Heimskringla - 11.02.1925, Síða 7

Heimskringla - 11.02.1925, Síða 7
WINNIPEG, 11. FEBRUAR 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐStÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE ok SHERBROOKE ST. HöfuSstóll VarasjóSur ARar eignir, uppb. yfir ..$ 6,000,000 ..$ 7,700,000 . .$120,000.000 Sérstakt athygli veitt yiðskift- um kaupmanna og verzlunar- félag«. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. I PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Halld. Gunnlaugss., héraðslœknir, 25. ágúst 1875 — 16. des. 1924. Hann var prestssonur úr Húna_ vatnssýslu og sonarsonur Halldórs prófasts Jónssonar á Hófi í Vopna- firði, er var um sína daga talinn, sakir prúðmensku, rausnar og búsældar, einn| ihinn meHti prestahöfS.Íngj á landi hér. Voru ýmsir föðurfrændur Halldórs læknis iatínuklerkar góðir og orðiag0(ir skóCanámsmenn, kurt- eisir og prúðmenni, en sjaldan skör_ ungar að sama skapi. Er sá kyn. bogi kallaður Bólstaðarhliöarætt, og hefir hún veriö einkennilega presta. sæl. En í móðurætt var hann kominn aí dansk.reykvískri ætt, Knudsens- ættinni. 'Haldóri Gunnlaugssyni kipti í kyn- ið um góðar námsgáfur. Sóttist hon. um námið vel, bæði utan lands og innan. Virtist hann þó oft hafa tima aflögu til ýmissa skemtilegra iðkana Og íþrótta. Hann lauk stúdentsprófi með bezta vitnisburði vorið 1897, og sex árum síðar lauk hann með 1. eink unn læknisprófi við Hafnarháskóla. Siðan gerðist hann aðstoðarlæknir Guðmundar Hannessonar hér á Ak. ureyri og gegndi því starfi tvö ár (frá 1903—1905). Sama ár (1905) kvæntist hann ungfrú önnu Terp (trésmíðameistara í Kaupmannahöfn, íslenzkri í móðurætt). Sama ár varS hann og læknir Rangæinga, en veitt- ar voru honum Vestmannaeyjar ári siðar (1906). Hefir hann skipað það embætti siðan með góðri sæmd. Jók það og veg hans og veitti honum — aS likindum — ýms hlunnindi, aS hann varð frakkneskur ræSisfulltrúi ("konsularagent”). Reistu Frakkar spitala þar i eyjunum, og varð hann spitalalæknir. Mælti hann á franska tungu, og kom honum þar að góSu haldi lipurS gáfna hans. Andleguf og líkamlegur liBugleiki var eitt höf- uðeinkenni hans.' En út i frá bar HtiS á honum. Hann var einn þeirra starfsmanna, sem úr fjarska aS sjá hverfa ofan í embætti sitt. Eru þeir oft. — “sem slíkir” — ekki slökustu embættismenn irnir, er slíkt verður með sanni sagt vm. Hann var umbrotalaus, hávaða- laus, yfirlætislaus, léði ekki á sér höggstaSar. Hann var skurðlæknir fær og sigursæll, aS því er mér segir embasttisbróðiij hans og félagi frá námsárunum ytra, Steingrímur Matt- hiasson læknir, er hér má vel um vita. Hefir ekki annars heyrt getið en hann hafi í hvívetna veriS hinn skylduræknasti. Eru Vestmannaeyj- ar á þá leiS mannhættuhérað, aS læknir þarf oft skipa að vitja, en höfn hins vegar hin versta og oft lífs. háski aS fara á skipsfjöl. Mátti Hhll- dór læknir oft fara um hávetur tvisvar á dag fram í skip. Lét hann. aö sögn, slíkt aldrei undir höfuð leggj ast, enda var hann vaskur vel, hverj- um manni fimari í limaburði og hreyf ingum. Lét hann lífiö á embættisferð, drtiknaöi á sævi skyldunnar. En þótt honum léti velmetið starf og væri sjálfur vel metinn, hefði hann sennilega getið sér meiri or.Sstír á öSr- um vettvangi, ef honum hefði auSn- ast aS njóta sumra hæfileika sinna annara. Honum var 'skemtilbga margt til lista lagt. Eg tel þaö fyrst, sem er þó minna vert, aö hann þótti á skólaárum sínum bera mjög af öör. rm í leikfimi, stökk manna hæst og léttlegast, svo að unun var á aS horfa, er hann þreytti íþróttir sínar. Ef hann hefði fæðst hérlendis á 10. öld og verið goða- eða höföingjasonur, hefði hann oröiS vígur vel og vopn- fimur, svo að fært heföi veriB í sög- ur og fræSi. Hann var og syndur ve! og raddmaSur góSur. Meira virði var samt hitt, að hann var einkenni. lega skáldmæltur og fæddur leikari, líklega meS miklum afburSum. Á j Hafnarárum sínum orti hann marga gamanvisu og mörg skop- og kímni. kvæSi, dýrt rímuS, smellin og mein- fyndin. Skopkviðlingar hans leituðu skamt til fanga, þeir voru kveSnir um ýmiskonar æfintýr íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn á þeim árum. En við bar, að hann skaut lengra ör af streng og stældi þá sum góöskáld vor og hæfði þannig, að marga mun þar lengi reka minni til fyndni hans fá- gætrar og skopvísi. UrSu ýmsar gam- anvísur hans furSu fljótt þjóSkunnar og eru enn á margra vörum. Um leiklist hans hygg ég þaS eigi ofmælt, að aldrei hafi íslenzkur leik. andi vakiö einlægari skellihlátur með- al áhorfanda en Halldór Gunnlaugs. son gerði á skólaárum sínum. Leyndi það sér ekki, er hann lék skophetjur, aS þar var hann heima staddur, þreytti leika á andlegu óðali sínu, honum til yrkingar fengið af sjálfum höfundi eða höfurídum lífs hans. Er eigi ó. sennilegt, að hann hefSi orðiS stór. frægur leikari, ef hann hefði alizt upp við góð efni meS auSugri menningar. og mentaþjóS. En hann fæddist á vorri fámennu úthafseyju á þeim tíma, er þessi hæfileiki hans (eða list. gáfa) hlaut aS drukna á sömu háska. höfninni, sem of margt islenzkt at. gervi hefir fariS í á liSnum öldum. Halldór Gunnlaugsson virtist einn þeirra, er lítiö breytast á áranna rás að ööru en því, að hárin grána. Hann var altaf líkur sjálfum sér, fas hans og framganga minti á fyrri daga, þá er hann lék skopmenn og lék sér að skopvísna og kviSlingagerð. Hann hafSi þess manns snið og yfirbragð, er fátt lætur raska ró sinni, hvort sem slíkt hugboð hefir rétt veriö eður eigi. En ef til vill hefir hann búiB yfir nokkru þunglyndi, þó að dult færi meS. Hún fær fast á marga, harmfréttin sú, að Halldór Gunnlaugsson sé horfinn úr lifenda sölum. ViS and- látsfregn hans skýtur upp .^asg minninga frá námsárunum, þá er hann kætti og skemti manna bezt og var aufúsugestur á mörgu gleði- móti. Eg trúi því trauSIa, að margir námsbræður hans riti svo minningar frá skóla. og Hafnarárum, aö þeir geti hans þar ekki aS nokkru. Hjann var einn þeirra fáu, er löngum var gaman að sjá og hitta og verSur skemtilega minnisstæöur förunautum og félögum. Einhver listfengasti skólabróðir sumra okkar og hinn nýtasti starfs- maöur hefir farist á svo slysasam- legan hátt, að slík tiðindi skyldu ald- rei gerast. Samt göngum við til jóla. íagnaðar, sem ekkert hefBi í skorist. Akureyri, 23. desember 1924. Siffurður Guðmundsson. Læknafélaginu, NáttúrufræSisfélag- inu, Fél. ísl. hjúkrunarkvenna, o. m. fl Stúdentar Háskólans gengu und. ir fána sínum í fylkingu á undan lík- fylgdinni, og var staðnæmst fyrir ut- an H'áskólann. Félagar úr Læknafé- lagi íslands báru kistuna inn í and- dyri Háskólans. Rektor háskólans, próf. GuSm. Hannesson, flutti þar kveðju frá Háskólanitm. Stúdentar sungu á undan og eftir. Stúdentar báru kistuna út úr Háskólanum, en inn í kirkjuna bar læknadeild Há- skólans. I kirkjunni talaði séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur. Háskóla- ráSið og aðrir próf. báru kistuna út úr kirkjunni. Stúdentar Háskólans, prófessorar og læknar gengu í skrúð- göngu á undan líkfylgdinni upp í kirkjugarö. — Stjórn Bókmentafé- lagsins bar kistuna inn í kirkjugarS- Jarðarför Guðmundar Magnússonar prófessors. fór fram í gær að viðstöddu meira fjölmenni en sést hefir hér áður. Yf. ir jarðarförinni hvíldi óvenjulega mi,kil kyrö og alvara, líkast því sem hver maður væri aS fylgja bróður sínum eða nánasta vini til grafar. Enda mun enginn maður hér í bæ hafa verið jafn elskaður og virtur eins og prófessor GuSmundur Mag. nússon. — Hann átti engan óvin, en vinirnir voru margir, og óteljandi voru þeir, sem hann haföi hjálpaS, og sem nú sakna hans og minnast meS þakklæti þeirra miklu hjálpar, sem hann hafði látiS þeim í té. Sökn. uðurinn er mikill; þaS sýndi jarSar. fórin læst; en þótt1 hún hafi veriö fjölmennari en hér hefir sést áöur, er langt frá, aS allir hafi getað fylgt, .sem höfðu óskaö, því aö um alt land eru menn, karlar og konur, sem pró- fessor Guðmundur Magnússon haföi hjálpað. Þessir menn minnast hans ríú meö söknuði og þakklæti. JarSarförin hófst kl. 12y2 á heim- ili hins látna, SuSurgötu 16. Síra Miagnús Helgason skólastj. flutti þar húskveðju. Nánir vinir hins látna báru kistuna frá heimilinu. Kistan var þakin blómum. Á henni var silf- urkrans frá læknanemendum og silf. urskjöldur frá fjölskyldum þeim, er höfSu haft hann sem húslækni. Blóm- sveigar óteljandi prýddu kistuna, m. a. frá stjórnarráöinu, háskólanum, St Jóáephs systrum, Ij^kmen ta f él ag- Skipstrand. I gærmorgun strandaði þýzkur tcgari, Ulrich Schulmeyer aS nafni, á skeri í skerjaklasa vestur af Hjörs- ey á Mýrum. — DimmviSri var, en veSurhæð ekki mikil. En skipverjar voru viltir meS öllu, og vissu ekki hvar þeir fóru. Fyrir nokkrum dögum kom togari þessi hingaS til Reykjavíkur til þess aS fá rétta hér kompása sína. En viS- búið er, eftir því sem þýski konsúll- inn hér, Sigfús Blöndahl, sagði Mbl. í gær, aS þeir hafi ekki fengist í sem best lag. I fyrramorgun var óvenjulegt há- flæði, og er því viöbúið aö togarinn hafi flotiSí yfir fjölida Iblindskerja, áöur en hann strandaSi, því skerjótt er þarna meS afbrigSum, og undrast kunnugir hveí togarinn var kominn nálægt landi, er hann strandaði. Þegar birti, komust skipverjar, 12 manns, klakklaust í björgunarbátnum til Hjörseyjar, ög fengu þar hinar bestu viðtökur hjá Pétri ÞórSarsyni alþm. — Eru strandmennirnir vænt. anlegir hinaö til bæjarins með suð- urlandinu þann 5. jan. Þegar síðast fréttist, var togarinn GIGT Undur s a mle g t húsmeðal Ráðlegging manns er lengi þjáðist. Árið 1893 var eg sárþjáður af vöðva-' og liðagigt. 1 þrjú ár leið eg þær þjáningar, er þeir einir hafa hugmynd um, er samskonar sjúkdóm hafa borið. Eg reyndi meðöl eftir meðöl, en batinn varð aldrei nema í bráð. Loks fann ég ráð er læknaði mig að fullu, svo þessar voða þjáningar hurfu. Ráð þetta hefi eg gefið mörgum, er þungt hafa verið haldnir, og jafnvel rúm- fastir, sumir hverjir á sjötugs og áttræðis aldri, og verkanirn- ar ávalt orðið þær sömu og mér reyndust. Mig langar til að allir, sem þjást af vöðva- og liðagigt (liðabólgu) reyni kosti þessarar “heima lækningar” og öðlist þann bata er hún veitir. Sendu ekki eyrir, heldur aðeins nafn þitt og heimilisfang og eg skal senda þér þessa ráðleggingu ó- keypis til reynslu. Eftir að þú hefir notað hana, og hún hefir reynst hin lengi þráða bót við þessari tegund gigtar, þá máttu senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu það, að peningana vil eg ekki nema þú sért ánægður að borga. Er þetta ekki sanngjamt? Því þá að þjázt og líða, þegar batinn er þér boðin > fyrir ekkert? Dragðu það ekki Jnngui*. Skrifaðu strax Mark H. Jackson No. 149 K Durston Bld. racuse, N. Y. Mr. Jnckson ber ábyrgb & ab hlb ofanslcr'sé rétt. lítiö laskaSur; en þó er taliö mjög ólíklegt aö hann náist út, sökunt þess, hve skerjótt er þarna og ilt aS komast aS honum. Togarinn er frá Emden. Samskot f VARNARSJÓÐ INGÓLFS INGÓLFSSONAR Samt.: $3,729.75 Frft WlnnlpeK: Ásbjörn Eggrertsson ........... 0.50 Sessolia Eggertsson ........... 0.50 Harold Eggertsson ............. 0.50 Arnold Eggertsson ............. 0.50 Mrs. M. O. Jóhannesson ........ 1.00 GutSvaldÍ Eggertsson .......... 2.00 Mr. og Mrs. S. E. Ottenson, River Park ................. 2.00 Mr. og Mrs. N. Ottenson, River Park ................. 4.00 HÖgni Einarsson ............... 2.00 Oddbjörn Magnússon ............ 5.00 Jóhannes Johnson .............. 1.00 Frfl Seattle: Mr. og Mrs. Sophanías Johnson Thorarinn Johnson ............ Frft Blaine: M. Josephson ................. JÖn Sigurísson ....... ........ M. J. Benedickson ............ Mrs. Joe Liirdal .... ........ Mrs. Jónína Árnason ....... «... Mrs. Elizabet Eiríksson ...... Teitur Finnsson .............. Mr. og Mrs. Skagfjört5 ....... Mrs. P. Hallson ..... ..... .... Mr. Jón Helgason ............. Mrs. Oddný Einarsson ......... Magdalena Jónsson ............ John T. Johnson .............. FrA Reykjavlk P. O. Man.j Mrs. Gu'ðrún Eyjólfsson ...... Árni Björnsson ............... Gut5m. Kjartanson ............ Ingimundur ólafsson .......... Gutimundur ólafsson .......... Frá Everett, Wash.: S K. Goodman ................. Mr. og Mrs. K. Goodman ....... Mr. og Mrs. Vigfús Erlendsson Mr. og Mrs. Albert Erlendsson Mr. og Mrs. M. Thorarinson J. W. Glenzer ................ J. E. Anderson ............... Mrs. M. Lindal ............... Mrs. D. Castis ............... Frá Geyslr, Man.: Mr. og Mrs. FriTJf. Sigurt5sson Mr. og Mrs. Jónas Thorsteinsson Mr. og Mrs. J. Jónasson .... •••• Unnvald Jónasson ............. Mr. og Mrs. G. Oddleifsson, Árborg ................... Mr. og Mrs. Jósep Guttormsson, Bifröst ...................... tr ýmRum áttum: Axel J. Melsted, Árnes, Man. lsleifur Helgason, Árnes, Man. Mrs. B. Th. Jónasson, Silver Bay, Man..... ............ Paul ólson og fjölskylda, Raymond, Wash............. Jóhann Sigtryggsson, Glenboro, Man....................... Síra Jóhann P. Sólmundsison G. L. Ottenson, Los Angeles .... Miss Th. L. Ottenson, Blaine .... S J. Westdal, Staten Island, New York ................. Gísli Goodman, Climax, Sask. M. C. Foss, Ivanhoe ....... —- Síra H. Sigmar, Wynyard .... Jón Einarsson, Sexsmith, Alta. Frá LeMlie, Sask.: Paul GutJmundsson ......... •••• Árni Johnson ................. S. G. Nordal ................. Otto Hrappsted ............... Sig. Stefánsson .... —- ...... Stefún Helgason .............. Jónas Johnson ................ Sigv. Jfohnson ............... Frá Rlverton, Man.s Oddur ólafsson ............... Stefán Eyjólfsson ............ Jón Sigvaldason .............. ónefndur ..................... Kristján ólafsson ............. Sigurbjörn SigurtJsson ....... Thórarinn Thórarinsson .... —• Valdi Johnson ................ Bertha Johnson ..., .......... Kristján Johnson .............r Mrs. Jón Thorvardson ......... Chris Walterson .............. Helga Eymundsson ............. Mr. og Mrs. Th. Thorarinson .... Thórdur Jónsson .............. GutSrún I. Björnsson ......... Ingibjörg Sveinsson .......... Th. L. Hallgrímsson ........... Dr. S. O. Thompson ........... Sólveig Hallsson ............. Mr. og Mrs. Jónas Magnússon Mrs. Guðrún Björnsson ......... Mr. og Mrs. S. O. Jónasson .... Mrs. Halli Björnsson ......... Björn Hallsdóttlr ............. Jóhannes Jóhannsson .......... Mr. og Mrs. Sig. Jónsson ..... ThorvartSur Stefánsson ....... Helgi Stefánsson ............. Gutt. J. Guttormsson ......... S. Thorvaldsson .............. J. J. SigurtJsson ............ 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 0.50 0.60 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.25 0.50 0.50 1.00 1.00 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 0.50 1.00 0.25 0.60 2.00 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.50 1.00 2.00 2.00 2.00 1.50 2.00 2.00 1.00 6.00 1.00 10.00 1.00 1.00 6.00 1.00 2.00 2.00 1.00 0.60 0.50 0.50 0.50 1.00 0.50 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1,00 0.25 1.00 1.00 2.00 1.00 0.50 2.00 6.00 1.00 Frá Calder, Saak.: Th. O. Anderson ............... A. Anderson .................. F Fredriksson ................ J. Einarsson .................. Egilsson Bros ................ Frá New York: Jón Antonsson-, Brooklyn ..... Emile Walters ................ Bjarni Björnsson .............. O. ólafsson .................. Júlfana Kuqua ............. ... Thorstína Jackson ............ Frá Vnncouver, B. C.: Kr. Kristjánsson .............. Þórarinn Eiríksson ............ Jón Goodman .................. Sigrít5ur Goodman ............ J. B. Johnson ................ Mrs. M. S. Bezanson .......... J S. Jóhannsson .............. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 5.00 5.00 5.00 3.00 1.00 6.00 1.00 1.00 0.50 0.25 1.00 1.00 0.50 Kelly Johnson ................ G. O. Arnfield ............... S. Jóhannsson ................ K. Sigurt5sson ............... Jakob Guðmundsson ............ J. Lárusson .................. Mr. og Mrs. Th. Oddsted ...... Mr. og Mrs. H. J. Thorson .... W. Anderson .................. G. Sanders ................... Mrs. P. Paulson .............. Mrs. E. Tranter.............. Mrs. S. Grímsson ............. A. Frit5riksson .............. Miss María K. Anderson ....... Miss Helga Johnson ........... Mrs. og Mr. B. Thorsteinsson Ben Hjálmsson ................ J. O. Norman ................. Pétur Gut5jónsson ............ Miss A. La Mesure ............ Mrs. N. Pearson .............. Stefán GutSjónsson ........... O. Sigurt5sson ............... ónefndur ...... .............. Miss J. Paus ................. J. Valdimarsson .............. Mr. og Mrs. J. Gunnarsson .... f>. Ingimundarson ............ Mrs. E. Jackson .............. Mrs. Hilda Parks ............. Mr. B. Kolbeins .............. H. Hermann ................. Sigmundur Grfmsson ........... Miss Frít5a Sveinsson ........ Miss Setselja Johnson ....... Mrs. H. Herman ............... E. Sigurt5sson ............... B C. Hafstein ................ H. Halldórsson ............... Ben Bjarnason ................ Frá Victorla, B. C.: Mr. G. Thomson ............... Mrs. E. Brynjólfsson ......... „ E. Brynjólfsson .......... „ E. Brandsson .... ........ E. Brandsson ................. 1.00 1,00 1.00 0.50 2.00 2.00 3.00 2,00 1.00 1.00 1,00 1,00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 1,00 1,00 1.00 0.50 0.50 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 5.00 1.00 1,00 1.00 1.00 1,00 1.00 0.50 0.50 0.50 1,00 1.00 1.00 2.00 i 2.00 1,00 0.50 1.00 1.00 Miss E. Brandsson .............. 1.00 L. Goodman ..................... 2,00 Rósa Anderson .... *..... .... 1.00 B. Brandsson .................. 1.00 Mrs. J. Breit5fjört5 ........... 0.50 „ J. Riley ...? .............. 1,00 „ J. A. Lindal ............... 0.50 „ Peden ...................... 0.50 S. Johnson ................... 0*50 J. Stephanson .................. 0.50 S. Einarsson ................... 1,00 P. Kristjánsson .............. 1.00 Landi .......................... 1.00 Frá HallNon, N. Dak.t B. S. Sigfússon '....... .... 5,00 Miss Thorbjörg Swanson ......... 1,00 Jónas S. Bergmann .............. 1.00 Mrs. Thorbjörg Johnson ......... 1.00 Oddur Sveinsson .............. 1.00 Adalmundur Gut5mundsson .... 0.50 Frá Haylnntl, Man.: Jón Hávarðarson ................ 1.00 Hávarður Guðmundsson ........... 1.00 Björn B. Helgason .............. 1.00 Sigurt5ur B. Helgason .......... 1.00 Sólveig B. Helgason ............ 1.00 Sigrít5ur Hólm ......... .... 0.50 fr ýmMiim áttum: Eggert Sigurgeirsson, Siglunes 0.50 O. W. J. (ekkert heimilisfang) 2.00 K. G. Brandson, Auberry, Calif. 1.00 Ingibjörg Johnson, 84 Gray Str., Winnipeg ................. 1.00 Mrs. G. G. Finson, Gimli, Man. 1,00 Frá Arbors: os Framnes, Mnn.: G. M. Borgfjört5, .............. 1.00 Mr. og Mrs. B. J. Björnsson .... 2,00 Gut5mundur Vigfússon ........... 1,00 Magnús Gislason ................ 1,00 Sveinn Sveinsson ................ 100 Bergur J. Bjarnason ............ 1-00 Kristján Magnússon ...... .... 0.50 (Framh. á 8. bls.) Ivanhoe Meat Market E. COOK, EIGANDI PHONE A 9663 764 WELLINGTON AVE. Héðan af mun ég ætíð hafa birgðir af ágætis HANGIKJÖTI auk annara tegunda af kjöt- og matvöru af beztu gæðum. Æski viðskifta fslendinga sérstaklega. EiMSKIPA og JÁRNBRAUTA FARBRJEF Til og frá öllum pörtum heimsins ÚRVAL LEIÐA — A — Landi eða Sjó UMBOÐ FYRIR ÖLL EIMSKIPAFJELÖG ÖKEYPIS AÐSTOÐ VI« CTVEGUN VEGA- BREFA, RÆ«ISMANNA UNDIRSKRIFTA I,ANDG»NGULEYFA O. S. FRV, Farbréf borguð í Canada VER GETUM HJALPAÐ YÐUR VIÐ FLUTNING SKYLDMENNA YÐAR TIL CANADA Spyrjið nœsta umboðsmann: CANADIAN NATIONAL RAILWAYS Styzta leibin milii Vestur.Canada og ættlandsins er með Can. adian National Railways, um Halifax, N. S. eða Portland, Me. Urval leiða — beint eSa um Toronto. ♦♦♦ . ♦♦♦ NÝÍar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af ölL ♦♦♦ ♦♦♦ 1 ♦ —---------------- um tegundum, geiréttur ♦♦♦ ♦♦♦ og allskonar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. ♦!♦ ♦!♦ * t Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. 4 TheEmpire Sash & Dood Co. Limited. WINNIPEG. i ♦♦♦ HENRY AVE. EAST. <?♦ T f ▼ ? f f ❖ ♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦A. f i KOL! - - KOL! HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited t f f f X 603 Electric Ry. Bldg. V ^ ♦!< A A a4a A A A a4a a4a a4a a4a a4a a4a A a4a a4a a4a A A A v^v v^v v^v vy vy v^v v^v vy v^v vy t Sími: N 6357—6358

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.