Heimskringla - 14.11.1923, Page 4

Heimskringla - 14.11.1923, Page 4
'4 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA - WINNIRECr, MAN., 14. NÓY. 1923 ' ■ ■■■' ........—X HEIMSKRINGLA ÍIM) Iteaar tt I kverjaa fldlvlkaitesL JBigreDdiir: THE VIKING PRESS, LTD. Kl >g USS SARGENT AVE., WINNIPEU, TaUSmll M-OÍ37 YrrV UaMu ar ».00 ártmifirtn fc»rf- Ist trrhr (raH. Allar Urfulr uailal rá«uuB>l H«Mu STEFÁN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráðsmaður. Vtuáikrltt tii klatlatui HrtmNkrlnfla Nrnrs & PablUhlnf Ca. Lessee of TH8 TIKIIfH rMH, Ltf., l*x llfá, Wáuluf. Uaa. Vtaaátakrin tli rtáatJOraaa EDtTOB HEIHSKRINaLA, »n IWl WUatfBf, Kbb. The ‘Heimskringla” is printed and pub- lished by Heimskringla Newa and Puhlishing Co., 853-855 Sargant Aye. Winnipeg, Manitoha. Telephone N-6537, WINNIPEG, MAN., 14. NÓVEMBER, !1923. Bæjarkosningin í Winnipeg. (Bæjarkosningin í Winnipeg fer fram 23. þ. m. Nöfn þeirra, er um heiðurssætin keppa eru öll birt, og emibættismannaefnin hafa mörg látið kjósendur heyra þau pólitísku vísindi, er munnur þeirra hefir að mæla. Borgarstjóracmbæittið er hið helzta og sækja tveir um það: núverandi borgarstjóri S. J. Farmer, verkamannafulltrúi, og Robert Jacob, liberál fylkisþingmaður fyrir Norður Winnipeg. Verður bardaginn mi'lli þeirra eflaust hinn harðasti meðan á honum stendur, því báðir hafa einvala fylgíliði á að skipa. En hvert er aðalatriðið í þessum kosning- um? Á því verða kjósendur að átta sig og gera sér rækilega grein fyrir, áður en til kosninga kemur. Það er að minsta kosti ekki látið mjög uppi, að kosningar þessar snúist um hið sama og kosningamar í fyrra. I einstöku atriðum má, ef til vill segja, að þær séu ólík- ar. £n aðalatriðið er nú eitt og hið sama og þá. Það er Hydro-kerfi bæjarins, stærsta þjóðeignarspursmál borgarinnar, sem mestu varðar í þessum kosningum, eins og um sama leyti í fyrra. Núverandi borgarstjóri, S. J. Farmer, er eindreginn fylgismaður þjóðeignarstefnunn- ar, og ótrauður stuðningsmaður Hydro-kerf- isins. J. K. Sparíing var andstæðingur hans í fyrra og gerðist talsmaður strætisvagmafé- lagsins og auðvaldsins fremur en borgara bæjarins. Beið hann ósigur mikinn við kosn- ingarmar, eim's og memm muma. Hamm var út- nefndur af félagi því, er kallaði sig “Borg- aranefndina” (Citizens Comrmittee). En þó nafrtið væri eins ísmeygilegt og oft á sér stað hjá stjórnmálaflokkum og stundum hefir orðið til þess að bera þá sigri hrósandi af hólrtii, lébu borgararnir það ekki blekkja sig í það skifti. Núverandi andstæðingur S. J. Farmers er Robert Jacob lögfræðingur og þingmaður, fæddur á Englandi, Gyðingaættar, og renna margir grun í að hjarta hans muni vera þar sem auðurinn er, eins og fleiri frænda 'hans. Ut af örkinni er hann sendur af félagsskap þeim er “Borgarafélagið í Winnipeg” (Winnipeg Civic’s Association) kailar sig. Með hr. Ja~- cob sem herkonung í broddi kosninga'fylking- arinnar, ætlar félagsskapur þessi nú að koma því í verk, sem "Borgaranefndin” byrjaði á í fyrra, en sprakk á við kosningarnar. Mögn- uð hlýtur sú blekkinga-handleiðsla að vera, ef áformi þetta blessast við kosningarnar, er í hönd fara, þar sem tilgangurinn er svo aug- ljós. S. J. Farmer hefir eitt ár verið borgar- stjóri. Hann hefir reynst svo vel, að engin ástæða er til að skifta um. Síðastliðið ár hefir meira verið gert af þörfum umbótum í bænum, en undanfarin ár hefir átt sér stað. Margir höfðu vinnu við það, sem annars hefðu verið vinmilausir. Þarf mikla gætni og framsýni til þess að geta á þessum fjár- málalega erfiðu tímum hafst nokkuð að, án þess að kostnað og auknar skuidir leiði af því. En fram úr því hefir núverandi borgar- stjóri ráðið svo á þessu ári, að þrátt fyrir um- bæturnar hafa skattar lækkað um eitt mill og verðbréf selst öllu betur en fyr, sem sýnir að hagur borgarinnar er ekki skoðaður verri nú en áður. Eitt er það, sem mikilsvert er hjá hverjum manni í opinberri stöðu. Það er að maður- inn hafi góðan og einlægan vilja á að gera það, sem til velferðar lýtur. Að því er S. J. Farmer snertir, hefir enginn brugðið honum um skort á þessu. Það kemur öllum saman um það, að áform hans séu eirtlæg og hrein og lúti að engu öðru en því, sem til heilla horfir fyrir borgara þessa bæjar í heild sinni. Hann hefir aldrei látið leiða sig út í það að þjóna klíkum, sem ekkert hafa fyrir augum annað en það, sem persónulega snertir fáa menn. Verður honum ekki þakkað það mjög af þeim, er þesskonar “borgaralegar skyldúr” ganga með í höfðinu”. En ef íbú- ar þessa bæjar kunna ekki að meta það, er skilningur Heimskringlu á hugsanaferli þeirra talsvert fjarri því að vera réttur. Um borgarráðsstöðurnar sækja a'IIs 24. Níu af þeim eru í fyrstu deild, átta í annari og sjö í þriðju dei'ld. Aðeins þrír geta þó hlotið embætti í hverri deild, eða níu álls. Skrá yfir nöfn allra, er sækja, er birt á öðr- um stað í blaðinu. Allir núverandi bæjar- ráðsmenn sækja um endurkosningu. Af hálfu verkamanna sækja fimm. Eru þeir fá- ir, bornir saman við allan hópinn, sem sækir, en ef til vill þeim mun líklegri til sigurs. — Einn Isfendingur sækir, Victor B. Anderson prentari. Hann hefir verið ótrauður stuðn- ingsmaður aiþýðumála alira, og hefir stað- ið mjög framarlega í félagsskap þeim, sem kallar sig “Hinn óháða flokk verkamanna’’ (Independent Labor Party), en þeim flokki tiiheyrir núverandi borgarstjóri, S. J. Farm- er. Einn Islending er ekki tii of mikils mælst að hiafa í bæjarráðinu. Það er það minsta, sem Íslendingar geta heiðurs síns vegna gert kröfu til. Og þar sem vissa er fyrirfram fyrir því, að sá miaður, sem nú sækir, er mjög vel fær um að ieysa af hendi verk það, sem bæjarráðsstöðunni er samfara, svo að bæn- um sé hagur að og Islendingum sþmi, hlýtur hann að verða hlutskarpur við atkvæðataln- inguna, þar sem svo margir samlandar hans eiga atkvæði og sem þekkja hann vel, og þó aldrei að öðru en því, er til drengskapar má telja. Ætti hann að njóta þeim mun ein- dregnara fylgis íslendinga, sem þeir eru fá- ir, bornir saman við heild allra kjósendanna í deildinni, sem hann sækir um kosmngu í. Þrettán menn sækja um skólaráðsstöður í þessum kosningum. Skólaráðsmenn eru 6 í a!t, eða 2 fyrir hverja deild. Verður hér ékki minst á neinn sérstakan. En eins munu margir Íslendingar sakna í sambandi við kosningu þessara manina. Það er að nafn Árna Andersonar lögfræðings er nú ekki á umsaekjendaskránni. Hann hefir um langt stEeið gegnt þessu starfri, og hiotið jafnan orð stír fyrir hjá hérlendum mönnum sem Islend- ingum. Vanheijsu hans mun um að kenna, og má fullyrða, að mörgum þykir fyrir, að svo skuli vera. Kaíiar úr ræðu Forsætisráðherra Manitobafylkis, John Bracken, hélt nýlega ræðu í Portage ia Prai- rie, viðvíkjandi hag fylkisins og gerðum stjórnarinnar. Með því að ræða sú er bæði fróðlég og gefur mikli betri vonir um ástand fylkisins, en margur kynni að hafa gert sér í hug, skai hér minst á nokkur atriði úr henni. “I lok annars ársins, sem bændastjórnin i hefir sétið að völdum, get eg fullvissað ýður um það, að fýlkið getur mætt öllum rentum á skuldum sínum, og að skuldin skal ekki aukast um eitf cen't,” sagði forsætisráðherr- ann. “Til þess að þetta væri bægt, varð bæði að minka útgjöld og auka tékjurnar. Otgjöldin hefir stjórninni með sparsemi hepn- ast að lækka, og með tekjuska'ttinum vonar hún, að hún geti náð þessu þráða takmarki, að koma í veg fyrir að skuldir fylkisins auk- ist. Er það í fyrsta sinni í sögu fylkisins, að tekjur og útgjöld vega salt.” Árið 1922 sagði forsaétisráðherrann, að ! skuldirnar hefðu að jafnaði aukist um $5000 á dag. Þær bætur kvað hann ráðnar á þessu, að nú ykist skuldirnar ekki r.ema um $1600 á sama tímábili. I byrjun ræðu sinnar tók forsætisráðherra það fram, að hann væri ekki með því sem hann segði, að gagnrýna gerðir undanfarinna stjórna. Með því sagðist hann þó ekki veia að banna þeim, sem ríkulega væru gæddir gagnrýnisgáfunni, og orð sín heyrðu, að nota hana. Vonar hið bezta. “Eg er vonbetri um afkomu Vestur-Can- ada nú en eg hefi verið þau I 7 ár, sem eg hefi átt þar heima. Ástæðan fyrir því er að- allega fólgin í því, að menn horfa nú í augu við hlutina eins og þeir í raun og veru eru. Það i sem að er, er nú alvarlegar hugslið um en áður, og með því einu að kynna sér hlut- ina rækilega, er nokkur von til þess að hægt sé að bæta ástandið. Arfurinn, er bændastjornin hkuf, þega’: hún kom til valda, var mikni, meiri en nokkru sinni áður í sögu nokkurrar stjórnar í þessu fylki. Gallinn á honum var samt sá, að hann var öfugu megin í dálk;r/n skrifaðu--. Han var skuld en ekkjjnnéign. Þegar skuld fylk- isins er nú borin saman við það, sem hún var fyrir rúmum 20 árum, verður munurinn á henni talsverður. Árið 1900 var hún 5 milj. en nú er hún $70,000,000. Skuld þessi jókst mjög við byggingar þær, er ráðist var í á þessum tíma. Byggingar þær hofum vér nú og auðvitað skuldirnar einnig, sem svo eru háar, að erfitt h"fú; verið að borgt nokkrar rentur af til þessa. iFyrir 23 árum, var stjórnarkostnaðurinn $1,000,000. Árið áður en núverandi stjórn tók við völdum, var hann $ 1 1,500,000. Öll rentan af skuldmni árið 1900 var $200,000. Nú er hún rúmar $4,000,000.; Og síðastlið- in 12 ár hefir stjórnarkostnaðurinn verið mjög svipaður og hann er nú, eða var fram að þessum tíma. Rentan af láninu, sem, á þinghússbygging- unni hvílir, sagði Bracken nema $ 1500 á dag. Og af láninu tii akuryrkjuskólans nem- ur hún $600—700 á dag. Að skuld fylkis- ins jókst síðastliðið ár, eða fyrsta árið sem bændastjórnin sat að vöidum, kvað hann stafa af því, að á mörgum verkum hefó: ver- ið byrjað, sem ljúka þurfti við. Wfc Útgjöldin Iækkuð. Núverandi stjórn áleit tíma til þess kom- inn að stíga það spor, sem aldrei hafði áður verið stígið, en það var að takmarka útgjöld- in, svo að inntekitirnar hrykkju til að greiða rentur og stjórnarkostnaðinn að fullu á ár- inu. Auðvitað er það margt, sem þörf er á að gera. Að verða að láta það bíða, er slæmt. En ástæðurnar í þessu fylíki eru eins og annarsstaðar þær, að í ný stórfyrirtæki verður ekki ráðist. Eg hefi haft fullan vilja á því að bæta úr ástandi bóndans, sem nú fær svo sáraiítið fyrir vöru sína, eða ekkert mteira en hann hékk fyrir hana fyrir stríðið, en iðn- aðarvara og það sem hamn þarf að kaupa, er 50% hærra ennþá en var fyrir stríðið. En þau öfl virðast taka þar í tauma, sem fyikissjtórnin hefir ekki vald yfir. Allir skattar, sem sveitirnar inrtkÖlluðu nema $19,000,000. Af því fær fylkisstjórnin $2,000,000. En $1,500,000 er varið af þeim $2,000,000 til mentámála. Til þess að reyna að létta að nokkru undir með svei't- unurn, hefir stjórnin ákveðið að borga þeim til baka allan þan nskatt, er þær 'heimta af löndum þeim, sem Stjórnarinnar eign eru. Nemur sú upphæð $300,000. Þegar stjórn- in gerði kostnaðaráætlun sír^ fyrir yfirstand- andi ár, bjóst hún við að verða $1,000,000 í hálla. En með sparsemi hefir henni tek- ist að færa þenna hatla niður um þrjá fjórðu úr miljón, og nema hann allan burtu áður en fjárhagsárið er á enda. Laun stjórnarþjóna ein hafa verið lækkuð um $200,000.” Gagnrýni. 'Fáeinum orðum svaraði forsætisráðherr- ann því helzta, er stjórnin hafði verið gagn- rýnd fyrir. Var það aðallega þrent. Fyrst “mótorskatturinn”. Sagði hann að í einu fylki í landinu væri hann lægri en í Manitoba. Fé, (sem borgað hefði verið fyrir bifreiðar í fylkinu, kvað hann nema $40,000,000. Viðhald þeirra og reksturskostnað kvað hann nema eins miklu og allur stjórnarkostn- aðurinn næmi. Annað, sem sætti aðfinslu, væri vínsölureksturinn og einkum kaup þeirra, er um hann sæu. I Quebec kvað hann aðalumsjónarmanni vínsölunnar goldnar $22,000 á ári, og hinum tveim meðstjórnend um hans $12,000 hvorum á ári. Ennfremur væri fundið að því, að stjórnin hér léti kosta til a ðflytja áfengið heim til þeirra, er keyptu það. En það sagði hann að atkvæðisbærir menn þessa fylkis bæru ábyrgð á en ekki stjórnin, því það ákvæði héfði staðið í lög- um hófsemdarfélagsins, sem greitt var at- kvæði um af almenningi. Þriðja atriðið, sem aðfinslum sætti, kvað hann það, að stjórnin hefði numið úr Iögum það sem kallað vœri “district representation service”. Kvaðst hann vera með því að þau væru í öllum sveit- um fylkisins, en það væri nú ekki hægt að kosta til þess. í fjórum sveitum kvað hann þau hafa verið til, og að halda þeim þar við, en ekki í hinum sveitum fvlkisins, hefði sér þótt óréttlátt. Hann ’kvað það stefnu stjórn- arinnar, að gera ölum jafnt undir höfði, og næði þd*ð jafnt til þeirra, er henni fylgdu ekki að málum og annara fbúa fylkisins. Traustsyfirlýsíng. Á fundi þessum var eftirfarandi trausts- j yfirlýsing til stjórnarinnar samþykt að lokinnl ræðu forsætisráðherrans: “Þar eð Brackenstjórnin hefir á þeim 15 mánuðum, sem hún hefir verið við völd, Jrir- ið svo sparsairilega með fé fylkisins, að hag- ur þess er fremur vonum góður, og að hún hefir afnumið með öllu hlutdrægni (patron- j age) í sambandi við embættisveitingar og annað, skoðar fundlurinn sér skylt að lýsa yf- ir þakklæti sínu fyric, stefnu þá, er stjórnin hefir tekið upp, og æskir þess, að henni verði gefið tækifæri til þess að framfylgja henni, svo að áhrif þeirrar stefnu geti sem bezt komið í Ijós, og að sem mestri heill fyrir fylk- ið.” J>orleifur Jóakimsson, Jackson. 13. sept. 1847 — 23. júní 1923 Sem gietið var uim f blaðinu 27. júní í sumar, lézt hér á sjúkrahúsi beejarins þann 23. sama mánað'ar, ölclungiurinn Þorleifur Jöakimisson Jaekson. Yar hann í frurnbyggja hópi íisilendingia hér í álfu og gagn- kunnugur í hinum eldri bygðar- lögum vorum. Þorleifur var hinn meisti skýrleikS'TniaÖur, vel að sér og víðlesinn og þó að öllu leytí sjálf- mentaður. Hneigðist Wugur han,s jafnan að hóklegum efnum, var löngunin afar sterk, að rnega gefa sig allann og óskiiftan við ritstörf- um og fræðanáml, eirikum síðari hlutJa æfinnar. Eftir að hann lét «af búsikap fékk hann fyrst tóm- stund til þess, en >var þá hniginn að aldri, og skennra efti.r en liðið >var. En þó var honum þetta rnik- ill hugar léttir síðustu árin. Átti hann í mörgu sannmerkt við hina igörníu sagnaþuli og alþýðufræði- m'enn, er á svo margan hátt hafa 'eflt og stutt eögufróðleik þjóðar vorrar meðal fyrri kynslóða. Hafði hiann og líka margt tfl þess. Hann var samvizkusamur í frásögn og öfgalaus, stálminnugur, og óþreyt- anúi að afla sér upplýsinga um hvað eina. “Þietta mun vera rétt”, var orðtak hans, og vi'ldi hiann það eitt hafa er sannast reyndist, í hvi yptnia. Ymislegt hafir komið ú;t eftir ihann á prenti, aðlútandi sögu Islendinga hér, >og heima um það leyti sem vesturferðir hófrtsit. Fyrsta ritgerð hians af þessu tagi mun hafa hirts í “Hkr.” 28. árg 1914, frá 7. maí — 6. ágúst) er hann nefndi “fslenzkar Sagnir, endur- minningar úr Hjaltastaðarþinghá 1851—1876”. Er ritgerð þessi rnjög nákvæm lýsing sveitarsiða, og lífs- skoðana almennings. þar eysitra á þeim árum. Rituðu ýmsir fróðir menn honumi hlýlieg bréf að heimian og þöikikuðu fyrir ritgerðina. Þar á meðal Þórhallur hiskup, Hvöttu þeir hann til nð útfæra þessar minningar þ'etur og láta svo prenta þær í hókarformi. Mun þetta með- fram hafa ýtt undir hann m'eð að fara að safna sögnum og gögnum um Vesturflutninga og umi land- nám íslendinga hér. óánægður var hann með margt af þvf sem um það var ritað. Sjálfur var hann í hópi með þeiiri fyrstu er hingað fluttu og því vel kunnug- ur mörgu ®em þá gerðíist. Þrjú rit samdi hann og gaf út um fyrstu landnám íslendinga hér, og var hið síðastia rétt um það full prentað er hann andaðist. Fleira hafði hann í smíðum, en fæst af því svo að frá því væri gengið til nokk- lurrar hlýtar. Þorleifs ihiefir ekki verið minst í blöðunurn, enn sem komið er. Hann var orðinn einstæðingur oig gamall, og þeir sem honum voru kunnugastir fallnir frá. Meðal annara skrifa er hann skiidi oftir, var brot af æfisögu hans er hiann var byrjaður að rita. Er það siem annað er hann hefir skrifað, Tnjög nákvæmt, 'en ekki nær frá- ságan nema fram að þeim tíma að hánn koml hingað vestur. Er þannig sagt frá að flastir munu h>afa ánægju af að lesa. Með leyfi dóttur hans birtum vér þá æfi- sögubrot þetta, og oætum þar svo við fáum orðum er fr-ásöguna þrýt- ur. Þorleifur Jóakimsscn Yfirlit hans yfir æfi sína. Fæddur er eg í Kóreksstaðagerði í Hjaltas.taðaþinghá, NorðuiMMúla- sýslu, mánudaginn í 21 vikrt sum- ars (13. siepteimber) 1847. Foreldr- ar mínir voru Jóakim Jónsison og kona hans, Sigríðrtr Jónsdóttir. Ætt þeirna er rakin í landnámis- sögu Nýjia-íslands; sögu Víðim'es- bygðar, í þætti Benedik'ts Jónss'on- ar Austmianns mágs míns' og konu hans, Rannveigar Þorleiífsidólttu'r, háltsystur ininnar. Faðir minn var fæddur í Stóirt Breiðuvík i Reyð- arfirði, sunnudaginn síðasta í vetri 16. apríl 1820; dáinn 1880. Eg byrjaði að ’ muna ,eftir mér nærri 4 ána gamla'll, árið 1851, og það fyrsta sem eg man eftir var, að Dodd’s nýmapillur eru bezta nvmameðaliS. Lækna og gígt. bakverk, hjartabilun^ þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan e?5a 6 öskjur fyr. ir S2.50, og fást hjá öllum lyfsöl-, hm eíSa frá The Dodd’s Medic^nw Co.. Ltd., Toronto, Ont eg húkti við brunn, sem var bakfca- fullur, kal'laður Ijótibrunnur, af þvf vatnið var mórautt á lit, víst nartmast drekkandi fyrir gripi. Brunninn hygg eg ekki ha.fi verið grafinn iaf mannahöndum, heldur af hendi náttúrunnar. 'Eg var að reyna að Æylla sikaft- lausa ausu af vatni, var að því þar til eg stakkst á höfuðið ofan í brunninn. Foreídrar miínir voru þarna skamt frá að taka saman hey. Móð ir mín ka'Waði til mín og sagði mér að gá að mér að detta efcki í brunninn. En alt í >einu hvarf eg; hleypur hún þá yfir að brunnin- um>, og sér mig á grúfu fljóta á yfirborði vatnsins, grípur hún mig skjótt upp, fer með mig inn ií bæj- argöng, leggur mig á grúfu á möl- unarkvamarst'okk, llosar 'utan af i . mérfötin og lætrtr höifuðið ofurlít- ið liggja frami af stokkbrúninni. Fer þá. vatnið að renna upp úr mér. Kaupamaður sunnan af landi var á næsta bæ, er hafði þekk- ingu á meðölum, var hann sóttur oig gaf hann mér inn meðal og rakn- aði eg skjótt við. Næsta atriði, sem eg man eft- ir var, er eg sá föður minn aka sorpi í brunninn til að fylla hann upp, og varð þar túnþúfa seim eg gerði mér að regl'u að slá, eftir að er var orðinn svo þrosfcaður, að eg gat silegið í túni. Þegar eg var orðinrr lesandi, kom það fljótt í ljós, að eg var hneigð- ur fyrir hækur, og til þess, eg var 13 ára gerði ,eig á vetrum ekkert annað en lesa, en eftir það var farið að iáta mtg vinna útiverk; hirða inni í thúsum sauðfé og standa yfir því í baga þegar beiti- jörð var, en á kvöldvökunum var eg látinn skemta fólkinu með því að lesa sögur og kveða rímrtr Einnar viku tilsagnar naut eg hjá sóknarprestinum, séra Jakobi Benedikfssyni á Hjialtastað, það var snemma í .maímánuði 1860; eg var þá á 13 ári. Prestur sýndi mér að 'draga til stafs og sagði mér til í dönsku og reyndi að láta mig skilja 'Ofiíi-Mtið í samlagning í rei'kningi, sem varð árangurslaust. En til þess, var orsök, huigur minn var allur við sögubókasafn, sem vinnumiaður þar á staðnum átti (Hallur Sigurðsson frá Njarðvík), ihálfbróðir hins alkunna fræði-, manns Jóns Sigrtrðssonar í Njarð- vfk. Flallur leyfði niér að ganga að bókum sínum, og >eg hafði meiri ánægju af að les>a í bókum hians, en að iæra að leggja samian einingar og tu'gi. * Á laugardagskvöld að liðinni kensluvikunni fór eg heim, séra Jakob sagði að eg sikyldi koma aftur til sín, til að fá rneiri tilsögn, gaf mér skrifpappír og sp'urði mig oft oftir það, þegar eg kom ,að Hjaltastað, hvort eg ætti nokkurn piappír, og þegar eg saigðist ekki .eiga hann, birgði bann mig með pappir til lengri tíma. Eg minnist þess, að það lá illa á mér daginn éftir að eg kom heirn frá Hjaitastað, það var sUnnudag- ur og fagurt veður. Eg var af og til að skæla um daginn, saknaði isíðastliðnu vikunnar, og óljóst hugboð sagði mér, að þkkort yrði af því að eg gengi mentaveginn. Þrátt ifyrir, þó námsþráin væri miikil í mér, og séra Jakob segði

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.