Heimskringla - 12.11.1924, Page 7

Heimskringla - 12.11.1924, Page 7
WINNIPEG, 12. NÓV., 1924. HEIMSKRlNOLi 7. BLAÐSÍÐA r—---------------- The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- os SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb.........$ 6,000,000 VarasjóSur ..............$ 7,700,000 AUar eignir, yfir ....$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- uin kaupmanna og verzlunar- félag*. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. •-------------------------- Innlendur Iðnaður. i. Y firleitt má segja, að innlendur iðnaður sé enn þá í bernsiku og að lítið hafi verig gert til þess aö hlúa að honum af stjórnarvöldum lands. ins og almenningi, þótt allir þykist sammála um gagnsemi hans fyrir þjóðarheildina. |Það er viði(rkent meðal annara þjóða, að það sé góður búskapur að geta tekið sem mest hjá sjálfum sér °g þurfa sem minst að sækja til ann- ara, og leiðandi menn þjóðanna eru sífelt að brýna það fyrir þýóðsystk. mum sínum, að taka innlendu vöruna fram yfir þá útlendu, þeim beri þjóð r*knisleg skylda að hlynna að inn. i«ndri framl/fciðslu. ] Þessi (hreyfing Hefir gagntekið sumar þjóðir, t. d. er þessu svo á veg komið i Þýzka- landi og Englandi, að fólkið lítur naumast við erlendum vörum, ef kostur er að fá þær innlendar, jafn- Vel þótt dýrari séu og verri. Hjá °ss er vörunni iðulega talið það til e'ldis, að hún sé útlend og lítilsvirð- 'hgar augum litið á innlendu vöruna. kTeðvitundin um það, að sönn þjóð- rækni fælist í því að styðja og styrkja innlendan iðnað með ráði og dáð, hefir blundað að mestu ennþá ^já öllum þorra landsmanna. Og stjórn og þing hafa orðið inn lcnda iðnaðinum að litlu Hði, Hjá óðrum þjóðum, þar sem iðnaðurinn eða einhver yiss iðnaðargrein, er ekki kominn á það stig, að staðist Kíti samkepni útlendu vörunnar, er tolllöggjöfin sett til hjálpar: svo kár tollur settur á útlendu vöruna, a^ hún verði dýrari en sú innlenda, °g geti því síður rutt henni af inn. lenda markaðinum. Ennfremur eru °H hráefni, eða annað, sem inn. lenda varan þarfnast til framleiðsl- nnnar, og landið sjálft á ekki í skauti sér, undanþegið tolluin, svo að innlenda iðnaðinum sé gert sem auð- veldast fyrir. Þetta er venjulega Iát_ gnnga, þar til innlenda fram. leiðslan er orðin svo öflug, að hún Se samkepnis fær. Þá eru verndar. t°Harnir annaðhvort lækkaðir eða Svift burtu. Það er aðeins nú á aHra síðustu tímum, að þing vort og stJórn hafa vaknað til skilnings á tessu og vikið að nokkru inn á þá l^aut. Má þó vera, að þar liggi öllu trernur til grundvallar tekjuaukning l’anda ríkissjóði, heldur en hjálpsemi V1® 'nnlenda iðnaðinn, þótt hann El'óti góðs af. 'iSá iðnaður, sem þrátt fyrir um. kyggjuleysi þings og stjórnar og kæruleysi almennings hefir náð að óafna í landinu, virðist nú þrátt fyr lr örðugleikana hafa slegið föstum rótum. Þ^jáir smjörlííkip^eríjir fefru í landinu, tvær klæðaverksmiðj- ur og ein sápu. og hreinlætisverk- s^'Sja, nokkrar gosdrykkja. og saft- verksniiðjur, brjóstsykurverksmiðjur vísir að niðursuðuiðnaði og osta- Serð. Ennfemur pípu- og stein. steypugerð og eitthvað af smærri . naði. Þetta er að vísu ekki mik- ’ €n það sýnir þó að þjóðin er á ramfaraskejgj á iðnaðarsviðinu, og 'm framförum má ekkert verða til arnunar. Öll framleiðsla í landinu er Rróði landsmanna — gróði þjóð. ari>úsins. II. á Akureyri er stærsta iðnað- arfyrirtæki landsins: Klæðaverk- m'ðjan Gefjun. Hún er nú eftir margra ára örðugleika orðið trygt og arðberandi fyrirtæki, og það sem engu minna er um vert er, að hún frainleiðir nú fyrsta flokks varning. Hún hefir nýtísku vélar, og menn, er kunna að stjorna þeim og leysa verk sitt vel af hendi. Er dúkagerð verksmiðjunnar vafalaust fullkom. lega sambærileg við það, sem bezt er erlendis og hafa miklar framfarir orðið hjá verksmiðjunni í þeim efnum upp á síðkastið. Og Gefjun. ardúkarnir hafa það fram yfir er. lendu dúkana, að þeir eru ódýrari. Ritstjóri íslendings fékk í vor fataefni frá danskri verksmiðju, sem er viðurkend fyrir dúka sína. Það kostaði.rúmar 100 krónur. Efn. ið var fallegt og fötin hafa reynst vel. Nú hefir hann fengið annað fataefni og það frá Gefjun. Hefir hann látið klæðskera skoða það og bera saman við afklippur af danska dúknum, og hefir klæðskerinn kveðið upp úr með það, að hann gæti ekki gert mun á gæðum dúkana, svo jöfn kæmu þau sér fyrir sjónir. — En verðmunur dúkanna er 40 krónur á fataefni; Gefjunardúkurinn þeim mun ódýrari. Gefjun hefir mikið af | nýjum dúkum í fjölbreyttu úrvali. | Er í þeim bæði uppistaða og ívaf' tvinnað og ætti dúkurinn því að vera í bezta lagi sterkur, en er þó J injúkur og ekki óhæifilega þykkur. 1 Geta karlar, konur og börn fengið fataefni, hvert við sit hæfi, og ver- ið fullsæmd af. Er nú ástæða fyrir okkur að vera lengur að kaupa lakari dúka og dýrari, vegna þesis eingöngu, að þeir eru útlendir ? Þá hefir Akureyrarbær smjörlík- isgerð, sem hefir fullkominn nýtízku útbúnað, og sem framleiðir fivllkom- lega eins gott smjörlíki og kemur frá útlöndum, og engu dýrara. Er inn flutningsbanninu á smjörliki léttir af, virðist harla lítil ástæða að fara aft. ur að seilast yfir pollinn eftir smjör. líki. Þrjár verksmiðjur í landinu ættu að vera nægilegar og geta hald- ið uppi þeirri samkepni sem æskileg er. Niðursuðuiðnaðurinn ætti að geta verið rekinn hér á landi í stórum stíl, svo að ekki aðeins allar þarfir lands- manna gætu orðið uppfylta^r, heldur og að út yrði fluttur niðursiuðuvarn. ingur, ýmiskonar fisktegundir og kjöt I stað þess er flutt hingað inn ár- lega mikið af niðursoðnum fiskteg. undum og talsvert af allskonar niður. soðnu kjöti. Fyrir nokkrum árum síðan var raunar niðursuðuverk. simiðja hér á landi, en hún gat ekki þrifist vegna skeytingarleysis þings og stjóranr, sem ekki gátu séð nauð. synina á því, að greiða götu þessa iðnaðar. H'vaða land i heimi hefir þó öllu betri skilyrði til fiskniðursuðu en einmitt ísland? Nú hefir atorku. maðurinn Ásgeir Pétursson, útgerðar maður, ráðist í það að gera tilraun með niðursuðu og niðurpökkun síld. ar. Hefir hann flutt hingað vélar og ráðin þýzkan mann, Köster að nafni, til þess að veita verkinu for. stöðu. Hefir hann áður verið for. stjóri á stórri niðursuðuverksmiðju-í Danmörku og sagður meistari í þvi að tilreiða síld með ýmsu móti og búa úr henni marga rétti og ljúffenga. Verksmiðjan er nú nýlega tekin til starfa, og hefir það, sem framleitt hefir verið, til þessa verið að mestu sent til útlanda. íslendingar kunna ekki að borða siíld, hefir verið sagt, og er það að miklu leyti satt, — en það má kenna þeim átið. Ætti það að vera vandalítið, ef þeir fengjust aðeins til að smakka á “síldarréttun- um” hans Kösters; þeir eru 1 júf_ fengari en bringukollar og staðbetri. Þá er hér sútunariðnaður, gæru- verkun, steinsteypugerð, gosidrykkja. verksmiðja o. fl. Alt vitaulV:ga í fremur smáum stíl, en vísir að meiru. Hefir Akureyri líklegast bezt skilyrði allra kaupstaða landsins til þess að vera iðnaðarbær, ef það annars á að liggja fyrir nokkrum þeirra að verða það. En sem sagt: íslenzkur iðnaður getur aldrei orðið annað en smá- vægilegur fyr en þjóðin og Ijöggjaf- ar hennar haga sér eftir boðorðinu, sem áhrifamest hefir orðið í iðnaðar. heiniintim: Styðjið innlendan iðnað. -------0------ Skapgerðarlist. Svo heitir bók„ er séra Jakob Krisitinsson hefir þýtt lauslega. Eng. in slík bók hefir áður birst á is. lenzku, og er hún því ærið nýstár. leg. Hún er einskonar handbók, og er ætluð þeim mönnum, er vilja ala upp sjálfa sig, ef þá langar til þess að breyta hinu og þessu í fari sínu. En svo er um flesta, nema flónin. Höfundtir þessarar bókar, Ernst Wood, hefir ritað tvær aðrar bækur er heita: Hugsanalist og Minnislist, og hefir verið mikið látið af þeim. — Ernst Wood hyggur, að hverjum manni sé það vinnandi vegur, að endurreisa hús, sem alt er “skakt og snúið” og að því komið að falla. Hann hugsar sér skapgerðarsmíðina sem húsasmíð. Kaflarnir heita: Keppikeflið, hvað er skapgerð, grafið fyrir grttnni, grunnur, veggir, þak, svalir, leikvöll. ur og ávaxtagarður. Þrjár megin. 'dygðir, skapgerðarrannsókn, vilja. eðlið, kærleikseðlið, skilningseðlið, í- myndunareðlið, rannsóknareðlið, til- beiðslueðlið, fegurðareðlið, tilfinn. ingareðlið, 3 meginlestir, takmarkið og lögmálið mikla. Sagt er á einum stað: “Hamingjan er ekki fólgin í auð- fjár. Þar hafa margir leitað henn. ai, en ekki fundið. Hún er ekki fólg- in í hárri tignarstöðu. Þar hafa margir leitað, en orðið fyrir von. brigðum. Hún er ekki fólgin í bók- legum lærdómi. Margir freistuðu þess að finna hana þar, en varð lit. ið ágengt. Ekkert af þessu er rétta leiðin. Maður getur átt auð og völd, 'notið víns og ásta, verið lærdóms. rnaður og þó — hamingjusamur. Hvert á þá að Ieita? Hverir hafa komist hamingjunni næst?” Þessu svarar bókin og bendir á einu leiðina, efnstigið, er liggur upp til sannrar hamingju. Hún segir hvað sá, er vill 'bæta skapgerð sína skal gera, hverja i . GIGT Undursamlegt húsmeðal Ráðlegging manns er len^i þjáðist. Árið 1893 var eg sárþjáður af vöðva- og liðagigt. í þrjú ár leið eg þær þjáningar, er þeir einir hafa hugmynd um, er samskonar sjúkdóm hafa borið. Eg reyndi meðöl eftir meðöl, en batinn varð aldrei nema í bráð. Loks fann ég ráð er læknaði mig að fullu, svo þessar voða þjáningar hurfu. Ráð þetta hefi eg gefið mörgum, er þungt hafa verið haldnir, og jafnvel rúm- fastir, sumir liverjir á sjötugs og áttræðis aldri, og verkanirn- ar ávalt orðið þær sömu og mér reyndust. Mig langar til að allir, sem þjást af vöðva- og liðagigt (liðabólgu) reyni kosti þessarar “heima lækningar” og öðlist þann bata er hún veitir. Sendu ekki eyrir, heldur aðeins nafn þitt og heimilisfang og eg skal senda þér þessa ráðleggingu ó- keypis til reynslu. Eftir að þú hefir notað liana, og hún hefir reynst hin lengi þráða bót við þessari tegund gigtar, þá máttu senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu það, að peningana vil eg ekki nema þú sért ánægður að borga. Er þetta ekki sanngjarnt? Því þá að þjázt og líða, þegar hatinn er þér boðinn fyrir ekkert? Dragðu það ekki lengur. Skrifaðu strax Mark H.Jackson No. 149 K Durston Bld. Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgb á at5 hit5 ofanskrába só rétt. JÓLIN 0 G NÝÁRIÐ I GAMLA LANDINU SJERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg að PYRSTA LEST, frA WlnnlpoK kl. 10. t. h- 4 deNemher nt5 E.S. Ileelnn, «em nÍKlir 7. denem- her til GnlsKou, BelfiiMt og Lilverpoo1. ÖNNUR LEST frá Wlniiipesr, kl. 10 f. h., 5, deKember, aö E*S. Andnnln. sem siítHr 8. den- ember t*I Plymonth. Cherbourjf ok Lonodn, elnn- 1k E*S. Snturnin sem Nlgllr Niimn dng: t1! GlnHRow skipshlið í Halifsx I>ltlf->JA LEST frá W'lnnlpegr kl. 10 f. h., 8. deNeinber, ntS E.S. Pltt«burgr og E.S. Orduu i, sem MÍ$(ln 11. deNember tll C herbourR, Southnmpton of? II n mliorvT. FJÓRÐA LEST frft Wlnnipefr, kl. 10 f. h., 11 deNemlier, nö E.S. Curmnnln, nem Niglir 14. den- ember tll Queenstown og Liverpool, ok E.S. Cniuidn, Nem N^Klir 14. deMember til (ilasgoTv, llelfnMt og Llverpool. SÉRSTAKIIl SVEFXVAGNAR PRA VANCOUVER, ÉDMOXTON, CALGAItY, SASKATOON, REGINA, VERÐA TENGDIR ÞESSIIM LESTIM í WINNIPEG SórMtnklr ‘‘tourlMt” og <(MtnudnrdM-Nvefii vngnnr frá Vnncouver, Edmonton, Cnl- íínry, SnNkntoon, Regiun, WÍnnipeK, lielnt nli MklpMhlih, Mem hér Megjir. E.S. Athentn, 21. uAv., frA Montrenl til GIjisrow, E.S. Lnited StnteM, 4. deM., frA Hnllfnx t1! ChrÍMt- innnnnd, ChrlMtinnin, Knnpmnnnn hnfnnr. E*S. llnrie, 22. nðv frA Montrenl til Liverpool, E.S. Stockholm, 4. den., frA Hnllfnx tll Göteborg:, Ilver Cnnndinn Nntlonnl umboÖNmaÖur Kefur yöur mett Anieg:ju fnllnr upplýMÍngnr, og: hjAlpnr yður nö rAÖgern og: rAÖMtnfn öllu nnuönynleg:u* r==f \ «====• viku, og kennir því hagiíýta sálar. fræöi. Búningurinn íslenzki, er bókin hefir fengiö, er svo fagur, aö un- un er að lesa hana. Hver setning má heita hefluö og fáguö, enda munu fáir tala og rita fegurra mál og háttbundnara en séra J. K. Hver blaðsíða þessarar bókar ber vott um þá ást, er séra J. K. hefir á hug. myndum þeim og skoöunum, er bók- in fjallar um. Spá mín er sú, að margir eigi þessari bók mikið aö þakka, er situndir liöa fram. Prent- smiöja Björns Jónssonar á Akureyri er útgefandi, og er allur frágangur vandaöur mjög, bæði að prentun, pappír og prófarkalestri. S. Kr. P. (Mbl.) ------0------ Frá Islandi. Merkileg sjóðstofnun. — Norö. ienzkur bóndi, sem er dáinn fyrir tveim árum, haföi ánafnað Háskól- anum allar eigur sínar. Sjóöurinn mun vera milli 20 og 30 þúsund og skal veita úr honum verölaun fyrir fyndni og háð i bókmentum og list- um. Erfðaskrána haföi hann skrif- aö rétt áður en hann dó. Er þetta merkileg ráöstöfun og manninum til Sóma. Því aö í engu munu bók. mentir vorar og listir fátækari en aö fyndni og háði, sem ívo sé gott, aö það sé verölaunavert. Kristín Sigfúsdóttir húsfreyja á Kálfageröi í Eyjafirði varö fræg um Tand alt í -fyrra af leikriti sinu: Tengdamamma, sem leikið var bæði á Akureyri og hér syðra. Nú hefir bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar á Akureyri gefið út nýja bók eftir hana allstóra: Sögur úr sveitinni. Það eru 6 sögur allar úr sveitalífinu, sem nafn bendir til. Þaö er enginn vafi á því aö þessi nýja bók eykur enn á hróður Kristínar. Yfir henni er hlýr blær og hressandi, máliö hreint, al- gerlega laust við tilgerð. Fer ekki hjá því að sögur þessar veröi vinsælar um land alt. Prýöileg mynd skáld. konunnar er framan viö bókina. Dánarfrcgn. Latinn er, a Brunna. stöðum á Vatrtsleysuátlrönd, I>or. valdur Guðmundsson, sem lengi var afgreiðslumaður hjá Siguröi Krist- jánssyni bóksala hér i bænum. (Hann var mjög vinsæll maöur. enda sérstaklega vandaður og mátti ekki vamm sitt vita í neinu. Hann var rnjög lesinn og froöur maöur og átti bókasafn, stærra og fjölskrúð- tigra en flestir aðrir einstaklingar hafa átt hér á landi. Fyrir nokkru kom út bók eftir hann. vortt þaö sögu legir fyrirlestrar, er hann -hafði hald- iö hér í ýmsttm félögum. ^ ' (Tsl.) 4 Borgið Heimskringlu. HANS HATIGNAR GEORGE KONUNGS V. Góðan orðsíír er ekki hœgt að taka sér, menn verða að geta sér hann. ®jb: WHISKY hafa unnið sér almenna hylli í Canada í meira en hálfa öld. Gæðin eru þau sömu í dag og þau hafa ávalt verið. Þessir drykkir eru látnir ná hæfilegum aldri í eikarámum. Þeir eru bruggaðir og settir í flöskur af Hiram Walker & Sons, Ltd. WALKERVILLE, ONTARIO. r Þelr hafa bruggað fínt Whisky siðan 1858. MONTREAL, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW TORK, U. S. A. ♦*♦ Nýjar vöruhirgðir ♦?♦ ----------------- t iaxaa tV^UUUUUU, feCllCLCUl ♦♦♦ ♦|> og allskonar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. ♦> in Timbur, Fjalviður af öll- um tegundum, geiréttur T f T ♦:♦ Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. f The Empire Sash & Door Co. f Limited. V HENRY AVE. EAST. WINNIPEG. ♦♦♦ ♦;< f i t T t t ♦:♦ f t t T HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ- Empire Coal Co. Limited ♦?♦ ♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦;>v>;^v^;^ t T T ♦!♦ ▼▼▼▼▼▼▼ ▼ ▼▼▼▼▼▼▼▼▼ V + + + ♦ KOL! - - KOL! f f T T f T T T T Sími: N 6357—6358 603 Electric Ry. Bldg. f

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.