Heimskringla - 01.10.1924, Síða 2

Heimskringla - 01.10.1924, Síða 2
1. BLiAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 1. OKTÓBEB, 1924. Sigtánastofnunin: Sam- vinna kirkju og skóla í Svíþjóð. Við síðastliðin Teðrabrigði innan aldamót sænsku voru kirkj- reyndu að skýra frá því, sem þeir höfðu séð og reynt. Stundum voru ræður stúdentanna að sjálflsögðu óþroskaðar en vitnieburður margra staðfestir þó, að þar sem viljinn var góður, hafi ræður þeirra haft áhrif. En eitt er víst: Krossferðim ar voru merki, heróp, er heyrðist hreyfing var að koma fram meðal sænska æskulýðsins. jNú er krossferðunum hætt- Þær hafa breyst f æskulýðsnámteskeið, fyrirlestraferðir, útbreiðsluflerðir rita, lengri starfstíma vissra manna innan hreyfingarinnar á ákveðnum stöðum o. s. frv. Einkum eru það æskulýðsnámsskeiðin, sem hafa mikla þýðingu fyrir kristilega vakn ingu meðal æskumanna. Þessi æs.kulýðsnámissbeið era nú orðin meira f höndum ungmennaféiag anna sænsku. Þeir sem taka þátt í þeim eru sum árin um 4000- Undir eins í byrjun krossferðæ hreyfingarinnar var það hugmynd unnar. Nýjir vindar tóku að blása. J um iandið þvert og endilangt. Ný nýr andi gerði vart við sfg og ný vissa um, að guð œtti nýtt erindi og mikilsvert til sænsku þjóðarinn- ar og kristni hennar. Þessi veðra brigði gerðu vart við sig í safnaðar lífi: Auknu starfi meðal æskulýðs- ins, vaxandi samúð og samiviniiu meðal safnaðanna. vaxandi um-! hyggju fyrir guðþjónustunni, og vaxandi viðleitni á því að gera prédikunina skiljanlegri og lffrænni Þessi veðrabrigði komu fram í há- skólunum, í hinni nýju guðfræði, er með skýrri skilningi á opinber- unarsögunni leitaðist við að leysa gömul lífssannindi úr læðingi og gefa þau aftur samtfðinni endur- fædd. Margur ungur maðurinn eignað- ist þá vissu um, að guð lifir og starfar í sögunni, að hann sténdur að baki margháttuðum viðburðum lífsins. Hefir gert það og gerir það enn. Margur ungur maðurinn eign aðist þá vissu um, að það var guð, er talað hefir fyrir m,unn spámanna sinna. þeirra er sýndu honum hlýðni og leyfðu honum að starfa í sér; en framar öllum, öðrum hafi hann þó verið með Jesú Kristi, í lífi hans og starfi, og stutt hann til að geta leyst hlutverkið vanda sama af hendi:*Að vera frelsari mannanna. Ný og sterk varð sú til finning, að hjá Kristi fær leitandi mannssálin þrótt til að lifa ifö sfnu í þjónustu hans og mannanna, kann og að detta f hug í samíbandi við Sigtúnaistofnunina bræðra- heimilin innan ensku hákirkjunn- ar. Aðrir minnast ef til vill draumsins hans Nietzsche um "Heimat Einsamlkeit” (heimili ein- verunnar). Á bak við þessar stofnanir og vitanlega margt fleira í kirkju- og mentalífi rtútímarts, er vaxagidi þörf sálarinnar að verki og vak- andi meðvitund hennar um rétt sinn. Sálin berst nú fyrir rétti sín um og lífi. óvinir hennar era margir, en koma þó ailir niður á sama stað. Sálin fær eigi tóm til að lifa lífinu. Það fer á fleygiferð fram hjá henni> henni j veitist ekki tóm til að safna saman áhrifunum, er hún verður fyrir, imeta þau og dæma, velja og hafna. Sálin er orðin utanveltu f Iffinu. Lífið er orðið að óhemju vélbákni, 'sálarlausu vélbákni, er hamast á- fram sjálfkrafa, og mennimir drag ! ast mteð, eru sjálfir hjóiin í vélinni þeirra vora (og eru enn): Biskup- arnir Eklund og Billing (þáverandi prófessor í Uppsölum) og rektor Mianfred Björkquist, er stjórnað hefir Sigtúnaskólanum frá upphafi vegar- Úr skjalinu, þar sem lýst var yfir þar, er eg fann: Hér er gott að vera- Eg hefi staðið í skrúðgarðinum (rosengarden) og horft hugfanginn á róaarunnana. Sumar rósirnar út spTungnar, aðrar í þrútnum knöpp um, komnum að því að springa út. þeirra manna, er að baki stóðu að j sumlr; aðrir ,.em erfið þ.mgavara unlnni, eru eftirfarandi greinar teknar. Kýna þær verkefnin. 1. Sigtúnastofnunin, er byrjar hina raunverulegu starfsemi sína árið 1917, hefir að markmiði — f þakk látri minningu um gjöf siðbótar innar og með fullum skilning á skyldum, )er húin leggur á þeim skyldum, er hún leggur á berðar, — að styðja að og undirbúa frjálsa starfsemi í þágu lúterskrar trúar og kirkjulegrar menningar í lrndi voru. eignast miðstöð, — nokkurn konar höfuðból fyrir hreyfinguna, þar sem hægt væri að safnast samjan tii að auðgast og styrkjast í samdíf inu og samstarfinu, og til nauð- synlegs skrafs og ráðagerðar. Á þessu höfuðbóli átti andi hugsjón- arinnar að ríkja. Þar áttu menn einkum æskulýðurinn, að fá tæki færi til að kynnast þassum anda og hugsjónum og veita þvf viðtöku, er hann gæti, í fullu sjálfstæði. Hugsanirnar og hugsjónirnar um þetta höfuðból urðu að iiggja í reifum um hríð. En hugsjónin var til lífs lagin og borin fram af á- hugasömum mentamönnum- Sú kom því tíðin, að reifunum Var kastað og hugsjónin varð fleyg og í vöruklefa, áföstum vélinni. Og andleysið vex, og lífið verður fá- tæklegra að innihaldi og markmiði. f baráttunni fyrir andlegu lffi vill Sigtúnastofnunin að sf&ltsögðu mjög gjarna bindast samtökum og böndum, ýmsum öðram: hreyfing- um og hugsjónum, er nútíminn hef ir á að skipa til að berjast fyrir rétti sálarinnar. En þar er þó ekkl trö- að á litlaus og blóðlaus menningar trúarbrögð. Meðal hinna djörfustu innan ungkirkjuhreyfingarinnar er von um nýtt menningarform, nýja innri einingu og samspil í nútírna- menningunni- En þessi von hvílir Til þess að hrinda þessu áleiðis, hygst “stofnunin” að koma á fót ■ mentabólum og efna til náms- I fskeiða, þar sem því ^erður vfð | komið og æskilegt þykir, í sam- j vinnu með öðrum stofnunum, er hefðu líkt markmið- Einnig vfll hún hefja eða styðja ! trúvarnarstarfsemi í ræðu og rlti. Þá vill hún og reisa “hospiz” hvíldarstað og hressingar) og á ann an hátt gefa mönnum kost á að j dvelja saman sér til hressingar og uppbyggingar. Það sem lá þá næst, var að koma húsunum upp og stofna sjálfan lýð hásk'ólann. Hi'teagerðarmapstaþi undir merki guðsríkishugsunarinn- fær. ar. Það skildist þá og ger en áður. að sérhver maður felur í sér óend- eingöngu á því, að Kristur einn getur frelsað, og blásið lífsanda f! var fenKinn, kom hann fram mieð S°igtúnastofnurnn ,sem° nó j meningarstarfsemina, frelsað hana ! nppkast að húsunum og félst stjórn frá eigingimi og leyft sálinni að in á það m)eð litlum breytingum. þegar er orðin fræg um öll NoTður lönd og víðar þó, er nú hið sýnf- anleg verðmæti, því að guð elskar lega tákn þessarar höfuðbóishugs- sérhverja mannssál og hefir áform unar ungkirkjuhreyfingarinnar með sérhverja þjóð. Það varð ger en áður fundið til alvörannar, og ábyrgðarinnari er hvflir yfir lffinu, er roenn skiidu, að það sortnar f lofti 5 söguhimninum, þegar ein- staklingar og þjóðir eru ófúsar að hlýðnast guði, en roði og skínandi birta færist yfir þann sama himinn, er einstakiingar og þjóðir leyfa guði að starfa með sér. sænsku. Eyrst og fremst átti stofn unin að miða að því, að .skapa lýðháskóla í Sig- túnum, þá og hvílustað og hresst- ingar (hospiz), þar sem hægt væri að safna huganum um óhverfula hluti. Stofnunin átti að vera höf- uðból og heimili, borið uppi af þeim kristilega mannúðaranda, skipa öndvegið. tSlík von tfelst í orðunum: “Sveriges folk — ett Guds folk”. Og eins og Kristur leit aði að og skírskotaði til alls þess heila og sanna, er hann fann með samtíðarm)önnum sínum, tók það að sér og bazt þvf andlegum böndum, álíta og ýmisir inman ungkirkjuhreyfingarinnar sænsku, að þannig eigi kirkjan að fara að í straumskiftum tímans — straum 'Alt voru þetta fern sannindi, en ' sem ríkir í hinni ungu, sænsku þau komu fram með svo miklu iífi og nýbomum krafti, en þó eðlilega og blátt áfram, að gömul bönd og þvingandi tóku að þrökkva ÍDg héldu fram að hrökkva- Þó varð ekki nýja guðfræðin í Svíþjóð sýni- legt tákn niðurrifsstaifsemi í heimi hugans, því síður, að hún yrði að eins breyting á orðalagi f trúfræð- kirkju. Stofnunin skiftist því í tvent: Lýðháskóla og auk þesis dvalarstað fyrir alla þá, er leita viidu að kyrð til starfa, næði fyrir rannsóknir sínar, kyriátar stundir náms, hljóðar stundir til trúræki- legrar fhugunar, samhygðar og bræðraiags og nauðsynlegrar ein- veru. Þörfin eftir kyrlátum stund- inrii, orðalist og formjist, eða orða- j um fer sífelt vaxandi með nútfma- gjálfur út í bláinn, og varð hiln þó j mönnum. Eleiri og fleiri þarfnast auðvitað fyrir sundurleitum áhrif- um víðsvegar að. Samhliða henni fæddist djúpúðugt og dýrmætt lff. rOg Uþpsalif, hið fernhelga höfuð ból Svía, varð miðstöðin. Dóm- kirkjuturnarnir lyftu huganum til hæða og hugsýnis og í helgi kirkj- unnar undir klukknahljómí og sálmasöng leituðu sálirnar inn á við, lögðu hugsjónirnar að hjarta sér f bæn til guðs. — Og þann veg skýrðust hugsjónimar, skýrðust avo, að þær urðu að koma fram í ákveðnu starfi. Það voru stúdent- arnir sænsku, er hófu það starf. Og hugsjónin sem blasti við, var þessi: Sveriges folk — ett Guds folk (sænka þjóðin — þjóð guðs)- Og stúdentunum virtist, að þeir fyndu til sérstaklegrar ijálægðar guðs og að miklir atburðir væra í andaktsstunda f hraðanum og ó- rónni og leitinni — leitinni, sem stundum er út í b’áinn, — er ein kennir vora tíma, — andaktsstund- ir, er sköpuðu ekki aðeirus heim fyrir ofan veruleikann, jheldur heim innileikans innan vébanda! lífsins sjálfs- AJndaktsstundirnar eiga að hjálpa til að gera vinnu I stundirnar auðugri og veralegri — stuðla að því, að lífið verði ekki yfirborðslíf. Annars er hætt við, að menn ættu að starfa samikvæmt hjartalagi sínu. Þetta hæli eða griðastaður inn an Sigtúnastofnunarinnar á sér enga beina fyrirmynd. Þó era á þekk hæli í öðrum löndum. Jóh- annes Muller, er ritað Jiefir margt trúarlegs efnis, hefir komið á fót svipuðu heeli í Elmau. Svipað hæli aðsigi. Stundum 'kom fram í þess- ejga antroposofamir (manneðlis- um draumsjónum dálítill barna- skapur, — að atburðimir væru nær en raun varð á. En þótt ýmislegt óskýrt kæmi fram hjá stúdentun- um var þetta þó engin romantik, því að þeir vora fúsir á að horfast í augu við lífið sjálft eins og það var, án þess að gyila það, og án þess að ganga á snið við þá erfið leika, sem viðfangsefnin höfðu f för með eér. "Sænska þjóðin — þjóð guðs”. TJm þetta söfnuðust menn. Það fræðingarnir) í Domaeh nálægt Basel. Og ekki má þá heldur gleyma Point-Loma guðspeking- anna- Þá era og til hýbýli, er reist hafa verið í þarfir vaxandi trúar lffs, hfbýli, þar sem trúaðir merrn geta komið saman og dvalið. Eitt slfkt heimkynni eiga Danir á Ny- borgstrand við Stórabelti. Þar hef ir meðal annars kristilega stú- dentahreyfing í Danmörku smruar mót sfn. Þá eru og til hvíldar- staðir fyrir vinahópa, heimili f vlss varð að skera upp herör í landinu.! um skilningi, t. d. í Liselund á SjA Þannig fæddist hugmyndin um “krossferðirnar” svo nefndu. Stú- dentarnir lögðu af stað 2 og 2 sarrt- landi, þar sem meðal annars vinir innan Grandtvigsstefnunnar koma saman sér til uppbyggingar og and an út um bygðir Svíþjóðar og heim j legrar hressingar. Þar er og svo »óttu þannig yfir 700 söfnuði og kallaður safnaðarskóli- Sumum þessarar skoðunar hefir annað eink unnarorð komið fram: Hugsjóna- menn innan allra stétta, sameinið yður. Enn er eitt, er ekki má gleyma. Erá upphafi vega var það eftir lætishugsun þeirra, er börðust fyr ir Sigtúnastofnuninni, að hún byrj aði starf sitt 1917 á 4 alda afmiæli siðbótarinnar. Stofnun hennar átti að vera liður í hátíðahaldi sænsku kirkjunnar út af minningu siðbótar innar. Erjáls trúarandi siðbótarinn ar á og að einkenna "Stofnunina” Enginn ótti við sannleikann hvað seirt hann kemur. Alt sem heiðvirð rannsókn hefir fram að færa sem niðurstöður af dáðríku starfi, á að hafa fullan rétt. Vfeindin sigrast með vísindum, vís indin ein eiga að ryðja visinduri um braut, en vitanlega hefir hin kristna hugsun bæði rétt og skyldu til að bera fram á merkjalfnu vís inda og trúar hinar dýpri kröfur vitsmunalífeins, sem eru tákn hins æðra Iffs meðal mannanna og hins vegar að styðja sig við og benda á opinberanarsöguna, sem kristinn maður skoðar sem óslitna einingu f starfi guðs. Komi fram ágreining ur er það drenglyndisskylda, að hann komi fram ódulbúinn. Það er evangeliskt frelsi, sern ungklrkjuhreyfingin óskar eftir. Hún játar hreinskilnislega skoðun Lúters: Að samlíf sálarinnar við guð er trúarlíf; og miðdepill þess samlífs er Kristur- * * * (Snjókomudag í marsmánuði 1915 fóru nokkrir helztu mcnnirnir inn an ungkirkjuhreyfingarinnar til Sigtúna til að svipast eftir, hvort tiltækilegt væri, að koma "stofn unfnni” þar á fót. Og ákveðið var að þar skyidi hafist handa. Og 24. október 1915 var undirritað skjal um stofnun Sigtúnastofnunarinnar af erkibiskupi N. Söderblom, pró- fessor Seved Ribbing og doktor I.udvig Lindroth. Þeir tilnefndu þá og 7 manna stjórn. Á roeðal að 'koma skyldi á fót Sigtúnastofn J1 miðjum garðinum gjósandi gos- brunnur, sá vatnið stíga og hnlga og glitra í sólargeislunum. Eg sá líka rósaknappana tfalla af rannun- um, og rökkrið færðist yfir. Eg raan eftir einu slíku kveldi sérstak- lega vel. Garðurinn var þá fullur af fólki og í miðjum garðinum, rétt hjá gasbranninum, sat finsk kona, magister frá Helsingfors. Hún lék á fiðlu og söng undir finskar þjóð vfsur- Við hlið mér sat ungur, finek ur prestur, líka frá Heisingfors. Hann var við og við að biðja magisterinn að syngja nú þessa og þessa þjóðvísuna, leika nú þetta og þetta lagið. vitanlega gerði hún það. Svo laut hann að mér og sagði. Einsku ijóðin eru svo þung- iyndisleg, það er svo mikið þung lyndi falið.í finsku þjóðarsálinni; við höfum orðið að líða svo mikið. Þessi orð um þjóðina, sem liðið hef ir svo mikið, bárast inn í sál miína með söngnum- Eg fann það og, að hefðu lögin og ljóðin verið svipt þunglyndi.sblænum, glötuðu þau aðalfegurð sinni, seiðmagnsþungan um. Fagri finski söngurinn borgaði allar þjáningarnar. — Það held eg og lí'ka, að finska prestinum hafi fundist.-----Svo hvarflaði hugur- inn til rósanna, sem voru að drjúpa í sorg til jarðar; það var þeirra þjáning- En eg sá g eitthvað stíga þar upp, rfsa þar upp—: Nýjar rós- ir með nýju vori, af beði bleikra laufa. Svo hvarflaði hugurinn enn á ný til annars, til «tæirra og víð1 áttumeira lífssamíhengis, til orð- anna um hveitikomið, sem verður að deyja, til þess að geta sýnt, hvað f þvf felst. f skrúðgarðinum var oft safnast sam.au á kvöldum við söng. Og oft voru það ágætissöngmenn, sem sungu þar- Gjósandi gosbrunnur- inn, angandi rósirnar og hreim- mikill og fagur sænskur söngur rennur saman f eitt í endurminn- ingunni, og gefur henni vissan blæ. Það er ein minningin frá Sigtúna- stofnuninni. Annað, er eg vil sérstaklega minnast á þaðan, eru guðsþjónust- urnar í litlu kapellunni undir turninum, sem vantar ofan á, að mlanni finst, en á að minna á það, að hversu hátt sem m.annshugur inn hygst að reisa kastala sína, séu þó öll mannverk ófullkomin, alt af sé hægt að bæta við. Og vel á það við, að guðsþjónustuhúsið m|eð krosinum skuli vera hjartað í þess ar táknmynd miannlegra hugsjóna og mannlegs ófullkomleika. Það mlnnir á stórkostlegri og áminni legri hátt á það sama og hér að framan var minst á, að mennimir verða oft að líða, líklegast æfinlega að líða til þess að reisa eitthvað veralegt, — og hitt, sern er meira, að þegar mláttinn þrýtur, er gott að nema staðar frammi fyrir kros^- inum' og honjum, sem var máttt ugur og heilagur. Sækja þangað hvíld, frið og upikirvun, nýjan þrótt til að lfða, ef þarf; nýjan styrkleika til að vinna m;eðan dag- ur er. — Látlausa en innihaldsrfka (.I\ I'ILLS hul’a læknnH ]>fiNiin(lir af hiikvcrkjimi. |>vnertei»pu ehn þvajf- nil.HKÍ, Ahreiiilndum f hvnjriim «R öAr- u in merkjum nýrnn og blöfirusjflk- dömn. GIN PILIjS niunu hjftlpa y#ur. r.Oc hauknrinn f öllum lyfja- hftönm or lyfjaNÖlu ver»lunum. \ATIONAL DIilG CHEMICAL. ('ompa ny of Caiiaila, Limlted. TORONTO, — — CANADA. No. 80. Og 16. júní 1916 var grunnsteinninn lagður- Frá Uppsölum komtu skarar af vinuro stofnunarinnar. Talaði erkibiskup þá undir þyt furutrjánna um tvöfalt verkefni stofnunarinnar út af orðunum,: Koma og fara: Að vera bæði hvflu staður og starfsvið. Og biskup Ek- lund taiaði f hinni tomu Maríu- kífltju í Sigtúnum síðar um daginn, um þann anda, sem ríkja ætti í skiftum menningarinnar. f ljósi starfinu, andann frá “kallornas tider”. 'Erfiðleikarnir á því að koma hús- unum upp urðu meiri en ráð var tfyrir gert. Efni til húsagerðarinnar fór hækkandi í verði, svo og kaup þeirra, er að unnu- En iýðháskól- inn byrjaði þó starfsemi sína um haustið 1917. og var vígður á minn- ingardegi siðabótarinnar, 31. okt. 1917. Um jólaieytið gat “hælið” tekið á móti fyrstu gestunum. Um vorið snemimendis vora bækurnar fiuttar inn f bókahlöðuna. Uirt páskaleytið var kapellan tilbúin og um sumarið 1918 var öðru lokið- Fyrstu rósimar í (skrúðgarðinum (ro.se ngarden) voru gróðuísettar og álmtimar að “friluftskyrkan” vora fullgerðar, Húsin, þannig fullgerð, vora, svo vfgð 18. ágúst 1918. Ejöldi æsku manna stefndi til Sigtúna. Kverina- námsskeiðið þá um sumiarið höfðu sótt margar ungar konur, og kristi- lega stúdenta, félagshreyfingin hafði þessa dagana stúdentafélags- mót sitt í SigtúnuTrt [Prófessr Einar Billing (nú þisk- up) vfgði kapelluna og talaði út af daglega guðsþjónustan f kapellunni orðunum: ‘Taðir minn starfar alt! var ógieymianleg- — Starfsalnrinn, til þessa”, — orð, sem voru auga- skólasalurinn, liggur fast að henni. steinn ungkirkjuhreyfingarinnar- i Erá starfinu var gengið inn f iHátíðieg fegurð hvíldi yfir öllu helgidóm'inn. Þar lutu höfuðin í ekki sú fegurð, er varpar skugga á bæn, þar istigu söngvamir til hæva það andlega, heldur siú, er vefur sig í kringum það og hverfur fyrir boð skapnum, sem fraro er fluttur. Það ætti vel við að lýsa að nokkru húsagerð og húsaskipun Sigtúnastofnunarinnar. Nákvæma iýsingu ætla eg ekki að gefa, enda er þeas ekki þörf. Þeim, sem vilja fræðast um þau atriði, vísa ég til ágætiar greinar eftir Arnór Sigur- jónsson kennara, í Prestafélagsrit- J reisa skóiann sjáifann. inu 1920 og 1921: Ungkirkjuhreyf- ■ ingin sænska og Sigtúna.skólinn. Eg dvaldi nokkrar vikur við Sig túnaskólann. Húsin eru blátt áfram en traust og formföst. Eg vandlst þeim vel og hafði ekki lengi verið þar var samstilling í heilagri þögn inni milli sáinanna og guðs. Það>< an komu menn irteð nýjum þrótti. Eallegt þetta ,að skólasalurinn og helgidómurinn skuli liggja hver að öðram. — Guð verður ríkjandi og ráðandi hugsunin og hugsjónin: “Sveriges folk — ett Guds folk”. Eg var að minnast á húsin. Rétt er að geta þess, að í raun réttri er það að eins hæiið (hospiz), sem nú þegar hefir verið reist. Etftir er að Á hann að og gervimynd, sem geymd er hjá rektor Björkquist- Stíllinn er þrótt mikfll og tilkomumikill. En aðdá- anlegast er þó hve húsagerðar meistaranum hefir tekist að fella bygginguna inn í sænska náttúru, umhverfið; og hitt, sem ekki er mínna um vert, að efnið og and- inn mætast í fagurri einingu. Það er eins og hugsun stofnunarinnar sé greypt í efnið og ekki þurfti annað en húsin fyllfet fólki og hugsjón- in,ni sé lýst, þá sjá allir, að hún er í skólanum sjálfum, jafnvel köldu og dauðu foiminu. II. Ef sænskir og danskir lýðháskól- ar eru bornir siaman, er auðsjáan legoir skyldleiki með þeim. Mjarky miðið er það sama og einkennin flost hin sömu. En að einu leyti hetfir sænska lýðháskólastefnan verið fátækari þeirri dönsku. Sú fymefnda hefir ekki átt neinn Grundtvig og hefir því ekki verið borin upp af sterkri, voldugri, and llegri hreyfingu. Hin kristilegaf manniega (humane) þjóðarvakn- ing í Danmörku var sálin í lýðhá- skólum Dana- Og þetta hefir fram ar öllu öðru getfið dönsku iýðhá- skólunum svro að segja ótæmandi uppalandi líískraft. /Hann hefjr vakið hugsjónahvatir æskunnar og bent þeim jnn á hollar brautir, alu ið upp með þjóðinni samúð og bræðralag. Orsökin til þessa mismiunar, þrátt fyrir miklar tilraunir af hendi Svía, til að flytja það inn frá Dönum, sem þá vantaði á þassu sviði, er sú, að hin trúar- lega lijóðarvakning með Svíum hef|r 'Okki átt hinn sögulegia |— mannlega þráð, er ófst svo fagur- lega inn í Grandtvigsstefnuna. — Eins og áður er vikið að, opn- uðust augu ungkirkjuhreyfingar- innar sænsku fyrir lýðháskóla og lýðháskólastarfsemi. Það var eðli •jlegt. Hreyfingin var svo miann1- leg og hafði opið auga fyrir þjóð lífi og sögu- Og þar sem þar við bættfet, að hreyfingin var kristi- leg, með næmum skilningi á heilla vænlegu starfi kristindómsins f þjóðlífi og sögu, frá kyni til kyns, var ekkert eðlilegra, en að lýðhá- skó]ahugm.yndin yrði efst á baugi innan stefnunnar. Ungkirkju- hreyfingin var skilgetin systir Grundtvigsstefnunnar, að minsta kosti skoðað frá uppeldisfræði legri hlið. — Væri ef til vill þvf réttara að segja: Hún er skilget in systir hins klassiska iýðháskóla. Réttilega skilið bendir orðið "kirkja” til þess. Að vfesu «fleyti þýðir orðið kirkja þjóð, er berst fyrir að framkvæma æðstu hug1- sjón vSÍna — guðshugmiyndina — f krafti Krist» Og þar sem nú lýðL hás'kólastefnan, þar sem, hún kaf- aði dýpst og leiitaði hæst, hafði viijað fyrst og fremst skapa cin- tómiar fræðslustoÉnanir, mfldti fremur stuðia að þvf að vekja hið dýpsta hugsjónalíf æiskumannanna þá verður það skiljanlegt, að inn an ungkirkjuhreyfingarinnar kem- ur fram hugmyndin og hugsjónin: Kirkjulegur lýðháskóli. í því heiti á að felast það, sem að fram I an er sagt. En líka á að felast f . því viðleitni á að opna leiðir milli lykja um stóran garð, er myndast ungkirkjuhreyfjngarinnar og skal af skólahús'inu og hælinu, sem, sænsku lýðháskólanna í heild sinni. nú er reist. Þá fyrst er hægt að J 'Og t>á skifti það dæma um bygglnguna frá bygging- j rrtáli að stofna sem arfræðilegu sjónamiiði. Eg hefi (var býðingarmeira að koma séð teikningarnar að öllu bákninu frain með ákveðna skólastefnuskrá ekki miestu flosta skól'a.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.