Heimskringla - 26.11.1924, Qupperneq 6
6. BLAÐSlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. NOV., 1924.
“Litla stúlkan hans”
SAGA EFTIR L. G. MOBERLY.
Sigmundur M. Long þýddi.
Máske þér eigið tvíbura bróður, sem líkist yð-
ur, eins og einn vatnsdropi líkist öðrum?” —
háðinu í svipnum var ekki hægt að leyna, en hin-
um brá ekki hið allra minsta.
“Talar þessi tvíbura-bróðir yðar góða rúss-
nesku, og hefir hann svarta bifreið stóra. Ef svo
væri, þá var það hann, sem fyrir fjótán dögum
drap konuna skamt frá Aix — hún fékk ban-
væna áverka — en hann — keyrði burt og skildi
hana eftir — ”.
Rómur Giles var hvass og þó háðslegur.
“Hann er lifandi eftirmynd yðar, og ef eg
mætti vera svo djarfur, að gefa yður ráð, þá vil
ég vara yður við að láta ekki sjá yður í Aix, eða
þar í grendinni, þér eruð svo nákvæmlega líkur
manninum, sem franska lögreglan leitar eftir, að
þér yrðuð að líkindum tekinn fastur.”
Hið útreiknaða háð og ósvífni í róm her-
mannsins var sem hinn tæki ekki eftir. Hann
bandaði frá sér með hendinni eins og til varn-
ar — og brosti, sem tiltakanlega breytti til betra
svipnum á hinu freknótta andliti hans.
“Mig skal ekki undra, þó þér séuð gremju-
fullur yfir þessu verki, sem eftir lýsing yðar hef-
ur verið mjög svo ódrengilegt, en eg get full-
vissað yður um, að eg á engan bróður, að eg
skil ekki eitt orð í rússnesku og að ég aldrei á
æfi minni hefi verið í Aix”.
VII. KAPÍTULI.
“Ó, Marion, sýnist þér ekki að eg ætti að
svara þessari auglýsingu? Það er samhljóða
mínum vilja, og eg má til að útvega mér ein-
hverja vinnu”.
“Það er minna umtalsmál, hvað þú verður
að gjöra, en hvað Róbert vill láta þig gera”.
H;n stúlkan leit þreytiriegum augum af því
sem hún var að sauma, og hendurnar titruðu.
“Þér er kunnugt um, að eg vil gjaman styrkja
þig til að komast burtu og innvinna þér eitt-
hvað. En Helen mín góð, hvað hjálpar það, þó
eg vilji eitt eða annað, þegar Róbert er á móti
því”.
“Róbert hefur engan rétt til að setja sig yf-
ir okkur með ofbeldi. Einn bróðir hefur ekki
ótakmarkað vald yfir systrum sínum, og við er-
um orðnar nógu gamlar til þess, að sjá um okk-
ur sjálfar.”
“Já, fullgamlar erum við. En höfum við lært
að vera sjálfstæðar eða áforma eitthvað uppá
okkar eigin ábyrgð?”
Saumastúlkan leit alvarlega til systur sinn-
ar.
“Við höfum ætíð verið undirokaðar og uppá
aðra komnar, — fyrst af móður okkar, og svo
af Robert, — ætíð niðurbeygðar síðan — ”.
“Síðan einn meðlimur fjölskyldunnar tók í
sig mannlegann metnað, og gerði uppreisn”,
sagði sú systirin sem var nefnd Helen, með á-
kefð í rómnum, — “síðan”!
“Þey, þey, Helen í guðana bænum”.
Hin systirin leit í kringum sig í hinu fátæk-
lega herbergi með áhyggjusvip”, vertu róleg og
gætin, lofaðu mér að sjá auglýsinguna, — svo
skal eg hugsa um hvert það muni vera til nokk-
urs að tala um þetta við Róbert”.
“Spyrja Robert? Það er þýðingarlaust”.
Það lá við örvænting í róm stúlkunnar.
“Hann aðeins neitar að fara eftir mínum
vilja, Róbert er — svo — svo ráðríkur, og þó hef-
ur hann engan verulegan rétt til að ráða yfir okk
ur; við höfum ráð á okkar eigin lífi”.
“Höfum við það?”
Marion sagði þetta í bitrum róm, og hún
brosti kuldalega.
“Við höfum aldrei ráðið okkur Helen — okk-
ur vantar þrekið hennar Tinys aumingjans,
hún — ”.
“Ó, Marion, áður þaggaðir þú niður í mér, er
eg nefndi hana, en nú sýnir það sig, að sjálf get
urðu ekki stilt þig um að nefna hana, þegar þú
hugsar um okkar kringumstæður, stundum
dettur mér í hug — ”.
Helen lækkaði róminn, það var aðeins hvísl.
“Stundum dettur mér í hug, — að við alla
okkar æfi höfum við verið tveir stórir heimsk-
ingjar, Marion.”
Herbergið, þar sem systurnar voru, bar þess
augljós merki, að íbúunum væri ekki lagið, að
gjöra heimili sitt vel útþ'tandi, og skemtilegt,
húsmunirnir í dagstofu Stansdals systranna
sýndust ekki að heyra þar til, sem þeir voru nú,
þeir voru of stórir í hlutfalli við herbergið, og
auðsjáanlega frá miklu stærra rúmi. Gólfá-
breiðan var slitin og upplituð, en hafði einhvern-
tíma verið vönduð, yfirborðið á stólsætnuum og
legubekknum var alt slitið og upplitað, sem
upphaflega hafði þó verið ljómandi fallegt, og
“móðins” fyrir eina tíð, en nú var kominn önn-
ur öld, og annar smekkur. Blómsturpottar og
fleiri skartgripir, voru frá hinum sama úrelta
tíma, hinir tveir íbúar, voru satt að segja það
einasta þar inni, sem engin merki sýndu gamla
tímans, með sínar smekkleysur og grófheit,
hvorki ungfrú Maríon Stansdale eða Helen systir
hennar báru nein merki hinnar gömlu tízku, þær
hlutu að tilheyra meiriháttar fólki, og hinn forni
búningur þeirra eða rokinlegu andlitsdrög gátu
dulið það, Marion var eldri, — en Helen hafði
ætíð verið þreknari og sterkbygðari, og þrátt
fyrir að Marion sýndist, að hennar sextíu og tvö
aldursár gæfu henni fullrétti til að ráða og leið-
beina, eins og hún hafði áður gjört, þá hafði þó
Helen oftar en einu sinni sagt skýrt og íkorinort,
að hún sæi enga ástæðu til að hún ætti að lúta
einveldi systur sinnar, og það því fremur, sem
hún sjálf var um sextíu ára, þær voru mjög lík-
ar systurnar, sem sátu nú hver á móti annari, sín
; hvorumegin við opinn glugga, og báðar að sauma
Systurnar höfðu blá augu, góðleg, gráblá augu,
eins og loftið í Englandi á vetrardegi og tillit
þeirra var venjulega hýrlegt til allra, Marion var
heldur ódjarfleg í framkomu, en Helen hofði ein-
arðlega á hvern sem helzt, þó með blíðlegu
næstum biðjandi tilliti, svo hver og einn hlaut að
finna það, sem ekki var alveg tilfinningarlaus.
Munnurinn var líkur á báðum. En á Marion
var heldur ódjarfleg í framkomu, en Helen horfði
einarðlega á hvern sem var, þó með blíðlegu og
næstum biðjandi tilliti, svo hver og einn hlaut
a,ð finna það, sem ekki var alveg tilfinninga-
laus. Munnurinn var líkur á báðum, en á Marion
beygðust munnvikin niður á við, og neðri vörin
eftir því. Helen var þar á móti með beinar
varir, og þær oftast pressaðar saman. Systurn-
ar voru voru frábitnar stolti, en þeim þótti vænt
um sinn fallega andlitsfarva, og margur yngri
kvenmaðurinn hafði ástæðu til að öfunda þær,
fyrir bjarta litarháttinn þeirra. Hárið var mjúkt
og snjóhvítt, venjulega nefndi fólk þær “hinar
góðu ungfrúr Stansdale”, og ungfrú Helen átti
það víst, ef hún var á ferð eftir götum þessa
litla umhverfis, að hún var umkringd af smá-
börnum, sem héldu í fötin hennar, og hjöluðu á-
nægjulega sitt barnamál.
Frá því þær komu til Stakeby, höfðu þær
systur unnið að bjargráðum í þessu litla þorpi.
góðgjörðasemi við þurfandi, sem þeim hafði ver-
ið til svo mikillar ánægju, á gamla heimilinu
Þeim fanst það sjálfsögð skyldukvöð, að halda
þeirra út á landinu, og þeim hafði heppnast
að ná vinsemd þessara nýju vina, þrátt fyrir'
það, að ungfrú Marion nefndi þá “hræðilega
socialista”. Það hafði legið á þeim eins og skelfi-
leg mara, að verða að yfirgefa fagra og frið-
samlega heimilið sitt á landinu, og vera settar
niður í þennan litla sumarskála, með smáum
herbergjum og litlum garð bakvið liúsið, og þétt
sett í kring af kofum, sem allir voru bygðir í
sama stíl.
Nú voru liðin mörg ár síðan þessi hræðilega
breyting varð á högum þeirra og heimili, en
samt hafði þeim systrum ekki heppnast að kunna
verulega vel við sig á þessu heimili Stakeley. En
þær sáu það gjörla, að Róbert bróðir þeirra, sem
átti húsið, varð að búa nálægt London, þar sem
hann þurfti að vera hvern dag, og þessvegna
hlutu þær að vera í þessum útkanti borgarinn-
ar, og gjöra sér það að góðu af fremsta megni,
en það var enginn hægðarleikur, og gat ekki
heitið að það heppnaðist fullkomlega.
“Já, — einmitt, einfeldningar,” endurtók
Helen eftir langa þögn, hendurnar hnigu niður í
kjöltu hennar, og sokkurinn sem hún var að
prjóna datt á gólfið. í þungum hugsunum festi
hún bláu augun sín, á litla garðinum þeirra, og
síðan á rauðbirkið í garði nágrannans.
Helen mín góð,” sagði eldri systirin, eins og
í angurværum róm, því í ungdæmi sínu hafði
hún lært að þetta orð, sem Helen hafði sagt með
áherslu, mátti ekki brúkast af meiriháttar kven-
manni, “við — við höfum máske borið okkur
skakt að — eg veit það ekki — það eru vandræði
fyrir kvennmanninn, að komast áfram og stríða
við þann sem sterkari er, en samt finnst mér,
að maður ætti ekki að kalla sjálfan sig heimsk-
ingja”.
"Heimskingja”, endurtók Helen og hló hálf-
gremjulega. “Nei, það er ekki viðeigandi”.
“Hvað áttu við, Helen?” stamaði Marion, og
leit hálfóttaslegin til systur sinnar, “þú hefur
ekki við Robert, — hann kemur sínu fram, —
eins og hann hefir gert hingað til”.
“Þá er kominn tími til, að honum sé gjört
það skiljanlegt, að fleiri vilji ráða en hann”, svar
aði Helen og lézt vea hugrakkari en hún var í
raun og veru.
er móðurlaus. Kvenmaðurinn verður að vera af
góðri ætt, vel uppalin og hafa óaðfinnanlega
vitnisburði, annars er hún ekki tekin til greina.
Umsókn merkt “G. T.” sendist til afgreiðslu
morgunblaðsins.”
“Eg get fengið vitnisburð”, sagði Helen hugs-
andi, “presturinn og Doktor Glover, munu fús-
lega bera um mitt heiðarlega siðferði, með fæðng
okkar og uppeldi, er ekkert athugavert”, bætti
hún við og brosti alvarlega.
“Og, Marion, — mér þykir sérstaklega vænt
um börn, mig dauðlangar til að taka að mér um-
sjón þessarar litlu stúlku, eg vil strax senda um-
“Eg hefi margt hugsað í seinni tíð, Maríon, og sóknina”, bætti hún við eftir litla þögn.
eg er viss um, að þeir hafa rétt sem segja, að við
höfum öll okkar eigið líf að lifa, til þess að geta
heitið mannpersónur, eg — ”, rómurinn skalf
ofurlítið — “eg — eg hef eins mikinn rétt til að
lifa minu eigin lífi, eins og Robert — eða — sem
Tiny — ”
“Ó, Helen”, Marion rétti út hendurnar biðj-
andi, “þú dregur það þó, þar til þú hefur talað við
Robert?-”
“Nei, engan veginn, eg nefni það ekki á nafn
við hann fyr en það er komið í kring. En ef það
gengur ekki, — nú jæja, svo varðar hann ekki um
Marion hrökk við, og tók fram i fyrir syst- hvað eg hefi gert, eg veit ekki um þau lög, sem
ur sinni með alvörusvip. skipa manni að segja bróður sínum frá hverju at-
“Helen — þú — mátt ekki tala um hana, viki sem maður gerir. En fái eg stöðuna, vil eg
við ættum ekki að breyta á móti skipun Roberts. | segja Robert, að eg hafi fengið áskorun um, að
— við skulum þegja, og helzt reyna að gleyma.
“Gleyma?”
Það var auðheyranlegur háðblær í róm J
Helenar.
"•‘Eins og við getum gleymt okkar kæru — ”. j
“Helen — segðu ekki meira”, sagði Marion í
angurværum róm, “af hverju ertu svo undarleg ^
í dag, svo óánægð? Og þú talar svo mikið um
eigin yfirráð, og fleira, sem ekki er siður þinn”? j
“Af því — ” ungfrú Helen ýtti stólnum frá
sér, stóð upp og studdi sig við gluggakarminn,
— “Af því auglýsingin sem eg sá í dag virtist
mér sem orðsending frá himnum. Augu mín
drógust að því, eins og mér væri bent á það, og
það kom eins og köllun til mín. Eg fann það
taka þetta að mér, og það verður hann að láta sér
lynda.”
VIII. KAPÍTULI.
Giles Tredman sat við skrifborðið í herbergi
! sínu á veitingahúsinu, og blöskraði sá haugur af
bréfum, sem láu fyrir framan hann.
“Það er sannarlega meira en lítið verk, að
j verða að svara öllum þessum bréfum, en eg kann
) ekki við að svara þeim ekki”, hugsaði hann, “og
sumt af þessu aumingja fólki, hefur jafnvel sent
umslög með frímerki, — og það eru auðsjáanlega
þeir, sem óhæfastir eru til að taka þetta að sér.”
Hann brosti alvarlegur, fór með flýtir yfir
strax, að til lengdar gæti eg ekki lifað hér, eins ... . , , *. , , , ...
_ J“ |brefin hvert af oðru, og lagði þau sv oi haug til
hliðar við sig á borðinu, “það er ekkert hægt að
gera við suma af þeim”, sagði hann upphátt, og
þó kvartar þetta aumingja kvenfólk svo sárt yf-
j ir neyðarkjörum sínum, að mann hálflangar til
og nu, einungis á góðsemi Roberts. Eg hlýt |
því að fara héðan og vinna fyrir mat mínum —
eins og mig svo oft hefur langað til að gera”,
bætti hún við stillilega.
Marion horfði á hana kvíðafull, það var eins , rá,ga þær anar saman. Af þessum fjórum,
og hún snögglega hefði séð tamda dúfu fljúga
í andlitiö á sér, og að sjá hin sérkennilegu björtu
augu Helenar, blossandi kinnar og skjálfandi
hendur, fylti hina eldri systur með kvíða og á-
hyggju.
“Eg veit vel, að það hefur fyrri verið ósk þín,
að fara héðan og vinna fyrir þér”, svaraði hún
titrandi, en mamma vildi aldrei heyra það nefnt,
og Robert hefur ætíö sagt — ”.
“Eg hyrði ekki um, hvað Robert hefir sagt”,
tók Helen framí óvanalega fastmælt, sem jafn-
an var svo blíð í máli.
“Robert er aðeins bróðir minn, en eg er ekki
ambátt hans; hann hefir ýmsar einkennilegar
hugmyndir um skyldur manns vegna heiðurs
ættarinnar. Mér finnst þaö heiðarlegra fyrtr
kvenmann, að vinna fyrir sér með ærlegu móti
en að þiggja af bróður sínum, sem hefur nóg
sem eg hefi lagt til hliðar, dettur mér í hug að
taka — en bíðum við, — eg held eg láti bamið
sjálft velja, því ekki það? Hún hefir bak við hin
stóru og blíðu augu, vel skynjandi heila, og það
á sér stað að barnið sér lengra en þeir fullorðnu
allir saman. Syivía!” hrópaði hann með blíðum
róm, “Sylvía, komdu inn sem snöggvast, það er
nokkuð sem eg vil tala við þig”.
Sylvía kom að vörmu spori, — hún var lítil
en lagleg í vexti og sýndist vera yngri en hún
var, og ungi maðurinn, sem aðgætti hana, fanst
hún vera sérlega bamsleg í sorgarbúnaðinum,
sem stakk af við hið hvíta andlit hennar, og sorg
arsvipinn á andlitinu.
“Komdu hérna, góða barn”, sagði Giles, og
rétti hendina að henni, “þú veizt að eg er að leita
að kvenmanni sem kemur til þín, er stöðugt hjá
með sjálfan sig, og telur hvern eyrir eftir, sem Þér, og sér um þig.”
hann gefur systrum sínum, — af því það er ekki
fínt fyrir heldri kvennmann að vinna fyrir sér.
Eg er dauðþreytt á Robert og hans harðstjórn,
því rnáttu trúa.”
Hinn blíði rómur skalf af niðurbældri reiði.
“Og eg ætla ekki að lúðra undan honum
framar. Ef hann hefir á móti að eg væri þessari
auglýsingu samsint. Nú, jæja, eg fer þá án hans
samþykkis; — nú veiztu það.”
Af þessum óvanalegu sinnaskiftum, var hún
miður sín, settist aftur á stólinn og tók prjón-
ana með titrandi hendi.
Marion opnaði munninn tvisvar sinnum áð-
ur en hún gæti talaði þau orð, sem hún hafði á
vörunum, en þegar hún loksins byrjaði að tala,
sagði hún álls ekki það, sem hún hafð ætlað sér.
Hún hafði ætlað að sansa Helen, reyna að stilla
hana og taka hlutina eins og þeir lágu fyrir, en
það virtist vera árangurslaust, því systir hennar
var að einhverju leyti ólík því, sem hún var vön
að vera, því lét hún sér nægja að segja:
“Helen, lofaðu rrw5" " -------’-'-oinguna aft-
ur; eg man ekki fyrír vfat ’-------liún var
hljóðandi.”
“Eg skal lesa þér hana”, svaraði Helen og
rómurinn var óvanalega glaðlegur.
“Eg klippti það úr blaðinu, þegar við vorum
búnar að borða morgunmatinn. Taktu nú eft-
ir.”
Helen tók blað úr vasa sínum, lét gleraug-
un á sig, og las stilt og skilmerkilega auglýs-
inguna, sem hafði verið í morgunblaðinu.
“Mentaður kvenmaður — helzt miðaldra,
— vantar til að annast unga stúlku, 10 ára, hún
Já, eg veit það, en eg vildi helzt vera hjá yður
einum”, svaraði hún í einlægni, og horfði í gráu
augun hans.
“Eg er ekki eins einmana, þegar þér eruð hér,
— og þá sakna eg ekki móður minnar eins mik-
ið”.
Varirnar titruðu, en hún sýndi ekki önnur
merki, um sinnisbreytingu.
Giles dró hana til sín, og lagði hendina á
svarta og mikla hárið hennar.
“Aumingja litla stúlkan mín”, sagðji hann
vingjarnlega, “þú skalt alt af vera hjá mér, eins
mikið og mér er mögulegt, en þú veizt þa ðSylvía
að eg hefi mikið að gera, og áður en langt um
líður, verð eg að fara aftur til Indlands, og
bráðum fer eg líka að gifta mig — og þessvegna
verð eg að útvega kvenmann sem sér um litlu
stúlkuna mína, þangað til.”
“Þangað til hvað?” spurði Sylvía, og hallaði
höfðinu til svo hún gæti sem bezt séð framaní
hann.
“Verð eg ekki með tímanum stöðugt hjá yð-
ur?”
“Jú, það vona eg”, svaraði hann hikandi.
“Þegar eg og konan mín erum sezt að í Mand-
erley, vona eg að þú getur verið undir umsjón
okkar, en — ”.
“En eg held henni líki ekki litlar stúlkur”,
sagði Sylvía hugsandi, og fór um leið með fing-
urnar, eftir hinum beru æðum á handarbakinu
á Sir Giles.
“Það er sumt fólk, sem hefir einhverskonar
óbeit á smástúlkum, — og ungfrú Cardew er ein
af þeim.”