Heimskringla - 14.11.1923, Síða 5

Heimskringla - 14.11.1923, Síða 5
WINNIPÍEG, MAN., 14. NÓY. 1923 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSffiA. foreldmm minum1 a'ð hann væri viljugur til að veita mér tilsögn, varð okkert af neinu; eg mátti efcki missias! af heimilinu. iÞannig liðu æskuár miín tilbreyt- ingarlaus, J>ó get eg hess, að áliðn- um vetri árið 1871, fékk eg tveggja vikna tilsögn í dönsku og reikn ihgi, hjá Páii, skáldi Ólafssyni á Hailfreðarstöðum í Hróarstungu. Páll lét aldraðann vinnumann sinn vera í Kórekssbaðagerði irieðan eg var J burtu, annars hefði eg ekki fengið mig lausan. Og þær 2 vik- ur, siem eg var á Hallfreðarstöðum notaði eg vel. Árið 1873 þegar útflutningar byrjuðu fyrir alvöru til Ameríku, fór eg að hugsa um að fara véist- ur, en þó varð ekkert af því. Enda fóru fáir af Austurtandi til Ame- ríku fyrr en 1876. Prá Kóreksstaðagerði fór eg ár- ið 1874, þá 26 ára gamall, að Úlf- Rtöðum í Loðmundarfirði til Björns hreppstjóra Tlalldórssonar, og var þar eitt ár. Ekki duldist mér það, að kjarklitlir ungir menn höfðu gott af því að vera hjá Bimi Halldórssyni; hann hafði furðu- gott lag á því að auka hjá þeim kjark. Sjálfur hafði hann alist upp við ihörku og verið sagt að ekki að láta bugast af hverju einu Mtil- ræði ef maður ætti nokkurntíma að verða að manni. í minni er mér annarsdagsmorg Un 1 páskum, 29. mars 1875. Eg fór fyrstur mann á fætur á Úlfstöð- um til að hirða kýrnar. Eðr eg þá að h'eyra voðalegan aðgang í vestr- inu líkt þvf, sem öll fjöll væru úr lagi gengin og væru að brapa of- an á lágJendið, og svo fór að dimmia og hefi >eg aldrei séð annað eins myrkur, og hélsit það um það fram að miðjum degi. Sást þá, þegar að birta tók að Dyngjufjöll höfðu geíið Loðmundarfirði öskuskán, þó ekki eins þykka eins og sú sem Jökuldalur fékk. þann seinni. í lest, einn uxa fyrir sleða. Eftir að eg fór frá Taylor, var eg hjá Benedikt mági mínum hálfan annan mánuð. Benedikt var þá fluttur á Jand sitt StaraAkóg. — Snemma í maímánuði, þegar snjór var Jeystur, ætlaði eg mér að kom- ast burtu úr Nýja íslandi suður tii Manitoba og fá mér vinnu. Friðjón Islenzkir kjósend- ur í 2. kjördeildi Nú gefst yður tækifæri að sýna þjóSrækni yðar með því að greiða atkvæði með landa yðar Victor B, Anderson sem bæjarfulltrúa fyrir 2. kjördeild Hann hefir verið útnefndur af “Independent I,abor Party’’ og mun bera velferð bæjarmála^fyr- itr brjósti. ’ , Hann er' ákveðinn með því að bærinn starfræki sjálfur, bæði hitunar (Steain Plant) og strælt- Lsvagnakerfið, og yfir höfuð alt, sem bænum iná verða til bóta. Sýnið nú f vorki, að þið ekki aðeins greiðið atkvæði með hon- um, heldur talið máli hans viö aðra fyrir kosningadaginn, sem' verður 23. November Merkið kjörseðilinn nr. 1 við hans nafn Frá Úlfstöðum fór eg vorið 1875 oollarar 'yrri mánuðin'.', en að Dölumi í Hjaltastaðarþinghá, til Björns bónda Einarssonar. Ame- rfkur-hugur var dofnaður í mér og ætlaði eg að fara frá Dölum vorið 1876 að iSvínafelli í Hjaltastaðar- þinghá til Bénedikts Jónssonar mágs míns, er giftur var Rann- veigu systur minni siem ætluðu að fara að búa í Svímafeili. En svo varð nú ekkert af því pð við fær- um þangað; við fórum til Ameríku næsta surnar, 1876. Eg kvaddi ísiand á miðvikudags- kvöld 12. júlí. Eg mian að á leið- inni til iSkotlands, saknigði eg bjöintu nætiurinnar á íslandi, það var nú mikið viðbrigði að sjá ekki frarnar björtu nóttina, sem mér þótti sivo falleg, en nú sá eg myrkra nótt; sú bjarta var alveg skilin við mig. Þann 17. ágúst á fimtudag, var eg kominn til Winnipeg, og á Jaugardag þann 19. lögðum við 8 fslendingar af stað frá Winnipeg til Nýja Íslands með kúahóp. Leið- sögumiaður og túlkur x vat' Jón Hjálmárssion, ætta.ður úr Þingeyj- arSýslu. Stjórnin lagði okkiþ' til nesti, en heddur var það nú létt- meti, sodakex (hvítu, þunnu fer- köntuðu kökurnar) hver einn bar sinn nestispoka á bakinu. Mjólk- ina úr kúnum áttum við að drekka. Eg fékk að drekka mjólk úr kú, sém Jón Björnsson frá Kál- 'felli í Yopnafirði átti. Litla tin- könnu hafði hver maður með sér til að mjólka í sína kú. Eftir viku frá því við fórum frá Winnipeg vorum við komnir tii Gimli ineð kýrnar. Við vorum mjög þjakaðir eftir ferðina af vos búð og flugnabiti, líka Vorum við famir að svengjast þegar við kom- um að Bræðraborg, sunnarlega í Víðirnesbygð, þar vorum við gerð- ir vel sadidir. Eg hefi gotið þess hér að fram- an, að eg var ráðinn til ársvinnu hjá Benedikt mági fnínum áður en eg fór af íslandi. Hélt að eg væri skyldugur til þess, að vinna hjá honum árið þó eg væri kominn til Ameríku, og því fór eg til Nýja-fs- landsi, hefði gert réttara að fá mér vist hjá einhverjum bónda nálægt Winnipeg. Benedikt fékk liúsaskjól hjá Jakob Sigurðssyni Eyfjörð föður bróður sínum, er bjó þar sem nú heita Bergstaðir, skamt fyrir sunn an Gimli, og þar var eg til heimil is frá 26. ágúst til 21. janúar Hjá Jakob fékk líka hjúsaskjól Jón Þorkelsson frá Klúku í Hjalta- staðayþinghá. Hann lézt 6. septem ber, af banvænni rót, sem hann áleit að væri sömu tegundar og hvannarót, siem vex upp til fjalla á ísJandi. Dauðastríð hans var ógurlega hart, samt ekki langt. Eg og Benedikt og Jafeob Eyfjörð vor- um hjá ‘honum þegar hann dó. Eg vann um haustið 11 daga við vegaUagninguna suður í Víðirnies- bygðinni fyrir 89 cents á dag og fæði, þegar eg var búinn að vinna daga kendi eg til lasleika, sem rieyndist að vera bólan, siem hafði fluzt norðan frá fslendingafljóti suðuir í Víðirnesbygð. Tvo daga sftir að eg varð lasinn vann og, en varð þá að hætta og fara heim Bólan koni út á mér fyrstu nóttina sem eg var heiroa. Næsta dag lá eg í rúminu, fór svo á fæftiir og bóluörin hvtirfu skjótt. Eg var hieima eftir þetta, þar til um nýjár; hjálpaði Benedikt mági mínum til að fella skóg á landi, sem hann nam og nofndi Stararskóg. Með byrjun nýjárs fór eg aftur í vegavinnu norður í nýlendunni, en vann þá ekki nema 8 daga, af þvf hætt var við vegalagninguna um tíma sökum mikils snjófalls. J>ann 21. janúar fór eg í vinnu tii William Tayiors bróður Jóns Taylors umboðsmanns, var hjá honum tvo» mánuði við að flytja stjórnariáns vörur sunnan frá vörugeymsluhúsí og norður að Gimli, eina ferð íórum við norður að Sandy Bar og eina á Drunken- tangann. Kom fyrir að við flutt- um ekki nema aö Merkilæk (B >un- dary Creek). Bændur fluttu vör- urnar þaðan sjáifir heim til shi á handsleðum Kaup mitt hj.V Taylor va- éex tyiir eg var, svo eg afréð að snúa til Við höfðu.n átta uxa baka norður lí by,gð og bíða þar til Friðriksson útvegaði méir læknis- ekki afnuminn fyr en 1. ágúst. vörðurinn yrði afnuminn, sem gert var ráð fyrir að yrði í júnímánuði. Eg iabbaði til baka og vann í Bræðraborg hjá Skúla nokkra daga. Fór svo í mánaðarvist til William Tayior, fyrir 13 dollara um mánuð- j inn. Þegar mánuðurinn var liðinn i var Nýja ísland enn í varðhaidi, og búið að ákveða að vörðurinn skyldi vottorð á Gimli fyrir því, að eg hefði fengið bóluna, svo hvað það snerti gat <eg komist hindrunarlaust í burtu, þegar eg væri búinn að fá mér ný föt. Eg ætlaði mér að bíða ofti.r fötunum á varðmannastöð- inni, bjóst við að bað yrði ekki nema fáa daga. Lagði svo <af stað frá iStararskógi einn bjartan morg- unn, vel út búinn af systur minni með nesii (brauð ag te o.g sykur) til að lifa á meðan eg biði eftir íöitunum. Að álliðnum degi var eg kominn suður að varðmannastöðinni. Eg afhenti yfirmianninum læknisvott- orðið mitt og átta dallara fyrir föt, sem hann sagðist geta fengið Qfan frá Winnipeg eða Selkirk eftir fáa daga, ag sagði, ef eg biði, gæti hann lánað mér tjald til að sofa í og á- höld til að ihiita mér te. Eg t'ók boðinu með þökk og lagðist rólieg- ur til svefns, eftir að eg hafði neytt kvöildverðar. Skömmu eftir miðnætti vaknaði eg við það, að eitthvað var á hneyí- ingu úti fyrir tjaldinu. Mór varð fyrst fyrir að þreifa til brauðpoka inínsi, og var hann þá ekki. að finna f tjaildinu. Eg fór út og fann pok- ann úti fyrir tjalddyrpnum, en hundar varðinannanna voru búir að gera sér gott af brauðiu. Nú mátti eg til að hætta við að bíða ]>arna eftir fötunum, þar eð eg var orðinn nestislaus. Sneri þvi til þaka norður í bygð. Kom að Bræðral>org til Skúla Árnasonar. Skúli bauð m'ér vinriu við að girða I kringum nokkrar 'ekrur, sem liann var byrjaður að ryðja. Kvaðst skyldi borga mér 50 eent á dag; Eg tók boðinu með þökk. Líkaði Skúli vel sein húsbóndi. Hiann feldi trén en eg bar þau á girðingarstæðið og blóð upp girðinguna (króka- girðingu) Niðurl. næst. Undrabarn. Til er fjöldi af sögum um undra- / börn á ýmsum tímum, sumar þjóð- sögur, sem ómögulegt er að vita, hver fótur er fyrir, en aðrar aftur svo auðsannanlegar og vel stað- festar, að engum dettur í hug að rengja þær. Hitt er annað mál, að þegar beðið er um skýringu á því, að stöku einstakiingar fæðast með gáfum, sem virðast lúta öðrum lög- um en skynsemi almennings, þa verða vfsindin hreinskilnislega að játa, að þau geti ekki svarað. Eina brúm, sem erín hefir verið lögð yf- ir djúpið milli almennrar skynsemi og þeirra vitsmuna, er á eflendum málum nefnast “geni” (genius), en íslenzkan hefir ekki ennþá gefið ákveðið heiti, er endurholdgunar- kenningin; én það vantar mikið á, að allir geti að svo komnu tekið hana gilda. — Sögur um undra- börn hér á landi eiga iflestar við skáldin. Egill orti undir dýrum hætti þrevetur, Hallgrímur kvað er hann var nýfarinn að ganga efn samall, og Hjálmar kvað dýra vísu fjogurra vetra gamall. Eitt af þessum sjaldgæfu undra liömum er nú um þessar mundir að koma fram á sjónarsviðið fnammi fyrir öllum heimi. Er það tólf ára gömul telpa, í borginni Dundee á Skotlandi. Hún heitir Helen Adam og er dóttir fríkirkju- prests þar í bænum. Síðan hún var tveggja ára, hefir hún ort, og ljóð- um hennar hefir verið haldið sam- an síðan hún var fjögurra. Kvæði hennar frá þeim tíma eru nú um það leyti áð koma út hjá hinu nafn- kunna firma Hodd'er & Stoughton i sem flestir bygðu á frum Lundúnum, og verða með myndunt byggjaárunum' í Nýja íslandi. Þegar eg var búinn að vinna nærri tvær vikur í Bræðraborg, komu þangað eitt kvöld tveir ung- ir menn, Magnús Pálsson, er um eitt sfceið var ritstjóri Lögbergs, nú" fyrir skömmu látinn, og Jón Hörg- dal, er Jengst bjó í Hallsonbygð í Norður Dakota; þeir ætluðu suður að sóttvarðarstöð, til þess að vita um hvort þangað væru ekki komin föt, sem þeir höfðu sent eftir til Winnipeg. Eg slóst í för með þeim næsta dag, en við urðum fyrir von- brigðum, þegar við komum til varð- miannanna. Það var ekki búið að senda til þeirra fötin okkar. Við snerum til baka og unnum allir það sem eftir var af þeirri viku hjá Skúla í Brœðraborg. Næsta sunnu- dagsmorgunn fórum við Magnús suður að sóttvarðarstöð. Voru þá föt þeirm félaga komin, en ekki mín. Magnúe og Jón lögðu af stað á sem allar eru efti.r hana sjálfa Hafa hinir færustu dómarar skáldskap, er séð hafa kvæðin, fall ið í stafi yfir þeim. Losendum blasins til gamans skulu hér tekin tvö ofurlítil sýnisihorn af þeim, hið fyrra (“Mongunn”) ort þegar Helen var sex vetra gömul: The ,rod li.ps of the morning Touched the green lips of the hill, And a little pink flower sprang up, I thinfc it is biooming still .. .. Hitt er nokkru yngra: There’s a piper in the woods Who pipes so sweet and low; Where’'er his light feet toueh the ground The blossoms' start to grow. I’ve looked behind the tree trunks, I’ve peeped where grass is green, I’ve searched the glens by moon- light But never yet have seen The piper of the woodlands, Tihe piper of the spring, $ Endurkjósið J.FARMER borgarstjóra og verndið hin opinberu fyrirtæki yðar. Ásamt eftirfylgjandi umsækjendum frá Independent Labor Party; Bæjarfulltrúaefni í 2. deild: Victor B. Anderson Thos. Flye. Skólanefndamenn í 2. deild; N. W. Stobart. James Mclntyre. (Merkið kjörseðil yðar með tölustöfum í þeirri röð, sem þér viljið kjósa.) $ § I nafni mannúðarinnar Verið vitrir, hugulsamir og örlátir í gjöfum yðar Federated Budget Samband 38 góðgerðafélaga Verið kærleiksríkir. — Hin önnur árleg samskotaumleitun fyr- ir hjálparsjóði verður dagana 27. til 30. nóveember. v Það er undir yður komið að hún hepnist. Verið viðbúnir — gefið örlátlega. Verið vitur. — ‘The Fedierated Budget” hofir reynst sparsam- asta, heilbrigðasta og haganlegasta aðferðin til að safna fé í hina ýmsu hjálparsjóði. Hún er fullkomin samtengd tilraun, sem gerð er hvert ár til þess iað safna öllu-því fé, er hinar ýmsu góð- gerðastofnanir Winnipegborgar þurfa á að halda. Aðeins eitt samband og kostnaður af einni fjár- söfnun — engin óþarfa eyðsla. Verið hugsunarsamir. — Munið að hvert eent, scm þér igefið fer til þess, að létta býrðar fólksins, sem ekki á sarna láni að fagna og þér — veikra, heimilis- lausra, barna og gamalmenna — til að gera Winni- peg að betri stað að búa í. Verið örlátir. — Þetta verður eina ákallið um hjáJp, eina tæki- færið fyrir yður til að hjálpa þeim, sem ekki geta hjálpað sér sjálfir. — Verið hjartagóðir, ver- ið ósérplægnir, verið örlátir. Federated Budget Board of Winnipeg v-ísosöooocoeosooooooocoöoooooooosoofioecooeocooccoc mánudag upp til efri bygðar, en egjCalling, calling, calling, hélt áfram að vinna hjá Skúla. Líka vann eg nokkra daga við girðing- arvinnu hjá Kristjáni Jónssyni á Lundi. Þar vann líka frændi hans Jóhannes Si.gurðsson frá Laxnmýri og þótti mér skernitiJegt að vinna mieð þeim. Báðir vor glaðlyndir. Eg íór frá Lundi snemma morg- úns suður að sóttverði, og þóttist viss um að eg kæmi ekki til baka fyrst um sinn til Nýja íslands; ep það varð nú samt, að eg kom til haka fyr en eg hélt að yrði. Föt mín voi’U að siinnu komin á-varð- mannastöðina, ]>egar eg kom þang- að, en það var galli á gjöf Njarðar, eg fékk minni klæðnað en eg bjóst við að yrði mér sondur. Það voru buxuv úr þunnu og grófu efni og mér of stórar, ljósgrá ullarskyrta og ljósgrátt vesti, htifa í lögurt sem hermannahúfa, m<eð mjóu og löngú skygni, en ekkert á fæturnar fékk eg. |En yfirmaður Varðmannanna kom með gömul snúin stígvél, sem hann kvaðst skyldi gefa mér, en eg þá þau ekki, af þvi eg sá að fötin voru mér ónóg, hvaða vinnu sem The world to rise and sing. Þetta er tekið hér eftir blaðinu “The Scottish Nation”, 2. okt. þ. á., sem segir, að þegar með þess^ri bók helgi hin unga skáld- raær sér virðuipgan reit í akri skotskra mitfðarbókmenta. Helen er að sögn hverju barni yfirlætMausari og þokkasælli. Gáfu sína virðist hún skoða sem hversdagslegan og'básköp eðljJegan hlut, en lífið hefir hún ávalt séð í skáldlegu ijósi. Þetta atriði er aðeins oinn af fjölmörgum (ef til vill viðlíka merkum) atlnirðum, sem nú eru að gerast í bókmentasögu Skota. Það er enginn efi á því, að hjá þeim er nú runnið upp stórmerkilegt tíma- bil, að okkar ungu mentamenn geta aldrei veitt því of nána athygli. Það væri ærið, og að sama skapi þarfJegt verk fyrir eitt tímarit, að vaka yfir þeim menningarhreyfing- um, sem nú eru ofarlega á haugi hjá hinum enskumælandi þjóðum og kynna þær okkar einangruðu og kyrstæðu þjóð Skei BEGGJA LEIÐA Hvatning til vetrarferða itiferða Fargjöld Með -TIL- TIL- AUSTUR- CANADA FRÁ ÖLLUM JÁRNBRAUTAR STÖÐUM í Manitoba (Winnipeg og vesttir) Saskatchewan og Alberta FARSEÐLAR TIL SÖLU 1. Des., 1923 til 5. Jan.» 1924 3TAKMARTvAÐIR q ÞRÍR MANUÐIR 0 Tvær lestir daglega REGLULEG FERÐAHVÖT KYRRAHAFS- STRANDAR FRÁ ÖLLUM JÁRNBRAUTAR- STÖÐUM í Manitoba (Winnipeg og vestur) Saskatchewan og Alberta. FARSEÐLAR TIL SÖLU Desember 4 6, 11, 13 18, 20, 27 —1923— Janúar 3, 8, 10, 15 17, 22, 24 —1024— Febrfiar 5 opr 7 —1024— AFTURKOMU TAKMARK 15. APRÍL, 1924. Indælt vetrar ferðalag. FARMIÐAR BÁÐAR LEIÐIR til hafnar við Atlantshafið í sambandi við gufuskipa farmiða til sölu 1. desember 1923, til 5. janúar 1924. Farmiðar gilda í þrjá mánuði. FERÐAMANNA SVEFNVAGN- AR ALLA LEIÐ Að skipshlið í W. St. John Til eftirtaldra skipaferða S.S MONTCLARE----7. DES. S.S. MELITA----13. DES. S.S. MONTCALM — 14. DES. S.S. MARLOCH---15. DES. SERSTÖK LEST Frá Winnipeg Desember ll, 1923 beint að hlið skipsins S.S. Montcalm, 14. des* í W. St. John. TIL LIVERPOOL Tryggið yður far-rúm á lest og skipi strax N.TÓTIÐ SÖMLT ÞÆGINDANNA ALLA LEIÐ CANADIAN PACIFIC

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.