Heimskringla - 07.05.1924, Síða 7

Heimskringla - 07.05.1924, Síða 7
WINNI.PEG, 7. MAÍ, 1924. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSlÐA t—--------:------------------ The Dommion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- o2 SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb. 6,000,000 Varasjó'ður .......$ 7,700,000 t Al^ar eignir, yfir ....$120,000.000 Sérstakt athygli veitt viðskift- ura kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstœðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Frá Hallson er skrifað: Héðan er gott að frétta, neraa að nýdéinn er hér f bygðanni heiðurs- bóndinn Jón T Mýris. Hann bjó suðaubtur af Mountain og var einn af fyrstu landnámísmönnum þess- arar toygðar. — Tíðin er afbragðs góð og margir .eru byrjaðir að vinna á ökrum og eru akrar óvana- lega purrir uvm. betta leyti árs, því að snjór hefir ekki komið hér í vetur sivo að teljandi hafi verið. — Heilsufar má aimient heita gott. Vinsamlegast. J.K. Einarsson. . ---------xx----------- Rímuð messa. Svona hljóða sálumessur séra míns í torösunum * nú eiru flestar andans skessur með almættið í vösunum. Altaf ]iú ert efst hjá mér al-lúterska Stína, fyrir sentin sel eg þér sannfæringu .mjina. Bergið Og Kringla á toölvun herða, þau toölva samt ekki eins og eg; óistýirilát er hún iað verða ístran vor í Winnipeg. Smárrar gætti greindar þar en glópsku mikið fremur; þá ávarpaður Albert var af 23. Lítið eg í ensku skil, en á þann sikilist mér veginn, að þeir Jónar eru til, semi eru toáðu megin. Bænin: Ef vit og mannúð mjiklu ræður, meingerðir sér eiga ei stað; þið ættuð að hætta, els'ku toræður, Amen þýðir fullkomnað. Óvígði presturinn. ------------0------------ Ferhendur. Herra ritstj. Hkr.! íá sumardagskvöldið fyrsta lenti eg í “Happinu” á Leslie^ Sask, og var við messu hjá séra Eriðriki, og Hgð; hann út af íslenzku viti og rímiist, og fanst mér að hann eggja okkur strákana fast á að reyna að yrkja, byrja á ferhendum og svo áfram. Eg er þegar toyrjaður og iangar mig til' að biðja Heim»s- kringlu fyrir meðfylgjandi sýnis- horn með þeirri ósk, að Júliníus K. eða, Iv N. vihlu itia svo vel að toirta umsögn sína rm þau við < / tícklfæn í imiidtiu < i u óbundnu máli. — Sýnish'.rnii. í. jóða þann- ig: Fráleitt lýgur Eriðrik því að ferhendurnar lifi, sönnun þess finst aliaf f ísiands þjoðar skriíi. óigni er af íslenzkum flónum aulstan og vestan við linar, og óskapleg ósköp af Jónum eru til hér og þar. M(ig hverja nótt dreymir að kvæð- in mín sig hvíli f stórmenna skápum, þvf H(ið) hann Ágúst meinti ekki miig Heð þessum “blaðasnápum”. Aðrir þó viti varla af því, VGI'ð eg að telja sem undur, villu og svima eg veð ekki í veit eg er rithöfuíndur. (Við borðshomi’ð hjá “mömmu” á afinælisdaginn minn.) Árni litli Grænlandsmálið. Eftir skrifum þeim og látum öll- um, sem um þetta mál hefir verið í Nor-egi, gat mann furðað á að samningur þessd eða sáttmáli fengi jafnmjkið fyigi, er til kæmi, og er gieðilegt til þess að vita, að stór- yrði Norðmanna í garð Dana út af málinu hafa ©kki átt dýpri rætur en þetta. Erumvarp af sáttmála þessum var gert í Kristjaníu fyrir um 2 mánuðum síðau, og á aðeins við Austuretrönd Græmlands, eins og kunnugt er, frá Lindenowfirði og alt norður á “norðausturhorn” landsins að undanteknu Angnlag- salik-héraði. Með sáttmálanum fá Norðmenn aðgang að veiðum á þessu svæði^ mega reisa þar veiðistöðvar, veðr- áttluathugana og loftskeytastöðv- ar. Til þess að mega hafa veiði- stöð og halda eignarrótti á henni, þá þurfa menn að vitja hennar að minsta kosti á fim[m ára fresti. l>ó verður að taka tillit til, að veiði- skapur rýrni ekkj vc,gn a of mikils ágangs. Bísi ágreininigur málli þjóðanna um skilning á atriðuta sáttmál- ans, sker dómstóllinn 1 Haag úr. iSáttmálinn er til 20 ára. Hann nær ekki á neinn hátt til nýlenidanna á Vesturströndmni (né Angmagsalik), þar ríkja Danir eft- ir sem áður, og er ekki örgrant um . að sumum Norðmönnum hafi fund- ist rétitara að gera ekkert út um þessi Grænlandsmál, og hafa jnamn- iiig frekar vaðið fyrii neðan sig, ef hægt værj að hrófila við yfirráðum Dana’ þar. Um þetta hafa spunnist! miklar og raargvfSlegar biaðadeilu’r, og raargt komið fram, jafnvel er eftirtektarvert fyrir okkur íslend- inga. (Mbl.) - ■ -■ ■ —x--------- Nafnabreytingar Vestur-Islendinga, Það er mjög virðingarvert^ að fs- lendingar þeir, er dveljast í Oan- ada,, varðveiti jsína fögru, göm/lu 'tungu og lialdi sérstaka skóla, haf; lækna og presta og gleymi þ'vf eigi að þeir ieru koranir frá hirmi fögru sögueyju. En hitt er leiðara að nokkrir ís- lendingar, iog ef til vill miargir, breyta nöfnuim slnum í ensk nqfn, er hljóm,a mjög iila. Engum mun t. d. detta í hug, að Goodman (á Gyðinga-þýzku Guttmann) sé fallegra en iGuðm(undsson eða Guð- muhdsdóttir o. s. frv. Margiir mdkils metnir og frægiir Vestiír-í'slendingar, er hreytt^ hafla nöfnum sínum á ensku, eru álitn- ir í Ameríku (að undanteknu Oan- ada( og á Englandi og eins á meg- inlandi Evrópu að vera Englend- ingar eða jafnvel Gyðingar. Af hugsunarleysi eða hégómlegri tízku, missir ísland á þenna hátt marga sonu og dætur^ er landið gætj verið hreykið af, og þar eð íslendingar eru mjög fámenn þjóð, ættu börn Fjallkonunnar ekki að bregðast henni . Þannig fór uta Thorvialdsien (Thorvaldsson), að 90 prósent Danir og útlendingar, er til Kaupmannahafnar koma og vitja hins fræga Thorvaldsens- safns, að þeir álíta að hann hafi verið Dani. í fyrirlestrum mínum um fsland (nýlega hefi eg haldið 32. fyrirlestur minn um íslenzk efni með ljósmyndum) og í viðtaii við einistaka mtenn, verð eg ávalt að geta þess, að þessi frægi mynd- höggvar} hafi verið fslendingur og að hann hafi gefið landi sínu iskírnarfontinn í dómikirkjunni og að myndastytta íhans standi á Austurvelli í Reykjavík. Vínai'toorg, Austurríki, Dr. Hans Jaden. —Vísir. Sœnsk ummœli. Sænskur mentamaður, sem ferð- aðist um fisland fyrir. skemstu, lýs- ir för sinni svo. “Hvar sem eg fór var mér vel tekið, log skórti hvergi gestrisni né hreinlæti, er svo oft er illgirnislega um rætt, sennilega til að geðjast lesenduTium sem hægra eiga með að hugsa sér íslemdinga sem lúsuga Eskimóa ’en jafningja pínia að líkamlegri m)enjningu.. ■■— ( En eitt sveið mér. — Hvar sem eg kom og það vitnaðist að eg væri útlendingur eða Svíi, þá rigndi yfir mig öllum þeim dönsku Grön-. niegade-ántoögum^ sem viðkomiandi kuniii, og þóttist sá beztur, er miest gat gleypt af hljóðunum eða talað toezt í kokið. Eg stend ver að vígi að skilja bjagaða Dönsku en hreirafagra íslenzku, og baðst oft griða og frátoað mér dönskuria, er ,eg skildi ver og þótti jafn ijót og íslenzkan er falleg. Þessi dönsku-v-aðall og sleikju- skainúe viö danska tungu mun eiga rót sína að rekja til gamalla tíma, þegar danskir kaupmenn voru á fsilandi og fékst' ekkert hjá þeiim, nema sá er kaupa vildi, babiaði dönsku. En hafi það verið tilgerð til að sýna málkunnáttu, þá var danska (óheppilegastia málið fyirir Svía log aðra útlendinga en Dani^ af þeim, sem íslendingar alment kunna. Á ' einu fujrðaði mig stórum, o; sténdur sjálfsagt í sam|bandi við þetta, sem hér er greint, að marg- ir útlendir kaupmienn — 'aðallega Danir og nokkrii- Norðmenin, gátu ekki talað sæmilega eða tooðlega íslenzku, þótt þeir liefðu árum saraan dvalið á íslandi, — og fólkið gerði sér áð góðu áð babla þeirra mál. f Svíþjóð helst engum útlend- ingi uppi að tala annað mál en sænsku við Svía, þegar hann er húinri að vera tvö ár í Jandinu. Geri hann það ekki, ,er það álitin svo mikil móðgun við sænska tungu og sænskt þjóðierni, að hann verður annaðhivort að 'gera, að bæta ráð sitt og læra sænsku — eða fara. Ln. • i — Vísir. Spite. Herra ritstjóri! JÞað er ekkert annað en hatur, hieift og hefnigirni, er knúíj hefir 23 menningana^ samkvæmt síðustu blöðum, til þess að fara þess á leit við nefnd Þjóðræknisféiagsins, að hún segi Upp eða! rek; séra Bögnv. Pétursson frá ritstjórn Tfraaritsins næstkomandi ár. Býsna góðar hvat- ir — eru það ekki. Þær eru ekki í sann4úterskum anda^ ekki eru þær hieldur kristilegair eða mann- iegar. Nei, því er nú miður. Því komu ekki m»enn þessir fram á þjóðræknisfélagsþinginu með á- stæður sínar fyrir því, að þéii' vildu ekki láta séra Rögnvald Pét- ursson itialda áframi ritstjóminni, og ganga þannig hreint til verks og sýna að þeir væru einarðir og opinskáir, eins og þeim hæfir, er af morrænu bergi eru brotnir. Ástæður þæ.r, er 23 menningarnir hafa á móti séra Rögnv. eru litlar og léttvægar, og mienn þessir ættu ekki að láta lítilla orsaka vegna ijiiifinnipgai' sfnar lijlaupa (þannig með eig í gönur, það er óviðeig- andi og ómyndarlegt. Ætli að það finnist ekki aðrir 23 menningar ©1' álíta að ritgerð séra Rögnvaldar í fyrri heftum Tíma- ritsins, “Þjóðræknissamtök”, óhlut- drægna, sanngjama óg ólýgna. Að réttu máli sé alls ekki misboðið. Tímaritið ©r prýðilega vandað rit, skemtilegt og uppbyggileg.t, prentað á góðan pappíi' og frágang uirinn hirin bezti. Það gerir ckkert til hvort það er Pétur eða Páll, sem eiga ritgerðir í því, lútherskir prestar vestan hafs og austan hafa í það ritað, prófessorar, skáld og aðrir gáfumehn einnig, svo það er ekki einhliða oða hversdags efni. Vilja 23 mienningarnir að það inni- haldi sögur úr 1001 nótt, úr þjóð- sögum Jóns Árnasonar og ögn vís- indaliegt um stjörnufræði og aldur jarðarin-nai' og plánetanna o. s. frv. iS’VO kemuir að því sem 23 menn- ingarnir hafa orðið sárreiðastir yf- ir nefnilega ritgerð eftir skáldið Þ. Þorsteinsson, ‘Móðir í Austri””. Séra R(ögnv. á ekki þessa ritgerð og ber þvf enga ábyrgð á henni nem.a að taka hana upp til birting- ar í Tímaritinu. ólíklegt að séra iiögjiv. lia.fi fengið Þ. Þorsteinsson til að vsem.ja ritgerð þessa til að hefna sín á öðrum, það hefir hann gert og gerir sjálfur,, jiegar þörf kriefur, með sínum eigin penna. iSéra vRiögnv. hefir st-aðið vei í GIGT. Merkilcí; hetmu-læknliig,' gefin af maimi er reynrii hann Njúlfur. Ári’Ö 1893 fékk eg; slæma gigt. Kvaldist eg af henni í 3 ár. Eg i^yndi hvert lyfiö á fætur ööru. En bati sá, sem eg hlaut viö þaö, var altaf skammvinnur. Loks rakst eg á aöferö, sem læknaöi miö meö öllu og sjúkdómur minn aldrei áreitt mig' síöan. Hefi eg nú ráölagt mörgum, ungum og göml- um, aðferö mína og hefir árang- uinrn ávalt feriö sá sami og eg sjálfur reyndi, hpaö veikir sem sjúklingarnir hafa veriö. Eg ráðlegg hverjum, sem liöa- gigtar eöa vöövagigtar kennir, að reyna “heimalækningar aöferö” mína. Þú þarft ekki aÖ senda eitt einasta cent fyrir þaö. Láttu mér bara í té utanskrift þína og þér skal sent þaö frítt til reynslu. Eftir aö þú hefir reynt þaö og ef aö þaö bætir þér, þá sendiröu mér eihn dollar fyrir þaö. En mis- skildu þa?y ekki, aö nema því aö- eins að þú sért ánægöur meö lækninguna, sem þaö hefir veitt þér, fer eg ekki fram á aö þú sendir borgun. Er þetta ekki sanngjarnt? DragÖu ekki aö skrifa. GerÖu það. í dag. Mark H. Jackson,*No. 149 K. Durs-j ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson, ber ábyrgö á, aö hiö ofanskráöa pé satt. Tliorstein'sson & Co., og hét þá “Sléttanes”. Aknreyri 4. apríl. — Góður afli e á Siglu'firði þessa dagana og dálít- ■ili síldarafli hér á firðinnm. 1 uppsveitunum í Ároessýslu^ ■einkanlega í Biskupstungum hefir vetiirinn víða verið allharður og' mjög gjaffelt. Lagðist veturin ■snemma að og jörð hefir vierið rajög ilia gerð lengst a£. Innistöðu- tími er órðinn mjög langur og á einstaka bæjum ■ er orðið nálega heylaust. Afli á Ausitfjörðum. — Síðasta hádfan mánuðinn hafa komið 1939 skippund þar á land »f fiski, og er ])að helmingi meira en aflast hef- ir frá nýári. starfa frá þessum mánaðamótum. Eyrirlestrar séra Jakobs Krist- inssonar. — Séra Jakoib Kristinsson ■hefir fln/flt tvo f>irirlestra, ani.|m um ijóshvolf manna, en hinn um huglsianagervt Aðsókn hefir verið svo mikil að erindum þessum að * hann hefir orðið að endurtaka þá háða, og hafa þó margir orðið frá að hverfa. Auk þess flutiti hann báða þessa fyrir lestra í Hafnar- firði, Er sagt að nokkrir Reykvrik- ingar hafi farið þangið til þegs að geta heyrt þá. Næsta fyrirlestur flytur séra J. K. á sunnudaginn er kemiur. Er það fyreti fyrirlestuirinn er fjallar um skapgerðarlist. Hann hefir lýst hugsunum mianna, leða hugsana- gorvum, en ekki gert ítarlega grein fyrir notagitldí þeirra, en í crindun- ura uta skapgerðariistina ætlar stöðu sinni sem ritstjóri Tímarits- ins, enda eru 23 menningarnir ekki búnir að útvega færari mann til þess starfa, og sú aðferð að vilja bola honum tour.tu, þvert ofan í löglega kosningu, er Ijót og lúa- leg, 'óviðeigandi og ósaikigjörn. Óhá'ður lesandi Tímaritstas- ------:--—0------------ Skáldsvaldið sker úr málum. i ____ Óð með kvillitm ívafiinn undir hyliu raðið, Lögberg vMl ei lelrskáldin lýtum 'fyili blaðið. TÁKN TÍMANS. Er í gríðum alkunnum ©fltir kviðiar burði; áfrarn miSSar miednskæðum mannorðs niðurskurði. TIL R. P. Mál er að vanidi mærð um haf, inál svo lendiing finni, “Njáli” s'tiendur stulggur af stáli í hendi þinni. Erann á strönd við sva.ian sjá sveifilar Möndull itjörgu reiðir hönd, sem Iheggur á hesiiböndin mörgu. iBryisti 'sunduji' vé og völd vieikja msundi framann; 'hafia bundið hálfa öld hali og sprundin saraani. Þá í skærum áttj öid, enn það færir kæti, mest þá æra, vit og völd vex að stærilæti. Þrándur í Götu. ..Aths.; — Þessi Þrándur í Göitu, er eigi hinn sami, er gneinar itvær hefir f l)laðið ritað að undanförnu. Mun þesisi haifa eldri hefð á nafn- inu. -------------0--:--------- Frá Íslandi. Skip ferst. — í ,gærkvöldi fréttist, að frampart af skipi hafi rekið | undir Staðarbergi í Grindavík og toát, og á þóftunni á bátnum stóð “Anna Toffe” (Tofté). Tvö lík hafa einnig rekið. Sé fregnin sönn, er Mklegt að þetta sé færeyskur kútter “Anna” frá Tofte, sem hefir farist þarna. Grindavík 5. apríl. — 4 fyrrinótt hefir fiskiskip strandað undir Staðarhergi og hrotnað í spón. Fór hrak úr því að reka upp í fjöruna fyvir austan bei'gið í gær síðdeg- is, sömuleiðis rak bát frá skipinu og árar. Tvö lík rak í gær, en í miorgU'H voru ])au orðin fimim. Ekki er enn kunnugt hér hvort á líkun- um finnast áreiðanlegar vísbend ingar um hvaðan skipið sé. Á toátsþóftunnj og á árunum var leslð nafnið “Anna Tofte”. Senni- lega mun skipið því vera fiskikútt- erinn “Anna” frá Tofte á Austurey í Færeyjum. Skipið er talið 82 sraá- lestir að stærð, og er þvf sennileg að áhöfnin á þvf hafj verið 15—20 manns. Skipið hefir að líkindum strand- að á sama stað Og þýzki togarinn, sem stranda'ði þarnia syðra fyrir nokkrum vikuta. 'Kútter “Anna” mun vera sama skipið, sem áður var eign P. J. Ritsitjóraskifti. — Þorst. Gíslason er hættiur rit]s;tjórn Morguniblaðs- ins, og taka þei'r við blaðinu Jón lalþingismaður Kjartansson og Yaltýr ráðunautur Stefánsson. Er nú slitið samibandi því verið hefir með Morgujiblað inu og Lögréittu, og heldur Þor- steinn áfram að gefa hana út, en í ráði er að taka ísafold upp og gera hana að vikuútgáfu Morgunblaðs- ins. — Vilhjálmur Gfsiason magist- en, sem verið hefir meðritstjóri Mbl. í nokkra mánuði, hættir þeim hann sér að skýra frá, livernig mönnum er kleift að taka hugsan- irnar í sína þjónustu, beizla þær og ternja, ef svo má að orði kveða, sýna hvernig hugurinn eða húgs- anirnar fá borið mienn á hálfa leið að því takmarki, er þeir hafa sett sér. Það segja þeir, er kunnugir eru séra J. K. og séð hafa erindi þessj um skapgerðarlist^ að livergi hafi honum tekist betur, og er þá mikið s'agt, því að það er kunnugt að leitun er á slíkum ræðumanni. x (Yísir.) COPENHAGEN Munntóbak Buiðtiiúr hinum beztu, elztu, saía- mestu tóbaks blöðum, er á- byrgst að vera algjörlega hreint bezta munntóbak. GAS OG RAFMAGN JAFN ODÝRT ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Yið höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. t - ' Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj- um og öðru. WINNIPEG ELECTRIC CO. A FYRS7A GÓLFI Electric Railway Chambers. . . Þetta er tóbaks-askjan -sem hefir að innihalda heimsins

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.