Heimskringla - 10.10.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.10.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 10. OKTÓBER, 1923 HEIMS.KRINGLA 3. BLAÐSIÐA GIN PILL.S eiu ljómandi mcðal við gigt, bakverk. beimverk og þvag-óreglu. Kostar 50c. og fæst hjá öllum lyjfsöllum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (38). í borðstokkinn. Hann sneri bátn- um bangað, sem styst var til lands, og innan skaontms huldi myrkrið hann augum Englendinganna, sem búast mátti við að einkis svifust, ef kostur gæfist á hefndum. Daginn eftir var botmvörpungur- inn horfinn. — Þórður skií'ti pen- fingunum nvlli fiátæku,situ hásat- anna í Bótinni. Sjálfum sér hefir j hann að Hkindum ætlað ápægjuna | þó að eigi bæri hann ihana eins j utan á sér og Gísli sem lék við hvern sinn firngur. En þiegar Þórður er kendur, hef- ir hann orð á því, að aldrei hafi hanh fyrir hitt lélegri hákarla en l»á ensku. — En hákarlar eru þeir nú samt, helvítin þau arna! bætir hann jafnan við. - G. H. — Eimreiðin. -----------x----------- Ruhr og Krupp. nýlega dæmt og fangelsað. Kallar hann siig nú Krupp von Bolilen und Halbacih. Ættin er tekin í aðalsitölu. Laust fyrir 1850 unnu í Krup.p- verksmiðjunum um 120 manns, en um það leyti sem stríðið byrjaði voru þar um 80 þúsundir, og má af því marka vöxt fyrirtækisins. Upphaf'lega lagði verksmiðjan einna mesta áherslu á það, að búa til ýirfislegt það, sem að járnbraut- um laut, en seinna varð vopna- smíð allskonar og skotfæragerð aðal viðfangsefni hennar. -- Seldi verksmiðjan þessa framleiðslu ekki einungis til Þýzkaiands og þýzka hersins heldur líka til ýmsra er- lendra ríkja. — Eyrsta verulega vopnapöntunin kom frá Eygpta- landi 1850—59; síðar frá Belgíu J801 —63 og Rússlandi 1863—66, og eítir 1873 lét verksmiðjan vopn að inestu leyti til þýzka hersins. Það "<r 1893 á Chicagosýningunni að Krupp-verksmiðjan sýndi fyrst 42 cin. fallbyssurnar, er mesta undr- un vöktu þegar Þjóðverjar fóru að rtbta þær í stríðinu nú síðast. Verksmiðjan þótti hafa bestar og fullkoirvnastar vélar til þessarar framleiðslu aE öllum verksmiðjum og bjó til stærstar og langskeytt- astar byssur og var þvrf f iiiiklu á- liti. Smiá saman var svo farið að bæta við ileiri greinum, s,vo sem stál- þynnu og stálplötusmíði og þótti sú framieiðsla fyrir stríðið Vera komin á siính sviði á ekki lægra stig en vopnafraanleáðslan. Síðar fóru verksmiðjur Krupps ekki ein- ungis að smíða stálplöturnar, sem nu a voru hafðar til skipabygginga, heldur fóru þær líka að smíða skip sjálfar, og unnu mikið að því og höfðu stöðvar í Kiel, og gátu smíð- að alt að 820 feta löng skip. Eftir ófriðinn voru Krupps-verksmiðj- vitinn, hin málgefna munnurinn, hin góðlátlega hjartað og hin þrætukæra gallið. En sú húsimóð- íf sem er góð, blíð, lítiliát, skyn- söm, vingjarnjeg og umlburðarlynd, hún er meira en höfuð, hönd.-hjarta auga, munnur og eyra; hún er sái fjöiskyldunnár — sem gerir alla og alt í kringum sig glaðara og betra. í saimlbandi við deiluna um Rúhif-málin, som frá hefir verið sagt hér í blaðinu, er fróðlegt að athuga nokkuð héruðin sem deila urnar enn auknar og voru smíðað- þessi snýst um og afstöðu þeirra1 ar þar gufuvéiar og jámbrautar- og sögu. j vagnar, bifreiðar, rafmagnsvélar Ruhr er þverá,.. sem rennur í lækninga-áhöld og allskonar iðn- Rín, gognum kola- og járnauðug- | aðar og landbúnaðar-áhöld stór og ustu svæði Þýzkalands, og er um- ^uiá. Gat verksmiðjan á þessu hverfið kent við ána, eða alt sam- sviði smlíðað 360—370 gufuvélar og an við aðalána, Rín. Þessi lönd 36 þús. járnbrautarvagna á ári. Kjarkur. — Þegar maður talar um kjark, hugsar maður, sérstak- lega á þessum tímurn, fyrst og fremst um manninn í einkennis- búningnum, um hetjulegar fraan- kvæmdir' og hættulega viðburði. Það þarf karlmanns kjark og ó- sveigjanlega dirfsku til þess að standa í kúlnaregninu, liangað tii þeir eru bornir burt sem hættu- lega særðir eða sem lík af vígvell- inuim. Því gagnstæða getur mað- ur ekki haldið fram, þó að það rnuni satt vera, að þessi kjarkur og þeasar hetjur skapist fyrst að miklu leyti á vígVeliinum. Það er sjálfs- fcjargarfýsnin í sambandi við marg- ar fyrirmyndir, sem þvinga hinn kjarklitla mann til að framkvæma hetjustarf. En það koma þó fyrir tækifæri í lffi flestra manna, til að sýna hetjukjark og djörfung. Það finn- ast kjartamiklir menn annarstaöar en á vígvellinum. Það eru miljónir og aftur miljón- ir af mönnu'm, sem alt lffið fra vöggunni til grafarinanr er enda- laus barátta við fátækt, veikindi, sorg og álhyggjur. Yið mætum þessum manneskjum daglega á okkar, ef til vill, nokkurn veginn sléttu Ufsileið. Ætli við hugsum þá eins oft, og eins nákvæmlega og við ættum að gera um það, hvflík- an hetjukjark þesisar manneskjur sýna daglega? íhugum við það, að margir af þessum líðandi bræðrum og systi'Um, ganga lffsleið sína eins glaðir og kjarkmiklir og við, sem höfum verið lánssamir? Berum við saman ásigkomulag þeirra og okkar? Nei, mjög sjaldan. Við gerum helzt samanburð á ásig- komulagi þeirra og okkar, sem líð- ur betur en okkur. Það er ein- mitt þetta sem er orsök þess, að við missum svo oft kjarkinn — þann kjark, sem við aldrei átt- um. Við verðum-að hafa kjark, kjark tH að þola þær þjáningar sem fyr- ir oss koma. Hinn alvaldi gefur oss kjarkinn, en við verðum að læra að veita honum móttöku. Hetjur þjáninganna geta kent okkur hvað kjarkur er. Þær geta ineð fyrirmynd sinni kent okkur að bera mótlæti og sorgir með kjarki. Þú stendur máske við líkbörur elskaðs manns. Þú getur ekki skilið að hann ef farinn, þú horíir vonlaus á ]>á leið, sem þú verður að ganga án hins elskaða, sem var þér alt. Hugsaðu til þeirra, sem hafa rölt einmana gegnum lífið, og þó sýht samvistamönnum sín- um ánægjulegt andlit. Þú Ótt þó endurminningar um hinn elskaða, og þú hefir ef til vill einhvern, sem þarfnast uimhyggju þinnar og ást- ar. Þú hefir orðið fyrir fjármunaleg- um skaða, siem þú átt erfitt með að ]>ola. Hugsaðu l>á til allra fá- tæku hetjanna, sem þú hefir mætt. Þú ert bundinn við sjúkrabeð- inn. Byrði veikindanna er þung; en ef þú endurkaliar í huga þinn aillar þjáninga hetjumar, s« m þú hefir rnætt á lífsleið þinni, þá færðu endurnýjaðan kjark og kraft. Ef þú tekur þessar hetjur til fyr- irmyndar og kennara, þá finnur þú lykilinn að þeirri list, _ að bera mótlæti og sorgir með kjark í huga Við lærum þá betur og betur að skilja, að meðal okkar er heill her af kjarkgóðum körlum og konum, sem daglega framkvæma betju- starf í kyrþey. liggja alveg að landamærum Frakklands, .og er ]>að engan veg- inn ,í fyrsta skifti nú, sem þau valda erfiðleikum og dei'lum. Á 17. öld var uppi hreifing í þá átt, að mynda samlband við Rínarlönd- um, og á fyrsita tugi 19. aldarinn- an var stofnað stórt Rínarbanda- lag, undir vernd Napóleons Bóna- parte, og nú er loks enn á dag- skrá stoifnun sérstaks Rínarlýð- ■veldis. , Eins og áður er tekið fram, eru þessi svæði kola- og járnauðug- Eignir fyritækisins eru afar- • miklar; verksmiðjur þess, tilrauna stöðvar og aðrar byggingar ná yf- ir mjög mikil flæmi. Hefir verk- smiðjan t. d. sjálf bygt heil hverfi eða borgir fyrir verkafólk sitt, með ýmsum nýtízkum og góðuim út- búnaði, bæði fjölskylduhús og mat- söluhús fyrir einihleypt fólk, sjúkraihús, elliheimiili o. s. frv. Eins og áður er getið, voru verkamenn Krupps um 80 þúsund fyrir stríðið, en á árunum 1914—15 urðu þeir uin 115 þús., en eftir vopnahléð fækk- S. LENOFF KlæíSskuríur og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsauma'ð eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. ustu lönd ]>ýzka ríkisins og hafa a®* þeiin ofan í 32 þús. en var attur því að ýrnsu leyti haldið úppi stór- að fjölga, og 1921 voru þeir orðnir iðnaðinum l>ýzka. Pyrir ófriðinn Þús. — Fyrirtækið hefir in. a. þeim landshlutum, sem Frakkar hafa nú ibernumið, milli 42 og 43 milj. smálestir í sæmilegú- meðal- ári, en söluverð þeirra var um 400 milj. kr. í sambandi við þennan afar mikla námurekstur hafa risið upp með mikium hraða niargar og stór- ar iðnaðanborgir um þessar slóðir. Aðalöærinn í Rulhr er Essen og hefir hann vaxið með dæmalaus- ■um hraða. Rétt í stríðsbyrjun voru bongarbúar þar rúmiega 325 þús., en ca. 60 árum áður voru þar aðeins 10 þúsund fbúar. Laifgstærsti iðnrekandinn um þessar slóðirK er Krupp,eða fyrir- tæki þau, sem við liann eru kend. Uessi Krupps-ætt er kend við í'riedich Krupp (1787—1826), sem upprunaiega vann í járnnámunurm í Essen, en fór sjálfur seinna að fást við stálivinisiu 1812, með nýrri aðiferð, ásamt öðrnm inanni. Ekki gekk ]>etta ])ó Vél, en starfinu var samt lialdið áfram af ekkju hans °S syni eftir lians dag. Og undir stjórn þosisa sonar hans, Alfred Krupp, srriájökst fyrirtækið, og eft- 11 ^330 fór fyrir alvöru að bera á livd, unz það varð eitt hið stærsta þessháttar fyritæki, sem rekið hef- ir verið í heiminum. Alfred þessí Krupp dó 1887, og tók þá við sonur hans Fniedridh A. Krupp, sem einnjg var ])ingmaður og dó 1902, og tók ]>á við dóttir hans, Bertha. því önhur börn átti hann ekki, og giftist hún 1906 Gustav von Bohlen, sem nú er forstjóri fyrir- tækisins, og sá sem Frakkar hafa stækkað á því, að kaupa upp mörg önnur svipuð fyrirtæki í nágrenn- inu og saimieina ]>au að meira eða minna leyti sínum eigin smiðjum. Höfuðstóll l’yrirtækisins inun jafn- gilda um eða yfir 300 milj. kr. og er allur í höndum Krupps-ættarV innar. , Af þessu stutta yfiríiti uim starf- semi f\rupps-fyrirtækjanna, er að miklu leyti eru í Ruhr-dalnum, má sjá, að það er ekkert smáræði, sem hér veitur á og Þjóðverjar og Frakkar deila um, þegar þess er einnig gætt, að ýms önnur svipuð fyrirtæki eru þarna líka starfandi, þó ekki séu ]>au eins stór og Krupp. En með því að skilja landsvæði ]>essara fyrirtækja að meira eða minna le.vti. gætu Frakkar stórlega lamað alian þýzkan iðnað og fraimkvæmdir á mörgum sviðum, en jafnframt styrkt sjálfa sig um leið. Abyggileg ijós og Aflgjafi. Úér abyrgju»r*t v'Öur vtraniega oj» óilitM ' ÞJONUSTU. ót æskjum virðitigarfv!*t viðskilta jatnt fyrir V¥RK SMIÐJUR sem HEIMIL! Tals Mem 9580 CONTRACT DEPT. UrnboSsmaður vor re'Subuií'n að Hnna v8ui tS máli og gefa ySur kostnaSnráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLitnont, Gen'l Manager \ ' \ ^Hér ogþar. KOL ! - - KOL! HREINASTA o? BESTA TEGUND K0L.A. bæði til HEIMANOTKUNAR og fym STORHÝSl. Allur flutningur með BIFREID. % Empire Coal Co. Limited Shni: N 6357—6358. 60? Eleetric Ry. Bldg. Hvað er kvenmaöurinn? — Þeg- ar við skoðum fjölskylduna sem eina heild, sem einn líkama, þá er mað- urinn samkvæmt almennu áliti liöfuð fjölskyldunnar, en livað er þá kvemmaðurinn, konan?. Þessi spurning virðist vera heimiluð, en | hvernig á að svara henni? Svarið verður mismunandi eftir kringum- stæðiwn. Hin ástundunarsama húsmóðir verður að vera hendin, hin eyðslusama alt gleypandi magi. Hin andrfka .er augað, hin námfúsa fvóðleikselskandi stunda- í Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 DR. C H. VROMAN Tannlæknir |Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. TaUími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipeg Arnl AndrrvoD K. P. GarU»»« GARLAND & ANDERSON lögfræðingar Phonc: A-21RT Blectric Hatlway Chanahers A Arborg 1. og 3. þriöjudag h. ■ i\ I Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjiúkdóma. AS hitta kl. 10—12 fi». og 3—5 e.h. Hcimili: 806 Victor St Sími A 8180.............. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræöingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG ViSgerðin á skóm yðar þarf a3 vera falleg um leiB og hún er varanleg og tneð sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með því að koma með skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair A horni Arlington og Sargenit Phones: Offiee: N 6225." Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bkig., 356 Main St. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN vörubirgðir Tirnbur, Fjalviður af óllurr tegundum, geirettur og all* konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vöru", Vér ‘*nm> aetíð fúsu að sýoa }>ó ekkert sé keypt. The Empire Sash Si Door Cö. L I m I t a d HF.NRY AVE EA5T WINNIPEC Augnlæloiar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 W. J. Lindat J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 7 Hcme Investment• Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þelr hafa einnig skrifstofur að Lundar, Rivert'on, Gimli og Piney og ei u þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: í yrsta fimtudag í hverj- urt? mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers tnánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íflenzkur lögfraeSinguT- hefir heinnld til þe»s að flytja mál bæSi í Manitoba og S*»k- atchevtan Skrifstofa: Wynyard, Sask. R A L P H A. C O O P B R Rcyistered Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsimi Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalegn gerisl- H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Serxnce. Dr. /VI. B. Ha/ltíorson 401 Boyd Blda. Skrlfstofusiml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er a?5 finna á skrifstofu kl. 11_11 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talslmi: Sh. 3168. TaUfa A8K89 Ðr. J, G. Snidal TANNLŒKNIR R14 Somcnet Block Portagrt Ave. wriVNlPllk; Dr. J. Stefánssor 216 MEDICAI, ARTS BLDð. Hornl Kennedy og Graham. Stundar elnKllnfcu aufrna-, eyrna-, nef- ojt kverka-ajflkdðma, AB hltta frh kl. 11 ttl 12 f. h. ok kl. 3 tl 5 e* k. Talslml A 3521. Helmll 373 R1 ver Ave. Jr*. Mg] Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & KeHnedy St Winnípeg Daintry's DrugStore Meðala sérfræðingur. Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. I 166. A. S. BAROAL selur Ifkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnatiur sA beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvartSa og tegstelna_* 843 SHERBROOKE ST. Phonet 1» «607 WINNlPgG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalg- birgSir af nýtízku kvenhfttum. Hún er eina ísienzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnlpe*. Islendingar, Iátið Mrs. Swain- son njóta viðskifta ySar. Heimasiml: B. 3075. TH. JOHNSON, Grmakari og GullsmiSur >t*lur giftmgaleyflsbrét *ei stakt aihygn veltt pöntuoo** og viOgjörtiiim útan »- isr 264 Main St. Phone A 4637 i J SWANSON X CG Talsimi A 6340. 808 Paris Building, Wmnipeg. Eldsáby igðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNiOUE SHOE REPAIRING HfS óviSjafnanlegasta, bezta o| ódýrasta skóvitSger'ðarverkstæðí 1 borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigand KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í baenum. Ráðsmaður Tk. Bjarnasoo \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.