Heimskringla - 26.03.1924, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.03.1924, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. MARZ, 1924. Stephan G. Stephansson. (Af þvi, att nafni skáldsins hefir verit5 hampatS þó nokkuí í blöóunum hér nú undanfarió þykir “Heimskringlu” ekki ósennilegt, aó lesendum þykl gaman, ab lesa samstœb ummæli tveggja andans manna^ austan og v^stan hafs, um þann merkilega mann). Hr. Lárus Guðmundsson Dr. Guðm. Finnbogason (í “Lögbergi” 13. marz 1924) (heima ,á' íslandi 17. júní 1917). Aldrei á æfi minni hefi eg mjeð jafnmikili ganmgæfni, rannisókn og eftirtekt lesið nokkra bók, eða bæk- ur, eins og IV. og V- bindið af “Andvökum’’ St. G. Stephanssonaar, nýútgefnar í Winnipeg, og að öllum ytra frágangi ljómandi laglegar og gyltar á sniðunv Eg hljóp ekki í gegn um þessi dýrlegu bindi í neinu ílaustri eða flumbruskap, eins og evo oft hefir átt sér stað hjá mér, J>egar eg hefi í blöðum og tímarit- um rekist á kvæði skáldsins, sem oft hefir átakanlega skort alla form- fegurð og rímsnild—er frá upp hafi heflr verið eldhússvani þessa fræga höf. — Nú var alt öðru niáli að gegna. Eg las þessar bækur, ekki einu sinni eða tvisvar; eg las þær víst átta eða tíu sinnum með ánægju og eftir- tekt. Það lá ekki nærri, að eg læsi bók Láru dóitur minnar, “The Viking Heart”, sem út kom á sama tfma, með slíkri gaumgæhii. enda ó- líku saman að jafna, og minni sálar- fræði og heimspekilegan fróðleik þangað að sækja, sem reyndar er nú von til, því hún er ung og í byrjun, en hann gamall og v»raldar- vanur, mieð 70 ár á baki sér, eins og eg, blessað göfugmennið- Eg ætla m|ér ekki. þann dul, að lýsa jæssum síðustu meistaraverk- um skáldsins. Það er aðeins fyrir stórskáld og hálærða prófessora að kiofríða þann orðaelg. Hvers virði er nú Viktoríukross- inn, eða jafnvel járnkrossinn þýzki, sem skáldið hefir þó trúað á, að svo miklu leyti sem hann hefir á nokkum kross trúað hjá þeim makaiausa heiðri, að vera kallaður af höfuðskáldi Vestur-íslendinga “ræflar, með hlekki á höndum og fótum, í sauðnekt töturflíka, sem horgrindur dansandi með Kains- merkið, fyrir logið og tapað mál- efni”? .. .. Ekki skal eg vera iangorður um “Skráveifur”. Þið máttuð vita það, að hann hafði rétt til að fetta fingur að ykkur, og öllu milli hitnins og jarð- ar, en þið áttuð engan rétt. Og svo megið þið hafa þetta eins og annað hundsbit- Og þetta verður geymt eins og gimsteinn í bókmentum okk- ar, rétt aftan við “Vígslóða”. Það verður eins og ljóg í rófunni á því meistarastykki. Það er hörmsulegt til þess að vita meg St. G-, sem er í hálfa öld búinn að kveða fyrir þjóð sírva, gegnum alla iandnárrtstíðina, skuli enn ekki vera búinn að öðlast dýrmætasta hnoBsið, sem verðmeira er en allir háyfirdómar lærðu snillinganna og dýrgripir, sern hann hefir verið heiðraður með, en það er ást alþýðu Ef hún, alþýðan hér vestra, sairv ferðamenn hans, elskuðu hann í ein lægni ihjarta ,síns, þá mlundu þeir líka kaupa verk hans. iOkkar góði og gamiansami K N. eagði einu sinni: “í flórnum fæ eg standa fyrir náð heilags anda”. Eins er með St. G. .. .. fyrir náð “heilags” anda stendur Klettafjallajöfurinn eins og horaður hrafn uppi á mæni sinnar óviðjafnanlegu skreiðar skemmu, og horfir of heim allann eins og óðinn frá Hliðskjálf- Og við allir, “mý- gráturinn” í iSkráveifum, stöndum eins og “Esjan ofanlút”, mleð haus- ana niðri á bringu, og biðjum hann f guðanna bænum fyrirgefningar. -------------X------------- Eg man hver starsýnt mér var á grösin, sem uxu upp úr sandinum austur á Ejöliunum, þar sem eg var í æsku. Þau voru kjarnmeiri en aðrar jurtir, og þar var ilmur úr grasi. Eg ihefi líka oft hugsað um það, að einhver orðspakasti m/aðurinn, sem sögur vorar greina frá, var emmiitt sá, sem allra manna lengst varð að fara einför- unl og hafast við á öræfum; eg á við Gretti Ásmundsson. Og mér finst ]>að ekki síður einkeunilegt, að tvö afskekt eyðikot skulu metr ast um heiðurinn af því, að hafa fóstrað annað eins kraftaskáld og heiðursgestinn okkar Stephan G- Stephansson, er. En þetta ber alt að sama brunni. Það sýnir, að öræfanna audi sem á sér ríki og völd á þessum slóðum er heilnæmur og hreinn. í ibiblíunni er oft getið um óhreina anda, og eitt af störfum frelsamns var það, að reka óhreina anda út af mönnum, sem) þeir höfðu farið í- Hann spurði einn ]>essara óhreinu anda að heiti. Er hann svaraði: “Legíó heiti eg, af því vér erum margir”. Það var þessi Legíó, sem bað um að mega fara f svínin, og það fékk hann- En Legíó eir ekki úr eögunni. Hann lif- ir enn. Legíó er hinn óhreini andi, sem púkkar upi> á fjöidann, höfða- töluna, meirihlutavizkuna, aldar- andann, tízkuna- Það er hann, sem vill steypa alla f samia mótinu þola engum að hugsa, taia, láta og iifa öðruvfsi en allur almenningur Legíó er fjandi alls þess, sem frum legt er , allra þeiirra er ekki vilja “binda bagga sína sömu hnfútum og samferðamenn”. Leg- íó leitar á hvem mann og margir eru þunglega haldnir af honurn Hann er því m(agnaðri, sem þétt- býlið er meira- En uppi á öræf- um má hann sín einskis. Þar ræð- ur hinn hreini andi einverunnar, víðáttunnar, andi frjálsra ferða. Þar er einstakJingurinn veginn á sína eðlisvog. Grösin, sem þar gróa eru landnemar. Þau byggja ekki í skjóli annara. Þau festa irætur í sandinum upp á sína ábyrgð, lifa eftir eðlis- iögum sfnum af eigin ramleik, í frjálsari samvinnu við sólina, regn- ið og blæinn. Þess vegna er þar einkenilogur i.lm(ur úr grasi. Þar fiinnur andi miannsins sjálfan sig, þar stillast strengir hans í samræmi við náttúruna- Þess vegna eru orð Grettis svo djúpúðug. Skáld öræfanna er “haralyndur hlákuvindur — . Ihöfundur, sem engan stælir, sitt f eigin orðum mælir hvað sem hugsar tún og tindur — starfar, stundar, öflin leysa úr ísatjóðri opna dyrnar fyrir gróðri, irumska því, sern bundið blundar”. Eg sé ekki betur, en að þetta sé lýsing á heiðursg&stinium okkar.... ....Stephan G. Stephansson er í roínum augum dularfyist* fyrir- brigðið í íslenzkum skáldskap .. .. Þriavar ihefir harm tekið nýtt lan<l til ræktunar, rutt mjörkina og lagt land un-tfir plóg- Slíkt gerir enginn nenrn sá, er fæddur er landnámtsmaður, forustumaður, sem altaf þorir >að ríða á vaðið á undan öðrum) og leggja- fyrstur hönd á plóginn ...... ..... Og þetta er það, s^m mér þykir merkilegast: Þessi maður, sem í sesku lifði óbrotnu lífi al- þýðudrengsins á afskektum stöðv- uip, og síðan hefir nálega hvern virkan dag haft höndina hefta á öxinni, plógnumt orfiniu, rekunni, hann er einn af víðlendustu land- námsmönnum og höfðingjum and- ans í rflrl þjóðar vorrar. Þegar hann fór 'tvftugur úr landi og all- ir hugðu að hann flytti aleigu sína í einu kofforti, eða hver sem hirzl- an hans var, þá flutti hann með sér ósýnilegann .sjóð alls þeas, sem SPRíNG rLm ano SUMMER kol924 OUR CATALOGUES AND BOOKLETS FREE 0N REQUEST Every Westeru Cana- dian home should have our General, Grocery and Seed Catalogues. These, and any other of the booklets shown for special needs, are mailed Free on Request. DO YOUR SPRING SHOPPING EARLY Especially on season- able goods you will flnd it to your advan- tage to order early and be assured of servlce under the most favorable oper- ating conditions. dýrast og bezt ættað í tugu vorri, bókmentum og bjóðareðli, og þann sjónauka, er sýndi honium ættland- ið í allri sinni ti.gn og fegurð, hve nær sem hann brá honum, fyrir augu. Á þann eina hátt get eg gert ur Húnvetninga. Á mér grein fyrir því lífi, 'sem ís- hann upp ef til vill lenzkan lifir f ljóðum hans og þeim miyindum, siem þar eru af landinu okkar. í ljóðum Stephans er ís- leinzkan/ frjó, hún er þar “mærðar timjbuir máli laufgað”, eins og Eg- ils; það er eins og honum séu til- Stofnar og stýrir Tímariti Búnaðarfélagsins. Býr rausnarbúi á Þingeyr- um. Er tvisvar kosinn 1. þingmað- þingi ber hið eina frumlega nýmæli, sem komjð hefir fram á nútíðar þingi ís- lendinga og berst fyrir því í mörg ár. Það er þegnskyldu- vinnan. Þar sem æskulýð lands- ins skyldi gefinn kostur á að tæk orð úr hverju fylgsni íslenzk-1 sýna ættjarðarást sína í verki. unar forn og ný, þau koma þar í nýju ljósi og óvæntum samböndum, eða steypt bau upp f form, er tung an hefir skapað endur fyrir löngu. Eg varð alveg ihissa er eg heim- sótti Stephan og korrint að því, að hann á enga foionzka orðatoók, sem En það er eins og þing og þjóð láti sér nægja, að Ivsa henni yfir í ljóðum sínum og fögrum tækifærisræðum. Það er þó gamian til þess að hugsa, að það er Islendingur, sem á hugmyndina að þessari I f' gagn er f — nema sjálfan sig. En hugsjón, sem á ef til vill eftir að þar er líka það orðasafinið, sem 1 íara sigurför um heiminn. — seint mundi þrjóta- — Ef e,g á að JListamenn og listavinir munu dæma af kvæðum, Stephans, þá er og lengi muna Hermanni háns felenzkan fær f allau sjó, og verður goðu tillögur á hingi til efiingar aidrei kveðin í kútinn, hvaða yTk- og stuðnings listum og lista- feefni sem henini er beitt við. Lmönnum. Lýsing Stephans virðast mér hafa Hermann er einn af Milli- bað til síns ágætis, að um leið og landanefndarmönnum. orðunmd slær niðuir einmitt þar Hann er einnig í Konungsför- sem þeim er ætiað að hitta, þá inni. sindra samlíkingarnar og gera alt' Þá er hann um eitt skeið ráðs- lifandi og sjálfetakt. En einmitt mlaður á Laugarnesi. þetta hefir á öllum öldum verið | Á efri árum sínum skrifar ^ etakenni hta» sannia skáldskapar, hann “Drauma og Dulrúnir . i að gefa öllu líf og andardrátt, að Merkilegar bæk'ur, því þær lýsa gera Ihina sýnilegu veröld sam- skýrri hugsun, látlausri fram- kvæða við sál inannsins, svo hún setningu og óvanalegum sálar- j yrði eign hennar og óðal. hæfileikum. Sögu hverrar hug- .... Yrkiisefni Stephans eru ekki síónar eða hugsunarstefnu í síður auðug og marghátttð en mál- heimi Þessum, má líkja við hús- ið hane, Mann furðar hvaðan hon- hleðslu’ Þar sem einstaklingur- um kemum allur sá hugmyndaauð- ínn með reynslu sinni hekk' í ur, hvar og hvenær hann ihefir num- inSu» verður eins og steinn i ið alt sem hann veit........Hann veSS’ Hermann hefir með j eir svo veðumæmur, að hann fimn- bókum þessum lagt hornstein j -ur jafnt til með því, sem gerist fyrir oss lslendinga að Þeirri | hér heima á íslandi austur á Rúss- merkilegustu hugsjon, sem heimurinn á. En það er sal- landi, suður í Transvaal og því, sem nær honum er og hugur hans býr . . . , , .... . .. . leiðir í ljos mun gera merui- jafrit í fornold vorri og sogum og í J ° arrannsóknin. Það, Sem ;hún nútíð og fram|tíð- .. .. Ljóð þfn er oss og sönnun þesis, að íslenzkan er landnáink- tunga og þarf ekki að vfena í rót né föina, þó hún sé gróðnrsett á srönd innan um aðrar fjölmennan' tmngur, að húm reynist máttug í -eðli, hvar sem hún kemur og yn,g ist upp með Ihverju nýju yrkisefni. Yér könnumst í fari þínu við mlargt það, sem mestum ljóma hefir orp- ið yfir líf og bókmentir forfeðra vorra: drengskaptam, hreinlyndið, á- ræðið, einræðið og orðspekina. Þú hefir farið þinna ferða, hvort sem öðrum líkaði betur eða ver, og fylgt þvf einu að máluin, er þú hugðií’ sannast og drengilegast- Aliar göt- ur e.ru í fyrstu etastii, allir forystu- menn einyrkjar. En ]>ar sem góðmr drengur er fyrir, þó í allra óþökk sé, þar fara aðrir efti-r. -----------0----------- Hermann Jcnassor. Vér, sem nú lifum, ættum að vera yfir það hafnir, að hryggj- ast við andlát manna, vegna upplýsinga þeirra, sem þegar eru fengnar um annað líf. En dauðinn er sh'k tímamót í eilífö- aræfi manna, að það verður oft gaman að rifja upp fyrir sér það j sem á þessa-lífs daga hinna ingu vora að sannri menningu, verði menning vor eigi stein- drepin áður og eyðiiögð af á- girnd, eigingimi, miskunnar- leysi, hatri og hernaði. Ef til vill eigum vér eftir að sjá þann dag að t. d. dómurum, böðlum og fangavörðum verði snúið upp í sálarlækna. Eg veit fáa menn, sem hlotið hafa jafnlitla viðurlccnningu fyrir verk sín, eins og Her- mann. Sá eini vottur þess, sem eg veit til, var hve vel menn tóku fyrirlestrum hans í Reykja vík. Var það ólíkt móttökum þeim, sem hann fekk meðal landa sinna hér í landi og í Canada. Sem er að eins eitt dœmi þess enn, að heilbrigð hugsjón á sér hvergi víðari him- in, lireinna andrúmsloft né ein- lægari samúð manna, en í okk- ar litlu Reykjavík. Það er ein- mitt það, sem vér útlagarnir söknum svo mjög og þyrstum eftir á eyðimörku útlenzkunnar. Það sem einkendi Hermann einna mest, við nálna viður- kenningu, var hans heilbrigða heimspeki eða lífsspeki. Þrátt fyrir alskonar andstreymi heyrðist aldrei æðruorð né gremja. Hefi eg engan mann þekt orðvarari. í stjórnmálum og ádeilum barðist hann æfin- lega við málefnin, en ekki mennina. í ellj sinni tók Hermann sig upp og fór til Ameríku og dvaldi hér í fimm ár. Langar mig að dvelja við það nokkuð, því það sýnir hvað maðurinn var heill og efniviðurinn sterkur. Það ; er aðdáunarvert hvernig hann | þá réttir við eftir margra ára! andstreymi, niðurlægingu og ó- j reglu. Á sumrum vinnur hann 1 við laxveiðar á Point Roberts, j Wash., en á vetrum dvelur hann ’ með dóttur sinni og tengda- syni, Mr. og Mrs. Bergman og öðrum vinum sínum. Aflar sér talsverðs fjár og verður nú slíkur stakur reglumaður, að hann má heita fyrirmynd aldr- aða manna. Þá fer hann heim. Dvelur þar liðugt ár og deyr, eft ir því sem símfregnir herma. Dóttir Hermanns, Sigríður, er giftist Jóni Bergmann, er dá- in fyrir þremur árum. Son átti hann er Hallgrímur heitir, bú- settur á Kyrrahafsströndinni. Kona Hermanns, Guðrún Jóns- dóttir, er einnig á lífi og býr í Suður-Californíu. Það er komið að sólsetri, þeg- ar línur þessar eru ritaðar, sól- setri á Kyrrahafsströnd. Eg ætla ekki að reyna að lýsa því, enda kemur það ekki þessu máli við. En gott er til þess að vita, hafi dagurinn liðið öðruvísi en ætlað var, hafi andstreymi og óviðráðanlegir örðugleikar og kringumstæður truflað eðlileg- an gang dagsins, — að á morgun kemur annar dagur með tækifæri til að reyna aftur og gera betur. Það er eins áreið- anlegt eins og að tilveran öll samanstendur af tölunni “2”, þ. e. tveimur andstæðum. St. í Seattle, Wash., 24. febr. ’24. Magnús Á. Árnason. látnu hefir drifið. Með Hermanni Jónassyni er hniginn í val sá maður, sem alt : af mun verða talinn einn af ' merkari mönnum þjóðar vorrar. ; Þar er sál svo margþætt og að j mörgu léyti fögur, að um hana | mætti skrifa stóra bók og skemtilega. — Eitt líkamseinkenni hafði Her mann. Það var “ormur í auga”, samskonar og Sigurður hafði forðum. Eg get þessa, því það er svo fátítt. Sálareinkenni hans voru þó fleiri. — En æfiat- riði hans eru, í sem fæstum orðum þessi. Faðir hans er einn af Brazilíu- förunum og yfirgefur móður hans og börn þeirra, þegar Hermann er að eins þriggja ára Hann elst upp við fátækt, en aflar sér sjálfsmentunar eftir því sem föng eru á. Gengur á Hólaskóla. Gengur á bændaskóla í Dan- mörku og útskrifast þaðan. Verður skólastjóri á Hólum, þegar hann kemur heim aftur. <*T. EATON C° WINNIPEG - CAI cSXSo^—--- ^ LIMfTED CANADA <•

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.