Heimskringla - 17.10.1923, Side 4
V
4 BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. OKTÓBER 1923.
HEIMSKRINGLA
ÍIM)
Keaw At A hifrjom atVTtkwlegi
Elgeodnr:
THE VIKING PRESS, LTD.
MJ OK KS6 SARGKXT A¥E„ WIXEIFIO,
Talatmli K-OSST
Tedl bUM« mr B.W iKiinrin kou
lot trrtr fram. Allar bnfaali nalb
rltamanl Ma‘
STEFÁN EINARSSON, ritstjóri.
H. ELÍASSON, ráðsmaður.
Ufanlikrlft til hlabalaai
HelmakrlnKla Newa A Pnbllahlnc Ca.
Lessee of
THS TIKIia rMH, Lt<., Sax UB
Wtanlpew, Umu.
Claalakrtfl tU rltatJArama
icDrren ■eihskrikgla, ■« nn
winafpac. Haa
The ‘Helmskrlnsla” Is prlnted and pnb-
lished by Helmskrlngla News and
Publlshlng Co., 853-855 Sargent Ato.
Wlnnipeg, Manitoba. Telephone N-6637.
WINNIPEG, MANITOBA, 17. OKT. 1923
Brunar í Canada.
Sambandsstjórnin hefir nýlega gefið út
bækling um bruna hér í landi á síðastliðn-
um 25 árum. Er skýrsla þessi næsta um-
hugsunarverð og sýnir hún hvílíkt feikna
tjón hefir hlotist af eldi hér á undanförnum
árum. ’Hið sorglega er, að kenna má að
mestu leyti hirðuleysi fólks um þenna skaða,
hvernig það fer með eld, og sem þ^ið leiki
sér að því að láta hann verða að tjóni. Frá
áruinu 1898 og upp að árslokum 1922, hef-
ir eignatjónið numið nær hálfri billion doll-
ara. Sýnt er í riti þessu hversu brunar hafa
farið í vöxt á hverjum fimm ára fresti. Arið
1898 brunnu eignir upp á $7,978,300. Ár-
ið 1903 eða fimm árum síðar nemur eigna-
tjónið $10,631,000. Árið 1908 nemur
skaðinn $18,922,100. 1913 $23,305,400.
1918 $33,870,000. 1921 $45,015,900,
og síðastliðið ár $45,390,600. Svo bættist
við auk þessa eignatjóns, hefir fjöldi manna
mist lífið við þessa bruna, á ári hverju, og
hefir það líka altaf farið í vöxt. Ef tölurn-
ar eru sundurliðarar frá síðasfcliðnu ári, þá
telst svo til að brunnið hafi til jafnaðar á
hverjum sólarhring $150,000 virði í eign-
um, eða $6,500 virði á hverri klukkustund,
eða $ 104. virði á hverri mínútu allan ársins
hring. Til jafnaðar hefir brunnið eitt íbúð-
arhús á hverjum 20 mínútum eða 72 á hverj-
um sólarhring. Auðvitað 'hafa þau ekki öll
verið stór, en því síður, hafa þeir mátt við
að missa er fyrir skaðanum urðu, því að lík-
indum hafa það verið fátæklingar. Um 70
verzlunarhús hafa brunnið á hverri viku, 30
skólar og kirkjur á hverjum mánuði og ein
stærri stofnun, svo sem verksmiðja, háskóli
o. s. frv. á hverjum fjögra daga fresti. En
410 manns hafa látið lífið, auk þeirra er
skaðast hafa, eða nokkru fleiri en einn til
jafnaðar a hverjum degi. Er það hár tollur
þó eigi sé annað talið en mannslífin.
JEignatapið, auk mannslífanna mörgu, jafn-
jfildir vöxtum af $1,087,360,000, er segja
má að þjóðin hafi varið til þessarar eyði-
leggingar á árinu. Hið hörmulegasta er, að
aJIur þorri þeirra sem farist 'hafa árlega í
þessum brunum eru börn og unglingar inn-
an 'tólf ára aldurs. Skýrslan sýnir að árið
1916 biðu bana í eldi 563 manns; 1917,
235; 1918,261; 1919,239; 1920,284;
1921, 336; 1922, 410. Af slysum þess-
um urðu sextíu af hundraði við bruna á í-
búðarhúsum og megin þorri þeirra er inni
brunnu voru börn innan 12 ára. Á síðastl.
10 árum hefir eignatjón af eldi numið $300,
000,000, en 3,500 manns farist, auk margra
þúsunda er meiðst hafa og örkumlast æfi-
langt. Árið sem Ieið voru 27,000 brunar í
Canada og 75 af hundraði, orsökuðust af
hirðuleysi. £r þetta svo afskaplegt, að eitt-
hvað virðist þurfa að gera til að sporna við
öðru eins. Eignatap í Evrópulöndunum af
völdum elds nemur árlega minna en 33
centum á hvert höfuð íbúanna en hér í Cana-
da hefir skaðinn verið um $7.00 á hvert
mannsbarn árið semi leið, eða tuttugu sinn-
um meiri en í Evrópu.
!Reglur hefir stjórnin Játið semja um með-
ferð elda, er hún vill að börn séu látin læra
í skólunum Er svo ætiast til að þessi næsta
vika verði sérstaklega notuð í skólunum til
þess að leiða athygli unglinga að þessu.
Reglur þessar geta náð jafnt til eldri sem
yngri, og eru þessar helztar:
I. Meðferð eldspýtna: Börn skyldu eigi
fara með eldspýtur, eigi skal heldur láta þær
hggja hér og hvar um húsið, er það van-
hirða hin mesta og eigi hættulaust. Þá skal
heldur eigi geyma þœr nálægt eldi eða á
eidavélinm sem síður er ofviða. Gæta skal
þess að þær liggi ekki á gólfi þar sem kvikn-
að getur á þeim ef ofan á þær er stigið. Eigi
skal fieigja þeim burtu meðan á þeim, logar.
II. Meðferð ljóss: Þess skal gæta, að
bregða aldrei logandi kerti inn í skápa eða
afþiljaða kima þar, sem mikið er geymt af
eldfimu dóti, svo sem blöðum, fatnaði eða
öðru þessháttar. Það hefir oft orðið til þess
að kviknað hefir í húsum. Olíulampar
skyldu ætíð vera úr mlálmi, því glerlampar
eru ávalt hættulegri. Hirða þarf þá vel, og
gæta þess að bæði brennir og kveikur séu
hreinir. Aldrei skyldu lampar vera látnir
standa tæpt á borði eða hillu, né vera settir
nálægt vegg eða gluggatjöldum eða nokkru
því, er þeir geta kveikt í. Oft •hefir það
orsakað húsbruna að þessa hefir ekki verið
gætt. Þá ætti og aldrei að vera gengið frá
logandi Ijósi í húsi ef allir fara að heiman.
Aldrei skyldi kveikja á lampa, með bréfi,
né á gasi. Ef gasljós eru notuð er sjálfsagt
að þau séu falin í glerkerum svo að þó eitt-
hvað snerti kerið sé eigi hætta með að Ijósið
sé snert. Yfirleitt verður aldrei of varlega
farið með ljós. '
III. Eldavélar og hitunarofnar: skyldu
ætíð sett það frá vegg, að engin hætta sé
með að þiljur geti sviðnað éða hitnað að
mun. Hylja skal þiljur og gólf í námunda
við ofna annaðhvort með Asbestos, járn-
þynnum eða blikki. Þar sem ofnrör ganga í
gegnum veggi skal gæta þess, að þau snerti
hvergi tré, og að eigi séu þau
skeytt saman í vegnum. Bezt er
að festa báðumegin á vegnnum
járnþynnur er rörið hvíli í, eða nota svokall-
aðar vegg-bjargir (wall thimbles). Hafa
skal'járnþynnur á gólfi undir öllum eld-
stæðum er gangi að minsta kosti 12 þuml.
frani fy.rir öskuhólfið. Gætt skal að því, j
að öll rör falli vel saman, sé ryðlaus ög ó- j
brunnin. Aldrei skal heJla olíu á kol eða
við, i ofni eða eldavél. hvort heldur Iifandi
eldur er í þeim eða ekki. Halda skal rörum I
og reykháfum hreinum. Eigi skal þurka föt J
r 1-u^ ,e^s^æ^1' °8 við eigi heldur, og sízt í
af ö]Iu inn í bökunar ofnunri á eldavélum,
sem svo oft er gert.
IV. lím elda og sorpbrenzlu úti. Eigi
skuiu úti brennur gerðar að óþörfu. Ef
brenna þarf eitthvað úti, skal þess gætt að
e™Ilnjlr.sé ciau^ur ,a®ur en hann er
skiiið. Eigi skal kveikja í feysknum trjám
inu, og eigi skyldi olían notuð til klæða
hreinsunar ef annars er kostur. Allar tó-
baksreykingar ættu að vera bannaðar í bif
reiðar skúrum, eða upp í bifreiðum meðan
verið er, að láta á þær olíuna. Kvikni frá
gasolíu skal ekki hella vatni á eldinn, heldur
kasta á hann mold eða sandi, eða efnablöndu
sem til þess er ætluð. í
X. Um flugelda og sprengingar: Flug
eldar og púður-sprengingar eru oft notuð við
hátíðahöld. Skemtun þessi er bæði heimsku-
leg og hættuleg. Reynið að finna eitthvað
annað til skemtunar en þetta.
XI. Um meðferð á gasi: Gætið þess að
hvorki lampar eldavélar eða eldstæði le'ki.
Verði vart við gaslykt í húsum skal opna
hurðir og glugga, leita svo að gaslekanum,
en þó svo að eigi sé lýst fyrir sér með eld-
spýtu, lampa, kerti eða öðru sem logar á,
heldur með rafljósi, því hitt er hættulegt og
getur ollað sprengingu. Verði því ekki við
komið og finnist ekki lekinn skal loka gas-
leiðslu rörinu og fá þann sem þekkingu hef-
ir á verkinu að gera við það.
XII. Um tóbaksreykingar. Margur er
alt of hirðulaus um tóbakseld. Tóbakspíp-
an, vindillinn og cígarettan hafa lagt borgir
og bæi í ösku. Einkum eru margir skeyting-
arlausir með það, hvernig þeir kasta burtu
logandi eldspýtum og hirða eigi um hvað
fyrir er, eða hvar þær lenda. Með þessum
hætti háfa brunnið íbúðarhús, korn- og
heyhlöður, fjós og fjárhús og flest er nöfn-
um tjáir að nefna. Skaði sá sem af því hef-
ir hlotist skiftir tugum millióna á hverju ári.
Á ýmislegt fleira er bertt í skýrslu þess-
ari, en útdrátt þenna látum vér nægja. Á
ekkert er drepið sem almenningur ekki veit,
vildi hann að eins gefa þyí stundar gaum.
Bókafregn.
ur.
Bækur Sögufélagsins eru nýkomnar vest-
Á þessu ári fá félagsmenn tvö rit
— tímarit félagsins Blöndu og fyrrihluta
langrar ritgerðar eftir Klemens Jónsson um
Grundarkirkju í Eyjafirði. Um tímaritið er
það að segja, að þar er margur fróðleikur
forn, miðalda og nýr, og er sennilegt að
það verði kærkomið lesendum. Ritgerðirn-
ar í því eru flestar á hæfilegri lengd til að
grípa í og lesa í hjástundum, og er það
kostur sem almenningur kann vel að meta.
Helstar ritgerðir eru: Ferðasaga úr Borgar-
því oft fær eldur leynst í þeim í marga daga fi'r®i vestur að ísafjaiðardjúpi sumarið 1709
Börnum ætti eigi að vera leyft að leika sér ' '' ' r' * ’ ’ ’ ' 17 ' '
i kringum elda uti. Ef brent er sorp úti, má
eigi skilja við eldinn að kveldinu, án þess að
kæfa nann, í því trausti að öllu sé óhætt.
V. Um eldun og hreinlæti í eldhúsi: Ekki
skal yfirgefa eldavél meðan á matreiðslu
stendur. ^ Eigi skal hella vatni á loga ef
kviknar í feiti, heldur strá á hann mjöli eða
salti, sandi eða mold. Eigi skal sópa pappír
eða tuskum upp að eldavél, né geyma þar
hroða. Bezt er að láta alt þessháttar í eld-
inn.
VI. Um hirðingar á kjöilurum o. fl.:
Venð nirðusamrr, latið ekki rusl safnast fyr-
ir innanhúss eðá utan. Séu föt smituð af
olíu skal geyma þau í blikk kistum eða jám-
fötum með loki yfir. Rakið ekki skógarlaufi
upp að neinu sem getur brunnið. I lauf-
hrúgum getur kviknað eins og votu heyji.
Látið ekki spýtnabrot, hefilspæni og annað
þessháttar liggja á dreif um kjallaragólfið.
Alt borðviðarrusl, kassar og þesskonar ætti
að vera brotið niður í hæfilegar lengdir til
uppkveikju og hlaðið upp á afviknum stað í
kjallaranum.
VII. Um steinolíu brenzlu til bitunar eða
eldunar: Athuga skal að ofninn eða elda-
vetin Ieki ekki, standi svo stóðug að engin
hætta se með að fallið geti um, að kveik-
ir og brennirar séu hreinir, ljósið eigi látið
ósa, né gólfið í kringum, og undir vélmni
verða gegndrepið af olíu. Geyma skal olíu
ílátið sem fjarst eldinum, og aldrei skal láta
á olíuvél nema að degi til þegar vel er bjart.
VIII. Um rafleiðslu og rafhitun: Munið
að mannslíkaminn er rafleiðari, snertið því
eigi við rafleiðsíu vírum eða nokkru því sem
ásamt lýsingu á Vatnsfjarðarlcirkju. Fylgir
ritgerð þessari inngangur og skýringar eftir
Hannes Þorsteinsson skjalavörð. Fá lesend-
ur allglöggva hugmynd um ferðalög og
ýmsa sveitasiði á Islandi fyrir tvö hundruð
árum síðan. Þá er mjög merk ritgerð eftir
ritstjórann. Dir. Jón Þorkelsson ríkisskjala-
vörð, um Kirkujstaði í Austur-Skaftafells-
sýslu. Á ritgerð þessari sézt bezt hvílíkan
skaða þessi suð-austur hluti landsins hefir
beðið af sandfoki, eldgosum og vatnaágangi.
Margir hinna fornfrægu kirkjustaða eru nú
í eyði, svo og heilar sveitir og héröð. Öll
er frásagan rituð með sérstakri nákvæmni,
sem allir kannast við er nokkuð hafa lesið
eftir þenna góða og frámunalega fróða höf-
und. Þá er ritgerð eftir cand. Pál Bjamar-
son í Winnipeg, um uppruna merkingu
ýmsra bæjarnafna á íslandi. Er ritgerð
þessi mjög skemtileg og kafli úr menning-
arsögu forfeðra vorra. Bendir höfundur-
inn á að landnámsmen hafi verið mjög
glöggir á staðhætti, og beri bæjarnöfnin
flest þess menjar. Álítur hann að ýms ein-
kenni náttúrunnar hafi geifð tilefni til bæj-
arnafnanna, og eru þær tilgátur mjög senni-
legar. Með nýja skýringu kemur hann á ör-
nefnunum Ölfus og Hjálpleysu (fjallvegi á
Austurlandi). Enn er þar “Æfisögubrot
feðganna Sveins Þórðarsonar og Þórarins
bókbindara Sveinssonar”, með lýsing á brúð-
kaupsveizlu óla'fs gamla stiftamtmanns Steph
ensens, heimilisháttum á Innrahólmi o. fl.
Saga Grundarkirkju, nær að eins fram á
Sturlunga öldina. Er hún mjög skemtilega
rituð og rekur sögu þessa höfuðbóls fram
til þess tíma.
Sögufélagið hefir nú verið starfandi í nær
20 ár. Hefir það gefið út á þessum tíma
rafstraumur Ieikur um, því það er hverjum margar ágætis bækyr, svo sem Biskupasögur
vís dauði sem bað srerir. IjíHA raf- I Hóla og Skálholts-stóla frá siðaskiftunum óg
það gerir. Látið enga raf
leggja hús nem þá, sem sérþekkingu hafa í
þeim efnum. 111 og ófullkomin rafleiðsla
er hættuleg bæði eignum manna og Iífi.
IX. Um meðferð Gasolin: Ekkert efni
er eldfimara en gasolía, og feiri slys hafa
hlotzst af ógætzlegri meðferð á gasolíu en
flestum öðrum eldfimum eínum. Olían er
svo léft í sér og loftkend að hún gufar upp
hversu kaft sem er, loftið verður þrungið
af þessari gufu, og nái hún að snerta eld or-
sakar það sprengingu. Olían ætti ætíð að
vera geymd í loftheldum járn ílátum en ald-
rei í leir- eða glerflöskum. ílátin skyldu
aldrei opnuð inni í húsum ef eldur er í hús-
Hóla og Skálholts-stóla frá siðaskiftunum óg
upp til þess tíma að biskupsstóll var fluttur
til Rvíkur; æfisögu Gísla Konráðssonar rit-
aða af honum sjálfum; æfisögu Þórðar há-
yfirdómara Sveinbjörnssons (föður próf.
Sveinbjarnar tónskálds); Alþingisbækurnar
fornu; Lækna, Lögfræðinga og Presta-tal o.
fí. Á næstkomandi ári byrjar félagið að
gefa út Þjóðsögur Jóns Árnasonar, er ófáan-
legar hafa verið í mörg ár, og fá félagsmenn
þau hefti jafnóðum og þau koma út.
Of fáir íslendingar hér vestra eru í Sögu-
félaginu, og þó er ársgjaldið svo afar lágt
einar kr. 8. Frá því mega menn jafnan
vænta skemtilegra rita á hverju ári, og þess
fróðleiks er ekki verður annarstaðar fenginn.
Ofrægingargrein séra
Páls Sigurðssonar,
í “Lögbergi”.
Pramh.
Þeg-ar þetta gerðist, er nú hefir
verið skýrt frá, var séra Páll enn
ókominn hingað til lands. Var þá
ve-stur á Þorskafirði eða norður í
Bolungarvík. Persónuleg kynn.i
gat hann ekki haft af því sesm
gerðist á fundinum. Þessi frásaga
haris er því annaðlhvort höfð eftir
öðrum eða er tilibúningur hans
sjálfs. Upptýsinga gat hann aflað
sér um fundinn ihefði hann viljað.
Búið var margsinnis að skýra frá
þvf sem þar gerðist í þlöðunum.
En enga löngun virðist hann þafa
óhlutdræg frásaga ekki komið að
haft til þess, enda hefði sönn og
neinum notum fyrir tiigang grein-
arinnar. En nú er þessi skáld-
eaga ekki svo frumieg að hann hafi
sjálfur ort hana, heldur tekur
hann hana upp úr grein, eftir
Hjálmar Á. Bergmann, er birtist f
“Lögb.” vorið 1921, er rituð var til
þess að draga athygli almennings
frá málaferlunum, nýafstöðnu gegn
Tjaldibúðarsöfnuði. Frásögn þess-
ari var mótmæit þá strax og sagt
af hið sanna er eigi varð til baka
borið. JNú á að vekja upp sögu
þessa á ný, í því trausti að ein-
hverjir villist á þessu og haldi að
þetta sé satt. En gildi hennar
vex ekki við það, hversu margir
sem hafa hana eftir, 'því heimildin
breytist ekki, en verður jafnan hin
sama, ósönn frá instu rótuim.
Að þessu arthuguðu, og þegar
þess er gætt hvernig ‘heimildin er
tilkomin, en höf. byggir á henni
þau ummæli sín að séra Friðrik A.
Friðriksson, “beri lút. Kirkjufélag-
ið og aðra lút. söfnuði íslendinga
tilhæfulausum getsökurn,” mun
flestum skiljast að seilst muni vera
um ‘hurð til lokunnar. Þessar “til-
hæfuiausu getsakir” eiga að vera
fól'gnar í því að bæði séra Friðrik
og aðrir hafa bent á samræmis-
skort Kirkjufél. við hina frjálsu og
sanngjörnu stefnu kirkjunnar á
íslandi. En hvaða óhróðri ]>au
sannindi hafa ollað öðrum, lút.
söfnuðum íslendinga” og hverjir
þeir söfnuðir eru, er næsta erfitt að
að skilja. Um frjálslyndu söfnuð-
ina í Sask. eða í Dakota getur ekki
verið að ræða, enda hefir Kirkju-
félagið synjað því til þessa, að
þeir væri lúterskir. Um aðra lút-
erska söfnuði utan Kirkjufélags-
ins Ihefir ekki heyrst getið meðal
íslendinga, riema ef vera skyldi
söfnuðurinn í SpaniSh Fork í Utah
er þar myndaðist á árunum meðal
nokkurra íslendinga er gengið
höfðu í Mormóna kirkjuna og
Kirkjufélagið var dauðhrætt við,
og vissi ekki hvort leyfa skyldi
samfélag við sig, ef svo kynni að
fara að hann innleyddi einhverja
mormóna villuna í sjálfan “rétt-
trúnaðinn”. En það er nú hvort-
tveggja, að svo langt er orðið síð-
an að þessi söfnuður var uppi, að
þeir sem hingað hafa komið í
seinni tíð munu naumiast hafa
heyrt hans getið, og ^vo hitt, að
aldrei var um það fengist hvort
söfnuður þessi væri í samræmi við
kirkjuna á fslandi eða ekki, það
'þótti svo litlu skifta til eða frá.
Það var þvf alveg óþarft fyrir höf.
að vera hnýta þessum “öðrum lút.
söfnuðum” aftán við Kirkjufélag-
ið nema til þess að vilia um að
hann væri málsVari Kirkjufélags-
ins.
Áð Kirkjufélagið sé ekki boTÍð
rangri sök, þó sa-gt sé um það að
það sé ekki í samræmi við hlna
frjálslyndu stefnu kirkjunnar á fs-
landi, vcrður ekki betur sannað
en með orðum og yfirlýsingum
þess sjálfs, bæði í "LögJb.”, “Samein-
ingunni” og víðar, er það lýsir
prestaskóla landsins, biskup og
leiðandi menn kirkjunnar afvega-
leidda f trúnni. Helzta og eina
samræmi þess við kirkjuna á ís-
landi er fólgið í sambandi fþess við
hr. Sigurþjöxn Ástvald Gíslason
og hina sárafáu skoðana bræður
hans er ötullega boða hið mikla
fagnaSarerindi útskúfunarlær-
dómsins og þrjú-þfisund ára gam-
alla 'bábylja vilfuþjóðar er fátt
þekti til eðlis og uppruna mannlíf.s-
ins. — Pví hvað var gyðingaþjóðin
Dodd’s nýmapillur eru bezta
nýmameSaliS. I^ækna og gigt.
bakverk, hjartabilunt þvagteppu.
og önnur veikindi, sem stafa frá
nvrunum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan e<5a 6 öskjur fyr.
ár $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl-
nm eða frá The Dodd’s Medk<M
Co.. Ltd., Toronto. Ont.
á þeim árum annað en villiþjóð,
þó eigi sé mæld á þann stranga
mæiikvarða sem nú er notaður.
t. d. á Austurlanda þjóðir er verið
að kosta trúboða til. ’Eða er höf.
búinn að gleyma samanburði séra
Friðriks sál. Bergmanns, á Kirkju-
félaginu og kirkjunni á íslandi í
ritinu “Hvert Stefnir” Rit þetta
var samið að eins tæpu ári áður en
greinar höf. kom; vestur og gefið
út af ólafi S. Thorgeirssyni sumar-
ið 1916. l>ar, er bent á að samræm-
ið miLii kirkju fslands.og Kirkju-
fél. sé eigi meira en það, að “ekki
verði sungið á sömu sálmabókina,
ekki lesið á sömu biblíuna, ekki
notuð sama handibókin!” “Sam-
vinnan af hálfu Kirkjufélágsins við
kirkjuna á íslandi 'hefir í raun og
veru ávalt v&rið yfirskin eitt,” Til
þess hefir öllum árunum verið ró-
ið að koma íslendingum inn í
“General CounciJ”. Til þess það
tækist sem þezt, hafa tengslin við
móðui-kirkjuna á íslandi — tengsl-
in við alla þjóð vora í rauninni
verið slitin hvert á fætur öðru.”
(Bls. 67.)
Um lútherskuna hér í þessu
landi, sem greinarhöfunduirinn íæt-
ur sem, að sér sé sérstaklega ant,
og fyrir hennar skuid fullur vand-
lætingar, er farið þessum orðuin
(bls. 52, 55—6): “Eg fæ ekki fylt
fiokk þeirra, sem láta sér finnait
]>að stærsta bölið, þó fólk vort að
einhverju leyti hætti að vera
lúthersk* — — Eins og lútherska
kirkjan er hér f Yesturheimi finsr
mér hún ekkert keppikefJi. Og svo
framir'ega sem afkomendur vorir
verða upplýstir menn, skH eg ekkí
að lút. kirkjan eins og hún er hér
í lanidi, hafi sérlega mikið að-.
dráttarafl fyrir l>á. í henni eru
nær því eingöngu Þjóðverjar og
NorðurlandaJbúar. — — Þegar fólk
þetta er borið saman við innlenda
Bandaríkjamenn, held eg engum
blandist >hugur um að það sfend-
ur þeim töluvert að baki í al-
mennri upplýsingu og menningu.
Skólarnir þeirra eru bezti mæli-
kvaTðinn. Og þá þekki eg svo vel
að eg þykist allvel fær um að
dæma. Þeir eru allir langar leiðir
aftur úr beztu mentastofnunum
inniendum. Guðfræðinni er þar
langmest um að kenna. Þar hefir
það þandaJag orðið með Þjóð-
verjum og Skandinövum að fara
ekki f nokkurum hlut feti framar
en játningamar, sem til urðu á 16.
öld, en rfgbinda sig við þær í einu
og öllu.------Þeir þykjast skyld-
ugir til að trúa hverju orði ritn-
ingarinnar íbókstaflega. Þeir álíta
það sáluhjálparsök að trúa sög-
unni um Nóa og örkina og gera sér
grein tungumálablendingsins í
heiminum á þann hátt sem gert er
í sögunni ulli Baibel-tum. — i— Þeir
segja að dómgreind einstaklings-
ins sé alls ekkert svigrúm gefið við
að ákvcða, hverju skuli trúa og
ekki trúa. —— Mér er vel Við lút.
kirkjuna. Mér er hezt við hana
allra kirkna. Eg iber lotningu fyr-
ir henni og starfi hennar þar sem
hún heldur áfram að vera siðbótar-
kirkja, og er það á þessari 20 öld,
sem hún var fyrir iheiminn á 16.
öld. Eg ber lotningu fyrir því
hugsana starfi, sem hún vinnur á
Þýzkalandi, í Svfþjóð, í Noregi, í
Danmörku. Þar verður kirkjan
nokkurb veginn samferða því
fremSta stigi, sem þekking og upp-
: