Heimskringla - 16.04.1924, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 9. APRÍL, 1924.
HEIMSKRINQLA
keJB«r tt I kverjan iaWrlkiile*t
EigeBdur:
Tm VIKJÍNG PiiESS, LTD.
Ml •( W5 SARGEXT AVJB., WIXXIPEU.
T*Uria>l< .'t-«5S7
VerS blaSalsa er M.M Ircugirln >«>»*-
M trrtr fraaa. Allar barcaalr aeaAlat
rAbmraaal MaMaa.
SIGFOS HALLDÓRS frá Höfnum
Ritstjóri.
HÁVARÐUR ELÍASSON,
Ráðsmaður.
(ItaaAafcrlft tit blaSataar
THB TIKIHtf PRHtt, L1« IMt.
Wtaatae*. Iln.
DtaaMrtH ttl rUattfcau
EHITOR HBIHIKRIHCLA. Bra M*1
Wlaafcta. Mmm.
The “Helmskringla” is printed and pub-
lished by The Vikingr Press Ltd., 853-855
Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba.
Telephone: N 6637
WINNIPEG, MAN., 16. APRÍL, 1924.
Sambandsfj árlögin.
Á fimtudaginn var, hinn 10 þ. m. iagói
vara-fjármálaráSgjafinn, Hon. J. A. Robb
fjárlögin frami fyrir sambandsþingið í Ottawa
Lögin eru að miörgu leyti eftirtektarverð. Sér-.
staklega er vert að taka eftir því, að ráð-
gjafinn ætlar að grynka á ríkisskuldmni um
$30,000,000, og að lækka skatta um $24,
000,000.
Ríkistekjur á árinu, sem endar 31. marz
1924, eru áætlaðar $396,000,000. Vanaleg
utgjöld $328,250,000. Þar við bætast svo
sérstöík útgjöld og fé til fyrirtækja, sam’tals
$20,560,000, lán til C. N. R. 23,781,644,
stjórnarlán til kaupflotans $1,500,000 hafn-
arlán til Quebec $500,000 og $621,987 feld-
ir aif útistandandi skuldum. Verða þá út-
gjöldin samtals $375,213,651, og ágóðinn á
ríkisbúskapnum $20,786,349.
Hér við bætast $1,317,000, sem eftir-
gefnar skuldir og $8,305,760.37, sem
skuldalúkning frá brezku stjórninni. Nemur
því tekjuafgangur alls $30,4f)9,109.37, er
ber að draga frá ríkisskuldinni, er nam $2,
453,776,868.64, 31. marz 1923.
Skattalækkun er áætluð $24,000,000.
eins og áður er sagt- Söluskattur er laékkað-
ur úr 6 ofan í 5%. En aðallega kemur
kekkunin fram í sköttum og tollum á flestum
nauðsynjavörum, er notaðar eru í þarfir
“undirstöðu-atvinnuveganna”, er hr. Robb
nefnir svo. En til þeirra atvinnugreina telur
hann “fyrst og fremst akuryrkju. Þar næst
tel eg skógarhögg, námugröftur og fiski-
veiðar. Verulega þjóðlega pólitík, tel eg þá,
er hlynnir að vexti og viðgangi þessara aðal-
atvinnugreina.”
Mr. $obb kveðst vona, að þessa $24,
000,000 tekjurýrnun sé hægt að vinna upp
með aukinni sparsemi. Væri vel ef svo færi.
En ekki er ósennilegt að hún vinnist upp með
aukinni, ódýrari framleiðslu einmitt þess-
ara aðalatvinnugreina, er hann mintist á, og
meira til- Telja miargir, að Robb hefði í
þeirri von verið alveg óhætt, að lækka skatt-
ana ennþá meir. Og söluskatturinn hefði
gjarnan mátt hverfa alveg úr sögunni.
Iðnaðarkongamir í austurfylkjunum, hafa
barist grimí á mióti þeirri tollívilnun, er ýms
verkfæri, sérstaklega akuryrkjuyerkfæri,
njóta. Þykjast ekki geta kept við Banda-
ríkin, nemia vemdartollinum sé haldið, o- s.
frv.. Þeir fá þó mestalt hrájárn tollfrítt inn
samkvæmt fjárlögunum. Geti þeir þá ekki
kept við Bandaríkin fáum vér ekki séð, að
verkfæraiðnaður þeirra eigi sér mikmn til-
verurétt. Canada er fyrst og fremst land-
búnaðarland, og er eðlilegast að leggja
landbúnaðarafurðir á móti öðmm nauðsynj-
um, í stað þess að hleypa upp einhverri iðn-
aðarsáoubólu, sem| þarf að umlykja með
glerhylki tollverndunarlaga, svo hún ekki
bresti.
Svo lesendur geti áttað sig dálítið á útliti
fjárlaganna, skal hér á eftir drepið á það
helzta í semí styztu máli. —
Ríkisskuldin áætluð að minka um $30,
000,000, og skattalækkun áætluð $24,000,
000. Tekjuskattur óbreyttur, og almennur
söluskattur lækkaður úr 6 og ofan í 5%.
Tollar á akuryrkjuverkfærum til mUna
laekkaðir yfirleitt. Þar á móti fá verkfæra-
verksmiðjur tollívilnun á hrávöru, og mest-
alt hrájám tollfrítt inn í landið. Tollar lækk-
aðir á verkfærum, er notuð eru í aldingörð-
um. alifuglagörðum og smjörbúum.
Hlynt að kokessuðu, með tolllækkun á
vélum til kolaskolunar og kokessuðu.
Létt tollum á einstöku öðmm námfuvél-
um.
Láegri tollar á skógarhöggsvélar. Tolli
létt af fæmm, djúpfiskiönglum og netum og
lækkaður á togleðurs-vaðstígvélum. Sölu-
skattur tekinn af kornmeti, saltkjöti, o. s. frv-
og lækkaður á kexi, niðursoðnu grænmeti,
og ávöxtum.
Söluskattur á skóm og stígvélum helm-
ingaður, og ullarvara til klæðargerðar hon-
um undanþegin. Þar að auki em ýmsar
fleiri vörur nú undanþegnar, t. d. insulin,
mjólkurfæða, kenslu- og vísindabækur, skil-
vindur og önnur landbúnaðartól, og bind-
inatvinni. Ennfremur* em undanþegin hrá-
efni til landbúnaðarverkfæra og annara iðn-
greina, sem notið hafa tolllaékkunar. 1
Verksmiðjur, sem ekki framleiða meira
en $ 10,000 virði á ári, sleppa ekki við sölu-
skatt.
Romlm, sem flutt er inn, til iðnaðar, og
ber að ónýta till neyzlu, sleppur við ívilnun-
artoll, en verður skattað 60 cents á gallon,
með öðrum tollum.
- Brezkur ívilnunartollur. Gert ráð fyrir
að-Iáta sama ganga yfir þau lönd, er fela
brezkum ríkjum mál sín til meðferðar á al-
þjóðaþinginu, þeim er ívilnunarinnar njóta. I
Breytingar á 'tollum og söluskatti eiga
að ganga í gildi þ. I 1. apríl; réttur minni-
háttar iðnreka til þess að sleppa við sölu-
skatt, ekki tekinn frá þeim fyr en 11. júlí
næstikomandi. V
Sambandið við Island.
Ritstjómargrein í “Heimskringlu” 2. ap-
ríl, með þessari yfirskrift, er gerð að einu j
umtalsefninu í ritstjórnardálkinni “Lögbergs”
þ. 10. apríl, én þar er annars deilt á séra !
Rögnvald Pétursson, sem ýmsum lesendum j
nú er sennilega orðið kunnugt.
Vér höfum álitið óþarft að blanda oss í
þæjr deilur, en vér vildum leiðrétta þann
m/isskilning, er kemur fram 'hjá ritstjóra Lög-
i bergs þarna, er hann minnist á Heimískringlu-
greinina. Hann segir svo:
...... Aðalatriðið er og verður andi
sá, sem héfir stjómað og stjórnar enn orð-
um og hugsunum) sumra manna á Isílandi í
garð Vestur-íslendinga. Og það er ekki til
nokkurs hlutar fyrir séra Rögnvald, eða
nokkurn annan mann, að ætla sér, að sanna
hið gagnstæða, því þetta er á vitorði allra
Vestur-Isledinga, og prestsins líka, þó hann
hafi ekki mannskap til þess að kannast við
það, — jafnvel á vitorði hans eigin blaðs, j
Heimskringlu, því ritstjóri þess er einmitt í j
síðasta blaði að kvarta yfir þessari sömu lít-
ilsvirðingu, og það réttilegá, þar sem hann
bendir á, að ljóðabækurnar 4—5, sem gefn-
ar hafi verið út hér vestra og sendar heim
til umgetningar, en þeirra svo aldrei verið
getið.”
Vér höfum aldrei nefnt orðið lítilsvirð-
ing í þessu sambandi. Oss hefir aúk heldur
aldrei dottið það í hug. Höfum aldrei feng-
ið ástæðu til þess. 1 áminnstri ritstjórnar-
grein Heimskringlu segir svo:
“Vér emm þess og fullvissir, að þetta af-
skiftaleysi er þó ekki sprottið af nokkmm
kala til vor hér vestra. Það orsakaSt af hugs-
unarleysi. Menn em ailment ekki famir að
gera sér grein fyrir því, hversu mókils virði
það er fyrir Island, að færa grindur þjóðern-
iskvíanna út fyrir landhelgina, að svo miklu
leyti sem hægt er.”
Þetta hyggjum vér nú, sem þá, aðal-
ástæðuna fyrir þögninni heima. Þó má geta
hess, að dottið hefir oss í hug, að fyrir
kynnu og að liggja “business” ástæður runn-
ar máske af amierískum rótum, og sæmilega
augljósar hverjum bókaútgefanda — mögu-
legar að minsta kosti.
Oss hefir aldrei dottið í hug eitt augna-
blik, að um lítilsvirðingu í garð Vestur-Is-
lendinga væri að ræða. Þau tuttugu ár, sem
vér höfum lifað, eftir að komast nokkum-
veginn til vits og ára, vitum vér e'k'ki til, að
slík hugsun í garð Vestur-Islendinga hafi
verið látin í Iiósi heimanað. og vér efumst
stórlega um, að hún hafi nokkurntíma verið
hugsuð-
Vér höfum aldrei orðið varir við annað
en hlýhug heimanað hingað, hjá þeim mönn-
um, er nokkuð hafa um þau málefni hugsað.
Að þeir menn, sem það gera, em tiltölu-
lega sára fáir þar heima, að því er virðist, er
ómótmælanlegt. Ritstjómargreinin í Heims-
kringlu bar að skoða sem eggjan og hvöt til
manna heima, um að vakna til nýtilegra dáða
í þessu málefni, en ekki sem kvörtun yfir
auðsýndri lítilsvirðingu.
Þó ósöngnæmir menn, er einhverra
hluta vegna fara á hljómleika, og hlusta á 1
undursamlegan fiðluleikara ekki klappi honum
lof í lófa. há er bað engin sönnun bess, að
þeir 'nafi lítilsvirðingu á 'honum. Það er ein-
ungis vegna þess að eftirtekt þeirra ekki hefir
vaknað.
Ogf'að voru áliti er aðalmeinið þettaEft-
irtekt manna heima, á <því, að mögulegt sé
að nema nýtt land að vmsu Ieyti — þó ekki
sé hað tekið alt of bókstaflega — með að-
stoð Vestur-íslendinga, er ekki vöknuð enn-
bá alment. Hjá ýmsum beztu mönnum
heimn er hún bó ýmist vöknuð, eða er að
rumjskast. — En það eitt er áreiðanlegt:
Meðan að sá sorglega fávizkulegi kaldrana-
rugsunarháttur, til íslands, sem vér því mið-
ur svo oft höfum rekið oss á hér vestra, þann
stutta tíma, sem vér höfum dva!-
ið hér , og sem sá dagsljósið
á prenti í “Lögbergi”, í grein þeirri
er “Þrándur í Götu” tók til athugunar í
síðustu Heimskringlu, fær leyfi til þess að
reka upp höfuðið í öðru aðal-málgagni Vest-
ur-íslendinga, þá er af hálfu vor Vestan-
manna verið að vega með klámhöggum
að samúðar- og samvinnuhugsjóninni milli
vor og Islands, þeirri fögru hugsjón er oss
báðum maétti að ómetanlegu gagni koma.
Og gæti til þess komið, að verulegur kali
eða lítilsvirðing á oss Vestur-ísilendingum
vaknaði heima, þá er það alveg áreiðanlega
eingöngu að kenna þvílíkri framkomu sjálfra
vor, annaðhvort í ræðu eða riti.
Hugo Stinnes.
Frá Berlín er símað 11. apríl, lát Hugo
Stiwnes, sem líklega var mestur auðkýfing-
ur og iðnrekandi veraldarinnar. Stinnes vakti
fyrst almenna eftjrtekt á sér, á síðustu
stríðsárunum og sérstaklega um og eftir þann
tíma, að friðarsamningamir fóru fram, fyr-
ir óbilgirni sína, er hann kom fram fyrir
'hönd lands síns, að semja við Frakka,
styrkleik sinn og stolt, er stappaði oftar en
einu sinn nærri fullri ókurteisi. — Dómar
manna um hann heima fyrir, sem erlendis,
vom ákaflega mismunandi. Fjöldi Þjóð-
verja leit upp til hans sem þess styrka manns
er ætti að leysa hlndið úr þeim dróma, er það
var drepið í af Frökkum, og jafnmikilli fjöldi
þeirra höfðu ýmigust á honum, eða hötuðu
hann, og kendu honum að mestu leyti um
hörmungar landsins, sérstaklega þessi tvö síð-
ustu ár, um Iággengi marksins sökum peninga"
(flutnings úr landinu. Á starf hans er nú sem
stendur vafalaust engann réttmiætann dóm
hætgt að leggja. Það eina, sem menn vita
með vissu, er það, að han;n var reglulegur
Napóleon í fiármálum, og að hann tefldi
stöðugt djarft tafl um völdin í Þýzkalandi,
hvemig sem( hann hefir ætlað sér að nota
þau. og hvert sem hann hefir stefnt. Til
merkis um fjármálaríki hans nægir að geta
þess, að hann rak og átti meira en 1300
iðnaðarfélÖg. Kauphöllin í Berlín stóð
á öndmni, meðan hann lá banaleguna, og
verðbréf Jæikkuðu, eða flughækkuðu, elftir
því, hvernig útlitið var á heilsufari hans. Öll
verðbráf féllu afskaplega daginn sem lát
hans var auglýst og Þýzkaland riðar ennþá
á beinunumi út af fráfalli hans.
Bæjarráðsmenska.
Félag skattskyldira borgara hér í Winni-
peg, hefir tekið að sér að berjast fyrir umr
bótum á bæjarstjórnmni. Vilja þeir koma
á “bæjarráðsmensku”, er svo hefir verið
nefnd og altaf er að fara í vöxt í Bandaríkj-
unum og víðar og þykir gefast ágætlega. En
fyrirkoiMulagið er í stuttu máli þetta:
Bæjars'tjórnin er Iöggefandi, en fram-
kværrjdarvald verður falið ráðsmanni bæjar-
ins, og ræður hann menn á skrifstofur og til
ýmissra starfa í þjónustu bæjarins.
Bæjarstjórnin skipar þenna mann, og
verður hann að svara henni til verka sinna.
en hún getur haldið honum um óákveðinn
tíma í emibætti, eftir því hve duglega hann
stendur í stöðu sinni-
Bæiarstjórnin ræður og pólitík bæjarins
í öllu tilliti, en hefir ek'kert með framlkvæmd-
ir á nokkru að gera; enginn meðlimur bæjar-
stjódnar má takast bæjarráðsmenskuna á
hendur.
Þetta fyrirkomulag er nákvæmllega það
sama og tíðkast hjá þeirrl verzlunarfyrirtæ'kj-
um er bezt ganga. —
Hér í Winnipeg eru nú 27 eða 28 bæjar-
sknfstofur. Má svo heita, að sérstök skrif-
stofa sé sett á fót fyrir hvert smáfyrirtæki,
er bærinn ræðst í. Hefir þetta sem nærri má
eeta, hina óskaplegustu skriffinsku í för með
sér. Hvað lítið semi gera þarf. eru málin
flækt á milli þessara ým(su deilda og vísar
þar einn Heródesinn frá sér til hins annars
Pílabjsar.
Borgin Cleveland í Ohio hefir 800,000 í-
búa, en hefir aðeins 6 skrifstoífudeildir.
Winn'oee Wir um 28, en íbúatalan er að-
eins 200,000.
Tiil dæmis má og taka Kaupmannahöfn,
er hefir nokkuð líkt fyrirkomulagv Þar er
einn vfirborgarstjóri, og eru undir hann skip-
aðir 6 borgarstiórar, og veitir hver þeirra
forstöðu einni skrifstofudeild. Sá er mún-
ur á a'S vísu, að þessir menn eru kosnir af |
a'lmtenningi, en e'k'ki bæjarstjórn, eln hver
þeirra verður að vera sérfræðingur í þeim
preinum er hann á að fjalla um, að svo miklu
levtí sem unt er. T. d. er vatnsveita, vega-
eerð, ræsagerð og Ijósa, alt undir umsjón
eins manns, er verður að hafa fult verkfræð-
ispróf. Má nærri geta, að þetta fyrirkomú-
laor er skattgjaldendum haganlegra en að
hafa alvesr sérstaka skrifstofudeild fyrir
hverja af þessum greinum, og fyrir þeim
mann eða menn, er oft hafa litla sérþekk-
inpoi á þeim málumi er þeir fjalla um.
Æruvörður Islendinga.
Margur var að spá því á dög-un-
um, að ritstj. “Lögb.” myndi vera
um, það ibil að þagnia, með rit-
stjórniargreinunum tveimur og
löngu í “Lögb.”, 26. marz síðastl.
— J>eirri til vor ög ritdóiniinum um
“Tímarit Ljóð ræknisfóLagKÍns.' Fanst
þeim, isiem þettia myndi Vera hanis
svanasöngur í “Æruvöm” hans fyr-
ir ísilendingum hér vestra) Seldi
bann þar fram sinn síðasta pening
eða réttara sagt tók þtar á allri
sinni rökJfimi; reikningslist og bók-
ruentav'iti, og auk þess eftir því
sem sumip vildu álíta ýmsu góðu
og gagnleigu að lán; ifcekmu. I»að
var því sízt að furða, þó margir i-
mynduðu sér þetta, er athugað var
efni beggja greimanna.
I greininni til vor kendi margra
■grasa. (Hiamiaisfc ritstj. að Gröndal
látnum og þykist m!eð því vera að
reka ávirðinga vorra á honum, því
Gröndal er eini maðurinn er ritsfcj.
hetfir getað nalfnfært í þes.sati deilu.
Sparar hann siízt gífuryrðin, því
trygging þykir honum fyrir því, að
Gröndal muni ekki svara.
Lá ræðst hann á Samhandssöfnuð
og hið Saímeinaða Kirkjufélag, en
eiigi í þejm tilgangi, eftir því, sem
hann segir ioss, að reyna til að
isve-rtia miálstað þeirra eða gera
hvorttveggja tortryggiiegt í aagum
almennings, heldur til þess að vekj,a
athygli mianan á hvorutveggja. í*að
að hann læfcur búa til mynd í fyrra
sumar af bankiaávíson er féhirðir
safaaðarins gaf út, var beldur ekki
'gert til þess að með henni ætiaði
hanin að vekja grundsemd manna á
forstöðainefnd saifnaðarins — langt
frá — be'ldur til þess að eignast
myndina, er hanin yrði að láta af
hendi ávísanina við bankanm Má
næstum þvi lesa það -á milli Mn-
amna, að hann sé að koma sér upp
myndasafni, og horfi þá ekkj í aur-
ana er svo stendur á, að kosfca til
myindatöku, fremur en aðrir li.sta-
menn.
Rit-gerð Dr. Agúsfcs H. Bjarnfa-
sonar viðurkemnir ritstj. að eigi
muni hafa verið samin í þeim til-
gangi að móðga Yestur-ísl. Hon-
um þykiir því réttast og sjáiifsagð-
ast, að gera hana að umtalsefnii og
færa ýms orð til gagnstæðrar merk-
ingar. Má þá og síður isjá, í hvaða
skyni að deilan er haifin. En 'til
þess að geta þetta — til þess að
geta „svarað Dr. Ágúst H. Bjarna-
syn/i og verndað IsL fyrir árásum
hans, neyðist ritstj. til að isafna sér
upplýsinga um fjárhag Samlbands-
safnaðiar, níu miánuðum áður en- rit-
gerð Dr. Bjarnasonar kemur á
prent, og að líkindum nærri sex
mániuðuim áður en hún er rituð.
Af stakri iforspá og iframsýni þyrj-
air hann á þessu söfnunar verki í
júMmánuði siðastl. meðan að Dr.
Ágúst H Bjarnasoni er enn sfcaddur
vestur á Kyrrahiafsströnd! Röm
eru þau rök, og eitfchvað hefir rit-
stj. dreymt ilila.
,En alt svo rökfiin og sennileg
sem þessi ritgerð til vor er, þá er
iiún þó sem ekkert á móti ritgierð-
inni um “Tímaritið”. X>ar eru fyrst
■settar upp sparihendurnar. 1 þeirri
greifi gengur ritstjórinn fram fyrir
lesandan í öllum tignarskrúða em-
bættisins sem riitskýrandi og rit-
dómari Eigj fer hann geist, því
þar þarf lalllriar athugunar með.
Eifni og höfundium skipar hann til
hægri og vinstri, og virðir suma
naumast við'als er brotlegir hafa
orðið Arnrúnu frá Felli vísar
-hann fcil vinstri. Hún hefir gert sig
séka um það, að velja óihæfar sögu-
pensónur og leiða þær fram fyrir
ritstj. Einikfnm er það kona ein, er
iritstjórinn grunar, að vera muni
“siðferðisilegur ræfill”, og ann því
emgrar yífiiibóitar. Árnrúm iverður
sek um það, að lýsa hugarstríði
alinúgastúikii einnrar, er afræður
að lokum að taka manni er henni
þykir ekiki vænt um, en veit að er
bezti drengur, og að ann
henni hugástum, eftir að
sá, er hún hafði kosið hef-
ir brugðist henni og kvong-
asfc. “Slíkir siðferðislegir ræfllar
eru naumast til, og þau dæmin
sízt þess verð, að þeim sé haldið á
lofti”, segir ritstj. Detta er hverju
orði sannara. Desskonar siðferðis
legir ræifiar, eins og til dæmis
Guðrúm ósvífursdóttir og fielri er
ifornsögumar freta um, eru eigi til
Dodd’s nýmapiöur eru bezta
nýmame'ðalið. I^ækna og gigt,
bakverk, hjartabilunt þvagteppa
og önnur veikindi, sem stafa frá
nvrunum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr.
■r £2.50, og fást hjá öllum Iyfsöl-
una »8a frá The Dodd’s Medic**»*
Co.. Ltd., Toronto. OnL
fyrirmyndair og ætti eigi að vera
færðir fram í dagsljósið, og eigi
sízt þegar “J>eir eru nauonast til”.
Guðrún fcekur Bolia er hún fréttir
að Kjartan ætli sér að festa ráð
sitt í Noregi. Um þessa konu
yrkja svo skáldin og hefja hana
upp til skýjanna. Það, að Arnrún
lýsir snildarlega vel huganstríði og
ráðaleysj hversdagssálar, hefir ekk-
ert að segja, fyrst hún velur svona
vonda persómu að söguefni. Þá
eiga þeir Dr. Pálsson og Tómas
Benj.amínsson ekki upp á pallhorð-
ið og er þeim báðum hiklaust vís-
að til vinstri En stærsta og al-
varlegasta giíman heifst yfir þýð-
ingu séra Eyjólfs J. Melans á kvæð-
inu eftir Thomlais Gray “Ele'gjr
v'ritten in a Country Church Yard”.
í jK'im dómi mun ritetj. komast
einna lengst og fara fram úr fiestum
ef ekki öliiuni ritskýrrenidum, og
verða eigi við aðra jafnað en sjálf-
an sig, á sviði ætfcfræðinnar og
söguvísindann a, því þar hefir hanni
gefcið sér alveg sérstakan orðsfcír
með skýringunum á ætt Oddaverja
og Sæmundiar prests hins fróða, í
ritetjórniargrelnunum f “Lögb.” á
sfðastliðmi hausfci. Hann sem sé
finnuir fjöida 'mianns í kvæðinu —
fimniur "sí-áframhaldandi mannlífs-
keðju”! — er engir hafa fundið á
undan honumi, og ekki höifundurinn
sjálfur. Það þrekvirkí <er meira en
að vinna borgir. Hann lyítir upp
tveimiur smáorðum eins og hellum
í gólifi og undir þeim liggur “manu-
Mfskeðjian” — þessi feikna mann-
grúi er enginn veit hvernig Jian.gað
hefir kom)ist Þetta hafði engum
fyr hugkvæsmlst, og ekki þýðaran-
um, og því engir orðið mamnanna
varir fyr, en 1 ekki er ólíkdegt að
þeir hafi orðið ilausninni fegnir, er
búnir voru að bíða J>arna sfðan um
1750.
iRitetj. ibyrjar með því, að skýra
hvflíkt feifcnia sfcórvirki þetfca kvæði
sé; “að það hafi haft áhrif á alla
ljóðaigerð í Evrópu, frá Danmörku
til ítalíu, ifrá Fmkklandi til Rúss-
liands”. Þeasiara víðtæku áhrifa
kvæðisins er víst hvergi annarsstað
iar getið. En vafalaust finna þeir
þetfca, er gefið hafa sig nógu vel við
víðtækumj lestri á öllum J>essum
tunigum. Fyrsta erindið álítur hann
að hafi mistekist í þýðingunni,
þýðarinn ek.ki náð hinni ihugrænn
anidagift skáldsins, að láta kýrnar
biaula. “Loving” meinar þaul f
kúml”, segir ritstj.”, “winding siowiy
o’er the lea”, — það er kýrnar
ganga bauliandi til gtöðuls”! Þessa
sakníir hann úr kvæðinu. Athug-
unin er næm. Þessa myndi ekki all-
ir sakma, og engir nemia J>eir, er
næmaista tilifinningu hafa fyrir þrí
sem fagurt er og skáldiegt
Á tiuttugasta og áttunda erind-
inu verður uppgötvanin ipikla un«
“miannlífsk'eðjunni”, undir orðun-
um, “another came”, Skýrir ritetj.
þetta svo:
“í tuttugasta og áttunda erinðlnu
kemur fram meiningarvilla (hjá þýti-
aranum). ÞaJ5 hljóSar svo hjá Gray:
‘One morn I missed hlm on the
customed hill
Along the heath and near hts fav'rlte
tree
Anpther came, nor yet beslde the rlll
Nor up the lawn nor at the wood
was he’.
lsl. þýt5ingln er þannlg:
‘Og daginn einn atS sínum vana si*
Bg sá hann ekki beykitrénu hjá.
Annar svo hvarf, og lltla lækinn vitS
Um lund og grundir engin meir hann
sá’.
Gray segir ckki atSeins, at5 matSur-