Heimskringla - 10.12.1924, Qupperneq 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 10. DES., 1924.
Héraðsskóli
Suðurlands.
Fátt er nú óheiIbrigíSara í ís.
lenzku þjóíSlífi en viShorf sveitanna
viíS Reykjavík. Ekki skortir úti um
sveitir vandlætingu, rig og hörtS um.
mæli í garíS höfuíSstaíSarbúa fyrir
eyíSslusemi þeirra, iöjuleysi og öpun
erlendra ósiða, og þar sem bændur
mega ráða, vilja þeir heldur hafa
skóinn niður af Reykjavík. En þess
ir sömu bændur, sem láta dólgslega
í oröum, taka sér Reykjavík til fyrir.
myndar um ibúsagerö og jheimilis.
skipan, oft þvert ofan í alla skynsemi
þeir dáöst oft mest aö þvi, sem óheil.
brigöast er í Reykjavíkurlijfinu,
skyndigróöanum í höndum óvalinna
manna, þeir leggja fé i togaraútger'ö
og — síöast, en ekki síst — þeir
senda börn sín óþroskuð og ístöðu-
laus til Reykjavíkur, albúin til þess
að elta hvern hrævareld hinnar lök.
ustu bæjartizku. Þvi má nærri geta,
að slíkt stefnuleysi getur hvorki orð.
ið bæ né sveit til góðs.
Tökum fyrst sveitirnar. Tjón
þeirra liggur í augum uppi. Unga
fólkið streymir burtu, heimilin verða
fámenn, búskapur erfiður, framfar.
ir litlar, lífið fábreytt og dauft fyrir
þá, sem heima sitja. Sumt unga fólk
ið hverfur að vísu heim aftur, en
hefir dregið mikla peninga frá heim
ilunum og kemur i staðinn með siði
og kröfur, sem eru ekki miðaðar
eftir högum sveitanna og oft alveg
óheilbrigðar. Hin trausta heimilis.
menning verður fágætari og fágæt.
ari. Sú skoðun virðist breiðast út,
að sveitirnar séu hentastar fyrir sel.
slöðu frá bæjunum. I sveitum megi
afla fjár, en í bæjunum eigi að eyða
því, þangað eigi að sækja skemtun
og mentun, eða a. m. k. sníða sveita.
heimilin sem mest eftir bæjaheimil-
unum. Og gamlir héraðshöfðingjar
taka sig upp til þess að verða utan.
veltubesefar i Reykjavík siðustu ár
æfi sinnar og eyða þar síðustu reyt-
unum.
En Reykjavík, er henni akkur í
þessu? Nei. Henni væri betra að
njóta meiri sanngirni og minni að.
dáunar, fá færra fólk úr sveitunum
og betur þroskað. Bæjarmenning.
unni stafar hætta af fólki, sem er
auðnæmast á lökustu siðina: skemt.
anafikn, eyðslusemi, óvandað mál og
eirðarleysi, sem lætur sinn síðasta
skilding fyrir bíó, hlutaveltur og
kaffigildi, en sættir sig við að búa í
örgustu kjallaraholum og eiga ekki
eina einustu bók. Hér er á siðustu ár.
um að myndast flokkur öreigalýðs,
sem stendur á lægra menningarstigi
en nokkrir fátæklingar í sveit geta
gert, og þetta er svo nýtt fyrirbrigði,
að mér er næra að halda, að flest
þetta fólk muni vera flutt til Reykja.
vikur á tveim síðustu áratugum.
Þetta fólk — og fólkið, sem hverfur
aftur heim til sin rótarslitið og veikl.
að á líkama og sál — er venjulega
talið píslarvottar bæjarmenningarinn.
ar. En það er ekki nema hálfur
sannleikur. Það er fyrst og fremst
píslarvottar sinnar eigin heimsku,
nýjungagirni og ístöðuleysis, það er
pislarvottar sveitamenningarinnar
eins og hún er að verða: skorts
sveitafólksins á virðingu fyrir sér og
því lífi, sem því er eðlilegast.
Það sem sveitirnar skortir nú all.
ramest, er lífsskoðun. Sú lífsskoð-
un verður að nokkru leyti að vera
trú, trú á gildi andlegs þroska og
manndygða, að nokkru leyti ást, ást
á þjóðerni, menningu og landi. En
ekki sísti þátturinn verður að vera
skynsamlegar og beinharðar ályktan.
ir af sögu vorri og aðstæðum, þjóð.
háttum og landsháttum. Það er is-
íenzk lífsskoðun aðeins, sem hér getur
átt við: eftir hverjum leiðum liggur
sókn þessarar þjóðar og einstaklinga
hennar til sem mestrar fullkomnun.
ar.
Rangar hugsjónir, auðvirðilegar
hugsjónir, eru ekkert annað en skort.
ur á lífsskoðun, sem á það nafn
skilið. Hún er mælikvarðinn, sem
kennir mönnum að greina sönn gæði
frá ímynduðum, gott frá illu. Nlú
eru menn svo áttaviltir, jafnvel í fjár
málum, að þeir meta atvinnu einatt
eftir þvi, hversu mikið fé gengur
gegnum greipar þeirra á ári, en hugsa
ekki um hvað þeim verður við hend-
ur fast í árslok. En þegar svo er um
sjálf fjármálin, þá er ekki furða,
þótt mönnum skeiki í matinu, þegar
þeir eiga að vega þau gæði, sem
fylgja góðu heimilislífi í sveit:
skepnueign, bókalestur og auðugra
sálarlíf — móti háu mánaðarkaupi,
lifrarhlut og fjörugum félagsskap.
Þar sem sveitamenning vor er
traustust, unir fólkið best heima hjá
sér. í Mývatnssveit fæst fólkið
ekki til þess að fara burt. Það vill
heldur margbýli á hverri jörð. Þar
hefir það komið heldur iila niður, á
hrjóstuga sveit, og samt kemst alt
vel af. Mývetningar finna ný og ný
úrræði, eins og áveituna (með því að
hækka vatnsborðið) og silungaklak
ið. Á Suðurlandi myndi slík trygð
við torfuna geta skapað aukna rækt
un í stórum stíl og ný menningar.
skilyrði á allan hátt.
Ef Héraðsskóli Suðurlands verð-
ur það, sem hann ætti að verða og
gæti verið (og nkkru nánar verður
vikið að i næsta kafla), væru með
því skapaður nýr höfuðstaður fyrír
undirlendið, sem taka mætti til fyr.
irmyndar. Suðurland hefir áður. átt
slíka staði, Haukadal, Skálholt og
Odda — '“ihinn <æðáta höfuðstað í
Odda”, eins og einn sagnaritari vor
kemst að orði. Frá skólanum ætti
að breiðast út djarftir og sjálfstæð-
ur skilningur á takmarki sveitalífs.
ins, skyldum ungafólksins við sveit-
irnar og menningu þeirra, kröfum
þess til lífsins og greiningu “hins
ijina nauðsynlega” frá hégóma og
tjiskutildri. I “höfuð|StaÖnum” æfti
að mega sjá fyrirmyndir að heimil.
isbrag og híbýlaprýði, sem við ætti
í sveit, og þar gæti myndast sveita.
siðir, auðvitað upp úr þeim, sem nú
eru bestir, sem yrði metnir til jafns
við siði bæjanna.
Undir eins og sveitirnar hafa átt-
að sig og fengið hæfilega virðingu
fyrir lifi sínu, menningu og hlut.
verki, og unga fólkinu verður inn.
rætt sú ábyrgðartilfinning, sem þeim
skilningi fylgir, eru sköpuð skilyrði
fyrir frjósamari samvinnu við
Reykjavik. Þá mun það sveitafólk,
er til bæjarins kemur, í lengri eða
skemri dvöl, flytja þangað andlega
og siðfer^ijega ýheilbrigði, bg ejkki
aðeins likamlega. Og þá mun það
bæði sem gestir í bænum og líka
heima hjá sér, muna að vinsa úr á-
hrifum bæjarins það, sem gildi hefir,
og hafna hinu. Það er einmitt einn
vottur um sljóskygni þjóðarinnar, að
hún sér Reykjavík venjulega alla í
einni Ijósmóðu frá nafninu “höfuð-
staður”. En af Reykjavík er ekki
nema lítið brot, sem ber það nafn
með réttu. Og þó að það brot sé ekki
eins fullkomið og æskilegt væri, þá
býr það þó yfir miklu af kröfum og
verðmætum, sem ávinningur er að
kynnast. En mikill hluti bæjarins er
kauptún og fiskiver, sem að vonum
stendur ekki framar í islenzkri
menningu en t. d. ísafjörður eða
Siglufjörður. I þeim hluta lendir
flest aðkomufólkið og við hann eru
miðaðir flestir dómarnir um “höfuð-
staðinn”. Öllu er slengt saman. En
hlutverk sveitanna gagnvart Reykja.
vik er einmitt að efla hinn sanna höf-
uðstað, svo að hann haldi hlut sínum
gagnvart kauptúninu og fiskiverinu
og verði fylkingarbrjóst í framsókn
þjóðarinnar.
(Framh.).
------o------
Fréttabréf.
Vogum 28. nóv. 1924.
Allir fréttaritarar byrja á tíðar.
farinu, og þá er bezt að ég geri það
lika.
Sumarið mátti kallast gott og hag.
stætt hér um slóðir. Að sönnu var
kait fram eftir vorinu, svo jörð greri
seint, en svo kom hagstæð tíð þegar
hlýnaði svo engjar og sáölönd
spruttu sajmilega. Að sönnu voru
helst til miklir þurkar i júni og fram.
an af júli, en þá rigndi meira hér
norðtirfrá, en við suðurhluta Mani-
tobavatns, svo jarðargróður skemdist
ekki að mun. Síðari hluta júlí og
ágúst allan mátti kallast mjög hag-
stæð tíð fyrir heyskap. í sept. og
okt. rigndi nokkuð öðru hverju, en
ekki til stórra tafa, og mátti því yf-
irleitt kalla hausttíðina góða. Með
nóvember byrjaði að snjóa, og hefur
snjóað lítilsháttar af og til þennan
mánuð, en frostin hafa verið mjög
væg.
Heyskapur varð í góðu meðallagi,
hjá flestum, því þurkar voru lengst-
um hagstæðir. Að sönnu voru marg-
ir í engjaskorti á heimalöndum, þvi
víða liggja engjalönd undir vatni
ennþá, þau sem Manitobavatn flæddi
yfir i fyrra; en þá varð það að liði
að allmörg lönd standa nú í eyði,
sem eigendurnir hafa yfirgefið af
ýmsum orsökum. Þau lönd leigðu nú
ýmsir sem engjalitlir vorul Akrar
munu tæplega hafa orðið í meðallagi
hjá flestum.
Heilsufar manna hefur verið í
góðu lagi hér í sumar. Engin um.
gangsveiki, og engir hafa dáið um-
hverfis, svo eg viti.
Fiskiveiðar byrjuðu hér um miðj.
an þennan mánuð eins og lög gjöra
ráð fyrir. Fyr var ekki hægt að
leggja fyrir ísleysi, þótt menn hefðu
viljað, enda eru menn furðu lög-
hlýðnir hér í því sem öðru. Utgjörð
fyrir fiskiveiðar mun vera með
mesta móti, því bæði stunda flestir
bændur veiði er við vatnið búa, og
auk þess fjöldi lausamanna úr ýmsum
stöðum, og auðfélög frá Winnipeg.
Það er því eins og fyr, helst til
“þröngt fyrir dyrum” hjá mörgum,
sem við vatnið búa, svo þeir koma
varla niður netjum sinum fyrir að-
komumönnum. Sárnar þeim það að
vonum, en fá ekki að gjört. Lögin
gefa öllum jafnan veiðirétt. Þó er
lakast að fiskurinn gengur óðum til
þurðar fyrir of mikinn netjafjölda.
Það sem af cr fiskitímanum hefur
aflast ágætlega birtingur, en mjög
litið um annan fisk. — Það mun sýn.
ast ósamkvæmni í þessu, og því sem
ég sagði áðan, að fiskiveiði hér í
vatninu færi minkandi, en þess er að
gæta að tvo undanfarna vetur hefur
vatnið Iagt svo seint að birtingur.
inn hefur verið genginn frá landi,
áður en hægt var að leggja, og hefur
því mjög litið veiðst af honum. Nú
hittist aftur svo á, að hann var ný.
lega genginn á grunnmið, þegar byrj.
að var að leggja. — En þessi birt.
ingsveiði verður mönnum að likind.
vm að harmabrauði, því fiski kaup.
menn telja vist að svo mikið berist
nú að af honum, a?í markaðunnn
fyllist. Eru því mestar likur til að
hann verði að engum notum.
Gripasala hefur verið me'ð mesta
móti héðan úr bygð í haust. Menn
hafa ekki getað haldið þeim lengur,
í von um betra verð þvi bæði hefur
peningaþörfin kallað að fyrir flest.
um, og svo hafa rnenn hvorki haft
heylönd eða vinnukraft til að fjölga
þeim. I haust var líka nóg eftir.
spurn eftir gripttm þvi margir komu
hingað til gripakattpa. Flest voru
það þó Gyðingar, og fóru gætilega að
bjóða í gripina, eins og þeim er titt.
Verðið var likt og undanfarin haust,
eða lítið eitt hærra. En menn eru
nú orðnir svo vanir lágu verði, að
þeir eru hættir að vænta umbóta á
því. Annars litur illa út með gripa.
rækt hér um slóðir, þvi það er langt
írá að það borgi sig að ala upp gripi
ti! söltt, ef maður ætti að borga all-
an kostnað við þá út úr búinu, þar
ti' þeir væru sölufærir. Þeir einir
standa sig við að ala upp gripi á
þessum árum, sem hafa .nægan vinnu.
kraft af skyldfólki sinu, sem þeir
þurfa ekki að borga hátt kaup. Ekki
jgetur '9Ú atvinnugrein kallast arð-
vænleg. |
Það er annars eitthvað bogið við
viðskiftalífið nú um stundir. Fram.
leiðendur tapa á flestu sem þeir fram.
leiða, ef þeir borga vinnulaun þau,
sem um er beðið. Kaupmenn segj-
ast tapa á öllu sem þeir kaupa af
bændum. Verkamenn segjast verða
að kaupa bændavöru svo háu verði
af kattpmönnum, að laun þeirra
Jirökkvi ekki til, þótt þau séu nú
miklu hærri en áður þegar landbún.
aðarvörur voru þó í hærra verði.
Fiskikaupmenn þykjast tapa á fiski-
kattpum árlega, en þó verða þeir á..
gjarnari í fisk með ári hverju.
Skyldu þeir kaupa hann sér í skaða
af eintómum mannkærleika til fiski-
manna ? Það er eitthvað bogið við
þetta alt saman, þegar allir tapa en
enginn græðir. Það væri úrlausnar.
efni fyrir hagfræðingana.
Guðm. Jónsson.
-------0-------
PILLS
t;
iGin Pill hafa læknað þúsundir
sjúklinga af blöðru- og nýrnaveiki
Ef þú hefir bakverki eða einhver
merki u misýknt nýru, taktu Gin
Pills 50c hjá öllum lyfsölum og
lyfjaverzlunum.
82
National Drug & Chemical Company
of Canada, Llmitcd.
Toronto — — — Canada.
einsömul. Þennan áttæring átti Jón
Árnason á Ingjaldshóli, sýslumaður í
Snæfellssýslu. Hann vildi ekki Ijá
seglið, með því að það var úr þétt-
um og sterkum striga, vel vandað;
kvaðst hann, þá skipið léði, það ekki
munidi aftur ajá, “og það gdt ’ég
bætt mér aftur”, sagði hann, “þó það
farist, en seglið ekki”. En þá þeir,
sem með skipið fóru, sáu, að seglið
vantaði sendu þeir heim til sýslu.
manns, og beiddu um segl, en hann
svaraði og sagðist ekki hafa það segl
til, sem þénaði skipinu; fengu þeir
sér þá segl af áttæringi og sexæringi,
og höfðu með sér. Séra Vigfús
Jónsson, þá kapellán til Miklaholts,
siðan prestur þar, hafði fengið skip.
ið til ferðarinnar. Formaðurinn var
Gissur Pálsson, aðfaramaður mikill,
en liðsmenn: Jón Arason og Guð-
mundur Gunnlaugsson, Jón Þorsteins
Guðbj argar draumur.
I Annál 19. aldar, 5. hefti 1922,
bls. 396, í kaflanum “Ýms tíðindi”
árið 1828, eftir séra Pétur Guð-
mundssn, er meðal annars þessi frá-
sögn:
“Piltur hvarf um sumarið frá
Þverbrekkum í Yxnadal, Þorkell að
nafni Pálsson Eiríkssonar. Móðir
hans Guðbjörg Þorkelsdóttir, bjó
jekkja að Hraunshöfðja, hafðji jhún
léð son sinn Sigurði bónda Sigurðs.
syni, prests að Bægisá, fyrir smala.
Var drengsins leitað af mörgum
mönnum og fanst hann eigi. Ætluðu
margir að af mannavöldum mundi
vera og drógu það af grunsamleg.
um líkum, en ekkert varð sannað,
enda mun ekkjan hafa átt fáa for.
mælendur.”
I ungdæmi minu heyrði eg gamalt
fólk tala um þenna atburð; hné talið
mjög í þá átt, að Sigurður, húsbóndi
drengsins, hefði orðið hnoum að
bana. Var Sigurði þessum lýst svo,
að hann hefði verið bráðlyndur úr
hófi fram. Átti hann að hafa komið
heim um nætursakir úr ferðalagi á-
samt öðrum' manni, sem ég ekki man
að nefna. Átti Þorkell að vaka um
nóttina. “yfir velli” að mig minnir
Hittu þeir nú Þorkel sofandi úti við
og rann þá húsbónda hans svo
skap, að hann vakti drenginn með því
að kjálkabrjóta hann, iðraði þegar
verksins og spurði, hvað hann ætti nú
að gera. Hafði þá félagi hans ráð-
lagt honum að ganga af Þorkeli
dauðum og fe1a hræ hans, og það ráð
var tekið.
F.kki sel ég sögu þessa dýrara en
ég keypti.
í sambandi við þessa sögu um hvarf
drengsins, heyrði ég einnig frá því
skýrt, að Guðbjörgu móður hans
hefði dreymt einkennilegan draum,
áður en sonur hennar hvarf. Efní
draumsins er mér fallið svo í
gleymsku, að ég get ekki skýrt frá
því. Einhver hagyrðingur hafði
siðan snúið draum þessum í Ijóð, er
voru nefnd Guð) (j argaiYlraumur.
Heyrði ég kveðling þenna í æsku, en
man nú ekkert úr honum, nema
þessa einu vísu:
Boga i hægri bar hann frægri mundu,
en í hinni haukaströnd
hafði sinni stóran vönd.
Geta menn af visu þessari ráðið,
að um líkingadraum var að ræða.
Eg þykist vita, að “Guðbjargar.
draumur” hafi ekkert bókmentalegt
gildi, en eigi að síður tel ég hann
vel mega varðveitast frá gleymsku,
ekki síður en margt annað, sem
geymt er. Það eru því vinsamJeg
tilmæli mín til þeirra, ef nokkrir eru,
sem enn kunna “Guðbjargardraum”,
að þeir láti mér hann í té skrifaðan.
Ingimar Eydal. — Dagur.
(ATHS. — Ef nokkur kann l>enna
brag, má senda hann “Hkr.”, er mun
koma honum til skila. — Illtatj.).
------o------
Frásögn Daða hins fróða
Nielssonar.
um druknun
ECCERTS ÓLAFSSONAR.
(Eptir J. S. 322 4ío.).
Um vorið 1768 í Maj kom sunn.
an yfir Breiðafjörð stærsti áttræð.
ingur, sem var undir Snæfellsjökli,
að sækja þau hjón Eggert vísilög-
mann og frú Ingibjörgu með þeirra
fylgd og fé. Þennan tíma hugðu
menn, að frú Ingibjörg mundi ei vera
4
Y ♦♦♦
♦*♦ Í----------------------------- — —-----------------------X
ISLENZKAR BÆKUR.
f
Y
^ Alþýðleg veðurfræði, Sig. Þórólfss.
Y Andvökur, St. G. St., I., II., III. .
Y Andvökur, St. G. St., IV. og V.
J Andvörp, Björn austræni .......
J Berklaveiki, Sig. Magnússon ..
Y
±
f
Y
f
f
♦?♦
Y
f
Innb. Öinnb. ♦!♦
3.S0
.. 6.00
Bersyndugi, Jón Biörnsson ........................
Bojer Joh.: Astar augun ...........................
Innsta þráin ............................... 1.75
Bóndadóttir, G. J. G.............................. 1.00
Bútar, (úr ættarsögu ísl.) Steinn Dofri ...........
Dansinn í Hruna, Indriði Einarsson ................
Dularfulla eyjan, Jules Verne ....................
Einokunarsagan, Jón sagnfræðingur ..................
Eins og gengur, Theódóra Thoroddsen................
:
Dóttir Faraós .....
Kvæðabók ..........
Samtíningur .......
Tvær gamlar sögur
Vertíðarlok, M. Jónsson frá Fjalli ..................
Vilbjálmur Stefánsson: My Life with the Eskimo 7.25
The friendly Arctic ................................. 6.50
Þyrnar, Þorsteinn Erlíngsson, í skrautbandi
Sama bók í bandi .....................
Þ. Þ. Þ.: Heimhugi .......................
Ljóðaþættir ........................
Oræfagróður, Sigurjón Jónsson ............
Torskilin bæjarnöfn, Margeir Jónsson
^ Trausti Jón: Bessi gamli .............
¥
f
f
Undir ljúfum lögum, Guðm. Björnsson ............
Utlagaljóð, Axel Thorsteinsson .................
Gt yfir gröf og dauða, Sig Krtf. Pétursson þýddi
f
f
T
Y Myndir: Frásögur, eftir Huldu ..
♦ Sveitasögur, E. H. Kvaran .........
♦ Nokkrar sögur, Halldór frá Laxnesi
♦ Islenzk endurreisn, V. Þ. G.......
^ Kak, Vilhjálmur Stefánsson ..........
J I.ykkjuföll, Hallur Magnússon ...................
J Redd Hannesar rima, Steingr. Thorsteinsson .......
X Sex sögur eftir fræga höfunda, G. A. þýddi .......
J Nokkrar sögur eftir ýmsa höfunda, B. P. gaf út ....
History of Iceland, K. Gjerset .............. ....
Tímarit:
X Rökkur, Axel Thorsteinsson, I. og II. árg.
:
f
f
♦:♦
2.50
Nýjar bækur.
Réttur, Sig. Þórólfsson, 7 árgangar ....
Tímarit Þjóðræknisfélagsins, 5 árgangar
Iðunn, VI. og VII. árg. (báðir á) ....
♦:♦ Einsöngslög, A. Thorsteinsson 1.00
X Erfiminning Matthíasar Jochumssonar 2.50
X Fagrihvammur, Sigurj. Jónsson 1.00
X Fíflar, I. og II. hefti (bæði heftin) .50
X Gunnar Gunnarsson: Drengurinn .75
X Dýrið ,, L40
X Ströndin . 1.50 1.00
X Vargur í véum . 1.25
X Hetjusögur Norðurlanda, Jacob A. Riis 1.00
X Islenzkir listamenn, Matth. Þórðarson Z50
f Islenzk ástaljóð .. 1.20
X Kvaran E. H.: Líf og dauði .50
X Sálin vaknar
X Sambýli .. 1.75
f Syndir annara .. .50
Sögur Rannveigar, I. og II 2.50
Trú og sannanir .. 2.75 2.00
Kvistir, Sig. Júl. Jóh .. 1.50 1.00
Ljóðmæli Sigurb. Jóhannsson . 1.50
Ljóðmæli Þorst. Gíslasonar .. 4.50 3.00
Ljóðmæli nokkur, Guðm. Olafsson .25
Mannasiðir, Jóh. Jakobsson .. 1.25 .90
Með báli og brandi, H. Sienkiewicz 2.25
Morðið, Conan Doyle .. .25
Myrkur, Tryggvi Sveinbjörnsson 1.00
Nordal Sig.: Fornar ástir .. 2.00 1.10
'Snorri Sturluson .. 4.00 3.00
Ogróin jörð, Jón Björnsson .. 2.75 1.75
Ragnar Finnson, G. Kamban* 2.50
Ritsafn Lögréttu ,, .25
Rímur af Án Bogsveigi 1.00
Rímur af Goðleifi prúða .25
Rósin horfna, Duld 1.25
Segðu mér að sunnan, Huld ... 1.75 1.00
f Sigfús Blöndal: Drotningin í Álfgeirsiborg ... 1.30 .90
x Islenzk-dönsk orðabók, fyrri partur • •• 9.00
: Sigurjónsson Jóh.: FjalIa.Eyvindur • •• .50
T Galdra-Loptur .. .50
x Skipulag sveitabæja, Guðm. Hannesson >•• .75
Sögukaflar, Matthías Jochumsson, í skrautbandi . ... 4.75
: Sögukaflar, Matthías Jochumsson, í bandi ... 4.00
T Tíu sönglög, A. Thorsteinsson .90
.75 ♦!♦
f
Y
í.io ♦:♦
.25 ♦:♦
2.oo ♦:♦
1.50 ♦:♦
1.25 ♦♦♦
.60 ♦♦♦
1.00 Y
2.00 ♦♦♦
.20 ♦♦♦
4.50 Y
1.50 Y
f
f
♦;♦
f
f
f
♦:♦
T
f
f
♦;♦
f
f
♦:♦
•75 X
1.25 ♦♦♦
x
f
2.25 ♦♦♦
f
f
.50 ♦♦♦
♦
.45
1.60
.90
1.20
1.10
1.25
♦;♦
....5.75
.. 1.75
,. .85
.. 1.90
3.40
3.75
2.00
.75
.75
4.00
♦;♦
f
. 4.00 ♦♦♦
1.10 ♦♦♦
f
1.25 ♦♦♦
f
f
1.25 X
2.55 X+
.80 %
3.K X
f
f
♦:♦
1.00 X
f
f
.65
.50
4.00
5.00
1.50
X
| Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar |*
X
♦j» PHONE A 5024 637 SARGENT AVE., WINNIPEG
♦♦♦ y
♦:♦♦♦♦♦:♦♦:♦♦♦♦♦♦♦♦:♦♦♦♦♦♦♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦:♦♦:♦♦:♦♦♦♦♦:♦♦♦♦♦:♦♦♦♦