Heimskringla - 19.11.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.11.1924, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 19. NÖV., 1924. H BIHSKKINGLA 5. BLAÐSÍÐA Gullfoss Cafe (fyr Rjoomey’s Lunch) 629 Sargent Ave. Hiremlæti og smiekkvísi rætiur 1 matiartilbúninigii vorum. Lítið hér inin og fáið yður að borða. Höfmn einnig altaf á boðstól- um: kaffi og allskonar bakninga: tóbak, vindla. svaladrykki og skyr En hvar sem þgir leiddu’ hann um lifenda bygö þá ieit hann til jarðar með djúpri hrygð; hann heyrði J>ar gremjufuiJ^ grát- þrungin kvein í gegn um hvern einasta musteris- stein. I dómsals- og kirkjuvegg klauf hann , skörð, .þeir klofnuðu, rifnuðu niður að jörð; hver sprunga þar gliðnaði geigvæn- ]eg, er grunnsteinar lifandi hófu sig: “Hvort hlóðuð þér grjóti á lifandi lík? og lítið með trausti á musteri slík, sem gröf eru veikum, en voldugum hlíf, þar vonlausum bjóðið þér hel fyrir líf. tJr silfri og gulli þér gert hafið kvi og guðslömbum sveltandi ihaldið þar í, , frá jörðu til himins ég heyrt hefi tár og harmstunur þeirra í tvö þúsund “Vor frelsari ’og drottinn! — í feðr. spor vér fetuðum trúlega; ei sökin er vor; sjá, mynd þér er helguð af hávaða manns og hvarvetna merki vors sannkristna lands. Vér berjumst með eldi og eggjum við það, aÖ öllu sé haldið í sama stað; nieð stálkrókum vanans að stöðva hvern sauð, það stríð er vor skylda — vort dag- legt brauð.” bá benti þeim drottinn á daglauna- mann, er drenglega sérhvert starf sitt vann; °g stúlkubarn móður — og munað- arlaust 66gn tnyfkri og skorti, sem einstætt brauzt. bauð þeim að taka hjá stór mennum stól; en stórmennin vöfðu að sér frakka og kjól Þe‘r skyldu ei saurgast — hann sagði: “Hér er sönnun þess hvernig þér fylgið roér!” Þessi dæmisaga Lowells sýnir glögt hvernig kirkjan hefir vilst út af S|num réttu vegttm, eða réttara sagt, lr^rgir þeirra manna, sem kirkjuna *kipa. Stofnun, sem bygð er á enningum Krists og fylgir þeim Sefur ekki lagt blessun sína yfir þau *féru morð, sem kölluð eru stríð. Ef PaS er ómögulegt að þjóna bæði guði og mönnum, þá er það ekki síð- y* émögulegt að fylgja lweði kenn. 'ngum Krists og stefnu stríðshöfð- 'ngjanna. Þetta er tnönnum farið a skiljast nú, og fyrir það ber að Pakka á þessum degi. A árunum 1914—1918 var frelsi ^^nns og jafnvel lif í veði ef flutt- ar voru friðarkenningar Krists. Úi ÞV1 staðfastlega, að ef Kristur homið fram á þeim árum, t. hér í Canada, gengið hvi ínn í ein. erja kirkju, sem bar nafn hans — svokallaða kristna kirkju — flutt þar ®Su 0g haldið fram jafneinart og Jafnákveðið friðarkenningum ha og . nn KerSi áður fyr á meðal Gyð ,n8a, þá hefði lögreglan tekið hann asfan, sett hann í járn, kastað hon- . ** ’ fangelsi fyrir landráð eða nvel líflátið hann, og kristna jan svokallaða hefði ekki ein. ^ag>s horft á leikinn þegjandi, held- ^ jafnvel stutt hervöldin við of. jí, ú'sverkin — hjálpað til þess að friðarhöfðingjann. he'n ^rúa rná ytri táknum, þá er j.r '^r€yting átt sér stað. Nú öðr hvert friðarþingið á fætur UtnU' bera menn saman ráð sín tað, hvernig komið verði í veg fyrir stríð. Nú hefir liinl ikristna, kirkja í félagi við aðrar hreyfingar . og einstæð beitt sér fyrir stofnun, sem skuldbindur sig til að taka eng- ar. þátt í stríðum. Eyrir þessa miklu og góðu breytingu, er sjálfsagt að þakka við þetta tækifæri. Það er stórkostlegt gleði. og fagn_ aðarefni, að kirkjan hefir séð villu síns vegar; séð blóðspor sín á götum stríðs og styrjaldar og vill nú bæta ráð sitt, afplána syndir sínar með því að snúa inn á brautir friðarins. En jafnframt því, sem vér gleðj- umst yfir þessu, vakna í huga vor. um efasemdir og spurningar á þessa leiö: Er það víst að vér megum reiða oss á einlægni og úthald þess. ara sinnaskifta? Ekki reynir á kapp- ann fyr en á hólminn er komið. Það þarf engan kjark til þess að prédika vínbann, þar sem ekkert vín er selt. Það er öllum auðvelt að fordæma stríð og syngja friðnum lofsöngva, þegar ekkert stríð er á ferðum — það getur hver heygull gert. Þvi fylgir engin hætta, etigin sjál'fsaf- neitun, ekkert fjárhagslegt tjón, eng. inn atvinnumissir, ekkert háð né hornauga frá háum stöðum. En er það vist að þeSsir ný.umVentu friðarpostu’lar standist mátið ef til annars stríðs kemur? Mundu þeir þá ganga jafneinbeittir eftir götum friðarins ? Mundu þeir þá hiklaust afneita stríðsgoðunum og fylgja frið- arhöfðingjanum? Setjum sem svo, að stríð ætti sér stað innan eins eða tveggja ára og stjórn landsins og auðvöld veraldar. innar, heimtaði líf vort og limi á sama hátt og 1917. Hvað mundi þá ske? Mundum vér geta treyst þvi, að jafn vel vorir mestu ágætismenn á með- al íslendinga, eins og t.d. dr. Brandson, séra Björn Jónsson, Th. H. John. son og fleiri, yrðu nógu stööugir á svelli stríösfreistinganna til þess, að skipa sér undir merki Krists — friSarhöföingjans? Mundu þeir verða nógu miklir menn til þess að ávarpa landa sína á þessa leið: “ís- lendingar! munið eftir kenningum Krists, látið ekki blekkjast út í mann. dráp; vér viltumst af vegi friðarins 1917, nú hefir guð og gæfan gefið oss nýtt ljós — opnaö augu vor. Vér sjáum það nú, að ekki er hægt að fylgja bæði Mars og Kristi. Sitjið þér heima í friði, sem kristnir menn þótt hinir berjist sem heiönir eru. Útbreiðið frið á jörðu, látið heldur líf yðar, sem saklausir píslarvottar friðarins, eips og Kristur gerði, en að svifta meðbræður yðar lífi, sem enginn hefir rétt til að taka nema sá, sem það gaf.” Mundum vér geta treyst því, að þeir tækju þessa stefnu? Eg efast urn það. Ef ekki, ef þeir viltust aftur út á hina götuna þegar myrkur stríðsins skygði á sól friðar. ins, þá væru öll friðarorð á friðar- tímunum eins og hljómandi málmur og hvellandi bjalla. En vér biðjum þess og vonuni það, að sinnaskiftin séu einlæg; að andi stríðsins sé út- lægur úr hugarfari mannanna og andi friðarins hafi tekiö sér þar bú- stað. Með ?eirri bæn og þeirri von að svo sé höldum vér þessa fagnað- arhátíð. Á eitt verð ég að minnast. Ógrynni fjár er varið í dýrðleg minnismerki fallinna manna á opinberum stöðum. Þessar vopnahléshátíðár eiga i að hafa áhrif á hugi mannanna í þá átt, að elska frið og fá viðbjóð á stríð. um. AHar þessar dýrðlegu minnis. merkjaathafnir eru stríðum til við- halds. Þær gera stríð og hermensku dýröleg og dásamleg og eru aö því leyti óheilbrigðar, ókristilegar. Mynd ir fallinna hermanna eiga einungis heima á einum stað — hvergi ann. arrsstaðar, (Mæður og (jfeður eiga að geyma myndir sona sinna; eigin. konur og unnustur myndir ástvina sinna; bræður og systur myndir bræðra sinna, og vinir myndir vina sinna — geyma þær í svörtum sorg. arramma i huga sínum, hjarta sínu, sálu sinni, þar eiga þær heima og hvergi annarsstaöar. Eg hefi sjálfur þekt margar af þessum sorgarmyndum meðal okkar fámennu íslendinga. Eg skal minn. ast á eina. Gamall faðir verður að |sjá á bak einkasyni sínum utidan merkjum friðariná og undir merki herguðsins, sem varð honitnt að bana, og sjálfur lagðist faöirinn í gröfina af sorg. Hér ertt fáeinar vísur í sambandi við þá stríðsmynd: Hann kvaddi með söknuði og ldökkva þó köld væri hún ættjörðin hans, og sigldi með vaxandi vonum í vestur til ókunnugs lands. Hver andi, sem þráir að þekkja hvar þroskinn og gæfan á stól, hann leggur sér leiðir í vestur; þau lokka hann: dagur og sól. Svo hugprúður, ungur og hraustur á heiðloftið töfrandi blátt, bann horfði, og ólgandi hafið og hugsaöi’ — en talaði fátt. Því hugljúfur iheillaði blærinn og hjalandi lækir og ár, og blómeygðar hlíðarnar brostu með blikandi saknaðartár. Og látbragðið söguna sagði um söknuð hins kveöjandi manns. Nú fann hann það glöggar en fyrri hve fögur var ættjörðin hans. Þá himnesku mynd, er af henni í hug sér með eldstöfum dró, hann 3ét ekki gleymast né glatast, hann geymdi’ hana þar til hann dó. Hann lenti með börnum og brúði, og báran við ströndina kvað á erlendri, óþektri tungu ttm eitthvað — hann vissi ekki hvað. En gæfunni’ og Guði hann treysti á götum hins ókunna Iands; þau mældu’ honum moldir á eyju, sem mintu’ hann á ættlandiö hans. Þó vantaði fjöllin — og fleira, það fann hann hvert líðandi ár, og horfði’ yfir hafið til baka með hálffyltar vonir og þrár. Sé meiöurinn rifinn með rótum úr runninum, þar sem hann var, og plantaður niður að nýju, hann nær ekki fullvexti þar. Og heldimmir sorgskuggar svifu um sjónir hans, kinnar og brár, ?ann dag sem hann drenginn sinn kvaddi, nteð deyjandi vonir og þrár. Hann sefur í eyjunni sinni, og svefninn er djúpur og vær. 1 framandi grund þó hann geymist, á gröfinni’ er islenzkur blær. En ekkja mannsins og móðir drengsins, sem báðir féllu af völdum stríðbins; sömuleiðis dætur föðurs- ins og systur piltsins, geyma myndir Jþær heima, en ekki á opinberum stöðum — ekki á strætum og gatna. mótum. Þessi hátíð á að rótfesta það í hugsunum vorurn, að myndir og minnismerki um stríðsdýrö eigi að afnemast með öllu, því þau ala og fóstra stríðsanda — vinna að því að halda við stríðum. Menn sækjast eft- ir öllu því, sem dýrölegt er gert; það er mannlegt eðli, þessvegna er þaö syndsamlegt og óheilbrigt að kasta dýröarljóma á stríðsathafnir í nokkrum skilningi. Það er þakklæt. isvert á þessum degi, að friðargyðj- an hefir þegar lyft hendinni til þess að svifta burt þeim falska ljóshjálmi dýröarinnar, sem heimskan og hatrið hefir tildrað upp á höfuð stríðs- guðsins. Vér þökkum fyrir það og gleöjumst af því. Á þessari hátíð ættum vér öll að strengja þess heit, að vinna á móti hverri einustu stríösstofnun. Vil ég þar fremst í flokki telja þá óheilla- Sitofnun, Sem skátahrey|ing nefnist (Boy Scouts). Hún er ekkert ana- að en flagg, sem hervaldið hefir und- ir fölsku yfirskyni, dregið upp á stöng friðarins. Vörumst þá hreyfingu eins og heitan eldinn. Þar er veriö að gróðursetja sæði hernaðarins. Er það ljótt verk og ókristilegt. Mér dettur í hug litil saga í ljóð- um. Er það draumur saklauss barns — lítillar stúlku: Eg lúin var að leika Og lagðist niður þreytt; !ég sá í draumi að sjálf ég var í sólargeisla breytt.' Og mamma mín var sólin; hún mælti við mig hljótt: “Eg bið þig, góði geisli minn, að gera nokkuð fljótt.” Eg svaraöi liehni og sagði: “Já, sjálfsagt mamma mín; ég lofaöi því af heilum hug að halda boðin þin.” Robín Hood Flour Fíns, hvítt, ávalt eins — hin sömu gseði í hverjum poka. Ábyrgí fylgir hverjum poka 24 punda eða stærri. Robín Hood IV! ills Ltd MOOSE JAW CALGARY SIP^ ■ '■ í Hún benti mér á blómrunn með blöðin hvít og rauð og sagði: “Líttu á lítil blóm, sent liggja nærri dauð. Því frostið fór um runninn með feigðarkalda hönd, og snerti alt sem veikast var og vafði í dauðans bönd. Og þú skalt fara þangað — ég þig til ferða bý — og vita hvort að visin blóm ei vaknaÖ geta’ á ný.” Eg leit á litla runninn, þar lágu visin blóm: “Ó, vertu blessuð mamma min!” ég mælti í klökkum róm. Hún kvaddi mig og kystt og kynti ljósiö glatt. Eg fór af stað og flýtti mér, ég fór sem elding hratt. Eg stefndi rétt á runninn, Já, rétta leiö ég fann, með fögnuð eftir stutta sund ég staðnæmdist við hann. Eg fór með hlýjum fingri um fölnuð rósablöö, sem virtust eins og liðin lík og lágu þar í röð. Hve sælt var það, er sá ég! ég sá þau lifna strax; þau risu’ upp eins og broshýr börn af blundi að morgni dag*. Eg dvaldi lítið lengur, ég leit svo út í geim; því mamma mín var sólin sjálf, mig sárlangaSi heim. Þá leit hún gegn um loftið með Ijúfa brosið sitt, og sagði: “Meiri þörf á þér er þarna, barniö mitt.” Eg vaknaði upp við eitthvað, við einhvern nið og glaum. — Hve ljúft það væri að lifa þennan litla sólskinsdraum. Allar dæmisögur eiga viö mann- lífið. í stað þess að venja börnin við trú og takta herguðsins í must. erum skátahreyfingarinnar; í stað þess að vekja aödáun í huga og hjarta unglingsins fyrir því, sem gagnstæðast er anda Krists og kær. leikans, eins og allar hernaðarreglur eru, þá er hér bent á það, hvernig göfga skuli hjarta barnsins, svo það megi skoða sól friöarins og kærleik. ans sem sina andlegu móður og skoða sig sjálft, eins og geisla frá þeirri sól, til þess að verma þau mannblóm, sem kuldi stríðsins hefir farið um með nístandi heljarhöndum. AS börn nútíðar og framtíðar tnegi verða þannig, þess viljum vér biðja í kveld af öllu hjarta í nafni friðarins. Eg skal ekki vera langorður eftir þetta. Tíminn líður fljótt, þegar mað- ur ftalar um áhugarmál sín. Mig langar til þess að endingu að lesa stutt kvæði eftir konu, sem mestum hluta æfi sinnar varði til þess að efla frið á jörðu. Hjún hét Ella Wheeler Wilcox. Eg þekti hana í Chicago rétt um aldamótin. Hún gaf þar þá út blaö, sem hét “New Thought” í félagi við mann, sem hét Atkinson. Þessi kona er nú dáin. Hún var guÖspekistrúar og eindregin andstæö- ingur stríða. Hana dreymdi stöð- ugt um nýjan himin og nýja jörð, þar sem fullkominn friður ætti heima. Þetta kvæði heitir á ensku: “The beautiful land of Nod” — “Sólskins. landið” er það þýtt á íslenzku: AS brjósti mér hjúfra höfuð þitt með hárið sem gullin bönd; við siglum svo héðan um dulardjúp í draumanna fögru lönd, frá heimslífsins sparki, harki og skarki, já, héðan frá sorg og þraut. Hvað það verður gaman er svifum við saman í sólheima dýrð og skraut. Svo legðu aftur augun og hendur hnepp í hnykil sem rósablöS; og við skulum sigla í þau sólskins. lönd, er sýna engin myndablöS. Á aðra höndina er hvíldarströndin, á hina er draumströnd þar. Það er vonsjónalandið, ei veruleiks landið, ekkert verður, alt sýnist þar. Og dragöu nú blæjurnar, barnið mitt fyrir blárúður auga þíns. Við siglum, og himininn lýsir leið með ljósgeislum auga síns urn alfrjálsan geiminn í huldufólks heimum í himneskum sæludraum, um svefnhvíldarána, þar bá^urnar blána við berumst í hægum straum. í töfrandi landi lendum við, sem litið ei hefir neinn; en flestir víst þekkja þess fegurð samt, þar ferðaðist hver og einn. Við tefjum þar bæði, ég kveð við þig kvæði, er kuggurinn berst fyrir straum, í friðarins álfur, sem alvaldur sjálfur oss einungis birtir i draum. (Þaö er með friöarhugsjónirnar eins og alt annað; þær hafa fyrst vaknaö í sálum hinna fáu. En því megið þér trúa, sem stödd eruö hér í kirkjunni i kvöld, að eins og flest annað, sem að framkvæmdum hefir orðið, hefir sprottiö upp i hugsana- lifi draumsjónafólksinlsi, þannjg ee það einnig meö friðarstarfið. Sólskinsland friðarins er enn þá ekki til nema einungis í draumi, eins og Ella Wheeler Wilcox segir, en þeim fjölgar daglega, sem þá drauma dreymir. Og þegar margar sálir dreymir stöðugt saman um land ein_ hverrar fullkomnunar, þá skapast það land smám saman — það verð. ur í raun og veru til. Sterkasta sköpunarafliö, sem véjr þekkjum, eru samdreymandi manns- sálir. Að sálir mannanna séu að skapa þetta land í raun og sannleika, því trúum vér, og fyrir það þökkum vér á þessari hátíð. Sig. Júl. Jóhannesson. Athugascmd: Eg hafði ekki ætlað mér að birta þessa ræðu; geri það venjulega ekki þó ég flytji erindi um eitthvað ú mannamótum. En sökum þess aö talsvert umtal hefir orðið um þessa tölu, býzt ég við að húni yrði flutt í einkennisbúningi munn- mælanna ef ég birti hana ekki. Þess skal getiö, að séra Adam Þor_ ; grimsson stýrði samkomunni, sem ræðan var flutt á; það var í kirkj- unni að Lundar. 1 athugasemd, sem hann gerði við ræöuna, kvaðst hann Vera samdóma því, er þar væri hald- ið fram; en hann væri þvt ósam- þykkur, að á þessum stað og við þetta tækifæri, væru nefnd nöfn vissra ágætismanna á þann hátt, er rýrt gæti álit þeirra. Hanri'TvaS alla ntenn innan kirkjunnar hafa fult samvizkufrelsi og ef menn breyttu samkvæmt samvizku sinni, hefðum vér ekki rétt til að saka þá, þótt skoð. anir væru skiftar. 5. /. /. IWíl'MH MlIcMIIIIiMI! Skemtiferdir AUSTUR- CANADA 1. desember til 5. Janúar 1925 M 1 D- R 1 K 1 N 1. deaember til 5. janflar 1925 KYRRAHAFS STRÖND Akveína (lngn des.» jnn.# febr. Fullar upplýsingar gefnar með ánægju u settu fargjöld. Hver Canadian National mun einnig gleðjast af að aðstoða yður m þessi niður- umboðsmaður við nauðsyn- legar ráöstafanir og ráðagerðir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.