Heimskringla - 09.01.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.01.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. JANÚAR, 1923. WINNIPEG Ársfundur kvenfélags Sambands- safnaðar verður haldinn mánudag- inn 21. janiiar í samkomusal Sam- ■bandskirkju. óskað er eftir að konur sæki vel fundinn. Mjög á- ríðandi störf liggja fyrir- f om- bætti vérður og kosið. Mrs. Th. 'íiorgfjövð, forseti Mrs. J- Kristjánsson, ritari. iS. A. Anderson frá Hallson, N. Dak- er staddur í bænum um þess- ar mundir. Hann var í Piney, Man., um i^ngt skeið, en flutti vest- ur að hafi éigi alls fyrir löngu, til þess að reyna að ráða bót á heilsuleysi konu sinnar, en hana þjáir slagaveiki- Fyrir sem næst ári síðan kaus hún að vera nær skyldfólki sínu og fluttu þau hjón- in þá aftur austur og settust að hjá því í grend við Hallson N. Dak- Hr. Anderson er dugnaðar og atorkumaður hinn mesti og þeim hjónum hefir efnalega farnast vqj og eiga eignir vsetur við haf; og ávalt verið veitandi og orðið vei til vina sakir sóma- mensku og mannkosta hvar sem þau hafa verið. Er það hugheil ósk og vou vina þeirra, að* Mrs. Anderson komist aftur til fullrar heilsu. ÞÖRF FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 100 íslendinga til þess at5 kenna þeim at5 vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Electrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til at5 læra rakarait5n. Vér ábyrgjumst at5 kenna þér þar til hin fría atvinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. Hundrut5 íslendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka vit5sklfti á eigin kostnat5, og at5rir sem komist hafa í vel launat5ar stöt5ur. Engin ástæt5a er til at5 þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vit5 it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifit5 eftir bók þeirri, sem upplýsingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd, 580 Muin Street, Winnlpeg: Eini prakJLiski it5nskólinn í Winnipeg. Rooney’s Lunch Room 01!9 Sar^ent Ave., Wlnnlpeg: hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls- lendingar utan af landi. sem til bæjarins koma, ættu at5 koma vit5 á þessum matsölustatS, át5ur en þeir fara annat5 til at5 fá sér at5 bort5a. Péturssyni- Þessa er héf1' getið vegna þess, að nokkrir 9</m lesið hafa ræðuna, hafa spurt um hver flutt hafi hana. Eg ætla vinsámlegast að biðja alla, sem skulda ársfjórðungsgjöld sín til stúkunnar "Heklu”, að Ikoma þeim til mín nú sem fyrst. B. M. Long 620 Alverstone Str. Sigurður Anderson frá Piney kom til bæjarins s. ]. föstudag. Með hon- um komu faðir hans, S- A. Andes- son frá Hallson og Björn Thor- valdsson. Hinn síðar nefndi er að leita sér lækninga og mun verða hér á sjúkrahúsinu fyrst um sinn. Tryggvi Kristjánsson frá Lundar og dr- Sig. Júl. Jóhannesson voru staddir í bænum fyrir heigina. ✓ ■Erindi þéirra var að bera vitni í máli er höfðað hefir verið á iyfsal- ann á Lundar fyrir óleyfilega sölu á áfengi. Nafn . lyfsalans vitum vér ekki, en hann er ekki íslend- ingur. Luðvfk Holrn og Tryggvi , Ingjaldssoh frá Framnesi, kojbu til bæjarins í gær. I>eir sitja á árs- fundi Bændafélagsins í Manitoba, sem ]>essa daga stendur hlir yfir. A. J. Tronberg frá Salt Creek, Wyoirí ng, var staddur í bænum yfir helgina- Hann var að heim- sækja fólk sitt og aðrp kunningja, bæði í Winnipeg og Langruth, Man. Hann lét vel af líðan manna syðra, og atvinnu kvað hann næga þar. í bæ þeim sem hann er í, eru húsabyggingár reknar af eins miklum krafti og hér á fyrri árum. Að vísu er sá bær ungur og í grend viö hann hefir nýlega verið byrj- að að vinna olíu úr jörðu, sem þús- undum manna gefur atvinnu. Þar er því eflaust meira líf og fjör í landi, en annar staðar. En eigi að síður sagði Tronberg, að f öðrum bæjum syðra myndi auðvelt að fá atvinnu við hvað sem væri, að minsta kosti í næstu ríkjunum, sem honum væri kunnugast um. sjúðu hana leika komedíuna ‘Kus- anna”. Þú munt eftir alt segja hana ]>ann bezta skopleikara, sem ])ú hefir enn séð. V Á föstudag og laugardag er “Children of Jazz” sýnd, og það er rnyn/l sem ber nafn með rentu. Næsta mánudag og þriðjudag, er mynd úr “A Womans Woman” sýnd og leikur Mary Alden í henni- Seinna í vikunni er Jackie Coogan að sjá í myndinni “Daddy”, Babe Daniels og Antonies Moreno í myndinni “The Exeiters” og Thomas Meighan f myndinni “Homeward Bound”. Á iaugaydaginn í þessari viku verður “The Prodigal Son” sýnd á Gauriek hreyfimyndahúsinu í bsén- uim Efni þeirra sögu er íslenzkt og landlagsmyndirnar »eru teknar heima. Hall Caine er höfundur sög- unnar. Fjöldi íslendinga. hefir lei- ið þá spennandi sögu, og þeir verðá vissuléga margi", sem unun munu hafa af að sjá hana í hreyfimynd- Sækið leikhús þetta á laugardag- inn kemur, eða fyrri dagana í næstu viku, og þá getið þið veitt ykkur þá skemtun, sem ykkur mun sér staklega geðjast að. IMPOON.DED NOTICE. One red and white Heifer, about one and a half year old. Impounded at Sec. 33 T. 19, R. 2 west on the 27th day of December 1923- Will be sold if not claimed for and all charges paid on the 31st day of janúar 1924, at two o’clock, p. m. At the Place of Stefán Árnason Poundkeeper. YIÐ HJÁLPUM ÞÉR j Við hjálpum þér ekki aðeins með- : an þú ert á skólanum, en einnig | eftir námið mieð því að útvega þér : vinnu. Hjálp okkar hefir oft auk 11 ]>essa orðið tii þess að n'emendur j j hafa notið hærri vinnulauna en 11 ella. Einum nemenda okkar út-1 veguðum við $50.00 meira á mánuði j I en hann hefði án okkar hjálpar J fengið. Þetta erum við reiðubún-: að^sanna. Æskir þú tilsagnaar og j áhrifa frá slíkum skól-a? Ertu ekki i fús að gcfa þér tíniia til að nema á stuttumi tíma ])að, sem bæði eyk- ur inntektir ]>ínar og gefur þér betri tækifæri- Ef svo er, ættirðu að innritast .íbin nemi á skóla okk- .ar næsta mánudag. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave. A 1073 GLEYMIÐ EKKI D. D. W00D & SONS, Þegar þér þurfið KOL (Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur á Gimli á miðvikudaginn fimtudaginn 23. og 24. janúar n. k Ræðan við útför Jóns sál. Jóns- sonar frá Sleðbrjót, er birt var án nafns höfundarins í síðasta blaði, var flutt af séra Rögnvaldi David Cooper C.A. President Verxlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stötfu, hærra kaup, meira traust. MeS henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast ntikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verslunarskóli í Canada. 30VNEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SXMI A 3031 Friðþjófur Snædal kaupmaður frá Steep Rock, Man., kom til bæj- arins s- 1. mánudag í verzlunar er- intjum. Hann kvað afla í besta lagi á Norður-JVlanítobavatni,' og netum töpuðu fiskiinenn þar ekki. Það var á suður-vatninu er ísinn braut upp og netatap varð nokkurt í ofveðrunum fyrir jólin. Hús- og Steam-kol frá öllum námum. Þér fáið það er þér biðjið um, bæði GÆÐI OG AFGREIÐSLU o-mtm-o-mm Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGTON og ROSS RJOMI í bréfi frá Seattle er þess getið, að Steingrímur læknir Matthíasson I hafi lagt af stað ]>aðan áleiðis til Rochester, Minn., ]>ann 5. þ. m. Skáldkonan Laura Goodman 8aiverson, sem dvalið hefir í bæn- um hjá systir sinni, Mrs. Jacobsson «iíðan'fyrir jól, lagði af stað til | Regina, Sask., s. 1- sunnudag. Sit-1 ur hún þar á þingi canadiskra ; rithöfunda: hlaut hún þann heið- J ,ur að vera boðin þangað, qg verð- j ur hún gestur Mi - og Mrs. Bosworth deildarforseta rithöfiundafélagsins- Hefir ^þú nokkurn tíma hugsað út í hvers vegna heimurinn stóð í stað um svo urargar aldir, en alt í einu tók svo miklum framförum, að « til þess eru engin dæmi í allri mannkynssögunni ? | Uppgötvanir og framfarir hinnar síðustu aldar í ljósi spádómanna verður umræðu- efnið í kirkjunni á Alverstone strætinu, nr. 603, sunnudaginn 13. jan., kl. 7 síðdegis- Komið og hlust- ið á þennan fróðlega fyrirlestur. Myndir verða sýndar. Allir boðnir og velkomnir! / YirðingarfyLst Davíð Guðbrandsson Heiðvirt na,fn er bezta ábyrgðin yðar fyrir he’ðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess. að \.ér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- íngum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers forseti og ráðsmaður. James W. Hillhouse fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. \ W-ONDERLAND. Ef þú hefir lesið alla ]>ær skamm- ir, sem blöðin hafa sagt um Mabel Normand, þá komdu á Wonder- land á fimtudag og föstudag, og EIMSKIPA FARBRÉF FRÁ ÍSLANDI UM CHRISTIANIA í NOREGI, EÐA KAUPMANNAHÖFN í DANMÖRKU. ALLA LEIÐ TIL CANADA með hinuin nýju skipum Seandinavian-Amerlcan Jínunnar. Farhréf borguð fyrirlram, gefin út til hvaða járnbrautarstöðvar í Canada, sem er. Að- eins 8 dagar frá Christiania til Halifax; 9 dagar frá Kaup- mannahöfn. Skipin “Oscar II” 6. marz, og “United States’ 3. apríl; “United States”, 15- mai; og "H-ellig Olav”, 29 mai. ö- viðjafnanlegur aðbúnaður fyrir farþega. Fæði ágætt. Meira en 40 ára reynsla við að verða sem best við kröfum farþega. Ferðamenn geta reitt sig á það, að það er öllum þeim, er fyrir “línuna” vinna, persónulegt áhugamál, að þeim sé ferð- in semi ánægjulegust og þægilegust. Skandinavian Americán Line 123 S. 3rd Street, MINNEAPOLIS, MINN. Peningar tii láns. Ef þér viljið fá lán út á hús- munina yðar, húsið eða býlið, þá getum vér látið yður fá slíkt lán. S K I F T I. Hús fyrir sveitabýli og Sveitabýli fyrir hús. Allskonar vátryggingar WM. BELL CO. Phone N 9991 503 Paris Bldg-, Winnipeg í samþandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S- Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St. Dr. P. E. LaFléche Tannlæknir 908 BOYD BUILDING .Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. D WONDERLAN THEATRE MIÐVIKUDAG OG FIMTDDAGi Mabel Normand in “SUZANNA” FÖSTUDAG OG LAUGARDAGr “Children of Jazz” MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi MARY ALDEN “A WOMAN’S W0MAN” EINA ISLENSKA LITUNAR- HDSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC, Rafmagn-; contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert/ Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. 7 WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðlr seldar á öUum tíinum dags. Gott íslenzkt kaffí ávalt á boðstólr.m- Svaladrykklr, vmdlar, tóbak og allskonar sæt- indi. Mrs. F. JACOBS. Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. SkriLstotuatvinna,er næg 1 Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Þi)ð margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu.eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yðut hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vignu strax og þér Ijúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóii, — kostir hans. og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir ■unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN V (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) c o A L. READING ANTHRACITE ALEXO SAUNDERS CHINOOK LETHBRIDGE ROSEDEER DRUMHELLER SHAND SOURIS QUALITY SERVICE OSOSOGCOGCGOOOOOSOSC w o o D J. 6. HARGRAVE & CO. LTD. ESTABLISHED 1879. A 5385 334 MAIN ST. A 5386

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.