Heimskringla - 30.01.1924, Blaðsíða 2
/
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. JANÚAR, 1924
Um andlitsfarða.
Eítir
GuSm. Finnbogason-
Plastir ffltm kannast við orð
Guðrúnar ósvífrsdóttur, er Þor-
▼aldur bóndi hennar sló hana kinn
kest: “Nú gafstu mér þat er oss
konum þykir miklu skifta, at vér
eigim Fel at gert, enn þat er litar-
»ft gott”. Andríki Guðrúnar ljóm-
ar enn skœra? f þessum orðum
þegar þess er minst, að tilefni
kinnhestains var, að Þorvaidi þótti
kún ekki kunna sér hóf f kröfum
■fnum um kaup skartgripa. Hún
gefur í ekyn, að þegar bóndi henn-
ar tími ekki að veita henni það
akartið, er fé verpur fyrir að gjalda
Þá taki hann það ráðið að vekja
þá fegurðina, er hún átti sjálf,
blundandi á vöngum sér. En játn-
ing Guðrúnar, að konum þyki
miklu skifta að eiga gott litaraft
fagran hörundslit, sannast á öllum
kldum, ienda er konum fátt meiri
prýði en það, og vel hefir höfund-
*r Hávamála skilið, að fagurt lltar-
aft má miklu valda urn tendrun
( Augu þín tindra en blíðlega byrgir)
blómroði vangann og ijómar um
hann !
eins og þá roðnandi sólarlag syrgir •
sumardag langan og fagran, er
rann-
iBrosa blómvarir,
blika sjónstjömur,
Toðnar heitur hlýr,
kveður Jónas. “Ljóshœrð og llt-
frfð og iétt undir brún”, er kven-
lýsing sem flestir íslendingar kann-
ast við og unna. Eg gæti haldið
enn lengi áfram og nefnt dæmi
þess, hvemig Jón Thoroddsen,
Benedikt Gröndal, Grímur Thom-
sen, Hannes Hafstein, Þorsteinn
Erlingsson, Sigurður Sigurðsson o.
fl. o. O., lýsa góðu litaraíti, rjóð-
um kinnum og rauðum vörum í^-
lenzku stúlknanna. Alt bendir það
vissuiega á, að íslenzkar konur hafi
á öllum öldum átt litaraft svo gott
að ekki þurfi um að bæta- Og ef
menn halda að þetta kunni að
vera skáldaýkjur og öfgar, þá vil
eg svara því mieð orðum Snorra í
hinum fræga formála hans fyrir
Heimskringlu, þar sem hann gerir
f leðju eða feiti til að verjast veð-
urbiti eða flugnabiti, eða draga úr
því, Og ef til vill eru þar sameigin.
leg upptök andlitsfarðans og hör-
undsflúrsins. Norskur höfundur,
Dr. E. B. Wallem, segir: "Villimað-
miðja 17- öldina var það auk þess
tfzka, að konur límdu f andlit sér
svarta plástra hér og þar í ýmsum
myndum, þag voru hringir, stjörn-
ur, hálfmánar, fuglar, flugur. A
mynd frá 1658 má auk annars af
ásfcarinnar, jafnvel í brjósti viturra grein fyrir þvf, hvers vegna hann
manna: taki þag alt fyrir satt, um ferðir
höfðingjanna og orustur, er finst í
kvæðum þeim, er kveðin voru fyrir
sjálfum höfðingjunum og sonum
þeirra. H!ann segir: “en þat er
háttr skálda, at lofa þann mest,
er þá eru þeir fyrir, en engi myndi
þat þora, at segja sjálfum honum
þau verk hans, er allir þeir, er
heyrði, vissi, at hégómi væri ok
skrök, og svá sjál.fr hann; þat væri
þá háð, en eigi lof”.
En litaraft íslenzkra kvenna á
umliðnum öldum ætti líka að mega
ráða nokkuð af litarafti þeirra á
vorum dögum, því að ætternið er
enn htð sama og svo landlð, sem
vér byggjum. Nú virðist mér sjón
sögu rfkari um það, að eitt af því
sem einkennir íslenzkar konur og
prýðir hvað mest, er fagur hörunds
litur. Eg hefi oft fundið það með
gleði og aðdáun, þegar eg hefi
komið hingað heim frá útlöndum,
svo að mér var samanburðurinn
við eriendar konur auðveldur, og
mér hefir þá fundist að þessi lít-
fegurð íslenzku stúlknanna væri
þeirra yndisiegasta skart. Ef til
vill er þetta litaraft að nokkru
leyti loftslaginu hér að þakka, að
minsta kosti sýndust mér ekki ís-
lenzkar konur vestan hafs eins lit-
Ástar firna
skyldi engi maðr
annan aldrigi;
oft fá á horskan,
er á heimskan né fá,
lostfagrir litir.
“Skáld «ru höfundar ailrar rýnni”
þegar lýsa á kvenlegri fegurð, og
þvf er vert að igefa gaum að, hvað
þau segja um þessi efni.
Ef vér þá lítum á það sem ís-
lenzk skáld hafa kveðið um konur,
þá mun óhætt að segja, að þau
hafa á öldum öllum vegsamað
fagran hórundslit. í Eddukvæðun-
um og hjá fomskáldunum kveða
við lýsingarorðin sólbjört, sólhvft,
hvít, allhvft mjallhvít, skinnbjört,
björi^ Ijós< litfögur, rjóð. ' “Brún (
bjartari, brjóst Ijósara, háls hvftari
hreinni mjöllu”
SSömu; iýsingarorðin eða þessum
lík finnum vér hjá skáldunum æ
síðan: Loftur ríki kveður:
Víf kann skýrt að skarta
skartandi með lit bjartan,
gulls ber reið af rjóðum
rjóð gjörvöllum fljóðum.
ur, sem klórar sig til blóðs til að þessu tæi á enninu sjá mynd af
vagni með fjórum hestum fyrir,
(ökumönnum og persónu er situr f
vagninum, er þeysa yfir ennið á
konunni. — Tilefnið til þessarar
tízku hefir að líkindum verið það
að einhver kona af heldra tæi
hefir þurft að líma plástur yfir
vörtu eða bólu, og svo hafa aðrar
þózt þurfa að gera þetta líka, og
það því fremur sem hvítt andlit
verður enn hvítara að sjá, er það
fær slíka andstæðu, sem svartir
dílar eru.
Á 18. öldinni var í Erakkandi
farðanum smurt svo þykt, að and-
litið var nélega óþekkjanlegt. 1781
t- d. keypti kona ein, madame
Dugazon, 6 tylftir krukkna af rauð-
um farða, hverja á 6 franka. Og
eins og kunnugt er, skartar farðinn
enn á andlitum margra kvenna
vfðsvegar um lönd og þykkastur á
andlitum léttúðarkvenna.
lEf vér nú spyrjum hvernig á því
standi, að andlitstarðin hefir
reynst svona seigur um aldir, þá
verða svörin Hk og um ýmsa aðra
tfzku, nema hvað þessi tfzka virð-
ist vera svo sem sköpuð til þess
draga úr sviðanum af skordýrs-
stungu,. reynir að stöðva blóðrás-
ina t- d. með því að maka sig í
ösku eða leðju; með þeim hætti
getur komið fram hörundsfiúr, og
mehn ^jta dæmi um Indíána er
bera slfkt ósjálfrátt hörundsflúr,
er iítur alveg eins út og það sem
aðrir Indíánar 'skreyta sig með, af
ásettu ráði.” Þarna er bent á
hvernig hörundsflúrið getur hafa
átt upptök sín í athöfn, er sprott-
in var af nauðsyn. Hlnsvegar er
skiljanlegt, að þegar einu sinni lit-
urinn er kominn á líkamann, þá
getur þótt að honum prýðf, og þar
með er kornin hvötin til að mála
sig til skrauts. Þá kemur samkepn-
in og hver þykis því meiri maðuf
sem hann makar sig þykkara. 1
Tanna “tákna sumir höfðingjar tign
sína með því að smyrja sig með
sérstökum litarsmyrslum og smyrja
þeim þykt eins og leðju”. Sumar
þjóðir hafa notað olíu eða aðra fitu
til að vemda hörundið, og þá hef-
ir það orðið tákn valda og tignar,
að smyrja mikið eða úr dýrum efn-
um- Því ríkari sem Hottintotti er,
því meiri feiti og smjör notar hann
til að smyrja sig og sitt fólk. Þar aS hyIja einhver lýtl: hárkollurn-
er hið mikla aðgreiningarmerki
rfkra og fátæka.
Þá má minna á, að rneð Egiptum
og Gyðingum var það siður, að
smyrja menn með viðspnjöri til I
konungs, prests eða spámanns.
Þar -sem menn ganga klæddir,
verður ekki ástæða til að farða
nema andlitið. Og kunnugt er að
Egiptar notuðu andlitsfarða fyrir
4500 árum og höfðu til þess biý-
hvítu, menju.blýglans, brúnstein og
! fleiri efni- Með
komst hún líka í almætti sitt;
krinolinan vi.rðist sem sköpuð fyr-
ir vanfærar konur, háir flibar fyr-
ih þá sem hafa ljótan háls. Og
þegar einhver höfðingi efA hefðar-
i frú tekur upp slíka nýung, af góð
um og gildum ástæðum, verða und
j Jr eins einhverjir til að herma hana
j eftir, þó þeir þurfi þess ekki, og
grænleitum efn-: með B°tur orðið úr 1>essu tízka
! um gerðu þeir hring um augað. i Eins. er urn a°dlitsfarðann. Hann
1 iNinivebúar notuðu og er pins skaPa<5ur til
andlits- j er eins og skaPaður til að hylja
farða, Vér sjáum hið saraa í biblí- Rrátt eða skorPiff hörund og gofa
unni,
'Um fsebel drotnihgu, er hundar
hörundsfegurðinni, og eg skaJ þá
leyfa mér að taka upp orð eftir
þýzkan höfund, dr- Ingaz Saudek, i
riti hans um fegrunarfræði. Hann
seglr. '"Hvenær má kalla manns-
hörundið fagurt? Ef til vill er rétt
að greina tvö stig fullkomnunar-
innar i fegurð þess. Lægra stigið
væri þá það,, þegar hörundið er
heilbrigt, þegar það er la/ust víið
allar ölgar I lit, lióma, þýkt og
smitu, þegar ekbert annarlegt 6-
prýðir það, svo sem vörtur fæðing-
arblettir eða ofberar æðar. Það er
fagurt í æðra skilningi orðsins,
þegar það á alla þá eiginleika lit-
araftsins, er töfra hug og hjarta,
þegar úthúðin er smáger og slétt
og Ijómandi litir samþýðast í ljúí-
um blæbrigðum, þogar blómjl og
stæling hörundsins ber vitni um
heilbrigði og æskuþrótt þess og
gervalls líkamans, og þegar það
gefur frá sér hina dýrlegu angan,
sem er eitt af því er gerir konur
áigursælar”.
Annar höfundur, Sehleieh að
nafni, er Saudek vitnar til, segir:
‘fHvílíkt furðuverk er hörund vort!
Smámöskvað nærklæði, er vér altaf
berum og aldrei getum farið úr.
Það er töfravefur, gæddur ein-
kennilegri fegurð, ljóma og gljáa,
senl næiigir irieðan æskublómlinn er
yfir honum, og þegar ellin kemur
ber hann rúnarristur allrar manns-
ins nfæðu- Hvílíkt starf hefir hör-
ar til að hylja skallana, enda vildi undið í þarfir líkama vors! Það
Loðvík 14. ekki taka hárkQllu fyr an<jar> þag temprar límamshitann,
en'hann fór að nfflssa hárið, en þá j,að g.etur frá sér úrgangsefni, það
tekur við lofti, ljósi og
raka og gefur frá sér, það sýgur í
sig heilnæm efni og eitur og gefur
frá sér verndandi fituefni, það
dregst saman og það þenst, það
hefir sína sérstöku angan, er ekki
að Otns greimir að ættkvíslir mlann-
kynsins, heldur og á meiri þátt í
sóreðli manna en alment er vitað;
litauðgi þess er /mikil, og þat5 er
alþakið hárum, sem sumstaðar eru
ósýnileg berum augum, en annar-
staðar mynda einskonar runna og
skóg”.
iHér var þá sýnt í stuttu máli, í
D iRtCTlOHS INSI®1
því hviti eða roða, er minni á æsk-
una Og þar sein ellin jafnt á öflll
átu í landareign Jesreelsborgar, seg-|uin öldum starfar að 1>VÍ' a;ff 8rera hverju fegurð hörundsins er fólgin,
ir, þegar Jehú konungur kom til horundiíf grátt og hrukkótt, en hvaða störf það hefir að inna í
Jesreed: “En er fsebel frétti það, ^að er kvenie8 dygð. að vilja vera þarfjr ííkamans og að fyrsta skil-
! smurði hún sig í kring um augun, unglft£ sein leng»t, þá er kvenlegt, yrt5f fegurðar þess er, að þessi lífs-
skrýddi höfuð sitt og horfðl út um að sainkt,Pnin V>S un»« stúikurnar ptörf séu heilbrigð. Verkefnið fyr-
gluggann”. (2. Kon- 9,30). Jeremiaslhaff á öllum freistað roskinna jr konurnar, sem vilja halda hör-
I spámaður segir við þjóð sína: “Þótt kvenna til að farða síg, óg má ef- undsfegurð sinni eða auka hana,
þú klæðist skarlati, þótt þú skreyt-( iaust segía þeim margt til afsök- yerður þá fyrst og fremst heilbrigð-
: ir þig með guil-skarti, þótt þú unar- Það er haft «ftir Önnu kjör- jr jifnaðarhættir, skynsamleg Tæst-
1 smyrjir augu þín blýllt, ti.1 einsk-
is gerir þú þig fagra” (4,30). Og
gtefán ó^aísson kveðirr: “augn-
fögur, kinnrjóð, munníríð og smá,
eem skírasta gullið á brún og brá”. j fríðar og hér heima'
“Björt mey og hrein”. Ráll Vídalín
hefir lýsingarorðin litfögur, litfríð.
‘Bamt er rjóðust mér í minni
meyjan góða hverju sinni”,
segir hann.
“Yndisverð á íslandi
eru víf mjólífuð,
satt er það;
ásján hvít,
áþekk mætum
augu hrein gimsteini
í allan stað.
Enni hvítt, karfa-kinnar
koma næst og varir glæstar”,
o.,s- frv. kveður Eggert Ólafsosn.
“Kynsæll á vör og kinnum morg-
unroði”, segir Sveinbjörn Egilsson.
“Blómgast ilitum bezta fljóð, sem
blóð í snjónum hreinum”, kveður
Sig. Breiðfjörð. í kvæðinu “Pens-
ill minn”, leggur Bjarni Thoraren-
sen ráðin á hvað þurfi til að mála
þá “mey, sem meyja íslands mjúk
er ifegurst snjallra”. Varalitinn á-
kveður hann svona.
Hamförum þá minn hugur áðan
reið,
hann herti skeið
aóibrunnum Afra suðurlands með
ströndum
kórail í fjöru þar eg sandi sá
að svalur lá
kvöldsólar rjóður roðagyltur brönd-|
t um.
En nú kem eg að því sem er til-
efni erindis míns, og það er að
hin vegsamaða litfegurð íslenzku
stúiknanna er í hættu, ef ekki verð
ur að gert. Hörundslitur margra
íslenzkra stúlkna er að breytast til
hins verra, þó' að hvorki kyn-
stofninn, né heiksufar þjóðarinnar,
né loftslagið hafi versnað svo menn
viti. Breytingin á litarefninu er al
gerlega sjálfskapavíti. Á síðustu
árnm hafa sem sé sumar íslenzku
stúlkumar tekið upp útlendan ó-
sið, að iita andlit sitt: varir, kinn-
ar og augnbrýr. Þessi ósiður hef-
ir aldrei áður, svo menn viti, fest
rætur hér í Jlandi enda eru ekki á
íslenzku enn nein beiti á efnum
þaim, sem höfð eru til þessarar
andlitsmálunar: sminke og pudder.
í:g hefi leyft mér að kalla þessi efni
einu nafni aindlitsfarða, þó eg viti
vel að þau eru nokkuð sitt með
hverjum hætti. Farði er sama
orðið og f a r d á frönsku, sem þýð-
ir “sminke”. Munurinn á “smiinke”
og “pudder” sem kallað er andlits-
púður” í auglýsingunum hérna, er
meðal annars sá, að “púðrið’ er
duft, en “sminke” áburður, en þar
sem bæði “sminke” og “púður”
gefa andlitinu annan lit en það
hefir fyrir og hvorttveggja loðir
við eins og farði í þeim hlutum
sem hann sezt á, þá hirði eg ekki
að greina þar á milli. Ég ætla
hvort sem er ekki að tala um þessa
furstafrú í Saxllandi (á 16. öld), að jn,g hörundsins og verndun þess
það sé engin synd að farða sig, fyrir kvillum og skaðlegum á-
! Esekiel segir um Jerúsalem: “Þeirra þegar það er gert til að ganga í verkunum. Allir vita t. d., að þeir
vegna laugaðir þú þig, barst lit í
augu þér og bjóst þig skarti” (23,
sem altaf sitja inni fá fölan og ó-
hraustlegan hörundsMt, en að sól-
augun á manninum sínum. Yér
skulum sem snöggvast láta það
. 40). Gg að Zíonardætur hafi yfir-. gott heita og snúa oss að hinu, sgjn 0g útilo’ft kemur roða í kinn-
leitt haldið sér til, má sjá af því hvort J>að sé engin synd fyrir ung’' arnar- Á hinn bóginn er alkunn-
hv.ernig Jesaja talar um þær: “Sök- ar sfúlkur að farða sig. Fyrst er ugt, að ofinikill kuldi á hörundið
um l>ess, að daetur Zíonar eru ^ a^huga hva^ða skylda konum getur skemt það og gefi'Ö því ófagr
drembilátar og ganga hnakkakert- her t:i að varðveita meðfædda feg- an jjt. Þá getur það orðið of
ar, gjóta út undan sér augunum f urð sina og auka hana eftir mlætti. þurt og sprungið. Nú er það lækn-
o,g tifa í göngunni og láta glamra í Nú hyeg eg’ að aliir geti verið anna að gefa ráð um, úr hverju
öklaspennunum, þá mun drottinn sammála um- að fagrar konur eru bezt sé að þvo sér, hvaða fitu-
gera kláðugan hvirfil Zíonar dætra meistaraverk skaparans, og að ekk- efnum smyrja skuli hörundið úr til
og Jahve gera bera blygðan Ireirra. ert 01 siik urvði f veröldinni sem að verja það gegn ofkulda eða of-
Á þeim degi mun Jahve burt nema f,ær' Pegurðin er sem sólin. Hvar þurki o. s. frv., og þeir mættu
skart þeirra: ökilaspennurnar, enn-
isböndin, hálstinglin, eyrna-
perlurnar, armhringana, andlits-
skýlurnar, motrana, öklafesfcarnar,
beltin, ilmbaukana, töfraþingin,
fingurgullin, nefhringana, glit-
klæðin, nærklæðin, mötlana og
pyngjurnar, speglana, líndúkana,
sem hún birtist, skín hún jafnt yf- gjarnan gefa almenningi meiri leið-
ir réttláta og rangláta og vermir belningar i þeim efnum en þeir
og gleður hug og hjarta. Viðhald gera En þau «fni sem til þessa eru
og vöxtur fegurðarinnar, hvar notuð breyta ekki hinum leðlilega
sem er, og þá ekki sízt kvenlegrar hörundslit eða hylja hann. Og þá
fegurðar, er því og á að vera eitt kem eg aftur að andlitsfarðanum.
af ævarandi markmiðum mann- Er andlitsfarðinn, hvort heldur
kynsins. En í þessu efni er hverj- er “púður” eða “sminke“, góð-
vefjarhettina og slæðurnar” (3, 16 um næst og skyldast að gæta sjálfs ur fyrir hörundið og litaftið?
—24).
Grískar konur notuðu og stund-
En hve-
skaðlegt? Ávalt
Og um kinnarnar segir hann þetta: hluti frá sjónarmiði efnafræðinn-
ar, heldur um notkun þeirra, og eg
En «vo að fagran farfann kinna sett gkal þá fyrst stuttlejfa líta yfir sögu
andlitsfarðans, og þar næst víkja
þú fáir rétt,
að líkan segi lýðir þeir, er skoða,
þá júnídrykkinn drekkur röðull
sér
svo dýfðu þér
í samankveiktan kvöld- og morgun-
roða.
Steingríinur slær á líka strengi;
að þyí, hvort það sé nauðsyn eða
vel ráilið að íslenzkar konur reyni
að auka fegurð sína með þessum
hætti.
Saga andlitsfarðans á upptök
sín í forneskju- Kunnugt er að
ýmsar villiþjóðir maka líkama sinn
sín, og þess vegna ætti það að vera Saudek segir f riti þvf er eg áð-
og fliun vera ljúf skylda hverrar ur gat, að “púður" geti stundum
um andlitsfarða, einkum heterur. konu, að varðveita þá fegurð sem komið að gagni við sjúkt hörund,
Má minna á, að í sögunni um henni er igefin og auka hana eftir enn íremiUr við viðkvæmt börund
“Herakles á vegamótum”, er Xen- megni, að svo miklu leyti, sem það eftir sápuþvott eða núning, svo
ofon lætur' Sokrates segja kemur ekki í bága við aðrar æðri *em af nuddi eða skeggrakstri- Og
ungum manni, er sagt um konuna, skyldur. Nú er fegurðin eins og svo heldur hann áfrann:
I er vinir kölluðu Farsæld en óvinir annag gefin mönnum f mismunandi nær er “púðrið
Vellyst, að “hún var lituð með tál-J mæli, en hvort heldur hún er meiri þegar hætta er á ag hörundið, sem
lit svo sýndist skifta betur litum eða minni, þá er við hald hennar l>urt er ,verði enn hrjúfara við
en eðlilega”. Lfkt er að segja um og aukning í þvf fólgin, að hjálpa “púðrið”, -sem þurkar það upp,
Rómverja, að rómverskar konur sjáifri náttúrunni f starfi hennar, þegar hörundsholunum hættir til
notuðu stundum rauðan Og hvítan ! því að fegurð manns kemur við að stfflast, þegar notkun “púðurs-
andlitsfarða og svertu auga- heilbrigt og samstidt starf þeirra ins” beinlínis styður að myndun
brýnnar. fiigurvegarar smurðu sig! afla .andlegra og líkamlegra, sem í hörundsnabba og loks þegar svo
og með menju á sigurhelgum. Á honum búa. Þessi öfl í sjálfum oss stendur á, að hörundið hefir smit-
12- öld komst andlitsfarðinn aftur elga ýmist f Ijúfri samvinnu eða ag mikið, því að þá verður úr
í gengi f Florence, og þaðan breidd-' stríði við öíl umheimsins, og það “púðrinu” og smitunni ógeðslegur
ist siðurinn tiJ Frakkiands. Á sem á ríður er að hjálpa hinutn grautur, er ýfir hörundið.” Og um
dögum Hinriks III. Frakkakonungs innri öflunum, leiða þau í samvinnu um “sminke" sogir hann: “Langæ
(1551-89) notuðu Ifka karlmenn við þau ytri öflin.'er styrkja þau, notkun “sminkes” er nálega- ávalt
andlitsfarða. A dögum Ixiðvíks og að veita þeim vfgsgengi gegn skaðleg fyrir litaraftið, af því að
14. er sagt að árlega hafi verið not- skaðlegum öflum. Þetta verður hún hefir f för með# stfflun hör-
aðar 2 miljónir farðakrukkur. Um skýrara, ef vér víkjum aftur að undshölanna, nabbamyndun og
það sem henni fylgir og stelur
blóma og eðlilegum gljáa hörunds
ins”.
Notkun andlitsfarðans hindrar
þá, að dómi sérfræðings, fremur en
styður þau lífsstörf hörundsins,
sem eðlileg fogurð þess sprettur af:
hin lifandi fegurð litaraftsins. Sú
fegurð er sönn aign persónunnar
sjálfrar, stafar frá eðli hennar.
Hún er sem geislar trá sjálfum
lífsins loga. Farðinn aftur á móti
er dauður litur, klfstraður á hör-
undið. Hann er f rauninni gríma
eem hylur það- Hann sýnir annan
lit en þann sem undir býr. Hann
er tállitur. Og enginn skyldi í-
mynda sér, að það sé hættulaus
leikur að fara að faLsa útllt sitt.
iSarmJeiksástin er grundvöllur
æðstu dygða manns, og í hverri ó*
spiltri sál er ósjálfráð virðing fyrir
því sem ósvikið er, tilfinning fyr-
ir því, að meira er að vera en
sýnast, að sýndin er hjóm eitt og
skuggi, ef hún gefur annað í skyn
en undir býr. Sá sem ekki þorir
að sýnast það sem hann er, hann
flýr sjálfan sig og týnir brátt sjálf-
um sér og missir þar irueð það semc
igerir aðra eign dýrmæta. Grfmu-
dansleikur getur ver.ið skemtileg-
ur mieðan hann er leikur, en verði
lífið sálft að grfmuleik, þá er gam-
anið farið og ógeðið komið í staO-
inn: .
"Illa smyrslin bæta roðann blygð-
ar,
blæja glituð feimni, sem er mist,
dýrar perlur tárin hreinnar trygð-
ar.
tjón það fegrar engin prjálsöm
list”-
Nú er það skiljanlegt, að freistn-
in til að falsa útlit sitt getur kom-
ið yfir þann sem finnur sárt til
þess sem ásýnd hans er áfátt að
sá sem ellin gerir gráan og hrukk-
óttan reyni að berjk íbrestina með
farðanum. En hitt virðist ekki.
geta komið af öðru en huigsunar-
Jeysi og óskiljanTegri [þlindni ein-
feldninnar, að ung stúlka, sem
náttúran hefir gætt blóma og hvíti
æslíunnar, geti íengið sig til að
skifta á þessari (eðlisfegurð sinni
og þeirri litfegurð sem fæst í búð-
um. Hver vill skifta skírum gull-
hringi fyrir tambakshring, hverjum
þykja litaðar pappírsrósi fegri en
“roðnust rósa, runnin upp við lif-
andi brunna?” En líkt þessu fer
ungu stúlkunum, sem farða sig. I
staðinn fyrir lifandi roða og hvíti
hörundsins, er skiftir blæ við hverri
geðshræringu, hverri kvikri hugsun
og hreyfingu, setja þær dauðan
farðann, er gerir andlitið að mún#-
íu. Og ])ó ekki sé annað en
“púðrið”, þá gefur það hðrundinu
óhraustlegan, dauðfölvan blæ, en
að telja hið sjúklega fegra en hið
þeilbrigða er smekkur sem gengur
andhælis við lífið sjálft-
Nú kynni einhver að halda, að
það að breyta andlits eða háralit
sínum væri f eðli sínu samskonar
og jafnafsakanlegt eins og að sníða
fötin þannig, að þau leyni sem
mest göllum vaxtarlagsins, eða gefi
í skyn annan vöxt, en er. En það
er misskilningur. Það liggur í eðli
fatanna, að þau eru umbúðir, og
um umbúðir er öllum vitanlegt, að
þær geta verið mieð ýmsu móti og
engin skylda að utan á þeim sjáist
hvað innan í er. Þess vegna þykir
áhætta “að kaupa köttinn í sekkn-
um”, en enginn álasar sekknum
fyrir það. Fötin hylja líkamann,
eða mega að minsta kosti að ó-
sekju gera það, því að hverjum er
frjálst að sýna mikið eða lftið af
líkama sínum innan þeirra vé-