Heimskringla - 02.05.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.05.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSfCRINCLA WINNIPEG, 2. MAÍ, 1923 WINNIPEG --+ ■.... Frank Frederickson, sein allir ís- lending'ar munu kannast við síðan um árið, þegar Fáikarnir unnu sér sem beztan orðstír, hefir nú sett á stofn og opnað nýja hljóð- færa- og nótnabúð á horni Sar- gent Ave. og Maryland St. Eif ís- endinga vanhagar um eittthvað, er lýtur að hljómlist, ættu l>eir að líta fynst inn til hans, áður en þeir leita fyrir sér annansstaðar. Eiríkur Surearliðason kom s.l. föstudag norðan frá Selkirk.' A'ar haain J>ar í erindum fyrir Magnús Pétursson, að selja hina nýju skáldsögu er hann hefir Jjýtt og gefið út, og heitir “Sigur að lok- um”. Hanrt lét eintoar vel yfir viðtökunum í Selkirk, og tovaðst þar hafa orðið var við miarga bók- oiska og Skýra rnenn- Eiríkur lagði af stað s.l. mánudag vestur til F'Lfros, Sa«k.„ og býst við að dvelja ]>ar fram eftir sumrinu hjá dóttur sinní, Mrs. E. Jacfksoh. Hann hefir bækur nokkrar með- ferðis til að selja, og ættu bók- hnýsnir menn að finna hann og líta á, hvað hanir'hiefir að bjóða. Jóni Sigurðssyni að Mary Hill, Man., var haldið veglegt samsæti sJ. föstudag að heimili hans -og Jóns sonar hans. Tilefnið vaT, að Jón l>ann dag varð 70 ára gamall. Hann var einn af fyrstu mönnum að reisa bú í Alftavatiisbygð, og af eigin dugnaði og framsýni bún- aðist honum eigi aðeins farsællega sjálfum, heldur kom hann öðrum stöðugt til hjálpar, er búistaði völdu sér í bygðinni framan af. Haía menn sagt oss, er um l>að vita, að fslendingar hafi ektoi svo flutt inn í bygðina, að Jón hafi ei aðstoðað ]>á á alla lund á með- an þeir voru að koma upphúskóf- um sínum, ýrnist með því að hjálpa ]>eim við að byggja þá, og ýmist með ]>ví, að skjóta skjóls- húsi yfir l>á, þar til þeir komust fmdir sitt eigið þak. , Og oftast lieýKti hann nýbyggjana þá út með því a?T gefa þeim kú til að byrja in'tskapinn með. Þarna er því um sæmdar og velgerðamann að ræða og leyndi það sér ekki í ræðum, sem fluttar voru í samsæti þessu, að þakklætisskuldin, sem bygðin var í við hann, og hiýhugur íbú- anna til hans, var mikill Ræður fluttu þeasir: Séra Albeft Krist- jámsson, Dr. Sig. Júl- Jóhannesson, B. Austmann, B. Mathews, S. Sig- urðsson, G. Guðmund»son, E. Scheving, Mns. Thonsteinsson og Páll Reykdial. Hinn síðasttaldi stjórnaði samsætinu og afbenti hann heiðunsgestinum gjöf nokkra frá bygðarmönnum, með vel völd- um orðum. Jón Sigurðsson þakkaði sóma Þenna sparnað er vert að athuga FöMffirhafsiir s2ö|i|S35 Lág leiga Bezta efnið sem ti! er í borginni Líiil útgjöld W. Ilyrovi Soanlnn Yið bjóðum samanburð J. Frauk McConii) k SCANLAIM & McCOMB FÍNN KARLMANNAFATNAÐUK 325 Donald 5t. — GjÖrÍO SVO vel. — Capito! Theatre Bldg. Br. Þorláksson Piano Tuner 631 Victor St. Phone N 6549 1923 ROUND TRIP 1923 MER EXGURSION FAR PACIFIC COAST ON SALE MAY 15th TO SEPTEMBER 30th Through Canadian Rockies—Jasper Naiional Park—Mount Robson Park—Choice of Routes on Land and Sea Going or Returning.—Magnificent Ocean Voyage Bet^een Prince Rupert and Vancouver AR3ANGE TO STAY A FEW DAYS AT JASPER PARK Open For The Reception of Guests June LOPGE e 1 To Séptember 30 —ON LAC BEAU VERT' JASPER NATiONAL PARK | Get Full Information as to Fares, Reservations, Train Service, etc., from Any Agent Canadian \\j f /^f TIílTI A IWT District Passanger Agent Our Representatives WINNIPEG National Rys., or write W. J. QUINLAN, are at Your Servi Canadian f 4ational Rai lujai|5 i i Superior Service Coast to Coast Fast Time, Direct Line íhtluuk iL'imiteí* B. J. Líndal manager.' 276 Hargr'ave St., Winnipcg ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10-000 virði. Utbúnaður ágætur. Æft vinnufólk. Loö- vara hreinsuð með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim i bænum. PHONE A 376Í. Sarueni , Hardware Co. S02 Sítrgenl Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DtCORATORS- IUECTR1CAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér Bvtjnm vörurnar heim tfl yðar tvisvar-á dag. hvar sem þér eigið heíma í borginfci Vér /ábyrgjumst að gear slla okkar viðskiftavini fulikomlcga ánægða með vöi-ugæói. vörumagn og afr greiðaiu. Vér kappkostum æfinlega að npf> ty-la oaktr ytlar BM 1 'trfinwwffimi þann, er honum var sýndur og glieðistund þgesa. Pann mintist á margt úrfrumibyggjalífinu, sem mikil áhrif hafði á áheynendurna. Jón er skýr maður og minnugur og þótti nú sem fyr skemtilegur á að iilýða. Daníel Daníelsson frá Hnausum kom til bæjarins s.l. fiintudag. Hamn lagði af stað á laugardag- inn út til Lundar og hieldur íðan út í bygðirnar norður með Mani- to-bavatni í erindum fyrir Jo»eph Suehy félagið, er til sölu hefir nýj- ar og mjög góðar töflur fyrir. þvott. Hann býsrt við að verða þar um 2 mánuði. Skiftavimi sfna í Selkirk og Nýja fslandi, sem hann þurfa að finna viðvikjandi viðskiftum, biður hann að snúa sér til Joe Danfelissonar eða Mrs. D- Daníelslsoniar að Hnausum, sem afgreiða pantanir í fjarveru hans. Pantanir eru sendar með pósti, kaupendum að kastnaðarlauisu, en peningar verða að fylgja pöntnn Sími: B. 805 Símt tí. 805 J. H. Straumfjörð úrstniður Tekyr að sér viðgerðir á úrum og klukkum og aliskonar gullstázzL Viðskiftum utan af landi veitt ser- stök athygli. 676‘Sargent Ave. Winnipeg. ONDERLANfl THEATRE || MIHVIKLUAIi Oí; FUnTUDAO: William Russell in “MONEY TO BURN”. FÖSTIDAG OG LAIGARDAO GLADYS WALTON > íd “TOP O’THE MORNING”. VANIDAG OG ÞRIÐJUDAGi YIOLA DANA in “JUNE MADNESS”. David Cooper C.A. President Þú hefir valdið í sjálfs þíns hönd um með að velja þér lífsstarf og ná takmarki þínu. Láttu oss hjálpa þér til að ná þinu sanna takmarki í lífinu. Bezta og áreiðanlegasta leiðin til þess er að nema á Dominion Business College 301 ENDERTON BLDG. (Rétt hjá jt,aton8). SÍMIÐ in. 3031 eftir upplýsingum. Vér viljum vekja athygli Islend- inga á auglýsingu frá klæðasölu- búðinni Soanlan & McOomb, sem er á öðrum stað hér í blaðinu. — Deir eru viðfeldnir mienn ívið- tskiftum og hafa góðar vörur á boðstólum við sanngjörnu verði. . GLeymið ekki að koma á “Silver Tea” hjá Mrs. B. St-efánisson, 740 Banning St., miðvikudagskvöldið 9. maí. Sigur ad íokum. Þá er nú þessi aga loks komin út og hefi eg sent hanatil allra þeirra, sem höfðu sent mér pönt- un. Bókin varð miklu lengri en eg gerði ráð fyrir, eða alls 379 bls., en verðið er eins og áður var auglýst, aðeins $1.50. Send- ið pantanir beint til mín undir- ritaðs, eða til útsöfumanna minna víðsvegar í bygðum og bæjum. MAGNOS PETERSON. 247 Horace St., Norwood, Man. Tækifæriskaup. Á skrifstofu Heimiskringlu fást keypt/ “Scholarships” við þessa skóla: United Tichnieal Schools, Success Businetss Oollege og Dom- inion Businiesis Oollege; öll fá»t þau með tækifærisverði. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 503 4 Electric Railway Chambers WINNIPEG Mrs. Elfeabet Seymour, sem um margra ára skeið hefir verið til heimilLs hér í þassum bæ, fór al- Sarin suður til Milwaukee, Wiis. þar siem hún býst við að dvelja framvegis hjá dóttur sTnni Mrs. M. Kahre. Mre. Seymour er vel þekt í þessum bæ af íslendinigum. Hún -íiefir tekið þátt í élagsm-álum hér og starfað mikið í kvenfél-agi Ún- ítaraKafnaðarins. Fylgja henni héðan hlýhugur og vinátta sam- verkafólkB hennar og kunningja, fyrir hennar góðu viðkynningu og ótrauðu samvinnu og áhuga. Mrs. Seymour fór neð dóttur sinni Mrs. Kahre suður. En Mr- Kahre var farinn þangað áður og vinnur þar á skrifstöfu Ford-félagsims, en hiann vann hjá þvf félagi hér í Winnipeg áður. Þeim hjónum, ásamt Mrs. Seymour, fylgja héðan árnaðaróiskir kunningjanna. Master Da ers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed l.OC Gent's Suit Frenfch Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE J, Laderant, ráðsmaður. EMIL JOHNSON A, THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingir. við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir njáli fyrir minna en tilbúinn ' fatnaður. Clr miklu að velja at fínasta. fataefni. * Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss 1 mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unmð af þaulæfðu fólki og ábyrgst. DLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) i í I i í u« Bókhald — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift — Kensla i/ greinum snertandi listir. Rckstur cða stjórn viðskifta — Vérkfrœði — Rafnmagnsfrceði — IIcilbrigðis-vclfrœoi — Gufuvéla- og Hitumrfrœði — Dráttlist. iTAKID.EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. * Þe^ar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutlum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuí (þur) og‘pressuð ..... • •.-1.50 Suits Sponged og pressuð. ...... . . 50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þin. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 4£8 og B 2974-5. 484 Portagqr Ave. Todd Protectograph Company 282 MAIN STREET, WINNIPEG — PHONE N 6493 Ritið ávísanir yðar með Tood ávísana-ritaramim. Eina vél- ' in, sem þjófurinn faer ekki við ráðið. Tapið á ávísanafölslunum og breytingum er afskaplegt, $47,000,000 á einu ári í Bandaríkjunum og $11,000,000 í Canada.— Stofnið yður ekki í hættu. — Símið FRED HOOK, N 6493.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.