Heimskringla - 26.03.1924, Síða 8

Heimskringla - 26.03.1924, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. MARZ, 1924. Spilafundi þeitn, sem kven-1 eftir vísu félag Sambandssafnaðar ætlaði | hneykslið: um Tea Pot Dome ! að halda á fimtudagskvöldið j ketfiur í kjallarasal Sambands- kirkjunfiar, verður frestað til næsta laugadagskvölds þ. 28. þ. j m. kl. 8. — Menn eru beðnir að j hugfesta þetta rækilega og1 minna kunningja sína á það. Ágirnd brennir alla þjóð 'olíu frá dýki eiturstrauma fossa flóð Páfnir stýrir ríki. MESSA í SELKIRK. Næsta sunnudag þ. 30. þ. m flytur Eyjólfur J. Melan messu I í frímúrasamkomusúsinu í Se!-J kirk, kl. 2 e. h. Fundur verð-j ur haldinn á efjir. Fyrir mess- unni standa nokkrir menn í, bænum og bjóða þeir alla fs- lendinga velkomna. Jóhannes Baldvinsson frá Reykjavík, Man., kom til bæjar- i íns á þriðjud. nú í vikunni. Hann fer heim aftur á föstud. kemur. Hann sagði fisk með j rýrara mótv en verð sæmilegt, j Pickerel seldist framan af í haust á 5c pundið en er fram j á kom á 12—13c. Skemtisamkoma undir um- sjón svensku stúkunnar Fram- --------- | tídens Hopp, í sambandi við ís- 15. marz lézt hér á Almenna lenzku stúkurnar Heklu og sjúkrahúsinu konan Oddný Skuld, föstudaginn 28. marz í Jakobína ólafsson 52 ára að ; Goodtemplara-salnum, kl. 8.15. aldri. Hana lifa 3 bræður henn-! Ræður flytja þeir W. R. Wood ar: Einar, í Minneota, Stefán á og A. S. Bardal, svo verður einn Lundar og Guðmundur, vestur ig Piano-, Violins- og harmon. í Klettafjalla-bygðum. ikuspil,’ upplestur og fleira. Allir velkomnir; aðgangur ó- er keypis; engin samskot. — Pyll- Ungkvennafélagið “Aldan” I heldur tombólu 2. apríl næst- komandi. Þar verður margt girnilegt á boðstólum og skyldu menn ekki sitja úr færi að öðlast eitthvað af þeim * hlutum. Þar að auki mættij kannske geta þess í samband:! við þettí^ ungmeyjafélag, að ■ sagt er að hlaupár sé nú, sem ( stendur. Óskiljanlegt, að það geti dregið nokkuð verulega úr aðsókninni. Brandur Sumarliðaason við Reykjavík P. O. Man., andaðist í vikunni sem leið og var jarð- aður á laugardaginn var, ungur maður og hinn efnilegasti. Banameinið var taugaveiki. Laugardagsskóla þeim, Þjóðræknisfélagsdeildin “Frón” ið húáið. liefir haft í Jóns Bjarnasonar --------- skcla nú um 5 mánaða skeið, Jóns Sigurðsonar félagið hef- verður sagt upp næstkomandi ur ákveðið að hafa skemtifund laugardag, 29. þ. m., kl. 3 e.^h. og afmælisfagnað, þriðjudag-j Óskað er eftir, að sem flest af inn 1. apríl í Y. M. C. A. fundar- börnum þeim, er skólann hafa salnum á Ellis Ave. Eru allar1 sótt í vetur, verði viðstödd. íslenzkar konur hér í borg boðn : Einnig allir þeir kennarar er svo ar og velkomnar á þessar af- , góðfúslega. hafa hjálpað til við mælissamkomur félagsins. Til kensluna. skemtana verður þar meðal --------- annars: Erindi um Japan, f]*itt Brú er verið að byggja yfir af Mrs. O. Thorláksson. Hefir Rauðána á milli Pemfeina og St. hún dvalið þar eystra veins og ! Vincent bæja. Á hún að kosta kunnugt er, og verður vafalaust: $175,000, og borgar Bandaríkja- bæði fróðlegt og skemtilegt að stjórn hálft, fylkisstjórnir N. hlusta á hana. Auk þess skemta | Dakota og Minnesota $ og Pem- þar með söng Miss E. Thor- j bina og Kitson sveitir £. Smíð- valdsson og Miss R. Hermann- j ið er undir umsjón Bandaríkja- son og með fíólín-samspili Miss: stjórnar og eru stöplar komnir s. Halldórsson og Mrs. Clark. j 15 fet yfir vatnsmál en brúin á Að skemtiskránni lokinni verða að liggja 40 fet yfir flæðarmál. bornar fram veitingar. —- Inn- Brúna mega Pembinabúar mest gangur ókeypis. þakka forgöngu George (Gunn- --------- Heiðraði ritstjóri, Sigfús PI.! Vegna misskilnings, sem eg hefi orðið var við hér syðra út af-greininni í “Hkr.” síðustu, með fyrirsögninni “Bragð er að þá barnið finnur”, langar mig til að biðja þig að hola eftirfylgj andi stöku niður í þitt heiðraða blað við tækifæri. Einnig gríp eg þetta tækifæri til þess, að bjóða þig velkominn í hóp Vest- ur-íslendinga. Eg hefði haft gaman að sjá framan í andlit- ið á þér við tækifæri. Mér líður Ijómandi vel og gdbti ekki liðið hetur, þó eg væri á betrunar- húsi og óska þér hins sama. Með vinsemd og virðing. (Eg stafa nafn mitt svona:) Ká-K. Enn-N. Júlíus. laugs) Peterson lögmanns, og verður hún bænum vafalaust til farsældar. Menn eru hér enn mintir á, að gleyma ekki söngkvöldi Halls hjónanna á fimtudaginn. Ekki einungis vegna þess, að fyrirtækið er lofsvert, heldur og vegna þess, að Mrs. Hall túlkar svo veh alt er hún syngur að jafnan er unun á að hlusta. Is- lendingar hér ættu nú að sýna, að þeir kunni að meta list þeirra hjóna, með því að hafa húsfylli á fimtudagskvöldið. Munjð eftir að “HAPPIД verður sýnt á LUNDAR þrlðju- daginn 1. apríl kl. 8. síðd. Fjöl- mennið og fyllið húsið. George 'Peterson lögmaður frá Pembina, kom hingað til bæjarins á föstudaginn var. Sagði góða líðan meðal landa Til íslenzkra stúdenta. Síðasta fund sinn á þessum J vetri held.ur Stúdentafélagið í fundarsal lút. kirkjunnar, laug- 'ardaginn 29. marz og byrjar kl. 8.15. Tekur þá nýkosna stjórn- j arnefndin til starfa, en hana! skipa þessir: Porseti, Miss Aðalbjörg John son, Varaforseti, Miss Salome Halldórsson, Skrifari Mr. Agnar R. Magn- ússon, Varaskrifari, Miss Pearl Þór- ólfsson, Féhirðir, Mr. George Long, Fjármálaritari, Mr. Jón Sig- urjónsson, Ritstjóri, Heiðmar Björnsson, Meðritarar: Miss Thelma Joh- annsson og Mr. Bergþór E, John son. Heiðursgestir kvöldsins verða þeir stúdentar, sem eiga að út- skrifast þetta ár. Ræðuhöld Staka. Hér um daginn ögn í brún mér brá, Og börnin heyrðu hvað eg sagði j þá. í gömlu “Kringlu” svárt á hvítu sá, Einn sótraft nefnast Júlenníus K. K. N. Dr. H. W. Tweed tannlæknir verður staddur að Árborg þriðju- ! daginn og miðvikudaginn 1. og! 2. apríl. En á Gimli á fimtu- daginn og föstudaginn, 10. og 11. s. m. Hjónavígslur iramkvæmdar af séra Ttúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St.: David James Jones og Mabel Evelyn Ellis, bæði frá Winnipeg, gift 17. marz. • Jón Karl Torfason frá Gimli og Ósk Victoria Thorvaldsson frá Geysi, Man., gift 18. marz. Dánarfregn. Síðastliðinn 5. desember and- aðist að heimili sínu hér í Swan River, bygðinni, Wilhjálmur Friðrik, 33 ára og 8 mánaða gamall, sonur Stephans Björns- sonar, ættuðum af. ’Austur- landi og Margrétar Guðmunds- dóttur konu hans, frá’Hamars- koti við Akureyri á Islandi. Systkini Wilhjálms sál. eru 3. lifandi: Stephan, Meybil, gift enskum manni hér í býgðinni og Björn búahdi í Suður-Mani- toba. Þeir bræður, Stefán og Wilhjálmur sál., höfðu búið fé- lagsbúi með sinní öldruðu góðu móður, yfir nokkurra ára skeið, með sameiginlegur kærleika hvað tjl annars, er því sonar- missirinn sár fyrir hina gó' i móður, ásamt áðurmistum eig- inmanni og tveimur fullorðn- um börnum á besta skeiði lífs- ins, fyrir ekki löngum tíma. En Drottinn leggur líkn með þraut. allir hér samhyggjast móður og bróður, sem dauðinn svifti í burtu frá elskuðum syni og bróður. Stephan hafði alt gert sem hægt var að gera til að frelsa sinn góða bróður frá hel- greipum dauðans, sem mennirn- ir geta áorkað í þessum heimi, en forsjónin sagði hingað og ekki lengra. »Wilhjállms er sárt saknað af öllum, sem þektu hann, kom alstaðar fram, sem góður drengur, með velvild og góðu viðmóti, ávann sér alþýðu- hylli með drengskap og kær- leika, veit að góður Guð hefir tekið hans hreinu sál í samfélag sinna trúu þjóna. Minning þín lifi, þótt moldu sért hjúpaður. Vinur. H. J. E. Tombóla Undir forStfoðu ungmeyjafélagsins “ALDAN” í Samkomusal Sambandssafnaðar corn. Banning (§L Sargent Ave. Miðvikud., 2. Apríl, n. k. kl. 8 e. h. Inngangur og einn dráttitr 250 Kaffi selt þeim sem óska. 0)4 i 44 I ? Gamanlcikurinn HAPPID Eftir P. J. Ardal verður leikinn á Lurdar, Man. Þriðjud. 1. Apríl, 1924 Byrjar klukkan 8 DANS Á EFTIR 99 í w 0NDERLANII THEATRE II HIOTIKUDAr. OG FIHTUDAGi Gladys Waíton in “THE. TOWN SCANDAL” j FOSTUDA G OG LAUGARDAG CORRINE GRIFFITH in “Common Law” MANUDAG OG ÞRIBJUDAGi An all star cast. in FREE Onlen days trial þar syðra yfirleitt. Hann skildi verða eitthvað á þessa leið: Ræða forseta, Minni heiðurs- gestanna, Minni kvenna, og svo ræður frá þeim sem útskrif- ast—-ein frá hverri deild (há- skólans). Söngur verður framúrskar- andi góður—bæhi einsöngur og samsöngur. Á meöal annars syngur stúdenta söngflokkur Jóns Rjarnfcsonar skóla, þá verð- ur einnig afbragðs hljóðfæra- sláttur. En að aflokinni skemti- skránni verða fjörugir leikir, og veitingar á eftir. Meðlimir ermbeðnir að fjöl- menna og á þénna fund c-ru sér staklega boðnír allir stúdentar — bæði utanfélags og innan, og vinir þeirra allir. Fyrir hönd nefndarinnar, Agnar R. IViagnússon, ritari. David Cooper C.A. President Verslunarþekking þýðir til. þín glaesilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. MeS henni getur þú komist á rétta hillu í þjóSfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hsefa verzlunarþekkingu með þvi a<5 ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóll í Canada. 301 TTEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 WONDERLAND. Það var góð - skemtan að “Three wke Fools”, en möig- um mun þykja enn meira gam- an að Gladys Walton í “The Town Scandal” á miðviku- og j fimtudaginn. Skemtiskráin í batnar eftir því sem líður á vik- I una. Stórkostleg mynd er “The J Common Law”, sem sýnd verð- ur föstudag og laugardag, og aðeins fullorðnum. Á mánu- daginn og þriðjudaginn verður sýndur “Six Days”, eftir Elinor Glyn, með útvöldum leikurum og síðar í vikunni “The Spanish DanceF”, en þar leikur Pola Negri. You ]»y zu> tncney tíll you are Satisfied- “SIX DAYS” írshut FLElfGBU EKIvI BTJH.TU HAR- INU SEM KEMBIST AF ÞÉR. Sendu okkur þat5, og viti skulum gera kembu úr þvi fyrlr þig fyrlr « $3.00 Vi3 hðfum alt sem mebþarf til þess ati gera upp og prýt5a hár kvenna og karia. Skrifltt eftlr vertilista. PARISIAN HAIRDRESSING A BEAUTY PARLORS 319 Gnrry St., Winnlpeg, Man. Hr Jónas K. Jónasson frá Vogar, leit inn á skrifstofu blaðsins í morguh. Sagði alt hið bezta af sér og sínun^ hög- um. 7 Eftirtekt manna er vakin á því, að Tímarit Þjóðræknisfé- lags Vestur-íslendinga fæst hjá Arnljóti Ólson, Alverstone stræti j 594 hér í borginn. Ritið kostar aðeins $1.00 Lestrafélagið á Gimli heldur samkomu á föstudagskvöldið 11. apríl næstkomandi í Jjyric Theatre í Gimlibæ. Ruth Signie Johnson og Mundi Árnason, bæði frá Teu- 1 lon Man., voru gefin saman í j hjónaband af séra Ragnari E. Kvaran þann 15. þessa mánað- ar, að heimili Mr. og Mrs. L. E. Sumarliðason, 151 Kilbride Ave. BÆKUR TIL SÖLU. 1. Sögufélags bækumar, marg- / ir árgangar. 2. Tímarit Þjóðræknisfélagsins. 3. Almanak Þjóðvinafélagsins. 4. Kvæði Kristinns Stefánsson- ar. Kaupi, sel og skifti eldri bókum. Arnljótur Björnsson, Olson 594 Alverstone St., Winnipeg, Man. Engm skuldbinding. Ritit5 nafn yt5ar á mit5ann og send- i?5 hann met5 þeim upplýsingum, sem vit5 bit5jum um. Þá vel eg og mun senda yt5ur ein af mínum sérstöku TRUE VISION lestrar gleraugum, hiji nýustu, fyrsta flokks gleraugu, af fullri stært5 og gefa fullkomna sjón, ekta TORIC fægt gler og í samsvar- andi ramma, og eru eins gót5 og gler- augu, sem sérfrætiingar selja yt5ar á $14.00 et5a meira, at5 frádreghum kostnat5i vit5 at5 skot5a augun. Mitt vert5, met5 hulstri-*-þegar Jþér erut5 ort5nir ánægt5ir—er at5eins $6.00. Sendit5 mit5ann nú þegar—lofit5 mér atS gera yt5ur mögulegt at5 lesa hit5 smætJsta letur. Sendlt* mér einnig BIiCrriN GLERAUGU E. DAVIDSON, geri vI15 þau. SASKATOON, SASK. >” C Ö U P~Ö N ~ ” — | E. Davidaon, ReglNtered Optomentrlat j Augnalæknir og Mérfrieölnaur 307 Graln Buildlnvr, Snskntoon, Sank. Gerit5 svo vel at5 senda mér met5 | pósti, og iorgat5 burt5agjald, eirl í lestrar gleraugu til 10 daga reynslu. | Þessí gleraugu eru þín eign þangat5 til eg borga þé vert5it5—$d.OO. Ef þau eiga ekki vit5 mín augu, þá má eg senda þau til baka innan 10 daga og þarf eg þá ekkert at5 borga. Nafn ........................... Aldur....Hvat5 lengi hafit5 þér not- at5 gieraugu? ............. Hvort heldur ljósa et5a dökka ramma ...................— Pósthús --------- Fylki -------- Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skriistotuatvinna er næg í Winniþeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt'borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsyniegu æfingu. Þúsundir .atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanúm, fram yfir aðra, og þér gétið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hi'ð ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemaendatala skólans er langt fram yfir töiu némenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) Borgið Heimskringlu. SÖGUBÆKUR. Eftirfarandi sögubaekur fast keyptar a skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., Box 31 7U , Jón og Lára * 50c Viltur vegar :/. 75c Skuggar og skin .... $1.00 Pólskt BIóS - 75c Myrtle - $1.00 Bónorð s'kipstjórans /. 40c ÆttareinkenniS 1 40c

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.