Heimskringla - 17.10.1923, Síða 3

Heimskringla - 17.10.1923, Síða 3
WINNIPEG, 17. OKTÓBER 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAQS«A EP þjáist af gigt, .bakverk °£ beinaverkjum, J>á færa GIN PILLS þér bráðan bata, J>ví þær hreinsa nýrurj. — Kosta 50c í öll- um lyfjabúðum. National Drug & Chemical Co. ' ®f Canada, Limited, Toronto, Can. (39). Skaðabætur. i. í öllum umræðum um ýms utan- ríkismál Norð.-álfunnar, sem nú eru niest rædd, er oft og iðulega vik- ið að skaðabótunum svo nefndu er Þjóðverjar' eiga að greiða. Þær eru líka að ýinsu leyti, eða eru Játnar vera, undirstaða J)ess, og orsök, isem annars er gert. Hins vegar ©ru einmitt umræðurnar um þessi iskaðabótamál oft svo ó- Klöggar og löðnar frá báðum hlið- um, að undrun sætir. Það er af- skaplega erfitt að fá yfirlit um uiálin, eða að koniast að raun um l>að, hvað J>að er í insta eðli sínu, 'em J>etta snýst alt um. — Skjölum °g skýrslum ber ekki saman. Þjóð- irnar leggja mlsmunandi atriði til grundvallar, hafa mismunandi reiknings aðferðir og bókhald o. s. frv. Yfirleitt eru Jiessi skaða- bótainál öll á ruglingi og ringul- reið og l>að hjá þjóðununn sj-álfum, 8em í þeim eiga, l>ær virðast ekki vita, hvað þær hafa borgað, eða hvers þær eigi að krefjast. En J>ar sem þessi mál eru svo mikilsverð og svo miki'll J>áttur í Öliu viðreisnarstarfi og umræðum Evrópu, er nauðsynlegt, að reyna að gera sér J>eirra einhverja grein, til þess að geta fylgst með í mál- unmn. f Eorthnightly Revew hefir birzt alllöng grein um þesai efoi eftir J. Ellis Barker og eru J>ar í ýms- ar upplýsingar um málið f heild og ýmislegt annað í blöðum og tímaritum, foæði enskum og l>ýzk- um. — Til J»ess að sýna J>að, hversu hessi skaðafoótamál eru á fouldu og upþhæðirnar óákveðnar, mlá setja hér samanbftrð á því t. d. hvað ýmsar þýzkar skýrslur hafa reikn- að, að foúið væri að greiða og er alstaðar reiknað í gulLmörkum. Frankfurter Zeitumg, 10. nmí 1922 taldi greidd 45,600.000,000. þ. e. 45 miljarða og COO miljónir. 1 Man- chester Guardan Supplement 28. sept. 1922 taldi dr. Bchröder að Sreiddir væru 41 miljarður. Þýzk °Piniber skýrsla nokkru seinna taldi greidd 38,242,970,000, en þýzk sendisveitarskýrsla frá 8. febrúar 1923 taldi upphæðina 36 miljarða. En 22. febr. í ár taldi Deutche Allge- meine Zeitung greidda meira en 56 miljarða. A móti öllu þessu kemiar svo ^kaðabótar eða viðreisnar nefndin og heldur því fram, að Þjóðverjar hafi aðeins greitt lítið brot af þess- um upphæðum, er hver þeirra svo tekin sér. Skoðanlr nefndarinnar v°ru settar fram í bæklingi einum, ^em hét “statement of Germans obligations”. Sú bók kvað J>ó vera alt að ]>ví ólæsileg fyrir J>á, sem ekki eru ]>ví soknari niður í þessi mál. En í tilkynningum, sem ein- ir hinna Jæktustu bankamanna, Montague og Co., gefa út, er yflr- lits útdráttur úr ]>essu riti og er hér farið eftir honuiiL II. n Samkvæmt reikningum skaða- bótar- eða viðrefenair nefndarinn- a,‘ ihafa Þjóðvorjar, fram að 30. aptiíl 1922 greitt alls 1 miljarð og 125 mlljónir gullmarka, en ]>að er uiinna en helmingur kotnaðarin* við hernám Rfnlandanna, sem frarn að þossum sama tíma nema 2 miljörðurn og 131 miljón gull- hiarka fyrir bandamcnn og 1 mil- jarði gulliuaj-ka fyrir Bandaríkin. Þessar tölur hafa þó verið vé- fengdar af þýzku stjórninni, fyrir milligöngu sendfeveitar hennar í New York. Þýzki ræðismaðurinn, Lang, hefir sent út skýrslu, sem sýnitr það, samkvæmt útreikning- um frá Berlín, eða stjórninni, að þýzku skaðabótagreiðslurnar nemi í peningum 2 miljörðum 134 miljón- uim og 470 J>úsund gullmörkum. Er muinurinn l>á 768,470,000 gullmörk. En allar greiðsiurnar samtafe, bæði í eignum og peningum, löndum og lausum aurum, beinum greiðslum og óibeinum, memi um 38 miljörðum 242 miljónum og 970 þús. gullmörk- um. iSkaðal>ótanefndin litur svo á, að þær greiðslur, sem hún telur að Þjóðverjar hafi J>egar int af hönd- um, eigi aðeins við VIII. og IX. lið friðansamninganna, sem henni komi sérstakioga við. Hins vegar hafi Þjóðverjar líka greitt nokkrar aðr- ar upphæði'r, sem ekki heyri þar undir, s. s. er ýmis herkostnaður og eignir í Upp-Silesíu, sem runnið hafi til Póllands. Sjálfir liafa Þjóðverjar sundur- liðað greiðslur siínar, eirns og hér segir frá: (alstaðar reiknað í gull- mörkuim). 1. Undirbúningsgreiðslur og greiðslur í Vörum: Ríkiseignir f látnum löndum 5, 400,000,000. Verzlunarflotum, að fráskildum Ameríkuskipunum 4.- 400,000,000. Efni, látin af hendi .1,- 800,000,000. Jánnbrautir í látnum löndum 1,501,000,000. Kol, koks 692, 000,000. Vélar til viðreisnarverka 871,000,000, lifandi ]>eninglur 299,000 000. Innanlandsiskip og sæsímar 218,000,000. Litarefni, jarðyrkju- vélar o. fl. 132, 000,000. Samtals 16, 313,000,000. 2. Greiðslur f peningum: Við friðarsamnmgana 1,595,000- 000 og þar næst á eftir 598,000,- Kostnaður við hernámsliðið, skaðafoætur í öðrum löndum og í þýzkum nýlendumi 1,036,500,000. j Kröfumissir á hendur samherjum ’ 7,000,000,000. , Þýzkar eignir gerðar upptækar enlendis 11,700,000,000. — i Alt saman samtals 38.242,970,000. Svona lítur reikningurinn út sundurliðaður frá Þjóðverja hálfu og eru þar, eins og menn sjá, ekki aðeins taldar með beinar fjár- | greiðslur, heldur einnig óbeinar, ! og það sem þeir hafa látið í eign- I um, hráefnum, skuldatöp þeirra erlendis o. s. frv. Telja Þjóðverjar þetta ihina einu réttu aðferð til framtalsins, því þeim hafi staðið þessar eignir, útistandandi iskuldir o. fl. í þvií verði, seim þeir tilfæri, en með friðarsamningunum hafi þeir verið sviftir þessu. Meðal bandamanna telja Frakkar þetta alveg rangt og villandi framtal, því Þjóðverjar ihafi alls ekki greitt í raun og vera nema lítinn hluta þessa og hitt koiini málinu ekki við, að minsta kosti beri að greina á milli viðreisnanbótanna og her- kostnaðarins, öðruvísi og foetur, en Þjóðverjar geri. Á Jiann hátt ér Jiað tilkomið að þeir telji þyí, að Þjóðverjar liafi í rauninni ekki greitt nema rúma 2—3 miljarða, l>ar sem Þjóðverjar telja greidda rúina 38 miljarða marka. Annars kvarta ýmsir verzlunarfróðir menn um það, að reikningarnir séu gerð- ir upp á báða bága mjög “un- businesislike” í einstökum atriðum. annað eins í Yokohoma og smábæj- um fram með ströndinni. Víða gekk sjór á land og skolaði burtu öllu seni fyrir varð í heilum hér- öðum þar við stiöndina. Símalín- ur og járnbrautir eyðilögðust, vist- ir og foúpeningur týndust, og fjöldi manna druknuðu. Sumt af landi á iþessu svæði hefir alveg horfið í sjó og verður eigi framar til rækt- unar. Er sagt að fjöldi smáþorpa sé nú á mararlbotni. Eignatap hef- ir ekki verið hægt að gizka á enn. En það skiftir möi'gum liundruð- um millióna doLlara. Jarðskjálftarnir í Japan í byrjun sept. mánaðar dundu allskonar hörmungar yfir Japan, er stöfuðu af jarðskjálftum. Gátu fJímfregnir um ]>að héðan að vast- an, og urðu fréttimar því ógur- legri sem greinilegar spurðust um skemdir og manndauða. Vora þá (hafin samskot um alla Ameríku til hjálpar hinum nauöstyddu. Sendu Bandaríkin fjölda skipa þangað vestur, með matvæli, klæðnað o. fl. iStórblöðin hér í álfu fluttu fregn- ir J>essar igreinilegar, og voittu mót- töku isamskota fé er nú hefir numið istórum upphæðum. < Aðal jarðskjálftasvæðið var á evæðum höfuðfoorganna Tokio og Yokóhoma. Féll meiri þluti húsa í báðum horgunum og svo kvikn- aði í rústunúm á eftir. Sagt er að um 150,000 manns hafi farist í Tokio borg einni og fast að því ,Af l>eim fréttum, sem hafa bor- ist um jarðskjálftana við Tokio- flóa, virðisit mega ráða, að hér sé um eina stórfeldustu eyðileggingu að ræða, sem sogur fara af. Japan er eitt af mestu jarð- (skjálftasvæðum heimsins. Þar era “samskeyti” svo kölluð á jarðskorp unni og má heita að jörðin sé ]>ar á sífeldu iði. Af fréttunum er ekki hægt að sjá, hvort það er iandsígi að kenna, að mikill hluti Tokio er kominn undir sjó, eða hvort ]>að er flóðalda, fram komin við jarðlskjálftann, ■ sem gengið hefir yfir borgina. Er hvmrttveggja til. f sambandi við Jiennan stórfelda atburð er fróðlegt að minnast til samaniburðar noikkurra helstu eyði- legginga, sem orðið hafa undanfar- ið af völdum jarðskjálfta og elds- umbriota. /Helstu jarðskjálftarnir, sem orð- ið hafa á ítalíu, er jarðskjálftinn við Neapel árið 1857 og jarðskjálft- inn í Messina árð 1908. í fyrri jarðskjálftanum fórust tólf þús- und manns, en í Messina jarðskjálft anum fórust tólf þúsundir, og er hann alment talinn skaðlegasti jarðskjálfti síðari tíma. Borgin var bygð úr steini, og húsin hrundu yfir fólkið og drápu l>að. Sumir náðust lifandi úr rústunum eftir sólarhringa. f jarðskjálftanum í Lissafoon árið 1755 fórust milli 30 og 40 þús. þar í borginni, og mikill foluti hennar lagðist í rústir; auk þess lórust margar þúsundir manna í öðruin nálægum bæjum. í jarðskjáiftanum mikla, sem eyði- lagði mikinn hluta borgarinnar San Franciisko árið 1906, fórast aðeins 500 rnanns, en um 2000 ekrur lands uiiíhverfðust, og skaðinn, sem af jarðskjálftanum leiddi, var metinn á 500 miljón dollara. í september 1920 urðu jarðskjálftar um Mið- og Norður ítalíu, og fórust þar nokk- ur hundruð manns. Eldgosið á Martinique árið 1912 drap yfir 30 þúsund manns. Þar stendur bær- inn St. Pierre undir rótum eld- fjallsins M‘t. Pelée. Hafði það gos- ið lítið eitt árið 1762 og 1851 og héldu flestir að fjallið væri út- dautt. En 8. maí 1912 varð ákaft gos; eldleðjan flæddi niður fjalls- 'hlíðarnar og yflr borgina og drap að kalla mátti hvert einasta manns foarn, um 30 þúsundir. 30. ágúst sama ár gaus fjallið á ný og lagði þá í eyði tvö þorp og varð 2.500 manns að • bana. Þá varð eldgosið á Krakatoa árið 1883 mannskætt Krakatoa var lítil eyja í sundinu milli Java og Sumatra. Mátti svo heita, að mestur ihluti eyjarinnar springi í loft upp, og var sjór eftir Igosið (foaa), sem verið liafði þurt land áður, á 10 enskra fermílna svæði. Fórust f gosi þessu um 35 þúsund inanns; flestir drukknuðu í flóðöldunni, sem leiddi af gosinu og náði til fjarlægra eyja, t. d. Java. Á árunum 1885—92 fundust um 8000 jarðskjálftakippir í Japan, og má af þessari tölu nokkuð marka ókyrðitia í jörðinni. Flestir þessir kippir voru smáir, stóðu ekki yfir nema eina mínútu eða svo, og gerðu ekki mikið tjón. Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir ITennur ySar dregnar eða lag- aSar án allra kvala. Talsimi A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipeg' Arnl Aidenon K. P. Garlnnd CARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone:A-21#T 801 Klectrlc Railfvaj Chanbert A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar eér*taklega kvenajúk- dóma og barna-ajiúkdóma. A8 foitta k!. 10—12 f.*h. og 3—5 e.h Heimili: 806 Victor St Sími A 8180........... S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaS eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumat yður veranlega og óstitne ÞJONUSTU. ér æskjum virðingarfvlar viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tal*. Main 9580 CONTRACT DEPT. UmboSamaSur vor er reiðubiiina aí Hnna y8ur »8 máli og gefa yður koatnaSaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir ST0RHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. ^ýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öHum tegundum, geirettur og a5s- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar, Komið og sjáið vörur. Vér <*-rum ætfð fúsir að sýna, |>6 ekkert íé keypL The Empire Sash & Door Co. L I m i t * d HENRY AVE EA15T WINNIPEG Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG ViSgeröin á skóm yðar þarf að vera falleg um leið og hún er vaxanie^ og tneð sanngjörnu veröi. Þetta fáið þér með því aÖ koma meS skó yöar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair A horni Arlington og Sargenit Phones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Maln St. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnbekxar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 W. J. Linda! J_ H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuBi. 9; Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðinguT foefir heimild til þess a8 flytj* mál bseði í Manitoba og Sask- atcfoewian. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R A L P H A. C O O P BR Registered Optomctrist & Opticiem 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsimi Ft R. 3876. övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verfl ea vanalegu gerist fe.- H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dr. /V7. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofuslml: A 3674. Stundar sérstaklepa lungnasjdk- dóma. Er a?J finna A skrifstofu kl. 11 U f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal.simi: Sh. 3168. TaUfmlt ARMMf Dr.J. G. Snidal rANJHŒKNIR 614 Somersot Blovk Portast Ave. WINNIPBef Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAI. ARTS BLD6. Hornl Kennedy og Grah&m. Stnndar elnKöneu aurna-, eyrnn-. nef- ok kverka-ijOkdtma. AB hltta frfl Itl. 11 tif 12 L k. o«r kl. 3 tl 5 e* k. Talslml A 3521. Helmll 373 Rlver Are. W. ftfl Talstmi: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg: Cor. Graham & KeHnedy St Winnipeg C . Daintry's DrugStore Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsl*’* eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur Iíkkistur ogr annast um út- farir. Allur útbúnatiur sá bezti Ennfremur selur hafln allskonar minnlsvarBa og legstelna 843 SHERBROOKE ST. * Pbonet BT 6607 WUVJflPKa MRS. SWAINSON 627 Sargcnt Ave. foefir avalt fynrliggjandi úrval*- birgðir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina ísienzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnlp«t. Islendingar, látið Mrs. Swaín- son njóta viðskifta yðar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiðui Selur giftlngaleyflsbréf. A«rstakt athygn veitt pöntunum og vit)g:jörtium útan af landt 264 Main St. Phone A 4637 ■- . j J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, IVinnipeg. EldsábyrgtSarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, át- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING Hið óviðjafnanlegasta, bezta of ódýrasta skóviðgertSarverkstœSi f borginni. A- JOHNSON 660 Notre Dame cigudl KING GE0RGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bæniun. RátSsmaBur Th. Bjarnas \

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.