Heimskringla - 12.09.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, SEPT. 12. 1923.
WINNIPEG
Félagi# “Aldan”, hefir ákvefið að
haldii' upp á '&fmæli sitt með
skemtisamkomu, þriðjudagskvöld-
ið 25. sept., í samkomusal Sam-
bandssafnaðar á Banning St. Fólk
má teiga von á góðri skemtun.
Nánar auglýst í næsta balði.
• Mánudaginn, 3. sept., voru þau|rfsa upp digrir vatnsfe.Uúi^, fi^ i»Mr. B. M. Long, helir tekið að sér f
Oliver Alferd frá Langruth og Guð-j 30 til 300 feta háir. ' írinköílún fyrir Heimskringlu hér í
HVV* WjM ^oag
'írá
Nýr söfnuður í Árborg.
Eins og vér gátum um f sfðasta
blaði, fór séra Ragnar E. Kvaran
til Árborgar síðastliðinn sunnudag
og flutti messu. Að lokinni guðs-
þjónustru, sem fjöidi inanna sótti,
var haldinn fundur, og þar stofn-
aður sérstakur söfnuður er ber
nafnið: Samabandssöfnuður ís-
lendinga í Árborg. Yoru samþykt
lög fyrir söifnuðinn og kosin stjórn.
Dr. Sveinn Bjömsson er forseti
hennar, en aðrir stjómarmeðlimir
eru: Guðmundur Einarsson, Þór
Lífmann, Kristján Bjamason, Mrs.
B. Eyjólfsson, Mrs. J. Nordal og Ed.
Johnson.
Sér Guðm. Árnason frá Oak
Point, mossaði f Sambandskirkju s.
1. sunnudag í fjarveru sóknarprests-
ins, séra Ragnars E. Kvarans.
Séra Rögnvaldur Pétursson lagði
af stað vestur til Wynyard, Sask.,
s. 1. föstudag og kom heim aftur í
gær.
Sunnudagsskóli SambandssaÆn-
aðar í Winnipeg, hefist naistkom-
andi sunnudag 16. þ. m. kl. 2V4.
Beynt hefir verið á þessu sumri,
að l>úa sem bezt f haginn fyrir
skólann, meðal annars með útgáfu
nýrra kenslubóka, sem að forfalia-
lausu verður hægt að nota, áður
en langt er liðið á haustið. Er það
trú kennaranna og einiæg ósk, að
skólinn komi að þessu sinni betur
að notum en nokkra sinni fyr.
Ragnar E. Kvaran.
Hjálparnefn Sambandssafnaðar
heldur Tombólu mánudagskvöldið
17. sept. ki. 8. e. h., f fundarsal sáfn-
aðarins. Margir ágætir drættir.
Og happadrátturinn svínslæri, ætti
að koma sér bærilega f dýrtíðinni
fyrir þann, sem í hann krækir.
Ágóðanum verður varið til hjálpar
fátækum. Inngangur og einn drátt-
ur 25 cent. Ejölmennið, vinir, og
styrkið gott málefni.
Ekki kvaðst hann Adam geta
þagað,
eða hætt þeim aula-“móð”,
eða eta “Krist” og drekka hans
blóð.
Lærði hann þessa “Luters” mat-
arfræði
á “Nifiheims”-skóla náunginn
að naga og drekka guðdóminn.
G. V.
finna Margrét
Reykjavík, Man
hjónaband að hoimili Mr. og Mrs. i
Jakob Kristjánsson, 788 Ingersoll
St., af séra Rúnólfi Marteinssyni.
Brúðhjónin fóru svo skemtiferð til
ættmienna brúðarinnar að Reykja-
vfk, en eftir stutta dvöl þar leggja
þau á stað til framtíðar heimilis
síns 1 Chicago.
Erlendson
gefin samaa í; NgBAKMÆLJ BPAR8EMINNAR.
bænnin, ogjsiái kaupenrfur ýlnsam-
4ega beðrrtT að göra'honum greið
skil.
Þessar prentviHur urðu í kvæðinu
“Hljómþýtt orð", í síðasta blaði:
Enfont — átti áð vera: Enfant;
og Kint, átti að vera: Kind.
Kennara vantar fyrir íslenzkan
skóla No. 2105. Haust tímabil byrj-
ar 1. okt.; vortfmabil 1. marz. Til
I
00^5 meðtekin fyrir fyrra eða bæði
tímabilin. Tiltakið mentastig,
æfingu og kaup.
Mrs. S. E. Einarsson.
Árbong, Man.
G. Eggertsson.. & Son, hafa selt
kjötbúð sína að 693; Wellington;
hefir Ásbjörn Eggertsson tekið
hana yfir. Mr. Á Eggertsson hefir
lengi rekið viðskifti af .þessu tæi
fyrir sjálfan sig meðal ísiendinga
og befir hlotiðJbesta orð fyrir. Hann
æskir að þeir sem áður skiftu við
verziunina, láti hana njóta við-
skifta þeirra eftir sem áður. Bæði
þá og aðra, verður reynt að gera
ánægða. Sími Á. Eggertssons er
A 8793.
Lyfjabúð þá, er “The Owl Drug
Store” er nefnd, og sem er á horni
Agnes og Sargent stræta, hefir mað-
ur að nafni W. E. Anderson M. D.
nýlega keypt og rekur hann þar
lyfjasölu eins og áður. Mr. Ander-
son hefir fengist við lyfj&sölu jafn-
framt læknisstörfum frá' þvf fyrst
er hann gat nokkuð gert, og kvað
traust mikið vera til hans borið
þar, sem hann er þektur. Hann
er sérstaklega vinveittur ísíending-
um, og kaus úr hópi þeirra lífstíð-
ar-félaga sinn. íslendingar eru
margir í þeim hluta bæjarins, sem
hann hefir nú byrjað viðskifti í og
æskir liann að þeir láti sig njóta
viðskifta sinna. Búð hans verður
ein hin fegursta og skemtilegasta
að öðru leyti að líta inn í, þvf þar
gefur að líta málverk fagurlega
gerð eftir konu hans. Augu “testar”
hann einnig og selur geraugu.
Leikinn “Ljóshús-Nan, varð ekki
komið við að leika í Winnipeg þ.
11. þ. m., eins og auglýs var vegna
óifyrirsjáanlegra atvika. Hugmynd-
in er þó að sýna leikinn þár seinna
og verður það auglýst í blöðunum.
G. T. Stúkan Helka, er að undir-
búa hina árlegu sjúkrasjóðs Tom
bólu sína, sem haldin verður á
mánudagskvöld 8. okt. að öilu for
fallalausu. — Nánar auglýst síðar_
Nefndin.
að
verða?
David Cooper C.A.
President
Verzlunarþekking þýðir til þín
glæsilegri framtíð, betri stöðu,
hærra kaup, meira traust. Með
henni getur þú komist á rétta
hillu í þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
hæfa verzlunarþekkingu með því
að ganga á
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunarskóli
í Canada.
301 NEW ENDERTON BLDG.
Portage and Hargrave
(næst við Eaton)
SIMI A 3031
Wonderland.
Þú sérð eftir því, ef þú tapar af
því að sjá myndina á Wonderland-
þessa viku. Á miðviku og ‘fimtu-
dag verður sjónleikur sýndur eftir
Johnn Bojer, og leikur Mabel
Julienne Scott aðal hlutverkið;
heitir hann “Vald lýgirnnaar”. Á
föstu og iaugardag verður sýnd síð-
asta mynd Wallace Reids “The
Ghost Breaker”. Er hún ein af
Wallace beztu myndum. Á sama
tíma gefur að líta ‘The Channel
Raeders”. Er það ein af hinum
skemtilegu sögum Jack Londons.
Og vertu alveg vias um það, að
tapa ekki á mánudaginn og þriðju-
daginn af að sjá Clara Kimball
Young, í leiknum “Enter Madaine".
Hún er hreint ágæt að ailra dómi.
Að spara, er að græða. — *
Það er meiri vandi að sþara, en
að vinna sér inn peninga.
Að vinna sér inn peninga og
spara, safnar auð.
Sparaðu nógu snemma, þá hefir
þú nóg á neyðartímum.
Einn eyrir sem konan sparar, er
eins góður og króna, sem maður
inn vinnur sér inn.
Sá sem ekki sparar á réttum
tíma, líður skort síðar.
Þegar selja á seinasta hlutinn,
er of seint að spara.
Það eru ekki tekjurnar, sem gera
mann ríkan, heldur varkárni með
útgjöldin.
Fjögra herbergja íbúð tif leigu
frá 1. september.
Hjálmar Gíslason
637 Sargent Ave.
Maria Magnusson
I'ianlMti os; Kennari
Býr nemendur undir próf vit5 Tor-
onto Conservatory of Music.
Kenslustofa:
940 Ingersoll St. Phone:A 8020
AístotSar kennari:
Miss Jónína Johnson
Ivenslustofa:
1023 Ingersoll St. Phone: A 6283
ViS verzlum meS öll sönglög og nótnabækur, öll
hljóSfæri og alt sem aS músik lítur.
Höfum ágætt úrval af fiSlum meS óviSjafnanlega
lágu verSi.
Heintzman
Píano
Brunswick
Phonographs
FiSlur
511 strengja
HljóSfæri
Nótnabækur
Á HORNI SARGENT OG MARYLAND PHONE N 8955
Kelmonros Píano — Sonora Phonographs
Ludwig Trumbur og viSeigandi útbúnaSur
Martin Handcraft Hljómsveita-HljóSfæri
Apex
Hljóm-
Og allar
aSrar teg-
plötur ^ \r | y "V undir
mmmmák tpade iWb JkmmÆmapkMUI'
Hr. JÓN FRIÐFINNSSON
er umboSsmaSur okkar út um landsbygSir.
— Pantanir afgreiddar fljótt og vel. —
TILKYNNING
Dr. S. George Simpson
Iiídologist og sérfræðingur í lækningum án meðala, er nú kom-
inn aftur til Winnipeg frá Chicago, og hefir starfstofu sína að
Suite 207 Somerset Block, eftir að hafa varið nokkrum árum í
Ohicago til þess að nema margar betri lyfjalausar lækningar,
sem innifela kerfin Asteopathy, Neuropathy, Chiropractie, The
European Nature Cure System, Orificial Methods, Scientific
Dietetics o. s. frv., eins og þau eru jðkuð og kend við hin frægu
Lindlahr heilsuhæli og háskóla í Chicago og Elmhurst, 111., þar
sem allar tegundir svokallaðrar ólæknandi veiki hefir verið með
farið með bezta árangri, eftir vísindalegri sameining hinna of-
angreindu aðferða.
Ef þér þjáist af svokallaðri ólæknandi veiki, þá er yður
hjartanlega boðið að rannsaka þessar “Betri Heilsu-aðferðir”.
Ráðaleitun kostar ekkert.
í hverju tilfelli er ástand sjúklingsins og högun veikinn-
ar vandlega rannsökuð, sem innifeiur lestur “Nature’s Record”
í auganu, og sem nefnist Iridiagnosis. Hverjum þeim, sem
heilsu leitar, er veitt sérstök umönnun og meðferð, eftir því
hvernig veikin hagar sér. Kostnaður er sanngjarn og í sam-
ræmi við góða umönnun.
- í stað þess að reyna árangurslaust eina aðferðina eftir
aðra til þess að fá bata, þá komið hingað og reynið. Þér verðið
áreiðanlega ánægð.
Starfstími: 10—12 f. h., 2—5 e. h. Mánudags-, miðvikudags-
og föstudagskvöld kl. 7—9.
Símar: .Skrifstofusími: N 7208; Heimasími: B 2828.
STE. 207 SOMERSET BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA.
-XXX-
Smávegis.
Gleymdu aldrei því, sem þú lof-
ar. Maður má aldrei gleyma ann-
ara ógæfu þó maður sé sjálfur
heppinn.
Hinn stærsti hver heimsins er
Excelsior Geysir í Yeliowstone
Park. Vatnsþróin er 200 fet f þver-
mál og 330 feta djúp; hún er full
af sjóðandi vatni, sem alt af guf-
ar upp. Með reglubundnn millibili
-----RJOMI—
Heiðvirt nafn er bezta ábyjgðin
yðar fyrir heiðarlegum viðskift-
um, — það er ástæðan til þess,
að þér megið búast við öliium
mögulegum ágóða af rjómasend-
ingum yðar — og með óbrigð-
ulli stundvísi frá
CITY DAIRY, Ltd.
WINNIPEG,
James M. Carruthers
forseti og ráðsmaður.
James W. Hil’house
fjármálaritari.
EMIL JOHNSON
A. THOMAS.
SERVICE ELECTRIC
jRafmagn-s contracting
Allskonar rafrtiagnsáhöld seld og
og viS þau gert.
Seljum Moffat om McClar* raf-
magns-eldavélar og höfum þær til
sýnis á verkstæöi voru.
524 Sargent Ave. (gamla Johnsons
byggingin við Young St..
Verkstæöissími B 1507.
Heimasími A 7286.
WEVEL CAFE
Ef þú ert hungraður, þá komdu
inn á Wevel Café og fáðu þér að
horða. Máltíðir seldar á öllum
tfenum dags. Gott íslenzkt kaffi
ávalt á boðstólr.m- Svaladrykkir,
vindlar, tóbak og allskonar sæt-
mdi
Mrs. F. JACOBS.
Scholarship á Success Business
College og United Technical
Schools fást keypt á skrifstofu
Heimskringlu á reglulegu tækifær-
isverði.
yyONDERLAN!)
Hemstiching. Eg tek atJ
mér að gera allskonar Hemstiching
fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk.
Mrs. . Oddsson,
Suite 15 Columbia Block,
JIhIjgÍs Jíimiíeív
B. J. Líndal manager.
276 Hargrave St., Winnipeg
ullkomnasta
Yfir $10.000
ágætur. Ærit
vara hreinsuð
fatahreinsunarhús.
virði. Utbúnaður
vinnufólk. Loð-
með nýtízkutækj-
um. Póstsendingadeild. Bögglar
sóttir og sendir heim í bænum.
PHONE A 3763.
Rooney’s Lunch Room
620 Snrfienf Ave., WinnlpeK
heflr æfinlega á takteinum allskon-
ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar
veitingar. Einnig vindla og tóbak,
gosdrykki og margt fleira. — ls-
lendingar utan af landi. sem til
bæjarins koma, ættu atS k'oma vit5
á þessum matsölustat5, át5ur en þeir
fara annat5 til at5 fá sér at5 bort5a.
THEATRE U
HlBVIKIIJiAG OG FlNTUDAGi
“WEST B0UND LITD.”
A tumultous upheavel of soul
shaking thrills.
rOSTVBAG OG LAUGAKDAGr
Walaze Reid
,in
“THE GHOST BREAKER”
Extra! A Jack London Story
MANUBAG OG ÞRIÐJUDAGl
Clara Kimbell Young
in “Enter Madame”.
FRU
Kvenfólks yfirhafnir, Suits og
pils og barna yfirhafnir búið tii
eftir máli fyrir minna en tilbúinn
fatnaður. Ur miklu að velja at
fínasta fataefni.
Brúkaður loövörufatnaður gerð«
ur sem nýr.
Hin lága leiga vor gerir oss
mögulegt að bjóða það bezta, sem
hægt er að kaupa fyrir peninga, á
lægra verði en aðrir.
Það borgar sig fyrir yður, að
líta inn til vor.
Verkið unnið af þaulæfðu fólki
og ábyrgst.
BLOND TAILORING CO.
Sítni: B 6201 484 Sherbrook St.
(rétt norður af Ellice.)
Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa
gengið á Successverzlunarskólann
síðan árið 1914.
Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar-
miðstöð Vesturlandsins.
Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar
sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar scm þér
getið gengið á Suecess verzlunarskólann, sem veitir yður hinn
rétta undirbúnirig og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu-
veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, iram
yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið
námi við þenna skóla.
SUCCESS BUSINESS CXILLEGE er öflugur og áreiðanlegur
skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir
unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans
er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól-
uin Manitoba samanlögðum.
SUCCESS er opinn árið í kring.
Innritist á hvaða tíma sem er.
Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert.
The Success Business College, Ltd.
Horni Portage Ave. og Edmonton St.
WINNIPEG — MAN.
(Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)
ITAKID EFTIR.
R. W. ANDERSON, Merchant TaUor,
287 Kennedy St., Winnipeg.
Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið 1 huga ofannefnt
“firma”. Eftir að hafa rekið verzlun 1 þessari borg í 18 ár, er
álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum
og v-innukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun,
pressun og aðgerðum á fatnaði yðar.
Með þakklæti og virðingu
R. W. Anderson.
SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS.
LESIÐ ÞETTA.
Suits hreinsuÓ (þur) og pressuS . . . . .-1.50
Suits Sponged og pressuð............50c
Við saunmm föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir
aðrir.
Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður.
Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað.
Símið okkur og við sendum strax heim til þín.
Spyrjið eftir verði.
. PORTNOY BROS.
PERTH DYE WORKS LTD.
Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave.
t