Heimskringla - 17.10.1923, Síða 7

Heimskringla - 17.10.1923, Síða 7
WINNIPEG, 17. OKTÓBER 1923. HEIMSKRINGLA 7. BLAESIÐA The Dominion Bank ■#M1 NOTRB DAMH A'WM. M IHBRBROOKM MT. » HöfuSstóll, uppb......$ 6,000 000 Varaijóður ............6 7,700,000 AUar eignir, yfir ...»120,000,000 Sóretakt athytll veitt vifSskfft kaupmannA oc SparisjóÖadoildin. Vertir af innstæðuifé greiddir J&fn háir og annarsstaOar TiO- rengst. PBOHR A ML P. B. TUCKER, Ráðsmaðtir konguin, drotningrim og gosum. Spilin eru prentuð í Þýzkalandi. Frú María ólafsdóttir andaðist á heimili sínu hér í bænum í gær, (6. aept) 78 ára að aldri. Hún var ekkja Bjfims heitins Gumundsson- ar kaupmanns. Frá íslandi. Synt úr Engey. — 1 fyrri viku synti Eriingur Pálsson, yfirlög- regluþjónn, úr Engey og kom á land f nánd við Völundarbryggju. Hann var 53 mínútur á leiðini. Ár- ið 1912 synti Benedikt G. Waage úr Engey og kom á land við gamla “Battarlið”. Sagt er, að þriðji maður ‘hafi syint úr Engey fyrir mörgum árum, en komst í kolaskip á leiðinni og hvíidi sig þar. 50 þúsund laxaseySi hafa verið flutt í Elliðaárnar fyrir skömmu, austan úr Alviðru í Ölfusi, en þar er klakstöð. Elutningurinn tokst svo vel, að ekkert seyði drapst á leiðinni. Einar Jochumsson andaðist á Landakotsspítala í gærmorgun, (5. sntip.) eftir stutta legu í lungna- bólgu. Honum hafði lengi verið ]>ungt fyrir brjósti og legið öðru hverju í sumar. Einar var bróðir Matthíasar skálds og þeirra syst- kina, sem kunnugt er. Praman af sevinni bjó hann búi sínu vestra og var hinn mesti iðjumaður, en efn- aðist 'þó eldrei til muna. Hann varð fyrir skyndilegum sinnaskift- um í trúmálum fyrir mörgum ár- um og fór nokkru síðar til ve.stur- heims og var þar nokkur ár. Hvarf hann síöan heim hingað og fór víða um iand eftir það og var hug- ur hans þá allur á trúmálum. Hann orti allmikið á efri árum og gaf út blað, sem hann kallaði “Ljósið”. Einar var á öðru ári yfir áttrætt er hann andaðist og bar ellina eins o,g hetja. Kaupgjaldssamningar. — Sig. Egg- erz forsætisráðiherra hefir undanfar- inn hálfsmánaðartlma verið aö reyna að koma á samningum milli útgerðarmanna og sjómanna. Var aÓ lokum svo komið í fyrradag, að úefndir útgei'ðamanna og sjó- hianna voru orðnar nokkurnvegin ^amímála um að Jeggja málið í gerð, on af útgerðamanna hálfu var þá boðið 230 kr. mánaðarkaup á is- fiski (10 kr. lækkun) og 210 á salt- fiski. En á sjómannafundi, sem haidinn var f gærkveJdi, var þeim hoðum hafnað. Dánarfregn. — í fyrri viku and- aðist á íSauðárkróki Regína, næst- ^ksta dóttir Jónasar læknis Krist- íánssonar, 18 ára gömul. Hafnsögumannsembætti'S veitti bæjarstjórn á fundi í gær Friðriki i’jörnssyni. Hafnamefnd og hafn- arstjóri höfðu mælt með Þorvarði Björnssyni. Umsækjendur voru 13. Fundin stórgripabein. — í gær var verið að grafa fyrir húsgrunni á móts við Gasstöðina. Komu menn þá niður á allmikið af stór- gripabeinum, og við nánari eftir- grenslan þótti víst, að þau væru af nautgripum, sem drápust úr milt- islbruna hér í bænum fyrir mörgum árum, og dyisjaðir voru á þessum slóðum. — Reinin voru tekin upp með moldinni, sem næst þeim lá, og flutt inn í mómýri og grafin þar vandlega i mógröf, að ráði dýra- læknis og undir umsjón heilbrigð- isfulltrúans. Dánarfregn. 8. þ. m. lést í Borgar- n*esi. á iheimili etjúiKlóttur sinnar Priðborgar Friðriksdóttur, konu Kristjánis Jónassonar kaupm., Jós- ep Jómsson. fyrrum bóndi á Hofakri í Dalasýslu, 87 ára gamall. “Eg leit J augu hennar og sá þar ógurlega þolinmæði aldanna, jörð- in. var vot af tárum og útþandar nasaholurnar hlésu upp sandinum við hvern andardrátt.” Eg spurði: “Hefir hún aldrei reynt að hreyfa sig?” “Jú stöku sinnum hefir einhver limur hennar sést titrai en hún er skynsöm og veit, að hún getur ekki risið á fætur með aðra eins og var að hugsa um drauminn, og að hann læri að segja orðið “vin aftur sofnaði eg með hnakkinn átta” ,f ]>essu nýja iandi, eg ætla minn undir höfðinu, og í hita sól- að bera hann svona með annari | arinnar dreymdi mig annan draum. hendinni, en ineð hinni glfmi eg Eg sá konu koma út úr eyði- við strauminn.” mörkinni, sem gekk fram á áar JEn Athuguil gamli sagði aftur: ! bakka. Vatnið í ánni var dökt og "Legðu hann niður á jörðina, því í gruggugt og bakkarnir bratti og Jiegar þú ert komin út í vatnið þá geigvænlegir. • | gleymir þú straum hraðanum og l>að mætti henni gamail maður öllu nema að gæta hans, svo láttu með sítt. hvítt skeg.g og liðóttan hann niður. Hann mun ekki deyja áður, og eg fengi aftur að dreyma draum líkan þeim síðasta. (í>ýtt). Yndo. Mér þótti eg standa. ibyrði; og ,sá sem stendur við hlið j göngustaf í hendi sem á var skrif- þyf þegar hann finnur, að þú hef- Nýlega lést á Landakotsspitala ölafur trésmiður Hjartarson frá Aiandi í Þistilfirði, bróðir séra Hermainns á Skútustöðum, maður á bosta aldri. Hann lætur eftir sig ekkju og tvö ung börn. Ný spii eftir Bjarna Magn- ú.sson, með íslenzkum mynduin, fara nú að koma á markaðinn. Sýn- ishorn af myndunum eru komin. •Spilin eru mjög vel úr garði gerð. Á ásunum eru miyndir af merkum stöðum á landimi, -Reykjavík og Þingvellir á einurn, Seyðisfjörður og Hallormstaðaskógur á öðrum, Akureyri og Goðafoss á þeim þriðja op fsafjörður og Snæfellsjökull á þeim fjórða; á. ibakinu eru mynd af- Gullfossi; drotningarnar eru í fslenzkum búningum, og hefir Rfk- arðnr Jónsson gert myndirnar af Þrír draumar á eyði- mörkinni, undir Mimosa trénu. Eg var á ferð yfir Afríku-slétt- urnar og sólin kastaði sínum eld- heitu geislum niður á hina þurru jörð. E,g stwðvaði .hestinn og spretti af honum hnakknum og slefti honum á beit í skrælnaða bijskana. Eg settist undir ini'm- osa tréð, ]>ví hitinn var næstum ]>ví óþolandi. Hinn heiti andar- dráttur sjóndeildarfhringsins bærð- ist yfir höfði mér. sivo eg hvíldi mig og hafði hnakkinn rninn fyrir herðadýnu — og það seig á mig Sivefn, — mig dreymdi nokkuð ein- kennilegan draum. Mér þótti eg vera staddur við eyðisand sem þyrlaðist upp við og viðí líkt og moJdryk. En álengdar sá eg votta fyrir einhverjum stór- um lifandi verum, siem ifktust helst áburðar dýrum, svo sem úlföldum, sem oft er ferðast með yfir eyði- merkur. Eg sá að annað dýrið iá niður og teigði fram hólsinn, en hitt stóð hjó. Eg horfði undr- andi á dýrið sem lá því það hafði feikna sítóra hyrði á bakinu. Sand urinn var hlaðinn fast upp að því í stórum bylgjum á báðar siður, eins og lionum hefði verið þjappað saman frá alda öðli. Eg fann að einhver stóð við hlið mér, svo eg spurði hann. Ihver þessi undraverða stóra skepna væri sem lagi þarna í sandinum. En hann svaraði, “það er 'konan sem hefir borið mann- kynið í yðrum sér”. “Hví liggur ,hún þarna hreyfingar ilaus, skoi-ðuð í sandbyjlgjunuin’’? spurði eg, “Hlustaðu”! sagði hann. — “öldum sainan ihefir hún legið hér og vindurinn hefir nætit um hana. Elsti maður jarðarinnar sá hana aldrei hreyfast, og í elstu bók mannikynsins var skráð að hún hefði legið jafn hreyfingarlaus og niú. En hlustaðu: Eldri en nokkur bók eða hinar elstu skýrslur frá mannheimum á steinplötum ómuna tíma, og sólgljáðum leir fornra siða, sem nú eru að verða að duiti. sjást fótspor hennar og hans. sem við hlið hennar stendur. “I>ú getur rakið þau og séð að hún sem nú liggur þarna, reik- aði eitt sinn frí og frjáls yfir mosa- bergin með honum”. Aftur spurði eg: “Hví liggur hún ]iarn?” “Fyrir afar löngu siðan, þegar öld drottnunai'girninnar og vöðva- afl karlkynsins fann liana. Og þogar hún laut niður að næra af- kvæmi sitt og baik hennar var breitt og hraust, þá lét liann þar byrði undirgefninnar og Ibatt hana með valdboða bandi natjðsynjanna; ]>á leít hún á jörðina, loftið og skýin, og sá, að fyrir Ihana var engin v«n; )J>á lagðist hún í sandinn með sína óleysanlegu byrði — og hefir legið þar síðan. “Aldir hafa komið og farið, en \ ]>etta valdlband nauðsynjanna hef- ir aldrei verið slitið. hennar —” , “H'ví yfirgefur hann hana ekki, og Iheldur áfram?” ‘iSjáðu, hann getur það ekki. Eg sá breitt band sem lá á milli þeirra, er þau voru bundin saman með.” “Yeit hann því hann getur ekki hreyft sig?” Félagi minn neitaði þvií. Þóttist eg þá alt í einu heyra brest mikin og sá eg þá bandið sem byrðin var fest m-eð á haki hennar, hafði hrokkið 4 sundur og hyrðin féll af henni. Hrópaði eg þá, 'hvað er þetta? “Sjáðu,” sagði sá sem virtist standa hjá mér. lSteinalda(iiiniátturinn er dauður og öld vitemuna aflsins hofir jdieytt hann með hnífnum sem hún heklur á í hendinni. Þegjandi og óséð laumaðist hún til konunnar og með hníf vélafræð- innar og uppfindinganna skar hún ibandið sem hólt byrðinni, nauð- synjavaldið er slitið og hún gæti nú staðið á fætur. En hún lá hreyf- ingarlaus á sandinum með opin augu og teigði úr hálsinum. Þ»ð var sem hún væri að horfa að skynfræði. Hann spurði haua um erindi hennar. Hún svaraði: “Eg er kona, sem er að leita að iandi frelsisins”. “Það er framundan þér”, sagði ir skilið hann eftir einann þá' mun hann l>enja út sína hvítu vængi og fljúga. Hann verður kominn á undan þér í frjáisa land- ið, það verður litla höndin hans I hann. En hún sagðist ekkert sjá sem verður sú fyrs'ta sem rétt verð- nema þeltta sjtóra fjali og þessa ur að þeím sem fyrst koma yfir um bröttu bakka með smá inngröfnum til að lyflta þéim upp á bakkann, skurðum á hinn þunga sand. l>á verður hann maður en ekki Þegar eg set hönd fyrir auga; þá barn; hann getur ekki þroskast á grilli eg í stúr tré. og hæðir, sem brjósti þér; legðu hann frá iþér svo sólin skín ó, Það er frelsis landið hann geti vaxið.” svaraði hann. | Þá tók liún brjóstið úr munni “Hvernig get eg komist þang- bansv en hann beit hana svo, að að?” spyr hún. I blóðið rann ofan í sandinn, hún “‘Þangáð er aðeins einn vegur”, ia^ði 'bann með hægð á jörðina og segir hann, “ofan bakka starfsem- bnldi sár sitt með klæðinu, svo innar og í gegnum hinn dökka iaui: bún niðnr °S strauk hendinni straum þrautanna — enginn ann- blíðlega um væng hans, og eg sá ar i< j að hárið sem lá niður á enni henn- ar, varð alt í einu snjó hvítt og breytti henni úr æsku í elli; hún stóð upp og rétti úr sér og sagði: “Hví skyldi eg leggja upp yfir á þetta land, þangað sem engin hefir komist fyr. ó, eg er svo ein — svo spyr, al-ein.” En gamli maðurinn at- | huguli sagði við hana: — “Þey! fótur bvað heyrir þú?” “Er enga brú að hún. “Nei.” segir hann. “Er vatnið djúpt?” “Já, djúpt.” “Er árbotninn sleipur?” hún. finna”? spyr “Já, hann er sleipur og eftir einhverju yfir á fjærstu brún ])jnn getur skrikað hvenær sem er eyðimerkunnar, sem aldrei kom. 0g j)lá er{U töpuð. Hafa nokkrir! “Eg heyri skóhljóð fleiri Eg vissi naumast hvort lvún var farjg hér yfir áður?” unda sem eru á leið hingað.’ vakandi GÖa soiandi, Gn g^ vnti **Jiá nokkrii’ liafa rcynt hana fyrir mér og sá að titringur “Er nokknr slóð sein vísar á rétta sást í augunum líkt eins og þegar! Vaðið?” snögglega er dregin upp blæja og Eg þóttist vera stödd í liimna- ríki fyrir framan hátsætið, og Guð spurði mig erinda. Eg sagðist | vera komin til að ásaka manninn, bróður minn. “Hvað hefir ihann aðliafst”? spurði Guð. “Hann hefir tekið kvennmann- inn, systir mína; slegið hana og sært, og svo kastað henni út á götuna, þar sem húin nú liggur út- skúfuð. Hendur hans eru blóði roðnar og eg er hér kominn til að ásaka hann, svo að konungdómur hans verði tekinn frá honuin og gefin mér, þvi hann er ei hans verður. En ihendur mínar eru hreinar, og eg sýndi þær. Þá sagði Guð: “Já, hendur þímar eru óflekkaðar, en lyftu upp klæðafaldi þínum ” “Eg hlýddi boði hans og sá aö fætur mínar voru rauðar sem blóð, og Guð sagði, “hvernig víkur þessu við?” “Kæri herra — göturnar eru þaktar leir og ef eg gengi beint eftir þeim, þá mundi ytri klæðn- aður minn verða blettaður — sérðu hvað hann er hvítur — þess vegna vel eg mér leiðina.” “Hvaða leið”? sagði Guð. Eg ]>agði og lét klæði mín falla og faldi andlitið í yfirhöfn minni. þús sóiargeislinn alt í einu brýtur tjj myrkrið inni fyrir. “Hvað er þetta”? spurði eg; en hann ihvísJaði: — “Þey! Hugur hennar er að vakna og spyr: skyldi eg geta ris- ið á fætur, og um leið sá eg hana reisa höfuð ftá sandinum. og hvos- in sást eftir háls hennar og höfuð, sem hafði Ihvílt þar svo lengi. Hún leit í kringum sig á jörðina og skýin, og á hann, sem stóð hjá henni, en hann starði út í fjarskan út yfir eyðisandinn. Aftur færð- ist titringur um líkama hennar og “Nei, það verður að búa það “Það er fótatak þeirra sem á eftÍT þéi koma,”. sagði gamli mað- uririh. \ “Farðu á undan og gerðu slóð ofan bakkan; þar sem þú stendur Hún skygði fyrir augu sér og nú, verður þessi lausi sandur troð- sagði: , ; inn af fleiri þúsund fótum; hefir “Eg ætla að fara”. en hann stöðv- Þú séft hvernig engisprettumar aði hana og sagði, þú verður að tara aú l,vú aú komast yfir vatns- klæða ]>ig úr þessum fötum sem þú sPrænu • Fyrst kemur ein og svo __ Eg gekk út hljóðlega og þorði Hún hlustaði vandiega^og sagði: | ekki að r4t» engiana sjá mig. Löngu seinna stóð eg og önnur til við dyr himnaríkis, við leidd- oimst og vorum þreyttar. Englar opnuðu fyrir okkur og við fórum inn; klæði ökkar voru forug, en við genguin yfir marmaragólfið og upp að hásætinu. Þá aðskildu engl- arnir okkur og létu hana standa á efstu tröppu, en mig á þeirri * varst í á eyðimörkinni, annars hver af annari, en þær fynstu draga þáu aila niður, sem út í hverfa í stramninn og úr þetan smá þetta vatnsfali fara. Og hún fór glöð úr kápu forau skoðana sinna, sem hún var búin að gatslíta. Hún kastaði frá sér mittisgjörð- myndast l>ryggja þegar skrokkam- ir eru orðnir nógu margir og þá ganga hinar á þeim y,fir um. Og þær sem fyrst koma hverfa, og J inni með hinuín vandlega geymdu en&'n veB meir um þær, og skrokk- neðstu. “Því, þegar þessi kona kom hér síðaet, þá skildi hún eftir rauð fóta-för, sem við þurftum að þvo burt með tárum, og nú mé hún ekki fara lengra,” sögðu þeir. Þá rétti hún, sem með mér var, hönd sína og horfði til mín, svo eg gekk til hennar og stóð við hlið hennar. Og englarnir, þessar skín- hún þrýsti hnjánum ofan í jörðina, og íeðarnar l>rútnuðu á háJinum. íjársjóðum og melflugurnar þutu ar l>eirra verða jafnvel ekki part- a[1<jj hjörtu verur, sem aldrei höfðu úr því í stórum hóp sem inyndaði ur a£ bryggjunum. En hvað um j pyndgað og aldrei liðið hvalir gengu skýfláka. og gamli maðurinn skip- aði henni að taka af sér skóna, sem hefðu gert hana öðrum háða er banni£ fara ]>ær sem seinni eru. vora yfirgefnar og einmana ef við svo lengi. Svo stóð hún þar nakin ^'n hverskonar brú verður bygð iiofðuni ekki verið tvær saman, því En aðeins síður hennar þöiidust tan ejnnar {lfkar> sem fé]] að ]ik. úr líkömum okkar; hverjir ganga | ©nglarnir voru svo bjartir. Eg kallaði upp: rísa á fætur!” ‘Hún ætlar að það. Þær búa til slóð út í vatn-1 v]ð ]l]lð 0kkar fram og aftur. ið, og yfir þessa brú sem bygð Eg he](j okkUr hefði fundist við út qg hún lá kyr l>ar sem hún var en samt hélt hún höfðinu á lofti. Sá sem stóð hjá mér sagði: “Hún er máttfai'fn, limir hennar hafa svo lengi verið í klemmu. En þessi skejrna braust um aftur og aftur, svitinn rann af henni og mér varð að orði: “Vissulega mun sá sem hjá henni stendur hjálpa henni”, en minn svaraði: — ama hennai. “í þessu máttu vera”, sagði hann, “það skýlir þér og gerrr léttara rnai'>ui'in:i á henni? , j iGiuð spurði aftur um- erindi l “Alt mannkynið”, svaraði gamli ! nnitt,, en eg leiddi systir mína fram sundið; í landi frelsisins eru allir klæddir í þessa tlík. Eg sá að Konan greip stafinn og eg sá hana brjóta sér götu ofan að þes.su framan á brjóstið á þessari hvítu stóra dökka vatsfalli og synda út flík var skrifað sannleikur með i strauminn. stóru letri. Sólin hafði ekki oft svo ihann gæti séð hama. Þá spurði hann 'hvernig stæði á því, að við værum þar komnar báðar saman. Hún lá á götunni og í.iannfjöldinn gekk yfir hana. Eg lagðist niður Eg vaknaði og sá að alt útsýni j híá henni og hún lét anna sína um . skynið á þetta letur, því ytri fötin var sv-eipað í gullnum roða mið- j háis rnér’ sv0 eg gre£' ivi£ henni íélag' j hötðu hulið það. ! aftans sólarinnar, og hesburinn j UPP °£ við risum Þannl& báðar 1 Hiann rétti ihenni staf sinn og 'minn var rétt hjá mér að nasla í ró j einu- Kei. iHann getur það ekki ilL,n sagði haltu fast um þennan staf, og næði. Og enn voru þúsundir j “Hvern ertu nú komin til að á- verður sjálf að brjótast um þar til ]>vj 6lf hann gjeppur nokkurn tíma af þessum smáu sandiiödduiri á saka fyrir mér?” spurði Guð. hún er nógu styrk tii að geta kom- , ,-,r ]lorK] ,])éri ])4 fellur þú og það hlaupum í rauðurn sandinum. Mér ið íyrlr S1g fótunum. | er út um þig. Þreyfaðu fyrir þér datt i hug, að bezt væri að fara á “Hann mun þó ekki hindra , lneð lionuim og þar sem hann finn- stað því seinni hluta dagsins fór hana”, mælti eg. “sérðu, hann fær- qir ,ekkj hotn, þá settu l>ar ekki að koma ofurlítil kæla. En ein- ir sig fjær henni og herðir á band- fét þinn.” * liver ósigrandi svefndrungi var yfir inu sem er á milli .þeirra, og það *'2g er reyðubúin að leggja á 1 mér og eg haJlaði mér aftur á bak dregur hana niður aftur. Já, hann ! stað”, sagði hún alvöru þrungin. og sofnaði. skilur það ekki, að þegar hún j En hann benti f barm hennar og j Gg enn dreymd] migi að eg sæi hreyfir sig þá strekkir á bandinu spurði, hvað geymir, 1>Ú l>arna. En ! lan<1 fmm undan mér> og a hæö. og hann finnur til. og færir sig frá hún var þögui og lútti höfði. UTn ])e.ss TOru hetju]egar konUr og hennl‘ I °Pnaðu barm i)inn io£aðu mér menri á gangi sem leiddust og Sá dagur mun koma. að hann að sjá", sagði liann. Hún fletti j ho,.fðuJt f aug,u> og einnig gcngu mun sjá hvað hún er að gera, og klæðmm af brjósti sér, og þar kúrði J konu]. Qg menn út af fyrir sjg. alt ef hún kemst upp, þá mun liann ofur lítil vera, sem var að sjúga var hrosand] og ánægt og engjnn standa fast Jijá henni og borfa í j og gulu hrokknu lokkarnir á enni j óttj sýndist vera heim nájægUT. Eg spurði þann sem mér fanst altaf vera við hlið mér, hvaða pláss þetta væri? En .hann svaraði: “Þetta er Jiimnaríki”! djúp augna hennar með hluttekn- hans lágu þétt upp að brjósti henn- J ingu. ! ar. Hann lá í hnút og hélt með Enn teigði hún úr hálsinum og; báðum höndum um hrjóstið. lyfti sér svo sem þumlung upp, en 1 Gamii maðurinn s.purði: “hver er j hné niður aftur. • j hann og hvað er hann að gera i 6. hún or svo máttvana; hún þarna?” getur aldrei gengið. Þessi árafjöldi “Sjáðu", sagði hún, “litlu' væng- hefir* tekið allan kraft frá henni.! ina á honvim,” Sá sem með mér var sagði: i En Athugull gamli sagði: “legðu j “Sérðu ekki glampann í augunum j hann niður! 6 liann er sofandi og á henni? Og seint og hægt tókst j er að drekka: eg ætla að hera liann j “Og hvar er það?”,spurði eg aft-, ur. “Á jörðinni,” sagði hann. “Og hvenær skeður þetta?” “f framtíðinni,” var svarið. Eg vaknaði, og alt f kringum ! inn á land frelsisins, eg hefi borið mig var gullmðað sólsetrið. A hann svo lengi, en í frjálsa land-, bak við liinar iágu sandhæðir var inu verður hann maður, við verð- um samferða, og lian.s fögru væng- ir skyggja yfir mig. kveldsólm að síga i hvarf, og eg s'tóð á fætur og tók reiðhest minn og hélt af stað. Þegar að sein- i henni að brölta upp á hnén. , Eg vaknaði og sé ekkert nema tóma sandanðn til austurs og vest- urs eins iangt og auga e.ygði, og sandormarnir voru á hraða hlaup- um út og inn um sandhóla híbýli sín. Eg ]á og horfði upp i bláloítið mörkina — ástrfða, — eg er að vona : piundi rísa að morgna fegurri en ' Hann hefir aðeins tæpt á einu ustu geistum ihinnar liverfandi sól- orði vlð mig á ieiðinni yfir eyði- ar sló á teið mína, vissi eg að hún Við erum ekki komnar til að á- saka nokkurn mann. En Guð hneigði sig og sagði: “Börn niín, að hverju Ieitið þið Og hún við hlið mér, þrýeti hönd mfna — að eg skyldi mæla fyrir báðar, svo eg sagði: “Við erum ihér komnar til þesa að hiðja þig að tala til mannsins, bróður okkar, og bera okkar boð- skap til hans, svo hann geti skilið, og svo liann geti — “Farið og flytið boðskap minn til hans”, sagðl Guð. “Hver er hann, herra?” spurði eg. En Guð svaraði: “Hann er letr- aður á hjarta ykkar; farið og flytj- íð boðskapinn.” Við snerum á burt, Englarnir gengu til dyra iheð okkur og horfðu undrandi á okkur og eina sagði: “Ó, hvað klæði þeirra eru fög- ur!” Og annar sagði: “Þegar þær konm inn hugsaði eg að það væri aur, en nú sé eg að skykkjur þeirra eru gulli roðnar.” Enn þá einn sagði: "Þey, þa5 eru geislarnir frá andliti þeirra”. Og við fórum niður til hans. (Þýtt). Yndo.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.