Heimskringla - 16.04.1924, Blaðsíða 3
<
WINNIPEG, 16. APRÍL, 1924.
H E I-M SKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
—
T
►U-aBB-O-*
yom^ommommommo.yo*
EP ÞÚ kennir verkja í baki
Jiöfði eða þig svixniar, eða nírun
eru í ólagi, þá takið inn Gin Pills.
l>ær inunu gera þér gott.
Verð 50c.
National Drug & Chemical Co.
of Canada, Limited, Toronto, Can.
(41).
LÆKNAR:
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldff.
Skrlfstofusíml: A 2674.
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
döma.
Kr at! flnna & skrlfstofu kl. 11—II
f h. og 2—6 e. h.
HeimllU 46 Allowiy Awe.
Talsimi: Sh. 8168.
I
MO
eirfber, 72 ájia. Hannj var sonuir
Ólafs bónda á Vaðmlúlastöðum í
Austur-Landeyjum, ísleiifssonar á
Efri-'Grund undir Eyjafjöllum, Páls-
sonar. Hiann eftirlætur ekkju sína,
Elízabetu Eiríksdóttir 'frá Gljá-
bakka í Vestmanna'eyjum,, og eina
dóttir, sem heitir Kardlína, nú Mrs.
Brow'en; og lifir húni hér á búgarði
skaint 'frá bænum, myndarkona og
vel liðin. Þrjá bræður og 2 systur
áttu Mr. Ólafsson heimla á íslandi,
en hvort þau eru lffs eða liðin, eða
hvar þau eiga heima, er mér ó-
kunnugt um. Geta mætti 'samt tii,
að skylidfólk lians sé flest í Rang-
árvailasýslu.
\Hinn 18. janúar s. 1. lézt að heim-
ili uppeldissonar síns hér í bænum,
merkiskonan Vilborg Þórðardóttir,
Ámason, 93. ára að aldri, sjá mynd
Og æfiminningu í “Hkr.” 2—4. ’24.
Hinn 21. febrúar lézt að heimili
aínu, Spirmgviille, 5 mílur teá
Spanish Pork, Utah, öldungurinn
Þórarinn Bjarnasion, 75 ára að aldri.
Var hanni sonur Bjama bónda á
Hruna í Fljótshverfi 1 Vestur.
Skaftafellssýslu, Magnússonar. Þór-
arinn va,r tvíkvæntur, og lifir seinni
koma hans, Ingveidur Ingimund-
ardóttir frá Eyjum í Kjós, ásamt
ifjölda bama og afkomenda.
iSíðast. en ekki sízt, vil eg geta
þess, að Lestrarfélag vort hélt mik-
ilsháttar gleðisamikomu í lútersku
kirkjunni, að kvöidi hins 22. marz.
Var það 27. afmíæli félagsins, Því
það var borið í þenna heim fyrir 27
'árum síðan, og hofir iifað alian
þenina tíma við bærilega líðan og
hellsu. Póru þar fram alslags
skemtanir, svo sem söngur hljóð-
færasláttur, upplestur ræðuhöld og
fl. Séra Rúnólfur og Mr. E. C.
Christiansson voru aðal ræðumienn.
irn ir, iog sagðist báðum mæta vel.
Eilen. Jameson ein frægasta söng-
konam í Utah söng líka Solo, sem
tóklst að vanda prýðiliega. Síðast
var dregið um rúmtábreiðu, hið
ei.gu- og ánægjulegasta stykki;
vandað og vel unnið iað öilu leyti,
og v-ei tíu dollara virði, sem Mris.
Hanna Johnison hafði hannyrðað,
og skenkti félagimu. Mr. Matthfas
Johnson hlaut happanúmierið.
Síðan héldu ailir heimi, mdkið
glaðir í anda, yfir góðri skemtan
og ánægjulegri kveldstund, sem
sumum fanist að lítið hefði gefið
'<ftir tilkomumikilii þjóðhátíð við
CasteHa.
Með vinsomd og virðingu og ósk-
um beztu til allrar lesenda Heimis-
kringlu.
Einar H.
DR. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor Graham and Kennedy Sts.
Phone: A7067
Viðtalstími: 11—12 og 1—5.30
Heimili: 723 Alverstone St.
WINNIPEG. MAN.
DR. ROVEDA M. T. D., M. E.,
Sérfræðingur í fótaveiki.
Rist, 11, hæl, táberg, etc., vís-
indalega, lagfærð og læknuð-
Líkþorn og innvaxnar neglur á
tám, skjótlega læknað.
Innsólar til stuðnings og þæg-
inda, búnir til eftir mælingu,
242 Somerset Blk. Phone : A1927
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
Talsími N 6410
Stundar 'érstaklega kvensjúík.
dóm« og barna-sjúkdóma. A8
hittald. 10—12 f.b og 3—5 e.h.
Heimili: 806 Victor St
Sími A8180...........
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C,
Chronic Diseases
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
LYFSALAR: ^
Dr. J. Stefánssou
216 MEDICAL ARTS BLD6.
Hornl Kennedy o* Grahaœ.
Stundar HokOdku hukud-, eynta-,
ncf- of kverka-ejökdóma.
AW hltta frft kl. 11 tll 13 1 k.
o*r kl. 3 tl 5 e* h.
Talelml A 352L
Helmll 373 Rlrer Are. •*. M31
BETRI GLERAUGTJ GEFA
SKARPARI SJÓN
Augnlaelaiar.
204 ENDERTON BUILDING
Portage ana Haigrave. — A 6646
Tal.tmli AS8M8
Dr. y. G. Snidal
TANNLCEKNIR
614 Someraet Bloek
Portast Ava. „ WINNIPB*
Af utanför til Svíþjóðar
og Noregs. N
1 Eftir
dr. Jón Helgason biskup.
Pramh.
Billing biskup og niokkrir menn
aðrir tóku á móti konungi við
dymar og fylgdu honum iog sveit
hans þangað sem þeim var ætlað
sæti. Þá var kirkjudyrunum lok-
að og hófst nú hátíðarguðsþjón-
ustan.
Svíar >eru, svo sém kunnugt er,
orðlagðir söngþienn, enda minnist
þess ekki að hafa heyrt jafn-
fagran sönig í kirkju og við þetta
tækifæri, Tveir prestar voru fyrir
altarinu, ann,ar til :að itóna það
Sem tóna átti, hinn til >að losa það
Or aðeins skyldi lesa. Sá er tónaði,
hafði rödd mikla og fagra, sem
hestu óperu-söngvarar, enda var
han,n aðfenginn utan úr sveit til
(framhaJd á 7. síðu)
Talsími: A 1834
DR. J. OLSON ■
Tannlæknir
Cor. Graham & Kennedy St.
216 Medical Arts Bldg.
Heimasími:B 4894
WINNIPEG — MAN.
DR. C- H. VROMAN
Tannlaeknir
Tennur yS>ar dregnar e8a lag-
aSar án allra kvala
faUími A 4171
505 Boyd Bldg. Winnipeg
Daintry’s Drug Store
MeSala sérfræSingur.
“Vörugæði og fljót afgreiðsla’
eru einkunnarorS vor.
Horni Sargent og Lipton.
Pbone: Sherb. 1166.
ALEXANDER SPENARD
hjá
Breen Motor Co. Limited
býðst til að leiðbeina yður
þegar þér skoðið
CHEVROLET, OAKLAND
og hinn ágæta
OLDSMOBILE
Beztu kaup á “sex” bíl í
. heimi.
Sími A 2314
Heimasími K 689
«55- KLÆÐSKERAR: “*a
THE ARROW SERVICE
Við flytjum fólk og varning
hvert sem er
ÓDÝRAST
í borginni. — Reynið okkur-
Sími dag og nótt: J 5700
Vist á klukkutimann,
cða eftir samningum.
Homi Arlington og Manitoba
J. T., ráðsmaður-
Skrifstofusími
N 7000
Heimasiml
B 1353
J. A. LaROQUE
klœðskeri
FÖT BCIN TIL £FTIR MÆLINGU
Sérstakt athygli veitt lögun, viö-%
gerö og pressun' fatnaöar.
219 Montgom-ery Bldg.
215Vi Portage Ave-
MATSÖLUHOS:
LÖGFRÆÐINGAR : “’Sa
W. J. Lindal J. H. Linda'
B. Stefánsson
Islenzkir lögfraeðingar
? Home Investment Building,
(468 Main St.)
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og j
ei u þar að hitta á eftirfylgjandi j
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta 'fimtudag í hvcrj-
uir mánuBL
Gimli: Fyrsta Miðvikudag hveri
mánáðar.
Piney: Þriðja föstudag í mVnuði
hverjum.
BESTA
ISLENZKA KAFJ’ISÖLUHtJSIÐ 1
BORGINNI.
Rooney’s Lunch Room
629 Sargent Ave., Winnipeg.
.iiíiiiiiiiiiiuiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Það er kaffisöluhús meðal
Islendinga, sem rekið er eft-
ir fylztu fyrirmælum ís-
lenzkrar gestrisni.
íslendingar utan af landi, eem
til bæjarins koma, ættu að
að koma við f. þessum matsölu-
stað, áður en þeir fara annað
til að fá isér að borða.
Arnl Anderaon E. P. Gnrlnnd
GARLAND & ANDERSON
LÖGFRÆÐINGAR
Phone: A-210T
H9J Electrlc Rallway Chanher*
A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m
Talsímar: N 6215 og A 7127
Bonnar, Hollands & Philp,
lögfræðingar.
■» %
503-4 Electric Railway Chambers
i
WINNIPEG
Dr. P. E. LaFléche
Tannlæknir
908 BOYD BUILDING
Portage Ave., Winnipeg
PHONE A 2145
Móttökutímar:
Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h.
Á kvöldin kl. 7—9:
Þriðjudögum, Miðvikudög-
um og Fimtudögum
Á laugardögum síðdegis
eftir samkomulagi.
FASTEIGNARSALAR:
ÁRNI G. EGGERTSON
í*lenzkur lögfræðtngur-
hefir heiniild til þess að flytja
máJ bæði í Manitoba og Saek-
atchevían.
Skrifatofa: Wjmyard, Sask.
DR. VALENTINE,
sérfræðingur
í fótaveiki, tilkynnir hér með
að sig sé nú að hitta í
Public Service Shoe Store
347 Portage Ave., Winnipeg.
J J. SWANS0N & C0
Talsími A Ó340.
808 Paris Buiiding, Winnipeg.
Eldsábyrgðarumboðsmenr
Selja og annast fasteignir, út-
vega peningalán o. s. frv.
BIFREIÐAR
TIL LEIGU 0G SÖLU
N-6-0-0-0
DE LUXE TAXI
$1.00 hvert sem er innan
borgarinnar.
$2.00 á klukhutímann.
WEVEL CAFE
Pf þú ert hungraður, þá komdu
inn á Wevel Café og fáðu þér að
horða. Máltíðlr seldar á öllum
tímum dags. Gott íslenzkt katfl
ávalt á boöstölum- Svaladrykkir
vindlar, tóbak og allskonar sæt
mdi.
Mra. V. JACOBS.
Í^THE OLYMPIA CAFE^
314—316 Donald st, Winnipeg
Okkar matreiísla er þekt at5
' gætSum.—MitSdegisver'Sur fyr-
lr ‘'business”-menn frá kl. 12
til kl. 2 4ftir hádegi — 50c
Joseph Badali, ráðsmaður.
BRAUÐGERÐARHÚS:
ÍSLENZKA BAKARIIÐ
selur beste" vövur fyrir lægsta
verð.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel.
— Fjölbreyttast úrval —
— Hrein viðskifti. —
BJARNASON BAKING CO.
Sargent & McGee
— Sími: A 5638 —
KING GE0RGE H0TEL
(Á horni King og Alexander).
Eina íslenzka hótelið í btentar
RáBsmaður
Tk. Bjarnaaon
A. S. BARDAL
selur líkklstur og annast um út-
farlr. Allur útbúnaTSur sA. bezti
Ennfremur selur hann allskon&r
minnlsvarba og legatetna._
843 SHERBROOKE ST.
Phonet N 6607 WINNIPUG
A. G. LÉVÉQUE
Loðfataskeri
Tilkynnir, að hann ,hefir opn-
að vinnustofu að 291 Fort St.
oe er reiðubúinn að taka að
sér alfskonar saum og við-
gerð á loðfatnaði.
291 Fort St. — Phone A 5207
EINA ÍSLENSKA LITUNAR-
HÚSIÐ I BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrave
Alt verk fljótt og vel að hendi
leyst. Pöntunum utan af landi
sérstakur gaumur gofinn. Eini
staðurinn í bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Gnodman
Dubois Limited.
R. Swanson
í sambandi við viðarsölu
mína veiti eg daglega viðtöku
pöntunum fyrir DRUMHELL-
ER KOL, þá allra beztu teg-
und, sem til er á markaðnum.
S- F. Olafsson
Sími: N7152 — 619 Agnes St.
KVENNHATTAR og fl.: ^2
- N
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala-
birgðir af nýtízku kvenhöttum.
Hún er eina íslenzka konan sem
slíka verzlun rekur í Winnlpa*.
Islendingar, látið Mrs. Swaín-
son njóta viðskifta yðar.
Heimasími: B. 3075.
FLEVGÐU EKKI BlJItTU HAR-
INU SEM KEMBIST AP ÞÉR.
Sendu okkur þat5, og vII5 skulum
gera kembu úr því fyrlr þlg fyrlr
$3.00
ViB höfum alt sem meöþarf tll
þess að gera upp og prýöa hár
kvenna og karla.
SkrlflS eftlr verSllsta.
PARISIAN HAIHDHESSING A
BEAUTY PARLORS
319 Garry St., Wlnnlpegr, Man.
= 1
Madame Breton
HEMSTITCHING
Embroldery, Pleating,
Braiding, Buttons covered
and Button Holes
Blouses and Men’s Shirts
made to order.
Phone A 3752
258 Fort St., Winnipeg
FlNNlD HADAHE REE
I
mestu spákonu veraldarinnar — hún
segir ybur einmitt þat^ sem þér vilj-
ib vita S öllum málum lífsinb, ást,
giftingu, fjársýslu, vandræfium. —
Suite 1 Hample Block, 273H Portage
Ave., nálægt Smith St* Viötalstimar:
II f. h. til 9 e. h,
KomiÖ meö þessa auglýsingu— þatJ
gefur yöur rétt til aö fá lesin forlög
yöar fyri^ hálfviröi.
Money to Loan.
If you require a loan on your
furniture, house or farm we
can arrange for you such a
loan.
EXCHANGE
House for farm
or
" Farm for house
Insurance of all kinds
WM. BELL CO.
Phone: N 9991
503 Paris Bldg., Winnipeg
TH. JOHNSON,
Urmakari og GulLmiðu?
Selur giftingaleyflsbrM
fteiaiakt athygli veltt pdntanu*
og vlígjerBum útan af landi.
264 Main St, Phone A 4637
EMIL J0HNS0N
A. TH0MAS.
SERVICE ELECTRIC
Rafmagnt contracting
Allskonar rafmagnsáhöld seld og
og við þau gert
Seljum Moffat og McOlary raf-
magns-eldavélar og höfum þær til
sýnis á verkstæði voru.
524 Sargtnt Ave. (gamla Johnsons
byggingin. viS Young St„
Verkstæðissími B 1507.
Heimasími A 7286.
Við hjálpum þér.
VIÐ HJALPUM ÞÉR ekki aðeins
meCan þú ert á skólanum, en einn-
ig eftir námiti meti því, atí útvega
þér vinnu. Hjálp okkar hefir oft
auk þessa ortiitS til þess ati nem-
endur hafa notiti hærri vinnu-
launa en ella. Einum nemenda
okkar útvegutium vit5 $50.00 meira
á mánutSi en hann heftSi án okkar
hjálpar fengit5. Þetta erum vit5
reitSubúnir atS sanna. Æskir þú til-
sagnar og áfcrifa frá slíkum
skóla? Ertu ekki fús atS gefa þér
tíma til atS nema á stuttum tima
þatS, sem bætSi eykur inntektir þin-
ar og gefur þér betri tækifæri. Ef
svo er, ættiríiu atS lnnritast sem
nemi á. skóla okkar næsta mánu-
dag.
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
222 Portage Ave. A 1073
DANS-KENSLA.
Hin miklu viðskifti gera okkur
mögulegt að halda áfram.
$5.00 námskeiðinu
Próf. Scott . N 8106
Kenslutímar eftir hádegl og á
kvöldin. Einfcig sérkensla á
hvatSa tima sem er.
290 Portage Ave. (Yl*r Lyceum)
Half Block from Eatons.