Heimskringla - 07.05.1924, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.05.1924, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MAf, 1924. Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. “Á Eaton Square. Faðir minn er Lord Spencer Steindish. Ef til vill hafið þér heyrt talað um hann?” Cynthifi hristi höfuðið. Hann brosti, eins og þessi fáfræði hennar sýndi. hvaðan hún væri. “Hann er vel þektur á brautinni.” Cynthia starði, en hann skýrði efnið. “Hann er veðreiðarmaður með lífi og sál, en eg hefi engan smekk fyrir þessháttar, eg vona þér verð- ið hér um Iengri tíma?” 4 “Það stendur til að eg dvelji hér”, sagði Cynthia og stundi. Hann klemdi saman þunnu varirnar, og örólegur glampi kom á augun. Mér þykir vænt um, áð heyra það”, sagði hann hógvær en kuldalega, “eg geri mér von um að hafa þá ánægju að við sjáumst oft Eaton Square er örskamt héðan. — En þarna kemur mín góða Gwen frænka”, sagði hann svo. Cynthia datt í hug, að hann hlyti að heyra sér- staklega vel, hún þóttist heyra sæmilega vel, og hafði þó ekki heyrt að Lafði Westlake kom inn í hcrberg- ið. Hann sneri sér við og heilsaði hennar náð með afar djúpri beygingu, en hin gamla frú horfði á hann með háðbrosi. “Ó-já, það ert þú, Percy”, sagði hún skarpt, um leið og hún rétti að honum tvo fingur, sem hann 'þrýsti með virðingu. “t>ú kemur til að fá þér að borða”. “Eg kem til iað spyrja um líðan minnar góðu frænku eftir langferðina. En þar eð þér eruð svo vingjamleg að bjóða miér að borða, þigg eg það me ðhinni mestu ánægju.” Lafði Gwæn horfði á hann með sama háðsvipn- um og áður. En spurði svo með gremju: “Hver hefir frætt þig á því, að eg hafi verið að heiman?” , “Eg veit sannarlegá ekki”, sagði hann, eins og hann kappkostaði að rifja það upp. “Mér finst eins og þér sjálf, góða frænka — “Nei, ekki mieð einu orði”, tók hqnnar náð fram í. Hún leit á þau til skiftis, Cynthiu og hann, og augnatililitið var skarpt eins og nálaroddar. “Þetta er Cynthia Drayle, frænka mín ’, sagði hún. “Eg hefi nýverið haft þá ánægju að tala við ungfrú Drayle’', sagði hann og brosti um leið, og benti með hendinni til Cynthu. Supley sagði að maturinn væri til, og Percy þokaði sér nær frúnni, hneigði sig og sagði auð- mjúkúr: “Má eg bjóða yður hendina, Gwen frænka?” Hennar náð lét það svo vera, og Percy leiddi hana að borðinu. í dyrunum stóð hún við og leit yfir öxl sér til Cynthiu. “Er þessi ungi maður ékki einstakur hugljúfi ?” sagði hún með særandi háði, en Percy lét sem hann heyrði það ekki, en tautaði aðeins: “En kæra frænka, — ” Það var athugaverð máltíð fyrir Cynthiu. Hún sat grafkyr eh heyrði og horfði á gömlu frúna eða Percy Standish, það var áþreifanlegt að lafði Gwen tók á því sem hún átti af spotti og spé, til að gera frænda sinn sem allra auðvirðilegastann, og þó Cynthia væri ung, gat hún ekki að því gert að hún hafði gaman af þessu, hún var svo skynsöm, að hún skildi, að þrátt fyrir hinn mikla aldursmun voru þau frændsystkinin jafnborin til sóknar og vamar, þó hennar náð hreytti hinum hraklegustu háðsyrðum og spottglósum, tók Percy Stadish því með óbifanlegu iafnlyndi og meinlegu háðbrosi, sem hafði sömu á- hnf á Lafði Gw. o*' iauð dula á naut. “Hvrrnig hefur öldungurinn faði: þinn það?” spurði hún snögglega. “Kærar þákkir, ágætlega”, svaraði hann fljótt og alúðlega. “Hann bað hjartanlega að heilsa yður, góða frænka”. “Hennar náð humjmaði við. “Hann líklega eyðir peningum, eins og hann er vanur?” sagði hún hún. “Hann hlýtur að vera bráðum eignalaus maður: var ekki eitthvert uppistandi milli hans og einhverra við Grand National veðhlaupið?” Percy bretti brýrnar og hristi höfuðið “Eg veit það ekki, góða frænka”, cagði hann. “Eg hefi ekkert heyrt um það, og eins og þér vitið, Jes eg aldrei blöðin, sem um það fjalla”. Lafð; Westlake hló. “Þú ert enginn ættleri, Percy. Finst þér það ckki Iíka?” spurði hún og feit snögglega til Cynthiu, sem var svo hrifinn af því, sem framfór við borðið, að hún hafði hérumbii gleymt að borða. “Eg veit ekki — og skil ekki heldur vferulega hvað þér eigið við,” sagði hún. “Þú skilur hann betur, ef þú kynnist honum meira,” sagði Lady Gwen og hneigði sig til síns jafn- lynda Percy. “Nú fer eg til minna híbýla, Percy, rétt- ast að eg kveðji þig um leið.” “Vertu sæl góða frænka, og þökk fyrir að þú bauðst mér að borða, það hefir verið mjög ánægju- Iegt fyrir mig,” sagði hann u mleið og hann opnaði dyrnar fyrir hana. “Það hlýtur að vera mjög ánægju- Iegt fyrir yður að vera hér”, hélt hann áfram, og sneri talinu að Cynthiu þegar frúin var horfin. “Gwen frænka er vanalega kát og skemtileg”. Hann ýtti vatnsglasinu til hliðar, sem hann hafði drukkið úr, meðan frænka hans var viðstödd, en helti portvíni á annað glas. “Frænka hefir líklega farið út á land til að sadkja yður?” bætti hann við, eins ofe af hendingu. “Bíðum við, hvar var það sem þér voruð? Það er undarlegt, eg hefi alveg gleymt nafnmu.” Cynthia fræddi hann um það, og með lymísku og klókindum heppnaðist honum að fá hana til að segja miklu meira, án þess að hugsa út í það, sagði hún honum ýmislegt frá æfi sinni, en Darrell Frayne nefndi hún ekki með einu orði. Percy hlustaði á með athygli og smá drakk úr víngalsinu, af og til sagði hann eitt eða tvö orð, til að hafa meira upp úr henni. Alt í einu leit hann á klukkuna. . “Nei, hvað er þetta, orðið svona framorðið tautaði hann. “Tíminn hefir flogið áfram, það hefir verið svo ánægjulegt að tala við yður, ungfrú Drayle”. Hann þagnaði og brosti til hennar. “Við erum skyld, er það ekki satt? Hafið þér nökkuð á móti, að eg segi þú, og nefni yður Cynthiu”? 1 “Nei”, sagði Cynthia. “Þökk — og svo kallar þú mig Percy”, sagði hann. “Eg er viss um, að við verðum góðir vinir, Mér þykir fýrir að eg verð að fara, en eg þarf að mæta á fundi í “Heimspekisfélagi Ungra Manna”, vertu sæl Cynthia”! Hann hneigði sig, eins og hann hafði gert fyrir Lafði Westlake, og Cynthia horfði á eftir honum með sömu undrun, og þ?gar hún hlustaði á samtal hans og frúarinnar. Hún gekk inn í dagstofuna, og kom það óvart að hitta frænku sína þar. Hennar náð vrir nýstað- in upp eftir dúrinn. “Er hann farinn?” spurði nún. Mér fanst eg heyra dyrunum lokað. Hvað segirðu nú um þenna herramann?” “Eg veit sannarlega ekki”,. svaraði Cynthia Því trúi eg vel,” sagði gamla frúin og hló, “þér sýnist hann líkastur kláðakind, og þú hefur veru- lega rétt, það er emmitt það, sem hann er, sá góði herra Percy; og hann er meira en það, henn er ekki eins heimskur og þú heldur, Cynthia mín, eg þekk: hann og ættina.” Cynthiu fanst þvíiíkt sem frúin hefði gleymt nærveru hénnar, og væri að tala við sjálfa sig, þeir eru hver öðrum líkir allir saman. Percy sé eg ekki svo m«r detti ekki í hug þessi setning: “Maðurinn getur verið síbrosandi, og þó fant- Percy, og hann lyfti biúnunum lítilsháttar. “Já, ’ hann of hart leikinn. En Lafði Westlake svaraði eg má til að líta í kringum mig,” sagði hann mijög með sínu vanalega háðglotti. svo alvarlegur, en andlitið lýsti svo míklum kala | “Þú ert ofurlítill einfeldningur,” sagði hún, “þú og illgirni, að faðir hans starði á hann, þar til Percy þekkir ekki Standish feðga, en það geri eg. Þú slangraði frá glugganum og út úr herberginu. sérð eekki við þessum góða Percy. Hann er regluleg- ur api, áræðinn og sniðugur, hann gerir sitt ítrasta til að koma sér í mjúkinn við þig, til að fiska þig, eins og faðir hans myndi hafa komist að orði, því hann hugsar að þú erfir alt eftir mig. Gáðu að þér, hann er vís að taka þig, einhvem góðan veðurdag, það væfri einfaldlegt af þér, barnið rnitt, og meira en ur. ‘“Hann er ekki nema drengur,” sagði Cynthia, af sinni sanngjörnu iilfinningu. Frúin hló spottandi. “Maðurinn er fantur frá æskuárunum <— sumir eru fæddir það — ” Eitt augnablik sat þegjandi, svo sagði hún hugs- andi: “Faðir hans, Spencer, er skástur af því rusli. Hann kemur fram með sitt þrælsandlit grímulaust, máske neyddur til þess vegna heimsku.” Aftur þagði hún um stund og virtist vera þungf Iiugsandi. Svo hristi hún höfuðið og hrópaði; “í hamingjubænumi barn, hættu að stara á mig, eins og eg væri eitthvert óþekkt dýr með tveim höfðum. Farðu upp og findu Parsons og biddu hana að fara með þér á sýningu, eða eitthvað ann- að. Farðu strax”. Seinna um daginn, þegar Percy hafði verið á heimspekisfundinum labbaði hann í hægðum sin- um áleiðis heim til sín, það var eitt hinna minstu og óálitlegustu húsa í götunni, og aðaldymar á því, sneru alls ekki að hinu volduga Eaton Square. En þeir feðgar töldu sig eiga heima á Eaton Square. Percy opnaði með lykli, sem hann hafði, gekk svo eftir! þröngum) gang þg kom að herbergisdyrum, sem hann opnaði. Þar mætti honum reykur af sterk- um vindhngi. Hvar sem Lord Spencer var, þar var whisky-lykt og vindla reikur. Herramaðurinn lág aflangur á gömlum slitnum legubékk. Hann var snöggklæddur, og hélt á íþróttablaði. Einu sinni — fyrir mörgum árum — hafði hann verið fallegur maður. Nú hefði óhóf- leg tóbaks- og vínnautn gert hann sjálfum sér ó- líkann. Hann sneri sér á hliðina, þegar sonur hans kom inn og sagði geispandi: “Ert það þú Percy, hefurðu verið hjá gömilu höggtönninni ? Hún mUn hafa verið hvöss eins og vanalega. Svo hefurðu borðað þar, og það alt ver- ið eins og vant er. Heldur vildi eg borða morg- unmat með ömmu skrattans í egin persónu, en með þeim varg”. Gwen frænka var ekki ein”, sagði Percy, um leið og og hann gekk yfir að glugganum hugsandi og horfði út. “Þar var líka ung stúlka, Cynthia Drayle”. “Cynthia Drayle”, sagði Lord Spencer og geispaði a,ftur, “Drayle, það var mjaður augingja Emilíu, hvernig annars leit hún út, Percy?” “Það er falleg stúlka”, sagði Percy, eins gal- gopalega og hann væri að tala við jafnaldra sinn. ‘Hún er skemtjleg, en ékki vel uppalin.” “iÞað er skiljanleg'/’, sagðí Spencer, “Emiífa giftist lengst niður fyrir sig. Nú, hún er þar lik- lega aðeins sem gestur?” “Nei, hún á að vera þar,” sagði Percy róleg- ur. Lord Spencer tók á sig svip og settist framaná. “Hvað segir þú?” hrópaði hann. “Er það mein- ir.gin, að gamja höggtönnin ætli að arfleiða hana? Mikill skramibi, Percy”, þetta var Iakari, sagan, að Iþössi ólukkans stelpuskratti skyldi verða á vegi okkar og klófesta reiturnar eftir þá gömlu, sú ó- lukkans galdranorn, hún hefir gert það til að stríða okkur. Þú mátt til að hafa augun hjá þér, Percy”. Dauflegt bros myndaðist á þunnu vörunum á 7. KAPÍTULI. Snemma rrtorgun — þremair árum seinna — hljóp ung stúlka niður breiða stigann í Lafði West- lake höllinni í Belgrave Square. Hún var í vönd-1 það, jafnvel hættulegt, því hann er ekki einungis á- uðum reiðfötum, með flókaihatt og svipu í hendinm ræðinn api, heldur grimmur, og gráðugur, eins og með gullhúna. Hún leit sérlega vel út, og raulaði | tígrisdýr. Svona eru allir þessi rStandishar, þú mátt nýtzku vísu fyrir munni sér.' Ú’r gangdyrunum upp vera á verði, hafirðu eitthvað saman við þá að sælda. yfir horfði Parsons eftir henni, stolt og innileg, eins Sneiddu hjá herra Percy, góða stúlkan mín. og þessi yndislega persóna væri hennar verk. Það Cynthia aðeins hristi höfuðið og hló. Fynr henni var vandaverk að þekkja aftur hina löngu og mögru var alt sem snerti ástandál og giftingar órýmilegt Cynthiu Drayle, sem ekkiþrungin og snöktandi kom rugl, eitthvað svo langt í burtu, að það var ekki inn í höll frænku sinnar fyrir þremur árum. Entím- henni alveg sama, eða þá öllu heldur, hún hafði inn er mikilvirkur, ekki sízt þegar önur eins persóna, neinnar athugunar vert. Um Percy Standish var og hennar náð Lafði Westlake á þar hlut að mláli ógéð á honum. Að það vildi til að hún tæki svari Hú var full af ást og ánægju yfir hinni ungu stúlku, hans’ att’ ser en§ir dýpri rætur. sem þroskaðist daglega að f'egurð og cflu, sem betur, Cynthia var í stiganum. Hún hraðaði sér gegn- mátti fara, og í og með til að egna og skaprauna um framhöllina og inn í salinn. Þar sat lafði West- Standish fjölskyldunni, kappkostaði lafði Westlake lake og beið heninar. Það var föst regla að Cynthia til hins ítrasta að uppfylla loforðið, sem hún gaf færi aldrei út úr húsinu svo að frúin vissi það ekki. herra Drayle, að veita Cynthiu. dóttur hans, alt sem j Cynthia stóð frammi fyrrir henni og hún athug- bæri ungri stúlku af góðri og tiginm ætt. Þetta hafði aði hana með sínum' bráðhvössu fálka-augum. verið allerfiður tími fyrir Cynythiu. Lafði Westlake Frnin leei ðaf gigtarverkjum og studdist við íb- hélt ekk af uppeldisstofunum fyrir ungar stúlkur, eða enviðarstaf með gullhandfangi. neinu þessháttar. Hún kaus því heldur, að taka Snúðu þér við, sagði hún og benti með kennara heim til sín, sem1 hún hefði eftirlit með, stafnum.. Já, það er gott. Ef til vill er treyjan skólakensla var ekki mikils metin af hinni einráðu heldur stutt í mittið. gömlu frú. “Er það svo?” sagði Cynthia blátt áfram. “‘Þá “Það sem mest er umi vert fyrir unga meiri- er eg vaxin upp úr henni. háttar sfúlku,” sagði hún Cynthiu leiðbeinandi, “er “Færðu hattinn framar á höfuðið,” sagði henn- það, að hún hegði sér í orðum. og athöfnum, sam-Jiar náð skarpt. “Stanzaðu svo úti, að eg geti séð þig kvæmt sinni stöðu. Mannkynssaga og landafræði frá glugganuml Eg vil sjá að þú sitjir vel á hestin- er. óþarfa flutningur að dragast mteð, það sem er um. Mér þykir óþolandi að sjá ungar stúlkur hanga skeð fyrir hundruðum) ára, er okkur óviðkomandi. I á hesthryggnum eins og mjölpoka. Og svo ríður þú Nútímann er gott að þekkja. Til hvers ættir þú að gætilega. Jackson sagði mér, að nýlega hefði lög- Iæra landafræði? Ef þú vilt eitthvað ferðast, þá reglumaður stanzað þig af því þú reiðst of hart.” eru stofnanir sem gefa þéi alla þá bendingu, sem Jackson var hestavörður. Hann hélt í hest Cyn- þig vantar. Margir menn eru svo sinnaðir, að þeim thiu úti í garðinum. er nauða il!a við hálærðar konur. Þeir vilja, að kon- ‘Jackson þarf ekki að fara me$ sögur,” s^gði an kunni að spila á hljóðfæri, tali frönsku, 'kunni að Cynthia gremjuleg.. ríða hafa um>jón með borðhaldi, og geþ talað á ”Hanin gerði það he]dur ekkj það yar eg sem samkomum. þrengdi 'honum til að segja mér það.,” svaraði “Mennirnir eru fæstir afburðamenn að Iærdómi, greifafrúin. “Það er ekki hægt að leyna neinu fyrir og þeir þola illa að konan viti meira en þeir”. mér. Þú getur ekki leikið á mig, ungfrú.” Cynthiu var ekkei t undanfæri. Henni var kendur “Mér dettur ekki í hug að beita yður brögðum,’ hljóðfærasláttur, dans, að fara með hesta, tungumál svaraði Cynthia hlæjandi. “Eitt augnablik rqði eg og fleira, og tók bráðúm framförum í hverju sem e'kki við Polly, og svo var þar lögregluþjónn, sem var, hún hafði erfti gáfurnar hans föður sírts og hún stanzaði o’kkur, en hann var sérstaklega hægur og hafði fengið ste'rka Iöngun til að nota af ítrustu kröft- vingjarnlegur.” um þetta góða tækifæri, til að læra eitthvað svo um Greifafrúin hristi höfuðið. “Þú hefir þann ljóta muaði. Hún var fljót til að skilja og læra siðvenjur, ávana að vera og þægileg við fólk. Þú mátt til mleð og framlgangsmáta, sem einkendi þetta stórættaða að venja þig af því og halda því frá þér. Eg heyri böfðingjafófk, er hún nú tilheyrði, sem náfrænka; líka að þú skeggræðir við Parsons eins og hún væri Lafði Westlake. Ymsar venjur að heiman hafði hún vinstúlka þín. Þú gleymir að hún er herbergisþeema lagt niður, svo þeirra gætti ekki framar, j þín.” Á þessum þremur árum, hafði Cynthia þrisvar séð Nei, þvi gleytm eg ekki, sagði Cynthia og föður sinn. Einu sinni heimsótti hún hann í Summer- brosti. Parsons er alveg sérstök og mér þykir sér- leigh, og það var óeitanlegt, að henni hefði fund- lcga vaent um hana, Gwen frænka. Og það er ekki ist þar ósköp leiðinlegt, ef faðir hennar hefði ekki undarlegt eins og hún er góð við mig og eftirlát verjð þar. Darrell sú hún ek'ki í það sinni. Henní °g “ fannst alt þar svo fjörlaust og leiðinlegt, það var Æ, nú vil eg ekki meira! hrópaði hennar náð. munur eða lífið í Londan. Hún vissi naumast h vern- Þetla eru látalæti alt saman, og hafðu þig svo af ig hún átti að eyða tímianum, og svo saknaði hún stað; .... . hinna daglegu kenslustunda. Tvisvar hafði faðir Lafði Westlake skjokti yfir að glugganum, sá að hennar komið til Belgrave Square, en þessar heim- Fyntnia 'ar komrn á bak og athugaði hana ná- sóknir voru ékki langvarandi Hann kunni ekki við kvaemlega, þar sem hún sat í söðlinum og bar sig hinar margföldu reglur í þessum höfðingja hús- arl>ragðs yeF en skotraði augunum til gluggans þar um, og svo var hávaðinn og ókyrðin í London. Því sem fráí1, stðð- og horfði á han'a rnleð aðdáun og notaði hann fyrstu viðbáru til losna þaðan, og kom- veiiaði til hennar stafnum, og Cynthia tók í taum- ast heim í litla og rólega kofann simn. ana' Lafði Westlake horfði á eftir henni þar til Engu að síður gladdi það hann, að sjá hvað hun ýr augsý,n’ ?* tautaSl eitthvað f[rir munnl mikið var gert fyrir Cynthiu, og var sérstaklega þakk-1 ser' He?omagirnd yflrKefnr mann se,nt’ þo aldmð- ltáur fóstru hennar. • ur ve[ðl’ °§.Kð var mikilfenglegt, sem lafð, West- n * , n , . ,, . I lake hugsaði ser fynr kjordottur sinim. Hun vissi Það gengur afbragðsvel, Cynthia sagð, hann, að Cynthia var afbragðs fríð, og hún sá líka>að þu ert orðm verulega meui hattarstulka, fremur en eg auk fegurðarinnar var hún sérstaklega aðlaðandi, gat buist v,ð. En það er emsog það a að vera, Qg þrátt fyrir nýjan uppeldismáta kens]u, var hin þu ert barn moður þmnar og tilheynr þessari stett. stúlka ótrúlega lík sjálfri sér, og hélt þeim ein- En gaðu að þer Cynth.a. Lattu ekk, fægja þ,g og kennum { viðmótj hugsunarhætti> sem hafði /ót, forgylla, svo þu tapir hjartanu, um það er mest fezt . hinni á tu sambúð við föður hennar. Hvern- vert en ekki kjólana.’ ig sem framtíð Cynthiu yrði, var hún að náttúru- Þegar Drayle taláði þannig eða því um líkt yafði j fari eins g6ð og ástlið]eg> dj6rf 0g 'hreinskilin, eins Cynthia handleggjunum um hálsinn á honum og fól sig og þegar hún horfði á bardaganin rríilli Darrell í faðm hans, eins og í gamla daga, og Bradley Drayle var í góðu skapi, er hann fór heim. » Darrel Frayne, hinn gamli leikbróðir Cynthiu, hafði hún ekki séð allann þennan tíma. Hann var í Samdhurst, þegar hún kom til Summerleigh, en oft hugsaði hún um 'hann, minningarnar um samveru Frayne og Samlson Burridge á árbákkanum í Sum- merleigh. Hún beygði út af inn í garðinn. Jackson fylgdi henni eftir og var upp með sér yfir þeirri etfirtekt og aðdáun, sem Cynthiu hlotnaðist, hvar sem hún var. Sjálf hafði 'hún nóg að hugsa að líta eftir stundir þeirra. voru hennar ánægjuríkustu hugs- Polly, án þe<=s að hugsia um nókkuð annað. Margt anir, þar á móti var hún oft með öðrum ungum af ríðandi fólki var í garðinum, sem dáðist að Cyn- manna, sem sé Percy Standish. Hann gek'k nú á thiu. Hún sá þar ýmsa kunnuga, en lafði Westlake Oxford háskólann, og var þar mikils metinn. En þeg- vildi eekki að hún gæfi si gá tal við fólk á reiðtúrum ar hann var heirrta í frítímunum, mátti hann heita sínum. .Cynthia lét sér því nægja að lúta höfði til hversdagvgestur á Belgrave Squars, hann leit vel út. j þeirra og brosa vingjarnlega. Ef mögulegt var, þ á var rómurinn enn blíðari, og Veðrið var indælt. Trén voru í sínu nýja vor- viðmótið enn heflaðra. Lafði Wesflake leýfði hon-1 skrúði, og á grasblettunum var fult ag kroku? o?, um að koma til sín, hún vildi ekki neita sér um að, túþ'pönum. Cynthia horfði í kringu msig og gladd- gefa honum pillur við taékifæri, en Percy varðist ertni isV yfir fegurð náttúrunnar, sólskininu og hinni hennar, með sínu vandlegalega jafnlyndi og kæru-1 skemtilegu Polly. Alt í einu kom hún auga á ung- leysi. j an mann, sem kom gangandi á móti hennni. Þess- Hann slefti engu tækifæri s°m <raþt. til að láta í; um unga manni hlaut maður að taka eftir. Hann var ljósi aðdáun sín fyrir Cynthiu, og votta henni virð- j útlitsgóður og bar sig vel í ljósgrænum fötum, sem ingu og þjónustusemi. lafði Westlake dró engar fóru snildarlega. Aðra hendirla hafði hann í vasa sín- dulur á, að það væri henni aðeins til aðhláturs j um, en með hinni veifaði hann gangpriki sfnu. Hann Það kom stundum fyrir, að Cynthia tók svari reykti vindlin-j og leit í kringum sig, syo friálslegur Percy’s gagnvart frænku sinni, er henni sýndist!og áhyggiulatr eins og hann ætti alian heiminn. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.