Heimskringla - 01.10.1924, Side 7
WINNIPEG, 1. OKTÓBER* 1924.
HBIMSKRINOLl
7. ÐLAÐBflM
The Dominion
Bank
HOB.NI NOTRE DAME AYE
02 SHERBROOKE ST.
Höfu’ðstóU uppb.
Varasjóður .......
AUar eignir, yfir
....$ 6,000,000
.. . .$ 7,700,000
....$120,000,000
Sérstakt athygli veitt viðskift-
ura kaupmanna og verzlunar-
félag«.
Sparisjóðsdeildin.
Yextir af innstæðufé greiddir
jafnháir og annarsstaðar við-
gengst.
I
PHONE A 9253
P. B. TUCKER, ráðsmaður.
Þar sem platón talar uin astron j merkustu manna, sem sögur fara
Heimky
nnin
hinumegin.
I.
Porfyrios, lærisveinn Plótíns
spekings mikils, sem kendi fræði
eín í Rómahorg, á 3. ökl vors tíma
tals, segir frá því. að egyptskur
prestur kom til meistarans og bauð
að sýna honum fylgiveru hans
(daijnón) • l>áði Plótín l>að, og
fóru þeir síðan í hof þar í borg-
inni, er helgað var gyðjunni Isis.
Sá einn staður þótti egypteka prest
inum nógu hreinn. Sáu þeir þar
fylgivBTuna, og reyndist 'þá ekki
daimón (vættur) heldur guð
'llæos.)* igé eg ekki ástæðu til
að rengja þessa frásögn, þareð eg
hefi sjálfur reynslu fyrir því, að
með tilstyrk góð miðils, miá fá
synnoinon: stjömu, þar sem ráði
sömu lög, þá ritar Piótfn astron to
symfónon: stjarna, sem er í sanfr
ræmi við hugarfar hins framliðna.
III.
Undir lok fornaldarinnar virðist
þessi kenning heimispekinganna
um framihald lífsins á stjömunum,
hafa verið orðin aimennings eign,
eða réttara sagt, nokkurskonar
'skrípamynd af þeirri kenningu.
Menn héidu, að sálir framliðinna
færu til tunglsins- Minnir þetta
mig á það, hvemig Einar heltinn
Jochumsson fann að því við mig
eitthvært sinn, að eg væri að kenna
að sálir manna kæmu fram á Mars,
af, og sem meira er, bera saman
við atvik og afleiðingar yfirstand-
andi tíma, samanber hvað Jesús
sagði, Matth. 24,37. I>ið kallið Jesú
Meistarann mikla, sem hann og svo
var, en viljið þó ekki taka mark á
orðum hans eða kenningum. I>að
! leiðir því af sjálfu sér, að þið hafið
engan grundvöll, og að byggiing
ykkar hrynur án nokkurs fyrir-
vara, “því það sem þið sáið það
uppskerið þið”-
Eg læt hér með fylgja tvær úr-
klippur úr Seattle blöðum, það
sem Rev. John N. Lyle segir, er
mikið markverðara og trúrra, en
giautar mixtúra “Heimskringlu”
Ég þakka manninum úr Yatna-
þó að mér hafi slíkt aldrei til hug-j bygóum fyrir hans trúu og fáu orð
ar komið. Kristin kirkja útrýmldi
trúnni á stjörnurnar sem bústaði
famliðinna, ásamt mörgum öðrum
spaklegum kenningum fyrri vitr-
inga, og El'amm|arion segir í sfnu
mijög rnerkilega riti, Death and its
Mystery (leyndardómur dauðans),
þýðing Carolls III, s. 379, að í elstu
prédikunum mlegi oft sjá það brýnt
fyrir mönnum, að 'Sáiir frainiiðinna
fari ekki að byggja tunglið: nec in
lunam incolant (þa-nnig).
Plestir hafa á síðari tímum verið
mljög sljóir gagnvart framhaldslífsi-
kenningu hinna fornu spekinga. Til
dæmjs má nefna gáfaðan og iærð-
an þýzkan prest Robert Faicke sem
segir frá kenningu Platóus um líf
ið eftir dauðann, án þess að minn
ast einu orði á þetta aðalatriði
þeirrar kenningar, að bústaðir
framiliðinna séu á 'Stjörnunum.
í “Heimiskringlu” þann 10. septemh
ber. En vísindabulli G. A. í H|kr.
3- september, er ekki eyðandi orð-
um að, því þessir svokölluðu vfs-
indamenn eru af öllum trúflokk-
um — flestir af þeim triilausir, og
Inota sér því fáfræði almennings
til að útbreiða sínar skoðanir. án
tillits til hvað af hijótist, og þess
vegna ber þeim aldrei saman, t. d.
um fjarlægð sólar frá jörðu, þeim
ber á milli, ekki meira né minna,
en eitt hundrað' og eina miljón
mílur, og alt annað er því líkt, og
þvílíkum ágiiskunum heldur G. A.
fram, að vera meira virði en munn
mælasögum Gyðinga, sem þó hafa
og eru altaf að sanna sig sjálfar;
Bfnafræðingur, sem sundurleysir
aila hluti, svo sem frekast er mögu
legt, myndi fyrir löngu hafa fund
ið þann “lífgjafa”, sem breyti
þróunarkenningin hlýtur að byggj ;
ast á, ef hann væri no-kkur til, en
en það eina, sem efnafræðin hefir
sannað, er úrkynjun, spilling og
dauði.
Unga fólkið kemur út úr menta
skólunum úttútnað af sjálfbyrg-
ingsskap I>að getur ekki hugsað
sér nokkra æðri veru máttarmeiri
en það er sjálft. I>að gleypir við
breytiþróunarkenningunni af því,
að það er dáðleysiskenning (lazy
theory). Breytiþróunarkenningar
menn þurfa ©kkert annað að gera
á sunnudögum en að labba út í
dýragarðinn, standa þar fyrir fram
an apabúrið og spekúlera yfir því
hve langt þeir séu komnir En
kristinn maður verður að ganga i
kirkju og hugsa um hve langt hann
cigi eftir að fara,
Mér stendur á sama um það, sem
logið er á mig. Enginn þarf neitt
að óttast" fyr en sannleikurinn er
'sagður um hann — ef sannleikur
inn þolir ekki birtuna”.
væri að koma upp húsum, er þeir
sjálfir ættu, til þess að geta búið
f, er þeir dveldu í SigtúnumL Nú
þegar hafa þeir komið upp tveim
ur slí'kum húsum, og verður byrj
iað á því þriðja mljög bráðlega.
Gæti eg trúað að þarna kæmi fram
bráðlega dálítil nýlenda. Og hægt
er að sannfærast af þesisu um það,
að orð rektors Björkquists eru
sönn: “Vér mœttumst sem gestir
og gangandi, en skildumst sem
heimilismenn og ættmenn, — nei,
við skildumst ekki”.
-----Frá upphaíi vega var hugs-
að til þessi, iað idfna tCl fetuttria
en veigamik;illa sumarnámskeiða,
þar sem ræddar væru ýmsar spurn-
ingar hins andlega lífs. Þessi nárnis-
skeið sækir fullorðið fólk. Til þess
að gefa dálitla hugmynd um þessi
Inámsíkieið, 'skýri cg Ihér frá (dag-i
út í einni bók Det: 'andliga nutids
laget och kyrkan, og mjög varð tfð»
rætt um. Ein þeirra ritgerða, er
í bókinni birtust, hefir verið þýdd
á Islenzku: Prá kreddutrúnni til
fagnaðarerindisins (Iðunn, VII. ár,
bls. 21—80), og er eftir prófessor dr.
theoL Em Linderholm í Uppsölum
1 upphafi þessa fyrirlesturs var
vikið að því, að danskir lýðháskól.
ar hafi verið auðugri þeim sænsku
að vissu leyti. Nú mun þetta vera
að breytast, ekki alment, heidur
fara nú að koina fram undantekn-
ingar. Sigtúnaskólinn stendur ó
efað framar öllum lýðskólum á
Norðurlöndum, og því að slá inn
með honum, sem var lífæðin í lýð-
háskólahugsjón Grundtvigs, en á
sænskri jörð.
Danskur prestur, sem var mér
samtíða um nokkurn tíma í Sigtún
skrá þeirra 1920 og 1922. Sjálfur ■ um, lýsti yfir því, að Danmörk ætti
sem Sigtúna
Sigtúnastofnunin Samv.
(Framhald frá 3. sít5u.)
Á föstudagskvöldum eru r;odd
ýmjs mái, kennarar svara spuming
um, sem skólastjóra hafa verið
uppfylla löngu fyrirfram sagða spá-: sondar skriflega (og nafnlausar);
dóma viðvíkjandi mönnum og mál ],& er 0g stundum skýrt frá ýmsu,
efnum
Eg skora hér með á Heimiskringlu
samband við veiru, sem ekki er Hvergi hefi eg heldur séð á þetta «ð þýða og birta úrklippu þá, sem
neinn framliðinn af vorri jörð. En | minst, þar sem ritað er um kenn-! eK læt hér með fyigja, sem svar til
©gypski presturinn var þama mið-
111, en Plótín stilti til sainbandsins
(stillislögmálið, law of deter-
minants).
Atburður þessi varð spekingum
efni f ritgerð sem er fróðleg mjög,
®n allmyrk á köflum- Ritgerðlin
heitir: peri tú eilekhotos hemjas
daimonos: um daimón þann sem [
nss hefir hlotið, en Taylor lætur j
þetta þýða: um þann daiipón,
Bem; vér höfum hlotið, og virðist
það varla geta verið rétt þýðing.
I 6. kafla ritgerðar þessarar (Enn.
III,IV,6.), er sumt það sem eg
hygg að telja megi mieð því allra
fróðlegasta, sem ritað hefir verið
& grísku. Plótín ræðir um forlög
nálnanna, bg segir, að jþeimþeml
upp á við leita, (ekki eru “jarð-
hundnar”) megi skifta í tvo flokka-
Sumar verða í hinum skynjanlega
heimi”, segir hann, “en sumar fyr-
h utan skynheiminn. Þær sem eru
1 ‘Skynheiminum, eru annaðhvort á
sólunni eða einhverri annari reiki
®tjörnu’; — menn héldu á þeim
tfmjum að sólin væri reikistjarna —
en þær, sem eru fyrir utan skyn-
heiminn, eru á fastastjörnunum”
(«ða nákvænnar þýtt: “í hvolfi eða
himni hinna óreikulu stjarna”), “og
íer það eftir hugarfari hverrar
einnar hér á jörðu”.
ingar nýplatóninga- Og þegar
þessi mikli fræðimaður og ritsnill-
ingur, Gaston Bossier getur um
pening, sem Marcus Árelíus keisari
lét slá, til minningar um konu
G. Á., frá William Jennings Bryan
mót því, sem hann segir um hann.
lYísvitandi misbrúkar "Heims-
kringia” og hennar líkar orðið
“frjálsiyndi”, að vera frjálslyndur,
sína, og þar sem stendur. að tekið ! er uð elska v«annindi, því þau ein
liðin
II.
Konningin um, að sállr fraip-
na fari til stjama ,er komin
»lla leið frá Pyþagorasi höfuðspek
ngi, og eftir honum hefir Plató
hið hana upp f Timaios, þar sem
j ann heinlfnis talar um, að sálin
tet til þeirrar stjörnu, sem er
CTini samtstilt, og fái ]>ar bústað.
n Plótín bætir fróðlega við. Hann
að þa?rr sálir, sem ekki eru á
’stjörnunum eða sólunni, það
að segja, þfgr sálir, sem lenda
*r u(:an sólhverfið, séu í ósýni-
egum heimi, og virðist það að
k sn undarlega að orði komist, að
a a fastastjörnurnar ósýnilegan.
en íarðstjömurnar sýnilegan;
*n ^ * hessu orðaiggi eftir
6 tarverður sannleikur fólginn,
bar sem menn sjá ekki, héðan af
^rðu, jarðstjömur þær, sem|
slöngvast kringum fastastjömum-
ar dg á jarðstjörnunum er það,
sem framiliðnir fá bústað, en ekki
sólunum (fastastjörnunum). En
lótín vissi ekki að slfkaT jarð-
Ktjömur eru til, og ^ ]lað |wf
nokkuð eftlrtektarverð bending! að
ann skuli samt komast svona rétt
® orði. Og má geta þess til, að
^nn hafi nú einmitt haft þenna
Iróðleik frá veru þeirri, sem . ______________________________________I
■ngyptski presturinn sýndi honum. saman við veraldarisögu mestu
hafi verið á móti henni á stjörn-
unum — sideribus recepta — þá
segir hann, að þar standi, að tek-
ið hafi verið á mióti henni á himn-
um. i í :• Bpjf
(Framh.).
Helgi Pjeturss. — (Mbl.)
—------0—-----
Frá Seattle Wash.
Herra ritstjóri “Hieimiskringlu”!
I>að er af eðlissársauka, að eg
ræðst f að senda þér þessar fáu
línur; blað þitt heldur áfram að
koma til mfn. þó eg hafi sagt þvf
upp og ekki borgað það síðan eg
sagði því upp; það kemur að vfeu
ekki reglulega, og Mðastliðið ár
voru það 5 eða 6 mánuðir sem eg
sá það ekki, og lofaði eg hamíngj-
una fyrir, að þú hefðir þó að
lokum hætt að senda það; en svo
var þó ekki, það byrjaði að koma
að þeim tíma liðnum, og hefir
komið síðan, nema hvað blöð og
blöð faila úr. Eg hefi mikla óbeit
á því vegna stöðugrar óhrein
skiini — ódrenglyndi. — Það fjall-
ar um frjálslyndi og trúmál, en
hefur hvorugt.
Prjásiyndi er af helgum rótum,
og á þvf ekkert skyit við skoðanir
blaðsins í trúmálum. Því þessi trú-
mál eru alt það, sem afneitar því
eina og sanna, þ. e., blaðið heldur
fram “breytiþróun”, “andatrú”,
“unitarism” og f einu orði þvf, sem
■er mótsögn við sanna og rétta trú,
svo það sannast á þeim sem biaðið
styðja, að “sjáandi sjá þeir ekki,
og heyrandi heyra þeir ekki”- Því
alt að 40—50 ár hafa þeir verið að
troða trúarvillum sínum upp á ís-
lendinga, véla og svíkja þá, til að
afneita innræti hjarta síns —
sannri trú — og þó þessi elja og
ástundun hafi sjáanlega ekki borið
níiinn ávöxt, annan, en að dreyfa
og eyðileggja fslendinga, þá samt
halda þeir áfram að eyðilegja sjálfa
sig og aðra.
Þessi trúargrautur, sem blaðið
helgar starf sitt, sýnir enga sann-
leiksást, heldur þvert á móti sér-
plægni og óvöndugheit, þvf allir
sem viija hugsa og láta leiða gott af
sér, gætu séð hvað tfð og tímar
hafa f för með sér, þ. e., að orð og
spádómar frá Gyðingatínium bera
og
geta leitt gott af sér, eins og alt
annað, sem er gott og gagnlegt, er
þetta orð “frjáls” arfgengi frá
biblíunni, og tii að misbrúka það
ekki, er enginn betri vegur, en að
fylgjast með hugsunarhætti þeim,
þar sem orðið er viðhaft (í bibií
unni). Það kemur fyrir 27 sinnum
— 8 sinnum í OainlaTestamentiim,
og 19 sinnum f því Nýja.
Orðið “liberty” (frjáfe) er fyrst
brúkað í bók “Leviticus” í 25 kapf-
tula og við haft 13 sinnum-
81%
Virðingai-fyist,
Washington Str. 21. sept. '24
S. P. Björnsson.
(Hfr fer fl eftir, ]>nfi «em Rrynn
siiKfii nm l>reytl]>rAiiiinrkeniiinKinin
vlNÍnilnmenMkn I ]>eMMnrl rætln,
Mem “Ileiinskriiiíiln*’ er liefiin nlt
birta.)
“í 20 ár hefi ég nú verið að benda
á vit^eyisur breytiþróunarkenning-
arinnar. Og vitið þið hvað, ég hefi
aldrei vitað menn fyr vera jafnhör
undssára fyrir ætterni sfnu, eins og
nú á þeissum síðustu tímum. Já,
nú eru hinir lærðu prófessorar
farnir að staðhæfa, að Darwin hafi
aidrei sagt að við værum komnir af
öpum. Maður verður .steinhissa á ersrósin,
því, að mlenn semi svo örugglega
hafa stutt ályktana fræði Darw-
ins, skuli ekki einu sinni vita hvað
hann hefir sagt.
| sem er að gerast úti í heimi. Á
| laugardagskvöldum fara leikir fram
j “Det lekes m(ed stor klam í vort
j hem”. Allir taka þátt í þeim og
hinir eldri lifa upp hin breytileg-
j ustu hughrif, eins og böm væru.
Blær þesssara hughrifa getu verið
leikandi léttur eins og t. d. f “As-
pelöv och iindelöv och skogen full
av nötter”, og hann getur iíka ver
ið þrunginn angurblíðu þjóðkvæð
anna: “Höga berg och djupa dal-
ar”, og alt þar á milli. Eftir kveid
verð er svo venjulega fluttur fyrir
ilestur af einhverjum kennaranna,
lSvo framiarlega sem nemendur sjálf
ir hafa ekki séð fyrir fyrirlestri,
söng, hijóðfæraslætti, upplestri,
leiksýningum e. ö. þ. h. — Á sunnu-
dögum fara flestir nemendur og
kennarar allir að hlýða hámiessu í
Maríukirkjunni í Sigtúnum, enn
fleiri taka þátt f bibiíulestrastund
unum, síðar um daginn í skólauum
sjálfum. Á sunnudagskveldum era
svo að vetrinu venjulega arinkveid
(brasafton). í stórri hvirfingu
safnast menn samian um aringiæður
í miðjum salnum, sem setið er f.
Þá les einhver hátt fyrir aiiia, en
aðrir era við vinnu sína, þá eru og
sagðar sögur og æfintýri eða sung
ið. Stundum er gleðskapur í miiðri
viku, þvf afmæiisdagar allra eru
haldnir hátíðlegir á ©inkennilega
'Skemtilegan hátt.
Yfir hátíðum kirkjuársins livflir
og að sjáifsögðu miki] og eénstök
helgi. En aldrei er þó hátíðabiær-
inn meiri en þegar nomenduirnjr
eru teknir inn í “Sigtúnahringinn”
og þeim er afhent “merkið”: Lút
með hringinn, rósina,
, hjartað og krossinn. Sérstök sam-
■ eining og samvfgisla á sér stað.
; Samúðin og (bræðraþelshugsuniln
fyllir sálirnar, þegar þessi orð
hljóma alvöraþrungið til eins og
enga slfka stofnun
skólann.
Sá, sem borið hefir uppi ung-
kirkjuhreyfinguna aðallega og gert
garðinn frægan er hinn hámentaði
og göfugi skólastjóri við Sigtúna
skólann, Manfred Björkqufet.
Að síðustu vi] eg geta þess, að
nokkum styrk fær stofnunin af op
inberu fé, en komist hefir luin þó
á laggirnar fyrir frjáls framlög og
gjafir. En mjög lítið fé miun nú
vera í sjóði til að reisa hið fyrirhug
aða og eiginlega skólahús. En vinir
Sigtúnastofnunarinnar era margir
og máttugir, bæði að fé, hugsjónum
og fórnfý.si, og þjóðræknfetilfinning
in er sterk. Og þegar þetta fer
saman, taka hugsjónirnar og draum
arnir á sig form og litbiæ raunveru
leikans.
* * *
iSigtúnastofnunin er ung. Hún er
sjálf í gróanda iífsins og heigar alt
gróandi lífinu. Hugsjónin var há,
— hugsjónin, sem sænsku kirkjunni
var sett, og stofnunin viil helga
krafta sína. En hugsjónaieiftrið
varpar birtu á veginn og laðar hug
ina til sín: Sænska þjóðin á að
verða þjóð guðs.
G I GT
Darvvin lætur okkur vera af öp
um komna, og hann segir okkur að ( sérhvers þeirra: Ma Sigtunatankar
þeir greinist í tvent — gamla heims : du sprida och söka förverkliga
apana og Vesturálfuapana Hann j dem. (Mætti þér auðnast, að út
neitar okkur um það réttmæta föð
urlandsstolt, að vera komnir af öp-
unum héraa megin hafsins, þar sem
hann gerir apana í gamla heimjn-
um að forfeðrum okkar.
Hann skilur okkur eftir í Afríku
í félagsskap við górilla, apa,
orang-utana og chimpanza og segir
svo: “hversvegna að vera að
breiða hugmýndir Sigtúnastofnun.
arinnar, og leitast við að l&ta þær
koma fram f iífinu sjálfuq.
Ekkert lýsir nú ef til vill skólan
um betur, áhrifum hans og ágæti,
en einmitt þetta, að allir þeir nem
endur, s-em fara frá vskóianum, bind
ast sérstökum samtökum, mynda
hring, félagsskap til að útbreiða þ&
brjóta heiiann um þetta?’ — Ef: menningu og þá trú, sem Sigtúna
hann hefði einhverntíma gert það
sjálfur, hefði hann aldrei orð skrif
að. Ein staðreynd er nægiieg til
þess að hrekja allar óvissar iíkur,
en þar sem jbreytiþróunarkenn
ingarmenn kaila mig fáfræðing
vegna þess, að ég trúi þeim ekki,
þá er það víst, að vfeindin hafa
ekki getað uppgötvað eitt einasta
dæmi til þess, að ný tegund fædd
ist af annari.
stofnunin hefir gerst brautryðj-
andi að. En sambandið við “stofn
unina” iná ekki slitna, það er öil-
um ijóst. Fyrir því flykkjast eldri
Inemendur aftur til Sigtúna. Em
þar á skemri námsskeiðum, 'eða
dvelja þar tímunum saman og
hiusta á fyririestra og endurnýja
áhrifin frá fyrri tíð. En f sambandi
við þetta opnuðust augu eldri nem
enda fyrir þvf, að nauðsynlegt
var eg á námsskeiðinu í sumar.
Sumarið 1920 vora umræðuefni
námsskeiðsins þessi:
Námskeiðið hófst með fyrirlestri:
Arfurinn frá ísrael og arfurinn frá
Ilellas.
1. Frá forsögu og frumsögu
kristindómisins:
1. Úr hugarheimi síðgyðing
dómsins (3 fyrirlestrar).
2. Kristindómurinn og Hellenis-
rainn (4 fyirlestrar).
3. Rristur og Piaton (2 fyrirl.L
4. Fagnaðarerindið og Páll (4 fyr-
irL)
5. Frá fagnaðarerindinu, til trú
fræðigreinanna (3 fyrirl.).
II. Kirkjuleg vandamál nútíml-
ans:
1. Ólíkar kirkjur (Olika kyrko-
typer) (2 fyrirlestrar).
2. Sérkenni sænsku þjóðkirkjunn-
ar (2 fj'rirlestrar).
3. Kirkjupólitískar markalfnur
(fyrirlestur og umræður á eftir).
III. Vandamál nútímaiífsins, þjóð
félagsins og menningarinnar: |
1. Skilyrði ideaiismarus innan
náttúruvísinda nútímans (3 fyril.).
2. Um arfinn frá hugarheimj.
Vitalis Nordström (3 fyrirl.).
4. Kristindómurinn og hin sociala
gerbreyting (3 fyriri).
Þá var námiskeiðinu lokið með
fyrirlestri um katólsk einkenni inn
an prótestismans og þjóðkirkna
Norðurlanda.
Á námsskeiðinu í sumar, sem eg
var á, voru rædd ýms miálefni, upp
eldisfræðiieg og guðfræðileg, auk
annars. Deir sem fluttu þar fyrir-
lestra voru þessir: Bektor Björk-
quist: Um trúarlega menningar
einingu (2 fyrirlestrar). Guðfræði
docent A. Runestam í Uppsölum
taiaði up persónuleikahugtak lút-
erskunnar (3 fyrirl..
Af þessu yfirliti má sjá, að ail-
mjög er vandað til þessara niáms
skeiða. Lærðir prófessorar frá öðr-
um iöndum fengnir til að fræða,
auk innlendra ágætismanna.
í sambandi við Sigtúnastofnun-
ina er nú verið að reisa nýtt skóla
hús í Sigtúnumi, hinn svo kallaða
“leikmannaS'kóla”. í Svíþjóð er til-
finnanlegur skortur á prestum,
sum víðáttumikii prestaköll, eink-
um norður í landi, hafa algerlega
ófullnægjandi prestþjónustu. Á
þennan skóia eiga að ganga í 2V2
ár þeir menn, er vilja taka að sér
(starf innan sænsku kirkjunnar,
annaðhvort sem nokkurskonar að
stoðarprestar eða sem sjálfstæðir
sálusorgarar. En geta vil eg þess,' “heima lækningar” og öðlist
að svo mikillar mientunar er kraffet Þann bata er liún veitir. Sendu
af þessum mönnum, áður en þeir
ganga inn í “leikmannaskólann”, að
hún myndi alt að þvi svara til
kennaraskólamientunar hér.
Þá má ennfremur geta þess, að
ný hugsjón f sambandi við Sig-
túnastofnunina er í uppsiglingu.
Er hún runnin frá Ekiund biskupi,
og er um nýja skólastofnun. “Det
humanistiska laroverket”, kalia
þeir þennan framtfðarskóia sinn.
Heiti þessa fyrirhugaða skóla fel
ur í sér hvert stefna eigi.
I>á koma og oft samlan í Sigtúna-
stofnuninni áhlugasamir m|enn til
að ræða ýms andleg mál. Krfetilega
stúdentahreyfingin hefir haldið að
alfundi sína í Sigtúnum og ýmjsar
nefndir, er starfað hafa að kirkju
og krtetindómismiáilum, hafa setið
þar á rökstóiuro. í Sigtúnum var
haldinn fundurinn, þegar fyrirlestr
arnir voru fluttir, er síðar komu
Undursamlegt húsmeðal
Ráðlegging manns er
lengi þjáðist.
Árið 1893 var eg sárþjáður af
vöðva- og liðagigt. í þrjú ár
leið eg þær þjáningar, er þeir
einir hafa hugmynd um, er
samskonar sjúkdóm hafa borið.
Eg reyndi meðöl eftir meðöl, en
batinn varð aldrei nema í bráð.
Loks fann ég ráð er læknaði
mig að fullu, svo þessar voða
þjáningar hurfu. Ráð þetta hefi
eg gefið mörgum, er þungt hafa
verið h^ldnir, og jafnvel rúm-
fastir, sumir hverjir á sjötugs
og áttræðis aldri, og verkanirn-
ar ávalt orðið þær sömu og mér
reyndust.
Mig langar til að allir, sem
þjást af vöðva- og liðagigt
(liðabólgu) reyni kosti þessarar
ekki eyrir, heldur aðeins nafn
þitt og heimilisfang og eg skal
senda þér þessa ráðleggingu ó-
keypis til reynslu. Eftir að þú
hefir notað hana, og hún hefir
reynst hin lengi þráða bót við
þessari tegund gigtar, þá máttu
senda mér einn dollar, sem eg
set fyrir þetta, en mundu það,
að peningana vil eg ekki nema
þú sért ánægður að borga. Er
þetta ekki sanngjamt? Því þá
að þjázt og líða, þegar batinn er
þér boðinn fyrir ekkert? Dragðu
það ekki lengur. Skrifaðu strax
Mark H.Jackson
No. 149 K Durston Bld.
Syracuse, N. Y.
Mr. Jackson ber ábyrgt5 á at5 hlt5
ofanskrába só rótt.