Heimskringla - 12.11.1924, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. NÖV., 1924
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
ARANGUR =
s: bökuninnar
er trygðnr
er þér notið -
MAGIC BAKING
i POWDER Ekkert álún
er í þyíogor-
sakar því ei
= beiskjubragð -
<P3S5illlii
=- ■■■ — —-
sýnið; sáu um allan BreiöafjörS,
BorgarfjörS og Reykjanes, og dáS.
ust mjög að. En útsýni® hélst
skamma stund, því þoka skall á þá
þar uppi.
I þessari ferö reyndu þeir aS kom.
ast aS raun um hæS jökulsins yfir
sjávarmál, og virtist þeim hann vera
6800 fet. Þótti þeim þaS mun minna
en þeir bjuggust viS, og komust viB
þetta aS þeirri niSurstöSu, aS fjöll-
in væru hér yfirleitt ekki eins há og
tnenn höfSu gert sér í hugarlund.
SíSan þeir voru á rannsóknarferS
sinni, Eggert og Bjarni, hafa undar.
lega fáir lagt í þessa fjallferS, sér
til gagns og gamans, enda þótt nú
horfi ferSalag þaS nokkuS öSruvísi
viS en í þá daga. Nokkrir útlendir
ferSamenn hafa þó gengiS á jökul-
inn, svo og nokkrir nærsveitamenn
þar vestra. Og mælingamenn her.
foringjaráSsins hafa vitanlega far.
ÍS um jökulinn þveran og endilang.
an, er þeir mældu þar vestra. En
innlent skemtiferSafólk leggur þang.
aS sjaldan leiS sína. — og jafnvel
Þorvaldur Thoroddsen fór þangaS
aldrei.
Oft sannast hiS fornkveSna, aS
“glögt er igestsaugaS”'. j Núveir{and5
sendiherra Dana hér á landi, de
Pontenay, hafSi veriS hér skamma
stund, er hann tók eftir því, hve ein.
hæfir menn oftast eru hér enn í vali
sínu á skemtiferSaleiSum. Þó nokkr.
ar undantekningar séu frá hinni
venjulegu reglu, þá er þaS svo enn,
aS Reykvíkingar, sem hirSa um aS
skoSa sig um á sumrin og njóta nátt
úrufegurSarinnar, þeir láta sér flest
ir nægja, aS koma ár eftir ár á sömu
staSina, þar sem þeir þó þekkja svo
aS segja hverja þiúfu. Þingvelllir,
Geysir og Gullfoss, Hekla, þegar best
gegnir, FljósthlíS (Þórsmörk, ef
tnikill dugnaSur er sýndur) og Sog,
eru þeir staSir sem oftast er leitaS
til. ESa séu menn gefnir fyrir lax.
veiSar, hirSa þeir um fátt annaS en
árnar í BorgarfirSi.
Þó svona sé enn, er framför aug-
1 j ós í þessu efni, frá því sem var
hér áSur, þvi áriS 1874 höfSu menn
ekki veitt því eftirtekt, aS neitt væri
variS í aS sjá Gullfoss, og virtu hann
ekki viSlits, er Kristjáni níunda var
fylgt til Geysis.
Sendiherra Dana, de Fontenay,
sem veriS hefir hér aSeins þetta eina
sumar, hefir lagt mikla stund á aS
kynnast landinu, og eigi hirt um aS
þræSa venjulegar skemtiferSa.leiBir.
Tilkomumesta telur hann ferS sína
upp á Snæfellsjökul. Fór hann
þangaS meS verzlunarstj. Jóni
Proppé þ. 28. júlí í sumar. Hefir
hann sagt Mbl. nokkuS um ferS
þessa.
Eins og menn vita, er Snæfellsjök.
ull ekki likt því eins hár eins og
menn héldu hér áSur. HæSin upp aS
gígnum er einir 1350 metrar. En upp
yfir giginn gnæfa Jökulþúfurnar
svonefndu, tindar þrir snarbrattir,
sem eru nál. 50 metra háir á ca. 100
metra háum hrygg.
Þegar þess er gætt hvílíkar kynja.
sögur gengu um Snæfellsjökul hér í
gamla daga, og hve mönnum þótti
hann torsóttur uppgöngu, furSar
mann á því hve auSvelt er aS kom-
ast alla leiS upp í giginn.
Þeir lögSu á staS úr Ólafsvík þrir
sendiherrann, Proppé og dr. Ólafur
Dan, kl. 2 e. m. RiSu þeir sem leiS
liggur upp vestanvert viS Fossá, upp
taglhálsa og upp á svo nefndan Jök-
ulháls, sem er á milli jökulsins og
Sandkúlna. Er þetta um tveggja
tima reiB, og er maSur þá kominn
upp aS jökulröndinni. Var þá þoka
skollin á.
Snælínan er þarna 600 m. yfir sjáv
armál. En hægt er aS ríSa spölkorn
upp eftir jöklinum, upp í 800 metra
hæS, eSa vel þaS meS því aS teyma
viS og viS; svo gerSu þeir í þetta
sinn. Var Ólafur þar eftir, en þeir
héldu tveir áfram. Frá þeim staS,
sem þeir skildu viS hestana, eru ein.
ir 3,5 km. upp aS gígnum í beinni
linu. En vegalengdin, sem ganga
þarf, er mun lengri, því á öllum þess.
um kafla má búast viS jökulsprung.
um, sem ganga þarf fyrir.
Tvo tíma voru þeir upp jökulinn
frá hestunum, og þóttust hafa sloppiS
vel viS sprungur, þvi mjög lék þaS á
tvisýnu, hvort þeir kæmust yfir ís..
spangir, sem lagu yfir sumar sprung-
urnar, er þeir hittu. En kalla ma
þaS fyrirhafnarlitla fjallaferS, aS
tiltölu viS útsýni og skemtun, aS
þurfa ekki aS g^nga nema eina tvo
tíma til þess aS vera kominn upp á
gigbarminn á Snæfellsjökli.
Otsýni yfir landiS var ekki eins
gott i þetta sinn og veriS getur; en
langt sást til hafs, svo aS þeir eygSu
hafísinn út af VestfjörSum.
FjarlægSin þangaS getur vart hafa
veriS innanviS 200 km. eSa helmingi
lengri en frá jöklinum til Reykja.
vikur. Seinni kl. st. er þeir voru á
leiSinni uppeftir, var bjart veSur, og
eins meSan þeir staSnæmdust þar
efra, en er þeir höfSu gengiS skamma
stund til baka, skall enn á niSdimm
Iþoka og urSu þeir aS þræSa slóSina
til hestanna.
Greinileg hvylft er í jökulinn vest
anviS jökulþúfurnar, þar sem gíg-
♦♦♦ ♦*♦
JAFN
ODYRT
T
♦!♦
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
v
GAS OC RAFMACN
ÓKEYPIS INNLEIÐING A GASI í HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með.
Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar.
tækjum og öðru.
Winnipeg Electric Co.
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) •
v 'V'
f
T
T
T
T
T
T
t
T
T
T
T
t
t
C««ard
CANADIAN
þriðja farrými til
NAFNSPJOLD
EVROPU
Maturinn er ágœtur og nógur. Far-
klefar eru þægilegir — hrein rúmföt
og koddaver. Einn af stórkostum
Cunard-Canada feröarinnar, er sigl-
ingin eftir St. Lawrence fljótinu metS-
fram yndislegu landslagi og frægum
sögustööum.
Tvö stærstu skip heimsins af sinni
tegund — “CARMANIA” og “CAR-
ONIA” (20,000 smál.), frá Quebec og
Queenstown og Liverpool.
PR0F. SC0TT, N-8706. Nýkomlnn frfl New York* nýjuMtu valsa, fox trot, o. n. frve KeuMluMkeltl kostar $5. 200 Porlase Avenue. (Uppi yfir Lyceum).
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
HEALTH RESTORED Lækningar án lyíja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. r Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofusiml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er ats tlnn^ & skrlfstofu kl. i:—11 f h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ave. Talaiml: Sh. 816«.
fl' - -
“ANDANIA”, "ANTONIA" og 'AUS-
ONIA” (15,000 smál.), frá Montreal
til Plymouth, Cherbourg og London.
FinnlÖ Cunard umboösmanninn eöa
skrifö til
The Cunard Steam Ship Co,
Limited
270 Main Street,
urinn er, og er jökullinn mjög sprung
inn í hvosinni; sprungurnar eru í
margf. hringum, hver utan yfir ann.
ari, en mynda þó sjaldan samfelda
hringi, svo hægt er aS komast um
hvylftina. Eru sprungur þessar djúp
ar mjög og einkennilegar.
1 þetta sinn var tekin öll fönn meS
pörtum af hamraveggjum jökulhúf-
anna, og glitti þar í dökt bergiS; en
á toppi þeirra voru íshettur, sem
slúttu fram yfir brattann. Er þaS
stórkostlega einkennileg sólbráSar.
myndun.
Svo er taliS aS hægt sé aS komast
upp á jökulþúfurnar aS austanverSu,
en í þetta sinn voru margar sprungur
á þeirri IeiS og hirtu þeir því ekki
um aS reyna þaS, en sneru sömiu leiB
til baka, hrifnir af hinni stórfeng.
legpi náttúrufegurS og óskaddaSir af
öllum árásum hinna fornu vætta,
sem réSu þar lögum og lofum á fyrri
öldum. ’ ‘is
Er ekki ólíklegt aS marga Reyk.
víkinga langi til þess aS nota sum.
arfrí sitt næsta sumar m. a. til þess
aS klifa Snæfellsjökul er þeir hafa
gengiS úr skugga um, aS eigi er þaS
meiri erfiSleikum bundiS en svo, sem
hér segir.
-----0------
Frá Tslandi.
Finnur Jónsson prófessor hefir nú
lokiS vi Shina nýju útgáfu hinnar
miklu og stórmerku fornbókmenta.
sögu ísilendinga og NorSmanna.
ÞriBja og síSasta bindiS kom frá út~
löndum meS síSasta skipi, en út.
gáfan hófst 1920. AS höfuSstofni Ú1
er þessí nýja útgáfa endurprentun
fyrri útgáfunnar sem út kom á ár.
unum 1898—1902. En þá sagSi hann
ekki söguna lengur en til 1450. Nú
bætir hann viS nýjum kafla, stuttu
yfirliti yfir sögu bókmentanna frá
1450—1550. Bókaverzlun Gads í
Kaupmannahöfn gefur bókina út. —
Aöra merka útgáfu hefir Finnur
Jónsson á prjónunum, sem er staf-
rétt útgáfa af Passíusálmunum eftir
eiginhandar handriti Hallgríms Pét.
urssonar og á aö fylgja ný mynd af
Hallgrími, sem ekki hefir áöur vsri'ð
almenningi kunn.
A i á|í tu r - S ka f ta f ell ssý sl u 6. sept.
Sumariö hefir ekki veriS viSburSar.
ríkt, nema þetta, aö fyrstu flugmenn.
irnir, sem til íslands komu, komu þó
fyrst hingaS. HöfSu menn mikla
skemtun af aö sjá þá lenda. Hprna.
fjörSur er tilvalin flughöfn. En
annars eru samgöngur hér afleitar.
Einstöku EsjuferSir úti fyrir ós. Viö
þyrftum aS fá styrk til bátaferSa,
svo viö gætum haldiS uppi sæmileg-
um bátaferöum milli HornafjarSkr
og AustfjarSa frá því seinnipart
vetrar og fram á haust. — Heyskap.
ur hefir gengiS ekki sem verst. Seint
byrjaS vegna grasleysis, ekki fyr en
í síöustu viku í júlí. í ágúst fór aö
spretta, og er vöxtur nú oröinn góö.
ugar deyfur og rigningar meS köfl-
um. Eini verulegi þ?urkurinn, sem
kom var rúma viku af ágúst, stór.
felt norSanveöur, sem feykti heyi
meira og minna, svo aS segja á
hverjum bæ. Nú eiga allir fjarska
mikiö undir, og ef þaS næst iítt
hrakiS verSur heyskapur undir þaS
í meöallagi.
Stefán frá Hvítadal og Kaþólska
kirkjan. — SíöastHSinn sunnudag
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phone B 1900
A. BERGMAN, Prop.
FRKE SERVICE ON RUNWAY
Cl'P AN DIFFERENTIAL GREASE
I
Franska kend í 30 lexíum. Á.
byrgst aS þú getir talaS og skrifaö.
Prof. C. SIMONON
218 Curry Bidg. — Tals.: A4460
ÍSLENZKA BAKARÍIÐ
selur bestar vö.rur fyrir lægsta
verð.
Pantanir afgreiddar fljótt og
veL
— Fjölbreyttast úrval —•
— Hrein viðskifti. —
BJARNASON BAKING CO.
Sargent & McGee
— Sími: A 5638 —
W. J. Lindal J. H. Lind»»
B. Stefánsson
idenzkir lögfræðing&r
708—709 Great Weat
Permanent Building
356 MAIN STR.
Taleími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar aS hitta á eftirfylgjandi
timum:
Lundar: Annanhvern miSvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
urn mánuSL
Gimli: Fyrsta MiSvikudag hvers
mánaSar.
Piney: ÞriSja föstudag i mánuSi
hverjum.
Stefán Sölvason
Teacher of Piano
Ste. 17 Emily Apts.
Emily St. Winnipeg.
KING GE0RGE HOTEL
Eina íslenzka hótelið í bænum.
(Á horni King og Alexander).
Th. Bjarnaira \
RiSsmaSur
FOR SERVICE
ftCALITT
nnd low prices
LIGHTNINO
SHOE
REPAIR.
328 B Har-
grnve St.
Phone: N 0704
gerSust þau tíSindi í kaþólsku kirkj.
unni í Landakoti, aS Stefán skáld frá
Iivftadal, sem fyrir skömimu hefir
gerst kaþólskur maöur, var sleginn til
riddara Krists, eöa biskupaöur, sem
svo er kailaö. Athöfnin fór fram aS
sunginni messu og framdi hana pre.
fekt kirkjunnar hér á landi, Meulen-
berg, klæddur kórkápu, meS mítur
á höfSi, aSstoSaSur af tveim prest.
Flutti hann fyrst ræSu um eöli
Athöfnin sjálf
felst í því aS lesnar eru iatneskar
bænir, síöan er sá smurSur úr
Chrysam, sem á aS biskupa. Þá er
honum sieginn léttur kinnhestur
meöan sögS eru oröin Pax Tecum.
En endaö er á því, aS mæla meS hon
um til forbónar safnaöarins og heigra
manna. Þótti athöfnin áhrifamikil
og fögur, aS því er sagt er af þeim,
sem viöstaddir Voru. j GuSfaSir
Stefáns, eSa patrínus, var Halldór
Kiljan Laxness.
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullsmiðuj
Selur giftlngaleyfisbrAt
eérstakt athygll veltt pöntunua
og viTJgjcr'Oum útan af landl.
264 Main St. Phone A «37
MANITOBA PHOTO SUPPLY
Co. Ltd.
353 Portage Ave.
Developing, Prlntlng & Pramlng
VItS kaupum, seljum, lántum og
.. skiftum myndavélum.
_ TALSÍMI: A 6563 —
Money to Loan.
If you require a loan on your
furniture, house or farm we
can arrange for you such a
loau.
EXCHANGE
House for farm
or
Farm for house
Insurance of all kinde
WM. BELL CO.
Phone: N9991
503 Paris Bldg., Winnipeg
Dubois Limited
EINA ÍSLENSKA LITUNAR-
HÚSIÐ l BÆNUM.
Sími A 3763—276 Hargrave
Alt verk fljótt og vel að hendi
leyst. Pöntunum utan af landi
sérstakur gaumur gofinn. Eini
staðurinn i bænum sem litar og
hreinsar hattfjaðrir.
Eigendur:
A. Goodman
R. Swanson
Dubois Limited.
EF ÞIO VANTAR FLJÓTANN OG
GÓÐANN FLUTNING, SÍMAÐU
N 9532
P. SOLVASON
859 Wellington Avo.
NOTIÐ
‘O-SO-WHITE
HiS makalausa þvottaduft
viti allan þvott í heimahúsum; þá fá-
i?J þér þvottinn sem þér viljiti.
Euga barMmflSl
Engra blAkku
Ekkert nndd
Allar srAhnr matvörnbflhlr aelja þatf*
"O-SO” PRODUCTS CO.
— N 7591 —
Á5ur Dalton Mfg. Co.
NOKOiMIS BLDG.
WINNIPEG
A. S. BARDAL
selur llkklstur og annast um út
farlr. Allur útbúnaöur sA. beatl
Ennfromur selur hann allskonar
mlnnlsvarúa og legstelna_:_:
S4S SHERBROOKE ST.
Fhnnei N ««07 WINNIPBO
BETRI GLERAUGU GEFA
SKARPARI SJÓN
Augnlæknar.
204 ENDERTCN BUILDING
Portage ana Ha.grave. — A 6645
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arts Bldg.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: A-7067
Vihtalsttmt: 11—12 og 1—5.30
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
U
' DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Talsíml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AtS hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimill: 806 Victor St.—Sími A 8180 ——41
TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlœknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími: B 4894 WINNIPEG, MAN. 1
r Talalasl: 48«» DR. J. G. SNIDAL. TANNLIGKNIH 614 Someraet Bleek Portagt Ave. WINNIPMc - '1
17— * DR. J. STEÁNSSON 219 MEDICAL ARTS BLDO. Hornl Kennedy og Graham. Stundar flngflngu aaffna-, eyru-. nef- off kverka-ajflkdflma. V« hltta frfl kl. 11 tU 13 1 k. •ff kl. 8 tl fi e‘ k. Talalml A 3521. eiit.i '<t Rlver Ave. W. 1611
li ...... - DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai eða lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg . *1
,1 ÁRNI G. EGGEPTSON {•lenzkur lögfræðingur. hefir heinnld til þe»s »8 flytja mál bæði í Manitob* og Sa«k- atchev«n. Skrifatofa: Wynyard, Saak. . ■■■
— Arnfl Anderaon B. P. Garlaae GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone t A-219T 801 Rlectrlc Rallwaj (hamhert K Arborg 1. og 3. þriðjudag k m
J. J. SWANS0N & CO. TaLtítni A 6340. 611 Paris BuVding. Eldsábyr gS arumboð smenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv.
DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræSingur. “Vörugæ?5i og fljót afgreiííiU” eru einkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipton. PLone: Sherb. 1 166.
MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaW bírgðir af nýtízku kvenhöttum Hún er eina íslenzka konan sem •líka verzlun rekur 1 Winnlp**. Islendingar, iátiS Mrs. Swatn son njóta viSskifta yðar. k-' '1
um.
ur, en þurkinn vantar; oftast stöS. j hiskupunarinnar.