Heimskringla - 27.08.1924, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.08.1924, Blaðsíða 2
*. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. AGÚST, 1924. Vesturheimsferð. Pistlar Irá Stgr. Matthíassyni. (Pramh.). Winnipeg. Inn á blaðaskriístofurnar kom eg oft og rabbaði við ritstjórana, og bá af prenturunum er eg þekti. Eg iór varlega, því þarna var hamast við að vinna, og mátti því ekki tefja lengi. Þeir voru “busy”. Eink. um ritstjórarnir. Þeir sátu þama sískrifandi milli þess, sem þeir tóku á rnóti gestumi og spurðu þá spjör- unum úr til að fá fréttir í blaðið. Bæði blöðin ‘Heimskringla’’ og “Lögberg” eru stórmyndarlegur vottur hins fjöruga andlega þjóð- lífs Vestur íslendinga. Engin þjóð 1 Vesturheimi á að tiltölu við fólks. fjölda, jafn stór og jafn veigamikil blöð að efni eins og þessi. Ritstjór- arnir leggja frami alla krafta sína til að fullnægja lestrarfýsn lesend- straumi’j tignarlegan |foss og ís- lcnzk fjöll í baksýn. Vif5 dvöldum eina viku óslitna í Winnipeg í öndverðum nóvember- máuði. Níestu viku þar á eftir vor. um við þar einnig með annan fót- inn, en mest á ferðalagi út til Lundar og norður í Nýjarísiandi. I>ennan tfma alian vorum við sérlega heppnir með veður. Vet- urinn kom óvenjulega seint, það var aðeins tvo daga sem frostið var 10 gráður C. og nokkur snjórenning ur. Við höfðum því ekkert af kuid anum að segja í Winnipeg, en yfir honum kvarta menn alment. Hvergi í stórbæjum heimsins verður frost- ið harðara en í Winnipeg, því jafn. vel okkur íslendingum furðar að heyra og ætlum varla að trúa þvf, að meðaihiti janúarmánaðar sé - 20° á C. Og stundum kemst frost- ið niður f -^50° eða meira. Arni var okkur Gunnari eine og bezti faðir meðan vif5 dvöldum f húsi hans, og gerði sér far um að anna. Fyrir þetta eru þessi blöð íláta okkur hafa “^ðan tínia” ^ orðin afarvinsæi, einnig hér heima. i Þar kennir svo margra grasa, gam- an og alvara á víxl, fréttir útlendar og innlendar, vel samantíndar úr öllum áttum, margvíslegur fróð- leikur og eitthvað við allra smekk. Eg er ekki einn um þessa skoðun hér heimia, því eg hefi heyrt fjölda margra alþýðumenn fella sama dóm, en eins og kunugt er, eru bæði biöðin send ókeypis hingað til lands til fjölda margra í öllum sveitum, (þó lítið sýnist þakkað). Bæði blöðin eru forvígi hins ís- lenzka þjóðernis Vestanhafs. í þeim á það sína áttsrvita og leiðarljós. Það eru þau, sem fram- ar öllu öðru halda hópnum saman og þeir kalla það vestra). Eitt kvöld bauð hann til sín okkur tii heiðurs og skemtunar öllu bezta söngfólkinu þar í borginni. Og það var skemtilögt kvöld. Söngur og dans og veitingar aila nóttina. Belztu söngkonumar voru: Frú Hali, kona Steingríms Hail organ- ista Lútersku kirkjunnar, frú John- son, kona kornkaupmannsins Aiex Johnsons, frú Stefánsson, kona Jóns Stefánssonar augnalæknis og frú Ólson, kona Baldurs Ólsons læknis. Ailar þessar konur syngja forkunn. arvei, og mundu sóma sér vel í hvaða sönghöil heimsborganna sem vera skyldf, en einkum þótti mér gaman að heyra þær syngja ís- t lenzka songva með ágætum fram- og viðhalda áhuganum glaðvakandi , . . • . . I burði. En helztu songmennirnir á því, að geyma tungu og þjóðar-1 . . , v , . . . , . , , 1 vora þessir: .Sigfus Haildórs frá emkenni, ásamt bróðurlegn ræktar „ ,______ m , ,. , t Hofnum, sem hefir alveg framúr- semi til gamla landsins. I . .. , ., ., skarandi skrautlega og hljómfagra Satt er það, þeir elda stundum i rödd> og kann a„ hejta hennj með grátt silfur ritstjórarnir, og þeirra flokksmenn. En síst ber að lasta það. Væru þeir ætíð sammála, mundi lognið verða óþolandi. Jafn- vel rifrildi er nauðsynlegt við og við, til að skerpa hugsun og skiln- ing og gleðjast af góðum málstað sérstöku listfengi: Páil Bardal, Aiex Johnson og síra Ragnar E. Rvar- an, (sem söng tvísöng með Sigfúsi), og svo Gunnar bróðir minn. En sjálfan mig vil eg ekki nefna, þó eg kyrjaði með. “Þvf ungur þótti eg með söng” o. s. frv. Allir skemtu og góðri samvizku, en sjá sig um sér hið bezta, og ræðuhöld voru hönd og bæta ráð sitt, ef manni j einnig til dægrastyttingar. hefir orðið á að hlaupa í gönur. Því segi eg það. Látum þá ritstjór- Annars vorum við iéttir á fóðr- ' j um hjá vini okkar Ama, því næst- ana eigast við f orðahnippingum um dagsdagI,ega vorum við f heim duglega annað slagið. Það er öoðum hjá ýmsum kunningjum, þeirra handiðn og skylduvmfk. , við áttum þar fyrir eða ejgn. segir | uðumst nú, eins og t. d. hjá fræg asta íslenzka iæknirinum, honum “Gerir ekkert, bara betra” Þórður í Koti. Lengi lifi “Heimskringla” og dr. Brandi Brandssyni, hjá eyfirzka “Lögberg”. Það er einlæg ósk j ágætismanninum AlWert Johnson, mín, og sú ósk innibindur um hjá prestunum síra Rögnvaldi Pét- leið: Lengi lifi Vestur-íslendingar! j urssyni, Ragnari Kvaran og Birni Fjögur myndarleg hús hafa ís- ■ Jónssyni hjá Arinbirni Bardal. hjá lendingar reist sér, tvær kirkjur, j Fred. Swanson, hjá kunningjum eitt Góðtemplarahús og Jóns j mtfnum frá Akureyri, Jakob syni Bjamasonar skóla. Alt eru þetta j Friðriks Krfsfjánssonar og Jóni myndarbyggingar, eða ríflega eins, Asgeirssyni, hjá Dr. M. Balldórs- og af bezta tagi samskonar hús hjá syni, Dr. Baldri ólson, Dr. .Tóni okkur. Var eg við m|essu og sam- Stefánssyni, Hermanni Hjálmars- söng í báðum kirkjunum, og dáðist syni og hjá Sæunni ekkju frænda að hve landar voru kirkjuræknir mfns, Guðbjartar heitins Eggerts- þar vestra. sonar og dætrum hennar. Enn! Samkomu héldum við Gunnar f fremur hélt Halldór Sigurðsson Góðtemplarahúsinu. Það var bezt skemtLsamkomu eitt krmld ifkt og sótta skemtunin okkar vestan hafs, Arni, og var glatt á hjaiia. rúmiega 300 áheyrendur. Fanst J fslenzka fátækt sá eg enga í mér til ura að sjá svo mannmargan Winnipeg, enda var mér sagt, að prúðan hóp íslendinga í framandi, hún væri engin teljandi. Þó búa landi. óskaði eg við ættura míarga þarna mörg hundruð landar. Sumir slíka hópa vfðar um heim, ekki sízt segja á annað þúsund. Ef um fá- f miðstöðvum heimsm/enningarþjóð- tækt er að ræða, (og þá aðeins hjá j anna. Fanst mér þá eins og oftar; einhleypum auðnuleysingjum) þá! þar vastra, að mikilsvert væri það , fer hún í felur af blygðunarsemi. I fyrir oss íslendinga, (og ætti í raun-j (Eff óskaði að slík blygðunarsemi j inni að vera mesta áhugamálið í j væri einnig til sumstaðar heima á utanríkispólitík vors unga ríkis),1 Fróni). Þar er sá siður f iandi, ag fórna miklu til að tryggja sem að leita burt í aðra veiðistöð ef lengst vináttu, og ala á ræktar- j efn bregst. "Og altaf má fá annað semi við vora góðu ianda vestan- skip og annað föruneyti”, (sama miá hafs, þessa nágranna og vini Eng- reyndar fá á íslandi líka, en undan. lendinga og Bandaríkjamanna, sem renningar vorkunnsemi oft tii eru göfugustu þjóðir heimsins og! hindrunar). voldugustu. Því fátt rfður íslandi meira á en að eignast marga vini í öðrum löndum og gildir þá fyrst og fremst, að halda þeira lengst, sem við eigum þegar. Góðtemplarahúsið íslenzka er jafnframt notað sem leikhús. Eg kunni einstaklega vel við baktjald. ið á leiksviðinu. Þegar eg stóð þar uppi, fanst mér eg vera kominn heim, því þar hafði listaraaðurinn Fred. Swanson (sem er bróðir Jóns Sveinssonar hins kaþólska) málað Aður en við fórum úr borginni var okkiy haldið veglegt samsæti á einu bezta hótelinu af vinum sem j okkar og helztu mönnum hinnar fs. lenzku nýlendu. Dáðist eg þar sem oftar að málsnilli Yestur-íslend inga. Töluðu þar síra Björn Jóns son, Dr. B. Brandsson, Thomías Johnson fyrv. ráðherra, sfra Rögn- valdur Pétursson, séra Jóhann Sól- mundsson, Baldvin Baldvinsson, Jón BÍIdfell og Arni Eggertsson. En Arai var veizlustjóri og talaði fagran hvamm “hjá fjallabláum oft. Samsætið var hið fjörugasta og skemtilegasta, nema mér fanst nóg um sumt lof sem á mig var borið, því það var nóg til að komla mér til að roðna út undir eyru, hefði eg getað roðnað. Eg held eg hafi bara hvítnað, því mig sundlaði í bili, en saup þá á kalda vatninu \og varð strax góðuft Eikki var annað en kalt vatn á borðinu, vfnföng eru ennþá bönnuð við op- inberar samkomur í Kanada, nema í laumi. Þarna var sem sagt auk matarins vatn í glasi hjá hverjum manni og með ísmiola út í. Engu að síður var “stemningin” góð. Sig- fús Halldórsson frá Höfnum, séra Kvaran og Gunnar sungu, en ann- að veifið tóku allir undir og sungu margraddað ættjarðarkvæði af heil um hug. ' Til Selkir*. Selkirk er bær töluvert stærri en Akureyri, spölkorn f norðaustur frá Winnipeg. Við fórum þangað í bifreið, sem H. Halldórsson fast- eignasali átti og ók hann með okk ur. Þetta var mesta forláta bif- reið, og talin betri en nokkur önn- ur í eigu annars Islendings þar vestra. í för m(eð okkur slógust okkrir vinir og vinkonur, en Ball- dór stýrði. A leiðinni út úr bæn- um hittum við séra Steingrfm Þor- láksson, sem er prestur í Selkirk, og tók hann sér sæti í vagninum hjá okkur. Það var orðið dimt, kalsaveður ok krapableyta á veg- inum. Nú þutum við áfram eins og kólfi væri skotið. Ein frúin sem var með okkur hafði trúað mér fyr ir því, áður en við fórum, að hún væri hálfhrædd við að Halldór stýrði, því hann væri vanur að aka altof fljótt og ógætilega. Bíllinn þaut með einlægum skrykkjum á fljúgandi ferð. Hvort sem það hefir nú haft áhrif á mig, það sem konan hafði sagt mér, þá fanst mér á tímabili eins og kökkur koma f hálsinn á mér (líklega önd- in). Og þegar eg leit á hitt fólkið, þá fanst mér á útliti þess eins og líkt væri ástatt með það. í fremra sætinu sat eg við hliðina á frií Alex .Tohnson, sem aftur sat við hliðina á bílstjóranum. Hi'm er fríð kona og fönguleg og þótti okk. ur heiður að þessu. Aftantil í bfln um sátu þeir Ami Eggertsson, Gunnar bróðir minn og séra Stein- grímur, en á stólum fraroan við þá, frú Baldur ólson og frú Elding systir Arna. Bíllinn þeystist á- fram gegnum krapið og sletti því urrandi til beggja hliða, en regnið lamdi á rúðunni og setti á hana einlæga móðu, sem þurfti að þurka burtu. Það gerði frú Alex John- son til þess að Halldór þyrfti ekki að t-efja sig á þvf. En hann stýrði knálega og stilti svo til vélinni, að bíllinn . fór nú enn hraðara, eða segjum með álíka hraða eins og okkar sólkerfi er sagt að stefna í áttina til Hvalfisksmerkis. Alt í einu hallaðist farkosturinn á aðra hliðina, dyrnar opnuðust, ferða- taska Gunnars tók loftkast út í veður og vind, kvenfólkið hljóðaði og frú Baldur ólson var nærri hrokkin út á eftir töskunnj, ög hefði fokið út f loftið til annarar stjömu. hefði Arni ekki náð í hana. En í þessu sama augabliki tók frú Alex stjórnina af Halldórsson. greip stýrið báðum höndum, bíllinn komst á réttan kjöl, hægði á sér og kekkimir hurfu úr hálsununu Bíll- inn hafði verið í þann veginn að velta úf af brautinni riiður í braut- arskurðinn. Okkur hafði verið sýnt í tvo heimana, og sennilega tókst okkur að tolla f þessum fyrir það eitt að presturinn var með okkur. Eftir þetta gekk alt fyrir okkur eins og í sögu. Við námum staðar fyrir framan prestsetrið í Selkirk. Og þar hafði prestfrúin búið okk- ur ágætan kvöldverð, norsk-íslenzk amerískan. því sjálf er hún norsk. Presturinn eignaðist hana f Nor- egi, þegar hann á sfnum duggara- bandsárum var að læra þar til prests, um svipað leytf og sr. Fr. heitinn Bergmann. Þeir voru þar báðir í nokkurskonar fivartaskóla, og lærðu ýmsa þröngsýni. En báð-I um tókst að hrista hana af sér með aldrinum. Sr. Steingrímur er nú nokkuð roskinn orðinn. Hann er vinsæll rajög og Ijúfur í umgengi. Fanst mér strax eins og eg hefði þekt hann f mörg ár. Og vel gazt mér einnig að konu hans. Þau eiga 6 börn uppkomin, sérlega efnileg. En þau eru nú öll flogin úr hreiðrinu og farin að bjarga sér sjálf, svo að gömlu hjónin sitja einmana eftir. Eg óskaði að þau mættu j yngjast upp aftur og eignast nýjan hóp. Það var fyrir það, að mér fanst frú Þorláksson f éinu at- riði sérstaklega skara fram úr öðr- um könum, sem eg kyntist þar i vestra. Hún hafði séð um, að börain lærðu bæði norsku og ís- lenzku heima, auk enskunnar, sem þau lærðu óumflýjanlega f barna- skólanum og á götunni. Og þetta Itókst alveg fuxðan|Iega. jBörrijn kunna öll miálin. Móðir Grettis tók vopn unían skykkju sinni og gaf honura er hún fylgdi honum ilr garði. Það var gott í gamla daga, en nú á dögum er annað nesti vænlegra til fylgis og aðrar gersemar meiri. En sízt tungumálakunnátta. Það eru vængir, sem bera mann um víða veröld bæði til annara landa og andans heima. Yið héldum samkomu í íslenzka samkomuhúsinu, og var hún vel sótt framar vonum, þar sem veður var slæmt og vegir illir. Við Gunn- ar vorum vel upplagðir, svo að eg held að fólkið hafi skemt sér vel. Gunnar söng eins og engill. Hvað eg átti gott að eiga mér slfkan bróð ur til fylgdar og félagsskapar. Hann byrjaði á laginu og kvæðinu góða, ! eftir Á, Th. og G. Magnússon ! skáld, “Ó leyf mér þig að leiða til j landsins fjallaheiða”. Og síðan hvert lagið af öðru. Eg sagði síð- an frá ferð minni um fjöll suður Kjöl, stansaði á Hveravöllumi og hjá Hvítárvatni, og lýsti íslenzkri sumardýrð á fjöllum, Fjalla Eyvindi o. fl. Við Gunnar vorum vel upp- lagðir, svo eg held að fólkið hafi farið ánægt. Selkirk er eins og eg áður sagði stærri en Akureyri, en minni en Reykjavík. En að því leyti er hann líkari Akureyri, að aurinn á götun- um eftir rigningu er svona undir það í ökla, og mig vantaði góð vatnstfgvél til þess að treysta mér | úrt f að fara að rannsaka staðinn nánar. En það varð okkur til dæjgjrastyttingar, að jjlóhannes Christie bróðir Jónasar Kristjáns- sonar læknis bauð okkur til sín, og borðuðum við hjá honumi miðdegis. verð. Attum við þar skemtilega stund, þar til klukkan sló og við urðum að fara með lestinni norður í Nýja-ísland. (Framh.). ----------x---------- Dr, Benedikt Einarsson í Chicago. f grein minni um íslenzka Koll- ega vestan hafs (í júní-blaðinu), gleymdist mér að geta um elzta ís- lenzka læknirinn, sem praktiserar þar vestur frá. Það er Dr. Benedikt! í Einarsson, sem um langan tíma j hefir búið í Chieago, og unnið sér þar mikla hylli sem ágætur Kirurg. Hann er ættaður úr Mývatnssveit. Fór ungur vestur. Vann þar með dugnaði líkamlega vinnu fram á fullorðin ár — fór svo að læra til læknis og tók próf. Hann lifði lengi ókvæntur, en giftist loks sænskri stúlku (hjúkr-1 unarkonui og á með henni tvö ein- staklega efnileg börn. Hann er kominn nær sjötugu, og þar eð * hann mestmllan nklur sinn. hefir j talað enska tungu, er honum ekki lengur töm íslenzkan. Hann tek- j ur sér nú orðið lífið fremur náðugt og fæst sjaldan við skurði. Fyrrum gerði hann ýmist að hann lagði jjúklinga inn á sjúkrahús og gerði á þeim skurði þar, eða skar þá og veitti þeim alla hjálp í heimahús- um (þar sem heimilishagur leyfði slíkt). Eg heimsótti hann þar, sem hann býr utan til í borginni. Seinna 1 bauð hann mér til sfn, ásamt nokkrum gestum. Fékk eg gott næði til að spjalla við hann, og sagði hann mér margar góðar sög- ur — t. d. af læknisviðskiftum [ sínum við Indíána. Hann hafði ! aldrei komist í kast við neina jafn . ónízka á að greiða læknisþóknun eins og suma Tndíánahöfðingja. Bókasafn á hann ágætt og hann er víðlesinn og týfróður. Bann kom til íslands fyrir nokkrum ár- um síðan, en sagðist nú ekki treysta sér aftur. Fyrir 2 árum síðan þjáðist hann af gallsteina. kveisu og lét skera úr sér gallblöðr. una. Síðan hefir hann verið frísk ur, og heldur við heilsu sinni með (ströngu matarælði og reglusömu lífemi. Hann er læknir af gamla skólan- um en hann hefir tileinkað eér það af nýjungunum, sem nýtt er, gagnrýnn og glöggur á greinarmun góðs og ills, og laus við allan kjána skap tfzkunnar. óskaði eg að margir ungir læknar ættu kost á daglegri umgengi við hann nokkurn tfma — svo að þeir gengu þannig í gegn um “postgraduate course” heilbrigðrar læknisskynsemi. Það var mér á við lestur langrar en skemtilegrar fræðibókar að tala við dr. Benidikt Einarsson, þessa stund er við sátum saman á heim- ili hans. Steingrímur Matthíasson. ----------x----------— Norrœna kynið. “Svo segja vitrir menn”, að Norð- urálfuna byggi fjórir kynflokkar, sem rekja megi aftur í ómunatíð, áður en sögur hófust, og er þá eigi tekið tillit til Mongóla þeirra, sem finnast austan til í álfunni (Lappa, mongólskra Finna o. fl.). Þeir eru nefndir norræni-, vestræni- (Miðjarðarhaís), austræni- (Alpa fjalla), og dínarski-kynflokkurinn. — Norræna, austræna*og vestrætna- kynið eru löngu kunn og talin ó- mótmælanleg, en á síðari árum hef ir dinarska kynið fengið viðurkenn. ingu mannfræðinga sem sérstakur kynflokkur. Til þesis að gefa hugmynd um kynflokka þessa skal þeim lýst með fám orðum. 1. Norræna-kynið er hávaxið og grannvaxið (um 173 cm á hæð og þar yfir), yfirleitt miklir menn og sterkir, bláeygt með björtu, sléttu eða öldóttu hári, hvítt á hörund, roðnar auðveldlega í kinnum, hætt. ir við freknum á sumrum. Háus- kúpan er löng og mjó (breiddin 70 --79% lengdar), a-ndlitið langur sporbaugur eða eggbaugur. Ennið fremiur mjótt fyrir kanti, þar sem það þrýtur til hliðanna. Nefið er allstórt, beint en rnjótt, nefrótin þykk (há) en þó nokkur stallur, þar sem nef og enni mætist. Nef. botninn er láréttur. Augnabrúnir lítið bogadregnar og augun nokk- uð djúpt sett. Varir) eru mjóab, hakan glögg og nokkuð framsett. Hálsinn er all-langur, herðar breið- ar, mjaðmir fremur mjóar, bolurinn tiltölulega stuttur og fætur langir. Menn þessir eru “hávaxnir grann- ir glæsimenn” og ljósir á lit. Þeim er oft lýst í sögum vorum. Um Gunnar á Hlíðarenda er sagt í Njálu, að “hann var mikill maður vexti og sterkur, vænn að yfirliti og ljóslitaður, rétt nefið, bláeygð- ur. rjóður f kinnum, hárið mikið og gult og fór vel”. Umi Jarl er sagt í Rígsþulu: Bleikt var hár, bjartir vangar, ötul voru augu sem í yrmlingi. Það er talið, að hvert kyn hafi sérstakt skaplyndi og andlcga hæfileika, þó misjafnir séu menn- irnir. Norræna kyninu er lýst þann. ig, að það sé skarpgáfað og jafn- framt hugmyndaauðugt, djarft og framgjarnt, en hafi þó jafnaðar- lega forsjá, drotnunargjarnt, og vel til forustu fallið. í sambandi við djörfungina stendur ef til vill sannleiksást þess. Það hefir ætíð verið herskátt með afbrigðum og hættir því til að lenda í deilum, bæði innbyrðis og út á við. Hug- mynd forfeðra vorra um lífið í Val- höl] er gott sýnishorn af þessum hugsunarhætti. Venjulega eru þessir menn lítið trúræknir, vilja fara sinna ferða, trúa frekar á mátt sinn og megin, en ríkisvaldið eða ríkissjóðinn. Starfsmienn eru þeir að vísu, en þó betur fallnir til á- hlaups en úthalds, vilja afla mikils og eyða miklu. örlæti telja þeir höfuðdygð. Glaðlyndir eru þeir að jafnaði, en þunglyndir í aðra rönd- ina, og eru því sjálfsmorð ekki fá- tíð. 2. Vestræna kynij (Miðjarðarhafs kynið) hefir svipað höfuð og and- litslag eins og norræna kynið. þeir era réttnefjaðir, langleitir, langhöfðar, en miklu lægri vexti (160—162 cm.), með svartbrúnu hári og augum. Ennið er nokkru brattara og bunguvaxnara, augna- brýn nokkuð bognari, hálsinn dár lítið styttri, vöxtur grannur og svip aður norræna kynflokknum. Hör- undslitur er hvítur með brúnleitum blæ. Kynflokkur þessi er tilfinninga- ríkur, fjörugur, hverflyndur, hugs- ar meira um líðandi stund en fram tíðina. Að gáfum og hugmynda- auð, dirfsku og foringjahæfileg- leikum jafnast það tæpast við nor- ræna kynið, en er listfengt, sér- staklega söngvið. 3. Austræna kynið (Alpafjalla. kynið) er lágvaxið (163—164 cm.) og riðvaxið, hálsstutt, breiðleitt (kringluleitt og stutt höfða (85— 87%), en hnakkinn kúptur. Ennið rís beint upp, breitt og hvelft. Nefið er breitt, frem|ur stutt, oftast hvelft og grunnur stendur þá upp og fram, Nefrótin fremur lág. Augnabrýr eru bogn- ar, augun sett tiltölulega framar- lega. Hárið er dökkbrúnt, augun brún (móeygðir). Varir nokkru meiri en á norræna kyninu. Þrosk- ast nokkru fyr en norræna kynið og eldist fyr. Húðin er lítið dekkri en á því. Fólk þetta er yfirleitt iðið og starfsarat, fast fyrir og úthaldsgott, sparsamt, oft nirfilslegt, ekki illa fallið til kaupskapar, leggur lítið í hættu, sér um sig og efnast oft vel. Það er þröngsýnna, hugmynda- snauðara og mentaðarminna en norræna kynið og ódjarfara. í póli. tík er það íhaldssamt, treystir meira á ríkið en einstaklinginn, en ef til vill mest á ríkissjóðinn. Það er betri þegnar en foringjar. Trúað er það mjög og hjátrúarfult. 4. Dínarska kynið er engu lægra en norræna kynið, dökkbrún augu, svartbrúnt hár og hvítmóleitt hör- und. Þeir eru mienn langleitir, stórskornir en þó gerfilegir. Höfuð lagið er mjög stutt (81—86%) og hnakkinn nálega flatur, svo heita má að hann nái lítið lengra aftur en svírinn. N-efið er óvenju stórt, oft kúft, botn láréttur. Nefbreiddin er f meðallagi. Ennið er hátt og hall ar lítið aftur. Þeir eru miklir menn á velli og hraustir, vígdjarfir og góðir foringjar, en hafa þó tæp- ast svo mikið andans atgerfi sem norræna kynið. Kyn þetta er einkum vestan til í Austurríki og í Balkanlöndunum. Það er í ætt við Armeníubúa og Gyðinga. Þetta lítilfjörlega yfirlit yfir kyn. flokkana verður að nægja. Það sýn. ir einskonar meðaltal andlegra og líkamlegra eiginleika, eftir þvf sem mannfræðingar flestir telja, þó hitt sé víst að einstaklingarnir séu ærið misjafnir. Eg skal aðeins bæta því við, að þó þessi flokkur væri aff öllu rétt og áreiðanleg, og auðvelt sé að greina kynflokkana sundur eftir henni, þá vandaðist málið mjög við það, að kynin hafa fyrir löngu blandast svo, að varla hitt- ist maður af algerl-ega hreinum kynstofni. Norðurálfúbúar eru yf. irl-eitt kynblendingar, alla vega samansettir úr því brotasilfri, sem þeir hafa erft frá forfeðrunum, og það má segja, að fæst af þvf sé samstætt. Við erfðirnar haldast að vísu eiginleikarnir, en grautast margvíslega saman. Þannig getur t. d. einhver maður erft háan vöxt, vaxtar og andlitslag frá móður sinni, móleit augu og dökkbrúnt hár eða svart. Ef nánara er gætt að, fyndist eflaust fjöldi annara einkenna úr báðum ættum, sitt úr hverri átt. “Alle er vi kötere set fra en Racehunds Synspunkt,” (All- ir erum vér flækingshundar frá 'sjónarmiði hreiriræktaðha hunda) segir danski vísindamaðurinn, W. JoharLsen. Værum vér allir af hreinu norrænu kyni, sæjum vér varla ann. að á götunni, en blávaxið bláeygt og mjög Ijóshært fólk, réttnefjað, langleita og langhöfða m(enn. Börn. in á heimilunum væru þá nauðalík hvert öðru, -ekki aðeins að ytra út- liti, heldur einnig að skapferli og upplagi, að minsta kosti í saman- burði við það sem nú er. Þessl margvíslega blöndun kynj- anna veldur því, hve erfitt er að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.