fyrir þeim,. aS því verði ekki aS heii'sa og aS Biletlandi verði þrengt út í* strJS.- En hvaS sem því liður, ber Laus- anne-fundurinn þalS meS sér, aS kristni heimurinn er hjákátlegft skift ur í skoSunutm o'g c»samtaka, þegar honum ríður mest á. Um afleiS- ingarnar af þvfi í þetta sinn, er ekki til neins aS spá neinu, en vissulega eru þær alvarTegar, hvernig setru fram úr þeim rætist. -xx- f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.