Heimskringla


Heimskringla - 17.10.1923, Qupperneq 5

Heimskringla - 17.10.1923, Qupperneq 5
V'INNIPEG, 17. OKTÓBER 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSEÐA. lýsing ihefir náð. En eg ber enga lotning fyrir eigin kirkjudeild minni, ens og foún er hér í Ame- ríku.-----Mér hrýs hugur við því, ef afkoinendur vorir eiga fyrir hendi að komast í hóp og andlegt bandalag við hann hluta hérlendr- ar þjóðar, sem óupplýstastur er og mestur eftirhátur. Þó mig taki sárt til lútersku kirkjunnar vil eg miktu fremur óska að þeir gangi * andlegt kirkjulegt bandalag, við uPPlýstasta og lengst komna lýð Þessa lands.” Þannig farast þá séra Eriðrik sfcl. Bergmann orð, og verður ekki íundið, að með þeim sé fordæmd «tefna séra Eriðriks A. Eriðriks- sonar eða hinna prestanna er að heiman hafa komið þessi síðustu ár. Vilji séra Páll haida sig við hað, sem hann gefur ótvírætt í skyn í grein'sinni, að samræmi við kirkju íslands sé bezt haldið með l>ví að fylgja stefnu séra Eriðriks eáJ. Bergmanns, þá er þarna sú bending f þessum tilfærðu orðum, «r ekki verður viist á. En þá verð- ur Jiað líka stefna séra Páls' sjálfs, en ekki hinna prestanna er átöl- um sætir. séra Priðrik sál. Berg- uianna gerði ekkerttil þesssvo bent v'erði á að komast aftur í samiband við Kirkjuféiagið. Hann áleit það býðingarlaust, þvf að alment skoð- ana- og kenningarfrelsi fengi þar aldrei fullkomna viðurkenningu, en það taldi hann skilyrði fyrir allri kirkjulegri framför. Á fundi er haklinn var hér f bæ um hið fyrir- hugaða bamalmennahæli, í febr. 1912, lýsti hann þvf yfir, er óbil- eirnin mesta kom í ljós frá Kirkju- lélagsins hálfu, að þejm tíma væri Eer en til ónýtis varið, er rætt væri Um samvinnu við það, því það hefði aldrei viljað samvinnu, um uokkuð, en viljað eitt fá öllu að að ráða. Vildi ihann þá ganga af fundi, en það var fyrir tilmæli Skapta B. Brynjólfssonar að hann heið fundarslita. Vitanlega var tímanum varið til verr, en .einskis það þótti rétt að reyna til fulls hvort samvinna væri með öllu ó- fáanleg. En þyngstri gremju virðist það valda hjá greinarhöf. að það skuli vera sagt, að samræmis megi ieita með hinni frjálsu stefnu kirkjunn- ar á Isiiandi, í sambandi hinna ó- háðu safnaða hér — í Sameinaða Kirkjufélaginu. Má svo skilja á höf. að með þessu sé eiginlega Kirkju- félagið og aðrir lút söfnuðir Isl.” bomir verstu getsökunum. Segir höf. að samræmi þetta eigi að vera með þrennu móti. I. Að Quill Bake söfnuður hafi eigi þurft að breyta safnaðarlögum sínum til þess að komast í samibandið.” h*etta mun eiga heita, að þræða bláberan sannleikann! Eigi minn- urnist vér þess að hafa heyrt nokk- Urn færa þetta fram sem sönnun, hema greinarhöf. sjálfan. Það ligg- Ur ifka í augum uppi, að það sannar ®ára lítið hvort einn söfnuður þarf a’ breyta lögum sínum svo hann «teti ‘taðið í samibandi með öðruin söfnuðum eða ekki, hvernig afstaða hess sambands er gagnvart ein- hverri kirkjudeild í annari heims- álfu. Hið annað: “Að samband þetta e}tt fái og geti fengið presta að heiman.” Þetta hefir eigi heldur Verið sagt. En á hitt hefir verið hent, sem satt er, að það hafi feng- -® og geti fengið presta að heiman eftir Jjörfum. Vill greinarhöf beita Jiví að Jiað hafi fengið presta heiman, — nema séra Friðrik einan, og að hann einn sé merkis- heri samræmisins við hina Lút. bióðkirkju íslands”. “Meian og Kvaran eru ekki prestar, þó þeir vinni prestverk” ^segir hann. ‘Prestur er enginn nema sá sem Prestvígslu hefir hlotið.” Hað|tti nú spyrja séra Pái, því s3álfsagt veit hann það, hvað hann teiur prestvfgsiu og með hvaða hætti hún verði að vera svo hún '®rði talin það gild að hún geri hinn vh?ða mann að presti? l>etta er n0esta íhugunarvert og alvarlegt Uíál. per j>etta opkj nokkuð éftir þyí hver kirkjudeildin er? Vér gerum ^áð fyrir að hann muni svara, að ar sem um lút. kirkju sé að ræða, ^rði Prestefni að þiggja vígslu af ^lshupi svo v{gSian sé giid. Hirt vígsla sem með ekiþ1 Sé framin. eða svo er öðrum að 3a á orðum hans. En þá vand- ast nú og versnar í máli. Því eítir því að dæma eru þá allir prestar Kirkjufélagsins óvígðir að undan teknum séra Friöriki Hallgríms syni einum í Argyle, og því ekki prestar þó “J>eir vinni prestverk” Með staðhæfingu þessari klæðir hann þá vini sína alla, úr hemp- unni og ólögmætir öll þeirra verk, svo að þau hjón er þeir hafa gefið saman eru ekki að réttu lagi hjón, heldur eftir lúterskri kenningu “hjónaleysi er iifa saman f synd’ og án hinnar réttu sakramentis- legu blessunar kirkjunnar. En nú mun hann tæplega hafa ætlað sér að gera þeim þenna ógreiða né að uppleysa hjónabönd sanntrúaðra og fátækra landa sinna í hundraða tali, og mun hann J>ví hafa ætlað sér að hafa presta Kirkju- félagsins undanþegna Jiess- um vígslu skilyrðum. En þá er brotin reglan og l>að verða þá fleiri prestar, en þeir einir sem vígðir eru af biskupi, og það lúth- erskir prestar, sanntrúaðir játn- ingabundnir prestar. Vér vitum ekki til, að til sóu lútherskir bisk- upar hér í þessari álfu, og mun því meginþorri hinnar lúthersku prestastéttar óvígður, eftir þessari fmmneglij séra Páls. Séra Páll er hér með úrelta vígslu kenningu, er móitmælendia kirkjan hefir, í orði en þó sérstaklega f verki, hafnað fyrir löngu sfðan. Það er kaþólska kenningin um “Siiecessionem Apo- stolioum”, — um hið postulega vald er biskuparnir hafi þegið mann fram af manni og fái svo veitt með handa yfirlagningu þeim sem tiil hirðisstarfsins eru kaliaðir. Hér í landi setur hver kirkju- deild sér sínar reglur, fyrir prest- vígslu eða innsetningu í J>að em- bætti. Og er hver sá prestur, er fuilnægt hefir Jæim skiJyrðum. Eru þeir því prestar báðir, séra Hagn.ar E. Kvaran og séra Eyjóif- ur J.. Melan, og það ekki eingöngu jafngildir heldur gildari, en hver Kirkjufélagspreistanna sem er, sem þeir hafa mentun betri en þeir, og hafa numið við Jnann skóla, sem meginþorri kennimanna þjóðar vorra hefir fengið alla sína fræðslu við. Hún er því næstum brosleg l>es»i staðhæfing séra Páls, um að þeir séu ekki pnestar og að starf þeirra og koma hingað vestur beri engian vott um samræmi frjáls- lyndu safnaðanna hér, við frjáls- lyndu stefnuna innan þjóðkirkj- unnar heima. Naumas't er hægt að líta á J)á öðruvísi en sem flutnings menn J>eirra skoðana er náð hafa að þrosþast og vaxa innan kirkj- unnar á fslandi. Eða hvaðan ættu þeir að hafa tekið sfnar skoðanir og iskilning á guðfræðilegusn efn- um og arfsögnum nema frá þeirri mentastofnun er þeir hafa fengið alla sína uppfræðslu við; frá þeim mönnum, er þeir hafa urngengist utan skóla og innan, og frá þeim ranmsóknum á þessum efnum er þeir sjálfir hafa gert bæði fyrr og síðar. Þetta liggur í augum uppi. Hér eru þeir nú búnir að starfa bráðum í tvö ár, og hefir ekki á því borið enn að söfnuðir þeirria haifi fundið sig í miklu ósamræmi við þá. Auðvitað kemur séra Páli ekki til hugar að þesisi staðhæfing hans svona alveg út í bláinn sanni mál hans á nokkurn hátt. Ekki lætur hann sér heldur detta til hifgar að almenningurinn samþykki þenna geistlega gorgeir. En til hvers er hann þá að slá þesisu fram? Að þvf liggja alveg sérstakar á- stæður. Eigi Jrarf að lesa þessi ummæli hans vandlega til þeiss að finna að J>au eri^ innskot, utan við málið, og höfð f óvirðingarskyni um embættisstöðu þessara manna. Hið sama hefir komið fram í “Bjarma” frá herra Sigurb. Ást- valdi Gfslasyni. Þetta á ekki ein- göngu að kasta rýrð á þá og starf- semi þeirra, heldur og á þann fé- lagsskap, sem þeir þjóna. Hann hefir ekki presta ít sinni þjónustu! Mikið finbt höf. til töframagns yfgsliunnar koma, hinar biskupslegu|« og að hún hafi stækkað sig og gert sig að meiri manni! En það er nú svo með þ^ssa kaþólsku vígslu sem siglinguna, að hún breytir ekkí manni, og ekki hefir ætíð verið alt sem hreinast falið undir kaþólsku hempunni. Hempan sú er eins og ponta Bene- dikts sál. India-fara að “ut- / i an gljáir á hana, en innan fáir sjá hana”, og er það þeim happ er dýrka hana mest. En Jietta stagl um vígsluleysi á nú ekki einu sinni upptök sín hjá þeim Áistvaldi og séra Páli, heldur í “Sameining- unni” — innan Kirkjufélagisins með aiia óvfgðu prestana. Þeir voru nauinast komnir hingað séra Eyj- ólfur og séra Ragnar, er farið var að minna á J>að í “Sam.”, að þeir væri “Kandidatar” hefðu ekki ver- ið vígðir áður en þeir fóru að heiman. Og svo var það látið bráðlega berast að þeir mættu ekki vfgja saman hjón, af því þeir væri óvígðir. Gert svona heldur til þesis að laða fólk að þeim, og styrkja þá f starfi þeirra pg afla því álits! Eramhjá hinu \Tær gengið að þeir voru útskrifaðir guðfræðingar formlega kallaðir til safnaða er jafnan hafa ifylgt reglu Kongregaz- ionialista, ,sem Kirkjufélagiö sjálft hefir að messtu leyti fylgt líka, og sem viðurkennir ekki biskupsvaid- ið, heldur aðeins vald safnaðanna sjólfra til að setja presta í embætti og fá ‘þeim það umboð er heyrir til hinni kennimannlegu stöðu. Og formlega viar þeim báðum fengið það umboð, sarnkvæint landslöig- um, er í fullu samræmi við trú- frelsi Jæssa ríkis gera þar alla kirkjusiði jafna. 1 heimild “Bjarma” og “Sameiningarinnar” endurtekur nú séra Páll þessar staðhæfingar, í þeim tilgangi er þegar hefir ver- ið bent á, en í hæpinni heimild Móse-laga. Er hann þó vill að- hyllast og eigi vilja brjóta. Má-því flestum skiijast hvort meira hefir mátt sín, við samiantöku greinar- innar, að heimildum þessum at- huguðum, árásarlöngunin á hlið nýja kirkjusamband eða réttlætis tilfinningin. Þriðji samræmis votturinn “við hina lút. þjóðkirkju íslands”, segir höf. að eigi að koma fram í þvJ, hjá hinu sameinaða kirkjufél. að séra Friðrik skrifi “með feitu letri: Hið ev. lút. kirkjufél. íslend. 1 Vest- urheimi stendur ekki á sama Ev. lút. grundvelli sem Jijóðkirkja og guðfræðisdeiid háskólanis á Is- Jandi”. Segir höf. að hér halli séia Friðrik réttu máli og beri lút. kirkju ailra lúterskra íslendinga hér í álifu tilhæfulausum getsök- um, og virðir að vettugi alt það sem gert hefir verið, til að vinna að frjálslyndi og umiburðarlyndi innan lúterlskrar kirkju íslendinga nú höfundurinn svona djúpt um Kirkj.ufél- hér að ræða, en ekki það umbótastarf er unnið hefir verið utan þess. Það gerist ekki þörf, ofan á það sem sagt hefir verið, að færa frek- ari sönnur á það að séra Friðrik fer hér með rétt mál. Enda viður- kennir Ihöf. J>að sjálfur. Hann s,egir “að torvelt muni vera að staðhæfa að stefna Kirkjufél. 1909 hafi verið í isamræmi við stefnu þjóðkirkjunnar á ísland”, en 1923 sé Kirkjuféi. komið f fult samræmi, með þeim breytingum er það hafi gert á grundvailarlögum sínum og “YfMýsingum” er það hafi sam- þykt. Það sé komið inn á stefnu séra Friðriks sál. Bergmanns, og engin munur orðint þess og nýju guðfræðinnar er það hannfærði fyrir skemstu. Þetta hefir þá alt átt að ske á þessu sumri. Fram til þess tíma stóð það á sínum forna merg. En nú eru ummæli séra Friðriks A. Priðrikssonar eldri en þassi stefnuibreyting Kirkjufél., og því samþykt af höf. En margt flýgur manni í hug, er maður les um þessa miklu stefnu- breytingu er höf. segir að félagið hafi tekið. Ætli l>að vilji sjálft kannast við hana? Verður það höf. þakklátt fyrir þá staðhæfingu áð það hafi nú fært sig yfir á skoðana grundvöll séra Friðriks J. Bergmanns? Mun það samþykkja það, í heyranda hljóði, eða með þögninni, eða mun það lýsa höf. ósannindamiann að iþessu? Eitt- hvað verður það að gera. Það er þung ósökun falin í þeissari stað- hæsfingu. Hvorki meiri né minni en bein yfirlýsing þess, að rang- lega haf það ofsótt séra Friðrik sál. Bergmlann. Með rangindum og yfirgangi hrjáð og hrakið fylgend- ur hans, hrundið þeim út í laga- stapp og máiaferli, til þess að draga undir sig eignir þeirra. Það hér”. Ekki hefði Jmrft að taka í árinni, því agið eitt er | er að segja, ef það viðurkennir l>essa staðhæfingu séra Páls. Og J>á ber því vitanlega Uka að bæta fyrir J)au brot iín að eins miklu leyti og f valdi þess stendur. Þá ætti J>að að skila aftur Tjaidbúðar- kirkju til isafnaðarins er það hrifs- aði hana frá. Þá ætti það að bœta | I Þingvalla söfnuði allan málskostn- j að hans er J)að bakaðr honuin með inálsókninni frægu. Þá ætti J>að að láta rétta hluta þeirra safnað- armanna úr Tjaldbúðarsöfnuði er reknir voru frá ársfundi sínum með vopnaðri iögreglu, svo þeir fengu eigi kosið safnaðarnefruí né látið vilja sinn í ljósi hvað gera skyldi við kirkju og aðrar eignir safnaðarirus. En of Jangt verður upp að teija alt sem þvf ber l>á að gena. Aftur á móti sé þetta til- hæfulaust sem séra Páll segir, J>á horfir þetta öðruvfsi við. Þá hefir það auðvitað alt réttiætið sfn meg- in, og J>arf engu að skila aftur. Þá getur l>að setið sem fastas^, með góðri samvizku, um að það hafi verið að berjast sannleikans fögru baráttu fyrir hin helgu málefni trúarinnar, varið þau gegn vilii- kenningum hinnar nýrri trúfræði, aðskilið sauðina frá höfrunum. Hvað það hugsar sér að gera mun almenningur þrá að fá að heyra. En hvað mikið er ieggjandi upp úr “Yfirlýsingunni 1923” og grund- vallariaga breytingunum, verður skýrt frá f næsta blaði, og með því verður athugasamdum þessum iok- ið. (Niðurl. næst). hlaupi. — Þetta er síðasta alm. í-1 þróttamót, sem haldið verður á 1- j þróttavellinum í ár, og má því bú- ast við fjölmenni. Afmœlisávarp. Eg heilsa þér, Baldur og Bragi og bið mér með lotning hljóðs; þvf eg syng ei með svanalagi er síztur á leikvelli óðs. Eg samgleðst þcim sjötuga öld- ung, er sannleikans konungi ann, sem lýsti honum aldrei með launung né lagði fjötra á Iiann. Og því er ’ann fastur á fótum, með fullhugans undra-mátt kútveltir “leppum” ljótum, er lýginni hampa þróítt. Á Mfmis-“mjaðar” legi mundir hans, enn sem fyr, um hjálmunvöl halda á fleyl á Hrafnistu manna byr. (Heill sé þér! hróður vorn tíðum, þú hækkaðir, minnast Jæss ber. Það kennist hjá komandi lýðum, þótt köld væri samtíðiu þér. v Því “öfund” er ant um að naga utan af frægðinni hans, en vfðfaðma Verðandi og Saga. víðfrægir nafnið hans. 3. okt. 1923. Þ. S. ----------XXX--------- Frá Islandi. Látin e? í Stykkishólmi í nótt frú Ingveldur J. Hjaltalín, kona Jósa- fats HjaltaUns. (11. sept.). Taugaveiki kom upp í fimm hús- um á ísafirði í fyrri viku. Reynt hefir verið að hefta útbreiðslu veikinnar með ibólusetningu. Víni stolið. Vfni var stolið á tveim stöðum fyrir helgina. <7r afgreiðsiuhúsi Sameinaða félagsins var stolið fjórum kössum, sem franski konsúllinn átti, og úr kjall- ara við Laugaveg var stolið áfengi sem Laugavegsiapótek átti. Þjóf- amir ófundnir enn. Leikmót í. R. — Eins og áður hefir verið auglýst, verður íþrótta- mót í. R. haldið um næsu helgi, og taka ýmsir bestu íþróttamenn vor- ir þáitt í þvf, t. d. Magnús Eirfks- son, sigurvegarinn í Álafossihlaup- inu. Keppendur á mótinu verða alls 26, frá 6 Jþróttafélögum. Mót- ið hefst á laugardaginn kl. 6 sfðd., og þá verður kept f langstökki með atrennu 100 stiku hlaup, 1500 st. hlaupi og kringlukasti, beggja handa. En á sunnudaginn kl. 3 verður kept í 800 st. hlaupi, há- stökki, með atrennu, kúluvarpi, beggja handa, spjótkasti og 5 rasta Eruknanir. í gær var sagt frá því hér í blaðinu, að 3 menn hefðu druknað á Siglufirði nýlega, en ekki var vitað þá, með hvaða orsökum slysið hefði orðið. En nú eru komnar nánar fregnir af slys- inu. Voru menn þessir 4, en ekki 3, og voru að flytja möl yfir fjörð- inn. En afskaplegt veður gerði á Siglufirði og víðar norðan lands þennan dag, á mánudaginn, og ienltu þeir í þvf, hrakti út allan fjörð iog sökk báturinn síðast. Menn þessir hétu Júlíus Jóhanns- son, Þorleifur Jónsson, Loftur Guð- mundsson og Arelfus Guðbrands- son. Sá sfðast nefndi var sunn- lenskur, hinir af Siglufirði. HeyskaSar urðu miklir og víða norðfftilands núna eftir helgina, í ofsaroki því, er gerði þar þá. Fuku hey bænda rnjög, þau, sem ekki voru í byrgðum tóftum eða hlöð- um. T. d. misti séra Ingólfur Þor- valdsson á Vatnsenda 1 Ljósávatns- skarði mest alt heyja sinna. Pétur A. Ólafsson hefir nýlega verið skipaður konsúll Brasilíu- stjórnar hér. Er hann um þessar mundir á ferðalagi í Póllandi, í er- indum landstjórnarinnar, til þess að kynna sér saltfisksmarkað J>ar og í Eystrasaltslöndunum. - sama tfma alls 8.900 skp., þar af 8.000 skp. stórfiskur. Sami Ægir segir frá því, að um miðjan júní s. 1. hafi lax verið sendur til Eng- lands og lagður í fs í farrúmi botnvörpungsins Skallagrímis. Blað- ið Fiskets Gang segir frá því, að þessi lax hafi lítið staðið að baki þeim sem sendur var -frá Noregi um sama leyti og mun þetta eiga að vera upphaf meiri laxaflutnings frá fslandi. Þessi sending hvað hafa selst vel. Reglur um aflífun húsdýra, sJátr- un búpenings og um fuglavoiðar svo og um meðferð á sauðfé og hrossum að ýmsu leyti, hefir Dóms- og kirkju málaráðupeytið auglýst i síðasta Lögbirttingablaði. Eftir þeim má enga skepnu deyða með hálsskurði, mænustungu né hjarta- stungu, hvorki til heimilisnota né í sláturhúsutii. Á að deyða stór- gripi með skotvopni og eins hunda Og ketti, en sauðfé og geitfé með skoti, eða rota með helgrfmu. Einnig eru settar reglur um dráp lunda og annara sjófugla, sem veiddir eru. Um hross er sagt, að ekki megi brúka J>au f stöðugri vinnu dag eftir dag, lengur en 10 klst. í sólarhring. Brot gegn regl- unum varða sektum frá 10 til 1000 kr. Hjúkrunarkona, fföken Magða- lena Guðjónsdóttir, var ein af far- þegunum, sem komu með íslandi; hún ,var send af Félagi íslenzkra ihjúkrunarkvenna á Jting norrænna hjúkrunarkvenna, sem haldið var í Kristjaníu. — Sygeplejerskernes Samarfoejde í Norden, heitir sá fél- agsskapur, sem Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna var tekið inn í, sem fiirtta norræna landið og voru f því, Danmörk, Noregur, Svíþjóð og Finnland. Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna var tekið inn með mikilli viðhöfn og norsku hjúk run arkonu rnar létu í ljósi á- nægju sína yfir að það hefði skeð í Noregi. Yið þetta tækifæri var ait mjög skreytt íslenzkum flögg- um. Ein af norsku hjúkrunarkon- unum (systir Inga Ædegaar), söng einsöng íslenzka þjóðsönginn “Ó, guð vors lands”, sem samkoman hlustaði á standandi. Á fundinn komu c: 200 heillaóskaskeyti, með- al annars frá öllum læknafélögum Norðurianda. Fuiitrúar þingsins voru boðnir til tedrykkju hjá norsku konungshjónunum. -xx- Sögur Rannveigar, eftir E. H. Kyaran, eru að koma út hjá Ase- haug í Khöfn, f þýðingu eftir Val- týr Guðmundsson prófessor. Leiðrétting. — f 1. tölublaði I , Beimskringlu, 'ýl. okt. síðastliðinn i.hefir misprentast f dánarfregn Jónasar Skúlasonar. f fyrstu grein: yfir Jóni söng; les: yfir Jónasi söng o. s. frv. — í annari grein: Jónas var fæddur í miðjmrra árið 1829 á Egilsstöðum á Vatnsnesi í Múla- þingi; les: Jónas var fæddur f mið- þorra á Egilsstöðum á Vatnsnesi í Húnaþingi. K. Á. B. PERCIVAL C. CUNYO Phonograph Repairs Any Make Work called for and delivered 587 Corydon Ave., Winnipeg. — Res. Phone Ft. R. 1766 — Fiskur. Eftir því seín Ægir segir frá voru fyrirliggjandi fiskbirgðir í Reykjavík og Hafnarfirði 15. júlf s. I. ímiðað við fullverkaðan fisk) eins og hér segir: f Reykjavík 36. 491 skippund stórfiskur, 10.949 skp. smáfiskur, 3.735 skp. ýsa, 2.490 skp. upsi, 224 skp. langa. Samtals 54. 278 skp. í Hafnarfirði liggur á ISLENZKA B AKAR11Ð selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAK.ING CO. Sargent & IVl c G e e — Sími: A 5638 — Jólin og Nýárið í GAMLA LANDINU frá WINNIPEG, 11. desember, 1923. Beint að hlið skipsins \ S. S. MONTCALM, 14. des. FRÁ WEST ST. JOHN, N. B. Ferðamanna Svefnvagnar alla leið Frá EDMONTON, SASKATOON, CALGARY, MOOSE JAW RECINA og WINNIPEG, til eftirtaldra skipaferða frá West St. John, N. B. S. S. MONTCURE Til LIVERPOOL Siglir 7. des. S. S. MELITA w S. S. MONTCALM S. S. MARLOCH Til Southampton Til LIVERPOOL Til GLASGOW Siglir 13. des. Siglir 14. des. Siglir 15. des. TIL TRYGGINGAR FAR-RÚMS Á LEST OG SKIPI, ÞÁ TALIÐ VIÐ HVAÐA UMBOÐSMANN SEM ER.. ÞEGAR ÞJER FERÐIST NJÓTIÐ SÖMU ÞÆGINDANNA ALLA LEIÐ. GANADIAN PAGIFIG ►0<W>(M

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.