Heimskringla - 26.11.1924, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. NÓV., 1924.
danskra samvinnumanna, svo þeir
gætu sjálfir dálitlu rá"SiS um verð-
lagiS á fiskinum, sem þeir draga. —
LjóSabók Jóns skálds Runólfsson.
ar, sem getiS var um nýlega hér í
blaSinu, er nú komin á markaSinn,
frá City Printing and Publishing
Company. Umgetning um innihald
bókarinnar verSur aS bíða • næsta
blaSs, en vafalaust er hún girnileg til
fróSleiks, eins og hún er fögur á aS
líta. Pappír og prentun er hvoru.
tveggja ágæt, og bókin bundin mjög
smekklega, í svarta kápu, er lykst
framan að henni, og titillinn gullrend-
ur á kápuna. VirSist bókin vera sér.
staklega hentug og smekkleg jólagjöf
ti! handa öllum ljóðelskum íslend-
ingum.
Fundur verSur haldinn í Jóns Sig-
urSssonar félaginu þriSjudagiinn i^1.
dec. næstkomandi, aS heimili Mrs. J.
/Thorpe, aS Kenmore Aptsi, Suite
501, cor. Broadway og Donald.
Dr. Tweed, tannlæknir verður
staddur að Gimli fimtudaginn 11.
desemlær, og á Árborg föstudaginn
12. þ. s. m.
Mr. Halldór Árnason frá Cypress
River kom hér til bæjarins seinni-
partinn í vikunni sem leiS og dvaldi
fram yfir helgina, að heimsækja
bróður sinn Mr. Skúla Árnason að
452 Young St. Lét hann yfirleitt vel
af líðan manna, þó þresking hefði
gengið illa. — Mr. Árnason er einn
af elztu íslenzkum borgurum í land-
inu, kom hingaS árið 1873.
Allir meSlimir St. “Heklu”, sem
skulda ársfjórSungsgjöld í stúkunni,
eru vinsamlega beSnir aS borga sem
allra fyrst.
620 Alverstone str.
B. M. Long.
Miss Thorstína S. Jackson, biður
að láta þess getið, aS hún hafi nokk-
ur eintök eftir óseld af annari og
þriðju bók föSur síns. Þorleifs sál.
Jackson’s. Kostar fyrri bókin $2.00
en hin síðari $1.50. — Pantanir send-
ist beint til hennar, 531 W. 122nd. St.
New York.
Miss Jackson er aS undirbúa fram-
hald af ritverki þessu (Sögu Dakota-
bygðar), er hún sjálf hefir safnað til.
Væri henni þvi mikill greiði gerður
aS fá kaupendur að eldri ritunum.
Jóns Bjarnasonar skóli heldur
“Silver Tea”, laugardaginn þann 29.
þ. m., frá kl. 4 til 6 e. h., og svo
aS kveldinu til frá kl. 8, í skólahús.
inu. — Allir velkomnir.
--------0-------
MERGURINN MALSINS.
Tvar jóla-vísnr, tileinkaSar ísl.
kirkjumim í Winnipeg.
Lútherska kirkjan.
Ennþá komin eru jól,
Ennþá Ijómar gleðisól.
Otfrá trúar Tindastól,
Þar tigna meyjan guSsson ól.
WONDERLAND.
Myndirnar á “Wonderland” þessa
viku eru mjög skemtandi yngri sem
eldri. Þær eru hundraS og hundraSi
fullkomnar. Wiliiam Farnum og
Lois Wilson í “The Lone Man’s
fight”, miSvikudag og fimtudag, eru
óviðjafnanlegar. “Nellie The Beauti-
ful Clock Model” á föstud. og laug-
ard., er óviSjafnanlegur gamanleik-
ur, sem nafniS bendir á.
Gloria Swanson og Thomas Meig-
hen eru aSalIeikendur í myndinni
“MaSur og kona” (Male & Female)
er sýnd verður á mánud. og þriSjudag
í næstu viku. Þessi leikur er dreg-
in saman úr sögu Barries “The
Admirable Crichton”. “Á dögum
Daniels Boone” er Ijómandi Indíána
saga, er mynd þessi sýnd í köflum
hvern laugardag.
ar og farinn aS gefa út nýtt blað, sem
Stormur heitir, og fylgir engum
flokki. ViS ritstjórn VarSar hefir
tekiS til bráSabirgða Kristján Al-
bertsson, en um áramótin næstu á að
taka við henni Árni Jónsson alþm.
frá Múla. Á VerSi stendur nú, að
hann sé gefinn út af miðstjórn íhalds
flokksins, en í henni eru þeir menn
báðir, sem mestu hafa ráSið um út-
gáfu blaðsins að undanförnu: Mag-
nús GuSmundsson atv.málaráðh. og
ÓI. Thors framkv.stj.
Tími til brevtingar!
ITér var á ferS í síðustu viku Mr.
Elías Vatnsdal frá Mozart, til þess að
heimsækja kunningjana. Fór hann
| niSur aS Gimli, og mun dvelja hér í
' bænum og nágrenninu um hálfan
mánuð.
Sambandskirkjan.
Ennþá komin eru jól,
Ennþá Ijómar friSarsól.
Frá kærleiksmáttar konungsstól,
Kristindómsins segulpól.
ÓháSur.
Hinn 10. október síSastliðinn lögSu
af stað frá íslandi áleiðis til Vestur.
heims hjónin Mr. og Mrs. Andrés
J. Straumland, er eftir vikutöf í
Glasgow á Skotlandi komu til Win.
nipeg hinn 4. þ. m. HeimilísstöSv.
ar þeirra á íslandi voru Skaleyjar a
BreiðafirSi, en framtíSarheimili
þeirra fyrst um sinn verður á Gimli,
Man., þar er frændfólk þeirra var
fyrir til að fagna komu þeirra, og
segja þau velkomin.
FYRIRLESTUR.
Hvert stefnir kristindómur vorra
tíma? Tekur hann framförum eSa
afturförum? verður hið fróðlega
ræðuefni í kirkjunni, nr. 603 Alver.
stone stræti, sunnudaginn 30. nóvem.
ber, klukkan sjö síðdegis. — Mun.
iö einnig eftir hinum lærdómsríku
fyrirlestrum, sem haldnir eru á hverju
fimtudagskveldi á heimili undirritaðs,
737 Alverstone St. — Allir boSnir og
velkomnir! VirSingarfylst,
DavíS GuSbrandsson.
LeiSrétting. — I greininni “Fáein
orð”, sem stóð í “Heimskringlu” 5.
nóvember s. I., hefur misprentast ein
lína. Þar stendur: “jólahátiðin hefur
barnanna” en átti að vera: “jólahá-
tiðin hefur ætið veriS hátið barnanna
o. s. frv.”. Þetta eru menn vinsamlega
beðnir aS athuga. — S. M.
Mr. J. H. Johnson frá Oak Point,
flutti hingað til bæjarins, fyrir viku
siSan, og býr að 763 Broadway. Hann
kvaS útlit alt annaS en gott fyrir
fiskimenn vegna hins háa tolls og
flutningsgjalds til Bandarikjanna. Nú
væru milli 60 og 70 járnbrautarhlöss
út á vatni, sem mjög lítil líkindi væru
til aö yrSi nokkurntíma seld.
Það er ekki ólaglegt ástand þaS
arna. .Hvenær skyldi fiskrmönnum
detta í hug að semja sig að siðum
B2EKUR
nýkomnar í verzlun
Arnljóts Björnssonar, Ólson’s:
Trú og þekking (í skrautb.
Fr. J. Bergmann ........ $2.00
Vafurlogar (i skrautb., eftir
Fr. J. Bergmann.............50
Valiö, saga eftir Snæ Snæ.
land ..................., .50
Aumastar allra. (Frásagnir
um kynferðissjúkdóma)
eftir Ólafíu Jóhannsd.......50
VilIiblómiS, þýdd saga.........25
------0-----
Frá fslandi.
Lifandi fé hefir nú undanfariö
veriö flutt allmikið út. MeS Ville-
moes nú i vikunni voru sendar 1733
kindur af Suðurlandi, en skömmu áð-
tir voru sendar 2518 kindur, sauöir
og geldær, af Norður. og Austur.
landi, hvorutveggja á vegum Sam-
bandsins. Kælt ket hefir einnig ver.
ið sent nokkuö út siSast 1600 kropp-
ar frá Reyöarfiröi, einnig frá Sam.
bandinu.
Blöðin. — Magnús Magnússon
cand. jur. er hættur ritstjórn Varð-
JON RUNOLFSSON:
ÞÖGUL LEIFTUR.
Þessi nýútkomna kvæðabók er hin PRÝÐILEG-
ASTA JÓLAGJÖF. Bókin er nær 300 bls. og inniheld-
ur þýðingu á hinu heimsfræga kvæði Tennysons Enoch
Arden. Pappír, prentun og allur frágangur er hinn
prýðilegasti. Bókin kostar aðeins $2.00, og verður send
kaupendum fyrir það verð, burðargjaldslaust, hvert á
land sem vill. Aðalútsölumaður bókarinnar er:
SKÚLI HJÖRLEIFSSON,
Riverton, Man.
Prestskosning fór hér fram siSastl. |
laugard. og var séra FriSrik Hall.
grimsson einn í kjöri. 2249 menn
greiddu atkv., en skoðun atkv. hefir
ekki farið fram enn. Þegar kunnugt
var orðið, að séra Fr. H. sækti, töldu
allir víst, að hann yrði kosinn, og þar
sem hann var nú einn í kjöri, hefir
það orðiö til þess, að menn hafa
ekki vegna vissunnar sótt eins vel
kosninguna og gera hefði mátt ráS
fyrir.
-0-
RÆÐ A
(Framhald frá 5. síSu)
Með svo djúpsett sannfæringarat.
riði, sem þessi að félags.véböndum,
getur frjáls kirkja tekiS óskelfd á
móti hverjum þeim postula vantrúar. !
innar, sem við og við kynni að láta
til sin heyra. Smámsaman mundi
hann tapa áheyrn og sjá það ráS
vænast að halda leiðar sinnar, — j
engu síður en hver sá er tekur, að
prédika furðulegar og öfgafullar
mannfélags.kenningar.
Styrkur hinna frjálsu kirkna er ;
sá, aö þær opna dyrnar fyrir öllum
þeim, sem trúhneigðir eru og mann.
úöugir — öllum sem af einlægni óska
þess, aS tilbiðja og þjóna. Ef svo gæti
litiö út að slíkt frelsi heföi hættu í sér
fólgna, þá er henni þó meira en mætt
af vyfirgnæifanídi meirihluta kirkju-
meðlima, sem a fsannfæringu aöhyll
ast frumatriði hins kristilega sann.
leika.
Þannig eru þá hinar frjálsu kirkjur
þess megnugar aS tryggja þeim and.
legt hæli, sem hvergi annarstaöar
finna sálum sinum hvíld, — og að
réttlæta tilveru sína nógsamlega
frammi fyrir mannfélaginu meS hug-
rekki sínu og veglyndi.
w
0NDERLAN
THEATRE
D
Borgaraleg starfsemi Col. Ralph Webb hefir verib jafn glæsi-
leg og herþjónusta hans. Honum hefir farið vel úr hendi alt, sem
hann hefir teki'ð at5 sér.
Síóan hann kom til Winnipeg, hefir hann veritS vit5urkendur
leibtogi þeirra, sem hafa tekit5 at5 sér at5 efla atvinnu og verzlun
í borginni. Hann hefir unnib stöóugt at5 fullgerb akbrautarinnar
til Emerson og járnbrautarinnar til Hudsons-flóans; endurreisn
sýningarinnar í Winnipeg, eflingu ferbamanna-skrifstofunnar, og
stofnun nýrra it5nat5arfyrirtækja í borginni. Alt þetta myndi bæta
úr atvinnuskortinum og lat5a fólk og fé at5 borginni.
Hann hefir heilbrit5ga skot5un á öllum velfertSarmálum bæjar-
ins, er eindreginn stut5ningsmat5ur rafrækslu borgarinnar, og
notar hana eingöngu í Marlborough Hótelinu.
Hann er eindregit5 fylgjandi, at5 stórmálum borgarinnar sé
vísat5 undir almenna atkvæt5agreit5slu.
Hann er ekki áhangandi neinum flokki et5a stétt.
Col Webb er borgarstjóraefni almennings, og vill efla gengi
borgarinnar. Framkoma hans sjálfs og stefna er jafn get5þekk
mönnum af öllum þjót5flokkum, því hann vill sameina þá um at5
auka vit5skiftalíf borgarinnar, og sýna henni hollustu í hvívetna,
margfalda atvinnuna og bæta lífskjör allra stétta.
fiölr’ Gefið atkvæði yðar og starf Webb og Winnipeg
MIÐVIKUDAG OG FIMTDDAOi
William Farnum
“The Men Who Fights Alone,,
FÖSTI7DAG OG LADOARDAO'
“Nellie the Beautiful
Cloak Model”
David Cooper C.A.
President
Verxlunarþekking þýðir til þin
glæsilegri framtíö, betri stötSu,
hærra kaup, meira traust. Me8
henni getur þú komist & rétta
hillu í þjóöfélaginu.
Þú getur öölast mikla og not-
hæfa verxlunarþekkingu meS þvi
aö ganga á
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunarskóll
i Canada.
301 NEW ENDERTON BLDO.
Portage and Hargravo
(næst við Eaton)
SXMI A 3031
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385X PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
fnn.orii:\\s si’kciai. matinbe
Saliinlny Mornlns; 11 o’clock
The New Scriitl, anil Two C’omoilÍeA
WESTKRN,
AilmÍNNÍon for Everyhody 5 CentM*
MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi
Gloria
swanson
in “MALE AND FEMAL”
Barries Famous “Admirable Crighton”
KAUPIÐ
Heimskringlu.
40 Islendingar óskast.
50e A klukkutlmnnn.
borgum 50c á klukkutímann
fáeinum mönnum, sem taka
rafkveikingu, batt-
Vér
næstu
nám í vélstjórn,
erí og vélfræt5i.
Vér þörfnumst
læra rakaraiðn.
líka manna til at5
Vér bjóöum sömu
kjör þeim, sem vilja lsera steinleggj-
ara- og plastrariön.
Komib et5a skrifit5 í dag eftir ókeyp
is upplýsingum.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS LTD.
580 Main Street,
WINNIPEG MANITOBA
MRS B. V. ÍSFELD
Plnnlst & Tencher
STUDIO:
OOO Alverstone Street.
Phone: II 7020
EMIL JOHNSON — A. THOMAS
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
ViögerSir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286
r1
Vetrar Skemtiferdir
Austur
Canada
TIL SÖLU
daglega í desember
og til 5. janúar, 1925.
í gildi til heimferðar 3
mánuði
Til
Kyrrahafs-
strandar
TIL SÖLU
Ákveðna daga í
desember, janúar, febrúar
í gildi til heimferðar til
15. apríl 1925
Gamla-
landsins
TIL SÖLU
daglega í Desember
og til 5. janúar 1925
til Atlantshafs-hafna
(St. Johns, Halifax
Portland)
. SÉRSTAKAR LESTIR og Tourist Svetnvagnar
AÐ SKIPSHLIÐ í W. ST. JOHN FYRIR SIGLINGAR í DESEMBER.
LÁTIÐ
CANADIAN PACIFIC
RÁÐGERA FERÐ YÐAR