Heimskringla


Heimskringla - 12.11.1924, Qupperneq 1

Heimskringla - 12.11.1924, Qupperneq 1
VERÐLAUN uEíii COUPONS OG UMBtTÐIR »ftlr verBllsta tll Royal 8oap Ltd^ 654 Maln St. Winnlpeg. kov. H. Véturaswi * •15 Honio St. — 1.11 x. XXXIX. ÁROANGUR. WINNIPBG, MAJfíTOBA, MIÐVl KUDAGINN 12 NOVRMBER, 1924. NÚMER 7 Frá Ottawa er símaS 11. þ. m., að Hon. W. R. Mjotherwell, landbúnað- arráöherra hafi lýst því yfir, að hann muni af alefli berjast fyrir því, aS Crows Nest Pass samningurinn gangi aftur sem fyrst í gildi og sömuleiS- is a® Hudson Bay járnbrautin verSi fullger sem allra fyrst. ÞaS er sagt, aS King forsætisrá&herra sé aS lok- um sannfærSur um aS hvorutveggja niáliS sé nauSsynjamál fyrir vestur- landiS. — Er þaS vel fariS, því þá er von um framgang málsins, þó viS Tamman reip sé aS draga. Frá London á Englandi er símatS 9. þ. m., aS þar hafi látist þann dag F. C. Wade aSalumboSsmaöur Brit- ish Columbia á Englandi, Mr. Wade hafði gegnt þeirri stöSu síöan 1918. VeíSurfræðingarnir segja aS í Win. nipeg sé heitast þessa dagana af ötl- um borgum og bæjum hér á gresjun. ura. Útlit er fyrir áframhaldandi frost og snjó og ætla máske að ræt- ast veðurspádómar Indíánanna og gæzlumannsins í Yellow,stone. fundarsalnum, að sér óafvitandi, og í óþökk sinni hefði verið stungig upp á sér, því aldrei hefði sér til hug- ar koinið, að etja kappi við Fármer. J. F. C. Menlove, alþektur kana. diskur fjármálamaður, sem fjöldi manns mun kannast við, frá þeim tima er hann veitti forstöðu North- western Life Assurance Company hefir verið tekinn fastur vestur í San Francisco. Er hann ákærður um að hafa verið í samsæri, um að svikja fé út úr hluthöfum félagsins. S. J. Farmer borgarstjóri var í einu hljóði kosinn til þess að vera í kjöri aftur um borgarstjórn af hálfu verkamannaflokksins óþáð’a. Stung- ið var uppi á A. A. Heaps, en sú til- laga tekin aftur, því að enginn studdi Lýsti hann og því yfir seinna um kvöldið, sem þetta gerðist í Peretz Indíáni einn, sem kunnur er með- al þjóðar sinnar fyrir veðurspá- dóma, hefir verið hér í Winnipeg um hríð, að bera vitni í brennivínssmygl- unarmáli. Nafn hans er Cuthbert G. Green. Spáir hann því, að veturinn sem í hönd fer muni verða mjög kaldur og snjóasamur, og að ekki muni blota mikið úr þessu. Tveir menn, W. T. Smith frá Eatons félaginu og mjög vel þektur í. þróttamaður, sérstaklega góður ræð- ari, Hans W. Webber, týndust mánu. daginn 3k þ. m., 'ein'hversstaðtijr á sefflæðunum við Manitobavatnið. Þeirra hefir verið leitað af þaul- kunnugum mönnum og einnig með flugvélum. Fanst bátur þeirra á hvolfi en mennirnir ekki og má telja víst að þeir hafi druknað. Brezk blöð láta öllum illum tátum sem stendur út af þvi, að komið hefir til tals að selja Þjóðverjum 50,000 ekrur af Kamerun nýlendunni í Afríku, er Bretar hirtu af þeim nú eftir ófriðinn mikla. Telja mörg þau æstustu þeirra það mjög geig- vænlegt að gefa Þjóðverjum fótfestu þarna þó lítil sé. — Þeir munu vilja sitja að sinu hvernig sem fengið er, Bretarnir. Frá London er símað 6. þ. m., jið Taðuneyti Stanley Baldwin’s muni verða samansett á þessa leið: IForsætisráðherra, first lord of the treasury, og leiðtogi í neðri mál- stofunni, Standley Baldwin. Ind- 'landsráðherra, Birkenhead jarl. Ný- lenduráðherra, L. C. M. S. Amery, höfuðsmaður. Utanríkisráðherra, Austin Chamberlain. Ríkisráðsfor. seti og leiðtogi í lávarðadeildinni, Curzon markgreifi. Innsiglisvörður, Salisbury markgreifi. Rikiskanzlari, Cove vísigreifi. Fjármálaráðherra Winston Churchill. Innanríkisráð- herra Sir. W. Joynson.Hicks. Land- tttúnaðarráðherra, E. F. L, Wood. Flotamálaráðherra, W. C. Bridge- man. Hermálaráðherra, Sir. Leming Wortlington.Evans. Flugmálaráð- herra, Sir Samuel Hoare. Heilbrigð- ismálaráðherra, Neville Chamberlain. Atvinnumálaráðherra, Slir I Arthur Steel Maitland. Viðskiftaráðherra, Sir Philip Lloyd.Graeme. Uppeldis- málaráðherra, Eustace Percy;lávarð- ur. Skotlandsráðherra Sir John Gilmour. Dómsmálaráðherra, Sir. Houglas M. Hogg. Canada með Miss Margaret Bond- field, en hefði í raun og veru verið að ferðast um Rússland, 1 makki við Sovietstj órnina. Erá Róm á Italíu er símað 9. þ. m., að general Varini, hershöfðingi yfir 10. deild Fascista.landvarnarflokks. ins hefir skorað á hólm general Pepp. ino Garibaldi, sonarson frel.^ish|etj- unnar miklu, vegna þess að hann hafði mótmælt ofbeldisárás Fascist. anna á nokkra óvopnaða uppgjafa. hermenn. Garibaldi svaraði því, að hann vildi ekki berjast við Varini, sem væri aðeins ibrúða í höndunum á Mussolini. En ef Mussolini þyrði að berjast, í stað Varini’s, þá skyldi hann glaður mæta hmium, því Musso lini einn væri höfuðsmaður Fascista og væri því skyldugur að taka til sín allar móðganir i garð þess illgresis. Frá London á Englandi er símað, að Jessie Stephen, sem beið ósigur, sem þingmannsefni verkmannaflokks ins fyrir Suður-Portsmouth, ætli að stefna meðmælendum þingmannsefnis íhaldsflokksins fyrir þann meiðandi aburð, að hún hefði ekki verið í Mikið verkfall stendur yfir í Ástra líu. Hafnarvinnumenn í BriSbane og Sydney hafa neitað að vitina umfram umsamin tíma, og þessvegna gert mjög harðvítugt verkfall, sem helzt er útlit til að þeir ætli að vinna. Frá Cambridge, Mass., er símað 9. þ. m.,'að þar hafi þá látist Hjenry Calxit Lodge, senator, er verið hafði fulltrúi ríkis sins í öldungaráðinu i 31 ár, eftir langan og erfiðan sjúk. dóm, 75 ára að aldri. Lodge var einn af merkustu stjórnmálamönnum Bandar|íkjanna ög varð leiðfogi Republikana árið 1918. — Kíinnast. ur er hann fyrir mótstöðu sína gegn Versailles friðiarsamningunum, og því, að Bandaríkin gengju í alþjóða. bandalagið. Fyrir hálfum mánuði hófust samn. ingarnir um skólamál Þjóðverja og Dana í landamærahéröðunum, í ut- anríkisráðuneytinu danska. — Utan- rikisráðherrann Moltke gijeifi bauð fundarmenn velkomna með ræðu og skýrði frá tilætlun samninganna; benti hann einkum á hve mikla þekk. ingu mætti fá á málinu með þessu móti, sýndi hvert takmankið væri og tók skýrt fram, að Danir óskuðu Þjóðverjum allra framfara og við. gangs, og að þeir álitu friðsamlega endurreisn Þjóðverja hina beztu tryggingu fyrir góðu nágrenni, einn. Ig á menningarsviðinu. IFormaður þýzku nefndarinnar, Heilborn ráðu. neytisforstjóri, þakkaði fyrir hina vinsamlegu kveðju kveðju og ikvaðst vera fyllilega sammála um verkefni nefndarinnar. sent í varðhaldinu sitja, sleppi fyrst unt sinn, þó þessir brúsar hafi fund- ist. Dánarminning. Þann 8. okt. s. 1. andaðist að heimili sínu í Keewatin, Ont., Berg. ur Sigurðsson Borgfjörð. Banamein hans var hjartabilun. Bjérgör var fæddur á Tjaldbrekku í Langavatns. dal á hlaupársdag 1854. Foreldrar hans voru Sigurður hreppstjóri Sig- urðsson og Sígný Bergsdóttir, er lengi bjivggu á Kárastöðum í Borgar. hreppi. Alkunn sæmdarhjón. Árið 1876 fór hann til Vesturheims, og var nokkur ár í Vesturlandinu og í Bandarikjunum, en fluttist til Ken_ ora, Ont., árið 1882, og var þar, þar til 1920 að hann fór til Keewatin. Bergur sál. vann við að leggia C. P. R. brautina, og vann einnig lengi fyrir Rat Portage viðarfélagið. F.n, hjá Five Rose hveitifélaginu eftir að hann kom til Keewatin. Árið 1898 kvæntist hann Kristinu Steinunni Jónatansdóttir frá Aðal. bóli i Austurárdal í Miðfirði, er nú syrgir horfinn ástvin. Bergur heitinn var sérlega vel- kyntur maður. Fremur dulur í skapi, fáskiftinn og grandvar til orða og verka. Hann var jarðsunginn af skozkum presti þann 10. okt. í Ken. ora grafreitnum. Mr. Þorkell Magnússon sá um útförina, og þakk- ar ekkjan honum og Pálínu konu hans umönnun þeirra og samúð, sem og öllum þeim er heiðruðu minning hins látna. Sullaveikin. — 1 sumar hefir for- maður Læknafélags Reykjavikur, hr. Matthias Einarsson, fengið því til vegar komið, í samráði við dýralækn inn í Reykjavik, að allir dýralæknar landsins og tveir héraðslæknar leita vandlega að bandormasullum í öllu fullorðnu sláturfé, sem þeir ná til í haust. Sýnir þetta, að nú er að hefj. ast nýr áhugi meðal læknastéttarinn. ar i baráttunni við sullaveikina. Ríkis stjórnin mun hafa veitt læknafélaginu ofurlítinn fjárstyrk til þessarar starf semi. Svo sem kunnugt er, hefir bæjarstjórnin fengið því framgengt, að bannað er hundahald hér í bæn- um, og mun það vera af sömu rótum rttnnið og aðgerðir læknanna í þessu máli. Frá íslandi/ Snæbjörn Sfefánsson hefir nýlega tekið við skipstjórn á Agli Skalla. grimssyni af Sigurð,i Gttðbrandssyni sem nú er skipstjóri á Snorra goða. Siðfræði (I. Forspjöll siðfræð- innar) eftir prófessor Ágúst H. Bjarnason, er nýkomin út. nánar minst síðar. Verðttr 1 Leikfélag Reykjavikur. — Fyrsta j viðfangsefni þess í vetur verður j leikritið “Stormar” eftir Stein Sig- j urðsson í Hafnarfirði. — Byrjað \ verður að leika seint í næstu viku. — j Leikrit þetta hefir áður verið sýnt í Hafnarfirði og ef til vill víðar. Eftir síðustu fréttum að dænia, lit- *ur svo út, sem Coolidge forseti muni hafa algerðan meirihluta í báðum þingdeildum. 1 öldungaráðinu er bú- ist við að muni sitja 54 Republikan. ar, 40 Demokratar og einn flokks. leysingi. En í neðri málstofunnj niuni sitja 241 Republican, 190 Demó kratar og fjórir flokksleysingar . Vínsmyglun. — í því máli hefir ekkert gerst síðustu daga annað en það, að botnvörpungarnir hafa verið að fá í vörpur sínar vinbrúsa, og setja menn þá veiði í samband við framburð manna þeirra, er i varðhald inu sitja, að þeir hafi varpað víninu fyrir borð. Alls hafa komið 8 brús- ar; “Otur” fengið 2, en “íslendingur' 6. Úoru göt boruð á brúsana og þeir því fullir af sjó. Allir voru þeir af sömu gerð, og líta út fyrir að hafa legið stutt í sjónum. Á Vatnsleysu- strönd hefir rekið 2 brúsa, og voru þeir óskaddaðir og fulUr af spíritits. Rannsókn er haldið áfram í málinu enn, og er ekkert útlit fyrir, að þeir, Hinn 18. þ. m. andaðist á heimili sínu, Bjarnastöðum í Hvítársíðu, merkisbóndinn Páll Hglgason. Hann var búhöldur góður, bændaprýði og drengur hinn bezti í hvívetna. — Banamein hans var hjartaslag. -------0------- Bandaríkin. Hér á eftir geta menn séð hvern. ig forsetakosningar fóru i hinum ýmsu ríkjum i Bandaríkjunum: Rep. Dem. Ind. Alabama .................. 12 Arizona .............. 3 ....... Arkanas ................... 9 California .......... 13 ....... Colorado ............. 6 ....... Connecticut .......... 7 ....... Delaware ............ 3 Florida ................... 6 Georgia .................. 14 Idaho ................ 4 ....... Ulinois ............. 29 ....... Indiana ............. 15 ....... lowa ................ 13 ....... Kansas .............. 10 Kentucky ............ 13 ....... Louisiana ................ 10 Maine ................ 6 ....... Maryland .... ........ 8 ....... Massachussets ....... 18 Michigan ............ 15 Minnesota ........... 12 Mississippi .............. io Missouri ............ 18 M^intana ............. 4 Nebraska.............. 8 Nevada ............... 3 New Hampshire ........ 4 ....... New Jersey .......... 14 New Mexico ............. 3 New York ............ 45 ....... North Carolina ........... 12 N'orth Dakota ....... 5 f... ^... Ohio .... ........... 24 Oklahoma ................. 10 Oregon ............... 5 ....... I’ennsylvania ....... 38 ....... Rhode Island ......... 5 ....... South Camlina ............. 9 Sotith Dakota ........ 5 ...... Tennessee .....“........ 12 Texas .................... 20 Utah ................. 4 ....... Vermont .............. 4 ....... Virginia ................. 12 Washington........... 7 ....... West Virginia ........ 8 ....... Wisconsin ................... 13 Wyoming .............. 3 ....... Samtals ............ 379 139 13 Þessir ríkisstjórar hafa verið kosnir, er menn vita um: Arizona — D. B. Herd, Rep., Arkansas — Tom J. Terral, Dem. Colorado — Clarence J. Morley, Rep. Connectiicut — IJiram Binigham, Rep. Delaware — R. P. Robinson, Rep. Florida — John W. Martin, Dem. t T T T T X Skifting jarðríkis. Eftir Friedrich von Schiller. ♦♦♦ “Takið jarðríki, börn mín!” kvað Júppíter hátt; T Takið jarðríki; skiftið því sanngjarnt og rétt; T veitið lið hverir öðrum í eining og sátt; ♦j» þessi arfur ei tilheyrir nokkurri stétt.” T T kins °S gráðugir úlfar, að grípa sem mest, T allir Sínandi hlupu — þó fékk enginn nóg. — ♦j4 Eftir stund hafði bóndinn sér frjólendið fest, Y °S hin framgjarna æska hinn dýrauðga skóg.’ T ♦!♦ f f ♦;♦ f f f t t Þvl sem keypt varð og selt, náði kaupmannsins hönd, T X inn í knæpuna prangarinn flutti sitt vín: ’ ♦♦♦ T “En öll samgöngufæri um lös? n? nm iana ♦!♦ T <<En 011 sanigöngufæri um lög og um lönd T seu iaus>’’ sagði kóngurinn; “þau eru mín ” X J Þegar öllu var skift, þegar ekki var neitt J skilið eftir — kom skáldið úr fjarlægum geim; £ honum sambúð við mennina gekk ekki greitt, hann var grýttur og smáður og hrakinn af þeim. ♦!♦ : f J Eftir hungur og þorsta og hörmung og þraut, upp til himins hann kallar, með deyjandi von: ^ “Faðir Júppíter, aumkva það hlutskifti’ eg hlaut! ♦!♦ ^ eða hvers á að gjalda þinn trúasti son?” & þú varst teeinlátur, dreymandi — þvi er nú ver. X Hvar varst þú, er menn tóku sérdeili sín?” .♦. Skálldið svaraði: “Faðir minn, ég var hjá þér. T ♦;♦ Því hin himneska fegurð svo heillaði mig, X °S í hljómdýrðarríki var sála mín stödd, X er með huga míns augum ég horfði á þig, mér var hagnaður allur og veröldin gleymd.” ♦♦♦ ♦♦♦ “Alt er jarðríki tekið?” hann Júppíter kvað; X. “ekkert jarðneskt er lengur, sem heimilt sé þér; ♦♦♦ en ef hjarta þitt unir við hlutskifti það, ♦♦♦ skal þér himininn opinn — þú dvelur hjá mér.” f f ♦!♦ Sig. Júl. Jóhannesson. t f t f ♦♦♦ f f f ♦;♦ Georgia — Clifford Walker, Dem. Idaho — Charles C. Moore, Rep. .IHinois — Len Small, Rep. Indina — Ed. Jackson, Rep. Iowa — John Hamill, Rep. Kansas — Ben S. Patilen, Rep. Louisiana — Henry L. Fuqua, Dem. Maine — R. O. Brewster, Rep. Massachusetts — Alvan T. Fuller, Rep. Michigan — Ailex J. Groesbeck, Rep. Minnesota — Theodore Christian. son, Rep. Missouri — Arthur W. Nelson, Dem. Montana — J. E. Erickson, Dem., Nebraska — Adam McMullen, 1 Rep. tNew Hampshire — John G. Win. j ant, Rep. New York — Al. Smith, Dem. j New Mexico — A. T. Hannett, Dem. :North Dakota — K. L. Halvorson, Dem. Ohio — Vic Donahey, Dem. Rhode Island — Pothier, Rep., South Carolina — Thomas G. Mc. Leod, Dem. South Dakota — Carl Gunderson, Rep. SPennessee — Austin Peay, Dem. Texas — Mrs. Miriam Ferguson, Dem. Utah — Gearge F. Dern, Demo. crat. Vermont — Franklin K. Billings, Rep-. West Virginia — Howard M. Gore, Rep. Wisconsin — John J. Blaine, Rep. Wyoming — Mys. Nellie T. Ross, Dem. Kosningar til öldungaráSsins hafa fariS svo, þaS er til hefir spurst: Alabama — Thomas J. Heflin, Dem. Arkansas — Joseph T. Robinson, Dem. Delaware — T. Coleman Du Pont, Rep. Georgia — William J. Harris, Dem. Idaho — William E. Borah, Rep. Illinois — Charles S. Deneen, Rep. Iowa — Dan F. Steck, Dem., Iead. ing. Kansas — Arthur Capper, Rep. Kentucky — Fred M. Sackett, Rep. Louisiana — Joseph E. Ransdall, Dem. Maine — Bert M. Fernald, Rep. Massachusetts — F .H. Gilbert, Rep., leading. Michigan — James Couzens, Rep. Minnesota — T. D. Schall, Rep., 'Mississippi — Pat Harrison, Dem. Montana — Thomas J. Walsh, Dem., leading. Nebraska — Qeorge W. Norris, Rep. New' Hampshire — Henry W. Keyes, Rep. New Jersey — Walter E. Edge, Rep. North Carolina — Furnifold M. Simmons, Dem. Oklahoma — W. B. Pine, Rep. Oregon — Charles L. McNary, Rep. Rhode Island — Jesse H. Metcalfe, Rep. ^South Carolina — Coleman L. Blease, Dem. Slouth Dakota—W. H. MacMaster, Rep. Tennessee — L. D. Tyson, Dem. Texas — Morris Sheppard, Dem. Virginia — Carter Glass, Dem. West Virgina — Guy D. Goff, Rep. Wyoming — Francis E. Warren, Rep.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.