Heimskringla - 12.09.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. SEPT. 1923
HEIMSKRINGl.A
7. BLAÐSIÐA
J. ÁSGEIR J. LINDAL
Léttklæddist 1. ágúst 1923.
Ekki liefi eg hugsað mér að skrifa æfi- höfnin á stóru skútunni verður að skifta
sögu Ásgeirs, eða ágrip hennar. Bæði er um verk og stöðu. Standa þá aðrir norðan
það, að Mr. Christian Sivertz í Victoria, á mastrinu, sem sízt bjuggust við því. Fróð-
góðkunningi Ásgeirs og samborgari hans ir menn og vitrir hafa sagt, að ekki sé al-
um mörg, hefir þegar gert því atriði góð staðar litið eins á hlutina, og mun því ærið
skil í Lögbergi nú nýlega, og svo hitt, að til margt til undrunar horfa.
þess var eg ekki' nógu kunnugur æfiatrið- Eg er ánægður með afkomu Ásgeirs, því
um hans. Við hjónin kyntumst manni þess- hann segir okkur, 25. ágúst, að Guð hafi
um aðeins um sex mánaða tíma af allri lífs- komið til sín og líkað gæði sín þó fá hefði
leið hans hér. En þau stuttu kynni festu verið, enda lítt sén af mdnnum.
einhvern veginn dýpri rætur en alment á Heill hverjum drenglyndum landa í bar-
sér stað, þegar um jafn stuttan tíma er að áttunni fyrir einu allsherjar, kærleiksríku
ræða. Get eg tU, að því hafi valdið meira þjóðerni á sérhverju sviði hinnar eilífu til-
andlegt samræmi en ytri kringumstæður veru. En í þv^felst hið eilífa samvinnustarf
og glæsimenska. Ásgeir var, að okkar hinna góðu, því annars er hvergi friður.
dómi, trúr vinur allra sannreynda lífsins, að Svo enda eg þessar línu með eftirfylgj-
svo miklu leyti sem þau verða skilin, en andi hendingum til þín, Ásgeir minn, og bið
ekki froðukúfur tildurs, hégómaskapar og eg þig að taka viljann fyrir verkið:
óreiðu allrar. Hitt er og, að æfiatriði hans
munu um flest lík æfiatriðum annara
manna, sem bæði viljandi og óviljandi hafa
staðið í skugga lífsins. Viljandi af því, að
þeir fást ekki til að nota hin breiðu spjótin,
og ganga fram til orustu gegn réttu sem
röngu til fjárhagslegrar upphefðar, eða til
valda og annars frama, sem kallað er. Ó-
viljandi af því, að algerlega réttlát tækifæri
eru svo sjaldgæf í þessum heimi, vegna fyr-
irkomulags alls viðskiftalífsins, og notast
því fáum. Verður þeim það því fyrir, að
láta hendur fallast og hafa það af, er eng-
inn vill, en margir verða að sætta sig við.
Blöðin sögðu, að J. Ásgeir J. Líndal hefði
dáið 1. ágúst síðast liðinn. Hinn 15. sama
mánaðar heimsótti hann okkur hér fyrst,
eftir að hann kom í nýju vistina. Gat hann
hvorki um, að fargjald hefði hann orðið að
borga né heldur skó að bæta, en var hinn
hressasti í anda. Biður hann mig þá að láta
orð í blaðið um sig. Eigin orð- hans eru
þessi: “Láttu nú orð í blaðið um mig”. Ekki
sá eg mér fært að lofa því þá, en þó er mér
kært, hans og kunningsskapar okkar
vegna, að sýna þenna litla lit á þvi\
í þetta sinn, segir hann í raun réttri aðal
inntak æfisögu sinnar með þessum orðum:
“Eg var norðan á mastrinu í kauptíðinni”.
Ekki talar hann um hvernig siglingin
hafi gengið yfir höfuð, en hann stóð í norð-
an golunni og kalsanum á meðan hann var
í þessum heimi, þar sem verzlað er með alt,
smátt og stórt. Eigi aðeins verzlað með
lífskjör, menning, afla og æru einstaklinga,
heldur og heilla þjóða, svo sem annað
glingur og barnagull væri. Sú er hin fjör-
uga kauptíð þessa heims, sem gefst mörg-
um svo misjafnt, og lenda því margir upp
af skútumastrinu norðan megin. Þar hafa
oft staðið, svangar og lélega klæddar, hinar
stærstu sálir, sem í þenna heim hafa kom-
ið. Þegar þessar sálir hafa lagt af sér jarð-
nesku klæðin, og eru horfnar sýnum flestra
þá gægist margur aftur fyrir mastrið, og
sér þá ýms ótrúlega merkileg geislabrot,
sem þeir höfðu aldrei tíma til að taka eftir,
en sem þá auka svo mjög á stærð þessara
horfnu kauptíðar-kryplinga. Stundum er
geislabrotum þessum þannig varið, að í
þeim felst verzlunar-hagnaður, sem kemur
sér vel þegar það er víst, að eigandinn hefir
hans engin not sjálfur, og helzt enginn
'honum tengdur.
Eg er svo sem ekki að lasta þetta fyrir-
komulag fyrir hönd þessara kauptíðar-
kryplinga, því venjulega er tími sá stuttur,
sem þeir þurfa að sæta þessum kjörum.
Þeim er og manna mest í lófa að rétta
sinn hlut, þegar þeir koma í það umhverfi,
sem er meira í samræmi við andlegt at-
eerfi beirra. Sannast þá að sjálfsögðu: , ,. „ . . .___
“Hiuir síðustu verða liiuir tyrstu, og itinir hæra þöklt fra okkur fynr liðnm kunmng. -
fyrstu hinir sfðustu”. skaP' v‘8 <*> e,nlœ8'
Alt breytist. Jofnuður og jafnretti eilifö-
ðr ekki mannanna verk. Skips-
arinnar
Guðlaug F. Frímann.
3. Sept. 1923.
ieiknum hrópuðu keppendur K. R.
margfalt húrra fyrir Þjóðverjun-
um.
FIMLEIKAR.
Fötin þín nú grafar húmið geymir.
Götótt var og slitfn mörg ein flíkin.
Hafði margur hugsað — sem að dreymir,
hentugt annað fyrir nýju ríkin.
Léstu þau því laus með fáum tárum;
löngum hafðir gert að mörgu sliti.
Mættu þau á öllum þessum árum
ýmsu, sem ei gagnar heilu viti.
I
Ljúfur Drottinn lét því annað klæði
lipurt mjög um herðar þínar falla.
Sér þú nú að svona mikil gæði
sýna líf, er aðrir dauða kalla.
Vinir þínir voru svo til staðar;
virðulega kvöddu nýja gestinn.
Yndisstundir áttu margar glaðar;
aftur tengist saman vinafestin.
Fornar stöðvar færðu nú að skoða;
faratálmi ei á vegi þínum.
Gefst þér vald og gæfa til að boða
gögn, sem fela má í nokkrum línum.
Norðan kuldinn næddi’ um fyrri klæðin.
Nálykt fanstu af heimsins sölubraski.
Fjárhags minnug aldrei sló þín æðin;
ætla má að þetta tölum raski.
Hvað um þetta? Lítið tímans liðið,
létt þér verður reikning þann að jafna.
Lifa betri ljós um annað sviðið.
Látum hina möl og ryði safna.
Gáttu heill af göfgu drottins verki;
greiddu heldur veg hins sálarsnauðn.
Vertu ljóssins vinur, og hinn sterki
vörður þess, er kýs sér allan dauða.
Hækkar brún er hingað oftar kemur.
Hér er Jónas, Steingrímur og Matti;
fleiri þó, sem fyllilega semur.
Fróðir týna gömlum kredduhætti.
Njóttu þeirra lífs og trúar ljósa,
lið sem veita fátækum og smáum.
Lifðu sæll á bökkum breiðra ósa:
Bjart til fjalls og upp að tindum háum.
Þaðan sérðu leifrin ljósa fögur
liðast um og krýna þessa tinda,
meðan leitar langt um dal og ögur
líf, sem hvorki eg né þú mátt binda.
Getum ekki, guðs þó fegnir vildum
glatað sól hins himinborna anda. \
Frumlífs verkin, falin krafti miklum,
Fárast ei, en munu eilíf standa.
Heill þér, og sé sigurmerki dregið á fána
þinn. Með beztu óskum, frá konu minni til
þín, um góða framtíð í nýja heiminum, og
en Garðav
Dölum.
fekk aðeins 2 hross í
Frá íslandi.
(Fréttir eftir blöðum frá
1. ág. til 11. óg.)
Þjóðverja-kappleikurinn.
Skipverjar af útlendum herskip-
um hafa nokkrum sinnum þreytt
knattspyrnu við knattspyrnufélög-
in hérna, en venjulega hafa þeir
leikir þótt tilkomulitlir. Það er
líka varla við því að búast, að imt
sé að samæfa knattspyrnuflokka
meðal skipveija, svo að slíkur
flokkurv_geti kej)t við flokka í
landi, sem eiga þess kost, að æfa
sig á hverjum degi. Oft hafa þó
verið ^óðir knattspyrnumenn með-
al sjómanna, en venjulega að cins
einn og einn, og Reykvíkingar
hafa líka skemc sér helst við við-
vaningsbraginn, sem veiið hefir á
þessum lðikjum. —
En kapplcikur sá, sem skipverj-
arnir af “Berlín” þreyttu í fyrra-
kvöld við K. R., var ekki af þeasu
tagi. Þýski flokkurinn var sikp-
aður góðum knattspyrnumönnum.
sem sýndu það margsinnis, að þeir
kynnu tðkin á knettinum, og leik-
ur þeirra' var hinn prúðmarfnleg-
asti. Framan af leiknum var sókn-
in öllu meiri af hálfú K. R., og
skoriiðu þeir tvö mörk í fyrra húlf-
leiknum, en Þjóðverjarnir eitt. 1
síðari leiknum sóttu Þjóðverjaro>
sig mjög, og léku þá oft prýðisvel.
Skoruðu þeir 3 mörk í þeim lpík
en K. R. 2 og varð leikurinn þann-
ig jafntefli. Voru einkanlega tvö
mörkin í síðari leiknum snildar-
lega skoruð af Þjóðverjum. Viður-
kenn verður það, að K. R. virtist
þvergi nærri með fullu fjöri í þess-
um leik, enda vantaði í flokkinn
mpnn, sem hann getur illa án ver-
ið! — Áhorfendurnir höfðu mikla
ánægju af leiknum og klöppuðu á-
kaft í hvert sinn er mark var skor-
að, og öllu meira var fagnað mörk-
um Þjóðverjanna. Að loknum
í fomsögum Islendinga eru
nokkrir menn nefndir, sem eink-
um eru rómaðir fyrir fiini; þó flest-
ir í sambandi við vopnfimi. Koma
þar. þá mest til greina stökk og
snarræði.
Nú á dögum tíðkast margskonar
fimleikar um heim allan og ein-
stakir menn hafa búið til heil fim-
leikakerfi, sem mjög eru tfkuð af
heilum flokkuin manna eða
kvenna. Einstaklingar, margir, hafa
með sífeldri iðkun komist mjög
iangt f fimi og gert hin furðuleg-
ustu og ótrúlegustu afrek, sem oft
hafa beina lífshættu í för með sér,
ef um hársbreidd skeikar. Slíkir
menn eru mjög rómaðir af áhorf-
endum og draga að sér athygli, í
svip.
Fimleikaflokkarnir hafa almenn-
ara gildi, en einstaklingarnir, og
hvetja fólk fremur til þess að iðka
fimleika samkvæmt föstum regl-
um. Leikni slfkra flokka er eigi
aðeins komin undir samstiltum lík-
ömum einstaklinganna, heldur
mikiu fremur undir góðri tilsögn
kennara og einbeittum, stuttum
og snöggum fyrirskipunum. Fim-
leikakerfið, sem notað er við kensl-
una, hefir mjög mikla þýðingu, að
vel takist. Reglusemi og hófsemi
í hvívetna, er undirstöðuskilyrði
þess, að líkami mannsins stælist
og njóti sín fullkomlega. -Heima-
fimleikar eru nauðsynlegir, sam-
fara böðum, og geta komið að
miklu leyti í stað flokkafimleika.
Þeir eru líka góðir handa tímalitlu
fólki, sem ekki hefir tækifæri til
þess að njóta fullkominnar tilsagn-
ar kennara.
Ungt fólk, sem vinnur innivinnu,
svo sem skrifstofi^fólk, búðarfólk,
iðnaðarmenn ýmsir o. s. frv." ætti
ekki síst að iðka fimleika í flokk-
um. Það á líka einna hægast með
það, vegna reglubundins starfs-
tíma. Og nemar í slíkum greinum
ættu beinlínis að vera skyldaðir til
þess, að iðka fimleika til lfkams-
ræktunar, og. húsbændurnir ættu
að sjá af litlum tíma tvisvar í viku
til þess að lyfta undir áhugann.
Þessar og fleiri hugsanir fara um
huga minn, er eg minnist sexmenn-
inganna úr fþróttafélagi Reykja-
víkur, sem í tvö skifti sýndu
fimleika nú nýskeð í Samkomu-
húsi Akureyrar. Eg hafði séð
flokk úr sama félagi, stærri en
þennan, en þó þessa menn með,
fyrir ári síðan: og eg varð hissa á '
því, að sjá framförina.
Fyrra kvöldið er þeir sýndu, man
eg ekki eftir að nokkrum skeikaði.
Æfingarnar voru hiklaust og sam-
taka leystar af \ hendi, sumar
prýðilega; allar vel. Raðirnar lipr-
ar. Æfingar á ábreiðum, “hestum”
og slá, röskar og snarar. Það eitt
finn eg að fiokknum,, að fyrirskip-
anir kennarans voru sumar óliðlýg-
ar.
Síðara kvöldið ‘tókst ekki eins
vel.
Kennari flokksins er Björn .Tak-
obsson; mun hann einhver lærðasti
fimleikakennarl landsins. Þeir sem
sýndu voru: Benedikt Waage,
Björn Steffenseri, ósvald Knudsen,
Sigurliði Kriátjánsson, Mágnús
Þorgeirsson og Tryggvi Magnús-
son. Fánaberi var Guðmundur
Einarsson frá Miðdal og áhaida-
umsjónarmaður Steindór Björns-
son fimleikakennari.
Á föstudagskvöldið sátu nokkrir
menn úr íþróttafélögunum hér
kaffidrykkju með flokknum, og á
Jaugardaginn héldu fimleikamenn
Húsbruni. — í fyrradag varð
vart við eld í húsi Sambands ísl.
saniv'i nnufélaga í Veistin'annaeyj-
um, og brann það til kaldra kola.
Virðist svo sem kveikt hafi verið
í húsinu. Að vísu vTar íbúð uppi,
en eldsins varð vart niðri, en þar
hafði enginn umgangur verið um
daginn. Um 200 stórsekkir af ull,
frá Kaupfélagi Hallgeirseyjar, voru
geymdir niðri, og tókst að bjarga
eitthv’að fjórum fimtu hlutum
Jieirra. Óvíst er, hvort ullin hafi
verið vátrygð, en húsið var lágt
vátrygt, og bíður Sambandið
nokkurt tjón við brunann.
ísafregnir. ,— Áreiðanleg frétt
hermir að fs hafi rekið inn á Húrja-
flóa og. séu talsveí'ð brögð að hon-
um.
Úr Hrútafirði. —, Óvenjumikill
þorskafli er nú í Hrútafirði; alveg
upp í landsteinum. — Þurklaust
er þar 'með öllu, og víða norðan-
lands, en þokur og súld og frekar
kaldrænt tíðarfar. Taðan liggur
mestöll á únunum enn í Hrúta-
firði; sárfáir bændur búnir að ná
inn svo nokkru nemi.
Austan yfir Hellisheiði. — Slátt-
ur gengur yfirleitt vel þar eystra.
Töður víðast komnar í hlöður,
noma af allra stærstu túnum; dá-
lítið bilknuð víða 1 og snögghirt.
— Djúpós-íhleðslan hepnast svo
sem framast verður á kosið, Vatn-
ið fellur beina leið til sjávar um
skurðinn, sem grafinn var í sjávar-
kapinn suður af Hólsá, og Stafa-
mýri veltiþur.
The Dominion
Bank
MORNI SOTRE DAHB AVK. OG
IHERBROOKB 8T.
Höfuðstóll, uppb.
Varasjóður ........
Allar eignir, yfir ..
.1 6,000 000
.$ 7,700,000
.$120,000,000
Sénitakt athygli veitt viðakífþ
um kaupmanna o* verzlunaifA
a*a.
Sparisjóðsdeildin.
Vertir af innstæðufé greiddir
Jafn háir og annarsstaðar riO-
gengst.
PHOIIB A MU.
P. B. TUCKER, Ráðsmaðui
vinur vina sinna. Hann var nú
háaldraður orðinn, en banamein
lians var hjartaslag.
Dánarfregn. — Hinn 5. þ. m. and-
aðist merkisbóndinn Guðm. odd-
viti Þóroddsson á Núpum í ölfusi,
eftir * langvinnar sjúkdómsþján-
ingar, — Með fráfalli lians er ekki
að eins heimili hans djúpu sári
sært, heldur einnig hreppsfélag
hans, héraðið og landið, svo sem á-
valt er við mfesi mætra manna.
Slys. Maður féll nýlega útbyrð-
is af vélbáti frá Dalvík og drukn-
aði. jHann hét Hjörleifur, sonur
Hjörleifs bónda á Knappsstöðum
f Fljótum.
-xx-
Smælki.
Altalað er, að Garðar Gíslason
stórkaupmaður eigi að vera efstur
á lista kaupmannaliðsins hér í
bænum við kosningarnar í haust.
Jón Þorláksson gefur ekki kost á
sér aftur.
Fullyrt er, að Ingólfur Bjarna-
son í Fljósatungu og Þorleifur
Jónsson í Hólum verði báðir kosn-
ir gagnsóknarlaust í haust.
Énsk tunga er töluð af 160 milljón-
um mtmna, þýzka af 130 miljónum
og franska af 70^"miljónum.
Texas er stærst af Bandaríkjum
Ameríku, það nær yfir 265,002 ensk-
ar fermílur. Rhode Island er
minst, með 1,248 fermílur.
Meira en 60,000 blöð koma út dag-
lega og vikulega í heiminum. Af
þeim eru fleiri en 13,000 á enskri
tungu.
Skýrsla um Gagnfræðaskólann
Flensborg, skólaárið 1922—-í§23, er
nýkomin út. Nemendur voru 31 í
1. bekk, 22 í 2. bekk og 26 f 3. bekk,
en 25 luku burtfararprófi. — Þrír
nemendur tóku próf upp í 4. bekk
Mentaskólians.
Tóvélar Þingeyinga. Þingeying-
ar hafa nú pantað nýjar kembing-
arvélar, sem sagt er að kosti um
20 þús. kr. Mun kaupfélagið gang-
ast fyrir þeim kaupum og er til-
ætlunin sú, >að setja þær niður í
Húlhvík í hiisum kaupfélagsins
]>ar og reka þær með mótor_ Er
þar stór galli að slíks skuli þurfa
f kaupstafj, sem hefir rafvlrkjun
og er ilt- til þess að vita, ef Þing-
eyingar una lengi þeirri reksturs-
aðferð.
Hvernig maður á að ná háum
aldri? Leitaðu þriggja læknira:
Fyrst hr. rólegur, þar næst hr.
glaðlyndur, og síðast hr. matarhæf-
is. Seinir tímar eru skuggar graf-
arinnar. Menn sigra helst náttúr-
una ineð því að hlýða lögum henn-
ar.1
Ef þú vilt vera beiskur í orðum,
Verður þú að vera fáorður: það er
með orðin eins og sólargeislana;
því samandregnari sem þau eru,
þess meira svíða þau.
Sveitasögur, gamlar og nýjar
eftir Einar H. Kvaran, koma á
bókamarkaðinn innan skamms.
Elsta sagan var rituð fyrir 40 ár-
um, en hin yngsta er ný og hefir
ekki áður bírtst.
Stærsta áman í heiminum er
hin nafnkunna Blatner-áma í Nurn
berg. Hún er 105 fet í þvermál
og 51 fet á dýpt, og þegar hún fyrir
nokkupum árum síðan var fullgerð
af beykimum, var sá viðburður
haldinn hótíðlegur með danssam-
komu á botni hennar. Liðug 500
persónur voru viðstaddar innan
veggja hennar, sem dansendur,
sem hljóðfæra leikendur og borð-
þjónar.
irnir ''flestir af stað heimleiðis.
Fara gangandi Kjalveg. Fylgja
þeim þakkir þeirra er á þá horfðu.
Ingi.
— Verkam.
Hrossasala. iMikill útflutningur
hrossa liefir verið frá Rvík undan-
farna daga. Garðar Gíslason hefir
verið að smala hros.sum aust^n-
fjalte, og hefir gefið 40 kr. lægra
fyj'ir hvert hross en iSambandið.
Hið sarna hugðist hann að leika í
Dalasýslu, en Bjarni Jons«on í As-
Karl Finnbogason skólastjóri
býður sig fram við kosningarnar í
liaust á Seyðisfirði af hálfu sam-
vinnumanna.
Búist er viö, að Benedikt Sveins-
son verði eínn í kjöri í Norður-
Þingeyjarsýslu í haust.
EinarH. Kvaran rithöfundur og
stórtemplar sækir' fjölmennan
banmnannafund í Kaupmanna-
höfn af hálfu stórstúku íslands og
flytur þar erindi.
Eggert Laxdal fyrv. verzlunar-
stjóri á Akureyri andaðist þar
nyrðra aðfaranótt miðvikudags-
in-s. Hann var þjóðkunnur sæmdar-
maður. Starfsaldur sinn allan
dvaldi hann á Akureyri, og var þar
jafnan í miklum metum, áhuga-
maður mikill um öll opinber mál,
;garði bjargaði Dala.mönnum frá.og einkum um hag bæjarins; og
þeim viðskiftum en kom hrossa-1 útti lengi sæti í bæjarstjórninni
sölu þefrra í hendur Sambandinu, Vinsæll var hann mjög og tryggur
Stærsta bókhlaða heimsins er
þjóðarbókhlaðan í París með 1,400,
000 bindi, hillurnar eru 10 mílur að
lengd. Auk þassa eru þar 175,000
handrit; 300,000 nafnmiðar og 150,
D00 tegundir’ peninga og medalía.
Fáir menn eru svo tilfinningar-
lausir, að ekki megi ná ást þeirra
með vinsemd, trausti þeirra með
hreinskilni, og hatrinu með kulda
og fyrirlitningu.
Það eru tveir flokkar manna,
sem einkum ríkir og háttstandandi
menn hafa óstæðu til að ótta.st.
*
Smjaðrara og baktalendur. Báðir
nota vopn sín með eins miklum
dulleik og þeir geta, annar að
framan, en hinn að aftan, en högg-
in eru ávalt jafn hættuleg.
Menn ættu aldrei að fyrirverða
sig fyrir fávizku sína. Hinn fróð-
asti maður er í mörgu tilliti fávís,
því það sem hann veit er ekkert
í samanburði yið það sem hann
ekki veit. Það er naumlega meiri
heimska til, en að álíta sig vita alt.
-----------------xx-----------