Heimskringla - 30.01.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.01.1924, Blaðsíða 5
 WINNIPEG, 30. JANÚAR, 1924 HEIMSKRINGLA i 5. BLAÐSÍÐA WINNIPEG General Aj?rlcultural Agent D. M. JOHNSON OH Guttormur J. Guttormsson: FYRIR BÆNASTAÐ NOKKURA VINA BLAÐSINS ' (Framh.) ALTEND ÞAÐ. Er hægra að sættast við hlutskifti manns, í>ó heilsuna bresti og auðinn Og dauðinn sé fólgin í fæðingu hans, Ef fæðing til lífsins er dauðinn. SÖNGMAÐURINN. Ekkert við hlustuðum á af list OpnskiW ’ann munn sinn til beggja handa; Ðyravörðurinn vissi ekki fyrst Við hvaða dyr hann átti að standa. GUÐMUNDUR SÁLUCI BÓKSALI. Löndum í Winnipeg segjum vér það til sóma: Sæímdir voru þeir áður í mqpli ríkum Guðmundi bóksala aumingja enum fróma. Ætla mætti hann þrifist hjá mönnum slíkum. Sömu bókina bauð hann 'þúsund sinnum, Bókin var íslenzk. I ljóðum? Hvern vantaði glingur! Aldrei hefir enn í manna minnum Mjakast úr sporum horaðri Islendingur. Vegur elskunnar. Hann mælti að endingu, auminginn — Því ástfanginn var hann í þetta sinn í einni.af öllum konum — : Æ, troð á mér þræl þínum glöðum, mitt goð! — Hún gat ekki néitað því, þáði hans boð Og s^eig o’n á hjartað í honum. (Framhald). Bændum útvegaðir vinnumenn frítt af nýlendudeild CANADIANl NATIONAL iRAILWAY Störf þessarar deildar eru ávalt að úbreiðast í Vestur- Canada. Hún reynir að gera það sem hægt er fyrir bændur með því, að útvega þeim vinnufólk- Frá Bretlandi, Noregi, Sví- þjóð, Danmörku og Evrópu löndunum mun hún flytja fólk, bæði karla og konur, sem á stuttum tima verða hér ágætir borgarar. Sá hængur hefir verið á innflutningi til þessa, að vinna hefir ekki strax fengist fyrir fólkið. Bændur geta mikið hjálpað verki deildarinnar með því að vinna saman við hana og gefa hinum nýkomnu vinnu, helzt árið um kring. Deildin tekur ekkert fyr- ir vinnu sína og peninga þarf ekki að senda fyrirfram fyrir far- gjöld þessa fólks. Allar upplýsingar gefnar deildinni eru að- eins notaðar til að gefa þeim bendingar er atvinnu leita. HVER NYR INNFLYTJANDI BÆTIR AF.KOMU ÞfNA ALLIR C. N- R. AGENTAR HAFA ÖLL NAUÐSYNLEG EIÐUBLÖÐ, OG TAKA BEIÐNI YKKAR UM VINNU- FÓLK. EINNIG MA SKRIFA : EDMONTON Genernl Aprent* R. C. W, LETT Um annan mann, er einnig fékk Mrs. Hannes Líndal, 509 Dominion 1. verðlaun er þess getið, að hann st- Eélagskonur eru beðnar að fjöl- hafi á búi sínu 128 hænsni. Eggja- menna því þetta er kosninga fund- framleiðslan um árig var 21714 egg, ur. eða um 170 egg á hænu. 0,g arð- urinn af hænsna eigninni var 5025 kr- Þriðji maðurinn í röðinni átti tæp 300 hænsni. Hænsnabúið gaf af sér 45257 egg um árið, eða 154 egg eftir hverja hænu. Og ársarð- urinn nam 7590 krónum. Arðurinn af þessum hænsnabú- um hjá þessum grasbýlismönnu*m stafar ekki eingöngu af eggjasöl- unni heldur á hann og að styðjast við sölu á ungum, sem seldir eru til undaneldis og kynbóta. iGetið er einnig um bónda í skýrslu þeirri, sem þetta er tekið úr, er átti um 240 hænsni. Undan hverri hænu fengust að meðaltali 154 egg um árið, og arðurinn nam 6059 kr- I>ar voru 2450 kr. fyrir selda unga og egg utan til að unga út, en þar fyrir utan gaf hænsnar búið af sér um 2600 kr. fyrir seid egg til útflutnings. 1 Noregi er og mikil alifugla- ræktt, einkum á litlu býlunum. STÚKAN ÍSAEOLD heldur kosn- ingafund sinn í G. T. salnum á Sar- gent Ave.,' fimtudagskvöldið í þess- ari viku, 31. jan- — Meðlimir beðn- ir að fjölmenna. MÆLSKU-SAMKEPNI. 18. feb., heldur Stúdentafélagið hina árlegu mælskusamkepni í efri sal G- T. hússins. Frekar auglýst síðar. A. R. MAIGNÚSSON Ritari. SLEÐAFERÐ 2. febr. verður farið í sleðaferð frá Stúdentafélaginu og Jóns Bjarnasonar skóla sameiginlega. Hpldið verður af stað frá lútesku kirkjunni á Yictor St-, M. 8 að kveldi dags. A. R. MAGNÚSSON Ritari. Er það rétt, sem sumir halda fram að nokkrir menn séu kallaðir eftir fyrirhugun til að frelsast, og að. Guð hafi fyrirhugað öðrum til að glatast? verður umræðuefnið í kirkjunni á Alverstöne Stræti, nr. 603, sunnudaginn 3. feb- kl. 7. síð- degis. — Komið og hlustið á hvað Guð í orði.sínu hefir sagt þessu viðvíkjandi Virðingarfylst • DavíS Guðbrandsson WONDERLAND. Á miðvikudaginn og fimtudag- inn verður myndin ‘The Custard Cup sýnd á Wonderland. Mary Carr leikur. Glæðir mynd þessi glaðværð og bjartsýni. Bruninn á Eggjafrainleiðslan þar í landi, er | gUfUgkipinu og björgun mannanna talin að nerna um 40 miljónir kr. að er gpennandi þáttur. Á föstudag- verðmæti. Grasbýlismaður einn í Noregi skýrir frá afrakstri hænsnabús síns frá 1- nóv. 1921 til 29. okt. 1922, og er á þessa leið: Hann byrjaði með 62 hænsni, inn og laugardaginn leikur töfra- leikarinn Shirley Mason aðalhlut- verkið í myndinai “Pawn 'Ticket 210“, «em\þá verður sýnd- Er það isaga af hrekkjalóm og mjög spenn- andi. Á mánudaginn og þriðju- þar af voru um 15 ungar. Nokkur i cjaginn er sýnd myndin “Human vanhöld áttu sér stað. Hænur, WreCkage“. Mrs. Wallace Reid sem áttu egg, urðu því ekki nema ]ejijUr Láttu ekki bregðast að'sjá 58. Lndan þessum hænum fengust mynd ve#na þess, að hún 8741 egg alls, eða um 150,5 egg á sýnjr sv,0 hvernig sumt fólk er hænu tii jafnaðar. Þessi egg seldi ^ jgjLL afvega, og hvernig það getur hann fyrir nálægt 2600 kr- Hann komist hjá ,að verða fyrir því. keypti .fóður, handa hænsnunum |___________________________________ fyrir um 720 kr. Að. þeim kostn- aði frá dregnum komu kr. 42.40 á hverja hænu, sem hann telur arfð af hænsnaeign sinni um árið. Meðalvigt á eggjunum var 68 gr. Það er sem næst því að eggin undan hverri um árið hafi vegið ROVEDA M. T. D., M. E., jq Sérfræðingur í fótaveiki. Ri«t, il, hæl, táberg, ete., vís- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólai' til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone : A 1927 “HAPPIÐ" sjónleikur í einum þætti, eftir Pál J. Árdal, verður leikið í G. T. húsinu, fimtudagínn og föstudag- inn 14. og 15. feb- — Nánar auglýst í næsta blaði. ------------0------------ Æfisaga Poestions. Nafnfrægur þókmentafræðingur dr. Anton Sehlossar, stjórnárráð í Græz, hefir tekist á hendur að semja æfisögu dr. Poestions, er dó fyrir tveim árum. Yoru þeir vinir miklir og mun æfisaga þessi eink- um lúta að rannsóknum Poestions í íslenzkum fræðum og viðkynn- ingu hans og ýmsra merka íslend- jnga. Bók þessi verður 6—8 arkir að stærð í litlu broti og mun verða prýdd nokkrum myndum- Yerð er áætlað 1,50—2.00 danskar krón- ur og mun vafalaust marga íslend- inga fýsa að eignast bók þessa. A. J. I ►<o Úr bænum. Sveinn Thorvaldsson kaupm. frá Riverton, Man., var í bænum tvo daga fyrir helgina. Hann er forseti Viking Press félagsins og sat hér ó hluthafa fundi þess- sést það ekki á frágangi Alman- aksinis; hann er einá prýðilegur og nokkru sinni áður o'g útgefendan- unl tll sóma. Það mætti og minn- ast sérstaklega á-ýmsar ritgerðir i Almanakinu, því til sönnunar, er <hér að ofan er viikið að um efni þess. En það ætlum vér ekki að gera, heldur láta nægja það, sem nú hefir sagt verið. Almanakið kostar 50 cents, eins og áður. ------------0-----------r Arður af hœnsnarœkt. Hvergi ábygðu bódi mun hæn- snarækt vera eins almenn og arð söm eins og í Danmörku. Árið 1915 segja danskar skýrslur að flutt hafi verið út úr landinu sem « verzlunarvara 46.7 milljónir af eggj- úm. Og árið 1920 eru cgg flutt út fyrir 90 miljónir króna. Einkum eru það húsmennirnir: eða grasbýlismennirnir, sem mesta stund leggja ,á hænsnaræktina- Enda eru alifuglaegg aðal búsaf- urð sumra grasbýlisbændanna. Danir veita og verðlaun þeim gras býlisbændum, er skara fram úr í alifugilarsekt. Einn af þeim, er fékk verðlaun árið 1922 — 150 kr. — átti þá 90 hænsni. Eggjaframleiðslan var 16064 egg alls, eða 178 egg til jafnað- ar itndan^hverri hænu. IHann ól upp 500 hænuunga og seldi flesta þeirra til kynbóta- Hænsnabúið gaf af sér 6572 kr. alls. Þar af hafði hann fengið fyrir seild egg 4600 kr. Kostnaðurinn við alian rekstur hænsna,búsins var um 2888 kr., þar af aðkeypt fóður 2200. Arð- urinn af búinu nam því 3684 kr-,! eða nálægt 40 kr. á hverja hænu. Mrs- A. N. Summerville (Steinun Stefánsson), hefir verið beðin að skrifa greinar um Islendinga og af- komu þeirm hér í landi, í ensk blö° fyrir C. N. iR- félagið. Gerðu þeir Islendingar vel, er myndir eiga af heimiflum sínum, eða búðslóð, vél- um að vinnu o. ®. frv-, að senda Mrs. Summerville þær — og það sem allra fyrist, því ritgerðirnar eiga að vera komnar til prentsmiðjunnar í byrjun næstá mánaðar. Áritun Mrs. Summervelle er: Box 196 Delia, Alta- B. B. Olson frá Gimli, Man., var staddur í bænum nokkra daga fyr- ir og eftir síðustu helgi. Hann sat á hluthafa fundi Viking Press N " félagsins. Næsti íundur í J. S. fél., verður þriðjudagskv. 5. feb-, að heimili Niðursett fargjöld --- FYRIR -- Winnipeg Carnival of Winter Sport. FEBRÚAR 11-16, 1924 --FARBRÉF SEM SVARAR- ANNARI LEIÐINNI OG EINUM PRIÐJA AF HINNI FYRIR ALLA LEIÐINA FRAM OG TIL BAKA FRA STÖÐUM 1 ALBERTA, SASK- ATCHEWAN, MANITOBA, PORT ARTHUR OG ARMSTRONG WEST 1 ONTARIO. FARBRÉF TIL ^ÖLU FRA ». TIL 13. FEBRtAR GII.DA TIL 18. FEBRTAR 1034. MIKIL SPORTS VIKA ÞAR A MEÐAL ÞRÍTUGASTA OG SJÖTTA BON- SPIEL ÁRSSKEMTUNIN. ALLIR AGENTAR GEFA UPP- LYSINGAR. Canadian National Railways. FLEYGÐU EKKI BURTU HAR- INU SEM KEMBIST AF ÞÉR. Sendu okkur þat5, og vitS skulum gera kembu úr því fyrir þig fyrir $3.00 Viti höfum alt sem metSþarf til þess atS gera upp og prýtSa hár kvenna og karla. SkrlfitS eftir vertíllstn. ÍPARISIAN HAIRDRESSING & HEAUTY PARLORS 31» Gnrry St., Wlnnlpesr, Mnn. EIMSKIPA FARBHÉF FRÁ ÍSLANDI UM CHRISTIANIA í NOREGI, EÐA KAUPMANNAHÖFN 1 DANMÖRKU. ALLA LEIÐ TIL CANADA með hinum nýju skipum Scandinavian-American flínunnar. Farbréf borguð fyrirfram, gefin út til hvaða járnbrautarstöðvar i Oanada, sem er. Að- eins 8 dagar frá Cliristiania til Halifax; 9 dagar frá Kaup- mannahöfn. Skipin “Osear II” 6. marz, og “United States’ 3. apríl; “United States”, 15- mai; og “Hellig Olav”, 29 mai. ó- viðjafnanlegur aðbúnaður fyrir farþega. Fæði ágætt. Meira en 40 ára reynsla við að veirða sem best við- kröfum farþega. Ferðamenn geta reitt sig á það, að það er öllum þeim, er fyrir “línupa” vinna, persónuiegt áhugamál, að þeim sé ferð- in sem ánægjulegust og þægilegust. Skandinavian American Line 123 S. 3rd Street, MINNEAPOLIS, MINN. N ----RJOMI---------- Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fynr he’ðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að þér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers forseti og ráðsmaður. James W. Hillheuse fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. j GLEYMIÐ EKKI Þegar þér þurfið \ D. D. WOOD & S0NS, í i f V;'l KOL N Hús- og Steam-kol frá öllum námum. Þér fáið það er þér biðjið um, bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Oífiee: ARLINGTON og ROSS EIMSÆKIÐ VANCOUVER VICTORI A og NEW WESTMINSTER á þessum vetrí. EXCURSION FARBREF WINNIPEG S72 00 og TIL BAKA x ® Lúg fargjöld frá öðrum stöðum FerSist með Til sölu JANUAR 3.. 8.. 10.. 15.. 17.. 22. og 24. FEBRUAR 5. og 7. CANADIAN PACIFIC -

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.