Heimskringla - 01.10.1924, Page 4
*. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. OKT6BBR, 1924.
Heítnskríngla
(StofnnV 1N86)
Kemnr fit fl hverjum mlTSvlkndearl.
EIGENDUR:
VIKING PRESS, LTD.
858 ok 855 SARGEMT AVE., WINNIPEG,
Talalml: N-6557
Ver'5 blatSsins er $3.00 árgangurinn borg-
ist fyrirfrara. Allar borganir sendist
THE VIKING PREfcS LTD.
SIGEÚS HALLDÓRS Irá Höínum
Ritstjóri.
JAKOB F. KRISTJÁNSSON,
Ráðsmaður.
tTtanAnkrift tll lilaðxln*:
VIKIXG rKESS, I.td., Box 810S
L'tanAskrlft tll rlt*tjftran»:
EDITOIt HEIMSKHITIGI.A. Ilox 3105
WINNIPEIi, JMAN.
TIIE
"Heimskringia is publlshed by
The Viklnie Pre«« Htd.
and printed by
CITY PRIYTIJVCi Jt PCBL.ISHING CO.
S53-S55 SarRent Ave., WlnnlpeB. Man.
Telepht.ne: N 0537
WINNIPEG, MANITOBA 1. OKT. 1924.
“Vecko-Journalen” og
Sig. Nordal prófessor
um St. G. Stephansson
og íslenzka alþýöu.
I hinu skrautlega sænska vikublaði
“Vecko-Journalen ”, er löng <>g all-ítarleg
grein, 31. apríl 1924, um nútíðarskáldskap
og menningu Islendinga. Er sú grein ár-
angurinn af viðtali, er frú Tora Garm, mjög
Jjekt sænsk btaðakona, hefir átt við Sigurð
Nordal prófessor, sem nú er vafalaust sjálf-
ur einn af ritsnjöllustu mönnum á íslenzka
timgu, og afburðamaður í sinni fræðigrein,
(norrænu og íslenzkum bókmentum).
Greinm er ful'l-löng, til jress að flytja
hana hér. En þeir kaflar úr henni, sem fjalla
um íslenzka aljjýðumenningu, og mesta nú-
lifandi skáldið af íslenzkri alþýðu runnið,
eru hér þýddir, því hvorutveggja er mál,
sem viðkemur öllum mönnum, sem íslenzka
tungu tala, vestan hafs og austan.
En svo hljóða þeir kaflar:
“Alþýðumenningin! Almúginn á Is-
landi talar hreinast og fegurst mál. Mál-
lýzkur eru þar engar, og allir tala sama
gullaldarmál og til forna. Maður sem upp-
alinn er í Reykjavík, eða öðrum bæjum.
lærir aldrei að rita góða íslenzku, dvelji
hann ekki í sveit, og maðurinn, sem doktors-
ritgerð ætlar sér af hendi að inna, verður
að gera svo vel og læra af bændunum, fyr
en hann verði fær í þann sjó. Af þessu
leiðir, að alþýðumentunin er á óvanalega
háu stigi, og prófessor Nordal segir mér
frá atviki, er hann átti tal við mann, sem
prófessor í bókmentum, við Oxford háskól-
ann í Englandi. Þeir voru að tala um Is-
land, og prófessor Nordal mintist eitthvað
á “the common people’”. Þá stóð bók-
mentaprófessorinn enski úr sæti sínu, og
sagði með mjikilli vandlætingu: "Svo mikið
hefi ég á íslandi verið, að ég veit, að þar
er ekki til “coxnmon people Og hann
hafði rétt fyrir sér, segir prófessor Nordal,
það kunna að finnast nokkrir í Reykjavík,
en eins og annar lærður maður, prófessor
Heusler í Berlín, komst að orði, “maður á
aldrei neitt á hættu með það, að tala svo við
hvern Islending, sem væri hann “gentle-
maður”.
Um Stephan G. Stephanson kemst Sig-
urður Nordal svo að orði: (Hann hefir ver-
ið að skýra frá Einari Benediktssyni):
“Annað afburða skáld, er Stephan G.
Stephanson. — Lífsferill hans liggur eftir
einkennilegum stigum. Til Canada fór
hann, tvítugur bóndapiltur, og hefir lifað
þar síðan sem bóndi á gresjunum og þrisvar
sinnum numið nýtt Iand. Aldrei hefir hann
á skóla gengið um æfina, og er algerlega
sjálfmentaður. Mörg bindi af ljóðum hefir
hann gefið út, og er feiknamikið Iesinn,
bæði á Islandi og í Canada. Hann er lang-
merkilegasti rithöfundurinn þar vestra.
Orðaforði hans er alveg yfirgengilegur, og
rit hans eru fyrirtaks orðabækur. Hann er
undramaður, séður frá sálfræðilegu sjónar*
miði. Að hugsa sér það, að hann skuli
heimafyrir hafa tint i sarpmn aðra eins af-
skaplega orðgnótt, á árunum til tvítugsald-
urs. En hann er jafnmerkilegur
fyr\r afburðakarlmensku. Hann hefir
jafnan staðið sem þróttmikíl eik,
óbugandi í dægurstríðinu. Nýlega skrif-
aði honum maður heimian af Islandi, og bað
hann leyfis að mega birta ummiæli Stephans
um sig; lofsyrði. “Það mátt þú gjarna ”,
svaraði Stephan. “Ég er bóndi. Og þekki
aðeins tvo drotna: sól og regn”. Þessi orð
einkenna manninn. Kvæði hans eru oft
nokkuð þungskilin, en þrungin af efni, og
lýsa af ljómsandi málsnild”.
Því er þessara kafla hér getið, að um
þessa hluti eiga allir Vestur-Islendingar vit-
andi að vera. Því miður er hætt við, að
fjöldi íslendinga hér, hafi aldrei vaknað til
fullrar meðvitundar um það, hve vél ment-
uð og hve vel siðuð íslenzk alþýða er, þó
hana skorti siðfágun veraldarmanna, og hve
ágætan arf forfeður vorir hafa þar eftir-
skilið oss. Islendingar hér í landi eiga að
hafa hugann allan við það, að halda sem
fastast í siðmenningu feðra sinna í öllum
/aðalatriðum. Láta hana vera hyrningar-
steininn undir mienningu sína og niðja sinna,
því traustari grundvöll er ekki að finna, til
þess að hlaða á, og reisa veglega byggingu
úr því hátimbri, sem höggva má úr beztu
gróðrarskógum andlegrar menningar, sem
menn eiga völ á hér vestanhafs.
Það er ekki hending ein, að sjá slík um-
mæli og þau, er hér hafa verið tilfærð, frá
hámentuðum mönnum, sem kynst hafa ís-
lenzkri alþýðu vestan hafs og austan. Þar
kveða við sama tón, nær undantekningar-
laust, raddir allra þeirra útlendra m|enta-
manna, er eitthvað hafa af íslendingum haft
að segja. Og allir þeir mentamenn íslenzk-
ir, er vér þekkjum til, og kynst hafa ýmsum
þjóðum í öðrum löndum, eru yfirleitt mjög
ásáttír um það, að það sé enginn ávinn’ngur
fyrir íslenzka alþýðumenn, hvar sem þeir
taka sér bólfestu, að semja sig svo að al-
þýðusiðum í þvf landi, að þeir kasti á burt
sinni eigin menningu. Heldur miun reynslan
verða sú, er tímar Ifða, að þau lönd, er veita
vingjamlegar viðtökur íslenzkum mönnum,
miunu skynja það, að þar gróðursettu þau
dýrmætan kvist á þjóðmeiði sínum.
Ummæli Nordals um Stephan G. Stephan-
son ættu og allir Vestur-Isiendingar jafnan
að hafa hugföst. Ekki vegna þess, að nokk
ur hætta sé á því, að verk Stephans yrðu
gleymsku orpin, þó umlmæli Nordals gleymd-
ust, eða þó þau hefðu aldrei verið sögð.
Heldur vegna þess, að Stephan er lifandi
vitnisburður um ágæti íslenzkrar alþýðu-
myntunar. Hvergi hefir nokkur alþýða
framleiít sjálfmentaðan jafnoka hans á bók-
mentasviðinu. Svo langt er þar í land, að
í því sambandi detta manni oft f hug orð
Páls sagnfræðings Melsted: “Cajus Maríus
verður lítilmenni, þegar hann er borinn sam
an við Júiíu'S Caesar”. Jafnvel Robert
Burns er smáskáld, borinn saman við Steph-
an G. Stephansson. Hann er “literary
phenomenon” á öllum öldum, þessi hróð-
drottinn Islendinga vestur undir Klettafjöll-
um. Brennandi elska hans á hispurslaus-
um sannleikanumi, og lotningin fyrir honum,
skipa honum á bekk með Þorsteini Erlings-
syni og Matthíasi. Og kyngikraft orða-
þrótts og málsnildar hefir ekkert núlifandi
lióðskáld til jafns við hann, nema Einar
Benediktsson. Vér erum ekki allfáir, menn-
irnir af jmgri kynslóðinni, sem erum f
stærri þakklætisskuld við Stephan, en svo,
að vér fáum nokkurtíma greitt hana. Lífs-
saga hans verður öldnum og óbomum fyrir-
mjmd hispursleysis, karlmensku og hrein-
skilnú Og ljóð hans ótæmandi gullnáma
og sálarforði, meðan slenzk tunga er töluð
lesin og skilin.
Megi hlýhugur sín nokkurs, þá ætti að
verða bjart um Stephan G. Stephansson á
sjotugasta og fyrsta afmælisdegi hans núna
Því allir þeir, sem hann muna — og þeir eru
ekki fáir beggja megin íslandsála — árna
honum aflrar blessunar; í ást og virðingu;
með þakklæti fyrir dýran fjársjóð; lifandi
monniim ^ gefmn ; geymanlegan óbomum
niðjum á fleygiferðinni gegnum ókomnar
alaaraöir.
Bryan og breytiþióun.
Nokkuð hefir borið á góma um breyti-
þróunarkenningu her í blaðinu undanfarið
og hefir því venð minst á W. J. Bryan stjóm
málagasprarann ameríska í því sambandi.
Kemur nú einn af fornvinum hans og
“Heimskringlu” báðum til hjálpar, á öðr-
um stað hér í blaðinu, og vill skýra málið,
með ræðu, sem Bryan hefir haldið í Seattle
nýlega.
"Heimskringla” þýdcfi þenna ræðustúf
með serstakri anægju. Því það er undur-
samlega ánægjulegt, að geta gefið Iesendum
kost á að sjá al'Ia þá erkivitleysu, útúrsnún-
mga og ósannindi, sem þessi helsti andstæð-
ingur breytiþróunarkenningarinnar hefir í
fram að færa, sem helztu rök á móti henni.
Vér höfðum) að vísu heyrt öllum skilríkum
og greindum mönnum, sem til þektu bera
saman um það, að Bryan væri lítill vitmað-
ur, og sýndist ekki ástæða að rengja það. En
að hann væri svo sauðheimskur og ómentað
ur og þessi “ræða” hans ber vott um, hafði
oss aldrei til hugar komið.
Hann veit ékiki betur, þessi afburðanátt-
úrufræðingur, en að orang-utan apamir eigi
heima í Afríku. Og að efnafræðin hafi ekk-
ert sannað mönnum annað, en úrkynjun, spill-
ing og dauða! Að unga fólkið gleypi við
breytiþróunarkenningunni, af því að hún sé
dáðleysiskenning. Og að vísindamenn hafi
ekkert annað að gera en að standa fyrir
framan apabúrin í dýragörðunum einu sinni
í viku, meðan William Jennings Bryan strit-
ast við að sitja í kirkju, því ekki verður á
houm annað skilið, en að það sé sérstaklega
harðvítugt erfiði fyrir hann. Annars héldum
vér, að menn færu í kirkju sér til andlegrar
hressingar og styrktar. En svo má vera, að
vér höfum þarna misskilið W. J.
Það þarf annars engum orðum að eyða
að þessu óvitahjali Bryans. Einfeldni fians,
! mentunarleysi, og sá gleiðgosaháttur, sem"
slíkum gáfum er samfara, og sem hann hef-
I ir til að bera í svo ríkum mæli, er bezta
vopnið á sjálfan hann.
Nýlega stóð ágæt grein í skandínavisku
tímariti um það hve hastarlega m|enn létu
blekkjast á nöfnunum einum. Það er eins
og þorri manna haldi, að það sé nóg að
vera afburðamaður, eða dugnaðar, í ein-
hverja átt; þá sé og sjálfsagt, að sá maður
berí skyn á hérumbil alt milli himins og jarð-
ar. Reis þessi grein út af íshafskönnuðin-
lun heimsfræga, Roald Amlmundsen sem ekki
hafði frið á sér í Kaupmannahöfn fyrir
blaðamönnum, er þyrsti eftir að fá að vita
álit hans á ýmsum fáránlegum efnum, svo
sem hárskurði kvenna, stjórnmálum í Kína,
hausaveiðum á Borneó, og öðru þessháttar,
sem hann vitanlega bar ekki fremur skyn-
bragð á, en kötturinn á tunglið. Friðþjófur
Nansen var gerður að sendiherra í Lundún-
um, fyrir að hafa komist lengra áleiðis til
norðurheimskautsins, en nokkur maður á
undan honum og labbað á skíðum yfir Græn-
Iandjökia. Og var það tæplega þeirra dygð
að þakka er völdu hann, að honum: fórst
það starf svo vd úr hendi. Dr. Sven Hedin
varð frægastur landkönnuður sinna tíma,
fyrir ótal glæfraferðir um Tibet, og Trans-
Himalaya, er hann fann, en reyndist jafn Iít-
ilfjörlegur í stjórnmálum heimafyrir í Sví-
þjóð, er hann tók að vasast í þeim« þó út
yfir tæki er hann fór að binda sig við skott-
ið á Þýzkalandskeisara [ ófriðnum mikla,
þjóð sinni til hinna mestu óþægmda, sem
hugsast gat. Á sama hátt finst Bryan og
nokkrum öðrum mönnum, að hann muni
vera megnugur þess, að rífa niður breyti-
þróunarkenninguna, af því að hann hefir
um langt skeið verið ærið fyrirferðamikill
blöðruselur í stjórnmálasjónum. Hann gæti
vitanlega með jöfnum rétti ráðist á kennmg-
ar Newtons, eða Einsteins, um heimsmynd-
1 ina, eða gerlafræðina, sem byggist á rann-
soknum Pasteurs, þvi um alt þetta er hann
jafnvitur, eða réttara sagt jafn óendanlega
j fáfróður.
Um ræðu þá eftir Rev. Jöhn N. Lyle í
Seattle, sem fomvinur “Heimskringlu” send
ir þf þýðingar og sem mun eiga að vega á
moti óhremlyndinu og “ófrjálslyndEnu”,
■ eins og hann svo sniðuglega kemst að orði,
er það skemst að segja, að vér sjáum ekk-
ert nýtt eða merkilegt í henni, ekkert sem
menn hér þurfa að fara út fyrir Winnipeg til
; að sækja, og ekkert, sem vér hyggjum að les
endum “He.mskringlu” sé nokkur andfeg I
bubot !. Þar er engin frumleg hugsun, engin *
smld hvorki á efm, eða orðfæri. Og meðan
| Heimskringla” getur borið Ján til þess,
“J)lrta ræ;°u* seiu þá, er hér er nú prentuð
í blaðinu, og má vonast eftir fleiri slíkum,
frumsomdum á íslenzka tungu, þá er sízt á-
stæða til þess, að Jeggja á sig að þýða jafn
sara algengar ræður og þá, er séra Lyle
hetir boðið áheyrendum sínum. Þag væri
að bregða sér yfir ána eftir vatnssopamim.
Pað sem þessi fornvinur blaðsins segir
um stefnu þess. þykir oss vænt um. Því ef
frjalsIVndið á að byggjast á því, að rígbinda
sig að eihfu við steindauðan bókstafinn —
en annað verður teplega skilið á þessari
hugvekju vinar yors - þá verða lesendur
Heimsknnglu areiðanlega ekki til þess að
gerast flokksgengi.smenn þess “frjálslyndis”
0g e]g, bokstafskreddur að kallast frjáls-
íyndi, þa_ yfumst yér af stftlti og gleði yfir
ka ^ °SS '*afturhalds’’mann,
l **,m Iherbfum* þar sem skynsemmni er
pannig konuð.
AFMÆLISVÍSA
Til Stephans G.
f
Afmælið þitt, er nú íslenzkum
jól —
Er unna því fagra og sanna:
Æfistarf þitt, verður vermandi
sól
í vitheimi “lífstefnu manna”,
3. okt. ’24. JAK. JÓNSSON.
-------0-----
ÆTTGÖFGIN.
“Aparíi” ég met það meir,
Og metnast af því stórum,
Hpoðaðir upp úr aur og leir
Að í fyrstu vórum.
3.—.9. '24. STEPHAN G.
------0-----
Fyrirgefning.
Ég býst við að við höfum öll,
sem starfað höfum að málum
frjálslyndrar kirkju um einhvem
tíma, heyrt þvf varpað fram, ai
hendi þeirra, sena okkur eru ó-
sammála, að meira bæri á því í
starfi okkar, að rifið væri niður en
bygt væri upp. Mér finst engin
ástæða til þess að neita því, að
tilgangur okkar hafi verið að
jTnsu leyti sá, að rífa niður. Mér
finst því minni ástæða til þess að
afsaka það nókkuð, sem ég sjálf-
ur hefi mjög mikla virðingu fyrir
slíku starfi. ÞaS er annars einkenni
legt, hvað menn láta orð villa sér
sýn. Það sýnist vera miklu fall-
egra að byggja eða reisa, held-
ur en að rífa niður, og það má
vitaskuld færa að því mikil rök,
að í verklegum efnum/, þá sé það
einnig miklu vandaseunara. En svo
halda menn að hægt sé orðalaust
að gera ráð fyrir að hið sama
væri ávalt sagt um andleg
andleg efni. En því fer auðvitað
fjarri, að nokkuð vit sé í slíku.
Enda er sannleikurinn sá, að í
fjöldamörgum verklegum efnum
er þetta alveg öfugt. Skyldi ekki
frumbýlingamir hérna niður við
Winnipegvatn geta sagt okkur eitt
hvað um það, í hverju örðugleik-
arnir hafi verið mestir með það
að gera Jand það, sem þeir áttu
að setjast að í, byggilegt? Ætli
það gæti verið nokur vafi á
að þeir rnimdu svara, að fyrsta og
aðalskilyrðið hefði verið það, að
rífa niður skóginn, sem þakti
landið? Bændurnir á lslandi
geta víða sagt sömu söguna í dá-
lítið breyttri mynd. Þeir hafa
breytt fúamýrum í fagurt engi
með því að rista mýramar fram,
létta vatnimi af landinu. Náttúr-
an sér um hitt, þegar gróandanum
er gefið skilyrði til þess að njóta
sín. Og eg held því fram, að
ef annars er hægt að taka nokk-
urar líkingar um andlega uppeld-
isstarfsemi á mönnum. úr hinu
ytra framkvæmdalífi, þá sé líking-
anna að leita á þessum sviðum.
Það sem rnest hamllar framiförum
í andlegum efnum er það, að æðri
hugmyndir komast ekki að fyrir
þeim hleypidómum, fyrir vatn '
vanans, sem liggur yfir hugsana-
lífi vom. Nái maður að rista það
fram, nái maður að gefa skilyrðin
til þess að sólin fái bakað jarð-
veginn, þá er gróðrarmagnið í
okkur nógu míkið til þess að
breyta hugsanalífi okkar úr fúa-
mýmm í fagurgrænt engi. Eng-
in eáfa er í raun og vem eins sjald
gæf, erns og gáfa efans. Þess efa,
sem altaf er á vaðbergi til þess
að spyrja, hversveorna er þetta og
þetta svona ? Af hverju trúi eg
þessu? Af hverju hefi eg þessar
skoðanír? Eg er alveg sannfærð-
ur um, að þó ekki væri nema of-
urlítil Ijóstýra af greind efans
kveikt í mönnum alment — þeir
DODD’S nýrnapillur eru bezta
nýrnameðalið. Lækna og gigt,
bakverki, ’hjartabilun, þvagteppu,
og önnur veikindi, sem stafa frá
nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan, eða 6 öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum, eða frá ,
The Dodd’s Medicina Co., Ltd.,
Toronto, Ontario.
fáu, sem eitthvað hafa í þá átt,
fá svo litlu áorkað — þá breytti
það á undursamlega skömmum
tíma, helmingnum af öllu mann-
anna lífi. Skilningur okkar á sam-
bandi manns og konu, á hjóna-
böndum, á glæpamönnum, á
hegningarlögum, á viðskiftamál-
um, á trúmálum, er að langmestu
Ieyti reistur á því, sem í okkur
hefir verið látið og við höfum
við tekið dómgreindarlaust. Við
þurfum að rista með rekum og
jarðhöggum efans frami úr keld-
um og gróðurlausum flákum van-
ans.
Enginn íslenzkur maður hefir
Iýst þessari þörf áta'kanlegar held
ur en boðberi efans á Islandi, Þor-
steinn Erlingsson. Þegar hann
kemur út í lífið, þá finst honum
hann vera eins og útskrifuð
bók, rituð af mörgum mönnurn.
Hann gengur að því vísu, að
menn hafi ekki viljað segja sér
skakt til um neitt:
‘Eg veit þó sitt bezt hver vin-
ur mér gaf
og viljandi blekti mig enginn,
en þó er það svona, að þegar hans
eigið hugsanalíf vaknar, þá rejm-
ist alt öfugt:
“Þú greindir mér sannleikann
guðanna þjón
er gjalla hér raustina lætur:
mér reyndist hann tjóðraó og
tannbrotið Ijón
með tunguna stýfða við rætur»
sem bjarir af miskun, en helst
ætti að deyja,
sem heyrir og sér, en er pínt tií
þegja”.
0g svona fer um flest. Alt sem
fullyrt hefir verið [ eyru hansv
reynist meira og minna vailt, ekkí
fyrir vísvitandi blekking, heldur
ávanann að hver taki eftir öðrum,
án þess að spyrja sjálfur um und-
irstöðuna. Og
“til þess að skafa það alt saman
af
er æfin að helmingi gengin”,
og hann tekur það að vonum
sárt, því
“það verður á bók þess svo var-
lega að skrifa,
sem veikur er fæddur og skamit
á a§ lifa”.
Samt hygg eg að skáldinu hafi að
öllu samanlögðu íundist hann
vera ríkari eftir að vera búinn
að “skafa það alt saman af”.
Því að sé nokkurt afl í efanum,
þá fylgir honum sérstök tegund
at endurfæðingu. Ef efinn er
sprottinn af lönguninni til þess að
vita betur og rétt, þá skapar hann
um leið og hann ryður burt. Það
fer um hann eins og náttúruna að
jafnskjótt og búið er að rista
fram úr mýrinni, þá tekur nýr
gróður að vaxa upp.
En þa$ er eitt einkenni á þeirri
sannfæringu, sem sprettur upp úr
efa. Það er það, að manni er
Ijóst að maður veit aldrei neitt
svo, að ekki sé hægt að endur-
bæta þá vitneskiu. Efinn er leiðar
vísir til þess að komast í rétta
stefnu við sannleikann, en í hon-
um er vitaskuld ekki fólgið neitt
töframagn til þess að sjá sannleik
ann allan. Við höldum áfram að
brevta hugmyndum ókkar og
víkka þær út um allar eilífðir, eða
svo lengi, sem þroskunarmöguleik
ar eru til í okkur. Og einmitt