Heimskringla - 10.10.1923, Qupperneq 8
8. BLAÐSIDA.
HEIMSKRINULA
WINNIPEG, 10. OKTÓBER, 1923
WINNIPEG
Heimilisfang séra Rögnv. Péturs-
sonar verður framvegis 45 Home
St., og síma Nr. B 8096.
Friðrik málari Sveinsson hefir
veTÍð á ferðaiagi vestur um Sask-
atehewan undanfarið að mála á
ýmsum stöðum. Hann kom heim
aftur á laugardaginn var, en gerir
jafnvel ráð fyrir að fara suður til
Fargo N. Dak. nú í vikunni og
starfa þar að málningu við Búnað-
arskóla" ríkisins.
Jóns Sigurðssonar félagið heldur
spilafund á miðvikudagskvöldið 24.
þessa mánaðar að heimili Mrs. W.
J. Líndal, 783 Wolseley Ave. Þeir
íem vilja tryggja sér borð eru vin-
samlaga beðnir að síma B 5736 Mrs.
Lfndai eða B 2931 Mrs. J. Carson.
Mánudaginn, 3. sept. voru þau
Dr. Steinn ólafur Thompson og ung
frú Thórdís Anna Eyjólfson, bæði
frá Riverton, Man., gefin saman í
hjónaband, að 493 Lipton St., af
séra Rúnólfi Marteinssyni. Brúð-
.hjónin fóru skemtiferð suður til
Bandaríkja.
TIL LEIGU tvö ágætis herbeTgi
fyrir reglusama pilta, fæst nú þeg-
ar. — Verð $8.00 og $10.00. ~ Upp-
lýsingar á skrifstofu Heimskringlu..
Þakkarávarp.
Hér með þökkum við undirrituð
öllum sem á einn eða annan hátt
hafa sýnt okkur alúð og velvild,
bæði í orði og verki, skyldum og
vandalausum, síðan við mættum
þessu mótlæti er góðum Guði
þóknaðist að leggja á okkur að
taka sjónina af öðru okkar (mann-
inuin). Sérstaklega 'þökkum við
okkar kæru félags systkinum bæði
í Djákna-nefndinni og Fjallkon-
unni sem heiðruðu okkur með
heimsókn sinni og færðu okkur 50
dolllara í peningum að gjöf áður
en við fórum til Wpg. í þriðja sinn
undir uppskurð; og svo Mr. og Mrs.
ó. Egílsson, sem á alian hugsan-
legan hátt hafa hjálpað okkur.
Sömuleiðis E. Egilssonar fjölskyld-
an sem bæði hefur sýnt okkur alla
velvild og tók okkur alla leið til
Langrutih í bifreið, ásamt peninga
gjöfum — alt óviðkomandi fólk. Og
síðan okkar elskuðu börnum, sem
bæði hjálpa okkur með peninga-
gjöfum og húsnæði fyr og síðar.
Fyrir þessa stórkostlegu hjálp biðj-
um við algóðan guð að launa af
allri sinni blessun, á hentugasta
tíma, og sem aldrei lætur einn
svaladrykk ólaunaðan.
Mr. og Mrs. John Lingholt.
1 síðasta blaði misprentaðist,
þar sem getið var um komu Rögn-
valdar Vfdals hingað til bæjarins.
Dar ^tendur “Val" í staðinn fyrir
Vídal.
David Cooper C.A.
President
Verzlunarþekking þýðir til þín
glæsilegri framtíð, betri stöðu,
hærra kaup, meira traust. Með
henni getur þú komist á rétta
hillu í þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og not-
hæfa verzlunarþekkingu með þvf
að ganga á
Dominion
Business Coliege
Fullkomnasti verzlunarskóli
í Canada.
301 NEW ENDERTON BLDG.
Portage and Hargrave
(næst við Eaton)
SÍMI A 3031
ÞÖRF FYRIR 100 ÍSLENDINGA
VINNC/LAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU
Vér þurfum 100 íslendinga til þess at5 kenna þeim at5 vinna
sem Auto Mevhanics, Truck Drívers, Engineers Electrical Experts,
Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til at5 læra
rakaraitSn. Vér á.byrgjumst atS kenna þér þar til hin fría atvinnu-
skrifstofa vor útvegar þér vinnu. Hundrut5 íslendinga hafa lært hjá
oss, sem nú reka vit5skifti á eigin kostnat5, og aðrir sem komist
hafa í vel launatiar stöt5ur. Engin ástæt5a er til að þú getir ekki
gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir
mönnum við iðn þessa. Komið strax eða skrifið eftir bók þeirri,
sem upplýsingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd,
5N0 Mnin Street, tVInniiíPK
Eini praktiski iðnskólinn í Winnipeg.
HUGSID FYRIR SJÁLFA YDUR!
Góður vinur mun ávalt ráðleggja yður, að gera öll viðskifti við
áreiðanlegar, tryggar og heilbrigðar stofnanir.
Ef þér hafið í hyggju að ferðast til Norðurálfunnar, eða fá vini yðar
og frændur til Canada, þá er engin önnur betri stofnun en Alloway and
Champion til að skifta við, en hún starfar í sambandi við Canadian
National Railways
Eimskipa farseðlar með öllum Hnum
Það kostar ekkert að ráðgast við oss. — Nýjustu upplýsingar
ávalt við hendina.
Nú er tíminn til að ákveða sig.
ALLOWY & CHAMPION
A-6861 umboðsmenn 667 Main St.
BÆKUR.
Alþingisrimur.............. $p.50
Alþingismannatal, Jóh. K.....0.40
Alþingismannaförin 1906 .. .. 0.80
Árný, útgefið af íslenzk-
um stúdentum í Khöfn.........0.40
Ben GrÖndal áttræður.........0.40
Dullsýnir, S. Sigfússon......0.35
Dulrúnir, Herinann Jónsson .. 1.00
Draumar......................0.60
Eftir dauðann (bréf frá Júlíu)
• inb.....1.20
Guðm. Finnibogason; Hugur
og heimur, inb........1.50
Frá sjónarfheimi, inb. .. 2.45
Vinnan, inb...........2.00
Vit og strit, inb.....0.65
Lýðmentun............0.50
Ódauðleiki mannsins
(þýtt)................0.50
fþróttir fornmanna, B. Bj. inb. 1.20
Jón Sigurðsson, á ensku, inb. 0.40
Matth. Jock.; Frá Danrnörku 1.40
Smáþættir úr sögu ísl. 0.50
Chicago för mlín .. .. 0.25
Mynsters hugleiðingar........l.Off
Rökfræði, Ág. H. Bj...........1.00
Vesturlönd, inlb..............1.85
Saga hmgsunar minnar, B. J.
inb. .. 1.00
Um Grænland, F. J. og H. P. .. 0.60
öldin, Fylgirit Heimskr., öll
inb. .. 3.50
Odysseifskviða í lausu máli .. 1.50
Finnur Johnson
676 Sargent Ave. Wpg.
WONDERLAND.
Wesley Barry með freknum og
öllu saroan leikur aðal hlutverkið í
leiknum “Heroes of the Street” á I
Wonderland, miðvikudaginn og
fimtudaginn. Þetta er elsta per-
sónan sem Wesley hefir leikið og
má á því sjá hvað mannvænlegur
drengur hann er að verða.
Föstudag og laugardag Jack
Holt í “Nobody’s Money”. Þetta
er bezta mynd vikunnar og ágæt
saga. Gamanleikurinn “H. O. B.”
er eftir Lloyd Hamilton. Látið
ekki bregðast að koma einnig j
næstu viku og sjá l»essa tvo leiki: j
Gloria Swanson í “Prodigal
Dauglhters” á mánudaginn og
þriðjudaginn og “The Famous Mrs. |
Fair” seinna í vikunni.
ISLENZKA BAKARIIÐ
selur bestar vörur fyrir lægsta
verð.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel.
— Fjölbreyttast úrval —
— Hrein viðskifti. —
BJARNASON BAKING CO.
Sargent & McGee
— Sími: A 5638 —
/--------;----------------------------------------------------
Við verzlum með öll sönglög og nótnabækur, öll
hljóðfæri og alt sem að músik lítur.
Músik-töskur úr leðri á sanngjörnu verði.
Og allar
aðrar teg-
undir
Söngflokkar og Hljómsveitir út á landi geta æfin-
lega pantað nýustu lögin hjá okkur. — Einnig göm-
ul danslög sem við seljum á 15 fyrir $1.50.
Ágætt verð á Banjos, Trumbum, Saxophones, fiðl-
um og öðrum hljóðfærum.
Tvö Mandolin.—Annað, vanaverð $37.00, seljist á $27.00.
Hitt, vana verð $25.00, seljist á $15.00.
— 'Pantanir afgreiddar fljótt og vel. —
Frank Fredrickson’s
Melody Shop
Á HORNI SARGENT OG MARYLAND PHONE N 8955
Tombóla og Dans
Undir umsjón stúkunnar Skuld, I.O.G.T.
f GOODTEMPLARAHÚSINU.
MÁNUDACSKV. 15. OKTÓBER; BYRJAR KL. 7.30.
Til arðs fyrir sjúkrasjóðinn.
Aðgangur að dansinum og einn dráttur 25c
NB.—Alt bendir til að tombólan takist með bezta móti.
Margir eðallyndir hafa stutt að því með ágætum gjöfum,
sem okkur er skylt að nefna, t. d. Western Can. Flour
Mills tvo 49 pd. hveitipoka; McDonald Chapman, eitt box
af eplum; Royal Crown, Witch Hazel Soap; Capital Coal
Co., 500 pd. Drumheller Coal; S. Snider, 1 box af eplum;
Scott Fruit Co., eitt box af eplum, o. fl. o. fl. .
Fjögra hljóðfæra sveit leikur fyrir dansinum.
------------------------------------------------------/
Mr. B. M. Long, hefir tekið að sér
innköllun fyrir Heimskringlu hér 1
bænum, og eru kaupendur vinsam-
iega beðnir að gera honum greið
skil.
WEVEL
Ff þú ert hungraður, þá komdu
inn á Wevel Café og fáðu þér að
borða. Máltíðir seldar á öllum
tímum dags. Gott íslenzkt kaffi
ávalt á boðstólum- Svaladrykkir,
vindlar, tóbak og allskonar sæt-
indi.
Mrs. F. JACOBS.
WONDERLANfi
THEATRE U
MIÐVIKIDAG OG FIMTIDAQt
Wesley Barry
in
‘HEROES OF THE STREET”
FÖSTUÐAG OG LAVGAHDAQr
Jack Holt
in h
“NOBODY’S MONEY’
MANUDAG OG ÞRIÐJI DAGi
Gloria Swanson
in
“PRODIGAL DAUGHTERS”
/—-------------------—
Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa
gengið á Successverzlunarskólann
síðan árið 1914.
Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar-
miðstöð Yesturlandsins.
Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar
sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér
getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn
rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu-
veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, Iram
yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér Ijúkið
námi við þenna skóla.
SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur
skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir
unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans
er langt fram yfir tölu nemenda f öllum öðrum verzlunarskól-
um Manitoba samanlögðum.
SUCCESS er opinn árið í kring.
Innritist á hvaða tíma sem er. '
Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert.
The Success Business College, Ltd.
Horni Portage Ave. og Edmonton St.
WINNIPEG - MAN.
(Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)
/----------------------------
FRÚ
Kvenfólks yfirhafnir, Suits og
pils og barna yfirhafnir búiö til
eftir máli fyrir minna en tilbúinn
fatnaður. tJr miklu að velja aí
fínasta fataefni.
Brúkaöur loSvörufatnaSur gerft-
ur sem nýr.
Hin lága leiga vor gerir oís
mögulegt aft bjófta þaS bezta, sem
hægt er aft kaupa fyrir peninga, á
lægra verfti en aftrir.
Þaft borgar sig fyrir yftur, aft
líta inn til vor.
Verkift unnift af þaulæfftu fólki
og ábyrgst.
BLOND TAILORING CO.
Sími: B 6201 484 Sherbrook St.
(rétt norftur af Ellice.)
*___________________________1
-----------------------------
Maria Magnusson
PlnnlMtl <>k Kennnri
Býr nemendur undir próf vit5 Tor-
onto Conservatory of Music.
Kenslustofa:
940 Ingersoll St. Phone:A 8020
A?5stot5ar kennari:
Miss Jónína Johnson
Kenslustofa:
1023 Ingersoll St. Phone; A 6283
EINA ISLENSKA LITUNAR-
HÚSIÐ í BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrave
Alt verk fljótt og vel að hendi
leysL Pöntunum utan af iandi
sórstakur gaumum gefinn. Emi
staðurinn í bæn.um sem Jitar og
hrejnsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Goodman
R. Swanson
___________________._________/
EMIL JOHNSON
A. THOMAS.
SERVICE ELECTRIC
Rafmagn-; contracting
Allskonar rafmagnsáhöld seld og
og vift þau gert.
Seljum Moffat om McClar* raf-
magns-eldavélar og höfum þær til
sýnis á verkstæSi voru.
524 Sargent Ave. (gamla Johnsons
byggingin vift Young St..
Verkstæftissími B 1507.
Heimasími A 7286.
L ■»
Rooney’s Lunch Room
ÖÍ59 SarKent Ave., Winiilpefr
hefir æfinlega á takteinum allskon-
ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar
veitingrar. Einnig vindla og tóbak,
gosdrykki og margt fleira. — ls-
lendingar utan af landi. sem til
bæjarins koma, ættu at5 k'oma vit5
á þessum matsölustat5, át5ur en þelr
fara annaö til at5 fá sér at5 bort5a.
TAKID EFTIR.
R. W. ANDERSON, Merchant Tailor,
287 Kennedy St., Winnipeg.
Þegar þéi þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt
“firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er
álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum
og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hrelnsun,
pressun og aðgerðum á fatnaði yðar.
Með þakklæti og virðingu
R. W. Anderson.
LESIÐ ÞETTA.
Suits hreinsuÖ (þur) og pressuÖ . . . . • •.-1.50
Suits Sponged og pressuÖ. ........ .. 50c
Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir
aírir.
Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður.
Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað.
Símið okkur og við sendum strax heim til þín.
Spyrjið eftir verði.
PORTNOY BROS.
PERTH DYE WORKS LTD.
Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave.