Heimskringla - 30.01.1924, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.01.1924, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. JANÚAR, 1924 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA PILLS /^TOR THE^P'CF^ GEN PILLS eru ljómandi mieðal Tið gigt, bakverk' beinverk og þvag-óreglu. Kostar 50c. og fæst hjá öllum lytfsöílum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (38). banda sem velsæmistilfinninigin setur á hverjum tíma. Fötin mynda þá jafnan umgerð um það sem sést af berum líkamanum, og l>að er ekki nema sjálfsagt að gera bá um- gerð svo, að það sem hún lykur um njóti sín sem bezt. En andlitið er bert- Earðinn falsar lit þess. Ung stúlka hér í bæ, sem ekki farðar sig, sagði mér að hún hefði, átt tal við ungan mnan, sem hélt því fram, að vel færl á þvi að kon- ut förðuðu sig, og svo sem til stuðnings máli sínu spurði hann, hvort ungfrúnni þætti falleg ómál- uð hús? Eg veit ekki hverju hún svaraði, en eg mundi í hennar spor- um hafa spurt, hvort hann vildi eiga garnla skemmu, ef hún væri vel máluð. Spurning þessa manns á sér rætur í þeim skoðunarhætti, að fara megi með lifandi mannslík- amann eins og dauðan hlut, að það sem fari vel á tré, eða bárujárni eða steinsteypuvegg, það sómi sér vel A konuvanga. Hann gleymir því að mannsandlitið er spegill hins innra lífs, að það ber á hverri stundu blæ af ástandl mannsins öllu og að mikið af fegurð þess er fólgið í stöðugu samspili hins innra og hins ytra, en þetta samspil gerir farðinn sitt til að hylja. Hann gleymlir þvií, að ef konur eru mál- aðar eins og hús, þá þyrftl raunar að gæta sömu varúðar um þær eins og nýmáluð hús, hengja upp spjald er skráð væri stóru letri: nýmálað! svo að menn fái ekki af vangá blett á sig af að koma ofnærri. Hann gleymir því líka, að eins geta tárin spilt farðalitnum á vöngum kvenna. “ihre Thranen waschen die rothe (Schminke fort”. Lenau- Og það getur hent fegurstu konu, að fella tár. Yarla er önnur vísa frægari í ís- lenzkum kveðskap, en vísa Vig- lundar: ‘IStóðum tvö i túni”, að minsta kosti veit eg enga vísu, er svo mörg skáld hafi reynt að kveða upp, sem þessa: Stóðum tvö í túni, tók Hlín um mig sínum höndum, haukligt kvendi, hárfögr ok grét sáran; S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaS eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirkafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg Ijós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU vér æskjym virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VEBK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 CONTRACT DE.PT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Hlectric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæ?i til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur meí BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Siioi: N 6357—6358. 60? Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, FjalviSur af öHum tegundum, geirettur og afl*- konar aÖrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar, KomiS og sjáið vörur. Vér -rum ætíÖ fúsir aZ sýna, þö ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. L I m I t t d HENRY AVE. EAJ5T WINNIPEG títt flugu tár um tróðu, til segir harmr um vilja, strauk drifhvítum dúkl drós um hvarminn ljósa. Hugsið ykkur hvemig vísan hefði orðið, ef Ketilríður hefði verið; förðuð og skáldið þurft að lýsa því, hvernig andlitið á henni varð alt skjöldótt eins og illa málaður botn vörpungur, «n drifhvftur dúkurinn alhir flekkóttur af farðanum. Nei farðinn fer láreiðanlega illa í ljósi: “og kun det ban framad leve, ,som en digters sang kan hæve.” I b s e n. Af öllum þessum ástæðum, sem og nú hefi greinf, vildi eg óska andlitsfarðanum sem lengst burt frá þessu landi- íslenzkar konur þurfa hans ekki, eins og eg leiddi vitni að í byrjun erindis míns. Til skarríms tfma hefir cngri íslenzkri konu dottið í hug að farða sig, og mér finst það garnan fyrir þær að geta gefið eins einfalt svar og ein íslenzk kona sem eg þekki vel gaf skólasystur sinni í Kaupmanna- höfn. Skólasystirin kom til henn- ar og bað hana að scgja sér í trún- aði, hvernig hún færi að því, að hafa svona fagurt litaraft. “Eg þvæ mér úr köldu vatni í framan”, svaraði hún”. Og þegar æsku- roðinn hverfur og ellimörkin fara að koma, þá er gott að minnast þess, að hver aldur hefir síha sér- stöku eðlisfegurð, og því er óhætt ' að fylgja ráði Bjarna Thorarensen: lóttist ekki elli, Islands meyjar, þó fagra hýðið ið hvíta hrokni og fölni, og brúna logið í lamipa ljósunum daprist, og verði rósir vanga að visnuðum liljum, Því þá fatið fyrnist fellur það betur að limnm og lætur skýrar í ljósi lögun hins innra- Eögur önd ásýnd garnals mun eftir sér skapa, og ungdóms sléttleik ærði á það skrúðrósir grafa. (Iðunn.) ------------0—---------- Takmark skáldskaparins. Eftir MAXIM GORIvI. Rússneska skáldið Maxim Gorki hefir nýloga ritað langa grein um takmark skáldskaparins nú á tím- um. Birtist hér í þýðingu~'nokkr- ir kaflar úr þeirri grein: Mannshugurinn getur ekki búið til neitt, sem er verra en veruleik- inn —- liann verður að lialla sér að i því, sem er þetra- Og eitt er áreið- j anlegt: Menningarsagan er í raun og veru sagan um ðaráttu manns- ] ins gegn veruleikanum og sigur | hans í þeirri baráttu, með hjálp I skapandí ímyndunarafls; er hefir sett sér það mark á öllum öldum að gera mannlífið skynsamlegfa, léttara og þægilegra. Þetta vissu þeir menn, sem fyrst höfðust við í jarðholum. Og merki- legt er það, að tuttugustu aldar mennirnir skuli ekki hafa áttað sig á hinum stórkostlega mætti í- iríyndurafilsins og frábærri menn- ingarlegri þýðingu hans. Við erum í því jafn þekkingar- snauðir og ormarnir, fiskarnir og ýms ferfætt dýr. I>á skortir ger- samlega hæfileika til að hugsa sér — og þess vegna líka til að skapa sér betri — betri lífsskilyrði. —* — Það, sem hefir fleytt mannin- um svo langt fram úr skynsemi- gæddum skorkvikindum og dýrum, er ímyndunaraflið, hugarflugið, sem án afláts vermir skynserííma og vísar henni veg, og hefir kent mann- inum að “byggja loftkastala”. Pess- ir loftkastalar hafa reynst tryggari og varanlegri en margir virkilegir kastalar og bæir, sem eru hrurídir í rústir fyrir fallbyssukúlum vorra daga- — Hversu hugvitslega se*m vopnið er tilbúið, og þótt það drepi manninn á augabragði — það eyoi- leggur ekki agnar ögn af því, sem hugarflugið hefir skapað í mann- lífinu. Pað svæðið, sem manlegt ímynd- unarafl nýtur sín best á og er á- hrifamest, er listin, — sérstaklega skáldlistin, orðsins list. Og nefni maður takmark skáldlistarinríar þá er þetta mark, að minni hyggju í því falið, «ð sýna heiminum, að maðurinn, í Iöstuin sínum og dy|ð- um er margfalt margbrotnari en oss virðist. Listamaðurinn veit að í mann- inum býr mikill grúi ósamræman- ilegra og ólíkra efna. Eftir því sem Ðostojefski segir, þá er ‘mannssál- in orustuvöilur’ þar sem guð og fjandinn berjast". Uetta er Tíægf að segja á mildari hátt, sem séT'að maðurinn er sjálfum sér ósamræm- ur; hann hlýtur að verða á þróun^ arbraut sinni leiksoppur ólíkra hvata og eiginleika. Sannur lisfamaður leitar 1 ó- skapnaði mannssálarinnar að því, sem liggur til grundvallar fyrir hinu almenna- Einni hann ekki þennan frumkjarna, býr hann sér hann til — því það, sem hann -vill skapa, er fyrirmyndarmaðurinn. Hjann veit, að í raun og veru er jarðarhnötturinn bygður af einni og sömu þjóð, þrátt fyrir mismun é litarhætti og trúar- og menning- fari. Listarmnðurinn sér hetur margbreytni tilverunnar, en þó um leið einingu hennar, en aðrír. Eftir styrjaldarárin hetir veru- leikinn orðið margfalt verri en ýmsir spottarar og háðfuglar og imlsýnismenn höfðu látið sér fljúga f hug. Jonathon Swift er miskunarlaus í lýsingum sínum á mannlífinu en í samaríburði við þjóðarleiðtoga vorra tíma, er hann einfaldur drengur. Hræðilegir voru þeir allir, rússneski keisarinn Ivar grimmi, Hinrik áttundi Engla- konungur og Lúðvík ellefti Frakka- konungur- Þeir voru þó allir smá- prakkarar f samanburði við her- foringja nú á tímum. Sönn li«t hefir snúið sér með hryllingi frá því efni sem styjöld- in býður. Hin gullna, mannlega list ber í sér aðalslega fyrirlitningu — hún elskar ekki skelfingar, blóð, rotnum líka og alla þá svívirðingu sem fylgir manndrápum. Hvergi finst í sígildum, ódauðlegum bók- mentunum það rit, sem dáist að manndrápsstarfinu- — Ef ágætur listamaöur vildi hafa einn herfor- ingjann úr síðustu styrjöld sem söguhetju í bók, mundi hann senni- lega lýsa honum eins og afarstórri afav-eitraðri og afarógæfusamri inýflugu, sem hefði vilst og sæti föst í þeim liáskalega kóngulóar- vef, sem heitir saga Evrópu á vor- um dögum. I , ! Bómentirnar hafa snúið sér með hryllingi frá þeim myndum, (Framh. á bls. 7.) HE^THE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreiíSsla er þekt at5 gæíum.—Mit5degisvert5ur fyr- ir “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegi — 60c DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádepi og á kvöldin. Einnig: sérkensla á hvatia tfma sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyeeum) Half Block from Eatons. fSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vö^ur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Nafnspjöld iiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiwiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii! J. J. SWANSON & CO. TáUími A 6340. 808 Púris Building, Winnipeg. Eldsáby r gC a r u mboð smenp Selja og annast fasteignir, út vega peningalán o. s. írv. DR. C H. VROMAN Tannlœknir Tennur yðar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg • ------------------------- Aral Ailrnon B. P. Garlaa* GARLAND & ANDERSON LttBFRÆÐUVGAK Phonr :A-2l»r 891 Elrctrlc Kallnay Ckaabrra A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. ■------------------------—* ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðmgur- hefir heimild til þe»s a8 flytj* mál bæSi í Manitoba og Saak- atche\A:an. Skrifstofa: Wynyard, Sask. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Talsímar; N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, Iðgfræðingar. 503-4 Electric Railway Chambers WINNIPEG Df- M. B. Halldorson 401 Boyd Rldf. Skrlfstofuslml: A 8674. Stundar sérstaklega lungnasjík- dóma. Kr aB fihn^. 4 skrlfstofu kl. 11_u f h. os 2—6 *. h. Heimill: 46 Alloway Ava. Talslmi: Sh. 8168. Talafmli A8S8S Dr. J. G. Snidal TANNLŒKIVIR 614 Someraet Bloek Portagt Avo. WINNXPBtS R A L P H A. C O O P B R Registered Optometrist & Opticiam 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Tal.sími Ft. R. 3876. Övanalega nákvæm augnaskoBun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. - n KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bœmon. RáBsmaður Tk. Bjarnaso* v v BETRI GLERAUGXT GEFA SKARPARI SJÓN Talsími: A 3521 J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Keunedy St Winnipc Daintry's DrugStore Meðala sérfræíingnr. “Vörugaeði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Haigrave. — A 6645 PIIVNID MADAJIE REE mestu spákonu veraldarinnar — hún segir ytSur einmitt þat5 sem þér vilj- it5 vita í öllum málum lífsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandrætSum. — Suite 1 Hample Block, 273% Portage Ave., nálægt Smith St. Vit5talstímar: 11 f. h. til 9 e. h, KomiÖ met5 þessa auglýsingu— þat5 gefur yt5ur rétt til aö fá lesin forlög yt5ar fyrir hálfvirt5i. Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg A. S. BARDAL selar líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnatiur s4 bezti Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og leRsteina_ 843 SHERBROOKE ST. Pbonet N 6007 WINNIPKG W. J. Lindal J f|, B. Stefánsson Islenzkir lögfraeðingi 7 Hcme Investment Build (468 Main St.) Tal«mi A4963 Þeir hafa einnig skrifstoi I.undar, Riverton, Gimli og Pi eiu þar a« hitta á eftirfy tímum: Lundar: Annanhvern miðv Riverton: Fyrsta fimtudag í un? mánuBL • Gimli: Fyrsta MiBvikudaj mánafSar. Piney: Þriðja föstudag í hverjum. , MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrv birgSir af nýtízku kvenhötti Hún er eina íslenzka konan i slíka verzlun rekur f Wlnnl] Islendingar, látirS Mrs. Swi son njóta viSskifta ySar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GuIlsmiSui Selur giftlngaleyflsbrtt Bérstakt athygli veitt pöntunum og vnjgjör»um útan af landi. 264 Main St. Phons A 4637

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.