Heimskringla - 19.11.1924, Side 1

Heimskringla - 19.11.1924, Side 1
VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBTJÐIR ROYAL, CROWN 8endi?J eftlr vertJlista til Royal ('rown Soap Ltd., 654 Main St. Winnipeg. o Itov. i{. Pdtunsson \ J__« Hoinic >St. — dTV." / Vx VERDLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBtrÐIR ROYAL CROWN SenditJ eftir vertJllsta til Royal Crown Soap Ltd., 654 Main St. Wlnnipeg. XXXIX. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIEVl KUDAGINN 19. NÖVEMBER, 1924. NUMER 8. EMILE WALTERS. GANADA Frá Ottawa er simaö, aí5 David Campbell, sem settur var til aö rann- saka kolakaupin í Fort Osborne Bar. racks (Tuxedo), muni hafa rekist á reikningsskekkjur, sem nemi 100,000 'dölum, og hafi því fé verib stoliö af stjórninni. Skýrsla Campbells hefir veriö í höndum dómsmálaráðuneytis- ins um nokkurn tíma, og mun her. málaráðuneytiö astla sér að fylgja málinu á eftir. búa í Manitoba álíti leiguskilmálana óaögengilega, þá muni þeim veröa breytt tafarlaust. Nefnd frá félaginu “On to the Bay” gekk á fund Bracken, forsætis- ráðherra í Manitoba, síðastliðinn mið vikudag. Var erindi hennar að skora á forsætisráðherrann, að fylgja því fram, að ef Sambandsstjórnin gerði ekkert í málinu á næsta þingi, þá skyldu fylkin Manitoba og Saskatche wan leggja 2,000,000 dali hvort, til þess að fullgera Hudsonsflóabraut. ina. Nefndin sagði að samskonar á. skorun yrði flutt Dunning, forsætis. ráðherra í Saskatchewan. Frá Ottawa er símað , að Hon. Charles Stewart hafi látið í ljós, út af umkvörtunum, er borist hafa úr ýmsum áttum í Manitoba, um leigu á skógarlandi til pappírsgerðar, að enn þá hafi umkvartanir ekki verið svo al mennar, að stjórninni þyki rétt að taka fult tillit til þeirra. En komi það á daginn, að meirihluti fylkis. Þriðjudaginn 18. þ. m. bar það við að Hon. P. C. Larkin, aðalumboðs. maður Canada i London, var boðið á fund Stanley Baldwin forsætisráð- herra, til þess að vera viðstaddur, er hann tekur við embætti. 1 fyrsta sinn í sögu Canada er þetta gert, og mun það eiga að haldast héðan af. Á mánudaginn var fanst lík Hans Webber, sem getið var um í siðasta blaði að týnst hefði við Manitoba. vatn ásamt öðrum manni, Walter T. Smith. Lík Smiths hefir enn ekki fundist. ur Austur Canada frá norðvestur. fylkjunum. 1 þessari eyðimörk, sem er 800 mílur á lengd, og nær frá stór. Sir Conan Doyle það um hana og gleði látin í ljós, hlýtur hver hugs- mann hennar, Douglas Fairbanks, að andi alvörumaður að spyrja sjálfan aldrei hafi hann þekt tvær manneskj. svo litið spilt. Ekki fundust mér Frá Ottawa er símað 17. þ. m., að nú blási býrlegar en nokkru sinni áð. ur, fyrir Crows Nest Pass samning. ana, að því er virðist. Meðan King forsætisráðherra var í vesturferð sinni, virtist svo sem allir ráðherr. arnir eystra væru fylgjandi gerðum járnbrautanefndarinnar í málinu. En síðan Mr. King kom að vestan, er á- litið að þeim herrum þar eystra hafi snúist hugur til muna. Síðustu fréttir segja, að afráðið muni vera, að Manitobaþingið komi saman fimtudaginn 15. janúar 1925. mútur, eða séu á enn nánari hátt í • • Onnur lönd Frá París er símað 18. þ. m., að búið sé að náða fyriverandi forsætis. Jaðherra, Joseph Caillaux, algerlega. Gerði öldungaráðið það, eftir að Herriot forsætisráðherrá hafði hvatt deildina til þess, í ræðu, er flutt var af afbrigða mælsku. Sömuleiðis var tiáðaður Louis Malvy, fyrv. innan. tíkisráðherra, er eins og Caillaux var dæmdur til fangelsis í stríðsæðinu. — Caillaux þótti einn af allra gáfuðustu yngri stjórnmálamönnum Frakka, sér staklega afburða fjármálamaður, enda er sagt, að nú eigi að bjóða lionurti að verða fjármálaráðunautur stjórnarinnar. sambandi við bófana. Frá London er símað, að hinn nýi fjármálaráðherra, Winston Churc. hill, ætii sér að ganga að skuldunaut- «m Englands með miklum dugnaði. Englendingar skulda sjálfir Banda. TÍkjamönnum $4,600,000,000, en eiga $9,203,835,400 hjá öðrum þjóðum. Frá Cairo á Egyptalandi er simað, að Zaghloul Pasha, forsætisráðherra, hafi sagt af sér sökum ósamlyndis við Fuad konung og ósamlyndis í ráðu. neytinu. — Sennilegt er, að Zaghloul þyki konungur vera nokkuð leiðitam. ur við Breta, en undan þeirra yfirráð. um vill Zaghloul Egyptaland, sem allra skjótast, með öllum ráðum, eins og áður hefir verið getið um hér í blaðinu. --------0-------- Frá Moskva er símað, að Rykoff forseti Sovietstjórnarinnar hafi skýrt frá því nýlega, að Rússland muni ekk lnenna- ert geta flutt út af kornj 5 ár, því Rijög muni standa tæpt að nóg verði W handa landsmönnum sjálfum, Er alt útlit fyrir að kornbrestur verði töluverður í veröldinni þetta árið. Kosningaftmdur. Fundur verður haldin i samkomu. sal Sambandskirkjunna að Banning, á föstudaginn 21. nóv., kl. 7 síðdegis. Farmer borgarstjóri og Simpkin bæjarráðsmaður, V. B. Anderson og James Morton, sem í kjöri verða af hálfu verkamannaflokksins óháða við næstu bæjarstjórnarkosningar. munu allir halda ræðu, og skýra stefnuskrá verkamannaflokksins fyr. ir áheyrendum. lslendingar eru beðnir að fjöl. Frá Chicago er símað, að prófess or Frederick M. Thrasher, sem vinn.' ur við mannfræðideild háskólans þar, OR hefir sérstaklega kynt sér feril glæpamanna síðustu þrjú árin, segi a^ hann hafi komist að þvi, að í Chicago séu að minsta kosti 1313 fijæpamannafélög, stærri og smærri, meðlimatala þeirra sé um eða yfir 100,000. Segir hann, að flestir glæp- lr, sem nafnkendir verði í Bandarikj. llnum, eigi rót sina að rekja til Chi. Cago. Áfellist hann harðlega lög. Sæzluna frá hendi dómaranna, og er Par sammála lögreglustjóra borgar. mnar, sem er syo c]jar fma^ltur> að fnn segir, að alt útlit sé til þess að Jóldi dómaranna annaðhvort þiggi Frá Islandi. eigin föðurlandi, og er Canada í því J tilliti engu framar öðrum löndum. Nokkrar myndastyttur sá eg í! Blaðið “Free Press” segir svo frá síðastliðinn föstudag: Virðingar. merkjunum rignir nú sem óðast yfir hinn unga listamann frá Winnipeg. “The National Academy of Design, sem nú opnar sýningu í New York, hefir sæmt hann minningarverðlaun. um J. Frances Murphy fyrir mynd. ina “Full Bloom”. Þetta er mesta málverkasýning ársins, í Bandaríkj. nnum, og bardaginn um verðlaunin var fjölmennur og harður. — Á 37. sýningu á listaskólunum 1 Chicago er stórt málverk eftir Walters, “The Peach Orchard”. Málverk hans “Spring Blossom”, er á sýningu á listasafninu i St. Louis. Fjögur málverk eru á sýningu Associated Artists of Pittsburgh. Eitt þeirra^ “The Passing Storm”, er mjög canadiskt, hvassviður að skella yfir gresjurnar. — Listamanninum hefir verið boðið að halda sýningu einn bæði í Pittsburgh og St. Louis á kom andi vetri. — Heimskringla sam. gleðst hjartanlega þessum ágæta is. lenzka listamanni. vötnunum alla leið norður að hafi, j ur, sem upphefð og alment lof hafi er ekkert að sjá annað en klettahóla og smávötn á milli. Á hólunum eng. 1 inn gróður nema smá barrviðarhrísl. ur. Þar er engin bygð, nema ör. j fáir smábæir, mest til þess að halda járnbrautunum við, og jafnvel í þess i um bæjum sést ekki nokkur lifandi I skepna, ekki svo mikið sem hæna, hvað þá heldur kýr. 1 gegnum þetta svæði hggja þrjár j járnbrautir, samtals 2400 mílur á | lengd, sem ekkert innvinna, en allur | kostnaður, byggingar og viðhald, i legst á norðvesturfylkin, mest Mani. ! toba og Saskatchewan. Alberta slepp ur að nokkru leyti, því hún nær ti\ Kyrrahafsins, og notar Panamaskurð inn til að flytja afurðir sínar til Ev. rópu. En Manitoba og Saskatche- wan mega annaðhvort sitja að afurð- um sínum sjálf, eða borga fyrir brús. ann. Aldrei fyr hafði mér eins skil- sig þessara spurninga: Hverjar voru orsakir stríðsins? Af hverju stafaði þetta stærsta slys allra Torontomenn vera montir af Mary, slysa? Hver ráð eru til þess að sams. og er það ekki að undra, því fáir j konar syndaflóði verði afstýrt fram. bera gæfu til að vera spámenn í sínu | vegis? Til er gömul dæmisaga í ljóðum, þar sem frá því er sagt, að fingur á hendi manns deildu um það, hver Washingtonför. Eftir dr. M. B. Halldórsson. kringum þinghúsið og háskólann, I ,þeirra yæri mestur Kvxm CT þann_ allar fallegar, nema sú af Victoriu á íslenzku drotningu (sama og sú, sem er fyrir framan þinghúsið í Winnipeg), sem æfinlega er lik sjálfri sér. Frh. -----0---- í Kákasus. I fyrradag tók “Þór” togarann “Ninus” frá Grimsby inni á Horn. vík. Var hann ekki að veiðum er “Þór” kom að, en tveir menn úr Hornvík komu um borð meðan skips- irnir af “Þór” voru í togaranum og báru að hann hefði verið að veið. um i landhelgi i júlí í sumar. Var því farið með togarann til Isafjarðar og málið pröfaH. )Au:k , vitnanna úr Hornvik hafa tveir menn úr Bolung- arvík og tveir úr Hælavík unnið eið að því, að togarinn hafi veitt i land. ’helgi í sumar og þykir því málið augljóst, þrátt fyrir mótbárur skip. óra. Hjefir honum verið boðin sætt upp á 10000 gullkróna sekt og er búist við að hann gangi að boðinu. -------0------ Eg lagði af stað að heiman fimtu- daginn þann 23. október s.l., og var förinni heitið til höfuðstaðar Banda- ríkjanna, Washington. Tvö voru erindin. Annað það, að ’Únitarasöfnuðurinn i Washington ætlaði að vígja hina nýju kirkju sína, AII Souls’ Church, sunnudaginn og mánudaginn þann 26. og 27. október, og hafði mér verið sent boðsbréf til þess mannfagnaðar. Var þó meira áriðandi, erindið aö heimsækja lækn. ingastöðvar Bandaríkjahersins, og læra frá fyrstu hendi lækningarað. ferð þá, er þar hefir nýlega verið fundin upp við kvefi og öðrum and. færasjúkdómum, og sem þaðan hefir óðfluga breiðst út síðustu mánuðina. Hafði eg mikið um þessa aðferð les- ið, bæði i læknatímaritum og annars- staðar, og höfðu dómar verið mjög misjafnir, eins og vant er um ný meðul eða lækningaaðferðir. En löng reynsla hefir kent mér að þessháttar dómum er sjaldan treystandi. Það er alveg undravert, hvað menn, sem annars eru fremur vandir að virð. ingu sinni, ekki heimskari en fólk er flest og oft töluvert lærðir, rísa upp á afturfótunum og vaða hver fram yfir annan til að æpa niður aðferð. ir, er þeir hafa aldrei reynt og ekk. ert vit á f«ekar en nýfætt ungbarn. Eg hafði þvi ásett mér að kynna mér þessa aðferð herlæknanna amerísku frá fyrstu hendi, því þar er vanalega helzt sannleikans að leita. Eg hafði tekið mér far með Can. adian National brautinni til Toronto, og verð eg að segja það, að mér var hálfórótt á þeirri ferð, þó vel færi um ntig. Lestin fer af stað milli kl. 3 og 4 e. h., en áður en dirnt er orð. ið, kl. 5, er hún komin austur úr bygðinni út í eyðimörkina, sem skil- ist hvaða ógerningur það er, að ætla sér að hafa annað eins fyrirkomulag út í það óendanlega; aldrei fyr hvaða óhappaverk það var að binda saman “járnviðjum” þessa tvo sundurskildu hluta Norður.Ameríku, og neyða norðvestur landið til að nota þennan ódæma þröskuld, í stað þess að leyfa því að nota þá verzlunarleiðina, sem eðlilegust er, þ. e. suðureftir. Enda mun það reynast, að hart verður að láta vesturfylkin byggjast upp og auðgast, eins og þau hafa tækin til, fyr en þau fá óhindraða verzl- un við Bandaríkin. Eg kom til Toronto á laugardags. morguninn 25. október. Þangað hafði eg ekki komið síðan 1884, þeg. ar eg kom frá Islandi. Mundi eg helzt eftir vatninu, sem eg hafði séð skamt frá járbrautarstöðinni, og fór eg þangað fyrst til að litast um og spyrja mig fyrir um, hvort bátsferð fengist til Hamilton, því lest var eng. in fyr en um kvöldið. Hún fékst ekki. | slept.) Þá varð mér reikað upp í borgina, og var áður en varði kominn upp á Queen stræti, sem er eitt af þeim myndarlegustu í bænum. Þar sá eg nokkuð, sem mér varð starsýnt á. — Það er víst minnismerki um Suður. Afríku ófriðinn, Búastríðið, sem kallað var. í það minsta er það steinstöpull með nokkrum Suður. Afríku nöfnum. En uppi á stöplinum stendur einhverskonar vængjuð sig. urgyðja, sem kanske er ætlast til að sé kölluð “engill”, en þar þarf eins Þegar einhver hefir slasast, eða mikið ímyndunarafl til eins og það að meitt sig hættulega, þá er það þrent, kalla yngismeyjar í ljósum kyrtlum ! sem hann hugsar um þegar sár hans og með skautfajd ‘tskjaldmeýjar1”. ! eru gróin, eða jafnvel á meðan hann Þetta kvenskass, sem stendur þarna á j er á batavegi: Goðafræðin griska segir frá því, hvernig Promeþeus .Var bundinn á klett í Kákasus og þjáður af illfygli nokkru, en hafði þó til þakka unnið en ekki þjáningar. Ymsir hafa not. að þessa sögu, og hér er enn svo gert, lítillega, sagt frá orðaskiftum við mann, sem kemur að heimsækja Promeþeus. Komumaður: Sæll I Hvernig líð- ur þér? Promeþeus svarar ekki. Komumaður: Fer ekki nógu vel um þig þarna á klettinum? Það er ró- legt líf. Promeþeus svarar ekki. Komumaður (horfir á illfyglið): Fallegur fugl þetta I En það nef! Promeþeus: Því hefir verið spáð, að fuglinn þessi muni bráðlega verða drepinn. Komumaður (án áhuga) : Nú I Promeþeus:- Eg sé að þú hefir þarna góðan boga: langar þig ekki til að flýta fyrir því, að spáin ræt- ist? Komumaður: Eg trúi ekki á spá. dóma! (Fer). (Síðustu orðum Promeþeus er hér 15. okt. Helgi Péturss. (Mbl.). ——x------------ Ræða flutt á vopnahléshátíð að Lundar. 10. NÖVEMBER, 1924. ’þeim voða mótvindi, að skósítt pilsið (hún er að öllu útliti millipilslaus) 1 fyrsta lagi gleðst hann yfir því, að fá aftur ’krafta sina og heilsu — stendur aftur undan henni eins og hann þakkar gæfu sinni og guði sin. stél, en að framan “færist i felling. 1 um fyrir batann. ar”, eins og Hannes Hafstein kemst! í öðru lagi reynir hann aö gera sér að orði. Maöur skyldi nú halda að | grein fyrir þvi, af hverju slysið staf. hún yrði að spyrnast við í hvassviðr. ( aði og viðurkennir það hreinskilnis. inu. Engin þörf. Þetta er hundsterkt, ^ lega, að þaö hafi verið sjálfum sér með fílsfætur, jafndigra niður við að kenna, að einhverju leyti, ef svo ökla og upp við mjaðmir, og þar að j var í raun og sannleika, það er auki er vindurinn allur í pilsinu. Hún j að segja, hann gerir þetta ef hann er er í blæjalogni fvrir ofan mitti. — einlægur maður. í höndunum heldur hún á lárviðar. j í þriSja lagi beitir hann skynsemi kransi, eins hátt uppi yfir höfðinu | sinni og framsýni til þess að koma i og hún nær. Liggur manni við .að vor j veg fyrir það, aö samskonar slys vilji kenna henni þetta, því að handlegg- ti! aftur. irnir eru eins mjóir og renglulegir Eins og því er varið með einstak. eins og fótleggirnir eru digrir Það j lingana, þannig er því varið með er sagt að Berlín hafi ljótastar þjóðirnar — eða þannig ætti það að myndastyttur í heinii, en þær mega | vera að minsta kosti. vara sig ef Toronto styttan á ekki að taka þeim fram. Ymislegt fleira sá eg í Toronto, svo sem háskólann, almenna spítal. ann, þinghúsið, sem sagt er að hafi kostað töluvert minna en það i Win. nipeg, og fæðingarstað Mary Pick. ford. Það er húsræfill skamt frá al- menna spítalanum, og er það hverfi kallað eitt með þeim fátæklegustu i bænum, svo ekki hefir hún haft upp. hefðina sér til aðstoðar, og þó, segir 1 dag er um eitt þesskonar atriði að ræða. Hinn svokallaði mentaði heimur liggur i sárum eftir voðaleg. asta slysið, sem hann hefir hent lengi. Aðalslysið er um garð geng. ið. þótt langt verði þangað til að fullu sé gróið. í dag gleðjast menn °S flytja þakkir fyrir þá stund, er stríðinu mikla var lokið. I dag er margs að minnast; margt alvarlegt um að hugsa. Um leið og þakkir eru fluttar, og Á hendi fingurnir friði slitu, með fyrirlitning hver annan litu. Á deilur þeirra ég hlusta og heyri, að hver þeirra telur sig öðrum meiri. Og litli fingurinn fyrstur mælti, og fjúkandi vondur taugar stælti: “Ef húsbómdinn jreiðfíst og hvessir orðið og hnefanum slær, kem ég fyrstur í borðið. Eg mestur er — þig mig eltið allir, um örbirgðarhreysi og konungs. hallir.” Þá baugfingur mælti og brýndi róm. inn: “Hver ber á sér gullið og rikidóm. inn? Eg mestur er, því ég gullið geymi og gullið er tignað í þessum heimi.” En langatöngin sig teygði og s&gði, og talsvert af drambi í róminn lagði: “Þið vitið að eg er, strákar, stærri; að styrkleika komist þið mér ei nærri. 1 heiminum ræður hnefaréttur, sá hrausti er öllum betur settur”. En þumalfingurinn reis upp reiður, á rausi hinna hann sagðist leiður; ,lÞið styðjið hver annan í öllum vanda, en aleinn sjálfur ég megna að standa. Þið sjálfsagt vitið að sá er mestur er sjálfstæði’ og djörfung aldrei brestur. Því meiri ég er en allir hinir, þið eflaust skiljið það, góðu vinir”. En vísifingur að bræðrum brosti: “Þið búið“, sagði’ hann: “að einum kosti. Þó einn sé skrautlegri, annar stærri, hver öðrum skyldi þó vera kærri. Um góða bræður það gildir alla að glaðir saman þeii standa og falla Því einn hefir það, sem annan brest. w, svo enginn má þeirra teljast mestur.” Þannig er kvæðið um fingurna. Er þetta auðvitað dæmisaga um menn- ina, ýmist sem einstaklinga eða sem flokka og þjóðir. Þegar vér skoðum í huga vorum stríðið 1914—1918, þá finnum vér það — ef vér viðurkennum sann- leikann — að alt það, sem var ágrein ingsefni fingranna í þessari dæmi- sögu var einmitt orsök striðsins. Á- girnd og yfirgangur ananrisvegar; stolt og stærilæti hins vegar; en skiln ingsleysið og heimskan á bak við alt. Svo langt hafa augu fólksins þó opn. ast, að flestir viðurkenna það nú, að verzlunarkepni, valdafíkn og heims. stjórnar fyrirkomulag bygt á kær. leiksleysi, hafi verið orsakir stríðs. ins, án þess að þar væri einungis nokkurri einni þjóð um að kenna. Já, svo langt eru menn konmir; fyrir það ber sannarlega að þakka á þess- um degi. (Frh. á 4. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.