Heimskringla - 27.08.1924, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA.
HBIMS KRINOLi
WINNIPBG, 27. ÁGÚST, 1924.
Ekki má sköpum
renna.
SIGMUNDUR M. LONG, þýddi.
Hún leit kringum sig í salnum, sem hún ætlaði
nú að kveðja, að líkindum í síðasta sinn. Henni
fanst til um það með sjálfri sér, að í raun og veru
var henni |>að ekki sérlegur sársauki að verða að
fara þaðan. Lafði Westlake hafði Iofað henni á-
nægjulegri tilveru, að svo miklu leyti, sem peningar
og sællífi gætu framleitt það, og hún efndi loforð
sitt meðan hún lifði. En nú, þega1' Cynthia var að
yfirgefa þeta alt saman, skildist henni, að hún hafði
aldrei verið reglulega farsæl, þrátt fyrir allann ytri-
glans og herlegheit.
“Svo er alt í reglu, ungfrú,” sagði Parsons, sem
var hnugginn út af þessari breytingu, og með sjálfri
sér, aumkaði húsmóður sína, sem hanni þótti svo
innilega vænt um.
“Mig vantar aðeins markseðil á eitt koffortið,
ef þér vilduð skrifa á hann.”
. Cynthia tók seðilinn, skrifaði nafn sitt og tilvon-
andi heimili á hann, með sama heyrði hún einhvem
koma inn í stofuna, og þekti málróm Lord Northams.
“Cynthia — ungfrú Drayle —
Henni varð hverft við og hofði á hann, þar sem
hann stóð nærri fast hjá henni, og þrýsti hönd henn-
ar fast og innilega. Hann andaði ótt, eins og hann
hefði komið af hlaupum, hann festi augun á hana,
með einlægni og alvöru.
“Eg er nýkominn til borgarinnar,” sagði hann
og tók stól og settist niður, og laut að henni.
“Eg hefi verið á ferð um Sikiley með Alicu. Hún
hefur verið veik og er nýbúin að frétta það, sem
skeð hefur, og fór strax hingað. Mér þykir fyrir
b'**
VI .
Cynthia leit undan, það var fyrsti sanni vinur-
inn, sem hafði orðið á leit hennar, eftir að frænka
hennar dó. Hún fann meðlíðan í róm hans, tilliti
og allri framkomu og skildi að hann talaði aðeins
til að gefa henni tíma til að jafna sig, og hún sat
þögul meðan hann hélt áfram: “Lestin var á efti
tíma, annars hefði eg komið fyr, þér eruð að fara
burtu?”
“Já,” sagði hún fljótlega. “Já, eg fer heim, og
mér þótti vænt um að sjá yður, — en eg er alveg á
fömm
“Já, mér datt það í hug, og skal ekki heldur
tefja yður, eg fylgi yður á stöðina. En er það í raun
og veru satt, að — að Lafði Westlake
Cynthia brosti alvarlega.
Sem að líkindum lætur, var Cynthia mjög svo
þreytt, þó lá hún vákandi mestalla nóttina í gamla
.... . w; ri * j V d -* ... rúminu sínu, og herbergmu, og um hinar þögulu næt-
Já, Lafði Westlake arfleiddi Percy að mestu>. ,. . ? , .\ ’ 6 , Ffs . ,
JZ , r l ' 1 i- ,ir l | j urstundir, virtist henni helzt, sem alt er ryrir hana
að auð sínum. En hún gleymdi mér ékki heldur,
skildi eftir handa mér myndarlega gjöf, — þúsund
pund”.
Northam kom ekki með neitt blótsyrði, í það
minsta ekki svo það heyrðist, en hann varð svip-
þungur, og horfði á hana þegjandi nokkur augna-
bhk.
“Hversvegna gerði bún þetta? spur$: hann
loksins, — “en það gerir annars engan mismun”.
“ó, það gerir minst til”, sagði Cynthia og brosti
aftur.
“Nú er von á föður mínum heim, — eg er ný-
búin að frétta af honum, — og svo bíð eg hans
heima fyrir. Mér þykir fyrir að Lafði Alicia var veik
Er hún nú betri? Væntanlega er það ekkert alvar-
iegt?” _ ;!
Hann beit á efri vörina og leit á hana, forvitn-
isaugum, sem snöggvast; — var það mögulegt, að
hún hefði ekki heyrt um uppreistina á Indlandi, eða
lesið um að ýmsir yfirmenn við Rexford herdeild-
ina voru hættulega særðir, drepnir eða horfnir?”
Nei það gat ekki verið að hún viss það, sem
hafði verkað á Aliciu, sem lamandi slag, og hann
skorti djörfung til að segja henni það.
“Henni líður betur — miklu betur”,^svaraði
hann stutt”. Hún varð eftir í Sikiley, en kemur
bráðum heim. Eg fór á undan henni, eg vildi fá tíð-
indin, og tala við yður”.
“Það var vináttubragð af yður”, tautaði Cynthia
og rómurinn var ekki vel sterkur. Þér eruð ætíð
svo hugsunarsamur, þegar aðrir eiga í hlut, Lord
Northam”.
“það er svo langt frá því,” sagði hann hálfarg-
ur. “Flest fólk bjargar sér af eiginn ramleik, en þér
— já, það var meining mín, — takið þér nú eftir
Cynthia, að segja ekekrt um það. En nú er eg sé
yður, og heyri málróminn, og hugleiði hvílíkur ein-
stæðingur þér eruð, þá get eg ekki haldið lofojð,
sem eg hafði gert sjálfum mér, Cynthia — eg vildi
óska, þér vildu gefa mér leyfi til að sjá um yður,
nei, segið ekekrt — nei, eg veit hvað það yrði. En
eg lofaði Darrel Frayne — ”
Henni varð ákaflega hverft við, og náhvítnaði að
heyra nafn elskhugans, verkaði á hana næstum eins
og slag.
“Eg lofaði honum að vera yður hljáplegur eftir
fremsta megni, og þar eð hann er nú ekki hér —- og
jafnvel óvíst hvert hann kemur aftur hingað — ’
Það var eins og hann misti orðin út af vörunum, og
hann leit óttasleginn til hennar. En honum skildist
það strax, að hún hefði ekki náð réttu meiningunni
úr orðum hans, og þvi helt hann afram, en varaðist
að líta til hennar.
“Eg á við-----nú sem stendur, er 'hann ekki hér,
og þér eruð einstæðingur, og eg Cynthia, þér vitið
að eg hefi ást til yðar, og mun aldrei festa hugann
við aðra, gefið mér leyfi til að efna loforð mitt, —
hans vegna — og mín vegna, verið konan mín
Cynthia, og gefið mér rétt til að — að hafa gætur
á yður”.
Hún stóð róleg og festi augun á andliti hans.
En er hún rétti að honum hendina, skildist honum,
að hún gat ekki játað beiðni hans, hann fölnaði og
lauk upp munninum, eins og hann vildi mótmiæla, en
hætti við það, snöggvast leit hann fast til hennar og
stóð svo upp með hægð.
“Já, já, eg ætlaði að fylgja yður á járnbrautar-
stöðina. Vagninn bíður hér útifyrir,” sagði ‘hann
eins blátt áfram, og honum var mögulegt. Eg vona
að Parsons fari með yður? Það er ágætt. Hún er
trú og dugleg stúlka, og mun sjá vel um yður”.
Hann var þar ekki meðan Cynthia kvaddi vinnu
fólkið. Það barst illa yfir því, að ungfrúin færi frá
því, einkum Supley sem þó varð að leyna því eftir
mætti svo undirmenn hans sæju ekki á honum sinna-
skifti. Northam fylgdi henni á stöðina, og á andliti
hans mátti bæði sorg |Og áhyggju. Hann spurði
sjálfan sig, hvert það mundi ekki vera betra að
hann segði henni það, sem hann vissi, í stað þess
að hún heyrði það, af einhverjum óviðkomandi. En
nú var ekkert tækifæri til þess, svo hann einsetti
sér, að láta það bíða, þar til hann kæimi til Summer-
leigh innan fárra daga.
Hann útvegaði sérstakann klefa handa henni
á lestinn. Hann keypti mikinn fjölda af dagblöðum
og öðru til að lesa, og bað lestarstjórann fyrir 'hana,
og gaf lestarstjóranum rílega drykkjupeninga, og
stóð úti fyrir klefadyrunum, eins og hermaður.
Cynthia þakkaði honum innilega — ekki með
orðum, það gat hún ékki — en hún hélt lengi í hend-
ina á honum, og hann skildi af tilliti hennar og
augnaráði, sanna viðurkenningu og þakklátsemi.
“Verið þér sælar”, sagði hann, þegar lestin fór á
stað. “Láttu mig vita, ef það væri nokkuð, sem eg
gæti gert fyrir yður, og gleymið því sem eg hefi sagt nærrl-
við yður, verið þér sæiar — verið þér sælar”.
Cynthia var fijót að draga blæjuna fyrir andlit-
ið, og hallaði sér svo upp við í klefanum. Parsons
gerði enga tilraun til að hughreysta hana, því hún
vissi að það var ekki til neins. Á Summerleigh járn-
brautarstöðinni var vagn, sem beið eftir þeim. Hin
ráðvanda og trúfasta Betty er var sett til að sjá um
húsið stóð við garðshliðið, er þær komu, og nú var
Cynthia komin aftur heim til sfn.
heim til sín, og var þungt f sinni. Eftir þessu Var
Darrel öreigi, og heimilislaus, það var gott að hann
var ekki hér, að sjá þessa auglýsingu, með
hin vægðarlausu og grimmúðlegu orð. Hafði það
þá orðið til einskis, sem hún lagði f sölurnar? —
Nei, það gat ekki átt sér stað. Hún hafði leyst hann
frá sínu trúnaðarheiti, henni til handa, svo hann
goti hlotið þá aðnu og upphefði, sem hann var
fæddur og uppalinn við. Nei, það var of dýrmætt,
sem hún hafði fórnað, til þess að það yrði að engu.
Þegar hún Var komin svo langt heim á leið, að
hún sá kofann, kom hún auga á gildvaxinn klunna-
legan mann, sem studdi sig við garðshliðið. Það var
Saímpson Burridge. Cynthia stansaði, aðeins (þó
augablik, því að sjá Sampson endurvakti hjá
henni gamlar endurminningar. Henni var það ljóst,
að fyr eða síðar hlyti hún að rekast á Sampson á Ieið
sinni, en sorgirnar og mótlætið höfðu ekki svift
Cynthiu öllu hugrekki sínu.
Hann hvorki kom á móti henni, eða heilsaði uppá
hana, en hann opnaði hliðið fyrir hana. Hann var
einnig orðinn breyttur, en þó ekki til batnaðar.
Hans stórgerðu andlitsdrög voru enn óþekkilegri,
og líktust föður hans meira en verið hafði, hann
hafði vindilstúf rnilli varanna og brosti háðslega ;
kveðjuskyni. Smáu illmannlegu augun hans, gláptu á
hana með grimdarlegum svip, sem auk þess áttu að
sína aðdáun og mont.
“Hvernig líður yður. Cynthia?” sagði hann, “mér
sýnist þér hvíleit eða hvað, hefur nokkuð verið yður
mótstætt. Já, eg hefi eitthvað heyrt hverju fram-
fór. Frúnni gömlu fórst ekki allskostar vel við yður
það var hérumbil eins og~eg hafði hugsað mér, þess
háttar fólk er ekki ábyggilegt”.
Cynthia tók kveðju hans, og hélt áfram heim
að húsinu. Því hún taldi víst að Sampson mundi
fara. En hann kom á eftir henni og glápti á hana
dónalega, síðan settist hann á stól í dagstofunni. “Eg
ætla að sitja hérna meðan eg tala lítilsháttar við yður
drukkinn og hrylti við, og reyndi að komast fram
hjá, en hann kallaði:
“Heyrðu Cynthia, bíddu ofurlítið; við skulum
tala saman, Cnthia; Það er nokkuð, sem eg hefi
að segja þér; það er alt af viðkvæðið þegar eg kem
að sjá þig, að þú sért ekki heima, en það dugar
ekk, að fara svo með mig. í seinni tíð hefi eg
irikið hugsað um mig og þig — ”
Gerðu svo vel að lofa mér að komast fram
hjá þér, Samson”, sagði Cynthia reið. “Eg vil
hvorki heyra hvað þú segir eða tala við þig”.
Ö, er það svo”, sagði hann með háðbrosi.
‘Ekki þessa stórmensku, Cynthia, eg þekki þig
of vel til þess að það gerir mér nokkuð. Það, sem
ég hefi að tala við þig, var í raun og veru það, að
við ættum m,jög vel saman, skilurðu mig?”
Cynthia starði á hann, eins og hún tryði ekki
sínum eigin eyrum.
Eg kem hér með fullkomið giftingar tilboð til
þín, já það geri eg, Cynthia. Eg get hugsað mér,
að þér finnist Jjetta ólík'egt, þú hugsaðir máske, að
eg aðeins væri að daðra við þig, og það 'hefur ef
til vill verið áformið upphaflega, en nú er það al-
vara. Eg get verið hyggnari en eg er, og gift mig
auðugri og ættstórri stúlku. En þú, Cynthia berð
af öllum ungum stúlkum, sem eg þekki, þú gætir
verið eins og drottning á Herragarðinum. Hvað
segir þú um það, Cynthia, eigum við að taka samr
ari?”
Cynthia opnaði munninn, eins og hún vildi með
einu orði gera þenna siðlausa fant orðlausan, ef
hún hefði getað. Hún var rauð í andliti af gremju,
en Sampson misskildi roðann, og hið brennandi til-
lil hennar, og hélt áfram.
Já, þeta kermir flatt upp á yður, — en samt er
mér alvara, og gott, að það gæti orðið sem allra
fyrst — ”
Loksins kom hún upp orði.
Farið yðar Ieið — á svipstundu”, sagði hún
27. KAPÍTULI.
hafði komið, síðan hún yfirgaf þetta gamla æsku
heimili sitt, hefði aðeins verið merkilegur draumur.
Hún óskaði nú að faðir sinn væri kominn, hann
mundi hughreysta sig og endurnæra, og var, líka sá
eini, sem væri fær til þess.
Parsons undi sér vel í nýju vistinni, var það
gleðiefni fyrir Cynthiu, því hún hafði verið hálf-
hrædd um, að það yrði þvert á móti.
“Eg skal segja yður, ungfrú”, sagði hún meðan
hún var að bursta hárið á húsmóður sinni, — í síð-
asta sinni, sagði Cynthia, því nú hefði Parsons nóg
annað að gera, sem meira væri um vert, — Eg skal
segja yður ungfrú Cynthia. Eg er fædd og uppalin
á landi, eins og þér, og kunni aldrei vel við mig í
London, mér fanst eg aldrei eiga þar heima, og
hugsaði mest um, að komast burtu þaðan. Hér er
svo fallegt ungfrú Cynthia. Eg fór snemma á fætur í
morgun, — eg vildi ekki vekja yður, mér datt í hug
að þér hefðuð lítið sofið í nótt, og fanst það eðli-
legt, — og svo gekk eg hér um kring, mér til skemt-
Hér er fallegt mjög, og jafnvel húsið sjálft, þó
það sé gamalt, er það viðkunnanlegt og svipgott.
ilmurinn af blómunum lagði inní herbergið mitt, og
eg 'held það hafi vakið mig. Betty er ágæt stúlka.
Trú og dugleg. — Já, ungfrú, þegar maður hugsar
um alt vinnufólkið, sem var í höllinni, og hvað eftir
það sást, í samlanburði við þessa ungu stúlku hér,
þegar eg kom á fætur, var hún búinn með morgun-
verkin, og eg varð alveg forviða”.
“Mér þykir vænt um, að þér haldist við, annars
er þetta mikill mismunur —
“Það megið þér ekki minnast á, helzt ekki hugsa
um það, ungfrú Cynthia,” sagði Parsons með ákafa.
“Eg er miklu, miklu ánægðari, eins og það er hér
— góða loftið hérna, það er yfirgnæfanlegt. Eg er
líka viss um, að það hjálpar yður.”
“Já,”, sagði Cynthia, og leitaðist við að vera sem
léttust [■ rómnum. “Eg hefi góða von umi, að eg
nái mér hér, einkum ef faðir minn kæmi sem fyrst
heim.” —
Fyrstu dagana var hún heima í húsinu, eða garð-
inum. 1 fyrsta sinni brast hana þrek til að fara
svo langt, að hún sæi brúna, og ofan á húsin á
herragarðinum yfir eikartoppana. En á þriðja degi
áliðnum, áræddi hún þó að fara út yfir Ianda-
merkin, hún sneiddi hjá brúnni, en gekk í þess stað
meðfram heiðarbrúninni, — þetta heiðarland, sem
faðir hennar vildi ekki selja föður Darrels. Svo gekk
hún áleiðis til þorpsins, en komst ekki alla leið, hún
stansaði þar sem stór auglýsing hafði verið fest upp
“Til sölu sem þrotabú. Uppboð á eigninni
Summerleigh Court.”
Hún stóð þarna starandi án þess þó, að lesa
meira en hina stóru yfirskrift, svo sneri hún aftur
Cynthia”, sagði hann, “það verður ekki lengi, því með Eaegð og ásetningi, en rómurinn var svo afgjör-
við höfum annríkt með uppboðið eins og þér getið and’« jafnvel hún hálfefaðist um að Sampson skildi
j það.
Cynthia stóð við borðið, og tók ekki af sér vetl- j
ingana, en þó hún væri kuldaleg, tók Sampson það
ekki nærri sér.
“Þér hafið víst séð auglýsinguna?” spurði hann
háðslegur. Eg hefi sjálfur fest hana upp, það verð-
ui hið stærsta upp boð, sem hér hefur nokkurntíma
verið 'haldið. Þetta hefði alt átt að vera búið fyrir
löngu síðan, en það hefir dregist fyrir þeim gam|la,
— hann er að verða gamall, og ekki eins snar í
Er það svona , sagði hann og beit á jaxlinn, þér
eruð sæmilega stórleit ennþá. Eg er yður ékki boðleg
ur, Sampson Burridge til Summerligh Court, jafn-
gildir ekki betlistelpunni Drayle.”
Hann hló hæðnis'hlátur.
“Það er máske þessi Frayne, sem þér eruð að
hugsa um, en það hjálpar e;kki m|ikið, hann er
resrluleg rottufæða, ef hann er lifandi, en hitt er
miklu líklegra, að hann se dauður fyrir löngu.”
Cynthia hafði snuið ser fra honum, en nú stans-
snúnigum og framkvæmdasamur, eins og fyr. , . _ ; - -----,
Hann vildi ekki láta mig gera þetta, annars hefði það a®! nun *nögglega og Ieit yfir öxl sér.
verið búnið fyrir Iöngu. E gvona að þér komið til að Andlitssvmnr b<-nnar wti, UI,x
sjá uppboðið. Þar verður mannmargt.
Cynthia hristi höfuið. “Nú, ekki það — eg fer
Andiitssvipur hennar setti hann hljóðann, augna-
blik, og hann bætti við í lægri róm:
“Það lítur svo út, sem þér hafið ekkert heyrt um
nærri um tilfinningar yðar. En þér gætuð þó í öllu betta' ba^ eJ I3® varla tilfellið, eða hvað?”
falli komið þangað daginn fyrir, og litið yfir hlutina, Vitið þér ekki, að Darrel Frayne var drepinn —
og væri það eitt eða annað, sem þé'' vilduð kaupa, e^a Eann vantar, sem er hérumbil það sama —-
skyldi eg sjá um það fyrir yður. Annars er ekki hann var 1 stríði á Indlandi. Bíðið við. Cvnthia:
margt sem verður selt utan uppboðs, því hugmynd- verin, Pe', ,roleS —~~r
in er að selja alt í einu lagi. Allir gömlu húsmunirnir
eiga að vera kyrrir. Sá gamli vildi að þeir væru seld-
ir, en eg aftók það, því það er eg, 'sem er tilvonandi |
herramaður á Summerleigh Court”.
Hann brosti lymskulega, og Cynthia varð að
bíta á vörina, til að geta þagað, hún sagði ekki orð.
“Faðir yðar er ekki kominn afhu' ?” sagði hann
eftir stundarþögn, og fleygði um leið vindlinum í < . *• f . , ..i i ov',“
eldstæðið. “Hann er eins og Gyðingurinn gangandi. í S ^ Jnn, ^riL vo, ro n^’ a^’ s'S yfir Afghana-
Eghefðiþóhaftgamanaf aðtalaviðhann, Cynthia, i'í’. f° Pajrel s[g og hans, trm fyldarmaður
mér hefur dottið í hug, að kaupa af honum þenna °g im /f ' • U®D. a ,halend'«. sem ekki
heiðarblett, sem þeir Sir Anson og hann, gátu ekki l^ 3 f ang. ra s|ou'nni Dhmpur. Óteljandi voru
orðið ásáttir um”. j Iær,ntfvn’ sem heir hofðu gengið í gegnum. frá
“Faðir minn er á leiðinni heim”, sagði Cynthia. fciÍvfhfln ^ H YYmUm' °g byri“
Mér er ekki geðfelt að vera ókurteis, Sampson, en væns dauðan við hvfi ^ ^ ^ gatU
eg verð að segja yður. að eg er þrevtt, og ekki vön n 1 hvertLfotmaI'
• ' 1 óarrel var mest umhugað að
Bíðið við, Cynthia;
Cynthia bandaði frá sér með hendinni, sneri
syo heimleiðis, m,eð veikum burðum, og leit hvorki
til hægri né vinstri.
28. KAPITULI.
Eitt kvöld, er hinir fjólulitu skuggar, sem koma
að taka á móti gestum”. Hann stóð upp og skelli-
hló.
“Ó-já, sleppið nú því, við erum ekki svo bráð
i • , , ... ■ -»-- komast áfram
j neim, a leið, en Abdurmahn var trúr sínu helga lof-
orði, og leyfði honum ekki að stofna sér í hættu
með óvarfærhi af neinni tegund, hann vissi að ef
ókunnug, Cynthia, við megum heita gamlir vinir. Eg Afrida*n,'r • • n, , , —
man eftir því, að það var allmikil fyrirmanna brag- p- :* i'f , , • h.eirra vayir, væri Darrel og hans
ur á yíur, kvöldiS !em vií í London. þ!r L*-rr, ov iof “T'™* “ Ste,na,rn,r "*
voruð svo fín, aS þér þóttust ekki þekkja mig. F,n' ,, J V ™l,f f ”"• >*“>» spoHakora frá stö3-
það skifti eg mér ékki af. Eg er ekki af þeirri teg- v °g athugn11 hann
und manna, sem eru langraeknir og heiptræknir fyrir ! allar áttir' eins o! alt° "■ llann '
smámuni. Nei. eg sleppi ekki hendinni af gömh.- .
kunningjum mínum, af því að mér hefir gengið vel, , °, -,arrel hefði allur verið af vilja gerður, gat
er. þeim illa. Já, já, svo fer eg. En eg kem aftur Mnn eklc' far'ð hraðar. ^ Sarið þiáði hann stöðugt.
einhvern góðan veðurdag, og tala við yður um eldri , ann a, ',e I Seta^ fenerið nóg að borða, og af
tímann, þá var gaman að lifa, fanst þér það ekki?; ,var f rotturmn °g brekið minna. Abdurmahn
Þá datt hvorugu okkar í hug, að það mfundi koma fa Peim yrir mat« sem hann fékk í þorpinu, er beir
fyrir sem skeð hefur síðan. En nú megið reisa upp oru 1 ®e8num* en sumt kevpti hann af innfæddum
nefið, Cynthia, þér getið orðið lánsamari í annað
sinn
sem urðu á leið beirra. En alls yfir var það of-
Itið, til þess að Darrel fengi nægju sína, eins og
naeirri má geta, Iét hann ekki á bví bera. Á þess-
ari löngu og hættulegu ferð, fékk Abdurmahn hug-
mynd um af hverju það kom.
Komið þér bara yfirum og takið eitt eða annað á r> Y'^l ?etum vel náð þangað í kvöld , sagði
| Uarrel obolinmoður, og horfði upp á hraumð, en
Abdurmahn hafði sagt honum, að af þeirri hæð efst
gæri maður séð niður í dalinn, þar sem þorpið
Hann hneigði sig, eins og góðkunningi, og fór
fram í dyrnar; stansaði þar á þrepskyldinum og Ieit
um öxl og sagði:
uppboðinu
“Þegar hann var farinn sagði Cynthia til Par-
sons, sem stóð út í ganginum og horfði forviða á
eftir Sampson.
“Ef hann — þessi herramaður skyldi koma
aftur, þá segðu honum, Parson, að eg sé ekki
heima”.
“Nei, hann skal ekki komast inn úr dyrunum”,
svaraði Parsons mjög lágt. En það var hægra sagt
en gert að sneiða hjá Sampson. Eitt kvöld sat hann
um Cynthiu, hún hafði verið á skemtigöngu, og var
væn.
“Þú ratar, og nokkrar mílur getum við klárað
tL
iennpa .
Abdurmahn hristi höfuðið með alvörusvip,
og horfði á þenna magra og hinn hungraða mann,
sem siá honum stóð.
Nei Sahib , sagði hann. Það er lengra þangað
en þú heldur. og það er hættulegt að vera á ferð á
nóttinni um þessar slóðir. hér er fult af ræningjum,
á heimleiðinni, hún ætlaði að sneiða úr vegi, svo hún j sem ráðast á^ferðamenm bað eí'mikíu^betm a'ð sofa
mætti honum ekki, en Sampson stefndi beint í veg: bér f nótt f einhverjum hellisskúta og fara svo af
fyrir hana, og rétti út hendina, hún sá að hann varjstað með aftureldingu.”