Heimskringla - 27.08.1924, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEO, 27. AGÚST, 1924.
»o-aa»'()'aB-0'4
j Frá Winnipeg og nærsveitunum
w
I
M)-^M»( >-—»(-<—»-0-0fln» Q-^fl^-()-fl^»()-1^-()-«—»()-»—-()-»—-()-»^^-()-^M»-ta
Jóhann Jónsson skipstjóri og bróð-
ir hans Jens, frá Mikley komu
hingað til bæjarins á laugardaginn
Var að heilsa upp á kunningjana.
Sögðu þeir bræður styrjuveiði hafa
v-erið ailgóða víða en annað fiski
með allra rýrasta móti. Gras-
sprettu kváðu þeir og vera með lé-
legasta móti þar í sumar.
Ný bók.
■Nýkomin er frá í-slandi afar
skemtileg bók eftir skáldkonuna
“Huldu” (frú Unni Benediksdóttir
frá Auðnum í S.-Þingeyjarsýslu).
Bókina nefnir hún “Myndir”. Efn-
ið er sem fyrirsögnin bendir til,
hugleiðingar um ýmjskonar efni,
— myndir sem bera fyrir hina innri
sjón andans, aftan úr fornöld, eða
sýna sig fram á ókomna tímann.
Bókin er sú ódýrasta sem enn hef-
ir komið vestur, í stóru broti, á
vönduðum pappír, og kostar $1.25
(auk burðargjalds er nemur 5c á
eintakið). Fæst hjá Arni. B. Ólson,
594 Alverston-e, eða á skrifstofu
"“Heimskringlu”.
"Til kaupenda “Hkr.” í Wpeg”.
IHr. Bergsveinn M. Long hefir tek.
ið að sér innheimtu fyrir “Heirns-
kringlu” hér í bænum. Gerir hann
ráð fyrir að byrja umferð meðal
kaupenda nú bráðlega, og er það
bæði ósk og tilmæli útgefenda við
kaupendur, að þeir taki erindum
hans sem bezt, er hann ber að
garði. Honum er gert léttara þetta
verk með því að hann þurfi ekki
að gera inargar ferðir sömu erinda
á sama staðinn, og blaðinu sýnd
meiri vinsem^j með því. Þessa er
vonast að áskrifendur minnist og
leitist við að gera honum sem greið
ust skil. — Með vinsemd,
VTKTNG PRjESS LTD.
Mr. Daníel Lindal frá Lundar var
staddur hér í bænum um helgina.
Hann kvað sprettu vera framar
vonum þar úti, og myndi mega
teljast undir það í meðallagi, en
bændum þætti gripaverðið lágt.
SPAUG.
iCanada er kent við eir,
kasti þó að rfeli.
;Oft þar lekur Amar-Ieir,
Undan hænsnastéli.
X.
íFimtudaginn 7. ágúst voru þau
Pálmi Stefánsson crg Kristín Brynj-
ólfsson, bæði frá Steep Bock, Man.,
gefin saman í hjónaband af séra
Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton
Str. Meinleg prentvilla hafði orðið
í þessari umgetningu í sfðasta blaði.
Beðið hefir verið um leiðrétting
á hinni smellnu vísu, er stóð í síð-
asta tölublaði, en hafði ekki verið
skilað rétt. Vísan er svo:
Þessa ef teldi eg sögu sanna,
sumum mundi þykja hart,
að sálir fjölda fiskimanna
fengjust helst í 3’/4.
“Þrír og kvart”, er smáriðnari
möskvi er löglegt er að nota.
Dr. M. B. Halldórsson, frú hans og
börn, komu í fyrrakvöld sunnan frá
Dakota, úr kynnisferð. Dvaldi lækn-
irinn þar um' rúman vikutíma. Lét
hann vel yfir högum manna þar
syðra.
Mr. Hávarður Elíasson, fyrrum
ráðsmaður þessa blaðs, hefir ný-
lega tekist á hendur kaupstörf
fyrir T. Elliott Produce Co. hér í
Wpeg.
JÓNAS PÁLSSON pfanókennari,
byrjar aftur eftir sumarfríið, 1.
sept. n. k., í kenslustofuml sínumi
729 Sherbrooke Str. — Hr. R. H.
Ragnar verður aðstoðarkennari
hans í píanóspili og tónfræði.
VANTAR CARETAKER.
>Fyrir Goodtemplara-húsið, frá 15.
Sept. 1924 til 15. apríl 1925. Allir
umsækjendur sendi inn tilboð sín
skriflega til ritara fulltrúanefndar-
Str., fyrir 12. sept. næstkomandi, og
tiltaki mánaðarkaup sem þeir
vilji gera það fyrir.
David Cooper C.A.
President
Verzlunarþekking þýðir til þín
glæsilegri framtíð, betri stöðu,
hærra kaup, meira traust. Með
henni getur þú komist á rétta
hillu í þjóðfélaginu.
Þú getur öölast mikla og not-
hæfa verzlunarþekkingu með því
aö ganga 4
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunarskóli
í Canada.
301 NEW ENDERTON BLDG.
IPortage and Hargrave
(næst við Eaton)
SÍMl A 3031
MILBURN
Puncture Proof Tube.
Meö öllu óbilandi.
Loftheidar og lekalausar. Þú getur
þotið um allar jarðir á bifreiðinni
og heim aftur, án þess gjarðirnar
bili. Ekki þarf að óttast nagia,
glerbrot og járnarusl á götunum',
ef þú notar MILBUiRN PUNC-
TUBE PROOF TUBE. — Skrifið
eftir verðlista til
COUTRE & MORE, Distributor3
104 Cadomic Bldg.
Main & Graham, Winnipeg.
WONDERLAND.
Það verða fjórar af þessum stuttu
smellnu myndum á skemtiskránni á
Wonderland miðvikudaginn og
fimtudaginn. Indíánasaga, spæjara-
saga “Hraði” og hafmeyja-gaman-
mynd. Skemtiskrá, þar semi alt af
er eitthvað að gerast. Á föstudag
og iaugardag verðið þið að koma
í tíma, ef þið viljið ná f sæti. Þá
leikur Jackie Coogan “A Boy of
Flanders”, ásamt stóra danska
hundinum .sfnum Teddy. Það er
ný mynd, sem um er vert að tala.
Mánudaginn og þriðjudaginn næsta
leikur .Tohnny Hines “Conductor
1492” og er ágætis skemtun á frí-
degi, ásamt ‘The Telephone Girl.”
Skellihlægilegt.
FISKUR.
Snemma í næsta mánuði byrja eg
aftur að seija nýjan fisk. Eg hefi
hugsað mér að koma einu sinni í
viku í hvert hús, og vona eg að
aliir kaupi af mér. Það er ekki
glingur og giys, sem eg er að bjóða.
Fyrir kom það, að sagt var, að eg
seldi dýrara en aðrir, og því set eg
hér samanburð:
Eaton seldi hvítfisk 20c; pick. 15c
gullaugu lOc. Eg seldi hvítfisk á
18e; pick. 13c og gullaugu lOc.
Fyrir kom það, að Eaton hafði
j hvítfisk til sölu fyrir 18c. Gullaugu
I selja allir eins og þau koma úr
j vatninu (nema reykt). Eg mun hafa
j roðiausan fisk fyrir þá sem það
vilja heldur.
Jónas Jónasson.
iSextán ára gömul stúlka óskast í
létta vist. Tvö böm eru á heimil-
inu. Nánari skýringar >er að fá hjá
Mrs. J. Gíslason, 815 Ingersöll,
Sfmi: B. 7030.
Jóns Bjarnasonar skóli,
652 Home St.
být5ur til sín öllum námfúsum ungl-
ingum, sem vilja nema eitthvat5 þatJ, j
sem kent er í fyrstu tveimur bekkj-
um háskóla (University) Manitoba og
í mit5skólum fylkisins — fimm bekk-
ir alls.
Kennarar: Rúnólfur Marteinsson,
Hjörtur J. Leo, ungfrú Salome Hall-
dórsson og C. N. Sandager.
Komit5 í vinahópinn í Jóns Bjarna-
sonar skóla. Kristilegur heimilisandi.
Gót5 kensla. Skólinn vel útbúinn til a75
gera gott verk. Ýmsar íþróttir iökat5- 1
ar. Samviskusamleg rækt lögtJ vit5
kristindóm og íslenzka tungu og bók- !
mentir. Kenslugjald $50 um árit5. !
Skólinn byrjar 24. sept.
Sendiö umsóknir og fyrirspurnir
til 493 Lipton St., (tals.: B 3923), et5a
652 Home St.
RCNÓLFlfR MARTEINSSON,
skóla.st jórl.
L U M B E R
FáiS verbskrfl rora yflr efnltJ 1
Girðingar, Gangstéttir, Sumarbú-
staði eða nýja heimilið þitt.
ENGAR SKULDBINDINGAR.
SKJ6T AFGREIÐSLA.
Nt VERBSKRA TILBCIN NC.
THE JOHN ARBUTHNOT
CO., LTD.
272 PRINCESS STREET
N 7610—7619
FORT ROUGE DEILD
F 80(14
40 þúsund nemendur
hafa gengit5 á þá skóla, sem Hous-
ton skólastjóri vit5 Winnipeg Busi-
ness college,—sem stofnat5 var fyr-
ir 42 árum sít5an,—hefir annat5-
hvort stofnað, et5a hefir umsjón
met5. Vér eigum marga vini í þess-
um aragrúa, sem leita til vor, er
þeir þurfa skrifstofumanna vitS.
í>etta gerir oss aut5veldara, at5 út-
vega nemendum vorum stöt5ur.
Nú er aðgangur opnatSur at5
haustskeiöinu, til þess at5 nema
HINA INDIRSAMLEGU PARAGON
hratSritun, er sparar svo mikinn
tíma, erfit5i og peninga. Komit5 og
sjáit5.
WIXNIPEG ni SINESS COLLEGE
222 PortaKe Ave. A1073
WONDERLANn
THEATRE U
MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAOi
Four Good Shot
Pe’ctures
“Under Secret Orders” A Detective
Story.
Charles Hutchinson in “SPEED”.
“Gods Law” An Indian Tale
Comedy “Air Pockets”
rOSTUDAG OG LAUGARBASt
“A BOY OF FLANDERS”
Jacke’e Coogan
MÁNLDAG 06 ÞRIDJUDAGi
“OONDUCTOR 1492”
Jonny Hines
Seniviiiiiii verzlun
Eruð þér að styðja hana?
E1 ekki? —— Hví ekki?
Er það af því, að aðferðin er ekki heil-
brigð, eða er það af hirðuleysi um yðar eig-
in HAGSMUNI ? Hug?ið þetta alvarlega
og breytið samkvæmt yðar beztu dómgreind.
Ef þér gerið það, erum vér dhraeddir un? af-
leiðingar.
— SENDIÐ RJÓMA YÐAR TIL mmm
The Manitoba Co-operative Dairies Ltd.
846 Sherbrooke Streel
Winnipeg, Man.
A. W. MILLER
Vice-President
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where empíoyment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE Limited
38SJ4 PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
More Than 600 Ieelanders Have Attended
The Success College, Winnipeg.
Next time tjou are readij
better takí? a ride over to
one o/ the Crescent Creainerij
Factories arid remember thát
price.weight.and test /ix the
size o/ your cream check—
Theij Ou^rantee to satís/g
everg Shipper.
Mr.M.T.CAN Mr A.FU1XCAN
T&céories air
Qcausejour-örajidQn-'ibrkton-Swar.&ver-Daiiphin-JtilldmeiT-Vjta- Ckrmon-jbrtagp k Prairfo
• WINNIPEG ■
0
CITY DAIRY
Nú í gengi frá þessum degi, og þangað til nýjar
tilkynningar verða gerðar. — Verðið, sem vér
borgum fyrir rjóma, er sem fylgir:
“Borð”-smjör......36c pundið B. F.
“Special”-smjör...34c „ B. F.
No. 1. smjör.......32e „ B. F.
No. 2. smjör.......29c „ B. F.
Verðið er miðað við staðinn, sem sent er
frá án burðargjalds.
SENDIÐ SMJÖRIÐ TIL VOR — AFGREIÐSLA
GÓÐ OG GREIÐ SKIL.
CITY DAIRY LTD.
WINNIPEG
0
3(0
Er til bóta hvaða forskrift
sem fylt er.
'Mojifv Back
i
FOBIN HOOD FLOUR iS GUARANTEED TO GIVE yOU
BETTER SATISf ACTION THAN ANT OTHER FLOURMILLEO
IN CANAOA TOuR OCALER IS AUTHORlZEO TO REFUNO
ThE FULL PURCHASt PRlCE WITH A 10 »t» CCHT PEK
ALTY AODED. If AfTER TWO BAKINGS TOU ARE NOT
TMOROUGMLT SATlSFIEO WITH THE FLO'JR AND WILl
RETURN THE UNUSFD PORTION TO HIM
ROBIN HOOD MILLS. LIMITtD
Ábyrgö fylgir hverjum poka
24 punda eöa stærri.
RoBIN HoOD MlLLS LTD - MOOSE jaw-calcary.
GAS 0G RAFMAGN
JAFN ÓDÝRT
ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI I HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með.
v.
Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj-
um og öðru.
WINNIPEG ELECTRIC CO.
Á FYRS 7A GÓLFI Electric Railway Chambers.