Heimskringla - 11.02.1925, Side 3

Heimskringla - 11.02.1925, Side 3
WINNIPEG, 11. FEBRUAR 1925. HEIMSKRINGLA t. BLAÐStÐA GILLETT'S LYE er not- að til þess, að ]>vo með og sðtthreinsa saurrenn- ur og fl„ til l>ess að búa til yðar eigin þvotta- sápu, svo margs að tug- um skiftir. Notvísi á hverri könnu. 4 -------- Eimskipafélag ísl. TlU ÁR. A árinu, sem nú er aö kveðja, 17. janúar, voru liöin tíu ár frá stofn. *n Eimskipafélags Islands. Á árinu, sem er að byrja, 15. apríl, verSa 10 ar Jiöin frá því fyrsta skip félagsins, Gullfoss, hafnaði sig á Reykjavíkur. liöfn fyrsta skifti. Tíu ár eru ekki langur tími i lífi þjóðar; máske ekki heldur í lífi ein. staklinga, þeirra, sem aldraöir verSa. En fyrstu tíú árin eru venjulega tal. ín merkilegt timabil i sögu atvinnu- fyrirtækis. Mörg eru þau fyrirtæki, sem aldrei ná tíu ára aldri; sum standast ekki barnasjúkdómana; Iiverfa svo eins og t>óla; venjulega svo, aö einhverjir, færri eða fleiri, eiga um sárt aS binda á eftir. Og oft mun svo um þau fyrirtækin, sem lifa af fyrstu tiu árin, aö þeim er lengra líf ætlað. Oft, en ekki ávalt. Þaö er vonandi, aö Eimskipafélag. íö sé eitt í tölu þeirra fyrirtækja, sem liafi á þessu tíú ára tímabili sannaö tilverurétt sinn. Aö þaö hafi staöist barnasjúkdómana og komist svo yfir j>essi ár, þótt verið hafi hin hættu. ltgustu fyrir ný og óþroskuð fjár. ’hagsfyrirtæki, sem núlifandi ntenn muna, að ekki sé of bjartsýnt að ætla j>ví langa lífdaga. Aö þaö sé oröiö svo fast gróið, svo ómissandi þáttur í lífsmerkjum þjóöar vorrar, að vér getum ekki framar vel án þess verið; «kki fyrst um sinn að minsta kosti. ÁÖ islenzka þjóðin þoli ekki og leyfi «kki annað en aö því vegni vel. Eg man vel eftir því, áöur en félag í>etta var stofnaö, hverjar skoöanir Eöföu heyrst og heyrðust um lífs. skilyröi slíks fyrirtækis hér. Því hafði veriö haldið fram um Iangan tíma, aft siglingar milli íslands og út. landa, meö reglubundnum ferðum, eins og þeim hafði veriö fyrirkom- >ö, heföu aldrei getaö borið sig og gætu ekki borið sig fjárhagslega. Stjórnin íslenzka og þingið haföi ekki viljað trúa þessu, haföi gert til- Taun, sem mistókst, bar sig ekki; Vestu”-útgerðin. Earna sjáiö þiö, var sagt. Aðrir reyndu; Thore-félagið ; þaö gat heldur ekki borið sig. Þarna sjáiö þiö, var sagt. Þegar fréttin um það komst út fyrir pollinn, aö við ætluðum aö stofna þetta félag, heyrðist eftir ein. hverjum útlending, sem taldi sig hafa þekkingu á þessum málum, að þetta væri ógurlegt glæfrafyrirtæki. lslendingar mundu aldrei geta lagt fram fé þaö, sem þyrfti til sliks fyrir irtækis; þótt þaö tækist, mundu þeir strax fara meö það á höfuðið; þeir kynnu ekki að sigla, og þessar sigl- ingar gætu alderi borið sig. Þið skuluö sjá, var sagt. Þegar félagið á ööru ári varö fyr. ir þvi mikla óhappi, að missa annaö skipa sinna þá, ágætt skip og nýtt, þótti mörgum koma fram, að það væri ekki heiglum hent, ekki Islendingum, aö stunda siglingar viö Island. Þarna sjáið þiö, var sagt. En — íslenzka þjóöin vildi ekki skilja þaö, að ekki væri hægt aö reka ■ siglingar við Island, svo að þær gætu borgaö sig. L(ún vildi ekki skilja þaö aö íslendingar gætu ekki siglt, eöa •lært að sigla. Hún vildi ekki skilja annaö, en að sér væri hentugast aö hafa sjálf hönd í bagga meff sigling. um viö ísland. Með einlægum vilja og trú, þesssu tvennu, sem lyftir einstaklinguum og þjóðunum upp og áfram, réöist hún í fyrirtakið. Allar hendur og allar afl. taugar stiltust svo vel saman, aö Grettistakiö hófst á loft léttilega, aö því er sýndist. Slíkir- atburöir eru farsælir í ltfi þjóðanna, og vekja ósk. ir um, aö fleiri megi á eftir fara. Og afleiöingarnar hafa einnig orö- iö góöar. Vér höfum á þesssum tíu árum eign ast all.myndarlegan skipaflota; vér höfum mannaö skipin mönnum, sem sóma mundu sér hvarvetna í sjó. mannastétt, og ekki standa öörnm aö baki um Islandssiglingarnar erfiöit; félagið hefir aflaö íslandi miljóna af | fé, sem annars heföi fariö í vasa út- lendinga; félagiö hefir haldið uppi siglingum viö landiö og ýmsa lands- hluta, sem ef til vill heföu oröiö mestu vandræöi úr, ef félagiö heföi ekki verið. Manni getur hlýnað um hjartaræt. urnar af að heyra erlenda heims. feröalanga láta 'r ljósi á skipi fé- lagsins, aö svo ágætum skipstjóra, sem þessum íslenzka skipstjóra. hafi þeir aldrei siglt meö áður. Eða aö heyra einn af ágætismönnum frændþjóöar vorra, Norömanna. lýsa viröingu sinni fyrir dugnaði vor Islendinga. þessar. ar fámennu og fátæku þþjóöar, eftir að hafa rekist á eítt af sk'ipuni fé- lagsins í höfninni t Osló, og dáöst aö því, hvað skipið var myndarlegt og þvt vel við haldiö. Hvorttveggja hefir mig hent. En slíkt gerir meira en aö ver.nta. Þaö, ásamt mörgu ööru í sambandi viö þetta félag, hlýtur aö stæla oss til þess aö gæta sem best þess hnoss, sem vér hér eigum. Til þess aö halda á. fram og upp meö þetta fvrirtæki. Og til þess aö taka af því Jærdónt. Þann lærdóm, aö fara ems aö meö fleiri átök, sem enn bíöa. Verkefnin eru nóg. Vér eigum aö læ a aö hagnýta oss þá reynslu, sem vér höfum fengiö meö þessu fyrirtæki, einnig á öörum sviöttm. v JAFN ODYRT f !f i GAS OG RAFMAGN ; T T T T T T T T T T T T T T T ❖ t T ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) - : T T ♦:♦ ? T T T T T T T T T T ♦5 ^ * ♦^♦♦♦♦♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦^ ’Ef vér gleymum dægurþrasinu, tökum höndum saman, allir, án þröngsýnna hugsana um augnabliks. hag, eöa hag stétta eða lands hluta — eins og Síöuhreppsbúar er þeir lögðu hvaö drýgstan skerf í Eim. skipafélagiö af öllum hreppum lands. ins, enda þótt þeir gætu aldrei von- ast til aö sjá skip félagsins heiman frá sér, — sameinum oss þannig í einbeittum vilja og öruggri trú á hvert einstakt þeirra miklu verkefna, sem bíða framundan, þá mun margt batna um kjör íslenzku þjóðarinnar og henni aukast viröing og sæmd meö öörum þjóöum. Þessar hugleiö'ingar vöknuðu hjá mér, er ég fór aö rita þessi fáu orö um Eimskipafélagið nú um ára mót. in, sem Isafold bað mig um. Og svo ein spurning. jHvað veröur oröið okkar starf, þegar Eimskipafélagiö er tvítugt? Sveilin Björnsson. (Isafold). -----0------ Blindir saungmeist- arar. Eftir Hattic J. Ray — Curtis. I borgarinnar háreystis hringstraum, viö heimsókn þá birtu mér sýn, tveir vinir sem brosandi báru sinn boga og fíólín. Sál þeirra sönghljómi þrungin, Sætblíð sem ástfalin raust. Frá geislandi blikinu guðsnáö, glóandi um jöröina braust. Ef gæti ég sungið sem Shakespeare, þá semdi ég skáldlegan óö. I hugvef svo hreinan og bjartan — aö heimurinn skildi mín Ijóö. Unun sú — ást og sá friður, þær ásjónur ljómaöi tvær, þá fullkomnun fæ ég ei málað, þaö færöi mig guðsríki nær. Þýölegar hljóööldur hrifu, heyrn þá er sálinni er skyld. Titrandi reis þar í tónstig, töfrandi algleymis-snild. Hægt gegnum hugarins inntök, hljómurinn liöandi smaug, þar ómuöu englaraddir þaö endursnart hverja taug. I samræmi bára og boöi, bæröust frá titrandi streng, lífið alt, fjöriö og ljósiö, j læddist í gleöinnar feng. | Ástriður heims þessa hurftt, • oss heilluöu Beulah lönd, meö boganum kveinstafa stunur, i stilti þar meistara hönd. j Þó sjón væri'fiölarinn sviftur, Sálin var uppljómuð höll. i Höndin svo hög var og lipur, hulið gat náttúru spjöll. I Hið broshýra ásjónu yndi var andþrungið bænheyrslu kvak er sigur.kórónu sæmdi, ! hans svip viö hvert andartak. I Söng öddin sorginni lýsti þó sólvængjum bærðist hún á, hraðfleyg sem innblásturs alda, alvisttm guöskrafti frá. Svo þagnaöi sönglistin sæta, senn fóru vinir á brott, ég á þeirra minningu mæta, ' um magn sem ber hátignar vott. ! Ómuna hörpustrengs hljómur, hreyfist viö ylmorguns blæ, hann dreyfir dáöríkri blessun, svo dulrænn ttm lönd og sæ. Og ennþá bergmálið ómar, frá angur.bliðsælum kliö, meö klökkva kveöju róma, sem kváöu viö amenið. Ö, hversu vandráðnir vegir, og vizka frá alveldisstjórn, hvaöan við komum og fórum, ei kennum þá náttúrufórn. Þann ómælis lögmáls upprttna, andi vor skilið ei fær. en sár þau er virðast oft sorgleg, sælunnt flytja oss nær. Þýtt af Yndo. --------•-------- NAFNSPJOLD PROF. SCOTT, N-8706. Nýkominn frfl New Yorlc* ttýjuaitii valsa, fox trot, o. &• frv. Kenftluskel9 kostar $5. 200 PortnKe Avenue. (Uppl yfir Lyceum). f? HEALTH RESTORED Lækningar án ly {]• Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bléf. Skrlfatofusimi: A S674. Siundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Br atJ finn«* á skrifstofu kl. li—1S f h. og 2—6 6. h. Helmill: 46 Alloway Avt. Talsimi: Sk. 8160. Mobile. Polarine Olia Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B 1900 A. BERGMAN, Pros. FHEE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAI, GREASE F TH. JOHNSON, Ormakari og Gullbmi&m Selui giftingaleyfisbr«. Bersiakt athyEll vettt pöntunnw ok vlögjcröum útan af landl. 264 Main St. Phona ▲ 4W7 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldr. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Vlötalstlmi: 11—12 og 1—5.80 Helmlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Franska kend í þrjátíu lexíum. Abyrgst að þú getir talað og skrifað. Prof. C. SIMONON 218 Curry Bld. Ph. A6604 MANITOBA PHOTO SUPPLY Co. Ltd. 3S3 Portage Ave. Developing, Printing & Pramlng Vib kaupum, seljum, lániuim og .. skiftum myndavélum. — TALSÍMI; A 6663 — DR. A. BLöNDAL SIS Somerset Bldg. Talsíml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Aö hltta kl. 10—12 t. h. og 3—S e. h. Hetmtlt: 806 Victor St,—Siml A 8180 .-=U ÍSLENZKA BAKARIIÐ ! selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING GO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir. Margra ára sérfræðingar. Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími A 7649 282 Main St. Cor. Graham Ave. Winnipeg. TALSIMI: A 1834 Dr. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham and Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasiml: B 4894 WINNIPEG, MAN. TaUfmli 48fia» DR. J. G. SNIDAL TANNLUfiKNIK •14 Someraet Black Port&flC Ave. WINNIPlb W. J. Lmdal J. H. Linda' B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 708—709 Great West Permanent Building 366 MAJN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eÞirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhverr. miövikudag. Riverton: Fyrsta fimb’dag í hverj- un> mánuBL Gimli: Fyrsta Mið>'*kudag hveri mánaÖar. Piney: Þriðja föstu.feg i m^uuBi hverjum. Dubois Limited EINA ISLENSKA LITUNAR- HOSIÐ 1 BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargravc Alt verk fljótt og vet að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gofinn. JSinl staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. DR. J. STEFÁhiSSON 21« MEDICAL ARTS BLDCk Hornl Kennedy og Gr&h&m. Stondar einfðnfn anfna-, eyraai-, nef- of kverka-ajðkdðftin. \% hltta frfl kl. 11 tU II t k of kl. 8 tl ð e* k. TaUfml A SR2L ^ Rlver Ave. F. M91 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eða lag- aðar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts- Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í baenuso. (Á horni King og Alexander). Th. BjaraaM* RáösnuBur EP ÞIG VANTAR FLJÓTANN OG GÓÐANN FLUTNING, SIMAÐU N 9532 P. SOLVASON 659 Wollington Avo. Arnl Anderaon K. P. Garlnnd GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR Phone i A-219T 891 Electrlc Ratfnaj Chambem A Arborg 1. og 3. þriðjudag & m ÁRN I G. EGERTSSON íslenzkur lögfræðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæöi í Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. J. J. SWANS0N & C0. Taísimt A 6340. 611 Paris BuiJding. Eldsábyr göarumboðsmenp Selja og annast fasteiguir, ét- vega peningalán o. s. ír▼. FOR SERVICE UUALITY %id low prlceft LIGHTNING SHOE REPAIH. 838 B Har- frave St. Phone: N 2704 NOTEÐ “O-SO-WHITE Hið makalausa þvottaduft Vlts allan þvott í heimahúsum; þ& fá- i® þér þvottinn sem þér viljiö. Kngn barMiulfft Enga blflkku Rkkert nudd Allar fAt)ar maívttruböíHr Helja þ*®’ •'O-SO’’ PRODTJCTS CO. 240 Young Street. — N 7591 — Aöur Dalton Mfg. Co. NOKOMIS BLDG. WINNIPEG Phonei A4462. — 675-7 Sargent Ave. Electric Repair Shop ó. SIUIRDSSOV, Rflösmatinr. Rafmagns-áhöld til sölu og viö þau gert. Tinsmíði. Furnace.aögerðir. Frá Islandi. Maður sleginn í höfuðið. — Fyrir uttu var innheimtumaður iands. erzlunarinnar sleginn í höfuðið af inhverju óþokkamenni, svo að hann éll í rot. Var hann á gangi á götu g vatt sér að honuín þessi náungi. nnheimtumaðurinn var með ein. verja peninga á sér, en ekki mikla, g munu þeir allir hafa verið af hon. m teknir, og þá sjálfsagt af þessum fbeldismanni. Lögreglan hefir nú aft upp á manninum, og heitir hann ’orkell Þórðarson. A. S. BARDAL s.lur llkkistur óg annast um út- farlr. Allur útbúnaöur sfl bsstl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og leflstelna—:—: 848 SHERBROOKE ST. Phea.1 N 6607 WINWIFBO DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræíingar. ‘VörugæSi og fljót afgreiBsla” eru einkunnarorS vor. Horni Sargent og Lipton. Pbone: Sherb. 1166. BETRI GLERAUGtJ GEFA SKARPARI SJÓN \ Augnbdour. 304 ENDERTON BUTLDINO PorUre ana Haigrave. — A 6646 MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. Hefir ávalt fyrirliggjandi úrvale- birgtSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan ien alíka verzlun rekur 1 Wlnnlpeo Ifslendingar. iáti«5 Mrs. Swaln- son njóta viSskifta yíar. ■ .. ... =

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.