Heimskringla - 14.11.1923, Síða 1

Heimskringla - 14.11.1923, Síða 1
VerðUu e( SendlB eftlr vertSllsta til Royal CrowD Soap ljíd. 6B4 Mala St., Winnlpeg. nmnnnir Verðlaun gelin ^OYAUj fyrir CROWN Conpons SOAP Og[ SendiV eftlr vertJliiita tll . t Uoyal CÍown Soap Ltd. umbúoir 654 Maln St., Wtnnlpes. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 14. NÓVEMBER 1923 NÚMER 7 Sent um haf- Til Stephans G. Stephanssonar. Eg kom að sunnan.. Sagnir allar .stmgu mér u.m ijörðinn. Og himininn var gull og glit og grærn, sem Edien, jörðin. Af Yatnaskarði eg loksins leit eins langt og augað sér — og Skagafjörður á'tti alt, sem óskaði 'og mór. Kg vildi tuvíiast, vofja þessa vökusýn að hjarta og iáta söngva og sagna dís mér sýna beima bjarrta. 1 ljóma brann hver liðin stund, svo ilýstu nöfn ]iar mörg, að sælnbirtan seildist insit i Sögu Skuggabjörg. jÞú veizt ,’hvað heillar. — íslands ást ]»ín æfigieði verður og æfisorg, er döggvar dýrð, ]>ín drauma HuM og Gerður. í Hliðskjálf æskan sorglaus siezt og sér “of allan heim”, en eina mynd ber tregi og trygð frá tign og glaumi heim. Og “lömg es nótt” og iundur fjarri lognfara, í höfum, En sog mér: viltu selja bann og sorg, -er ispratt af töfum? Eg spyr, en veit: ])ó veröld öll ]iér væri gefin tii, þú létir okki lundinn þinn í ljómans fjarra hyl. Eg «el ei minn. — í aftanyndi yfir fjörðinn sá eg, og hjarbað .slö við bi’ekikubióm, í liliki dagiga ilá og. 3?á stund er leið eg bað og bað að brenna ei svo skjótt, hún brann — en kertið ondist enn, ajem átti og gaf sú nótt. í örtnuTn gróðrar oyðibýli ofar .sveit við ifundum., og mintAimst hljóð á horfinn son — hve hörð er gæfan stundum: Mfn iitla ey, sem átt þau grös, er anga .sætast hér, þú sérð þau fiutt í fjórri rnoid, eem fræ, er stormur ber. En — skilja höf? Hvað orkar alt, som aftur tekur moldin? 1 iistum, sögu, yl og ást skal ættarskuldin goldin. Eg veit þann son, er sveik ei neitt í söng, frá móðurjörð. Eg sendi honum shnniarkvöld og sýn í Skagafjörð. H u 1 d a. (“Dagur”). ----------xx---------- Bæjarkosningin. jÞessir sækja um .emhætti f bæj- arkosningunum, sem fara fram 23. þessa mánaðar. BO RGARSTJ Ó RA-EFNI Mayor S. J. Farmer, 421 Rosedale avenue. Robert Jaeob, barrister, 61 Cathe- dral avenue. BÆJARFULLTRIÍA EFNI. Fyrsta kjördeild. Ald. .T. G. Sulli.van, engineer, 207 Harvard avenue. Ald. R. J. Shore, real estate, 276 Mc- Milian avenue. Ald. A. R. Leomard, manager, 342 Elorenee avenue. T. Eox-Deoent, real estate, 107 Cau- rhon. W. A. .Tames, transfer business, 204 Good street. Daniel W. Camphell, authorized trustee, 83 Canore street. A. E. Ham, insurance broker, 240 Ruby street. Theo. A. Hunt, barrister, Middle Gate. önnur kjördeild. Ald. Erederick H. Davidson, con- tractor, 460 McDermot avenue. Ald. John O’Hare, traveller, 283 iBurns street. Ald. Thomias Flye, blacksmith, 1554 Ross evenue. Victor B. Anderson, printer, 668 Banning Street. Mrs. Jessie Kirk, housewife, 800 Jessie street. Mrs. Helen Armstrong, housewife, 622 Spence street. Mrs. Edith Hancox, housewife. C. F. Czerwinski, broker, 645 Ban- natyne avenue. Þriðja kjördeild. Ald. J. A. Barry, chief clerk, 130 Hallett street. Ald. John Blumherg, saiesman, 520 Bannerman avenue. AM. Herbert Jones, conductor, 534 Riverton avenue. Percy Ellor, barrister, 314 Inkster boulevard. J. L. Wiginton, supperintendent 176 Jonson avenue. John MoCrum, mechanical engineer, 493 Charles street. Matthew Popovich, edítor. SKÓLARÁÐSMENN. Fyrsta kjördeiM. Athur Gongdon, president, 204 Sher brooke street. A. E. Bowlos, barrister, 998 Gros- venor avernue. WiHiam A. Mathason, managing di- rector, 41 Donald street. Önnur kjördeiM. Garnet Coulter, barrister, 372 Ban- ning istreet. A. H. S. Murray, barrister, 46 Dun- dum plaee. Lome J. Elliott, solicitor, 615 Furby istreet. Max Stobart, painter and decorator, 1199 Downing street. James Mclntyre, motor machanic. Þriðja kjördeúd. Robert Dnrward, laborer, 643 Pol- son avenue. Dr. H. A. McParlen, physician, 128 ■Martin avenme. Robert A. Bruee, solicitor, 236 Lans- downe avenúe. Marcus Hyinan, barrister, 249 Glen- wood cresoent. ------------x---------——• Önnur lönd Kosningar á Bretlandi. Sú óvænta fregn barst hingað í gær frá Bretlandi, að stjómar.kosn- ingar lægju þar fyrir dyrum. For- sætisráðherra Baldwin lýsti því yf- ir er þingið kom saman í gær, að til kosninga yrði nú þegar látið ganga. Rofið verður þingið á fimitudaginn og út í kosninga bar- daga haldið. Útnefning þingmanna efna verður lokið 22. nóvembcr og kosningin fer fram 5. desember. Gengur þetta alt heldur rösklega hj’á þeim á Bretlandi. Áður en á- stæðan er að mun kunn fyrir nýjum kosningum, er ait saman ákveðið um ihvenær þær skuli haldnar. Það sem kom forsætisráðherran- um til að láta ganga til kosninga nú, voru tollmálin. Hefir hann sjálfur og konservatívar haldið því fram;, að vinnuleysið yrði ekki með öðru fremur bætt en því, að tollar væru aúknir. Ennfremur hafa íor- .sætisráðgjafar nýlendanna brezku, sem staddir eru á airíkisfundinum á Englandi mjög brýnt Bretland til, að gefa nýlendunum forgöngu rétt í viðskiftum, en loka verzlun að sama skapi með tollum við önn- ur lönd. Undan bæði þeim og flokksmönnum sínum sá Baldwin sér ekki. annað fært en að láta. Og þannig stendur nú á þessum kosn- ingum. Mun iangt síðan, að kosn- ingar á Bretlandi hata snúist utan um tollmálin. Fríverzlunarmenn- irnir eru auðvitað Asquiths liber- alar, National iiberalar, sem Lloyd George er foringi, fyrir og verka- mannaflokkurinn. Hafa þeir Asquith og Lloyd George samein- að sína flokika og ætla þeir sér auð- sæilega með því, að freista þess, að ná völdunum. Á Lloyd George eflaust inikinn þátt í því, að til kosninga þessara gengur. um leið og hann steig fæti. á land úr Cana- da og Bandaríkja-för sinni tók hann að kalla stefnu Baldwins öllum háðungar nöfnum. Núverandi stjórn tók við völd- um á Bretlandi í nóvember 1922. í þinginn hefir hún haft 345 fylgj- endur af 615 alls. Meiri hluti henn- ar þar er því ótvíræður. Að kosn- ing skuli. nú liggja fyrir dyrum, er því háif undarlegt, en að vísu ekk- ert undarlegra en margt annað sem skeðiir í sambandi við sitjórnmál í Evrópu. Ludendorff fremur sjálfsmorð? I>á fregn fluttu blöðin s. 1. laug- ardag, að hinn aldin alþekti hers- höfðingi Þjóðverja, Ludendorff, hafi framið sjálfsmprð. Hvort sem fréttin er sönn eða ekki — en á því er talin nokkur vafi — er hitt víst, að maðurinn er ihorfinn. Sé fregnin sönn, og ihafi Ludendorff framið sjálfsmorð, er ástæðan fyrir því sú eflaust, að áform hans hin illu í Bavaríu brugðust aigerlega. Karl- inn ótti sem sé þátt í því nýlega að steypa stjórninni þar af stóli með hervaldi. Sá er umsjón hers- ins hafði í Bavaríu, hét Hitler og liann gekk í lið með Ludendoríf til þess að koma verki þessu fiani. Er sagt að áform þeirra hafi verið að komia konungsstjórn á fót aftur í Þýzkarikinu. Aðrir segja fascista- stjóm. Það eitt er víst, að Luden- doff tók æðstu völdin í hendur í Bavaríu og drotnaði, þar sem ein- valdur, en okki neroa fáa daga, því þýzka stjórnin gat handsamað ó- eirðarseggina og tekið af þeim völdin. Voru þeir báðir Ludén- j dorff og Hitler settir í varðhaid. En Ludendorff var látinn laus gegn drengskaparorði um að vera til staðar er hann væri kallaður til að standa fyrir máii sínu í rétti, þvf um landráð voru þeir taldir sekir. En það frelsi kvað hann hafa notað til þess að ráða sér sjálf- um bana. Hefir fundist óbærilegt að lifla við smán, er þetta hafði í för með sér fyrir hann. Og á hvorn veginn sem fyrirætlanir hans verða lagðar út, eru þær honum ekki til heiðurs. Að gera tilraun til að mola þýzka ríkið í sundur með því, að taka Bavaríu og veika það í> baráttunni gegn Frökkum og Pól- verjum, er engu betra eða afsakan- legra, en að reyna að svíkjast að lýðveldinu og komia aftur á keisaral stjórn í Þýzkalandi. Krónprinsinn þýzki. Friðrik Vilhjáimur, fyrrum krón- prins Þýzkalands, hefir farið fram á það og fengið leyfi þýzku stjórn- arinnar til þess, að setjast að á eign sinni í Oels í Efri Slesíu. Er hann fluttur þangað'. í Hoilondi var hann sem útlagi. Veður gera sambandsþjóðirnar allar mikið úr þessu og krefjast þesis, að krón- prinsinum sé ©kki leyft að sotjast að innan landamiæra þýzkalands. Málið hefir verið lagt fyrir sendi- herraráð sambandsþjóðanna, og er ekki hægt að segja hvernig því lík- ur. Ef til vill er prinsinn ekki hættulegur. En víst er um það, að hann er að hæfileikum til talsvert vel gefin. O.g í ráðum er haldið, að hann hafi verið með Ludendorff í Bavaríu, þar til Ludendorff gerði axarskaftið mikla sem hon- I um varð að falli. Það sá krón- prinsinn að ekki var hyggilegt og skildi við Ludendofff. Herkænsku prinsins er viðbrugðið. Vilhjálmur hyggur til heimferðar. Vilhjálmur fyrrum Þýzkalands- keisari, sem um 5 ár hefir hafst við í Doorn á Hollandi, sem útlagi, kvað hafa í huga að setjast bráð- lega að f föðurlandi sínu, Þýzka- iandi, eins og sonur hans, krón- prinsinn. óttast sainbandsþjóð- irnar að hann sé nú þegar farinn að gera ráð fyri.r að leggja af stað það an sem hann er. Hafa þær komist að því, að honum hafi borist nýlega tólf ferðaleyfisbréf f hendur, eða eitt fyrir hvern í fjölskyldu hans. Þýzka stjórnin neitar saint sem áð- 'ut, að hún hafi nokkurt leyfi veitt honum. Eru sambandsþjóðirnar talsvert æstar út í þetta og leggja til að hann sé fluttur út til eyjar, þar sem hangra er að gæta hans en í ilollandi, eins og gert var með Napoleon mikla, er haldið var ó oyjunni St. Helena. Aftur eru aðr- * ir þeirrar skoðunar, að slíkt myndi æsa keisarasinnana á Þýzkalandi ennþá meira og að heppilogasta ráðið til að sefa þá sé, að leyfa keisaranum að fara hei.m til Þýzka- lands, Coolidge forseti hefir sagt, að Bandaríkin verði ekki með sam- bandsþjóðunum í að banna Þýzka- landi að leyfa keisaranum eða krónprinsinum heimkomu. Verður Grikkland lýðveldi? Lýðveldissinnar eru að láta kveða að sér á Grikklandi. Þeir hafa nú herinn á sínu valdi, og er haldið að þeir ætli með honum að koma lýðveldi á fót, en reka konumginn frá völdum. Eins og á- ‘standið er nú þar í landi skoða þeir laffarasælast, að George konungur fari ,af landi burt um tíma. Hefir konungur lofast til að hlýða því. Venizelos, sem dvelur á Englandi, er mælt að hafi geysimikið fylgi manna á Grikklandi. Hafði hann ákvoðið að fara ekki heim fyr en 1925. En skoði þjóðin hann ákjós- anlegasta manninn til þess að verða forseti lýðveldisins, ef það verður úr, að þjóðin skoði lýðveld- is fyrinkomulagið heppilegast, kveðst hann s,trax halda heim ti) Grikkiands. Sem stendur er mikið útlit fyrir að í landi því er kallað hefir verið “vagga siðmenningar nútiinans”, rísi á fót lýðveldi innan skams. Tveir nýlendu ráðherrar heiðraðir. Borgarar í Edinburg hafa haldið veizdu mikla Miaekenzie King, for- sætisráðherra Canada, sem nú er yfir á Englandi, og W. R. Warren forssdtisráðherra New Foundlands. Háskólihn í Edinburg heiðraði báða ráðherrana með Doctors nafn- bót í lögum (Doctor of Laws). Þjóðverjar fá sérréttindi í Rússlandi. Skömmu eftir miðjan fyrra mián- uð kom Wirth, fyrrum forsætisráð- herra Þýzkalands, austan frá Rúss- landi. Hann hafði farið með tveim voldugum starfrækslumönnum Þjóðverja austur til Moskva og gert þar samning við ráðsitjómina, sem er á þó leið, að þýzkum stóriðjufélögum er veitt 25 ára sérleyfi til að fella skóg af afarstóru svæði millj Moskva og Pétursborgar. Leigutak- ar hafa skuidbundið sig ti.1 þess, að ifuligera járnbraut milli Moskva og Pétursborgar, sem byrjað var á með- an styrjöldin stóð, og þeir eiga að setja á stofn sögunar mylnu . og terpintínuverksmiðju. Eiga þær að vera komnar upp innan þriggja ára. — Hlutafé þýzka félagsins er 7 miljónir gullrúblna, og eru hluta- bréfin þegar seld. Panamaskurðurinn. Þegar 9 ár voru liðin frá þvf er farið var að sigla um Panama- skurðinn, — en það var*14. ágúst í suuror, — höfðu 20 þúsund skip far ið nm hann. Lestagjöld þessara skipa hafa numið 76% miljón doll- ara. Fyrsta starfsárið gaf skurður- inn af sér 5 miljónir og 171 þúsund dollara, en síðasta ár 18975000 doll- ara. Frakkar og Rússar. Rússneski rikisbrautarstjórinn, Scheinmann, er að semja við franska bankamenn um lán, stofn- un rússnesks bankaútbús f París og sölu á 20 milj. punds af korni til Frakklands. Rússar bjóðast nú til að viðurkenna ríkisskuld sína við Frakkiand fyrir stríðið, 15 miljarða franka, gegn þvf, að Frakkar viðux- kenni Rússliand að lögum. —-----------x------------ Frá Islandi. Skip sekkur. ~ Enskur línuveiðari, sem Chine heitir, kom hingað í morgun með ellefu Norðmenn, sem hann haíði bjargað af löskuðu og sökkvandi skipi norður af Yestfjörðum. Skip- ið hét “Sjöulv” og var nýlega sent frá Noregi norður í íshaf til að leita að öðrp skipi, Conrad Holm- boe, sem það hjálpaði til ísafjarð- ar nýlega. En þegar þangað kom. barst skipinu neyðarkall fró norsku lofiskeytaskipi, sem verið hafði norður í höfum og lagði iSjöulv þegar af stað til að bjarga því, ert hrepti fádæma ofviðri norð- ur í íshafinu og sópaði sjórinn of- an af skipinu og tók út fjóra menn, skipstjórann og þrjá háseta. Eftir það hrakti skipið hjálparlaust og kom að því svo inikill leki, að skips mönnum tókst nauðulega að halda því áfloti og sáu ekki annað en dauðann fyrir sér. En af einstakri hendingu rakst línuskipið á þá og bjargaði þeim, en “Sjöulv” sökk þá þegar. Dánarfregn. í gærkvöldi 1. otot. andaðisit frú Halbeng, kona I. G. Halbergs, áttatíu og tveggja ára gömul. Mentaskólinn var settur í gær (1. október). Þar verður nú sú breyt- ing á kennaraliðinu, að yfirkennari Bjarni Sæmundsson hættir kenslu, en dr. Helgi Jónsson tekur við af honum. Nýir kennarar verða Krist- inn ÁrmannsSon, cand. mag., og Anna Bjarnadóttir B. A. — Rektor G. T. Zoega mintisit kennarastarf- semi Bjarna Sæmyndssonar <>g þakk aði thonum langt og mikið starf í skólanum. Stephans-minni. — Sjötugs-afmæl- is Stephans G. Stephanssonar var minst í stúdentafélaginu í gærkv. (3. okt.) Var þar margt manna og fluttu prófessorarnir Guðm, Finn- boigason og Ágúst H. Bjarnason á- gætar ræður um skáldið. Dánarfregn. — 1 nótt (5. otot.) andaðist frú Eyborg Jónsdóttir kona ól'afs Guðmundssonar kaup- manns. Nýr fiskmarkaður. — Síðan í vor hefir Davíð östlund unnnið ótrauð- lega að því, að útvega fiskmarkað í öðrum löndumi en Spáni, til þess að ísilendingar geti losað sig undan spánversku vinverzlnninni. Honum hefir loks hepnast að fá nokkra fé- sterka, bindindissinnaða Skota til þess að taka að sér sölu á íslenzk- um saltfiski ef þess er ós.fcað. Til- boð þeirra tekur það fram, að það’ sé mögulegt að selja allann fisk, er veiddur er við ísland. Verðið á að vera jafngott og það, sem Spón- verjar bjóða. Sumir útgerðarmenn hafa byrjað á frekari samningum við Skotana, og ætla má að hér sé komið á þann rekspöl, sem verður ef til vill^ heillavænlegur í málinu. Nokkrar fornmenjar hafa fundist í Arnarhól, þar sem verið er að grafa fyrir iikneski Ingólfs. Þar hofir t. d. fundist lýsislampi úr steini, ævagamall. Á iaugardaginn fundust stórar silfraðar dósir, með loki á og stétt undir. Þær lágu um 130 cm. í jörðu, norðan í hólnum. Óvísit er enn um aldur þeirra. Níræð er í dag (11. okt.) ekkjufrú Steinunn Jónsdóttir. Hún misti mann sinn, Kristján Sigurðsson í Hraunhöfn, fyrir fimtíu árum síð- an, og stóð þá uppi með 9 börn. Fimmi þeirra eru enn á lífi, frú Þor- björg Jensen, frú Steinunn, ekkja Álberts heitins Þórðarsonar, og 3 bræður í Vesturheimi: Kristján Riehter, Pétur og Sveinn. Grænlandsmálið. — Fundurinn, sem um það var haldinn í gær- kvöldi, var svo fjölsóttur, sem fram’ast mátti verða. Fundarstjóri var dr. AHexander Jóhannesson, en fruimnælandi Einar Benediktsson. Auk has töluðu Benedikt Sveins- son, Bjarni frá Vogi og Helgi Val- týsson. f fundarlok var samþykt .svohijóðandi tiHaga: Fundurinn skorar á stjórnina að láta ekkert ó- gert til þess að halda uppi rétt- mætum kröfum voruml til Græn- lands, hinnar fornu nýlendu íslands. Dánarfregn. — 11. þ. m. andaðist frú Jóhanna Jensdóttir, kona Pét- urs ó. Lárussonar verzlunarstjóra á Sandi. Hún var systir Friðjóns læknis Jenssonar og þeirra syst- kina, merkis'kona á bezta aldri. . .Dánarfregn. — 14. þ. m. andaðist merkisbóndinn Ásgeir Jónsson að beimili sínu Álftamýri í Arnarfirði, 93 ára gamall. Bókavinur heitir blað, sem Stein- dór Gnnnarsson prentsmiðjustjóri gefur út oig fjallar eingöngu um bækur. Árganigurinn blöð) köst ar 50 aura. v íslenzk málfræði, eftir magister Jakob Jóh. Srriára, er nýkoimin út. ---------xx------ -- Ur bænum. Ritstjóri Heimskringlu kom heim sfðastliðiun liaugardag úr nokkra daga ferðalagi norðan úr Nýja-fs- landi (RÍTCrton og Gimli). Hann var þar f erindum fyrir blaðið og biður að flytja þeim, er hann hitti kærar þakkir fyrir alúðar viðtökur Áður var hann búinn að ferðast um Lundar-bygðina og Vesturhluta Nýja-íslands. Voru viðtökuma þar hinar sömu. Sér hann eftir hvað tíminn var stuttur er hann hafði til að dvelja á hverjum st-að hjá hinum gestrisnu og velviljuðu íslendingum í bygðum þess’um. 'Steingrímur læknir Matthíasson flutti ræðu í Good-Templana hús- inu í Winnipeg s. 1. föstudagskveld fyrir troðfullu húsi. Ræðan var hin skemtileigasta, eins og við var búisit og vel rómuð. Hefir heyrst að Steingrímur flytji hér annað er- indi áður en hann fer og er gott til þess að vita, því bæði fýsir þá er nú hlýddu á hann og þá, sem ekki höfðu tækifæri tiljþess, að sjá oig heyra mann þann, er svo margt skemtilegt liggur skrifað eftir. íslendingar! Munið eftir Fróns- fundinum á mánudaginn kemur. Þar verður ágæt skemtiskrá, eins og sézt á öðrum stað í blaðinu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.