Heimskringla - 27.08.1924, Page 7
WINNIPEG, 27. ÁGÚST, 1924
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
The Dominion
Bank
HORNI NOTRE DAME AVE
og SHERBROOKE ST.
HöíuSstóll uppb...$ 8,000,000
Varasjóöur . ....$ 7,700,000
Al*ar eignir, yfir .... $120,000i000
Sérstakt athygli veitt viðskift-
um kaupmanna og verzlunar-
félag*.
Sparisjóðsdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
jafnháir og annarsstaðar við-
gengst.
PHONE A 9253
P. B. TUCKER, ráðsmaður.
Norræna kynið
(Framhald frá 3. síðu)
fyrst fyrír að teija forn-indversku
— sanskrít — elsta, og ailan straum-
inn austan af háiendinu í Aisíu. Síð-
ustu rannsóknir hafa pó komist að
alt annari niðurstöðu og teija Lit-
hásku hvað elsta, með öðrumi orðum
mál, sem talað er á vorum dögum
við Eystrasalt. Þessi tilgáta, að
frumheimkynni indo-európu tungn
anna hafi verið norðan til í Evrópu,
kemur vel heim við það, að Evrópu
fólkið hafi bygt álfuna frá því fyrir
isöld, og tungurnar hafa þá breiðst
frá norður- eða miiðhiuta álfunn-
ar austur á Indland, suður að Af-
ríku, vestur að Atlantshafi og norð
ur til ísiand* og Grænlands hins
forna. Indo-eVrópiska frumþjóðin
var af norrænu kyni.
Tungurnar gátu naumast hafa
breiðst ilt nema á einn hátt: með
landnámum, ef um óbygð iönd var
að ræða, en annars með herferð-
um. Án mikilla mannflutninga gat
það ekki orðið. Herferðirnar hafa
höfðingjar og herforingjar farið,
sem ágjamir voru til fjár og landa,
en önnur nauðsyn gat og rekið á
eftir, landleysi eða hallæri heima-
fyrir, Mikil fólksfjöigun í heimaland
inu hefir efiaust ýtt eftir. Með her-
foringjunum hefir farið iið þeirra,
en fjöldi af körlum og konum hef-
ir fylgst með eða farið síðar, þegar
land var unnið. Höfðingjarnir hafa
síðan gefið mönnum sinum iönd og
bændastétt þessi verið þeirra besti
bakhjarl, en allur innborni lands-
lýðurinn réttindalitlir þrælar eða
þegnar. 3>ó aðflutta fólkið væri
margfalt færra en hið innlenda, þá
var vegur þess því meiri, og tunga
þess og ýmsir siðir hafa því verið
smám saman teknir upp af öllum
landslýð, þó hvorttveggja breytist
margvfslega í meðförunum. Pannig
sjáum vér að gekk víðast f löndun
um, sem Bómverjar lögðu undir
sig. Þannig gekk þetta á Norður-
löndum, ef satt er, að norræna kyn.
ið hafi útrýmt þar að miklu göml-
um frumbyggjum, “Finnum”, eins
og Andr. M. Hansen teiur. Þeir
eiga að hafa verið dökkir, lágvaxn-
ir stutthöfðar af austrænu kyni.
En hvernig reiðir svo slíku land-
námi af, þegar brotist er til vaida
með herskildi í þéttbýlum löndum?
Ef frumþjóðin er ekki á þvf lægra
menningarstigi, lifir hún eftir sem
áður undir yfirráðum sigurvegar-
anna. I>eir kunna að styðjast lengi
við höfðingja og bændastétt af sín-
um kynflokki, en fyr eða síðar rek-
ur að því, að manngrúinn innlendi
vex þeim yfir höfuð, kynin bland-
ast, ættareinkenni sigurvegaranna
hverfa smám saman að nteira eða
minna leyti, verða að lokum eins og
dropi í kynblendingahafinu, j\þeg-
ar langir tíma líða. Þeir finnast þá
ekki nema við grandgæfilega mfinn.
fræðisrannsókn. Hins vegar getur
og farið svo, ef aðkomu þjóðin er
fáliðuð að hennar tunga týnist og
láti að eins eftir iítilfjörlegar leif-
ar í iandsmálinu.
Hessi tilgáta um uppruna indo-
evrópeisku málanna og hvaðan þau
séu runnin, væri nú létt á metun-
um, ef ekki fylgdu aðrar sannanir.
Nokkrar slíkar sannanir eru til,
þó í brotum séu, sem vonlegt er um
löngu liðna atburði áður veruleg-
ar sögur hófust. Eg drep hér á hið
heista, sem eg liefi séð tilfært í
fræðibókum.
Forngrikki þekkja allir, herferð
þeirra til Trójuborgar, sem Hómler
lýsir í Ilíonskviðu, menningar og
listaafrek þeirra og landnám með
fram, öllum ströndum Svartahafs
og Miðjarðarhafs. I>að vekur undir
eins athygli, að Hómer lýsir mörg-
um hetjum sínum og guðum á ann-
art veg en búast mætti við, ef Grikk
ir hefðu verið eingöngu vestrænt
kyn, sem annars er talið að hafa
þá bygt Miðjarðarhafsiöndin. Hera
er “hvítörrrvuð”, Aþena “bláeyg”
(glóeyg), Meneiás og Akkilies
“bleikhár”. Þessar lýsingar eiga
ekki heima við neitt nema norræna
kynið og ekki líkiegt, að Hómer
hafi fundig þær upp að ástæðu-
lausu. Hið forna fatasnið Grikkja
var og mjög svipað fatasniði
brpneealdarmanna á Norðurlöndum.
H'ús þeirra “megaron” var og óifkt
því, sem tíðkaðist við Miðjarðar-
hafið á þeim tímium. Grísku húsin
voru ferhyrnd og heimilisarinn
undir þaki, en vestræna kynið
bygði þá kringlótt hús og arinn
stóð undir beru lofti. Þá m|á með
nokkrum rétti segja, að grfsku
myndirnar frægu séu líkari nor-
ræna kyninu en nokkru öðru, sum-
ar nauðalíkar. I>ó Iber þess 'að
gæta„ að vestræna kynið er svip-
að því að útliti og andlitsfalli.
Nokkur upplýsing í þessu máli eru
lágmyndirnar frá Tanagra, sem eru
frá . öld fyrir Krist. Þær eru með
litum og sýna flestar hárið ljóst
og augun blá, en eru annars gerðar
af mikiili list. Ekki getur þetta
verið skáldskapur eða tilviijun.
Meira eða minna af fólkinu hefir
hlotið að vera þannig og þessi
hára og augnalitur hefir lista-
mönnum þótt fagur, annars hefðu
þeir ekki málað sinar fögru mynd-
ir þannig. Mætti af þessu ráða, að
þannig hefðu höfðingjar þeirra lit-
ið út. Sofokles segir líka. að kon-
urnar í Þebuborg séu fegurstar
grískra kvenna, “hávaxnar og ijós-
hærðar”. Adamantios læknir, sem
lifði á 5. öld eftir Kr., segir að þar
sem hellenskt eða íonskt kyn sé
nokkurnveginn óbiandað, séu menn
irnir háir og beinvaxnir, hárig frem
ur ijóst, varir mjóar, nefið beint og
augun svo lýsandi, að þeir séu fag-
ureygastir alira þjóða. Þá er ekki
laust við, að hermenskuandi Spart.
verja og harðneskja öll minni á
valhailariffið og Aþena á valkyrju.
Stétaskiftingin í Aþenuborg, með
frjálsbornum höfðingjum, bændum
og þrælafjöldanum hins vegar,
bendir mjög á fyrverandj s(igiii’-
vegara og yfirunninn landslýð.
Alt þetta bendir eindregið í þá
átt, að nokkur hluti Grikkja hafi
verið af norrænu kyni, þegar her-
ferðin var farin til Trójuborgar um
1200 f. Kr. og að ættareinkennin
hafi ekki verið með öllu aldauða
500 e. Kr. En séu nú þetta talin
líkindi ein, þá verða þau nálega að
vissu, þegar þess er gætt, að forn-
ar grískar sagnir segja að uppruna
lega hafi Pelasgar búið í landinu,
en þá hafi hinir bjarteygu Akkear
brotið það undir sig, en skömmu
eftir Trójustríðið hafi Dórar brot-
ist inn í landið að norðan. Svipað
er sagt um fleiri flokka. Þessar
sagnir koma vel heim' við það, að
í Dónárdalnum var norræn menn-
ing komin á mjög hátt stig (bronce
öld og byrjun járnaldar) um) 1500
f. Kr. Sagt er, að þessir norrænu
herflokkar, sem brutust suður á
Grikkland, hafi flutt þangað fyrst-
ir mianna skildi og spjót, lfkt og
gerðist á Norðurlöndum, er bronce-
öld hófst þar, og það voru þeir, sem
fluttu grísku tunguna að norðan.
Eftir öilu þessu að dæma, er það
þá norræna kynið, sem hrundið
hefir af stað allri grfsku menning-
unni. Á undan tilkomu þess fóru
engar sögur af landinu, en eftir
liana hefst menningin óðfiuga upp
í hæstu hæðir, bermiesku og hetju-
andi grípur þjóðina, en sagnaritar-
ar, skáld og hverskonar iistamenn
gera afrek hennar ódauðieg. Nor-
ræna kynið á þó ekki nema sinn
hluta af frægðinni, þvf þjóðar-
grundvöllurinn var góður, listfenga
vestræna kynið. Þessi kyn hafa
blandast fljótlega saman að mikl-
um mun og bæði unnu þau afreks-
verkin. Ein það er eins og neist-
inn hafi komið rir norðrinu, er
kveikti hinn miikla vita, sem síðar
lýsti um lönd öll, þó forna þjóðin
sé gengin undir græna torfu.
En hvers vegna leið þessi mikia
^ þjóð undir lok? Sífeidar borgara-
styrjaldir gerðu mikið ag verkum,
enn meir takmörkun barneigna,
hrein sturlungaöld og ef til vill
mest, að smám saman hvarf nor-
ræna fólkið í kynblendingahafið og
ættin spiltist, eftir að höfðingja-
stjórnin hvarf og alt ienti í ótak-
mörkuðu “þjóðræði”.
Makedóníumenn brutust til vaida
á Grikklandi eftir orustuna við
Chaeronea 338 f. Kr. og sfðan tók við
hið mikla veldi Alexanders mikla.
Hvaða menn voru þessir Makedóníu
menn, sem Grikkir reistu ekki rönd
við? Xenofon lýsir þeim þannig, að
þeir hafi verig bláeygðir og ljós-
hærðir og sömuleiðis guðir þeirra.
Alexander mikli var hvítur á hör-
und, hætti til að roðna og það nið-
ur á brjóst. Hann var langhöfði og
Þessar lýsingar geta ekki átt við
aðra en rmenn af norrænu kyni.
T>að var heldur ekki að undra, þó
að höfðingjar Makedóníumanna
væru af norrænu bergi brotnir,
því rétt fyrir norðan á Balkanskag.
anum voru þjóðimar um þessar
mundir af norrænu kyni og lang-
höfðar. I>eir hafa sennilega verið
miklu minna blandaðir með suð-
rænum kynflokkum en Grikkir
sjálfir á dögum Filipps Makedóníu.
konungs og Alexanders mikla. I>að
var því norrænn herforingi að ætt
og uppruna, sem sigraði við Gran-
ikos og Issus og kjarni hersins af
norrænu bergi brotinn.
Rómverjar, ítalía hefir verið
bygð um langan aldur af vestræna
kyninu, eflaust blönduðu með
Negrablóði, en fyrst hófst hún tii
vegs og valda eftir að norrænar'
þjóðir, Italir, höfðu brotist á
bronceöld yfir Alpafjöil austan til
niður að Adríahafi og síðan alla
leið yfir Appenníufjöii og suður í
Latfum. I>eir gerðu sig að höfð-
ingjurn yfir landsiýðnum, urðu að
höfðingjum (gentes), sem réðu öilu,
en lýðurinn að þræium og réttlitl-
um “plebeii”. Höfðingjarnir reyndu
lengi að halda ætt sinni óspiltri og
hjónabönd milli þeirra og plebs
voru bönnuð. Síðan breyttist
þetta, er alþýðumenn náðu jafn-
rétti og ilr því blandaðist kynið
óðum. Þó hélzt ættarmótið lengi
f höfð ingjaf 1 ok,knuni. ,T>annig er
sagt að Ágústus keisari hafi verið
bláeygður og nijög ljóshærður. Víst
er það, að ljósa hárið var lengi tal-
ið merki aðals og góðrar ættar.
T>ess vegna gekk t. d. Messalína,
sem var svarthærð. með ijósa hár-
kollu og þess vegna iituðu dökk-
hærðu kynblendingarnir hárið
Ijóst. Söguhetjur sínar og konnr
létu skáidin vera ijóshærð, jafnvel
þó talað væri um fólk sunnan frá
Afríku. Hóratfus segir um Chloe:
Cui flavam religas comam;?
tSvarta iitnnm trúðu RómVerjar
illa, eins og sjá má af vísuorðinu:
“Hic niger est, hunc, tu Rómane,
.cave!”
sem svarar til vísuorðanna.
“Trúið honum vart, hann er illur
ok svartr.”
Annars er ekki lítill skyldieiki
með rómverskum og ísienzkum
sagnastíl, og að nokkru leyti líka
gríska sagnastílnum.
IÞó það megi til sanns vegar fær-
ast, að höfðingjar Rómverja og
stórmenni hafi verið norrænt kyn,
og að það hafi flutt þeim latnesku
tunguna, þá var auðvitað allur
lmrri landsiýðsins vestrænt mið-
jarðarhafskyn, dökt og lágvaxið,
auk allskonar kynblendinga. Höfð.
ingjastéttin var tiltölulega fámenn
og henni fækkaði í sífeldum styrj-
öldum og víkingaferðum víðs vegar
um lönd, því úr hennar flokki voru
herforingjarnir og kjarni liðsins.
Srnám saman blönduðust kynin
meir og meir, vöxturinn varð iægri,
hárið dekkra, og að iokum varð
stórborgariífið í RÓm síðasti nagi-
inn í lfkkistu þessara miklu vík-
inga og lagasmiða.
Hér ber þá að sama brunni og fyr
er sagt um Grikki: Það var nor-
rænt kyn, ljóshært og bláeygt, sem
lagði grundvöilinn undir alla róro-
versku menninguna og rómverska
heimsveldið. Með landnámum og
herferðum Grikkja og Rómverja
breiddist það víðs vegar um lönd
og tungan jafnframt, en vestræna
kynið var með í þessu starfi og á
sinn hluta af frægðinni. En eftir
því sem norræna kynig blandaðist
og hvarf, er tímar liðu, hnignaði
þó öllu, og að iukum brutu aðrar
germanskar þjóðir landið undir
sig.
Eg hefi nú tekið þau tvö dæmi,
sem næst voru hendi og allir
þekkja, Grikki og Rómverja, en
víða verður sagan svipuð, og
víðar gægjast bláu augun og bjarta
hárið út úr myrkri liðinna alda.
í Miklabæ. Þau áttu engin börn,
en fóstruðu mörg og vel. Fells-
hreppur hefir þarna mist sinn
bezta mann, að öðrum ólöstuðuim
og sýslan einn af sínum allra beztu
mönnum, og er það nú fimta val-
mennið, sem Strandasýsla missir á
hálfu öðru musseri.
G. G.
. Trójuinenn þekkja allir úr Ilions
kviðu. Þeir Virðast hafa staðið
Grikkjum því sem næst jafnfætis að
hreysti og menningu. Hvaða menn
voru þetta? Schliemann gróf borg-
ina upp og fann ekki minna en 8
borgarlög, hvert ofan á öðru. t
elzta laginu, sem líklega er frá 2500
—2000 fyrir Krist, fann hann bygg-
ingar með norrænu sniði, og í næst
elzta laginu, hinni m.iklu Trójuborg,
seml Grikkir unnu, sambland af
norrænni og vestrænni menningu,
svipað og fundist hefir f Mykene
og Tiryns á Grikklandi. Það iítur
svo út sem þar hafi einnig verið
norrænir höfðingjar, en landslýður-
lnn vestrænn. Grikkir tala og um
þá sem jafnoka sína að stærð og
hreysti. Það hafa þá verið nor-
rænir víkingar, sem börðust í báð-
um flokkum í Trójustríðinu, og ekki
að undra þótt aðgangur þeirra
yrði langur og strangur. Annars
bera yngri borgarrústir í Tróju
vott um nýjan innfiutning að norð-
an.
(Niðurl. næst.)
-----------x-----------
Frá Islandi.
—Finnur Jónsson frá KjörsejTri
andaðist að heimili sínu 19. þ. m.
(júií) 82 ára gamall, fæddur 18. maí
1842, að Stóru-Völlum f Rangári’alla
sýslu, sonur Jóns prests Torfason-
ar og Oddnýjar Ingvarsdóttur.
Hann var kvæntur Jóhönnu Matt-
híasdóttur Sívertsen, óðalsbónda á
Kjörseyri. Byrjuðu þau búskap á
Kjörseyri 1869, og bjuggu þar rúm
40 ár. Gerði Finnur þar ailmikiar
jarðarbætur; var 26 ár hrepsstjóri
og tók þátt f öllum almiennum hér-
aðsmálum meira og minna, og kom
alstaðar fram semi stakt ljúfmenni,
síglaður og skemitandi öllum, sem
tii hans heyrðu. Tryggfastur vin-
ur og góðgerðasamur, jafnvel frem-
ur en efni leyfðu.
Svb. Sveinbjörnsson tónskáld er
einn af þeim fáu, ef ekki sá einasti
þeirra nnanna, sem nokkuð var rið-
inn við hátíðahöldin 1874, svo að
því kvæði, og sem enn er á lífi.
Fyrir 50 árum gaf hann þjóð sinni
hátfðasönginn, sem nú er á hvers
manns vörum vig hátfðleg tækifæri
um land alt.
Matthías Jochumlsson hitti Svein-
björn í aprílmánuði 1874 í Edin-
borg, og fór þess á leit við að hann
gerði lag við kvæði sitt. Varð
Sveinbjörn þegar við bón hans,
enda vanst honumi það fljótt, því
svo mjög fanst honum til um kvæð-
'ið, svo mikil lyfting varð honum
að því, að lagið var fuilgert dag-
inn eftir komu Matthíasar.
(Sveinbjöm var 27 ára er þetta
gerðist.
Hans hátign Kristján konungur
níundi sendi honum heiðurspening
úr gulli í viðurkenningarskyni fyr-
ir bátíðarsönginn.
iMjörgum árum síðar seldi hann
útgáfuréttinn á þvf, tii nótnaverzl-
unar Wilh. Hansens í Höfn, og á
hiin útgáfuréttinn enn í dag.
Mestan hluta æfi sinnar hefir Sv.
Sveinbjörnsson dvalið erlendis;
helzt nú á sfðari árum ag hann
hefir dvalið heima við og við.
Mun Morgunblaðið innan skams
flytja nánari frásögn um þennan
elzta tónsnilling vorn, sem verður
hverjum manni hugþekkari eftir
því sem menn kynnast honum bet-
ur.
í dag eru 50 ár síðan menn vissu
af honum f öndvegissessi íslenzkr-
ar tónlistar.
(Morgunbl.)
. ----------x--------—
50 ára endurminning
(Af tilefni því er hér mun birtast,
varð mér litið til baka á æfiskeið-
ið þann 10 ágúst s.l. — hugur minn
Á seinni árum lagði hann fyrir
sig sagnaritun, og mun mikill fróð-
ieikur finnast í bókum, og bréfum
hans. Síðustu árin hafa þau hjón-
in dvalið á vegum tengdasonar
þeirra, Guðm. G. Bárðarsonar á Bæ,
og þar er nú kona Fínns f hárri
elii, mieð mikia reynsiu að baki, þar
á meðal að vera mörg ár blind á
bezta aidri. en hefir nú haft sýn
um mörg ár. Munu allir, sem
þektu þau hjón, telja hana samþoð-
ið kvenvai öðrum eins manni og
Finnur var. Að öðru leyti má vísa
til æfiminningar Finns í 2. árg. óð-
ins, bls. 96.
G. G.
Guðmundur Thorsteinsson list-
málari andaðist á laugardaginn var
26. þ. m. (júlí) á Sölieröd Sanator-
ium. Verður þessa rnerk^i lifeta-
manns nánar minst síðar.
gat ekki fundið annað en sterka á-
stæðu til að minnast nokkurra at-
riða, er áttu sér stað á líkum tíma
árs fyrir 50 árum síðan — hálfri öld
— sem' var þjóðhátíð, sumarið
, minniiegai Þá ,var mikill maninr
fögnuður mjög vfða á íslandi. í
sambandi við það gæti verið margs
að minnast, sem hér er ekki rúm
fyrir.
Þá var eg til heimilis á einum
slíkum stað, sem kaupamaður til
heyverka. Það var á prestsetrinu
Breiðabólsstað í SnæfellsnessýSlul,
‘hjá merkisprestinum Guðmundi
Einarssyni prófasti og frú Ratrínu
konu hans. Þá voru þar líka m|eð-
al annars vinnuhjú hjón nýgift, er
hétu Jón Jónsson og Þorbjörg
Guðmundsdóttir, nú bæði látin.
Jón var þá talinn ráðsmaður þar,
þvf prestar urðu flestir að sjá flest
bústörfurrt viðkomandi með* ann-
Sigurður Magnússon hreppstjóri á ara augum og vinna með annara
Broddanesi andaðist að heimili höndunlj er lánaðist misjafnlega,
sínu Broddanesi 15. þ. m. (júlí) um en j)ar fór alt vel og skipulega
68 ára að aldri. Hann var sonur frarn|_ j,á var sv0 háttag högum
Magnúsar Jónssonar Bjarnasonar. I Þorhjargar, að hún var þungug og
sem iengi bjó í ólafsdal og var einu ál SVeinbarn á túnaslættinum, sem
sinni þingmaður Dalamanna. Sig- fáum húsbændum fanst búbætir
urður sál. bjó í Broddanesi allan ; um heyskapartímann. Samt urðu
sinn búskap eða í 37 ár. ITann var j ekki miklar mfsfellur út af þvf þar,
af öilum talinn fágætt valmenni ! að öðru leyti en þvf að Þorbjörg
fyrir alira hluta sakir. einkum þó
gestrisnu og uppeldi fátækra
barna. Hann tók þátt í hrepps-
nefndarstörfumi nærri óslitið sína
búskapartíð, var oddviti lengst af
frá 1902 og tók þá við hreppstjóra-
btöðunni. þegar Guðjón flutti frá
Ljúfustöðum. Hann var einnig
öðruhvoru sýslunefndarmlaður Feils
hrepps og var yfirleitt fremsti mað-
ur í öllum opinberum störfum fyrir
hreppinn og kom alstaðar fram
sem sérstakt ljúfmenni. Hann var
einnig fremsti maður í jarðræktar-
málum og bætti ábýli sitt mjög vel.
Hann var kvæntur Tngunni Jóns-
dóttur, góðri konu, sem lifir mann
sinn. Hún var systir séra Björns
varð að sleppa hrffunni, þegar jóð-
sóttin elnaði. Alt gekk vel og ól
hún barnið, sem á sínum tíma var
vatni ausið og nefnt Jóhann. Er
nú sá hvítvoðungur mjög gerfileg-
ur giftur maður, búsettur að Oak
Point, Manitoba. Kona hans heitir
Ingibjörg Árnadóttir.
Nú ber þess að geta, að nefndir
foreidrar Jóhans voru í þann veg-
inn að sjá alvöru hjúskaparins und
ir annara yfirstjórn. Hafði hvonigt
þeirra af auðlegð að segja, þegar
þau giftust, gengu fátæk út á hjú-
skaparbrautina, eins og alloft tfðk
aðist. En því fyigdi jafnan sú
nægjusemi á hveitibrauðsdögunum,
að lifa í ótrauðri von um sólbjarta
For Asthma
During Winter
UndurMamlegr lækuUn^fer9, nem
komlð hefir til bjarnar Anthma-
Mjfikliagum ogr Mtötivar verstu
köst. — Sendu f dag; eftir 6-
keypÍN lækuingu.
Ef þú þjáist af afskaplegum
Ashma-köstum, þegar kalt er og
rakt; ef þú fœrt5 andköf eins og
hver andardráttur ætlaöi aö vert5a
þinn sítiasti; láttu þá ekki hjá
lít5a, at5 senda strax til Frontier
Asthma Co. og; fá at5 reyna ó-
keypis undralækningu þeirra. Þ*atJ
skiftir engu máli hvar þú býr, et5a
hvert þú hefir nokkra trú á nokkru
met5ali hér á jört5u; gert5u þessa ó-
keypis tiiraun. Hafirt5u þját5st alla
æfi, og leitat5 rát5a alstat5ar þar,
sem þú hélst at5 duga myndi á
móti hinum hræt5ilegu Asthma-
köstum; ef þú ert ort5inn kjark-
og vonlaus, þá sendu eftir þessu
met5ali.
I>at5 er einl vegurinn fyrir þig,
til atí fá vitneskju um, hvat5 fram-
farirnar eru at5 gera fyrir þig,
þrátt fyrir öll vonbrigt5i þín i leit
þinni eftir bjargrábum gegn
Asthma. Gert5u þessvegna þessa ó-
keypis tilraun. Gert5u hana nú.
Vér auglýsum þetta, svo at5 hver
sjúklingur geti notit5 þessarar
framfara-at5fert5ar, og byrjat5 ó-
keypis á þessari Iæknisat5fert5, sem
þúsundir manna nú vit5urkenna atJ
vera mestu blessunina, sem mætt
hefir þeim á lífsleit5inni. Sendu
mit5ann í dag. Frestat5u þvl ekki.
FREE TKIAL COUPON
Room 956 B
FRONTIER ASTHMA CO.,
Niagara and Hudson Sts.,
Bufralo, N. Y.
Sendit5 ókeypis Iækningarat5fert5
yt5ar til:
og sæluríka framtíð. Þó bað brigð
ist á stundum, var samt vonin iífs-
akkeri manna í miörgum tilfellum.
Þarna blasti við þessum hjónum
hjúskapar og sjálfsmenskubrautin,
sem eftir minni litlu þekkingu mun
hafa reynst þeim, furðu slétt og
farsæl, án mjkils efnaskorts, yfir
40 ára góða sambúð, og þó ekki
frásneidd frumbyggja erfiðleikum,
fyrst nokkur ár á íslandi og svo
hér í Canada.
Þá voru ógetin fjögur mannvæn-
leg afkvæmi, sem náð hafa fullorð-
insaldri, og nú eru hér í álfu meðal
nýtustu manna og kvenna til upp-
byggingar amerískum þjóðstofni,
suml þeirra gift og að giftingar-
aldri komin barnabörn þeirra. —
Nefndir afkomendur auk Jóhanns,
eru: 2. Guðmundur, 3. Guðjón, 4.
Ólafur. 5. Björg, sem er kona hins
mikilhæfa manns Jóns H. Jónsson-
ar. Hann er ættaður úr Borgar
firði út af góðum og göfugum ætt-
stofni kominn. Um þau hjón held
eg að mætti segja, að þau hafi val-
ist vel saman, og lent inn á gæfu-
braut í mörgu tiiliti. Þau hafa
verið bjargvættir fjölda bygðarbúa
í vissum skilningi, ekki einungis
fyrir peningagjafir, heldur einnig
fyrir margvíslega þátttöku í kjör-
um manna á ýmjsu sviði, ekki sízt
á viðskiftasviðinu, þair Isem, ]>au
hafa getað komið því við.
Fiskikaupmaður hefir hann verið
lengi, og ávalt gætt hagsmuna við-
skiftamannanna ekki siður en sinna
eigin, sem er nálega einsdæmi. —
Mætti um þessi hjón segja, að þau
séu gædd þeirri lyndiseinkunn, er
einkenna sanna menn og konur. —
Enda sýndi mannfjöldi sá, er sam-
an kom á heimili þeirra að Oak
Point 10. ágúst, til að fagna heim-
komlu þeirra úr langferðalagi til
Californfu, að þau áttu áþreifan-
leg ítök í innri tilfinningum nranna
og kvenna.
Um samsæti það má segja alt hið
bezta, meira þarf hér ekki, því ef-
laust verður einhver mér færari til
að skrifa greinilega um það I viku
i blöðunum.
Tilgangur minn með þessum lín-
um var einungis sá, að sýna eitt
dæmi af hinni hröðu rás æfiáranna
og hve göfugt mfanneðli er dýjr-
mætara þeim fjársjóði, sem mölur
og ryð fær grandað, eins og stend-
ur í einni góðri bók.
Þessi hjón verðskuida viðurkenn-
ingu fyrir að auðsýna í orði og
verki göfugheit, mannkærleika og
siðgæði. Hefir þar sem sagt sam-
einast hjá þeim, út af tveimur ætt
stofnum, flest þeirra mannkosta,
sem fegra lífið og færa þvf ómetan.
leg gæði öðrum til eftirdæmis.
Að endingu óska eg þess, að all-
ir menn og konur kappkosti að ná
slíku brautargengi á iífsleiðinni.
Þá mundi ljós kærleikans skína
skært og fagurt um brautir sannr-
ar siðfágunar ókomnar aldaraðir.
G. J., þann 10. ágúst.
-----------X------------
f