Heimskringla - 14.01.1925, Blaðsíða 6

Heimskringla - 14.01.1925, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPRG, 14. JANOAR, 1925. uLitla stúlkan hans” SAGA EFTIR L. G. MOBERLY. Sigmundur M. Long þýddi. Af og til rendi Hugh augunum frá blaðinu, sem hann skrifaði, og yfir þessa fágætu blóma- prýði, og meðan hann andaði að sér, hinu hress- andi lofti, sem streymdi inn um gluggann, var hann áður en hann varði horfinn frá læknis- fræðis ritsmíðinni, sem hann vann að, og hug- urinn langt í burtu og horfði þar í augu á kven- manni og á- hennar töfrandi bros. Honum gramd ist við sjáilfan sig, að hafa ekki betur gát á hugs unum sínum, og enn reiðari var hann yfir því, að sleppa huganum til stúlku, sem hafði talað svo iéttúðarfult um hluti, sem honum voru eins og helgidómur, og þó hvarflaði hugurinn aftur og aftur til Rósu Miller, — til Rósu, eins útlítandi og hún var, þegar hann sá hana í fyrsta sinni í dagstofunni hjá frú Cardew, í dökkbláum kjól. sem stakk svo einkennilega af, við hennar bjarta yfirlit. — Til Rósu, sem leigjanda hjá ungfrú Stansdale. í hvítum kjól, prjállausum, sem gerði hana svo töfrandi unglyndislega, að honum fanst, og margfaldaði fegurð hennar og yndis- ieik. í fimtugasta sinni neyddi hann sig til að líta af garðinum og hugsanir sínar burtu frá Rósu, þá lauk vinnukona hans upp dyrunum, og sagði þar væri kvenmaður, sem langaði til að tala við hann. “Vísaðu henni-inn til mín”, sagði hann. Hann bjóst við, að það væri roskin kona ein^n af sjúklingum hans, og sem var vön að koma til hans þenna vikudag. Hann ýtti blöðunum til hliðar og stundi við, eins og hann há<lfkviði fyrir málæðinu í henni. En þegar dyrnar voru opnaðar, og svo hallað aftur, og hann stóð upp til að heilsa gestinum, slapp lítilsháttar ^iljóð yfir varir hans, því það var ekki konan, sem hann vonaðist eftir, heldur sú, sem hann hugs- aði mest um — Rósa Miller. Hún stóð innan við hurðina, með undarlegann hræðslu og feimn issvip. Roði og fölvi skiftust á í kinnum henn- ar, og tillitið var eins og kvíðandi. Hugh hrað- aði sér til hennar. “Og þér eruð hérna?” sagði hann með ódul- inni undrun. “Eg bjóst ekki við að sjá yð- ur — ”. “Eg kom — eg varð að koma”, stamaði hún, titrandi og utan við sig, það er hlutur, — sem ég verð að tala um við yður — sem ég verð að segja yður.” Hún óttaðist að líta fram í hann, og var auðsjáanlega æst í skapi, en kvíði hennar og taugaveiklun, og feimni vakti hjá Hugh alla þá viðkvæmni, sem framkoma hennar við síðustu samfund hafði allmikið dregið úr, með riddara- legri kurteisi, \*ísaði hanrt jhennij til sætis 'og sagði stilt og vingjarnlega: “Takið þér yður sæti, ungfrú Miller, og seg- fð mér hvað eg get gert fyrir yður. Er það nokkuð, sem ég get hjálpað yður?” “Já” — hún kreysti saman hendurnar í ráðaleysi, — “ég er komin til yðar, ég hafði ekki önnur úrræði, ég hugsaði að þér mynduð vilja hjálpa mér.” “Já, sjálfsagt vil ég hjálpa yður, ef ég get”, svaraði hann brosandi, hugsandi á þessu augna bliki einungis um að hughreysta og greiða úr vandræðum hennar. “Segið mér hvað það er, svo skal ég hugsa um hvað eg get gert”. “Það er ekkert af því sem yður getur komið til hugar,” hrópaði hún fljótlega og utan við sig, — ég á við — það er óvanalegt, og þó ég viti, að þér hljótið að fá óbeit á mér, þá hefi ég afráðið að segja yður alt. — Að segja yður sannleik- ann hreinskilnislega”. Hún talaði af niðurbældum ákafa. Hendurn- ar skulfu og augnatillitið var óstöðugt, þegar Hugh sá hina afar æstu skapsmuni hennar, varð hann alt í einu alvarlegur, og um leið og hann settist við borðið, sagði hann með hægð og áherslu: “Reynið þér að vera róleg, og svo segið þér snér hvað þér hafið á samvizkunni, en umfram alt, útrýmið þér þeirri hugsan, að ég forsmái yð tir, því hún er ósanngjöm og háskaleg, og svo brosti hann á ný og það sýndist Rósu hið feg- ursta af þeirri tegund sem hún hafði nokkurn- tíma séð. “Já, þér hljótið að leggja óvirðing á mig”, svaraði hún með örvænting í rómnum. En við það verður að sitja. Eg hefi einsett mér að segja yður alt eins og það er. Eg get ekki lengur dul- ist yður. Þér verðið að heyra allann sannleik- ann”. Allan sannleikann — um hvað?” spurði hann með vanræðasvip. “Um mig — um lífsferil minn; en heyrið mig fyrst. í dag er eg kominn hingað til að tala um Sylvíu litlu Burnett, fósturdóttur Sir Giles Tred- manns”. Þetta var hvað öðru torskildara fyrir Hugh. “Sylvía Burnett? Litla stúlkan, sem ungfrú Helen Stansdale sér um og kennir?. En hvað helst hafið þér og ég með hana að sýsla?” “Hún er horfin”, var svarað tafarlaust, “og eg get sagt yður hvar hún er — eða það er sann færing mín”. “Getið þér sagt mér það? En hvem veg hafið þér uppgötvað það? Og hvers vegna leitið þér til mín með þetta?” “Af því þér eruð þrekmikill og góður, og ég vissi engin önnur úrræði að útvega brá<ða hjálp Sylvía er í hættu — stórkostlegri hættu og tíminn er kostbær. Verði hún ekki frelsuð tafarlaust, þá er stórt spursmál, hvert þess verð ur auðið.” urð hennar. Hann laut áfram, og lagði hend- ina á hennar. “Þér gerið alt hvað þér getið, til að bæta fyrir það, sem yður hefur orðið á, enginn maður getur gert meira.” “En æfi minni hefur þannig verið eytt, að yður hlýtur að ofbjóða, og hata mig, og fyrir- líta”, hrópaði hún með ákefð. “Eg vil ekki að þér álítiö mig betri en ég verðskulda, þér skul- uð vita hið versta — hið allra versta um mig”. Hún dró hendina að sér, stóð upp fljótlega og Það sem þér talið um, er sem hebreska íill^lt atram tala, án þess að gefa honum tæki- mínum eyrum”, sagði Berners. “Eg skil ekki |færi fil að se^a eitt einasta orð. “Eg er rúss- hvað höfum við nesk — og móðir mín vann fyrir Rússland, — I fyrir hið “heilaga málefni”, sem hún nefndi og meðan ég var barn vann ég með henni, hún eitt orð af því öllu saman, með þetta að gera?” Með ýtrustu áreynslu að sansa sig, kreysti, . , , Rósa hendurnar enn íastar saman, og horfði 'ar.Vf aSsan 1 ona og vinnan var en ar eg. á andlit hins unga læknis, sem lýsti undrun og ráðaleysi. j En hún dó meðan ég var á unga aldri og eg var falin í hendur hálfbróður móður minnar, Her- manni Milled, það kom fyrir að hann vann að “Eg ætla að reyna að gera yður þetta eins : þessu «heilaga má.iefni” en þó oftast fyrir sjálf- skiljanlegt og mér er framast mögulegt , an sig) og ég var hentugt verkfæri í hans hendi. sagði hún. “Eg var send hingað til ungfrújHann kom mér á skóla> þar var eg nokkur ár> Stansdale af frænda mínum, (hálfbróður móð- og hafði ekkert af honum að segja> _ um þær ur minnar, Hermann Miller, eða hann kallar sig mundir hefir það verið> sem hann kyntist móð. það, og er hér þektur með því nafni, en það er ir SyMu> þyí ég þef a]drei géð hana eða heyrt ekki hans rétta nafn. Hann sendi mig hingað, nokkuð um hana> síðan ég kom úr skólanum> að eg skyldi njósna um, hvar sérstakur gimsteinn hefi ég verið verkfæri hans> Táldragandi dúfa, væri niður kominn . ()g undjrtítia hans í öllum hans lélegu áform- Berners skildi ekkert, en sat grublandi og um Qg vélabrögðum til að hafa saman peninga. vandræðalegur, eins og merkikerti. Hann hélt við spilasamkomum, og þangað “Eg veit ekki hversvegna honum var svo um komu margir menn, af því þeim leist vel'á mig hugað um að ná í þennan gimstein”, hélt hún j og þótti ég skemtileg í umgengni. Eg hefi verið áfram. “Eg veit ekki hvað það þýddi fyrir hann, með honum, þvert og endilangt um Norðurálf- en það er honum áhugamál, meira en flest ann- una, og ég hefi aldrei athugað það, fyr en nú að, og ef Hermann Miller vill eitthvað, drífur hversu djúpt ég sökk í lestina með því að hjálpa hann það í gegn, hvað sem það kostar.” honum til að komast gegnum margskonar svika “En hversvegna komu þér til Stansdale, af brögð og klæki.” þeim ástæðum?” spurði Hugh. Af því hann hefir gefið þenna eðalstein hinni yngstu af Stansdale systrunum — þeirri, “Hvað hefur nú opnað á yður augun?” Þessi orð komu á slitringi, frá vörum lækn- isins, og þau stóðu og horfðu hvert á annað, eins sem þær minnast aldrei á”, svaraði Rósa, og svo °g Þan fyndu, að þau stóðu við mjög mikilsvarð- sagði hún, með sem fæstum orðum, það sem andi takmörk æfi sinnar. ungfrú Marion hafði sagt henni, það er grunur “Hvað hefur kent yður það nú?” endurtók minn, að það hafi verið vegna Hermanns, að Hugh, er hún svaraði ekki. hún yfirgaf heimili sitt og systkyni, en eg veit “Það get ég ekki sagt yður,” svaraði hún með vissu, að þessi umtalaði gimsteinn var sem langdregið, og roðinn sem færðist yfir vanga erfðafé ánafnaður ungfrú Sylvíu af móður henn hennar, meðan hún talaði, hvarf nú alveg. ar”< | “En sannleikann varð ég að segja yður. Eg “Það er þá grunur yöar, að móðir Sylvíu hafi vildi ekki að þér skylduð kynnast mér, undir verið ungfrú Stansdale?” fölsku yfirskyni, en svo hefi ég ekki heldur “Eg álít það hérumbil áreiðanlegt”, svaraði rneira að segja”. Rósa. Jafnvel þó engar sannanir séu fyrir því”. Við þessi orð, var sem alt líf væri vikið frá “En mér er ennþá óskiljanlegt hvað það er, henni, hún stóð fyrir framan hann, sem hálf- sem þér ásakið sjálfa yður um?” visnað blóm, niðurlút, með auðsjáanleg merki Sterkur roði fór yfir andlit hennar. þreytu, taugaveiklunar og þrekbilunar í öllum , , „ , . *. , , * líkamanum. Af þvi sem ungfru Marion sagði mer, hvað Sylvía væri lík Tiny systur hennar, fékk ég þá ^11 e& 11611 n°kkuð ósagt , svaraði hann vin- hugmynd, að spyrja barnið, og eg — eg náði SjarnleSa< um leið tók hann hennar skjálfandi trúnaði hennar og ást, og svo kom eg henni til liendur> þéttingsfast í sínar. “\ itið þér hvað ég að segja mér, alt um dauða móður sinnar, og svo lluí?sa um yöur, er þér komiö og segið mér þetta sagði hún mér um þenna gimstein, sem móðir alt saman- hennar eftirlét henni, og svo — ”. Hún hristi höfuðið, og dauft bros leið yfir Rósa fyrirvarð sig, og leit hiður fyrir sig. íand^ð’ fnda augun væru ful! af tárum. “Svo sagði ég Hermann hvar demantarnir EgAskoða það svo’ að íer’„eins moðir „ ar, seuð agætur kvennmaður”, sagði hann vin- , .v v , jgjarnlegur. “Það hlýtur að hafa verið bung- “Þer segið, að barmð se horfið — hvers- 5* v . , , nui,e 9„ jbært fyrir yður, að segja mer þetta alt.” S “Já,” Hún leit framan í hann með sínum tár “Af þvi Hermann ætlar að kuga Sir Giles til fullu augum að afhenda sér gimsteininn. Hapn hótar að j «Eg hélt fyrst að ég gæti það ekki, og átti í drepa Sylviu litlu, ef hann fær hann ekki. |hörðu stríði við sjálfa mig> _ en það var eitt. En þetta er reglulegt fanta athæfi!” hropaði, hyað _ gem yar sterkara en ég sjálf _ sem rak Hugh gremjufullur; logreglan — ”. mig hingað->, , Það er ekki auðvelt fyrir lögregluna að “Hvað var það, sem var yður yfirsterkara?” gera Hermanni Miller nokkuð”, tók hún fram í Hann þrýsti enn fastara að höndum hennar. fyrir honum, með sérkennilegri ró, “þeir, «Það var eitthvert svo skipandi vald í tilliti mundu varia finna hann, nema ”. lians, aö henni var ómögulegt að líta af honum, “Nema þér vísuðu þeim leiðina”, tók Hugh | en roðinn færðist á ný yfir andlit hennar. fram í fyrir henni, og leit á hana. “Hafið þér | “Þér”! gætt að því að með því sem þér hafið sagt mér Þetta eina orð> kom hljóm]aust og hvíslandi, gefið þér þennan mann í mínar liendur”. j eins og framleitt af afli, sem hún gat ekki móti “Eg veit það,” stamaði hún. “Eg veit það”. Andlit hennar varð litlaust — öskugrátt. “Þegar hann kemst að því, að ég hef brugð- ist honum, drepur hann mig líka. Það er ekki af staðið, og er Hugh Berners heyrði þetta orð, hló hann. “Var ég sterkari, en þér sjálf?” Voruð þéi1 vissar um, að ég myndi skilja því, að ég sé hrædd”, hélt hún áfram og lyfti I yður. upp höfðinu djarflega. “Eg vil ekki laumast “Eg hélt að þér mynduð aldrei framar virða undan afleiöingunum af því sem ég ætla að gera mig svars”, svaraði hún eins og utan við sig, með því að segja yður ekki alt eins og er, það en rómurinn glaðlegur mjög. Eg átti í hörðu hlýt eg að gera til að frelsa líf Sylvíu litlu”. i stríði, áður en ég fór til yðar, af því ég taldi það “Haldið þér að það sé þessi maður, sem þér: vlst að þár mynduð hata mig, og óvirða, þegar nefnið Hermann, sem hefur rænt barninu frá J eg væri búinn að segja yður alt af létta. Eg Sir Giles?” jhugsaði að þér mynduð snúa við mér bakinu “Eg er svo viss um það, eins og hefði ég stað- ið hann að verki. Það er enginn annar en liann sem veit að gimsteinarnir eru í Sir Giles vörzl- um; hann veit það, vegna þess að ég hefi sagt honum frá því. Hann hatar Sir Giles — eg veit ekki fyrir hvað — kannske það sé af því, að Sir Giles var nærstaddur, j'þegar aumingja konan, móðir Sylvíu varð fyrir slysi, og særðist til dauða, og það getur líka verið fyrir það, að hon- um fórst svo ódrengilega við hana og barnið. En það er umt sem ég skil ekki, — ég veit að- eins, að Hermann vill gera alt það ilt, sem hann getur, og nú hugsar hann sér, að nota tækifær- ið, og — ”. Það dró niður í henni. “ — Það var ég sem gaf honum þetta tæki- færi”. Hennar harmþrungna andlit, minkunin í j fyrir fult og alt”. “Þetta hugsuðuð þér — og komuð þó?’ “Eg mátti til”, endurtók hún. Eg vildi ekki innbyrla yður, að ég væri betri en ég er. Eg varð að segja yður alt, — þag versta líka.” “Og yður þykir svo vænt um mig, að þér viljið engu leyna fyrir mér, hvorki því bezta eða versta?” Rómurinn titraði af niðurbældri ánægju. “Já” hvíslaði hún, og leit niður fyrir sig, und an tilliti hans, “ég fann að vildi heldur aldrei framar sjá yður en halda áfram að vera undir- förul og óærleg gagnvart yður. Eg hefi aldrei gert neitt, sem hefir verið mér til smánar, sem kvenmanni, — líf mitt hefir verið æfintýralíf, fult af vélabrögðum. — Eg — En hún gat ekki haldið áfram setning- unni, því hann tók hana í faðm sinn, þrýsti henni svipnum, og hljómleysið í rómnum, vaktj Við , fast að sér, og huldi hennar fagra og brennheita kvæmnina í hjarta Hughs, miklu meira en feg- andlit með kossum. 16. KAPÍTULI. “Af hverju heldurðu að hún sé í þessu húsi? Og ertu nú viss um, að þú þekkir það aftur?” “Eg get ekki gert grein fyrir hversvegna það er, en ég er næstum viss um, að hún er í þessu húsi, og ég þekki það gerla. Eg liefi verið hér, oftar en einu sinni. Hann leigði þetta hús til að geta klakið hér út brögðum sínum, það var hér, að hann sagði mér, að ég skyldi fara til Stansdale, hann hafði hér félagsfundi fyrir með limi afbragðs gott minni, og er viss með að hefi afbragðs gott minni, og er viss með aS þekkja húsið, og hefi þó aðeins verið þar að kvöldi til”. “Veiztu það, að ég hefi einu sinni séð þig fara þar inn?” Berners og Rósa gengu í hægðum sínum nið ur þrönga og óhreina götu, liina sömu götu, þar sem hann fyrir ekki svo mjög löngu hafði staðið og horft á, að hún fór inn í þetta umtalaða hús. “Varstu þá þegar farinn að hugsa um mig?” spurði hún, og leit til hans brosandi. “Já, þá strax,” svaraði hann hýrlegur. Það var morguninn eftir samfund þeirra í uppskurðarstofu hans, að Rósa og hann urðu samferða til London, til að leita að Sylvíu litlu, þar sem Rósa taldi víst að hún væri. Berners hafði látið undan þrábeiðni hennar, að gefa málið ekki strax í hendur lögreglunnar, en samt fann hann að með þessari eftirlátssemi við Rósu breytti hann beint á móti sannfæringu sinni. * “Hann er móðurbróðir minn”, sagði hún biðj- andi, “og upp á sína vísu verið góður við mig, — en ekki mundi hann hlífast við að drepa mig, ef hann vissi hvað ég hefi gert”, bætti hún við. “Hann skal ekki fá tækifæri til að gera þér nokkuð ilt”, svaraði Hugh alvarlegur, “þú verð- ur tafarlaust kona mín, og þá vona ég að við í sameiningu getum varist hinum elskuverða frænda þínum.” “Gerðu það ekki”, svaraði hún með tryll- ingi.” Þetta samtal átti sér stað á leiðinni til don, og hún þrýsti sér enn nær honum, þegar hann talaði þessi orð. “Það angrar mið að heyra þig tala um að sjá við honum. Hann er svo brögðóttur — eins og fjandinn væri í honum. — Ef einhver hindrun er á leið hans, riður hann því frá« sér, eins auð- veldlega, og það væri padda, hann óttast ekkl mennina, Guð eða djöfulinn, — stundum hefir mér dottið í hug, að hann að einhverju leyti sé af þeirri tegund. Þá hló Hugh að henni, en nú, er þau stóðu saman við dyrnar á þessu skuggalega húsi í hinni dimmu og þröngu götu, þá mintist hann orða hennar. Þegar Hugh virti þetta ljóta hús fyrir sér, olli það honum óskiljanlegs hryllings og kvíða fyrir einhverju illu, sem honum var ómögulegt að hrinda frá sér. “Með hverju móti komumst við hér inn?” spurði hann með uppgerðar gleðisvip, og reyndi að dylja sínar sönnu tiifinningar. Dyravörðurinn þekkir mig”, svaraði Rósa, “og við Hermann höfum inngönguorð, svo dyra- vörðurinn heldur að ég sé hér Hermanns vegna, — ég hefi svo oft rekið hans erindi. Eg kemst auöveldlega inn, en þú verður að bíða hér fyrir utan”. Hugh hafði á móti því, en hún hafði sama svarið, á móti öllum hans mótbárum. “Hermann veit ekki ennþá, að ég hafi svik- ið hann, og ég hefði ekki gert það með nokkru móti, nema til að frelsa Sylvíu litlu. Mér væri það óbærilegt, ef hún yrði fyrir einhverju illu. En dyravörðurinn heldur að ég sé í Hermanns þjónustu”. Hugh lét loksins undan, þegar hann fann, að hún var óvíkjanleg. Meðan þau töluðu saman, gengu þau fram og til baka á götunni, og stöns- uðu á ný við þetta ljóta hús. “Þú mátt ekki bíða mín hér”, sagði Rósa”, þú verður að fara lengra ofan eftir götunni, eins og ég væri þér óviðkomandi. Eg kem á eftir þér, þegar eg hefi lokið mínu erindi.” Kærasti hennar hlýddi, þó nauðugt væri, og þegar hann var kominn hæfilega langt burtu, lyfti Rósa dyrahamrinum og sló þrjú högg með einkennilegu móti. Strax á eftir seinasta högginu, var hurðinni lokið upp með hægð, og maður gægðist út með varfærni. En þegar hann sá hver það var opn aði hann dyrnar alveg, og vék sér frá, svo Rósa kæmist inn. “Er herra MiHer hér?” spurði hún kuldalega. “Nei, ungfrú Deacon”, dyravörðurinn leit til hennar með undrun. “Hélduð þér að hann væri hér í dag? Hann gerði ekki ráð fyrir að koma fyrr en á morgfu eða á mánudag.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.