Heimskringla - 09.01.1924, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.01.1924, Blaðsíða 1
 I Verðlaua gefia fyrir Coupons og ðenditS eftir verBlista til D Rofal- Crown Soap Ltd. «5« Main St.. Wlnnipeg. nmlinjiir Verðlauu gefia fyrir Conpoos og umbúðir ROYAU, CROWN Sendi? eftlr verVllsta tll Hoyal Crown Soap Ltd. C54 Main St., Wlnnipeg* XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANHOBA, MIÐVIKUDAGINN 9. JANÚAR, 1923. NÚMER 15. Canada. Sambandsstjórnin. Sambandsþingið er mælt að muni ekki koma saman fyr en í marzmánuði-, Er það sem næst mánuði seinna en vanalega. Á- stæðan fyrir því er sögð sú, að störf stjórnarinnar gangi með seinna móti. Tveir æfðustu ráð- gjafar hennar liafa orðið að hætta 1 störfum í deildum sínum, vegna heilsuleysis. Hon. W- S. rieiding fjármálaráðherra, er ekki talinn iíklegur að taka þátt í opinberum málum aftur. Og Sir. Lomer /Gíouin dónisiniálaráðherra, varð nýloga að segja upp stöðu sinni vegna heilsu- leysis. Er stjórninni mikill linekk- ir að'því, að taþa þessum mönn- um úr sveit sinni á komandi þingi, eigi síður en úr ',stjórnardeildun- um- Og þegar nú við það þætist tap hennar í síðustu aukakosn- ingunum í AusturnCanada, er ekki að furða þó hún sé nú í önnum. Hún verður að búa í haginn fyr- ir sig áður en á þing kemur, ef þar á vel að fara. Og vegna þessa er þingsetningunni frestað. íDómsmálaráðherra er í bráðina skipaður Hon. Ernest Lapointe sjávarútvegsráðherra. En hver það emþætti hlýtur er mjög óráðið- Nefndir hafa þessir verið: Arthur Cftrdin þingm. . frá Richelieu, George Boivin, fyrrum aðstoðar þingforseti Eernard Rinfret þingm. frá St. James, Montreal. Pjármálaembættinu gégnir enn • Hon. James A- Robh. En hver það hlýtnr er enn á huldu. Blöðin nefna þessa án þeps að nokkur vissa só fyíir því frá stjórnarinnar hálfu: A. B. Hundson þingm. frá HuðurAVmnipeg, Hon- Charles Dunning forsætisráðherra í Sask- atchewan-fylki, Beck (lónuiri frá Caigary og Hon. T. A. Crerar, fyrr- um ieiðtogi bændaflokksins á sambandsþingin'U. Er haldið að sá *síðast taldi verði frekast kosinn af stjórninni, vegna þess, að með því vinnist henni stuðningur helzt frá bæmdaflokkinum. Og af stuðn- ingi veitir stjórninni ekki- En Robert Eorke leiðtogi bænda- flokksins telur ekki hafa verið vik- ið að neinni samvinnu við bænda- flokkinn af stjórnarinnar hálfu, og þó Crerar sé hoðið þetta embætti, sé óvíst að liann taki því. Á- hrifin kveður hann einnig geta orðið önnur en stjórnin hyggur, þó svo færi, að Crerar skipaði em- bættið. Fylkisstjórinn í Quebec látinn. 'ir —-■■'•■en Hon. Louis Philippe Brodeur, fylkisstjóri í Quebec lézt s- I, mið- vikudag. Hann >ar aðeins búinn að vera í stöðu þeirri mánaðartfma er hann lézt. Fæddttr < í Beloil í Quebec 21. ágúst 1802. Eaðir lians var Toussaint Brodeur, einn af föðurlandsvinunuml í uppreistinni 1837- Sonur hans útskrifaðist af háskólanum í Montreal og varð lögfræðingur 1884i Þingmaður var hann fyrir . Rouvillekjördæmi í Quebec frá 1891—1908. Hann var þingforseti frá 1900—1904. ..í stjórn- artíð Lauriers var hann ráðgjafi innanríkismála og síðar sjávarút- * vegsréðherra. HaVin var fulltrúi f'yrir' Ganada á aþríkisráðsfundin.- um 1908- Þá varð hann dómari í hæðsta rétti og hélt þeirri stöðu í \ 12 ár. Hann v&r frumkvöðull að frumvapinu um stofnun sjóhers í ,Canada árið 19Í0 á sambandsþiþg- inu. Fyrir hæfileikæsakir o^ mannkosti mikla naut hann bæði fylgis og virðingar hjá samtíða mönn^m sínum. Kona hans og fimm bömvþeirrji eru á lífi. Bracken í Ottaw- Braken stjórnarformaður í Mani- toba fór nýlega til Ottawa, til að reyna að komast að samningum við King forsætisráðherra Canada ■um skólalönd þessa fylkis. Brack- en fór fram á að það, sem eftir væri af skólalöndum fylkisins ó- notað eða óselt, væri látið fylkinu í té af samhandsstjórninni, á- samt ábirgðarfé því, er af sölu slíkra landa er í vörzlum sam- bandsstjórnarinnar. Þessi krafa er í samræmi við mál það er lengi hefir staðið yfir milli fylkis- og j landsstjórnarinnar og lftur að því, : að fylkinu séu veittar auðsupp- i sprettur /sínar, sem í höndum sam- , bandsstjórnarinnar eru. Það hefir í áður verið- farið fram á þetta sania og Bracken fer nú fram á, en ávalt orðið árangurslaust. Hvern- ig fer í þe^ta skifti, er enn ekki kunnugt- Hræöileg bræSi. iSú fólsku bræði greip hónda einn í grend við Hanna í A'lberta, að hann tók svipu og lamdi son sinn sex ára gamlpn með henni til bana. Dóttur sinni 10 ,ára gam- alli gerði hann svipuð skil; þó hún sé ennþá á lífi, er hún meðvitund- arlaus og vafi talin á að hún lifi. Orsökin tiil þessarar fólsku bræði föður þeirra var'sú, að börnin af ertni földu lykil fyrir honum að fiðlukassa hans. Konan símaði 1-ögreglunni og með föður barnanna var farið í fangelsi. Hann sagði lögreglumönnunum, að hann hefði að vísu lamið hörnin, en að það hefði þær afleiðingar sem raun varð á, gat hann ,ekki skilið í; svo reiður hefir hann þá verið, að ■ hann hefir'ekki vitað hvað hann i gerði- Nafn hans er Wiliiam Hilse- um. Eru nú Bretar farnir að tala um að- stefna ÍFrökkum, ,til þess að fá þá til að sinna skuldinni, sem þeir eru í við Breta og útlit er fyr- ir að þeir ætli ekki með góðu að borga. Nýr sendiherra. Sír Auckland Geddes sendiherra Breta í Bandaríkjunum, hefir sagt af sér vegna vanheilsu. Sir- Esme Howard heitir sá s-em tekið hefir nú við því starfi. . Fáheyrt. Coolidge forseti Bandarikjanna ráðleggur bændum að minka hveiti framleiðslu sfna til þess að reyna að hækka verð hveitisins. Tollur áfengisins. Á árinu 1923 varð nautn eitraðra talaði Zahle.i fýrrum forsætisráð- herra, og óskaði hann íslenzku þjóðinni “langrar og hamingju- samrar framtíðar.” ‘ Yms dönsk hlöð mintust ís- lands einkar hlýlega þennan dag. f — Ylsir, 6. des. Þýskur togari sökk á laugardag- inn kl. 6 undan Krisjuvlkurbergi. Hafði rekist á grynningar í nánd við Þorlákshöfn, en losnað af þeim sjálfkrafa, og mun þá hafa ætlað áð halla til Reykjavíkur. Skipverj- •r voru tólf. voru þeir í skipsbát- um i 24 klu'kkutfma og koinust við « illan leik í land á Reykjanesi að- fram komnir. Þeir hafa dvalist hjá vitaverðinum á Reykjanesi síð- an- Vélbáturinn Málmey fór híðan til fi-skjar á laugardaginn, en kom beck. v, Ársfiund’ur bændafélaganna- Ársfundur Bændafélagsins í Manitoba verður haldinn í St. Stephens kirkjunni í Winnipeg, daganna 8. 9. 10- og 11. janúar. z Fundur hændafélagsins í Alberta verður haldinn í G. W. V. Mem- orial Hall, Edmonton, dagana 15- 16. 17. og 18. janúar. Saskatchewan Grain Growers félagið heldur ársfund sinn í St. Andrews kirkjunni f Moose Jaw-dag- ana 23- 24. Og 25. janiiar. Bruni. í bænum Crossfield í Alberta brunnu nýlega margar búðir, gest- gjafahús og tveir bankar til kaidra kola. Skaðinn er metinn á $200,000. Manitobaþingið Það kemur saman föstudaginn þann 11- þ. m. vínfanga 3000 manns að bana í okI<i a7í um ^vftldið. \ ar hvass borginni Philadelphia í Bandaríkj- umim- -------—x---------- Frá Islandi. Bernhöftshhúsin seld K. E. U. M. hefir keypt #hús lóð Bernhöfts bakara og ætlar að reisa stórhýsi innan fárra ára. Kaupverðið var 90 þúsundir króna. í Kvöldmyrkrinu. — Kvöld eitt fyrir skömmu var ráðist á stúlku, sem var á leið h-eim til sín, í suður- eiula Garðastrætisins. Varð stiilk- an vör við það 'á Kirkjugarðsistígn- um, að maður veitti henni eftijför. en er hún var komin heim undir húsið, náði han»henni og tók utan um hana og ætiaði aö bera hana burtu. Hún hrópaði á hjálp, en þá slepti mayðurinn tökutium á henni, en tók þá að berja hana. Stúikan komst þá undan, upp á húströpp- <mnar, en dyrnar voru íokaðar. Mað’ urinn gerði sig þá iíklegan til að ráðast á hana aftur, en í því var koinið til dyra og hvarf hann þá í bifrtu. Dimt var Um kvöldið, því að ekki var kveikt á götuljósun- um', og sá stúlkan því ekki mann- inn svo vel, að hún gcti lýst hon- uin.’ Onnur lönd. Bretum enn ógoldin striös- lánin. Á sti'íðsárunum iánuðu Bretar Póllandi, Rúmeníu og Jugo-Siavíu um fimtíu mjljónir sterlingspunda. Hefir ekkert af þeim lánum verið greit aftur. Og þar sem Frakkar hafa nú nýlega lánað þessum lönd- um um( 800,000,000 franka, eru Bret- ar orðnii' liræddir unt, að erfitt verði fyrir þá að innkalla sína skuld; búast yið að franska skuld- in verði iátin sitja f íyrir rúmi, þó óréttlátt sé- Að Frakkar veita löndum l>ossum þessi lán, þykir Bretum undarlegt, þar sem þeir hafa ekkf borgað eitt einasta cent f rentu af láninu, sem Bretar eiga hjá þeim og nemur hvorki meira né minna en sex hundruð miljónum sterlingspunda. Þá bæt- ir það ekki úr, að lánið sepi Frakk- ar veita þessum löndum eru fyrir hergögn, sem ætlast er til að komi að notum er Frakkar þurfa að lierða á tökunum á Þjóðverjum samkvæmt Versalafriðarsamningn- viðri og veiti öðrum bátnum erf- iðlega að ná höfn. Hilmir var feng- inn til að svipast að bátnum um Morguninn. Laust eftir hádegi í gær kom enskur botnvörpungur með Málmey í eftirdragi; hitti hana hér í flóanum og var hún þá olíu- laus. . \ (10. des-) Margir merkustu ritdómarar telja Pan eftir Ivnut Hamsun best skrifuðu Itókina, sem út hefir kom- ið á NorðuHöndum. Nú er hún komin á íslenzku! Þýðingin er ó- venju fögur og vönduð og allur frágangur prýðilegur. — Upplagið var lítið og næstum helmingur pantaður áður en bókin kom út. TVrSur þvi hver að hafa hraðann á, sem vill ná í hana. — Vísir- Þes út k Tengdamamma. jess hefir verið getið áður, að Góð'ur leikfimisflokkur. — Úr- valsflokkiir íþróttaféiags Reykja- víkur sýiidi í])róttafélagi Hafnar- fjarðar ])á velvild, að sýna hér fimleika á skemtun, sem félagið hélt til ágóða fyrir áhaldssjóð sinn Þessi fimleikaflokkur er nú orð- inn þektur um \alt ísland, bæði vegna afspurnar og ferðalaga sinna i sumar. ÞeSsir ágætu menn eru félagi sínu til mikiis sóma, og.gætu einnig orðið íslenzku þjóðinni til sóma erlendis, væri þeim ge^fið j tækifæri tjil þess. Birni .Takohs- syni hefir tekist vel að þjálfa þenn- an flokk Og síðan hann sýndi siðast hér í Hafnarfirði, hefir æfingaforð- in naukist til muna- Tel.eg nú svo komið. að stjórn f. S. f. megi ekki lengur horía á, held- ur beri henni að byrja þegar að undirbúa för nokkurra fimleika- manna á næsta alheims-leikmót. Hafnf. — Vísir, 5. dos íslendingafélag í Kaupmannahöfn liélt hátíðlegan 5 ára afmælisdag fullveldisviðurkenningarinnar, 1. des., með fjöhilennri samkomu’ Voru boðnir þangað fyrv. forsætis- ráðherra Dana. I- C. Christensen og Zalile, Sig. Eggerz forsretisráð- herra, "dönsku meðlimirnir f sam- bandsnefndinni, Kragh ráðherra, Arup og Borgbjerg, Sveinn Björns- son sendiherra og fl. — Aðalræð- nna flutti Sveinn Björnsson sendi- herra, og mintist hann þeirra manna, sem einkum höfðu stntt að þvf, að sambandssamningamir tók- ust bæði danskra og íslenzkra. Þá út kom nýlega á bókamarkaðinn ioikrit með þessu nafni- Höfund- urinn er Kristín Sigfússdóttir hús- freyja á Kálfagerði í Eyjafirði* rúmlega hálffimtug að aldri. Hafa áður orðið kunn eftir hana, bæði leikrit og ljóð og sögur. Leikfélag Reykjavíkur hóf í gær kvöldi að leika “Tengdamamma". Er ]>að í fyrsta sinn í Reykjavík, sem leikið er leikrit eftir íslenzka skáldkonu. Leikrit njóta sín ekki við lestur. Við lestur finst ])að vart að "Tengdamamma” sé sérlega gott leíkrit, þótt ekki geti dulist, að margt \er þar ágætlega sagt. En þeim cr horfðu og heyrðu á leiksýn inguha í gær, munu allir ljúka upp einum munni um l)að, að höfund- urinn og Leikfélagið hafði bæði unnið ágætan sigur. í gærkvöldi varð Kristín Sigfúsdóttir hiklaust sett á bekk •góðskáldunum okkar, af öllum sem staddir voru í leik- húsinu. “Tengdamamma” gerist á vorum dögum, á sveitaheimili á Norður- landi. Efnið fjallar um haráttu gamla og nýja tímans og um ástir- Persónurnar eru ekki margar, en þaer verða skýrar og bráðlifandi í /höndum höfundar, einkum aðal pensónurnar. Og alt er svo raun verulegt. Það leynir <sér ekki að liöfundur skilur efnið og fólkið út í ystu æisar. Sveitalífslýsingin er ágæt. Það ér stígandi og mikill þróttur í leikritinu, en umfram alt ev ]>að satt, sönn, eðlileg og elsku- leg iýsing á barátttunni milli ungu og eldri kynslóðarinnar. Þó að mest beri á alvörunni í leikritinu, ])á tekst höfundi, alveg á eðlilegan hátt að flétta inn i létt gaman, og isvo er það svo fjöldamargt, sem áheyrendum þykir svo gaman að heyra, af því að það lýsir svo ram- íslenzkum hugsunarhætti- Þetta, hve leikritið fer vel á leiksviði, er því merkilegra, er þess er gætt, að höfundur er bónda- kona, sem lítið tækifæri hefir haft til ag kynnast meðferð leikrita,— Sigurinn, sem Kristín Sigfús- dóttir vann í gærkvöldi, má hún mikið þakka Leikfélaginu. Með- ferð þees á leikritinu var yfirleitt ágæt. Leiktjöld, búningur og ann- annað var gott og leikurinn ágæt- ur. Ungfrú Emiiía Indriðadóttir leikur gömlu húsfreyjuna, Björg á Heiði, tengdamömmu, fulltrúa gamla tímans. Er ánægjuiegt að fá aftur að sjá hana leika- Hlutverk hennar er mest og erfiðast og hún leikur það því betur sem lengra þætti, er mest á liggiir. — Frú líður á leikritið, og bezt í síðasta Soff'ía Kvaran leikur tengdadóttur- ina, ungu koiiuna á Heiði, eðli- lega og vel. — óskar Borg ieikur unga bóndann á Heiði, sem stadd- ur er milli eldanna frá móður og konu. Hann gerir það líka vel. — Frú Guðrún Indriðadóttir Og Frið- fínnur Guðjónsson leika gömlu vinnuhjúin á Heiði. Þau leysa þau hlutverk með afbrigðum vel og^éðli- lega af hendi- — Ágúist Kvaran leikur Svein vinnumann ágætlega. Og mætti enn fleira ielja, þótt nú verði staðar numið. Leikféiagið á eftir að leika Tengdamömmu bft og mörgum sinnum enn. Þótt sýningarnar verði ef til vill ekki ýkjaiþargar í þetta sinn, þá er það víst, að oft verður aftur gripig til þess að leika Tengdamömmu. Og nú bíða menn þesis með eftir- j væntingu að fá að sjá og heyra! eitthvað fleira frá skáldkonunni í Kálfagerði. -----------x------------ Líkneski Ingóifs. Lfkneski Ingólfs Arnarsonar hef- j ir verið hafið á fót-stall þann, sem j því var ætlaður á Arnarlióli, og liggur þar í umbúðum, en trönur; hafa verið reistar yfir fótstallin- j um, svo iyfta m£ líkneskinu þegar vill- Reykvíkingar mega þakka Iðn- j aðarmannafélaginu að þetta veg- legte minnisroerki kemsl upp. Það j félag hefir iátið njargt gott eftir j sig liggja, og verið flestuin, ef ekki; öllum félögmn afkastameira, ef miðað er við efnahag og félagatölu. Vfsir hefir 'hitt að máli tvö menn ■ stjórn félagsins, formanninn, Jón Halidórsson, og gjaldkerann, Si{?]irð HalklórsSon og spurði þá, hvenær líkneskið yrði sett upp og afhjúpað. Þeir sögðu það færi eft- ir tíðarfarinux Ef þíður kæmi, mæti reisa það á einum degi, en ó- ráðið enn, hvenær það yrði af- hjúpað, en sennilegt, að til þess yrði valinn einhver merkisdagur. Vísir spurði þá, hvenær fyrst hefði komið til mála í Iðnaðar- mannaféiaginu að reisa Ingólfi mininsvarða- Þeir sögðu það hefði verið 17. september 1906. Hafði Jón Halldórsson hafið máls á þvf og var tillögu hans vel tekið. Sam- þykti félagið þá þegar, að gefa 2000 krónur til minnisvarðans, og var þó fjárhagur þess ekki sem befet- ur en fimm manna nefnd var kosin til að gangast fyrir frekari sam- skotum óg framkvæmdum. Var all- ur kostnaður þá áætlaður 20 þús- undir króna. — f nefndina voru kosnir: Syeinn Jónsson, Jón Hall- dórsson, Magnús Blöndahl, Magnús Benjamínsson og Knud Zim'sen. Fyrsta féð áskotnaðist nefndinni fyrir fyrirlestur, sem prófessor Guðm- Finnbogason flutti um Ing- ólf Arnarson, en að öðru leyti gekk fjársöfnunin ekki svo greið- lega sem búist var við. Nokkuru síðar gaf Sveinn Jónsson nefndinni lóð þá, sem Ingólfshúsið var síð- ar feist á, en tekjur af happdrætt- inu, sem til var stofnað um húsið, urðu miklu minni en búist var við. ÖIl styrjaldarárin lá rnálið í þagn a^gildi, og alt þangað til í fyrra- haust. Þá voru^ieir staddir í Kaup- mannahöfn Zimsen borgarstjóri og Jón Halldórsson, og datt þeim þá f hug að spyrjast fyrir um verð á bronssteypu af Ingóifslíkneski Einars Jónssonar. Átti það að kosta 12 þúsundir danskra króna, en ]>á þurfti fyrst að steypa gips- mynd af frummyndinni og til þess var fenginn danskur maður, sem vann að því um þriggja mánaða skeið í fyrravetur. Kostaði það 6 þús- kr. — Félagið bjóst í fyrstu við, að likneskið yrði komið hingað svo snemma, að það yrði afhjúpað 2. ágúst, en er það brást, að það yrði gert 1. desember, en það fórst fyrir vegna frosta. * * Þess er að vænta, að mikið verði hér um dýrðir, þegar iíkneskið verður afhjúpað. Það verður bæn- nm prýði og listamanninum og geföndunum til æfinlegs sóma. Hermann Jónasson búfræðingur og rithöfundur. Hann andaðist í Reykjavík 6. des. kl. nálega h'álf þrjú, eftir langvar- andi veikindi, lungnabólgu og brjósthimmibólgu, og síðar mein í fæti. I.á liann iengi á Landa- kostsspítalanum, en var kominn þaðan fyrír nokkru- Hann var hálfsjötuglir að aldri, fæddur 22. okt. 1858, var hraustleikamaður og atgervisínaður á yngri árum, en hafði þegar fyrir nokkru mist heiLsu og krafta. Gáfum>aður var hann og vel að sér, og hafði góða rithöfundarhæfileika, enda liggur margt eftir hann skrifað. KVSOSðððSOðedOCiðSOSfiOGOSðOOðOSSeOCCeOOOSSCðOSCCðCCCC! I AÐALFUNDUR | | hluthafa The Viking Press, Ltd. | | verður haldinn á skrifstoíu fé- | lagsins, 853 Sargent Avenue, « Winnipeg, íimtudaginn 24. jan k úar 1924, byrjar kl. 3 e. h. | Aríðandi málefni liggja fyr- | V X ir fundinum. " 8 S. Thorvaldson foraeti R. Petursson ritari ^ iðcoGCcosoocccooecccocoooccocoðoccecoooecGceoosoecosoe t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.