Heimskringla - 26.03.1924, Side 7

Heimskringla - 26.03.1924, Side 7
WINNIPEG, 26. MARZ, 1924. HEIMSRRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- os SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb.........$ 6,000,000 Varasjóður ..............$ 7,700,000 AUar eiguir, yfir ....$120,000.000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Arnljótur Ólafsson (Framhald frá 3. síSu) aðrir konungar þættust kenna kulda f viðsiftum við hann, ]>á var mildi og mannúð öllum vís innan vébanda þe&s ríkte Arnljótur Ólafsson var merkileg- ur rithöfundur, ibæði spakur. og snjali- Auðfræði ihains er bók, sem yndi er að lesa vegna máls og kjairna, og af því að efnið erigert al- veg íslenzkt. Rökfræði han (Tfma- rit Bókm féi. 1891) er djarfleg til- raun til þeas að nema nýtt land fyr ít íslenzkt m(ál, og sum af heim- speki-orðum hans lifa enn. En auð- sjáanlega varð ekki þar úr rithöf- undargáfu hans, sem hefði mátt verða llfamar öllu lifir eftir hann mynd og dæmi mjerkiiegg manns, sem á eftir að verða umhugsunar- ofni maitgra kynsióða — æfisaga, sem speglar mikið áf þeim örðug- leikum og úrkulum, þroskakostum og raunabótum, ,sem hafa orðið hlutskifti íslenzkra afburðamanna. Siigurður Norda.1.—(Lögr ) Frá Lundar. Það var molludrífa allan fyrri part dagsins, og hefði aðeins ,þurft að hvessa dálítið til þess að skefla í akvegi, og gera brautirnar ófærar með köflum út á landsbygðinni. Margir ósk- uðu að hríðinni slotaði og biðu með tilhlökkun til kvöldsins. Það var talsvert um að vera í þorpinu Lundar; kvenfélagið hafði auglýst, að það héldi sam- komu þetta kvöld, og þar yrði leikið “Happið”, kftir Pál J. Ár- dal. Fyrst er það að allir þekkja kvenfélög að því að vera sérstaklega nákvæm og vönduð í allri starfsemi sinni, og fyrst og síðast með kærleiksríkan til- gang fyrir markmið, og í öðru lagi eru sjónleikir með allra beztu skemtun fólksins, og ekki sízt út í smá sveitaþorpum, þar sem öröugleikar eru á, að halda uppi samkomum, sökum strjál- býlis, og fámennis. Nú var því uppi fjöður og fit, á hverju heimili. Kl. 6 eftir hádegi var ,komið bezta veður “himininn heiður og blár” og mjög lítið frost, landið í kring lá undir nýj- um fannahjúpi, sem blikaði all- ur undir skyni kveldsólarinnar; 1 sleðafæri var hið ákjósanleg- | asta. Kl. 7 fór að heyrast bjölluhringing í öllum áttum, hver ökusleðinn leftir annann, með stríðöldum gæðingum spentum fyrir, þutu eftir þjóð- veginum og inn í þorpið, aðrir sem sóttu lengra að, komu á hundasleðum, með fjórum og fimm hundum fyrir, þeir fóru eins og kólfi væri skotið, og er það mjög hressandi ferðalag, og holt fyrir þá, sem eru væru- kærir að eðlisfari. Samkoman átti að byrja kl. 8.30. Klukkan átta h,eyrðisi þvellur frá rafurmagnsstöðinni, Ijósunum var snúið ál, og þorpið lýst upp á svipstundu. Unun er það út í sveit að sjá slíka ljósa dýrð, og mikið mega Lundar- búa vera þakklátir þeim manni, sem frumtökin átti að því starfi, samkomusalurinn var einnig uppljómaður, þangað streymdi fólkið hvaðanæfa. Eg fylgdist m,eð straumnum. Þegar inn var komið, voru flest sæti þegar skipuð. Kl. . 8.30 var þrengslin orðin svo mikil, að um 40 manns varð kyrsett fram við dyr, og gat ekki setið. Eg hefir tekið eftir því oft áður, að þar sem íslendingar leinir eru saman komnir í stórum hóp, gefst að h'ta hið fríðasta lið, og hika eg ekki við að segja: jafn fríðan og hraustlegan hóp, mun að jafnaði ekki vera að finna á meðal annara þjóðflokka, en þann sem bér var saman kom- inn. Það var komið að því, að tjaldið yrði dregið upp. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson bað sér hljóðs, gaf hann skýring yfir aðal at- riði og persónur í leiknum, sem átti að sýna, einnig fór hann mjög hlýjum orðum um starf- sem kvenfélagsins, sem stóð fyrir þessari samkomu. Því næst hófst tjaldið. “Happið” hefir þegar náð hylli með þjóð vorri hér vestra, og hefur víða verið leikið á þessum vetri, til þess, eru fljótt á litið, tvær ástæður: Fyrst, að leikurinn er mjög þjóðlegur ganmnleikur; í öðru lagi er hann áferðar fallegur, og mátulega langur, sem aðal atriði á skemti- skrá einnar samkomu. Leikurinn fer fram á íslenzku hreppstjórasetri uppí sveit; per- sónur eru sjö og í þetta skjfti var leikendum skipað sem fylg- ir: Hallur hreppstjóri, Ármann Thordarson. Valgerður, dóttir Halls — Mrs. Kristíanna Fjeldsted. Gunnar, húskennari — Walt- er Breckman. Helgi ráðsmaður — Tryggvi Kristjánsson. Gríma, móðir Helga — Mrs. Ljótun Sveinsson. Kristín ráðskona — Miss Al- dís Magnússon. Sigríður, vetrarstúlka — Miss Pálína (j-uttormsson. Með heildaryfirliti má full- yrða að leikendur hafi leyst hlutverk sín vel af hendi, og sumir mætavel, þegar tillit er tekið til þess, að hér komu fram á leiksviðið menn og konur, sem aldrei höfðu leikið fyr; ýmis- legt hefði þó mátt fara enn bet- ur, svo sem hjá Halli hrepp- stjóra. Sýndi hann ekki nógu mikil skapbrigði, þegar hann leitar en finnur ekki dóttir sína, sem þá er í leynilegum ástum við Gunnar kennara. Þar sem hann er því alveg mótfallinn, væri eðlilegt að karli rynni vel í skap, annaðslagið og bærist þá hraðara yfir sviðið, en hann sýndist fara jafn hægt alla tíð. Gunnar og Valgerður voru bæði ung og glæsileg, og töluðu skýrt og einarðlega, en ástaratlot þeirra voru ekki vél eðlileg, og sýnist leikendum oft ganga erf- itt að ná réttum hreyfingum í því sambandi, og ef um nokkra feimni er að ræða, kemur hún helst þá í ljós. Helgi vinnu- maður, er frá höfundarins hálfu gerður fábjáni, og er ó- tr-úlegt að nokkur mundi gera slíkan mann að ráðsmanni, og ekki væri skiljanlegt, að hann gæti sagt nokkrum fyrir verk- ALEXANDER SPENARD hjá Breen Motor Co. Limited býðst til að leiðbeina yður þegar þér skoðið CHEVROLET, OAKLAND og hinn ágæta OLDSMOBILE Beztu kaup á “sex” bíl í heimi. Sími A 2314 Heimasími K 689 Skrifstofusími N 7900 Heimasími II 1353 J. A LaROQUE klœtiskeri F»T B(IX Tlt, EFTIR M.ELINGC Sérstakt athygli veitt lögun, viö- gerö og pressun fatnaöar. 219 Montgomery Bld,g. 215Vá Portage Ave- CF-28C TUhy FomI Predomínates Simplícity o£ Operation « The Ford is remarkably easy to operate. Gear shiíting is done automatically by the feet. The driver’s hands are always on thewheel. His eyes are always on the road. He can watch trafBc constandy. There is no possibility of failure to accomplish a gear shift. Ford gears being of the planetary type are always in mesh and every shift is positive and unfailing. The Ford is very easy to steer and re- sponds to the slightest movement of the wheel. It will turn in a circle with a radius of nineteen feet three inches. The short Ford wheelbase is a boon in congested traffic. It gives easy manipu- lation everywhere, and enables you to park in crowded sections where a big car is handicapped. See íAny Authorized Ford Dealer C^RS - TR.UCKS * TRACTOJRS um, svo í lagi yrði, en ekgkéx saka leikandann um neifci )af- glöp, því hann var vel bjánaleg- ur. Gríma, móðir Helga var skör- ugleg í allri framkomu, og fylgdi hún vel áherslum í máli og skapbrigðum eftir efni, og eru það beztu einkenni þeirra, sem skilja hlutverk sín, sem leikara. Þegar hún rak Halli löðrunginn, var það borgað með lófaklappi frá áhorfendum, til að ná fullu samræmi við skapið og hreyfingarnar, hjá gömlu konunni, hefði hún máfct vera dálítið fyrirferðar meiri. Kristín ráðskona var mjög vel leikin. Hlutverk hennar er leið- inlegt í alla staði, og því meiri vandi að gera nokkuð úr því, þó mun hún hafa unnið hylli allra áhorfenda. íslenzki búningur- inn fór henni sérlega vel, en öðr ugt er að skilja, að jafn snyrti- leg stúlka gæti orðið ástfang- in í slíkum aula sem Helgi er gerður að, og veit höfundur einn hvað veldur. Mestan hlátur vakti Siríður (vetrar stúlka). Hlutverk henn- ar er svo úr garði gert frá hálfu höfundar, að hún vekur hlátur með hverri setningu, sem húrv segi", og hverri hreyfingu, og er því léttara gð leika hana en flestar aðrar persónur í leikn- um, enda tókst henni sérlega vel. Að leikslokum dundi við í salnum fagnaðaróp og lófa- hlapp, og þrisvar mátti lyfta tjaldinu í virðinga.rskyni við leikendurnar; að því búnu voru bornar fram veitingar og svo dansað fram undir dag. öllum bar saman um, að sjaldan í sögu Lundar-bæjar hefði sam- korpa verið eins vel sótt, og aldrei hefði fólk skemt $ér bet- ur, óskandi væri að leikflokk- urinn sæi sér fært að sýna “Happið” víðar út um bygðir íslendinga hér, svo fólki gæfist kostur á, að létta sér upp frá daglegu striti og hlæja hjart- anlega dátt, eina kvöldstund; slíkar stundir að vetrarlagi eru hollar og endurnærandi fyrir sveitalífið. Kvenfélagíð, sem stóð fyrir þessari samkomu kallar sig Women’s Institute, og má full- yrða, að það hefir aukið á gh?ði allra er viðstaddir voru, hve samkoman var vel sótt, þar eð ágóðanum var varið til líknar nauðstaddra. Eg hika ekki við að segja að kvenfélögin eru einn sá félagsskapur í þjóð- lífi voru Islendinga hér vestra sem án eigingirni og í ein- lægni er sístarfandi í þarfir mannúðarinnar og kærleikans, og er því æfinlega gleðiefni, þegar fyrirtæki þeirra heppn- ast. Gestur. Við hjálpum þér. VIÐ HJÁLPUM ÞÉR ekki at5eins met5an þú ert á skólanum, en einn- ig eftir námió meó því, aí5 útvega þér vinnu. Hjálp okkar hefir oft auk þessa ort5it5 til þess at5 nem- endur hafa notit5 hærri vinnu- launa en ella. Einum nemenda okkar útvegut5um vit5 $50.00 meira á mánut5i en hann hefði án okkar hjálpar fengið. Þetta erum við reiðubúnir at5 sanna. Æskir þú til- sagnar og áhrifa frá slíkum skóla? Ertu ekki fús að gefa þér tíma til að nema á stuttum tíma það, sem bæði eykur inntektir þín- ar og gefur þér betri tækifæri. Ef svo er, ættirðu að innritast sem nemi á skóla okkar næsta mánu- dag. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 233 PordiKe Ave. A 1073 DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulígt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir hádegi og á kvöl^in. Einnig sérkensla á hvaða tima sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyceum) Half Block from Eatons. H^THE OLYMPIA CAFE^ 314—316 Donald st. Winnipeg Okkar matreiðsla er þekt að gæðum.—Miðdegisverður fyr- ír “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegi — 50c Joseph Badali. ráðsmaður. MRS. SWAINSON | 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvale- birgðir af nýtízku kvenhöttum Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnip#*. (slendingar.L látiS Mrs. Swain son njóta viðskifta yðar. Heimasími: B. 3075. ÍSLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vö^-ur fyrir lægsta verð. Fautanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — Frá Islandi. Á Bersatungu í Dölum hjá ^Stefáni skáldi frá Hvítadal, fauk gaflinn af íbúðarhúsinu og ýmsar skemdir urðu aðrar. 1 Dufansdal í Arnarfirði hrakti 24 kindur í sjóinn, og í Trostans- firði fauk heilt hey sem stóð á bersvæði. Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmitSui Seiur giftmgaleyfisbráf Atsiakl aihygli veftt pönlunuut •>t? ^lðgjcrðum útan af landl. 264 Main St. Phono A 4637 KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra) Eina íslenzka hótelið í beemn RáBsmaður Tk. Bjaraam BESTA ÍSLENZKA KAFFISÖLUHÚSIÐ 1 BORGINNI. Rooney’s Luneh Room 629 Sargent Ave., Winnipeg. Það er kaffisöluhús meðal Islendinga, sem rekið er eft- ir fylztu fyrirmælum ís- lenzkrar gestrisni. íslendingar utan af landi, sem til bæjarine koma, ættu að að korna við á þessum inatsölu- stað, áður en þeir fara annað til að fá sér að borða. A. G. LÉVÉQUE Loðfataskeri Tilkynnir, að hann hefir opn- að vinnustofu að 291 Fort St. oe «r reiðubúinn að taka að sér allskonar saum og við- gerð á loðfatnaði. 291 Fort St. — Phone A 5207 Money to Loan. If you require a loan on your furniture, house or farm we can arrange for you such a loan. EXCHANGE House for farm or Farm for house Insurance of all kinds WM. BELL CO. Phone: N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg EMIL JOHNSON A. THOMAS: SERVICE ELECTRIC Rafmagn contrácting, Allskonar rafmagnsáhölo seid og og við þau gert. Seljum Moffat og McOlary raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargint Ave. (gamla Johnsons byggúígúi við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. EINA ÍSLENSKA LITUNAR- H0SIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænuin sem litar og lireinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. FINXID MADA5IE RBE mestu spákonu veraldarlnnar — hún segir yöur einmltt þat5 sem þér vllj- iö vita I öllum málum lífsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandræöum. — Suite 1 Hample Block, 273H Portage Ave., nálægt Smith St. VitStalstímar: 11 f. h. til 9 e. h, Komií meö þessa auglýslngu— þati gefur yöur rétt til aö t& lesin forlög yöar fyrir h&lfviröi. í sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S- Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St H.ANTAH MCM DR. ROVEDA M. T. D., M. E., Sérfræðingur í fótaveiki Rist, il, hæfl, táherg, etc., vfs- indalega, lagfærð og læknuð- Líkþorn og innvaxnar neglur á tám, skjótlega læknað. Innsólar til stuðnings og þæg- inda, búnir til eftir mælingu. 242 Somerset Blk. Phone: A 1927 WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þé komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á ðlluzn timum dags. Gott fslenzkt katö ávalt á boðstólr.m- Svaladrykkir. vmdlar, tóbak og allskonar aæt- intU. Mrs. T. JACOBS.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.