Heimskringla - 09.07.1924, Síða 2

Heimskringla - 09.07.1924, Síða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, MAN. 9. JÚLÍ. Gosstöðvarnar í Öskju 1922. Eftir Jóhannes Sigfinnsson á Grímsstöðum við Mývatn. Hinn 17. nóv. 1922 varð frá mörg- um stöðum í Pingeyjarsýslu vart ▼ið eldgos einhversstaðar suður á ■öræfum. norðan við Yatnajökul. 1 fyrstu vissi enginn, hvar gos þetta var, en ])ó var ]>að ætlun flestra, að Það væri í öskju. Til ]>ess að vita fyrir vfst, hVar giosiðl ihefði gekst Guðmundur G. Bárða,rson, gagnfræðakennari á Akureyri, fyr- ir þvf. að ]>rfr menn úr Mývatns- sveit fóru suður að eldstöðvunum. !Þeir, sem ]>essa ferð fóru voru, auk l>ess, sem l>etta ritar, Þórólfur Sigurðsaon frá Baldursheimi og Kigurður Jónsson frá Bjarnarstöð- um. Yið Jögðum upp frá Balduíns- heimi í Mývatnssveit 2. des. 1922. 3>á var góð tíð og alveg snjólaust og þurftum við l>ví að bera allan farangur okkar, ]>ví að ekki var hægt að fara með 'hesta ]>á leið, eero við ætluðum að fara, enda var allra veðra von á þessum tíma, og vel gat komið svo mikill snjór, að ógerlegt væri að koma hestum áfram. Við áttum von á því, að geta orðið viku í ferðinni, ef alt gengi að óskum, og lengur ef kæmu hríðar og ófærð. I>að var því mikill farangur, sem við höfðum með okkur, um 20 kg. hver, og mátti það tæpast meira vera, til að bera svo langa leið. Pyrsta dag ferðarinnar fengum við sunnan storm og sandveður á móti okkur. Við stefndum á norð- austurhorn Dyngjufjalla og lögð- um leið okkar þvert yfir ódáða- hraun, þetta illræmda útilegu- mannabæli, sem bygðamenn höfðu beig af alt fram á miðja síðast- liðna öld, og trúðu, að þar væru grænir og grösugir dalir með blómlegri útilegumannábygð, en nú héldu víst útilegumennirnir kyrru fyrir, því að við sáum ekkert annað en endalausa hraunbreiðu. úfna og nær því gróðurlausa og í alla staði mjög óvistlega. Við tjölduðum um kvöldið sunn arlega í hrauninu. I>á var komið logn og tunglsljós, og veðrið svo gott, að ekki var unt að óska sér þess betra; okkur leið því ágæt- lega í tjaldinu, enda höfðum við "primus” til að sjóða vatn í kaffi og hita upp tjaldið. Þá fundum við, þve ómissandi þægindi teru, að liafa "prímus” í srona ferða- lögum. Við gátum þurkað fötin okkar, þegar þau blotnuðu, og haft notalega hlýtt f tjaldinu. ef ekki var mikiil stormur. Morguninn eftir héldum við á- fram suður að Dynjufjöllum. Hraunið var ákaflega úfið og ó- greitt yfirferðar sunnan tii, en þó náðum við suður að fjöllunum laust eftir hádegi. Dyngjufjöll eru mjög stór fjaliakiasi, skamt norð- an við Vatnajökui, hér um bil mitt á miili Skjálfandafljóts og Jökuls- ár á Fjöllum. Þau eru viða hömr- ótt og einkennilega iöguð. Aðal- efnið í þeim er móberg, og hafa úr því myndast einkennilegar hamraborgir, aliavega sundur skornar og umturnaðar af áhrifum vatns og og vinda. Það minnir ó- sjáifrátt á rústir af gömium ridd- araborgum og köstuium að sjá risavöxnum móbergsdröngum, ein- kennilega löguðum, hrúgað upp á fjallatindana. Sumir eru til að sjá eins og hálfhrundir turnar, aðrir eins og hús og sumstaðar er eins og standi þyrping af mönnum. Pjöliin eru vfða sundurskorin af djúpum gljúfrum og giijum, og al- staðar hafa runnið niður af þeim hraunstraumar, sem hafa breiðst út yfir flatlendið. Eram úr djúpu gili, norðaustan á fjöllunum. hafði runnið mjó hraunkvísl, sem gekk eins og hár kambur fram úr gil- inu, eftir miðjum kambinum iá djúp renna eða ræsi, sem eldleðj- an hafði auðsjáanlega runnið síð- ast eftir, þegar jaðrarnir á hraun- kvíslinni voru storknaðir. Renn- an var víða fjórir metar á dýpt, og fjórir til sex metrar á breidd, og hiiðarnar voru víða svo brattar, að ekki var hægt að komast yfir hana: sumstaðar var húa (hfrun- fn saman, og á einstaka stað hafði hún kvísiast í tvær rennur, sem sameinuðust svo aftur. Þar sem hraunið hafði komið fram úr'fjöll- unum. beygði það til norðvesturs meðfram hifðunum. Þar hafði það runnið ofan yafiíðandi halla ýtfir gamalt helluhraun og kvísiast þar sundur og orðið að óteljandi hraunpípum, sem lágu þar hver við hliðina á annari ofan hallann. Ailar höfðu þær tæmst, þegar gos- ið hætti og voru nú margar brotn- ar og bramlaðar, en sumar stóðu eftir heilar og óskemdar, og mátti það þó merkiiegt ^ieita, /því að mjög var ihraunskánin þunn, í píp- unum. Mjög voru pípumar mls- víðar, sumar voru meter að þver- máli, en þær mjóstu aðeins þrír til fimm centimetrar. Einkenniiegt var að sjá tilsýndar, hvemig píp- urnar kvísluðust niður hraunhall- ann; var líkast að sjá, eins |ir>g vatnsieiðslupípur iægju þar í löngum röðum. Kuður með fjöllunum að austan eru víða sléttir sandar milli nýj- ustu hraunkvíslanna, sem komið hafa ofan af fjöliunum. Sandurinn er líklega að mestu til orðinn af framlburði iækjnna, sem í vorieys- ingum streyma ofan úr fjöllunum, og hafa smámsaman fylt upp allar iægðir í gömlu hraununum. svo að nú sjást aðeins f einstaka stað brunnir og gjallkendir hraun- klettar upp úr sandsléttunni, sem myndar afiíðandi halia austur frá fjöllunum. Á þessari sandsléttu standa tvö einstök fell, svo líkt hvort öðru að iögun, að líkast er, að þau væru bæði steypt í sama móti. Við vissum ekki um neitt nafn á þessum fjöllum, svo við nefndum þau Ytri og Syðri Hyrnu. Austan í fjöllunum norðarlega hittum við allstóra tjörn, sem var þar í hviift eða dalverpi, sem gekk upp í fjöilin. Svo virtist, sem tjörn þessi mundi ekki hverfa í sumarhitum og ofurlítil iækjar- spræna vætlaði þar fram i'ir fjöllun um og rann fram í tjörnina. Við gengum suður austanundir íjöilunum og ætluðum upp í öskju, gegnum opið, sem gengur austur úr henni gegnum fjöllin, en svo þótti okkur leiðin verða nokkuð iöng suður með fjöiiunum, en við höfðum ætlað okkur að komast upp að öskju áður en dimt væri orðið. til þess að geta iitast þar ögn um. Við tókum því af okk- (ir krók og gengum beint yfir fjöil- in. Voru þau fyrstu aflíðandi, sfð- an tóku við brattir hjiailar og hraunkambar, sem að me.stu voru huldir þykkum jökulfönnum, og alt af varð gaddurinn meiri, eftir þvf sem ofar dró, og voru það við- brigði fyrir okkur, þvf að alt há- lendið suður að Dyngjufjöllum var algerlega snjólaust. Þegar við komum upp á Dyngju- fjöjlin, var orðið skuggsýVit, svo að við sáum óglögt hvernig um- horfs var. Við stefndum í suðvest- j ur, og áttum von á að koma þá og þegar fram á brúnina á öskju, en j það reyndist að vera kiukkutfma gangur, frá því að við komum upp ; á fjöllin og þar til við sáum ofan ' í öskju. Við komum fram á brún-« ina á fjöllunum, þar sem öskjuopið svo kaiiaða liggur austur í gegn- um þau. Þaf rákum við okkur á nindrun. sem tafði ferð okkar tölu- vert. Eftfr fjöliunum lá hamra-; beiti, sem ómögulegt var að kom-1 ast niður af. þar sem við komum j að þvf, og það var ekki fyrr en við höfðum gengið ianga ieið meðfram því, að við sáum stað, þar sem iík- legt var, að mætti klifra niður. Ærið þótti okkur vetrarlegt að litast um þarna á fjallshrúninni; alt var hvftt af snjó, hvert sem litið var. Dagsbirtan var alger- lega horfin og tunglið, sem var að koma upp, kastaði draugalegri glætu yfir umhverfið. T.angt frá okkur f vestri og suðvestri sást ó- glögt móta fyrir fjallshlíð með lág- um hnjúkum. Það var vesturhlíð öskju, sem lá þar í boga og hvarf lengst í suðvestri í hríðaréli. sem huldi suðurfjöllin og takmarkaði útsýnið í þá átt. Þegar við stóð- um þarna á brúninni, heyrðum við í suðvestri dunur eða gný, sem við gátum ekki áttað okkur á, hvað var. Það var líkast brimhljóði í fjarska. Neðan við hamrabeltið var snar- brött jökulfönn, svo hörð og hál, að við þurftum að höggva okkur spor með broddstöfum, til þess að geta fótað okkur, og var það bæði erfitt verk og seinlegt, því að fönnin var bæði hörð og brött, og ekki var fýsilegt að renna úr spor- unum, þvf að fönnin var óslitin niður að fjallsrótum. og þar var stórgrýtis urð og víða stóðu hvass- ar klettaniM>ur upp úr fönninni. Það gekk nú samt hægt og slysa- laust niður fönnina, en þegar við komum niður úr fjöllunum, var skollin á blindhríð af vestri með miklum stormi. Við höfðum ætlað okkur að komiast suður að Kneb- I elsvatni, sem er í suðausturhomi Öskju, og tjalda ]>ar. I>að var því ekki annað að gera, en halda suð- ur og reyna að finna vatnið. Við ákváðum stefuna eftir áttavita, og héldum svo af stað út í úfið apalhraun, sem byrjaði fast við fjallsrætumar. Nýi ,snjórinn var þar mikill, svo að allar sprungur og gjótur voru fullar af snjó, og sá hvergi fyrir þeim; þurftum við því að fara hægt og gætilega, til að meiða okkur ekki, ]>vf að alt af vorum við að reka fæturna ofan f hraunholurnar. Eftir hálftíma göngu komum við að fjöllunum, sunnan við öskjuopið, og gengum svo suður með þeim. Hríðin hélst hin sama, og versnaði þó beldur, er á kvöldið leið. Alt af hoyrðum við ihið dularfulla brimhljóð, þó að veðurgnýrinn væri mikill, og færð- ist það alt af í aukana, eftir því sem við færðumst sunnar. Hvernig á þessu brimhljóði gæti staðið, vissum við ekki. Við hugðum að Knebelsvatn væri þakið tsi, því að eftir sögn ferðamanna, sem komið höfðu í öskju, þá hafði verið ís á vatninu fram í júlf. Þess vegna gátum við ekki búist við öðru, en að vatnið væri alt lagt í desemb- er, þvf að ekki sást það á neinu í öskju, að góð tíð hefði verið und- anfarið. Gaddurinn var þar svo mikill, að alt var á kafi í fönn. Þegar við höfðum gengið alt að því í klukkustund suður með fjöll- unum, án þess að sjá nokikuð fyrir hríð, varð fyrir okkur lítil hæð. lóg en all stór ummáls; við gengum i upp á hæðina, þó að hríð og myrk- i ur byrgðu alla útsýn, en þeirri i sjón, er eg sá þá, mun eg aldrei ' gleyma, Rétt fyrir framan okkur ; var hyldýpis gígur, hér um bil | kringlóttur, hliðarnar voru snar- | bratt hengiflug, ófært öllum skepn- í um, og langt niðri í hydýpinu sást i dimmgræn, sjóðheit tjörn, og lagði úr henni megna, heita brennisteins- svælu. Þetta var Rúdloffsgígur, sem öskugosið milfla kom úr í marzm'ánuði 1875. Svo sem kunn- ugt er, gerði askan stórtjón á Aust- urlandi og barst auk þess til Nor- egs og Svíþjóðar. Ennþá sjást miklar menjar eftir öskufallið, bæði á suðausturhomi öskju og á ö-ræfunum autur frá Dyngjufjöil- um; þar er öskusvæðið alt gul- grátt yfir að líta. Erá gígnum héldum við í suðvest- ur, því að við vissum, að við mund- um vera rétt við niðurfallið mikla, sem öskjuvatnið (Knebelsvatn), er í, enda komum við þegar fram á háar hamrabrúnir og sáum ofan í vatnið, sem var alveg íslaust og úfið, svo að öldurnar féllu brim- löðrandi að hömrunum. Skildum við ]>á, hvað valdið hefði brimgný þeim eða niði, sem við höfðum heyrt, og fyrr er frá skýrt. En því var vatnið autt, að glóandi hraun úr nýja gosinu hafði fallið í.það og hitað svoi, að allan ís leysti af þvf. Á hamrabrúninni fundum við stóra vörðu, hlaðna úr hraungrýti. í suðunhlið hennar var stór steinn, sem höggvin voru á nöfn 3?jóð- verjanna, Knebels og Rúdloffs, sem druknuðu í vatninu 1907, og ártal- ið, þegar slýsið vildi til. Það var ekki laust við, að það hefðl ó- notaáh|if, að finna þenna minnis- varða á þessum eyðilega og ömur- lega stað, og það gerði ekki vist- ina þar fýsilegri. Nú vorum við komnir á gistingarstaðinn og leist alt annað en vel á hann. Alstað- ar var gaddur ‘og skjóllaust, svo að það var ekki álitlegur tjaldstaður. Við fórum því að svipast eftir betri tjaldstað og fundum eftir nokkra leit, ágætan stað, við litla vík, sem skarst inn í austurströnd vatns ins. Vík þessi var afar einkenni- leg. Upp frá botni hennar lá dálít- j ill- sléttur flötur, þakinn smágerð- um og mjög léttum vikurmolum, og jarðhiti var þar svo mikill, að I vikurinn var volgur undir efstu skáninni. Norðan við flötinn var 1 dálítið hamrabelti úr Ijósleitu vik- ; urlagi, nokkurra metra þyfkktfr. ■ Þessi vikur var næstum eins hvít- j ur eins og krít, en ekki eins linur. • Ofan á þessu vikurlagi lá þunn, gjallkend hraunskán og vikurinn frá 1875. Þetta klettabelti veitti ágætt skjól fyrir norðvestan stormum. Austan við víkina var snarbrattur melur, sem gufaði upp úr af jarð- hita á stöku stað, en að sunnan var hár og úfinn hraunkambur, [ sem hafði fylt upp hálfa víkina. Þegar við höfðum rétt lokið við ! að reisa tjaldið, skall á ofsaveður af vestri; magnaðist þá hríðin jafnframt, og virtist svo sem blind- ; bylur mundi verða um nóttina. Tjaldið kiptist svo til af átökum veðursins, að við áttum von á að það fyki um koll. Við tókum því það ráð, að hlaða rammgerðan skjólgarð úr stórum vikursteinum umhverfis tjahlið og höfðum hann ! svo háan, að aðeins sá á toppinn á tjaldinu upp yfir hann. Þegar við að lokum höfðum gengið frá tjaldinu, sto sem föng voru til, fórum við að matreiða kveldverðinn, enda þótti okkur mál til komið, því að ekki höfðum við bragðað vott né þurt frá því snemma um morguninn eða sem næst í fjórtán klukkustundir. Áður en við fórum að sofa um kvöldið. fór eg út úr tjaldinu til að sækja vatn í morgunkaffið. Við Vildum ekki þurfa að byrja á því um leið og við vöknuðum um morg uninn, ef þá yrði stórhríð. Sú sjón, sem eg sá, þegar eg kom út úr tjaldinu, verður mér að líkindum ógleymanleg. Hríðin var stytt upp , og tunglið varpið bláfölum ibjarma yfir þetta hrikalega ríki elds og fsa, Yfir vatnið var að líta eins og ó- slitna breiðu af brotsjóum og öld- urnar skullu á klettana við víkina, svo að löðrið gekk langt upp á land. Meðfram norðurströnd vatns ins lá óslitið hamrabelti í stórum boga, endaði það við háan múla, sem gekk norður úr suðurfjöllunum Við endann á múlanum lá stór, kol- ; svört breiða fram af hömrunum og j stóðu upp úr henni háir gufu- i stólpar. Vissum við í fyrstu ekki, hvað þetta var, en ætluðum ]>ó, að j það gæti ekki annað verið en ný- runnið hraun. Upp frá vatninu að suðvestan risu há og hrikaleg fjöll; lágu þau í boga umhverfis vatnið 'á þrjá vegu og mynduðu stóra hvi.lfrt til isuðausturs. Ejöll þassi eru mjög brött og hrikaleg, hamr- arnir í brúnunum háir og skörðótt- ir. eins og háir turnar upp í loftið og standa svo tæpt, að menn geta búist við, að þeir hrapi niður á hverju augnabliki. Umhverfið var alt svo ömurlega kuldalegt og eyði- legt, að það fór ósjálfrátt um mann ónot.a hrollur. Tunglið óð í skýj- um og lagði fullkomlega sinn skerf til að gera alt sem ömurleg- ast umhorfs. Vestanstormurinn rak áfram skýjahrannirnar, sem tættust sundur á klettagnfpunum og renningskófið þyrlaðist eftir giljunum í fjöllunum, skreið upp fjallahlíðarnar og hvarf í gegnum hamraskörðin, en veðurdrunurnar í fjöllunum voru eins og draugalegt undirspil við brimhljóðið í vatninu. komið úr gígum, sem voru hátt upp í fjöllunum og runnið mjórri kvísl fram í vatnið. Hraun þetta var mjög nýlegt, og ihugðum við að það hefði runnið í marsmánuði 1921. Þá sáust eldar í Dyngjufjöll- um, og árið 1912 var ekkert hraun í þessum stað. Gígirnir uppi í fjöllunum sýnd- ust vera allmikið hrúgald, og gaus upp úr þeim mikil reykjarsvæla. Við byrjuðum á að klöngrast upp að gígunum. til að skoða þá, var það allerfitt sakir þess, hvað fjall- ið var bratt. Léttast var að ganga eftir sjálfum hraunkambinum, þó að hann væri úfinn og ógreiðfær. Þar mátti alstaðar fá fótfestu, en sumstaðar var svo bratt. að hraun- ið hafði oltið saman í .kekki, með- an það var hálfbráðið að renna niður lilíðarnar. Eftir allmikið erf- iði komumst við upp að gígunum en gátum þá lítið litast þar um, því að gufusvælan upp úr þeim var svo mikil, að ekkert sást, og svo var brennisteinslyktin óþolandi. Við hröðuðum okkur því, og hurf- um aftur. Ofan úr fjöllunum sá- um við vel yfir öskju. Þá sáum við, að svarta breiðan, sem lá fram af hömrunum vestan við vatnið, mundi vera nýtt hraun. Tók það yfir allstórt svæði f suðvestur- horni öskju; var það kolsvart og Ijótt að sjá, og rauk víða úr því. Við héldum síðan tafarlaust vest- ur með vatninu að norðan, og reyndist það rös-klega klukkustund- ar gangur vestur að nýja hraun- inu. Álma sú, isem hafði fjallið fram f vatnið, var um hálfur kíló- metri á breidd og ákaflega úfin og ógreiðfær. og víða var hraunið svo heitt, að ef hent var á það snjó, þá kappsauð á því. Við vildum komast yfir hraunið, þar sem ]>að var mjóst, og lögðum úr á það, þar sem það hafði fallið fram af hamrabrúninni; þar virtist það þynnra en annar.ssta.ar, og þess vegna hugðum við þða kahlara þar. Það mátti heita, að okkur gengi vonum betur yfir hraunið, þó að við værum lengi, og hvergi hittum við hættulogar torfærur. þó að sumstaðar væri lieitt, og mikil viðbrigði voru það fyrir okk- ur að koma af gaddinum inn á hraunið og finna hitann leggja um okkur í stað kuldanepjunnar. Hit- inn, sem, streymdi upp af hraun- inu, hafði þau áhrif á loftið, að það titraði eins og í hillingum, og fjöllin, sem sáust yfir hraunið, sýnd- ust ganga í öldum og liðast sund- ur. Neðan við hamrabrúnina hafði hraunið runinð firam yfir þyikka jöjculfönn og brætt hana sundur; voru háir jökulhamrar báðum megin við ihraunkvíslina, og sýndi hæð þeirra, að fönnin hafði verið i mjög þýkk. Upp úr norðurjaðri hraunkvíslarinnar stóðu nokkrar sívalar hjarnsúlur, álíka háar eins og jökulhamrarnir, en svo mjóar. að einkennilegt mátti heita, að þær skyldu ekki hafa oltið um koll. Ofan á öllum þessum hjarnsúlum var þunt hraunlag, eins og kringl- óttur skjöldur, og gerði það stöpl- ana enn þá einkennilegri. Þar sem hraunið hafði runnið fram a.f brúninni, liafði það vfða spunni.st í örmjóa þræði, sem marg- ir voru holir innan; líktust sumir þeirra trjátegundum og voru þétt- settir örmjóum, oddhvössum nál- um, sem stungust f skóna okkar og sátu þar fastar. Allar þessar fá- ránlegu myndir, sem höfðu storkn- að úr bráðnu hrauninu, voru svo brothættar, að ekki mátti við þær koma. Við ætluðum að hafa með okkur nokkur sýnishom, en þau ó- nýttust öll. og eg á von á að frost og stormar hafi á skömmum tfma afmáð þessar einkennilegu myndir, og gert þær að sandi og möl. Þegar við komum suður úr hrauninu, gengum við niður dð vatninu, til að athuga hitann í því Nóttin var þöld og ömurleg og ^ yar þafJ vfðast snatpheitt ólætin í Veðrinu vörnuðu okkur svefns, svo að við fögnuðum komu dagsins, sem færði með sér heið- ríkju og logn en hörkufrost. Við lögðum af stað um morguninn, svo fljótt sem unt var. Það fyrsta sem við veittum eftirtekt, þegar við fórum að litast um. var hraun- ið, er hafði runnið fram í víkina, sem við tjölduðum við. I.afði það fram hraunröndinni. Á einum stað hittum við sprungu inn í bergið, sem lá undir hrauninu; inni f sprungunni snarkaði og kraumaði og var þó nokkura metra frá hraun- jaðriniim. Eélagar mínir létu ekki ónotað volga vatnið og fengu sér bað; létu þeir vel yfir því, ]>ó að kalt væri að fara í fötin á svellaðri jökulfönninni í hörkufrosti. Sögð- Hvar sem þá kaup ir - það og hvenær sem þú kaupir það, þá geturðu altaf og algjöriega reitt þig á Magic Baking Powder af því, að það inni- heldur ekkert álún, eða falsefni að nokk urri tegund. BÚíÐ TIL í CANADA AKINC '' W Fi ER ust þeir hafa fundið mun á því, að vatnið hefði kólnað, þegar er koha niður fyrir yfirborðið. Erá vatninu héldum við vestur og síðan suður með austur jaðri hraunsins. Liggur það þar inn í stóra hvilft, sem gengur suðvestur úr Öskju. Gengum við upp á fjöll- iri suður aí Thoroddsenstindi, til að skyggnast um. hvort við sæum nokkrar eldstöðvar sunnan við fjöllin og að sjá betur yfir öskju Og nýja hraunið ]>ar. Eengum við ágætt útsýni af fjöllunum. 1 austri gnæfði Snæfell hátt yfir önnur fjöll, eins og konungur í hásæti, en til norðurs og suðurs gengu raðir af smáhnjúkum. MiIIi þess og Kverkfjalla gekk Brúarjökull ifram á flatlendið ein-s og heljarmikil kaka; skygði Kverkfjallaraninn á hann að nokkru leyti. Kverkfjalla raninn er einkennilegasti fjallgarð- ur. sem eg hefi séð, hann myndast aí óteljandi keilumynduðum hnjúk- um, sem eru svo líkir hver öðrum, að lengan mun er hægt að sjá á þeim annan en þann, að þeir smá- lækka, eftir því sem norðar dreg- ur. Syðst rísa Kverkfjöllin sjálf upp úr jöklinum, þverhnfpt á allar hliðar og klofin sundur í miðju. Eellur þar lftil skriðjökull .fram úr klaufinni, er klaufin sem hrikaleg gjá til að sjá, en fjöllin eins og stöplar, sitt hvoru megin. Vestan við Kverkfjöll lækkar jökullinn og sér þar langt suður eftir sléttum og tilbrejdingarlausum hjarnslétt- um Vatnajökuls. Við Kistufell hækkar jökullinn aftur og eT háest- ur vestan við fellið. Kistufell stendur fram úr jökulröndinni, snarbratt á allar hliðar, líkast kassa að lögun, en norður af því er Trölladyngja, stórhrikalegt. bungu- vaxið eldfjall, um 4700 fet yfir sjó, og líklega um 15 kílómetra að þver máli um ræturnar. Yfir öskju sáum við mjög vel, einkum yfir nýja hraunið, enda lá ]>að meðfram fjöllunum, beint niður ur undan tindinum, sem við stóð- um á, og bar mikið á því á mjall- hvítri fannbreiðunni. Það er að lögun eins og skakkur ferhyrning- ur, lengst frá norðri til suðurs. 1 suðurenda hraunsins !var allstórt gfgahrúgald, fast við fjallsræturn- ar, frá þeim gígum virtist að meg- inhluti hraunsins hefði runnið, og skamt fyrir ofan ]>á í ofurlitlum slakka í fjallshlíðinni. var lítill gígur, og hafði frá honum komið lítil hraunspýja, sem ekki hafði sameinast aðalhrauninu. í norður- jaðri hraunsins var röð af smá- gígum, og í miðju hrauninu var all- stór gjallhóll; annars var mjög vont að greina gígina frá öðrum hlutum hraunsins, því að það var að miklu leyti hulið af gufustrókunum, sem ruku upp úr því hér og þar. Eg get hugsað mér, að það væri eitthvað svipað að horfa yfir rústir af stór- borg, sem liefði eyðst af eldi, eins og að líta yfir hmunið. Alstaðar

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.