Heimskringla - 02.05.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.05.1923, Blaðsíða 1
RGYAK 1 Verolaun gefin fyrir Coupons MÍEQ sOAP ' SenditS eftir verSlista ti Royal Croiril Soap L.«d 664 Main St., Winnipeg 1 og umbúoir Coupons umbúðir BendltS eftlr verSHsta ti) Koynl Crovrn Soap L.td. 654 Maln St., Wlnnipeg XXXVII. ÁRGANGUR. WINNÍPEG. MANITOBA, MIDVIKUDAGINN 2. MAÍ, 1923. NÚMER 31 Canáda. Manitobaþingið. Kornneíndarfriinivarpið var loks borið upp til atkvæðagreiðslu 9.1. ífiöistudag. Uraræðnr á þingiixU foáru ]>að roeð sér, að það rundi ckki íinna náð í auguin þingsins, cnda var það felt með 24 atkvæð- iiDi gegn 21. Forsætisráðherra lýsti því yfir ,áður en atkvæða- greiðslan fór frain, að frumvarpið væri ekki stjórnarfrumivarp og hverjuim þingmanni því frjátet að .t'ylgja eígin skoðun og sannfær- ingu, án tillits til þ*as hívaða flökki liann teldi sig íytgjandi. .Sex þingmcnn gengu af íundi; voru það dr. Edinison, Hon. W. R. Clubb Bernter, Canawi, McGregor og Kirvan. Auk þeirra voru 1 aðrir iþingmcnn ekki viðstaddir. Er til atkvæðagroiðslunnar kom, voru ]>essir moð f'.'u nvarpinu: Bachynsky, Barelay, Bayley, Berry. Bouvin, Bracken, Brown, Camp-|I bell, Oompton, Kmmond, Ito»ter,|| Haanelin, Hryhorczuik, Little, Moo-jp Muirhead, MeLoud (Arthur>. I Bylnóttin. (Brot.) 1 ? semi félagsins. Afhenti dr. W. Tjsakaðl stórskemdir á hinni litlu Allison frá Winnipeg honum gjöf -uppskeru, er þá fékst. frá félaginu (vindlingadósir úr 1 -Dr~Tbb<,t~liefiFTnæJt hitadr^if- skfru sUfri), sem þakklæ'tisvofct j fyrir starf hans í þarfir þess. Prefontaine, i MeLeod (Deloraine,, *.«~.------ Tanner, Wolstenholme — alls 21. ] Á móti frumvarpinu voru: Black | f Bravkey, ('amoron, Craig, Downe Ksplin, Evans, Farmcr, Griffiths, :í Haig-, .lacol), Kennedy, McKinn. Newton, Qaeen, Mrs. Rogers, Roy eski. ftoss, Short, Sigfússon "Spinks, Taylor, Willis log Yakimis chak — alls 24. ¦stjómaröinnar greiddu því i atkvæði á móti frumvarpinu, þar $ 3al tveir ráðgjafarnir, ö I t ii 1 i; . W Crafg og ll»n. F. M. Blaek. | Bkýrði dómsiiiáilaráohorra Craig } ¦ ftartega frá artstöðu sinni í / íuálinu og kvaðst hann greiða at- 1 kvæði á móti frumvarpinu vcgna y þess, að honuni fanst néfndinnij geflð oí mikið vaíd í hendur. en,| ábvrgðin ekki að sama skapi | mikil. Kftir þessa útrcið, sem frum- ¦ varpið fókk. er l.ví íoklð allri vonj um sanwinnu við vestunfylkin ' (Sask. og Alta) um þátttöku í stofnun kornnofndar. Tók Alberta- þingið mjög dauflega úrslitunum. Aftur tók forseti kornfélaganna í Winnipcg þeim vel, enda voru hvað s.e.m öðru Mður, vatn á Þorrabylur í þursaham, þýtur í skógargreinum. Syrtir að nótt og sést ei fram, segir þá.fátt af einum. Þreyttur og hreldur bóndinn, braut brýtur sér, lítt þó grylli. Hrasar um stofna, steypist í laut, stendur þó upp ájnilli. Fýkuir í augun fannadrif, farið er hátt að skefla. Ber hann í vasanum læknislyf, — lífið er um að tefla. Færa' 'ann í hvítan fannakjól frostvölur ægilegar. Ofurlítið enn, skenkir skjól skógurinn annarsvegar. Kemur hann þar, sem eyða er, ek'kert til skjóls og vara. Bylurinn æsist, þróttur þver, því verður harðsóttara. ? Vindstaðan breytta vekur tvíl, vegamör'k engin gagnast. Sér hann nú hvergi á dökkan díl — dimman og hrfðin magnast. Þreklega klífur kyngjur snjós, kærleikans vængjum borinn. Framundan sér hann loksins ljós, — létt eru s.íðstu sporin. Bíður í hreysinu heima, þreytt, hún, sem ei lærði að kvarta. Dauðvona börnin — daið eitt, — dimmir í móðurhjarta. Liggja þar sjúkir sveinar tveir, svitinn af kinnum drýpur. Elnar þeim sóttin meir og'meir, — móðir við stokkinn krýpur. Ofan á lögð er fornleg flfk, fletið úr borðum slegna. I einu horninu liggur lík, — leggur af nálykt megna. Daunilt er loft og drungalegt, döpur er lampatýran. Fótatak heyrist, — það er þekt, þörfin og ástin knýr hann. Gleðibros leikur um grátna snót. — Guði sé lof að heiðir. — Stendur hún upp og manrii mót mjúklega faðminn breiðir. ¦*-------- "Hrædd var eg orðin, elskan mín, um þig í bylnum geysta. Bað eg því guð að gæta þín, — gott er á hann að treysta. Fann eg að bæna færði mál fagnaðarvonir nýjar, eins og liðu um líf og sál ljósstreymis öldur hlýjar. Þegar að heilann þig eg sá, þótti m&r alt vel fara. Látum nú börnin lyfin fá, -----líf þeirra mun hann spara. Elskaða látna ungann minn algæzku drottins fel eg. Bráðum styttir upp bylurinn, — til batans dagana tel eg. Þar, sem er ást og friður, fljótt fjrrist hinn þyngsti tregi. Æfinnar sérhver ógnanótt endar með sólskinsdegi. Þorskabíhu\ Sambandsþingið. ingu sólarinnar s.l. 20 ár. En þar sem ]tað er STO stuttur tími í sögu sólarinnar, er hann ófús til að spá nokkru um áframhaldið og afleið- Heldur aðgcrðalítið virðist mörg-1 ingar af 1h'SS11- Um orsakirnar fyi-ir þessari hreytingu á hitdreif- ingunni segir hann hcldur ekki um sambandsþingið vera. Síðustu | blíiðin greina frá þvf, að það nnini ætla að gc.fa frá sér að breyta Iiankalöggjöfinni nokkuð í ár. — Einnig cr haldið að ekkert frekar verði gert í málinu um liingnnanna mönnum ljósar ennþá, en er ekki vonlaus um að hún verði fundin með nákvæmri rannsókn í tvö til þrjú ár á ásigkomulagi sólarinnar. Burt meo smyglunina. Bannmenn í Bandaríkjunum eru sendasinnar leggi ál ¦í'éttindi í viðskiftuii Lausanne fundurinn; fjölgunina- Bæði eru þeasl mál i>ó hin þýðingarroestu. Um fjár- málairumvarpið byrja umræður í næstu viku. Er búist við að þaðjaajög ánægðir yfir bví, að stjórnin mæti talsverðum andróðri frá í Canada hefir lofað Bandaríkja- hændasinnuiii. Tollniálin vekja ' stjórninni prf, að taka höndum laust nokkrar umræður, en mcð saman við hana í því að uppræta, " tilliti til stcfnn Bandaríkjanna og Bf uut 6r> vínsniyglunina. er á sér Fordncy-laga þeirra, cr lialdið að stað milli landanna. áherzluna á ftuiii við Bret- Íi.l meira en að lækka s&glin gagnvart Bandaríkjunuin. Og fyr- j Hæ^ S*ngur að semja um frið- -líkuiii sérréttindui'.i kvaXS. vera mu cnn ^0111 komið er milli i ráð í frumvar))inu. Sem! Tyrkja og vcstia^gu þjóðanna á lur eru tollar Bretlands 33^- ' 1-ausanne-fundinum. Tyrkir halda tægri en annara landa, cn nú mun i onn £ra,n sínllln gömlu kröfum ráð fyrir að lækka hann nið- \ sí,ðan 1914> sem °Jtfög flækja málin, I>etta ætti að greiða en það, sem gerir þeim nú erfið- ;n,i fní Englandi veg hingað ,ara t'J'1''1' eI1 «öur er það, að A og á móti því hafa fáir ]nngmanna Bandaríkin cru cindregnari cn ncitt að s-egja. En um frumivarp- nokkru sinni fyr með vesturþjóð- ið í heild sinni gcta orðið skiftar unum. Keniur Tyrkjnm það á skoðanfr eigi að síður. og samein- óvart, ]>ví þeir bjuggust vissulega iist bændur og eonservatívar á við, að þcir yrðu með þeim eftir móti því, getur stjórninni stafað að þeir veittu Chcster hlunnindin, h.Ttta af því. Önnur lönd. Þýzkaland býðst til a'ð borga. 'ólgi)! voi'u í bví, að Banda- | ríkjamönnum í Litlu-Aisíu voru ieigðar olíulindir þar. Yfirleitt [virðast Tyi'kir samt fara hægav í ' sakirnar en áður og vera f , tii ^ítta. -XXX- Winnipeg. Preatarnir Friðrik firiðfikseon ? /^^^" pau, l>eirra millu. Og einn þingmanna, Hr^horeziik, óttaðist að áhrif það an hefðu verið nokkur á atkvæða- krefst. nemur nærri 3 miljónum árlcga nokkuit vátryggin,gargjaltl. dala. Viður til hygginganna hcfir en fá svo útsæði cða skaða þann. nú þegar verið keyptur eða i)ant-1 sem þeir verða fyrir. að cins miklu aður, og nemur liann cinni íniljón leyti hættan og unt er. grciðsluna í þinginu. F. J. Dixon vildi að kvæðagreiðsla færi fram um un kornncfndarinnar, >en ekki var bneytingartiliögu iþeirri sint. Við umræðurnar um frumvarpið dala. Á verkinu verður byrjað undireins og er búist við, að það almenn ¦*.'*>« ****** atvinm'' SCm "U M tstofn-'!u'Iina1' l>nrfandi. Verð á sykri. Mcgn óánægja ríkir hér scni í Bandaríkjunum vegna hins háa verðs á sykri. Sykur cr scm stcndur $1.40 10 punda poki í Win- Mislingar ganga hér í "Winnipeg nipcgbúðuninm, og enn er tilkynt, Mislingar. var þess getið, að ef það yrði og ,nafa fleiri veikst af þeim s.l. að 1)ann liækki. En þetta er mcira samþykt, yrði fylkið að leggja víklli on nokkru'sinni fyr hefir átt en konui. 1)0ssa bfejar geta þcgj- fram fé - - í bráðina auðvitað — „^,. (Stað hér- Bæjarstjórninni var anc|. ]>olað Hafa ,)ær verið að cr nam $8,000,000, til styrktar kom- tiikynt um 520 sjúkliniga ylfir vik- nafa {undi VÍÖSVl0grai. u,nl borgina og heita því, að hætta að kaupa sykur, ]>ví húverðið siem á þvi sé, nefndinni. Hin vesturfylkin urðu una OR ]„-, Cr búiist við að fleiri nuðvitað að leggja svipaðar upp- lla{i ,sýiost, því veikin cr sem betur hæðir fram. j [er væg og' ofit ckki vissa fyrir Hon. D. L. ^IcLeod, fylkisritari, að börnin hafi bana fyr en seint istafi af samtökum þeirra er syk- ekki gcngu ncnia íiarta af þeim um tíma. Ennlvá cr þó ekki öll hœtta hoi'fin á öðinim stöðuin. Þtesea dagana hcfir Assiniboiaáin vaxið mjög hjá Brandan, og hefir ]>að ávalt mciri <>g mciri skaða í för með sér. En vonandi fara nú íflóð þasisi að minka, því ár eru nú flc^tar lcystar, svo að flóð- ið hcfir framrás. í Rauðánni hef- ir lækkað hér síðuistu dagana. Þjóðlegar bókmentir. liáðunoytið í Þýzkalandi licfir ákveðið að bjóða Frokkum að , bo.ga þeim m'i þcgar 30 biljónirj gullmarka í stað tuttugu, scm | Frakkar fóru fram á. I>etta tilboð , °s ^11'01'1 Kristjánsson cru stadd- var sent frönsku stjórninni í grer.;ir ht'v f ,)ienu,|i »'" þeasar mundir, I og or hún nú að atjmga það. Er |tU 1>eys a8 sta,,fa f neín(l til und- þar einnig lofað, að ÞJóðtwerJar lrt>únin*,a st*'f"tinar kirkjuifélags geri Frökkum engar skTOveifur , lm>ðal hinn'a fi'Jálislyndu safnaða með hcr sínuni. cn jafnframt kraf-, íí!l'endinga í Vcsturheimi. Ákveð- ist. að Frakkar fari burt úr Ruhr-,lð be*fir verið að kalla fulltrúa héraðinu með herlið itt. Banda-jsaman 24' -il'mí næstkomandi, til , ríkjr.,stjórninni var á sama tíma!1>ess nö ko,,la l"'1111 félagsskap á sent ufiit a.f tilboði'Þjóðverja. Xendihcrrar "Bandaríkjanna, Bret J landis og ítalíu fundu Cuno kanzl- Kvenféliag Sambands>af:naðar urinn framleiði og selji. lýsti því yfir, .að stjórnin hefði (>fí síðal-„w'ir. Einangruð eru bcim- Bandarikjunum hiafa oinni,g hafkst, 1 til baka frumvarpið um i]in okki |)ar s,om wikin gengur, tekið skatt á knattlcikah'úsunum. • en merki oru á húsin sett til þe» Forsætisráðhcrra Bracken bar ,)A v;u.a t(-)]k yið a7) liafa samgöng- upp tillögu um að kjösa niefnd ur við pau l.ingmanna til að endurskoða þingsköpin. Sagði að þingskapa-1 vátryggingar gegn áflæði lögin eða reglurnar hiöfðu ekki handa í söinu átt. A ársfundi eanadiskra höfunda, si'in haldinn var í Toronto um þessi síðastJiðnu mánaðamót, brýndi hinn nýi forseti rithöfunda íélagisins, Robert Stead, mjög þöiif- Konur í t ina á því að hlúa að canadiskum 'Hvað verður um þetta land, cf það þarf í hið enda- í sumar icr sagt" að stjórnin f lagst af áflæði í vor. Manitoba hafi í hyggju að koma á fót vátryggingu gcgn áflæði í fylkinu. Fyrirkomulagið hugsar verið enduiiskoðaðar í IfT5r. Ne'fnd in, sem til þess var Eosin, var þstei: Hon- F. M. Black, Hon. R. W. Craig, W. C. MciKnnel, J. T. Haig Hon R Jaeob, F. J. Dixon'íhlin sér 1,anni'^ ^ **v sveitir, er og jórsætteriWSher™ Braeken. \ ^™ áflæði verði- '^^ f ^1"- ingu vátryiggingarfélag. fbúar sveitanna greiða isamt fyrst at- kvæði um, hvort út f fyrirtækið Nýjar kornhlöður. kornfélög skuli lagt. Að öðru leyti mtan Vá- Svo vonigóð« eru kornfélög í ^'es.turlandinu um að uppskera J tryg!gingar,félag þetta verða svipað verði góð á þæsta ári, að þau ætla og hagbábyrgðarfélagið, sem stiofn- að reiisa 248 nýjar kornhlöður í^ ,var 1921 Bændur á svæðum Manitoba, Saskatchewan og Al-' heim, þar sem hæbta er búin af berta i vor. Féð, sem til þess (&UíoViim vorða auðvitað að greiða Af þcsisjii hávcrði á sykrinum t*usa að lifa andlcga á bókm^nt- teiðir, að margar aðrar vöru eru [llm M N.ew York," »sagði hann. hærri en annars þyrfti að vera., '^ vcrður hluti af Bandflríkj- Þeir, scni vcrðinu ráða, bera þvljunum, vciður þeiin fyrst andlega við, að sykurakrar hafi mjög icyði-, innlimað og eftir það í stjórn- nii'ilalegum skilningi. Sjálfisfcæðis- tilfinning okkar andmælir lwssu. Þingslit. | Kn ef við gotum búist við að fá hana uppfylita, verðá bókraentir okkar að eiga upptök sfn f Tor- lonto eða einhvcrri annari oanad- iskri bong, en ekki í New York. Þinginu í Manitoba verður slit- ið næstkamandi föistudag, eftir því iseín blöðin bcnna í byrjun þess- arar viku- Áflæoið. Áflæðið hefir heldur þverrað víðasbhvar. Sporvagnarnir eru aft- tír farnir að ganga milli Selkirk og Winnipeg, og járnbrautarl-stir komast nú rðið leiðar sinnar, er Það eru þær, sem eiga að skapa þjóðaPandann og fullnægja s'j&U- .stæðiisþrá og framtíðarvonum ]>ess aiar þjóðar, ef þeim á að vera fullnægt eins og vera ber." J. Murray Gibbon frá Montreal, scm áður var forseti rithöfunda- félagsins, gerði grein fyrir starf- fór á milli, hcfir cnn ckki frézt. Stinnes kaupir enn blaS. ara að máli viðvíkjandi þcssu til- hofir útsölu (Bazaar) á föstudag boði stjórnarinnar, en hvað þeim <*fT laugardag 25. og 26- maí, í kirkju safnaðarins á horni Bann- ing og Sargent. Verður þar margt bæði fagurt og nýtilegt á boðntól- um. Allskonar sunnarföt fyrir börn I og fullorðna. Birgið yður upp fyrir sumarið. Þar verða cinnig mjög vandaðar þurkur og kodda- ver, indæl helmatiíbúln bnauð og Hugo (Stinnas. auðlkóngurinn býzki, heifr nýlega keypt blaðið i 'Frankfurte." Nachriehtcn", mál- gagn fólksflokksins þýzka. Þetta cr þriðja dagblaðið, sem Hugo Stinneíi gefur nvi út. Sólarhitinn. Undruo mikla hefir það vakið h.iá vísindamönnum í Bandarfkj- unmn, .sem birt er f blaðinu New York World um rannsðknir á hita- magni sólannnar. Er þar haldið fram, að hitaútgeislan frá sólinni hafi minkað um 3—4 prósent á s.l. 15 mánuðum. Sá er blaðið hef ir frcgn þe*sa eftir, heitir dr- G. C. Abbot og er ritari National Aca- demy of Scienoe í Bandaríkjunum, cin.s árciðanlegasta vísindaskóla landsins. Blaðið segir, að á þetta óvana- lcga ástand — að þvi er hitadreif- ingu sólarinanr snertir — sé bent í Washington sem ástæðu fyrir því, hve »eint vorar og að okki sé nú fyrir það að taka, að næsfca sumar verði svipað og hið eftir- minnilega sumar árið 1816, þegar frost áfctu sér stað unn alia Vest- urálfuna í júní og_ júlí og sem or- kökur, og s-vo mangt og margt fleira, alt með mjög sanngjörnu verði. Það borgar sig fyrir ykkur að lita inn, þið fáið ekki annare- staðar betri kjörkaup. iMm- Bjöngvin Steíánsson, 740 Banning St. hefir góðfv'islega lán- að konuim Samlbandssafnaðar hús sifct fyrir "Silver Tea" miðvikudags kvöldið bann 9. maí kl. 8—11. — 'Songlfet og hljóðfærasláttur er al- heianemáí og fegursta mál allra þjóða. Ef þið komið til Mrs. B. Sfcefánsson 9. maí, fáið þið að njóta þess í fullum mæli. Nafn- frægar spákonur segja þar alt, sem ykkur fýsir að vita um 6- komna tíð. Tvonur og karliar! Komið og njótið ánægjuiegrar kvöldtstundar, og lærið að þekkja fiorlög ykkar. Mrs. Gunnlaugur ólaiflsson fré Roston, Man, kom til Winnipeg á þriðjudaginn i s.l. viku og hélt hcimlciðis aftur s.l. laugardag. t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.