Heimskringla - 11.07.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.07.1923, Blaðsíða 4
4 BLAÐSÍÐA H E I M S K R I N G L A WINNJPEG, II. JÚLÍ, 1922. Foringin. Sá sem altaf fremstur fer, finnur nýja stigi; hefir úlí'a eftir sér, i I undirferli og lygi. Hann má fara margs á mis, mörgum sorgum leyna: misskilningur, gabb og gys gelzt þeim, sem að reyna. Ef að gengi’ og auð ’ann nær, ekki’ er ’ann lengur víttur, — auðnudrengur öllum kær, — en í þrenging grýttur. Erægð og álit, ef 'ann vann eigin slóð að rekja, oddborgarar upp við hann á sér rófur skekja. Eimþyknin fékk ýmsum skelt — ekki er hún til þrifa; — þeim sem geta gelt og elt. gengur bezt að lifa. Páll Guðmundsson. ---;-----xx--------- WINNIPEG ---•--- Til lesenda Heimskringlu. Vegna ibilunar á setjaravélinni, er ekki var hægt að fá gert við á stutt- um tíma, var ekki hægt að koma út nema hálfu blaði aí' Heimskringlu í þetta sinn. Auðvitað verður það bætt upp seinna. Að öllu forfailalausu messar séra Eyjólfur J. Melan í Keewatin næst- komandi sunnudag (15. júlí). Séra Albert E. Kristjánsson var staddur í bænum s.l. föstudag. Hann kom til að jarða þriggja ára gamalt barn hjóna, er búa úti í St. James, Mr. o^g Mrs. McLellan. Mrs. McLellan er íslenzk. ■Séra Guðm. Árnason frá Oak Point var staddur í bs^nuin fyrir helgina í iifsábyrgðarerindum. " Dr. ~ Sig. Júl. Jóhannesson frá Lundar kom til bæjarins s.l. mið- wikudag, með sjúkling. franskan idreng. til lækninga. Guðm. Jónsson frá Vogar, Man., sonur Jóns Jónssonar frá Sleðbrjót. kom til bæjarins um miðja fyrri viku, að vitja föður síns. sem hér hefir verið til lækninga. Eggert Stefánsson söngvari söng í Goodtemplarahúsinu á mánudags- kvöidið. Samkoman var fremur fá- sött, og mun það helzt hafa borið til, að hiti mikill var, en þegar svo er, skirrist fólk við að sækja sam- komur. Ekki viljum vér leggja neinn dóm á söng Eggerts, því það heyrir undir hina sérfróðu í þeirri grein, en óhætt er að segjá, að á- heyrendur höfðu unun af að hlusta é hann. Söngskráin var íslenzkari en á hinum fyrri samkomum Egg- erts, meðal annars söng hann lagið “Sverrir konungur” eftir pró- fessor Svb. Sveinbjörnsson, við kvæði eftir Grínw Thomsen. úr kvæðaflokknum “Þrír viðskilnaðir” Er hvorttveggja stórfenglegt, kvæð ið og lagið. Mrs. Björg ísfeld að- stoðaði við sönginn. og lék auk þess tvær “Solos”, og var gerður góður rómur að því, enda er hún vel að sér í hljóðfæraslætti. Eggert er nú á förum suður til Kew York- þar sem hann dvelur um tíma áður en hann heldur til Ev- rópu. ■Tón Jónsson frá Sleðbrjót, sem um tíma hefir verið hér að leita sér lækninga, er heldur að hressast aftr ur. Hann biður þes getið, að hann dveiji um sinn að 493 Toronto St. í Winnipeg, og æskir þess að þeir sem skrifi sér, sendi bréfin þangað. Sveinn kaupmaður Thorvaldson frá Riverton, Man., leit inn á skrif- stofu Hkr. s.l. mánudag. Hann kvað Rivertonbúa hafa í hyggju að koma sem fyrst upp samkomuhúsi þar, í stað þess er brann í vetur. Nýlega voru gefin sainan f hjóna- band þau Ed. Thorláksson frá Kristnes, Sask., og ungfrú Lára Guð- mundsson kennari hér í bæ. Vígsl- var framkvæmd af séra B. B. Jóns- syni D. D. Urígu hjónin fóru í brúðkaupsferð suður til Dakota, og komu þaða/i aftur s.l. fimtudag. Guðmundur Pálsson frá Narrows var staddur í bænum á föstudag- jnn. Hann kvað útlit með heyskap þar porðurfrá ekki gqtt í sumar, vegna þess hve vatn er mikið á engjum. Mikill viðbúnaður er nú í öllum norðurhluta Nýja fslands. undir ís- lendingadagshátíðina, sem verður haldin að Hnausum hinn najstkom- andi annan ágúst. 1 þessum undir- búningi eru Ný-íslendingar allir eitt. Sérstakar nefndir eru starfandi í hverju bygðariagi og hverjum bæ. en sameiginleg nefnd hefir aðai- umsjón með hátíðarhaldinu. ! Bikarar verða gefnir fyrir | ýipsar íþróttir, frá þessum bæjum og bygðarlögum: Riverton, Árborg. Geysir og Hnausa. Þar að auki verður drjúg fjárupphæð notuð til verðlauna fyrir aðrar íþróttir. Knattleikafélögin fná Biverton og Árborg keppa þar uin verðlaun. Þar verður og “Lúðrafiokkurinn” frá Riverton, og sameinaðir söng- fiokkar frá Riverton og Árborg syngja íslenzka þjóðsöngva. Vel þektir ræðumenn mæla fyrir minnum og ný-islenzku skáldin yrkja kvæði í tilefni af deginum. Það má því búast við ágætri skemtan. Þess vegna er engin furða þótt um fátt annað sé taiað um þessar mundir en íslendingadag inn að Hnausum annan ágúst, og árgæzkuna í Nýja íslandi. Um dagskrána vei'ður nákvæmar talað síðar. íslendingadag lialda Gimlibúar 2. igúst. Til • góðra skemtana hefir þar mjög verið efnt. Ræðumejin 3g góð skáld láta þar til sín heyra. 3g íþróttir verða fjölbreyttar. Aug- [ýsing birtist í næsta blaði. Annar ágúst í V/innipeg. Ekki er búið ijð fá þriðja inann- m til [>ess að tala í Rivcr Park 2. gúst en nefndin er aö sk'ma uu. iiar sveitir fjær og nær eítir spán- ýji rr. ræðumönnuiyi, og hættir i.ki fyr en afbragðs ræðumaður er nginn. Á það mega gestir dags- ís í ar því reiða sig að þeu fá ið týðu á þrjár góðar ræður. feka.d- í. sem yikja minni þenna dag eru ú að þanka á heilabúið og vekia ar það bezta, sein innifyrir er. egar það “brýzt út í orðum”. geta ienn átt von á mikilli andiegri æ/ingu. Nöfn “káldanna verða igT> seinna. íþróttanefnd dagsins lagði 'pró- ram sitt fyrir síðasta neíndav md. Er það gott og fjölb’.eyrt ?in að undanförnu. Eitt meðal nnars alveg nýtt, sem menn fá að iyna sig á, er það að leggja ör a reng og skjóta af boga. Þetta vai' >rótt Islendinga hinna fornu- og ví einkar vel til fundið að gleyma enni ekki. Þá er og víst, að verðlauna-valsi r ekki gleymt í ár, eins og stund- m að undanförnu hefir viljað erða. Að dansa er sjaldnast leið ílegt. En að dansá fyrir peninga ið þá eða þann. sem hugurinn kýs, efir tvöfalt, yndi i för með sér. ðeins íslendingum verða veitt erðlaun. Þær stúlkur, sem aðeins ansa við útlendinga, ættu því ■am að 2. ágúst, að taka “landann’ g æfa hann, svo að þær þurfi ekki ð fara verðlaunanna á mis vegna essarar þjóðernisskorðu Islend- igadagsnefndarinnar, ef þær að ðru leyti dansa vel. — Nú, meira getum vér ekki að sinni. •ætt um 2. ágúst. SÖGUBÆKUK. Eftirfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., Box 3171 ; Jón og Lára 50c Viltur vegar 75c Skuggar og skin $1.00 Pólskt Blóð 75c Myrtle $1.00 BónorÖ skipstjórans 40c Ættareinkennið 40c TEACHER WANTED. For Diana S. D. No. 1355 (Mani- toba) for tíhe next Stíhool Term or for the whole Stíhool Year, com- mencing Septemjber 3rd, 1923. Applicants state their experience and Salary wanted, and must hold 3rd or 2nd class Certificate. Magnús Tait, Sec.-Treas. P. 0. Box 145, Antler, Sask. 40—44 I3?= Hemstiching. — Eg tek aö mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru margtr, scn ektd hafa sent oss borgun fyrir Heim®- kringhi á þe«sum vetri. ÞÁ vfldusn vér biðja aS draga þetta ekki lengur, heldur senda horgunina strax í dag. ÞEIR, aem akulda oaa fyrir marga árganga eru sérstaklega beín- ir um aS grynna nú á skuldum sínuru sem fyrsL Sendið nokkra doílara í dag. MiSinn 6 blaSi ySar sýnir frá hvaSa mánuSi og ári þér skufdiS. THE VIKING PRESS, Ltd. Winnipeg, Man. < Kæru herrar:— Hér meS fylgja _____________________Doliarar„ sem bargun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. Nafa..................................... Aritun .............,.— ................ BORGIÐ HEIMSKRINGLU. Til fslendinga í VatnabygSum. Dr. J. Stefápsson, sérfræðingur í augna-, eyrna- og hálssjúkdóm- um, hefir lofast til að verða með mér einn eða tvo daga um miðjan júlí n. k. Þeir sem vilja nota tækifærið, eru beðnir að snúa sér til mín taf- arlaust, svo eg hafi hugmynd um, I hversu mörgum sjúklingum við I þurfum að taka á móti. Elfros 30. júní 1923. J. P. Pálsson. íltibots líinttícb B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10'000 virði. Utbúnaður ágætur, Æft vinnufólk. Loð- vara hreinsuð með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONB A 3763. miðvikudaginn 18. júlí n.k., kl. 7.30 að kvöldi. Yerkalýðurinn er ámint- ur um að koma. O. J. Breiðfjörð á íslandsbréf á skrifstofu Heimski'inglu. Herra ritstjóri! Eg vildi biðja þig að leiðrétta svolítinn misskilning í heiðruðu blaði þínu síðast. Eg starfaði að “rubbeg” eða togleðursrækt á Ma- laya. Búgarðurinn, ef svo má segja. er einn hinn stærsti þar eystra, og eg var aðeins einn af 40 hvftum mönnum (hinir allir Danir), er um- sjón höfðu þarna. Tvö fyrstu árin við ræktun og töppun trjánna, og síðasta árið hafði eg umsjón með stærstu verksmiðjunni (factory) af sex, er félagið hafði á þessum bú- garði. Með þakklæti fyrir leiðréttting- una. Þinn einlægur, S. Halldórs frá Höfnum. Wonderland. Þú rnunt áreiðanlega hafa skemt- tm af að horfa á Tom Mix á Wond- erland á miðvikudag og fimtudag. Hann verður sýndur í myndinni “Do and Dare’’. 1 fyrstu muntu kalla hana vestræna skáldsögu- mynd, en efnið breytist barátt í spennandi viðburði og kímni. Mynd in er reglulega góð. Á föstudag og iaugardag getur að líta Herbert Rawlinson í ágætri spæjaramynd, “’The Scarlet Car”. Gamanmyndirn- ar þá daga eru báðar góðar. Næsta mánudag og þriðjudag skaltu ekki láta hjá líða að sjá “The Strangers Banquet”. Það er viðburðarík og spennandi mynd, og í hlutverkun- uin getur að líta níu eða tíu hinna fremstu kvikmyndaleikara. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Aliskonar rafmagnsáhöld seld og og viö þau gert. Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæSi voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggíngin við Young St„ Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirh»fnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Or miklu að velja af fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerö- ur sem nýr. Hin lága leíga vor gerir oss möguiegt að bjóða það bezta, sem hægt er aö kaupa fyrir peninga, á iægra verði en aðrir. ÞaS borgar sig fyrir yður, að líta inp til vor. Verkið unnið af þauiæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt noröur af Elliee.) DALMAN L0DGE Sumargistihús Mr. og Mrs. J. Thorpe GIMLI — MAN. Fæði og herbergi ?12.00 á viku $3.50 yfir vikumót. w Ungfrú El.sa Brandström gat ekki komið og flutt fyrirlestur í Winni- peg s.l. sunnudag, eins og ráð var gert fyrir. En hennar er von síðar. Séra Ivens talar í West End La- bor Hall á sunnudaginn kemur kl. 7.30 að kvölcH. Efni: Canadisk og brezk stríð. Fundur til þess að inótmæla því, að herlið sé sent héðan til Nova Scotia, í sambandi við verkfallið þar, verður haldinn í Victoiua Park August A. ísfeld' bóndi við Wpg. Beach, var staddur í bænum s.l. mánudag. Sá sem vita kynni um verustað Þóru Þórólfsdóttur frá Barða- strönd, sem fór frá Reykjavík til Ameríku um 1900—1901, er vinsain- lega beðinn að tilkynna það Þor- gerði Þórólfsdóttur, Lsafirði, Is- landi, eða Guðmundi Sveinssyni, Pacific Junction, Man. 41—42 ONDERLAN THEATRE UDAG OG FIHTUDAGi TOM MIX in “DO AND DARE” FttSTVDAG OG LAUGARDAG' Herbert Rawlinson in “THE SCARLET CAR”. D Hús og ló« til sölu. . í einum skemtilegasta hluta Gimlibæjar hefi eg hús og ióð til sölu á hálfvirði eða minna. í hús- inu eru húsmunir, stólar borð, rúm o. fl„ sem í húsverðinu er innifalið. Stærð lóðarinnar er 50x150 fet, og er við aðalstræti bæjarins. Fyrir alla eignina og húsmunina er óhætt að segja- að greitt hefir verið 1600 —1800 dalir. Verðið nú er aðeins $700. Eigandinn er fluttur til New York, og því eru þessi kjörkaup á eigninni. Eiríkur ísfeld. 666 Alverstone St.t Wínnipeg. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýöir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traúst. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því aö ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við. Eaton) SÍMI A 3031 (•MÁNUDAG OG ÞRIÐJVDAGt ”The Strangers Banquet U V erzlunarþekking fœst bezt metJ því a.75 ganga á <íSuccess,!’ skólann. o'Success” er leiBandi verzlunarskóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aSra skóla eiga rót sína aS rekja tíl þessa: Hann er á ágætum statS. HúsrúmiS er eins gott og hægt er aS hugsa sér. FyrirkomulagiS hiS fullkomnasta. Kensluáhöld hin beztu Námsgreinarnar vel valdar. Kenn- arar þaulsefSir í sínum greínum. Og atvinnuskrifstifa, sem samband hefir viö stærstu atvinnu veitendur. Bng- inn verzlunarskóli vests^n vatnanna miklu kemst i neinn samjöfnuS vitj “Suecess” skólann í þessum áminstu atriöum. KEXSLUGREINARi Sérstakar nðmsgretnar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræöi, enska bréfaskriftir, landafræSi, o. s. frv. fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til aS ganga á skóla. ViSsklftaregrlur fyrlr bændur: __ Sérst klega til þess ætlaöar a® kenna ungum bændum aö nota hagkvæmar viSskiftareglur. Þær snerta: Lög I viSskiftum, bréfa- skriftir, aS skrifa fagra rithönd, hókhald, æfingu í skrifstofustarfl, aö þekkja viöskiftaeySublöS o. s. frv. 7 HrnShönÓ, viSsklftastörf, skrifstofn- rltstörf og aS nota Dlctaþhone, er alt kent til hlitar. Þeir, sem þessar námsgreinar Iæra hjá oss, eru hæfir til aS gegna öllum al- mennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þfi, sem Iæra hetma: í almennum fræSum og öllu, er aS viSskiftum lýtur fyrir m “ i sanngjarnt verS. Þetta er mjög þægilegt fyrir þá, sem ekki get t gengiS á. skóla. Frekari upplýs- ingar, ef óskaS er. | Njóttu kenslu I Winnipeg. ÞaS | ér kostnaSarminst. Þar eru flest tækifæri til aS ná i afvinnu. Og , atvinnustofa vor stendur þér þar op- | in til hjálpar f því efni. Þeim, sem nám hafa stundaS á “Successý skólanum, gengur greitt aS fá atvinnu. Vér útvegum ’æri- svelnum vorum góSar stöSur daglega. SkrlfiS eftir upplýslngum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Hornt Portage og Edmonton Str* WMNIPEG — MAX. (Ekkert samband viS aSra verzlunar I skðla.) TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchanl Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsua, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. --------------------------—--------------------- ------------ LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuí . . . . .-1.50 Suits Sponged og pressuS............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aírir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Pmlage Av«.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.