Heimskringla


Heimskringla - 07.05.1924, Qupperneq 2

Heimskringla - 07.05.1924, Qupperneq 2
2. BLAÐSlÐA WINNIPEG, 7. M(AÍ, 1924. T mm HEIMSKRINGLA Stefnuskiftingin íslenzka. i. Eyrir nálega 25 árum dvaldi eg f ensku- og þýzkumælandi löndum. Gat mér ekki blandast hugur um, að miklu au'ðveldara mundi verða að komast þar áfram, en heima á íslandi. Eg afréð bó að lifa iífi mínu heim,a á ísliandi, eins og for- feður mínir höfðu gert, endur fyr- ir löngu, Sturla Vilhjáilmsson fpg Bjarni Sturluson, l>ó að miklu glæsilegri æfi blasti við þeim í út- löndum, heldur en á íslandi ,gat orðið. En efasamt viiðist mér nú, að eg hefði þessa ákvörðun tekið^ hefði mig grunað, hvað beið mín heima og hversu erfitt getur reynst að vera á íslandi vísindamaður og rithöfundur. Pað reymdist ökleifr, að eiga heimili, annast börn sín, vera ellistoð foroldra sinna, leita sér lækninga við heilsubilun, sem fengin-var í þjónustu vísindanna, koma fram rannsóknum og ferðum á þann hátt, sem eg hafði ætlaf mér. pegar kunningjar mSnir og skólafélagar voru komnir í em bætti, en sumir í betri stöður, þá hafði eg stundum þetta 4—600 krónur í árstekjur. Hinn vísinda legi árangur af rannsóknum mín- um fór að vísu Jangt fram úr því, sem nokkur mundi hafa talið lík legt. En aðal árangurinn af mín- um stórkostleegu uppgötvunum í jarðfræði íslands, var megnt og skaðvænt hatur merks manns, ®em starfað hafði að rannsóknum á landinu á undan mér. II. Á Alþingi sitja svo gáfaðir menr og góðir drengir, að þeir mundu glögt skilja, ef þeir aðeins gæfu sér tíma til að hugsa málið, að það horfir ekki til heilla fyrir þjóðfé- 3ag, að nokkur tegund af refsingu sé lögð við æfistarf, slíku sem mitt hiefir verið. En það má Segja aö igert sé með því að ætia miér ekki meiri laun, en nú ihefir samþykc verið í neðri deild. Eg sé þar fram- hald af því, sem verið hefir áðui'. Til þingsins 1919 sótti eg um fé til að leita mér lækninga í útlöndum, og.j)ó einnig til að vinna ýmislegt það að verki mínu, sem ekki verð- ur unnið hérna heima. En ekki fékk eg nema holming þess sem eg bað um, og varð eg þessvegna að hverfa frá lækningunni, einmitt þegar miér var að byrja að batna. Ilefi eg átt iila æfi síðan, og versnandi. Hefir hið illa, sem yfir hofir <lqnið, komi® eins og sár ir, sem hækka þyrfti við, ef einung is væri hækkað við þá, sem hafðu 'birt ritgerðir á fjórum máluan, haldið fyrirlostra í sumum merk- ustu vísindafél. í Evrópu, og mætti sjá höfð um f blöðum og tírnarit- uta siík orð sem “a gneat scholar”, eða “der geniale islandiscþe Philo- sóph”. V. Hvernig sem snýst, þá verður það ekki lengi, sem eg mun þurfa fjár að biðja úr þessu. En mikið þykir mér við liggja að menn reyn- ist mér einmitt nú, betur en á- horfst hefir um hríð. Og góðs viti værj það, ef þingmenn þrátt fyrir annríkið, viidu láta sér skiijast, hvað er hið rétta í þessu máli. Því að það mun sýna sig, að framtíð íslendinga er undir því komin, hvemig þeir taka kenningu! þeirri, sem eg er að flytja. Hin íslenzka þjóð vierður að setja markið hátt, svo hátt að glögglega komi í Jjós, að hér er sú þjóð, sem er það sem hin nafntogaða Gyðingaþjóð hefir aldrei verið, leiðtogi alls mann- kyns á réttan veg. Ef þjóðin fer aö þekkja sitt hlutverk, þá mun vel vegba. Þá mun þess skamt að bíða að ísland megi - með sanni kalla fa|rsæílda ftóri, Og af því að eg l>ekki náttúrulögmál, sem áður hafa' ókunn verið; þá get eg saet, að ef ísliendingar alment, nú þeg- ar í vor, vildu láta sér skiljast, að það er hið rétta sem og er að kenna, um tilgang og framhald lífs ins og þýðingu þjóðar vorrar, þá rnundi sumiaraflinn verða meira en tvöfaldur við það, sem í meðaiári er. En það sem menn þurfa að gera fyrir mig, er umfram alt að þiggja það( sem eg er- að reyna að gera fyrir þá. Mun eg skamma stund þurfa að taka nokkurn pen- irijr af íslenzku fé, þegar farið verð- ur alrnent, að taka á greindinni og drengskapnum gagnvart mér, á þann hátt som mönnum isjálfum er fyrir beztui 5. apríl. Helgi Péturss. Morgunbl. -----------xx----------- Brot úr ferðasögu. Eftir Lárus Guðmundsson. Hetta verður aðeims brot af ferða mlinninguim mínúm síðaistliðið suimar, þegar eg fór vestúr til Viatniabygða, óg er eg áður búinn að rita upphafið í Lögbergi fyrir Jöngu isíðan, eða rétt eftir heim- komn mína. Þar gat eg rækilega um þjóðhátíð þeírra í Wynyard, er fór svo myndarlega og vel fram, að ofan í sár. feonur minn, sem dó í j Varð möminuim þar til mikils haust, lét líf sitt af því að ástæð-j i,eig.Ujg 0g stórrar ánægju og upp- ur mínar leyfðu ekki að eg gæti I byggingar. Og sorglegt værj til annast um hann eins og þurft j })<wa að vita, að þessi eini hjartan- hefði. Mundi, þar sem þjóðrækni j ]egi minningardagur á ári hverju, væri á háu stigi, vera þjóðarsorg i seem tengir betur en nokkuð ann- yfir slíkum ungling* sem Pétur | að bræðralkind og ást til íslands, Ilamar var. __ })yrjti að hverfa úr sögu vorri, jlj | eða með öðrum orðum, að hnigna Eg hygg að það muni rétt vero,, svo hiígum og horfi, að eiginlega sem ýmsum virðist, að >hin íslenzka j yrði ekkert annað eftir en enskur þjóð sé á þeim vegi, siem til glöt- ( dians og gjálífi til minningar vorri unar liggur, En það er áreiðanílega gömlu, góðu móður. Líkiega verð- lega mikill misskilningur að halda að það miði á nokkurn hátt til að bjarga þjóðinni, að spara svo sem svara mundi hálfulm árstekjum ur erfitt að standa á móti brodd unum. Pieim kvíða hefi eg aldrei* gefcað útrýmt. En mikið má góð- u)r vilji og samhefldni. Og feginn duglegs fjáraflamanns iueð því að [ vildi eg vekja athyglj landa minna níðast á nokkrum einstökum mönn sem út um landsbygðir búa, á uim, og þá helzt þeim sem vinnaj þassu edna hreina þjóðemis?spurs- að þvl, að halda uppi vísindum og mentun í landinu. Og það verður vei að því að gæta, að það er ekki verið að mælast til neinnar öl- musu, heldur aðeeins nokkurs hluta af því, sém unnið hefir verið fyrir. Hefði eg fengið einhver, ekki altof ósanngjörn verðlaun fyrir ufppgötvanir mínar, eða svo sem 1000 krónur fyrir örkina í ritgerð- um mínum — og eg legg það' ó- máli — hvernig sem fer um hina kæru og miannmörgu' Winnipeg- borg, að reyna að halda í íslend- ingadaginin, og gera ha,n.n sér til sóma og ánægju, eins og þeim tókst svo mætavel í Wynyard. Helzt vffldi eg ekki rita annað en það, sem einhver hefði gaman eða gagn af, og þó allra helzt að þar gæti sósfc eða fundist örlítil fmimleg og sjálfstæð hugsun. En hræddur undir dóm framtíðarinn-! í svon-a íBerðalagi get eg ekki koin- ar, hvort það mundi ofborgun —I ist hjá því að minnast á suma af þá þyrfti eg 'ekki laun úr iands- þeim eðaliyndu mönnum, sem mér sjóði. En eg hefi fyrir flestar mín- sýndu greiða og góðvild á allan ar ritgerðir alls enga borguln feng- hátt. Bæði buðu mér heim o'g sum- ið. IV. Einhver sagði, að ef hækkað væri við mig — bað er að segja, ef manni sem árum saman hefir lifað við nokkra veru af pindingum, væri forðað frá vandræðum — þá þyrftj að hækka við aðra líka. Og tel eg það vei farið, ef svo væri gert. En þó yrðu þeir ekki marg- ir sóttu mig fl'eiiri nxílur vegar. I>ó voru miargir sern eg gat ekki heim- sóitt e:i hefði íeginn viljiað. bessi tfmi, sem eg dvaldi lengst af hjá örmu dóttur minnj og manni hienn ar Sv. G. Kristjánssyni, sem er sann kiallað valmenni, sem allir dá, er í kynni við harrn komiast — var ekki voru minnj ,annir fyrir hönd- um hjá tengdasyni rnfnurn on öðr- um. 3>ví var það, að undanskild- um sunnudögulm hafði hann engar aðrar stiuidir að spara en ekiungis kvöldin, og fórum við þau flest eitthvað út á lamdsbygðina í heim- sókn, öll fjölskyldan, hjónin og tveir dremig-ir þeirra, Stanley og Sveimn, og svo gamli afi^ nefnilega eg sjálfur, í bifreiö þeirra hjóna. Eg sagði annir. Já, annir. Hve- niær taka annir enda hjá b'leesuðuin bændunum? Aldrei. Að geera sér hug-mynd um óyrkt land með öllum torfærmn, skógi, þykkum brasa- ásum, grjóti miklu fyirir öllum verkfærum, og ýmsu fleiru, veg- leysum og örðujgleikum á allan hátt, semi yfir verður að stíga, og yfir er stígið^ l>ar sem sjá rná svo tugum mílna skiftir óslitna, vagg- andi tangamóðu, breiðandi sig yf- ir alt héraðið, svo langt sem aug- að eygir, og beinar, glerharðar brautir auþtur og vestur, suður og norður, og renna í g'egnum þessa fegurð alla í góðri bifreið með skemtiliegu fólki, er sannarlega hressandj og ánægjuríkt. Já, það liafa fylgt þessu annir, og það mujnu æfinlega fylgja því annir^ að breyta eyðimörku í aidingarð. Og það eru sífeldar óslitnar annir að halda þeissu öllu við, og taka síðan uppskeru af þessum hveiitibreið- u)mt sem þekja hjá mörgum bónd- anum svo hundruðum eki-a skift- ir, sem hafa 3—4 “lönd” undir, eins og margir þarna vesturfrá. Um hagíræðisilega afkomu bænda þar þori eg ekki og vil ekki rita. EStt er þó, isem eg þori að fuilyrða, að hvair sem góðuir |og atortóusaidur bóndi er, þá lifir harin og deyr cinn sá allrn nýtasti og mesti sæmdar- maður miannfelag.sinis. Hann ekki einiasta leiur heiðarliega önm fyrir sínu Ihúisi, heldur lfka feeður hann fjöQda annara manna á erfiði síuu og uppskeru. Eg sagðist ekki þora að rita um efnalegar ástæður bænda þar, enda líka of skammian tímia dvalið til að verða því gerkunmur. Alt er. á hálfgerðu rambi óg lausum kjala eftir htna voðalegU heimsstyrjöld. Yonandi að guð gefi að tíminn og hygnim og friðurinn bæti lalt, þeg- ar fram Jíða stundir. Eri í samiræmi við álit mitt á atorkiusömu mbænd- um, langar mig til að siogja ykkur, lesendur mínir, 'Ofurlitlia dagsanna skrífclu. I>að eru. víst 25 sííian eg í fyrsta skifti brá mér niður til míns kæra Nýja Mands. 3?á voru samgöngufæri öll mjög í molum og vegir isiæmir. Eg fékk bát ofan að Gimli frá Selkirk, svo gekk eg gegnum þykkan skóg, for og flugur allar götur norður. Og 'eftiir nokk- uð laniga gön.gu, móður og sveitt- ut, vík eg þar heim >að húsi og hitti þar úti mjög myndarlega gamla konu, sem eg frétti ieftix á, að var miesta driftiar og sæmdiar konia, og Bfklega framúirskarandi hreinskil- in, sem eg virði til sómá hverrJ jier sónu, þótt harit geti biltið stundum. Eg bið hana að gefa mér að drekka sem hún gerði, og spyr mig síðan að heiti, og kvaðst eg Lárus heita, og sýndist mér við það brún síga á gömju koniunni. Og þegar eg hafði drukkið Jyst mína, þá segi eg: Þettia væri faJJeg lítil akur- reini, sem Já frá húsdyrunum og út að hiafskógi, sem var alt um kring, ef ólnkkans trjástofnarnir væru teknir burt, sem istanda alstaðar eins og 'krækiber í skyraski á svona örtlitlum blefcti. Þetta befðu ekki Dakota-bændur liðið. I>á sprlakk nú. iblaðran, því gamla konian hvessir á mig augun og segir: “í>ú munt vora frá Dakofca, eg heyri ]>að á bölvnðum gorgeimum í þér, em við þekkjum þá nú líka töluivei't vel, og viitulm að þá vanit- ar hvorki mionit eða stórlæti til að að rífa í sundur ilöndin sín, en skuMiþu eru þeir hlaðnir, eins og skrattinn isköimnuniuim, og >eiga ekki skyrtuna á skrokknum ef öilu væri á botninn hvolft, 'en ekki vantar að þeir taij nógu manna- legia, einis og þú og þíniir líkar. Yið erujm búin að búa hér 14 ár og eiig- um skuldiaust það litla sem við * höfiuim undir höridum, og margt rausaði gamia konan meir. Þegiar hún van- búih, bað eg um orðdð og sagði: “Þetta er ekki að öliu leyti sanin- mesti annafcími. Heyskapur að enda og komsláttur að byrja. Og leikur hjá þér góða kona, eg þekki Dakota bændur, því eg dvaldi þar s. 1. vetur Og veit að þar eru margir efixaim)eiiin. En láuini nú þetta eiga sér stað, sem þxi segir, að menn séu þar til sem ekki eigi skyrtuna utan á sig, og þeir sömu menn em búnir að brjóta upp og yrkja aila sína landarcign. Og þó þeir nú þyrftu að ganga slyppir frá öllu isínu í dag eða á rnorgun .með skyrtupa 1 skuld á kroppnum. H)versu ósegjanliega nýtari og fræg- ari menn eru þeir sarnt ekki fyr- ir landið og mannfélagið — því ein- hvert hiefir gagn af starfj þeirra ag iandið orðið mikilsvirði — heid- ux' gn þið sem búið hafið hér í 14 ár og iandareign ykkar varla doill- arsvirði meira nú, en þegar fyrst þið flutituð á það. Efalaust er það lofsvert að geta ávalt séð sjálfum sér vel borgið,/og vera ekki bundin á skuldaklafa. En að bora sig nið- ur eins og rnaur í holu og taka 'ekjkert tillit til lainds og þjóðar frarnfara^ eða tiiahtn félagsheildar, er ian gt frá því að vera lofsvert.” Og þar sem nú gamia konan tók ekki aftur til miáls, spyr eg hvað langit sé til önnu syistur minnar, senil eg ætlaði áð sjá. Þá segir korla: “Hvert í ósköpuixum, ertu bróðir hennar öninu konu Nikuiásar? Ja, héma, eg þugsaði, að þetta væri andskotinn hainn Lárus posituli, og eg æitlaði ekki að verða of hýr í hotrni iað taka. Kondu nú inn með mér og þigðn góðani kaffisopa”, og að því búnu skildum við sem beztu vinir. Nú er þessi hreinlynda sæmd arkoma löngu dáiln. En viðvíkjaUdi bænduinuim, og í þeirra garð hvar sem þeir eru, og í hvaða efnalegu ástandi siem þeir kunna að vera, þá eiru sömu orðin og hugsunin sem á bak við þau stóðu og taiaði tli gömki kommniar, jiafn sönn og óhiutdræg þann diag í dag fyrir. mína hugsun og álit, eins og þau voru, þegar eg talaði þau. Bændurnir bera heill og velferð þjóðarirsnar á herðum eér. Drottinn gefi að hagur þoirra gæti staðið sem best. Á mieðail þeirra, er eg heimlsótti, og ekkj var áð,u|r getið í ritverki miínu í haust etr toiið, voru þessir: Ámi Jónsison í Mozart, gamall og greindur karl, og eg hygg gróinn að efnum. Hann lofaði iand þetta, og kvaðst v,el ihafa fengið sitt harðia erfiði jborgað^ Hjá honlum dvaldi eg eina nófct. Og í þeirri íerð kom eg til míns góða Friðriks Guðmiundisisioniar, sém ávalt ,er ræð- iiin og skemtiilegulr, og hefir marg- ar og góðar igreiinar í blöðin ritað. Hjá þeim sæmdiarhjónum hiafði eg góðan beima. iSuninudagiixn 12. ágúst fórum við öll til Jóns Homfjörðs, sem áður þjó hér í Frarntnesbygð, skamt frá Árborg, honum virðist líða rnjög vel, Og þar er hirðusnið og reglu- semi á öllu. Honum ]>ótti mjög vænt iim komiu mína, og tók okk- ur mæfca vel. Einmig í isömu ferð heimsófctum við Jón Sveinbjömssoft sem er giffcur einni af dætrurn Þorb. Fjeldsoð. Þar höfðu(m við k vöid- mat. Jón er smiður imlkiJl og fjöl- hæfiur gireiindiannjaður um mairlgtl, og mér virtiist þau bæði mjög mák- ilhæf og myndarleg hjón. Lfka gisti eg eirna nótt hjá Helga Pálssyni, giftur Heigu systur he.rra Eggertssonar í Winnipeg og þeirra systkinia. Þar leið mér ágætlega. Helgi er í góðuim efnumi, síviranandi og ekkert vsýnist á hann bíta; vel greindur fyrirhyggjumaður og kon- an samlhent f öllu, hjá þeim er gott heimili. EiUiiug hoim,sóttn(rn við Mns. Jackson som er okkja í sterk- um efnum, að eg hygg, hún er dótt- ír Eiríks Sumariiðasonar í Winni- peg, sem margir kannast við. Þanin 19 ágúst, sem var sunnu- dagiir, ifórum við ÖH — í hifreið vit- anlega — 12—14 mílur að mig minn- ir, frá Elfros og heimisóttuím þau góðkunnu sæmdaf-hjón, Tómas Pálsson otg konu hams. Tómias er alþfktur leiðbeininigamaður við Jandtöku í norðvestur landinu, fyrst í Þingvalla-nýlendui og síðan í Yatnabygðum, iað almanniaróm talinn drengur hinn bezti og miesti skfrleiksmaður. Hjann tók sér ból-t fastur fast við Foam Lake, og er þar tmjög fallegt. Eg hygg, áð þeirm góðu hjónum líði vel. Þar mætt- um vi/ð hreinnii góðviid og aJúð, og 'leið tímjinn þvf fljótt og ánægju- lega fyrir okkulr öll. Oh F 0 R N IR. Það var forðum helgur heiðni-siður, Hvert með fórnum gengi sér a,ð tryggja. Hann er ékki alveg lagður niður, Enn hjá goðastöllum fórnir ltggja. Af þeim fórnum Mammon fær hið mesta; Margir vilja eignast goðsins hylli; Leggja hans á altar alt sit bezta, Ástir, heiður, dygðir, vit og snilli. Fórna einatt öðrum fyrir gróða; Alveg jafnt og kostum sínum farga. Nokkrir fylgja Gyðinginum, góða, 1 Ganga sporin hans og reyna að bjarga. En þeir eru ekki allir kristnir taldir, Af þeim, sem að kalla hæst á torgum, Jesú nafn, og segjast sjálfir valdir sælu til að njóta í himna borgum. Þú, sem ganga vildir veginn góða, En veizt ei hvert þú stefnir,'gæt að þessu: Ef þú fórnar öðrum þér til gróða, Ertu heiðinn, þó þú sækir messu. En sértu frjáfls, með sannleikanum starfir, Og sæll að hinum veiku og föllnu hlúir; Ef þú fórnar þér í annars þarfir, Þú ert kristinn, hverju sem þú trúir. Böðvar H. Jakobsson. í í ►«* Einn sunmidaginni, sem ieg dvaldi þar vestna ifórum við til Foam Lake — æði langan veg — tii að heiim- sækja fornvin minn, Jón Einarsson, isom býr 4 míhir isuður af áður- nefndmn hæ (seoix mér þótti eitt lagl'egasit.a þorpið, isom eg sá þar vcsitm, þótt okki sé ýkjia stórt), og dvaldi ieg þar tvo daga mru kyjit. Ekki er það tiJgangur miinn, að fiana að hilaða neinu oflofi á Jón, eða þau hjón fyrir alúðar viðtökur og meðferð á mér á allan hábt, og hefðu þau; bæði holst viljað, að1 eg Ixjfði vqi'ið þa(r íiangtxum /Jengúr. Og eg sársé ©ftlr því nú, að eg 'gat ekki komið því við, að Vera þar að mimsta kosti viku. Eg verð að staldra ofurlítið við í buganum^ úr því eg á amniaðborð mjmínist á þeuna mæta miann. jAlilir, seim einhver kynni hafa af Jónj viita, að hann er vitur m/að- Uir og líkicga með fjöMróðustu al- þýðumlöninumj, sem hefir aflað sér svo mikilla.r isjáifsimenitiunar, að það ©r því iíkaist, að inaðurinn geti inn í 'fiest gripið. Enda á hann feikilega stóirt og umifaingsinikið bókasafn á enisku máli miest, sem hann er ó- þneyifcandi að losa og isækjia siinn fróðleik i. En ]>að er líkia fleira s'amiiliða þesisu. Hann er góður oig hagsýnn bónidi, sem á ijómlandi gott og iskemtilegt heimili, er þjóð- hagasmiiður' á ait se,m hann ber héndur aðv og hjá honum sá eg í fullkonmasita stíl það, isam; heJzt allir bændur þyrftu að eiga á sín- uin bústöðum., eni það voru smíða- itói, til nálega alis. Rúmgotit hús fyrir trésnxíð'ar og smiðja mieð öll- u|ip 'tillieyrandi áhölduim. Bn það, eem eif til viil rniestu skiftir er það, að hver hlutur er á sínum stað, og ait v,el u)rn gengið. Líklega eru þeir því miður fáir, ieða jafnvel enginn bónidi, sem á jafnifagran >og fjöl- skiiúðuigian blómiaigarð í kringujm hús sitt af ýmisum sortu m. Og hef- ur Æengið fræ og plömbUr, oft með töluverði'í fyrilrhöfix, víðsvegar að, bæði úr Bandarikjum og Canada. Og samia má segja umx ýmisar trjá- \ tegumdir, som hann ihefir pJiaijtað. Auðvifcað kostar þetta vakandi umi- sjón og aðgæslu. En svo (er mjeð alt »em vel á að fara, og horfir til á- uægju og veliíðuiniar. Og og hygg að langtum fleiri en almenit á sér stað mieðal ianda ættu um slujmartímann lað skreyta 1 kringuim sinm búistað með fcrjám og blómsfcr- um. Efalaust er það, >að fjölda- mlargir fiairi en, raun er á orðin, bæði m|enn jog 'konuir, geba gerit heimlili sín iað paradís og liíað í aldingarðitnum Eden. Það vanbar um|hugsunina þolgæðið Og smekk- vísina rtil þess, frekar en aJt annað. Jón á tvö Jönd, sem hann býr á, og á eniguim, skuldaklafa bundinn, og álít eg bann efinalega velstæð- ann, og að miörgu leyti mæbti taka þenna bónda til fyrirmyndar, Á i IMörgum mætum manni og konu kyntisit eg í bæinum Elfros, og þar í kring víðsvegar, siem eg ekki hefi hér getið, og er eg öllum inniJega þakkláfcur fyrir alla aiúð og góð- vild, og hafði eg mikla ánægju af aliri þeirri kynning. Nú var liðið fast að tíma hjá mér að fara heiima á leið. Eri-“ sök- UfTn þess, að1 eg var xtpphafilega staðráðinn í að heim|sækja Narfa Vigfúission o,g Ihans góðu konu, Churehbridge og fá fierð þaðan til gamalli tíð á íslandi, og heima ciga í Tantallon, og kvað búa þar a,f mi'killi rausn. Þá hiafði eg ásett mér »ð fara aí vagnlestinni í Ohurehbrigh og fá ferð þiaðan til þeirra hjóna, siemj þó ekki igat orð- ið, .sökuirn, of blautra hrauita út þangað, og þótti mér sJæmlt. Svo að kveídi 25. ágúst kvaddi eg mína ástfólginu vini í Elfros, önnu dótt- ur intna og drengi henniar og minn kæra tengdason, eiinnig minn ó- gl'Oyrmmlega trygðavin, sikáldið og prúðmennið J. M. Bjamason, seim ekki skildi við mig fyr en og var kominn I sætið í vagninum. Ef við ættuim í mxiklum meirihluta jafn góða og göfipga menn, mieð hneimt lijata og stóra sál, iseim hiann er, þá væri vor harðsmúni heilmur að (mjörgu 'leyti bétiri en hann er. Nú bafði eg ritað gömjum vdnl inlínum, Sveinibirni Loiftssyni til Curchbritíge, isem eg bjósifc við að þar ætti enn heimiii, að taka á rnótí mér. Við Loftisson vorum búnir að vinna samian við aktýgjasrníði, í Winnipeg, fyrir langa Jömiguj og lenigi var haim búinm að búa í Churcbrigh og hafia þar liæði verzl- un og akitý'gjaverkstæði. Bn nú var hann fiuttur þaðan og búsettur í Braden'bury. Alt hafði samt góðan enda, og þesisi gamli góði viniur sóibti mji'g gagngert inn- í vagninn, þégar gamli “Brúnn” kastiaði inæð inn I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.