Heimskringla - 10.10.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.10.1923, Blaðsíða 2
 2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. OKTÓBER, 1923 Hákarlaveiðin. S A G A. Strendur Hamrafjarðarins eru vfðast grýttar og sæibrattar. Sum- staðar <}ru hamrar alt í sjó fram. Að eins á stökíi stað sikerast iitlar »andvfkur inn í strandlengjuna, og þröng dalverpi kljúfa fjallgairðinn. Ein af víkunum er Sandbótin. Þar eru allgóðar lendingar og útræði mikið. þvf að fjörðurinn er fiskt- sæil mjög. Ofan við bótina sbend- ur bær í dalmynninu. Er hann samnefndur bútinni og á bóndinn þar strandiengjuna á all löngu svæði. Afar lengi hefir .sarna ættin búið f Sandbóli. Bændurnir þar hafa allir verið dugandi meinn, búforkajr miklir til lands og sjávar. Elestir hafa þeir verið miklir vexti og stórskornir nokkuð. Afl sitt og vöxt hafa þeir þakkað lýsisdrykkju og seláti. Og fáum hefir þótt henta vinnulag þeirra eða vinnutími. Nú ibýr í Sandbót Þórður bóndi Sighvatsson. Er hann mikill mað- ur og sterkur og enginn eftirbátur feðra sinna. Vel er hann fjáður og hefir mikið vald í sveitinni, þó að sjaldan taili hann á mannfundum eða sækist eftir virðingu manna. Fara af honum ýmsar sögur og sumar þannig að best mun að hafa eigi hátt um þær. Eina þeasara sagna hefi eg heyrt nýlega og mimdu ef til vill sumir segja, að best væri að láta hana kyrra liggja. En bæði treysti eg því, að fslenzk yfirvöld hreyfi ekki rnálinu og að sagan fljúgi eigi út yfir hafið. En víst er það, að Þórrður mun verða mér þungur í .skauti, þá er fundum okkar ber saman. Samt skal nú á það hætt og auðna iátin ráða. í fyrrahaust reri að vanda mikill fjöldi báta íf Bótinni, en svo er Sand bótin kölluð daglegu tali. Gerði Þórður bóndi út þrjá báta, er hann átti sjálfur. Var hann formaður á einum bátanna og aflaði að vanda afbragsvel. Tfðin var með allra besta móti og fiskur mikill í frið- inum. Voru menn því gliaðir og hugðu gott til vetrarins, Svo var það eitt isinn, síðla um haustið, að menn sáu botnvörpung renna sér inn fjörðinn. Tók hann til veiða á fiskimiðum Bótarmanna. Var þetta sííðari hluta dags, og sjómenn komnir iað landi. Komu skips'haínirnar saman og þóttu botnvörpungurinn illur gestur og óþarfur. Var mikið rætt, en ekker <■ gert til úrlausnar. Þórður bóndi var um þetta mál íámáll. en rendi oft illu auga til botnvörpungsirfs. Tók hann æði oft í nefið og straulk þess á milli skegg sitt. Um nóttina fóru menn venju fremur snemma að vitja lóða sinna. Var enginn sá, er ^eigi hefði öndina f háisinuin sakir veiðarfæranna. Þórður var einn hinna fyrstu. Nótt var all dimm, en »uður á firð- inum sáust ljós botnvörpungsins. Hiafði hann eigi hin lögskipuðu siglingaljós, iheldur að eins ljós þau sem iýstu hásetunum við vinnu sína. Logn var og undiralda. engin. Viar því fjörðurinn eins og skygt gler. Þórður sat í skut á þát sínum og starði framundan. Við og við leit hann inn í fjörðinn. Urðu þar greind í myrkrinu fell og fjallskörð, *em lóðarsvæði bátanna eru miðuð við. öðruhvoni beit Þórður á kampinn og augun gneistuðu. Var þá sem hugur hans flygi á undan bátnum. Ekkert heyrðist nerna ánaglamr- ið. Þórður mjakaðj sér til á þóft- unni og hóf brúnirnar. Hann var nú orðinn þess fullviss, að botn- vörpungurinn var alllangt frá ióð- um hans. En h'ann-'hleypti bi'ún- um á ný og «vipaðist betur um. Horfði hann nú út eftir firðinum. Þar áttu bátar hans lóðir sínar. Þeir höfðu dregist aftur úr og áttu enn iangt fram á miðin. Trúlegt var að botnvörpungurinn hefði dregið vörpuna um öil næstu fiski- miðin. Hiásetar Þórðar ræddust við sín á milli. ölium var þeim þungt íyrir brjósti. Sumir þeirra voru fátækir fjölskyidumenn og aðrir áttu fátæka foreldra. Allir vissu að mikið var í húfi, fyrst veiða- færin og fiskurinn *a þeim og síðar að líkndum allur hausfaflinn. Sennilegast var að botnvörpung- urinn skildi eigi fyr við fjörðinn en þar fyndist engin fiskbranda. Og svo var orðið áliðið hausts, að varla varð búist við nýrri göngu. Aílir mundu þeir það, að botn- vörpungar höfðu oftar en einu sinni veitt fjarðaribúum þungar búsifjar og gert margt iheimilið bjargarlaust. En sjaldan höfðu þeir þó hætt sér svona langt inn í fjörðinn. — Fari hann í logandi helvíti! sagði gamali maður, herðibreiður, sem reiri í hálsj. — Betur að þú værir bænheitur, Gvendur, sagði sessunautur hans, lftill maður snarlegur og skarp- le-gur. En Þórður lagði ekkert til mál- anna. Sat hann grafkyr, krosslagði handleggina á brjóstinu pg beit á kampinn. — Stattu upp Gunnbjörn, sagði hann stuttlega við sessunaut Gvendar. — Vittu hvort þú sérð ekki duflið! Gunnbjörn stóð stirðlega á fæt ur. Sjóbrókin skrjáfaði og Gunn- björn togaði hana uppundir hend- ur studdi árarnar á roeðan, en hætti að róa. — Sórðu nokkuð? sagði Þórður óþolinmóður. — Nei, ekki enn, bíddu dálítið. En það andskotams myrkur! Jú, jiarna sé eg það. Minna á sfjór! Nú hlýtur þú að sjá það sjálfur, Þórður, rétt framundan á stjór! Þórður kom auga á duflið og benti með hendinni, til þess að leiðbeina ræðurunum. Duflið kom nær og nær, tjörg- uð byða með rauðum fána. — Svona nú, sagði Þórðuf, og hásetarnir sleptu annari hendinni af árinni og litu um öxl, til þess að svipast um eftir duflinu. — Meira þið þarna á bakborða, stingið þið við á stjór, kallaði Þórður ai-gur. Nú var bátufien kominn að duflinu, Miðskipsræðararnir lögðu upp árarnar. Annar þeirra settist bakborðsmegin, skaut beitufjöl á milli þóftanna og tók að skera kú- fisk. Hinn tók duflið og fór að draga. Þórður færði sig fram að öftustu þóftunni og sat þar á há- stokknum stjónnlborðsmegin. — Finsit þér ekki eðlilegt Bjössi? sagði sá er beituúa skar, við þann, sem dró ióðina. — Ekki er nú annað -að fimja, sagði Björn og herti dráttinn. — Hvað er þetta Gvendur, get- mesti Allir höfðu sinn*, eign. Sum þeirra voru á reki. I>oks lögðu hásetamir upp árarnar, þótt eigi hefði þeim verið skipað það, þurkuðu af sér svitann og stundu þungan. Þórður svipaðis-t um. Bátar hans voru báðir konmir á leið til lands. Hann ygldi sig, og sáu hásetarnir að hönd hans 'Skalf, þá er hann þurkaði af sér svitan. Loks siettist hann niður. — O, svei, svei! sagði hann /og blés þungan. Þá var eins og hásetarnir fengju málið. — Dálaglegur afli f dag, sagði einn þeirra, og rómurinn var beiskjublandinn. — En hvernig heidurðu að hann verði framvegis? sagði annar og dæsti. En Þórður rumdi óþreyjulcga — og þögnuðu þá hásietamir. Um hríð var þagað og ekkert hafst að. ' — Róið í land! Þrumaði loks Þórður, og svo var sem orð hans væru hreyfandi afl. Þegar í land kom, varð ys og þys utan um Þórð. sögðu sömu söguna. Allir tapað mestum hluita lóða og sumir hverjum öngli. Eif Þórður var i'ámáll. hann ýmist að hleypa brúnum oða hefja þær. Fölur var hann álit- uim, og ærið oft beit hann á kamp- inn. — ÍWi þeir grábölvaðir, þesisir Englendingar, sagði Gísli á Eyri, einn af bátseigend’um þeim, sem reru í Bótinni. — Hvað segir þú nú Þórður? — O, svo sem ekki neitt, sagði Þórður og virtist horfa gráum aug- unum langt út í biáinn. — Blessaðir verið þið, það er svo sem ekki mikið við þessu að segja, þetta er rétt eins og hver önn- ur mæða sem manninum mætir á lífsleiðinni og eigi tjáir að taka öðruvfsi en hverju öðru hundsbiti sagði ólafur Björnsson, sem líka var formaður og bátpeigandi. iGísli, sent var maður lágur vexti, gildur, hvatlegur og hörkulogur, hristi fyrirlitlega höfuðið: — Hvað sem þú segir ólafur minn, þá þykir honum Gísla á Eyri það helvíti hart að þurfa að líða það bótalaust, að erlendir ribbald- ar ræni bitunuim frá munni barn- anna hans. Hann gilti víst einu, þótt hausinn á helvftis skipstjór- anum væri kominn hérna í lúkurn- ar á honum. — Ojæja, Gísli hróið, margt er Gerði urðu ekki róið minna? Sérðu ekki nú geymt, sem ekki er gieytmt, ið línan liggur undir kjöi? Gver.dur hægði á sér, Gunnbjöi.i tók fastar í árina. En ekkert stoð- aði. Línan fékst ekki frá bátnuin heldur stóð lóðrétt niður með borðinu. Þetta var eitthvað kynlegt. Há - setarnir litu hver til annars, All- ir þögðu. — Bara steinn, sagði Björn, og í sama bili skali lóðarsteinn í borð- stokkinn. — Ekki nokkur öngull, sagði| Björn ennfremur og kipti steiujnum inn í bátinn. — O, hver ahdsikotinn! hraut fram úr Þórði. Dauð tindabikkja var bundin á halanum við steininn. Viersta svívirðing sem unt er að gera nokkrum fiskimanni. En lóð- in sást hvergi. Þórður fölnaði og .stóð á fætur. Hann sparn við beitufjölinni, svo hún hrökk ofan í rvimið. Hann mælt Þórður og hélt heim á leið, án þess að lífa um öxl. Daginn eftir var botnvörpung- urinn enn á ný á lóðamiðum þeirra Bótarmanna. Enginn bát- ur fór á sjó, því að ailir höfðu nóg að starfa: greiða lóðaflækjurnar, gera við gainlar ióðir og setja upp nýjar — og eigi þótti heldur fýsi- legt að hætta veiðarfærum sínum f opnar klær botnvörpungsins. Undjir kvöldið hætti botnvörp- ungurinn veiðum og iagðisit við akkeri skamt fyrir innan Bótina. finemma morguns hafði Þórður komið til sjávar og skip. ð möniium sínum fyrir verkum. Að því I ■!;■ " ' ifði hann ’raldið he'n' og sfðan eigi látið sjá sig. ,F.> sköinmu ef ir að botnvörpungur- inn var lagstur við akkeri, gekk Þórður til sjávar og hélt til sjó- biiðar þeirrar, er skipshafnirnar á strauk treyjuerminni um enni sér j þátnum hans bjuggu í. Búðin var og sneri sér við í bátnum. Hann virtist svipast um. Þannig str hann * nokkra hríð. I/)ks «neri hann sér við. — Leggið út og pið að djúp- duflinu, sagði hann og röddin var köld og kvöss. Árarnar skullu í sjóinn, og há- sétarnir bitu á jaxlinn. Þeir voru diaufir í dálkinn, en reru þó eins og þeir ættu lífið að ieysa. Þórður stóð sem áður, en starði nú framundan sér. Tekið var að birta, og sáust nú himir bátarnir glöggiega. Flestir voru þeir á ferli fram og aftur og virtust ekki hafa fundið lóðir sínar. Botnvörpungurinn var nú kominn inn fyrir lóðamið þeirna Bótannanna og virtist vera að veiðum. — Þórður lét menn sína róa fratn og aftur um miðin. Nokkur dufl fundu þeir, en öll voru þau annara lítið hús úr tim'bri, þakið járnr- klætt, og tjörupappi* negldur á hliðarnar. , Menn voru hættir vinnu og sátu hingað og þangað um búðina, þeg- ar Þórður kom inn. — Sælir, sagði hann stuttlega og settist á fremsta rúmið í búðinni. Hann sat um stund þegjandi og hallaðiist fram á hendur sínar. — Biessað er »ú veðrið, siagði annar formaðurinn, sem Andrés hét. — Best að nota það þá, sagði Þórður og leit á Andrés. Andrési varð orðfall. Hann sá að eigi iá sem best á Þórði. En eitt- hvert erindi hiaut hann að eiga. Jlann var ekki vanur að koma er- indisleysu. Hann hafði ekki einu sinni spurt eftir því, hve mikið hefði verið unnið. Því var hann þó vanur. . — Best að nota góðviðrið í nótt piltar. Eg var nú svona hálft um hálft að hugsa um það, sagði Þórður eftir nokkra þögn. Glotti hann kaldlega, en leit þó eigi upp. — Ha, var hann að gera að gamni sínu? En þögn var í búðinni sem áð- ur. — Jæja, piitar, sagði lolts Þórður — við skulum kippa fram áttær- ingnum. Ykkur langar auðvitað í hákarlalegu. — Áttæringnum? í hiákarla- legu? Nú var litið upp all forvitnilega. En umhugsunar- fresturinn var eigi langur, því að nú stóð Þórður upp og snaraðist út úr búðinni. Skipshafnirnar stóðu á fætur. En ekki gafst nú tfmi til samræðu. Áttæringurinn, hákarlaskipið, var settur fram og iátnar í hann árar. Hásetamir tóku eftir því, að ræðin voru vafin þykkum striga. Þá er áttæringurinn var kominn í framfjöru, hélt Þórður til bæjar. Bað hann áður menn sína að bú- ast sem skjótast til ferðar, því að nú fengju þeir einu sinni að eiga svo um munaði við erkióvin sinn hákarlinn og ^jalda honum margt grátt gamanið. Þegar fulldimt var orðið, kom Þórður á ný til manna sinna. Fljót- lega hafði það borist milli búð- anna, að eitthvað mundi á seiði hjá Þórði. Allir voru illa haldnir af forvitni. Hákariaveiði? Nei, al- veg ómögulegt. , Hákarl var ekki að mun á firðinum um þetfa leyti, enda ekkert gert til að lokka hann inn, því að engi þótti hann au- fúsug&sitnr, meðan þorskveiðar voru stundaðar. Ekkert hafði verið búið undir hafróður, svo að slíkri för gat ekki verið til að dreifa. Um kaupstaðarferð gat ! alls ekki verið að ræða, þvi að ekki hefði Þórði átt að vera nein laun- ung á sliku. Og ekki þurfti tii þess þrjár skipsihafnir — og nóg var að hafa tvær í hákarlalegu. Eitthvað var bogið við ‘þetta. Þrjár skipshafnir í besta og blíð- asta veðri eitthvað út í fjörðinn — það var víst einsdæmi og síst að undna þótt mönnum þætti það ktfilegt, — Jæja piltar, sagði Þórður, þeg- ar hann kom fram í fjöruna, þar secm hópuftnn Stóð — eruð þið nú tiibúnir? — Já, viðv erum vfst allir tilbún- ir, sagði Andrés formaður. Mannþyrpingin f fjörunni varð þéttari og þéttari, un.s allir ver- mennirnir voru þarna saman komnir. Hvíslingar fóru um allan hópinn, og ein ágiskunin kom fcam annari fjarstæðari. Þótt ein- hver hefði grun um ‘hinn sanna tiigang fararinnar, þá þorði sá hinn sami síst að ympra á því. — Ertu á leið f hákarieiegu, Þórður? mælti Gísli á Eyri og skérpti út úr sér munntóbaks- tuggu. — öjá, sagði Þórður, sem var að troða neglunni í bátinn. — “Ok veidduð þér þá menn”, mælti Njálil forðum — eða hvort vilt þú at ek ljái þér fararbeina nokkurn at þessu sinni? — Yil ek vfst, sagði Þórður og glotti. Virtist honum eigi vel um gefið hjal Gfela, þótt tæki hann þann kostinn, að bregða á hið sama og hann. Vermennirnir stóðu hljóðir um- hverfis mieðan þeir áttu tal saman, Gísii og I>órður. En tvíræð voru augnatillitin, er skutust undan haftbörðunum í dimmunni. Gísli þaut til búðar sinnar og bátnum var hrundið fram. Bað Þórður menn sína bíða í fjörunni, uns Gísli kæmi og hafa hönd á bátnum. Sjálfur. settist hann í skut, tök stýri og stjórnvöl og laigði hvorttveggja þvert um kné sér. Tnnan skammls kom Gísli og var þá ýtt á flot. Átta menn settð’st undir árar, en sex sátu auðum höndum. Þórður stýrði. Báturinn skreið fram úr víkinni, og Þórður vék honum inn á við. IJann stóð upp og svipaðist um. Mraa greindi hann kolsivart fer- líki. Það var botmvörpungurinn. Þá var stéfnan fundin og Þórður settist niður. — Látið ekki ýskra í keipunum, sagði Þórður lágt, en þó svo skýrt, að ai'lir í bátnum heyrðu orð hans. Þungur hreiimur var í röddinni. 'Haklið var nú áfrarn um hríð. án þess að nokkur mælti orð frá Vörum. Logn var og loft skýjað. Við og við blikaði stjarna í rofi. Alt var 'hijðtt. Að eins áraglamið, hóglátt og hvíslandi, rauf þögnina, sem var ögrandi og óvenjuleg. Margir menn róa ekki steinþegj- andi leiðar sinnar, nema eitthvað mikið sé á seiði. Brátt var leiðin þvf nær á enda Að eins nokkrir faðmar voru eftir að botnvörpungnum. Ekkert ljós var þar sjáamlegt og engin minsta hreyiing. Enginn mælti orð frá vörum í bótnum. UndarTeg tilfinning hafði gripið hásetana. Þeir höfðu nú fengið fulla grein fyrir því, som þá hafði áður grunað. Og sam- bland af kvíða, æfintýraþrá og hefnigirni fjötraði nú hug þeirra. Hjörtu þeirra börðust ótt og titt undir óhreinum strigatreyjunum, þeir hrukku saman við hvert hið minsta hljóð, þeinn var erfitt um andardráttinn og augun flöktu fraan og aftur. Þórður gaf þeim bendingu um að hafa hljótt um sig og hvesti nú augun í áttina til skipsins. Alt í einu sást hreyfing á fram- þiljunum. Maður hljóp aftur eft- ir, áleiðis til stjómpaMsins. Þórður stóð upp, lét Gísla taka við stjórninni og þreif ár af þeim hásetanum, sem næstur réri á stjórn'borða. Augu lians sindruðu, og hreyfingarnar voru smöggar og fjaðurmagnaðar. Hann hóf upp árina, miðaði henni eitt augnaiblik og skutlaði henni síðan í áttina til skipsins. Maðurinn, sem kom- inn hafði verið að stiganum, er lá upp á s'ijórnpallinn, hvarf alt í einu, án þess að frá honum heyrð- ist hin minsta stuna. Þórður hafði ekki mist marks, enda hafði hann margan seiinn skutlað á yngri árum. — Leggið að, hvæsti Þórður og bá' urinn skreið að hiið botnvörp- ungnum. — Svona nú, fljótir upp. Sumir geta varið hásietunum uppgöng- una og nokkrir geta gætt stýri- maiinsins og vélstjóranna! Komdu með mér Gísli! Og Þórður hent- ist yfir öldustokkinn. Grí^li “ylgdi homim fast. Þvu þeir upp á stjómpallinn og inn í stýrisklefann. Þar vgr koldimt, og énginn maður virtist vera þar inni. Þeir þreifuðu fyrir sér, en heyrðu nú alt í einu fótatak og þniss í stiganum, s©m !á oian í skip ð Þeir héldu niðri í sér andanum og biðu. Nú var maðurinn kominn upp og stóð hikandi við uppgöng- uma. Liðu nú nokkur augnablik, uns lágur smellur heyrðist og al- bjart varð í klefanum. Þórður og Gísii sáu standa gagnvart sér lít- inif mann sköllóttan, feitan mjög og búlduleiiari. Siarði hann á þá svefnd iik'-nui augunuim og togaði annari hendi í bróklinda sér. En alt í einu brá Þórður við hart og stökk á manninn eins og úifuf á iamb. Gísli stóð grafkyr og glotti og gat varla fylgst moð því er frarn fór. Hann heyrði ölgandi straum af erlendum fúkyrðum, er köfnuðu í ógreinlegu snörli. Þórður hélt annari hendinni um háls Englendingnum og starði á hann giottandi. Síðan færði hann sig nær og nær honum. Loks tók harin um úlnliði hans og hélt á hoiiuin höndunum. Nú heyrðist fótatak úti á þil- farinu, og innan- ska.ms kom And- fés formaður inn í klefann. LJhe whitest, lightesí POWDEB sS°NTAINS NOALUjt vörpunni imeð hlerunum og öllu fyrir iborð! En gætið þess samt vandfega, að hásetarnir komist ekki upp! Síðan fór hann aftur inn í klef- ann og staðnæmdist frammi fyrir Englendingnum. ; — Kaptein? sagði hann spyrj- andi. Englendingurinh kinkaði kolli. — AUright, þá byrjum við! og Þórður kinkaði kolli til Gísla. Síð- an tók hann upp peningabuddu sítia. Hann opnaði hana og tók úr henni 5 krónu seði'l. Því næst sýndi liann skipstjóranum seðilinn. — Kaptein, einn, tveir, þrír, fjór- ir .. .. sagði Þórður, taldi á fingr- og Hann nam staðar í dyrunum og starði á Englendinginn og Þórð. Loks sagði hann hikandi og eigi laus við ótta: — Við höfum þá alla í gildrunni, bæði fram í og aftur í. — Gott! sagði Þórður, en leit um ieið þannig til Andrésar, að hann vissi full vel, að honum væri best að hypja sig. Hann sneri sér því snögg.lega við og sinaraðist út. J5nglendingurinn gerði nú enga tiiraun ti'l að losna en s'tarði þegj- andi á þá á víxl, Þórð og Gísla. — Komdu hérna Gísli, og haltu honum. Þú ert iíklega fær um það. Ekki þarf að leita á greyinu, svo er hann nú fáklæddur. sGísii kom og tók hendur Eng- lendingsins aftur fyrir bakið. Hélt hann þeim eins og í járnklípu. Þórður gekk út á stjórnpallinn og kallaði fi'l manna sinna: — Farið nú nokkrir og kastjð um sínurn og benti á seðilinn. Skipstjórinn hristi höfuðið tautaði eitthvað þjóskulega. En Þórður lét sér ekki segjast. Hann kvesti augun á Englending-' inn, tók í öxl honum og hristi hann Skipstjórinn rak upp öskur — og GMi hefir sa'gt svo frá, að hrædd- ur sé hann um þdð, að Þórður muni eigi hafa látið sér nægja að kilípa í skyrtuna eina. Þvínæst greip- Þórður annari hendi í hálsnnál skipstjóranum, en hinni milii fóta honum og hljóp af stað með hann út stjórnpallinn. Englendingiíjrinn rák upp öjskur, er hann sá glytta í iygnan sjóinn! Gerði hann nú Þórði ski.ljanlegtv að ha'nn vildi borga. Linaði þá Þórður takið og dró skipstjórann inn með sér. Fóru þeir sfðan ofan í skipið, en Gísli beið uppi á með- an. Innan skamms komu þeir upp aftur, og hélt skipstjörinn á veski í annari hendinni. Hann gekk hægt og virtist nú 'fyllilega rólegur. Upp úr veskinu dróg hann |>ykkan böggul af seðlum, er hafin fékk Þórði. Tók hannYvið þeim og taldi þá. Síðan kinkaði hann kolli og glotti. — Ekki er nú alt búið enn þár sagði hann gletnislega og sneri sér að skipstjóranuim), siem nú hafði frjásar hendur. - Nú, Enaelskmann, þá ,er að verja sig, því nú » ætlar lslands-\ mann að gefa þér á hann, þótt •gamall sé! mælti Þórður, steytti hnefann og gekk nokkur skref aft- ur á bak. Glampa brá fyrir í augum Eng- lendingsins, og óðar en Þórð varði fékk hann svo mikið högg á milli auignanna, að hapn reikaði. En hans hö'gg varð Erfgiendingnuin full þungt, því að hann datt aftur á toak og toærði ekki á sér. — Bölvaður nokkur, sagði Gísli og hlakkaði í jionum — Jietta er víst ekki í fyrsta skifti, sem hann gef'ur mannk á ihann. Þú ert illa meiddur, Þórður. . — O, ekki held eg stórlega, sagði Þórðui' og strauk af sér mesta bióðið með handarjaðrinum. — En komdu nú strax, nú dugir ekkert dund, sagði hann enn frem- ur. Þeir gengu út á stjórnpal'.'nn. — Komið þið nú piltar, og verið nú einu sinni fljötir, kaliaði Þórð- ur fullum ihálsi til manna sinna. Eigi voru þeir fyr komnir i bát- inn, en hávaði og gauragangur heyrðist á skipinu. Brátt skarkaði í vinduhjólunum. og suðandi guf- an braust út eins og grátt ský í sortann. Róið þið nú, róið þið nú, sagði Þórður og barði hnefanum' /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.