Heimskringla - 10.03.1925, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.03.1925, Blaðsíða 6
ÐSÍÐA HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. JÚNÍ 1925. £ Á læknisheimilinu. — E F T I R _ GRACE S. RICHMOND. Jóhannes Vigfússon þýddi. “Bara að hann hangi nú saman,” sagði hún hlæjandi og féll á kné hjá ömmu sinni, sem krókaði hann saman á bakinu. Þegar hún stóð upp, var kjóllinn vel þess verður, að líta á hann. “Þú ert indæl, gullið mitt,” sagði gamla kon- an, og enga manneskju getur grunað, að knip- língarnir séu stagaðir.” “Nei, þökk sé þinni góðu fimni. Nú ætla eg að vita, hvort eg get fundið nokkurt blóm, og svo verð eg að fara. En eg kem aftur og hjálpa þér í rúmið, amma.” Charlotte lyfti kjólnum upp og gekk út í garðinn, en fann ekkert blóm, sem henni líkaði, en hún þurfti þess heldur ekki, svo rauðar voru kinnar hennar og hárið svart. “Er hún ekki töfrandi,” sagði Winifred við Leaver, þegar Charlotte kom inn. “Eg hefi aldrei séð neinn jafnglaðann og þó fátækan. Því hún og amma hennar eru mjög fátækar.” Hann horfði altaf á Charlotte, og svaraði setningum Winifred alveg utan við sig. Við borðið sátu þau hvort á móti öðru. Hann tal- aði eins og skylda hans var; við ungu, stúlkuna, sem Ellen hafði fengið honum fyrir borðfélaga, og fann, að hún vildi tala um þau, sem sá*tu á móti þeim. ( “Það er sagt, að ungfrú Ruston taki aðdáan- lega fagrar ljósmyndir. Það er líka sjáanlegt, að hún er listastúlka,” sagði hún. “Og svo hef- Hann vafði því utan um hana og hún hrökk ó- sjálfrátt við, en duldi það með því að segja: “Maður, sem eg þekki, heldur, að kvenmaður finni meira til kulda en hita með slíku sjali, af því að það er svo götótt og orsakar súg.” “Getur verið. En eg viðurkenni að eg, sem læknir, vil helzt byrgja berar herðar fyrir nætur- loftinu með því — þó það sé götótt.” Hann settist við hlið hennar, og var nú nær henni en hann hafði verið þetta kvöld. Hún sat róleg og reyndi að tala um hitt og þetta, en hann svaraði henni utan við sig, svo að hún þagnaði líka. dökku skuggarnir undir augunum líka. Hann opnaði dyrnar og settist við hliðina á 'Charlotte, sem færði sig eins nálægt Amy og hún gat. Þau töluðu lítið, og undireins og bifreiðin var komin út úr bænum, batt Charlotte hvítu blæjuna um höfuð og andlit. “Hér er “Sólgarðurinn”! Hér er framkvæmd draums þeirra Ellenar og Reds. Er þetta ekki viðfeldinn staður?” Macauley stöðvaði bifreiðina við hliðina á græna tröllinu, sem komið var þangað. Þau fóru öll ofan úr vagninum og gengu upp hall- ann til hvíta, lága hússins, með breiðu súlna- Loks rauf hann þögnina. “Það er gagnslaust göngin á framhliðinni og báðum endunum. Þar fyrir mig, að látast vera kominn hingað til að | stóð langur ruggustóll og hvítt járnrúm sitt tala um aðra,” sagði hann rólegur. “Eg ætla hvoru megin við dyrnar. Á tröppunni sat Ellen að segja yður nokkuð, sem þér hefðuð att að vita fyrir löngu síðan.” Hann þagnaði snöggvast. “Áður en eg sá yður seinast í vor, var það áform mitt, að biðja yður að giftast mér. En þegar eg sá yður næst, hafði eg orðið fyrir ó- Burns og hvítklædd hjúkrunarstúlka; við hlið rúmsins stóð Burns sjálfur. “Ó, þetta vesalings litla andlit!” hvíslaði Charlotte að Amy, þegar hún leit niður í stor svört augu langt inni í augnatóftinni. “Þetta er Jamie Ferguson,” sagði Burns og gæfu, sem gerði mér það ómögulegt. En eg studdi hendinni á höfuð litla mannsins. “Hann gat ekki sagt yður það, og get það heldur ekki er svo ánægður yfir þvf, áð geta verið hér í sól- nu. Eg ætla aðeins að segja það, að það var mitt hreinskilna áform að ná ást yðar. Og þér munuð aldrei skilja, hve sárt mér féll að sleppa þeirri von.” Síðustu orðin sagði hann lágt, en hún heyrði þau og skildi hrygðina sem fylgdi þeim. Svo sagði hann einbeittur. “Eg bið yður ekki um neitt svar nú. Og eg get heldur ekki sagt meira. En að þegja nú, er næstum meira en eg get þolað.” Þau þögðu litla stund. Svo sagði hún í blíð- um róm: “Þökk fyrir, Leaver læknir.” skininu, svo þér þurfið ekki að vorkenna hon- um. Komdu hingað, Bob, og segðu Jamie, að þú ætlir að leika við hann, þegar hann er orð- inn hraustari. Og þarna í stólnum höfum við Patsy Kelly.” Heilbrigðu börnin nálguðust hikandi þau veiku, en feimnin hvarf brátt. Og altaf horfði Red Pepper með leynd á John Leaver. Hann veitti Jamie Fergusson ná-kvæmt at- hygli. Andlitssvipur hans var hinn sami og hjá duglegum læknum, þegar þeir horfa og hugsa ! um tilviljun, sem vekur áhuga þeirra. Hann stóð og rannsakaði barnið, án þess að segja eitt. Hann sneri sér að henni, tók hendi hennar orð meðan Bob og Haraldur voru til staðar, en ir hún hvorki blóm né skrautmuni á sér.” Leaver gleymdi að svara; hann horfði á Char- °S Þrýsti henni lengi og innilega að vörum sér. þegar þeir fóru til að skoða húsið, dró Leaver ......... ” Svo stóð hann á fætur. • stól að rúminu og settist á hann. “Viljið þér koma með mér núna?” spurði l Burns leit til konu sinnar og kinkaði kolli. hann. “Það er áliðið kvölds og eg vil ekki að i jj£n sj,5ð Upp. þér séuð hér aleinar.” lotte. Honum fanst hann þekkja þenna fagra kniplingakjól. Hafði hún haft demantamen um hálsinn, þegar hann sá hana síðast í honum Hann hélt ekki. Hún þurfti ekkert slíkt. Þar sem hún sat og sneri sér að Chester, sem talaði fljótt og fjörlega, sýndi hún honum hliðarmynd, sem lengi hafði búið í huga hans. Ungfrú Everest leit undrandi á hann. “Finst yður ekki að það, að vera alveg óskreytt, bendi eins mikið á dekur og að bera skrautmuni? spurði hún. “Það krefst athyglis manna fylli- lega eins mikið.” “Það er undir því komið, hvort maður á nokkra skrautmuni,” svaraði Leaver. “já, þegar maður veit ekki, hvort það er til- fellið, en dæmir eftir verðhæð kjólsins um vel- megan eigandans — —” . „ “Eg kann alls ekki að meta verðmæti kjola. “Sérhver — að minsta kosti sérhver stúlka, sér strax, að þessir kniplingar eru ómetanlegir.” “Getið þér sagt mér, ungfrú Everett,” — Leaver vildi breyta um umtalsefni “hvers vegna kvenfólki þykir svo vænt um skrautmuni? Er það vegna verðgildis þeirra, eða» af því að þeir gera þær fegri?” Unga stúlkan fór nú að tala um þetta efni með miklu fjöri, og Leaver þvingaði sig til að hlusta á hana, svo hann gæti gefið viðeigandi svör. Alt í einu leit Charlotte við og á hann. Hann mætti augnatillit hennar með rannsakandi augum sínum. Meðan á þessu stóð, skifti Leaver litum. Fyrst fanst honum enginn annar vera til staðar Hann hafði óljósan grun um, að Winifred Chest- er, sem sat við hlið hans, ávarpaði hann og að hann yrði að svara henni. Þegar gestirnir, sem höfðu sezt í sólbyrgið, voru að fara, kom Leaver og settist við hliðina á Charlotte. Hann fylgdi henni svo yfir braut- ina á eftir og inn um girðingarhliðið. “Má eg vera dálitla stund?” spurði hann. Og þegar hún kinkaði kolli, bætti hann við: “Eig- um við að ganga að bekknum hjá eplatrénu?” “Vitið þér um hann?” spurði hún undrandi. “Áður en þér komuð, dvaldi eg þar margar stundir. Eg heyi ði tvær bækur lesnar hátt þar. Svo eg held eg ætti að þekkja hann.” “Það er uppáhaldsplássið mitt. Hefði eg vit- að það, þá hefðuð þér og ungfrú Mathewson ver- ið hjartanlega velkomin.” “Þökk fyrir — en nú mæti eg ekki lengur sjúklingsmeðferð. Eg les bækur mínar sjálfur og geng langar leiðir fylgdarlaust. Mér er mikið að batna.” “Það gleður mig innilega.” Charlotte lét hann ganga á undan, og hann hélt greinunum til hliðar fyrir hana. “Það væri synd, ef þessi kjóll rifnaði,” sagði hann. “Mér finst að eg muna eftir honum frá Baltimore síðastliðinn vetur.” “Síðastliðinn vetur og veturinn þar á»ur og máske lengur,” sagði hún hlæjandi. “Mér þykir svo vænt um hann, að eg ætla að nota hann, þangað til ekki er mögulegt að bæta og staga hann lengur.” “Þér eruð forsjálar. Þannig eru tízkustúlk- urnar naumast vanar að hugsa. En það ættu þær að gera. Við þreytumst ekki á að sjá nátt- úruna nota sama búninginn ár eftir ár.” “En sá klæðnaður er ekki kögraður á könt- unum, — eða, ef hann er það, þá gleymum við því, þar eð litirnir eru svo aðdáanlegir.” Hann laut niður, og tók upp þunt, götugt silkisjal, sem fallið hafði af herðum hennar. — ‘Komið þið, Marta og Charlotte, og látið piig “Eg verð yður samferða,” svaraði hún og sýna ykkur herbergin,” sagði hún. “Mér þykir stóð upp líka. Svo sagði hann og reyndi að tala sannariega vænt um alt þetta, sem við höfum eðlilega: “Ef eg hefði slíkan stað sem þenna, vildi eg getað framkvæmt á tveim vikum, síðan húsið var tómt.” Hún fór inn með þeim, en Amy gekk helzt sofa þar í nótt með ábreiðu ofan á mér.” til patsy Kelly og sneri baki að læknunum. “Lakari staður gæti verið til,” svaraði hún. “Greinarnar hafa ekki verið sviftar neinu um “Nær komst þú, Patsy?” spurði hún. “í morgun,” svaraði Patsy, lítil, níu ára göm langan tíma. Svo helliregn þyrfti til að væta uJ gtúlka «Við komum með sjúkrabifreiðinni, jörðina undir þeim. 1 múr fanst þaff gaman, en ekki Jamie.” Þau gengu aftur til hússins, þar sem birtan «Jamle er ekki eins hraustur og þú. Það er frá lampanum streymdi út um gluggann og féll að þú getur legið { stoinum og lyft höfð á hana. Hún fann að hann horfði á‘ sig, en gat jmj gyo þú getjr litið { kringum þig. Finst þér ekki mætt augnatilliti hans. ! ekk’. yera fal]egt hérna? Svo opnaði hann dyrnar fyrir hana, og hun (<Já _ eg er glöð yfir því að eg kom hingað. gekk fram hjá honum. Á þröskuldinum sneri Hann sagði að eg myndi kunna vel við mig hér, Vnin onr xriA ncr óclrci Ai hnnnm crnrSm r nfPt.lir hros- ___I . ... __ hún sér við og óskaði honum góðrar nætur bros andi. Hann brosti líka til hennar. Tíu mínútum seinna slökti hún ljósið í dag- stofunni, læddist út og fór aftur til bekkjarins hjá eplatrénu. Hún settist, lagði handlegginn á en eg trúði því ekki. Hugsaðu þér, eg fékk kjöt og kartöflur við morgunverðinn,” sagði hún glöð. Á meðan sat Leaver og sagði sögu. Að því er virtist, sagði hann Burns hana, en Jamie bekkjarbakið og hvíldj höfðuðið á honum^ Var- | heyrð. hRna ]fka yið gum atvik sögunnar sagðj Leaver brosandi: “Gætir þú gert þetta Jamie? og drengurinn svaraði næstum altaf neitandi. ! Það voru aðallega spurningar um hrygg, mjaðm ir og fætur, og drengurinn í sögunni virtist eiga erfitt með að nota þessi áhöld sín, sem vakti at- | hygli Jamies. Þegar Leaver hafði lokið sög- i unni, gengu læknarnir ofan hæðina. Og skiftust “Já!” — svarið kom frá myrku stofunni. Eg á spurningum og svörum, sem Jamie mundi ekki get eigi komið út fyr en að fjórum mínútum liðn- hafa gkjlið um. Getið þér sagt mér erindið í gegnum lok- aðar dyr?” “Já, auðvitað,” svaraði Amy fjörlega. “Hr. Macauley ekur með sum okkar til Burns lækn- is í “Sólgarðinu”, og læknirinn hefir símað, og honum þætti vænt um að þér kæmuð með irnar voru fast lokaðar og einu sinni heyrðist grá«tekki. En svo lyfti hún höfðinu upp og teygði úr handleggjunum. “Eg verð að vera sterk,” hvíslaði hún. “Eg verð að vera það! Eg skal!” * * » ‘Ungfrú Ruston!” Loksins stóð Leaver kyr og kinkaði kolli hugsandi. “Eg held að skoðanir þínar séu alveg réttar. Undireins og hann er orðinn hraustari, skyldi eg skera hann upp, væri eg í þínum spor- um.” “Mér þykir vænt um að þú ert mér sam- okkur, svo þér gætuð tekið mynd af einum af ^ þykkur# gn eg aatla ekki að gera skurðinn. Eg litlu sjúklingunum. Cynthia kemur hingað til þefj náð { þetri manm Leaver frá Baltimore.” frú Chase á meðan.” “Hve fljótt þurfum við að fara?” “Undireins og þér getið.” “Gefið mér tíu mínútna frest, svo skal eg koma.” Bifreiðin beið fyrir utan girðinguna þessar tíu mínútur; þá kom Charlotte hlaupandi til þeirra. Hún var í síðri rykkápu utan yfir bláa þvottakjólnum og bar blæju á handleggnum. “Hamingjan góða, þið eruð öll í viðeigandi fatnaði, með bifreiða hettur og kápur. Má eg hnýta blæjunni um höfuðið?” “Komið þér hiklaust upp í vagninn og skeyt- ið ekkert um blæjuna; eg er líka berhöfðaður,” sagði Macauley. Marta var í brúnum fatnaði, sem var í sam- ræmi við bifreiðina. Hún leit í kringum sig, en Charlotte settist hjá ungfrú Amy; á litlu sætun- um sátu þeir Bobby Burns og Harold Macauley. “Fólk, sem hefir hrokkið hár eins og ungfrú Charlotte, getur verið berhöfðað nær sem vera skal,” sagði hún. Bifreiðin rann af stað, en stöðvaðist litlu síð- ar fyrir framan hús nokkurt. Dyrnar opnuðust og John Leaver kom út. “Fá*ið þér yður pláss^ í aftara sætinu, læknir,’ sagði Macauley alúðlega. “Eg held að Red Pepper leiðist eftir okkur. Þangað eru komn- ir tveir sjúklingar, og húsið er nú í góðu ásig- komulagi.” Leaver var að útliti heilbrigður, hvað sem hann var að öðru leyti. Hann var orðinn feit- ari, kvalasvipurinn horfinn af andlitinu og Hinn sneri sér lljótlega við. “Eg hefi sagt þér ætlun mína um þetta efni,” sagði hann. “Eg veit það. En eg nefndi þetta tilfelli fyr- ! ir nokkru síðan, og sagði þér, að þú yrðir að taka það að þér. Eg hefi ekki skift um skoð- un.” “Það hefi eg heldur ekki gert ” “John — ætlar þú að verða trésmiður í stað þess að verða skurðlæknir?” “Nei, eg held áfram að vera læknir, Red — en geri engan holdskurð.” Hann stundi þung- an. “Eg get reynt eitthvert nýtt pláss, — — en ekki í Baltimore!” “Eg held eg hafi löngun til að berja þig,” sagði Red alvarlegur. “Þarnh stendur þú og hugsar um að gefa á-vísanir og telja lyfjaber — — en, eg hefi gleymt að sýna þér litlu hold- skurðarstofuna-------komdu og líttu á hana.” Þeir gengu hratt heim að húsinu aftur og upp á loft. Red opnaði dyr á herbergi, þar sem allur norðanveggurinn var úr gleri. Útbúnað- urinn var eins fúllkominn og Tiinn æfðasti skurð- læknir gat viljað hann. “Þetta er stórkostlegt!” hrópaði Leaver hrif- inn. “Mér kom ekki til hugar, að þú hefðir bú- ið þetta út jafn fullkomið.” “Já, er það ekki ágætt? Gæitr þú óskað þér betri staðar til að æfa hendi þína aftur. Hér skulu ekki vera fleiri til staðar aðrir en Amy, ungfrú Dodge, sem þú sást niðri — og Buller, sem svæfir sjúklinginn, og eg. Eg lofa þér því, að ef eitthvað gengur illa — og þú óskar þess — skal eg taka við starfinu umyrðalaust. Eg hefi aldrei gert slíkan holdskurð — en þú hefir, og auk þess skrifað leiðbeiningu um hann. Þorir þú að neita hjálp þinni, John Leaver?” Burns fékk ekkert svar, en hann sá reiðiroða í kinnum vinar síns. Red Pepper gladdist yfir því. Hann áleit, að ef hann gæti vakið Leaver af þunglyndi hans og vonleysi, þá gæti hann bjargað honum. Gæti hann þvingað hann til að gera holdskurð með góðum aflefðingum, mundi sjálfstraust hans koma aftur. Hann hafði von- að, að þegar hann sæi litla bæklaða líkamann hans Jamie, myndi það vekja áhuga hans, og sú von hafði ræzt. Nú var um að gera að ýta hon- um nær takmarkinu. “En ef eg samþykti nú að standa við hlið þína og Jeiðbeina þér?”^sagði Leaver og sneri sér að honum. Nú var það Burns, sem roðnaði af reiði. “Nei, þökk fyrir! Annaðhvort skal eg hold- skera eða ekki, en eg ætla ekki að koma fram sem nemandi!” Hann gekk að opna glugganum og hallaði sér út um hann, eins og hann þyrfti ferskt loft. ! Leaver var við hlið hans á sömu sekúndunni. “Góði vinur, vertu ekki reiður! Uppástunga mín var heimskuleg. Enginn þarf minni hjáíp en þú. Þú getur gert þenna holdskurð vel, og það er ekki nauðsynlegt að þvinga mig inn í þetta ásigkomulag----- “Það er nauðsynlegt! Það er nauðsynlegt til að frelsa sálu þína maður! Þú hefir aldrei verið heigull fyr — þínar ofreyndu taugar gerðu þér grikk, og þú þurftir að ná jafnvæginu aftur. Það hefir þú gert, og nú getur þú farið að vinna aft- ur. Ef þú gerir ekki þetta, sem eg bið þig um, verður þú heigull alla þína æfi.” Þetta var tilfinnanlegt, og það vissi hann að það mundi vera. Leaver hvítnaði, og heila mín- útu stóðu þeir og horfðu hvor á annan. Með sjálfstjórn, sem Burns kallaði aðdáanlega í huga sínum, sagði Leaver kuldalega: “Þú skalt ekki fá tækifæri til að segja þetta aftur. Eg skal gera holdskurðinn, fyrst þú held- ui það eigi bezt við.” “Guði sé lof!” tautaði Red hálfhátt. Þeir gengu út úr hvíta herberginu án liess að tala meira um þetta. Burns sýmji honum hin herbergin, og Leaver hrósaði þeim, eins og ekk- ert hefði skeð. En Leaver var samt ekki hinn sami og þegar hann kom til “Sólgarðsins” einni stundu áður. Hann hafði lofað að holdskera, og ætlaði að efna það — en nú átti hann þann harðasta bardaga við sjálfan sig, sem hann hafði háð á æfinni. Burns reyndi að tala huggandi og gleðjandi við vin sinn, en skilningur hans á hugarstríði vinra síns, gerði hann þögulann — á þann hátt hjálp- aði hann honum bezt. Þegar þeir komu ofan aftur, var Charlotte, Amy og Macauley að leika skemtilegan leik við börnin, sem Patsy hafði gaman af. Ellen sat og talaði við Jamie. Hún leit upp og brosti til manns síns. Hann brosti aftur til hennar, en það var eitthvað í augum hans, sem kom henni til að skilja, að eitt hvað hefði komið fyrir, svo hún forðaðist að líta á Leaver fyrst um sinn. Hann gekk að einni súlunni og hallaði sér að henni, og horfði á magra andlitið hans Jamie án þess að drengurinn sæi hann. Þegar leikur- inn var á enda, tók Charlotte myndir af báðum veiku börnunum, og svo sagði Burns, að nú væri bezt að fara heim. “Vilt/i \erða mér samferða eðá hinum?” spurði hann Leaver. “Heh'c þér.” “Það er ágætt, eg ætla að nota tækifærið og biðja þig að leiðbeina mér með Patsy.” Marta stóð og horfði á eftir græna tröllinu, þegar það hvarf. “Eg hefi aldrei ímyndað mér að Leaver væri jafn nafnfrægur skurðlæknir og hann er,” sagði hún við Ellen. “Eg gat aldrei hugsað mér hann eins og Red, gæti yfirgefið sjúkrabeðinn, hrint öllu til hliðar og gengið að holdskurðarborðinu, til þess að skera manneskju í sundur og sauma hana saman, aftur, svo henni batnaði. fen í dag hefi eg á einhvern hátt skil- ið hann betur — hanri hafði meiri atvinnuáhrif — ef eg má tala þannig. “Það er einmitt rétta orðið,” svaraði maður hennar. “Þetta orð tauta þeir altaf, ef það snertir atvinnu.” 15. KAPÍTULI. “Litla kona--------” “Já, Redfield Pepper!” “Eg er eins taugaveikur og köttur uppi í tré, horfandi á tvo hunda við rætur þess.” “Þú taugaveikur, Red! Við hvað áttu?” “Holdskurð á morgun.” “Er hann svo vandasamur?” “Sá vandasamasti, sem eg hefi nokkru sinni þekt!” Þau gengu eftir brautinni í rökkrinu, og Ell- en gat ekki skilið svipinn á andliti manns síns greinilega, en hún heyrði á róm hans, að honum var alvara. “Getur þú sagt mér nokkuð um hann?” spurði hún, því hún vissi að það létti huga manns að tala um það, sem olli þunglyndinu. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.